Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 17.01.1912, Blaðsíða 3
XXVI., 1.-2.
ÞJÓÐVILJINN.
3
Rússar og Persar.
—o—
Simfregn, er barst frá KaupmaDna-
löf'i 2. þ. m. (iauúar), hermir þær fregnir:
að Persar hafi nú gengið að kröfum Rússa,
að óeyrðir séu onn í Norður-Persíu,
að Rússar hafi náð borginni Thebris, ept-
ir 18 kl. stunda bardaga, og
að foringjar Persa hafi verið af lífi teknir.
Um kröfur Rússa, sem símfregnin
æegir að, Persar bafi nú neyðst, til að
'samþykkja, vísast ti! þess, er segir i út-
lendu fréttunum i þessu nr. blaðs vors,
og er leitt til þess að vita, að Rússar
ekuli jþannig hafa fengíð ofstopa sínum,
'°g yfirgangi við minni máttar þjóð,
fram gengt. —
Borgin Thebris, sem símfregnÍD segir
Rússa hafa tekið eptir 18. kl. tíma
bardaga er í héraðinu AmrbeidsbaD, og
er mælt, að húu hafi í öodverðu verið
reist árið 792 af Sobeide, komi Harúns
»1 Rashíd’s kalifa, er allir kaunast við
úr „Þúsund og ein nóttu. — íbúar i
Thebris eru nú um 200 þús, og er borg-
in talin stæiota verziunarborgin i Persiu.
Má telja \íst, að Rússar ætli sér eigi
að sleppa henni aptur, og haldi áfram
'ófriðinum, udz þeir hafa allan norður
hiuta Perslands á sinu valdi. —
Fregnir um það, að Rússrr hati
látið taka foringja Persa af lífi — menn,
sem að eins hafa, sem til neyddir voru,
tekið þátt í vörn fösturjarðar sinnar —,
sýnir, hve ósvifnin er á afskaplega háu
stígi, þar som slíks glæpa-athæfis er
jafn Vel eigi svifist.
tJ tlönd.
—o—
Eyjan Krit.
Eins og kunnugt er, hefur eyjan Krít j
— á ný-grísku nefnist hún Kríti, en á í
síðan 1898, en þó háð drottinvaldi Tyrkja,
undir yfirumsjá stórveldanna, er skipa
þar landsstjóra. — Af eyjarskeggjum,
sem eru um 320 þús., teljast um 275
þús. kristnir, og eru þeir nær allir grísks
þjóðernis og því hefur eyjan þrásinDÍs
viljað 8ameinast Grikklandi, en stórveld-
in hept það, þótt skylt væri að vísu að
stuðla að því, þar sem meginbluti þjóð.
ernisins er griskur.
Hefur nú þjóðþingið á Krít ný skeð
— þrátt fyrir forboð stórveldanna —
sent fulltrúa til þings Gr.ikkja í Aþenu-
borg, og reynir á þann hátt að hagnýta
sér það, að Tyrkir eiga nú í ófriði við
ítali, og fá því síður við snúist.
Yorður nú fróðlegt að heyra, hvað
stórveldin taka til bragðs. — —
Canada.
3 nóv. þ. á. brunnu 9 sölabúðir í
borginni London í Ontario-fylkinu í
Canada. — F]öldi annara húsa skernmd-
ust og að mun. —
Nú er áformað, að Játvarði heitnum
VII., Bretakonungi, verði reistur miuuÍ9-
varði í borginni Montreal í Qaebea-fylk-
íd, og á hann að kosta um 100 þús.
dollara. — Montreal e: stór borg, ibú-
ar nú líklega um 300 þús., og stendur
borgin á stórri eyju, er myndast, þar
sem Ottava- og Laurence-fljótÍD renna
saman, og varðist bærinn Bretum lengst
allra eigna Frakka í Norður-Ameriku,
en varð loks að gefast upp árið 1760 —
Sambandsþingið í Canada hófst í
borginni Ottava, sem er höfuðborgin í
Canada-veldi („Dominion of Canada“),
þótt eigi sé þar fjölmenni neitt, svipað
því, »em er í stöku öðrum borgum í
Canada. — Borgin steDdur við ána
Ottava, og er þar náttúrufegurð mikil. —
Nýlega hefur sarabandsstjórnin —
Borden ráðaneytið í Ottava — samþykkt,
að landamæri Manítoba-fylkisÍDS skuli
færð norður á bóginD, — al!a leið norð-
ur að Hudson-flóanum, eins og lengi
hefur verið almenn ósk manna í Maní-
topa. — — —
Siam.
Konungurinn í Síam var krýndur i
Bangkok 2. des. þ. á., með mjög mikilli
viðhöfn. — Hann heitir Wajiravudh.
Bangkok er stór borg (íbúar um 600
þús ), og stendur við nunni Menam-fijóts-
íds. —
Viðstaddir krýninguna voru, meðal
annars, sænekur og enskur prinz, sem og
Valdemar, Dana prinz, og symr hans
þrir, enda hafa Danir þar verzlunarvið-
skipti Dokkur („Austur-A9Íufólagið“). —
Pei*sland.
Rússar og Bretar hafa lengi deilt um
það, hverir þeirra ættu að hafa aðal-
áhrifin í Perslandi, og urðu þær lyktir
40
Hann varð að fara út, til þess að forðast það, að
yfir hann liði.
Hann tók þvi að þreifa sig fram að dyrunum í
myrkrÍDU.
Kn þá rak hann sig opið kofFort, og datt kylliflatur.
í satra vetfangi var þá hurðinni að baki honum
hrucdið upp, og Damby fann, að þrifið var sterklega
í BÍg.
„Nú hefi eg náð i köttinn, sem þér nefnduð áðan!“
mælti maðurinn, er þrifið hafði í Damby.
Það var Warner.
„Komdu fljótt með IampanD, svo að jeg geti séð,
hver það er“, mælti Warnor. „Betra þó ef til vill, að
þér komið, og hjálpið mér, til að drösla honum inn í
stofuna!“
„Fjandinn hafi það nú! Damby! Það er hann Damby!“
mælti Warner, er Ijósið var komið. „Hvernig hefur hann
komizt hérna ídd?“
„Hann hlýtur að hafa farið inn hinumegin“. mælti
Studly, og varð ösku grár í andliti: Hann þekkir þá
leiðina! Hann hetur farið þar stundum með mér!“
Waruer, sem reyrt hafði vasaklútnuin sínum svo
fast utnn að hálsinnra á Damby, að houum lá við köfn-
un, kippti honum nú burt, og skipaði honum að standa
upp, og setjast í bakháan hægindastól, sem stóð upp við
vegginn.
Daraby hlýddi því!
„Nú vorðið þér eð sitja grafkyrr, sé yður annt um
líf yðar“, mæiti hann, „Svarið nú þvi, eem eg spyr yð-
ur að! Hve langi voruð þér þama í herbrrginu?“
„Hér um bil í tíu mínútur“, svaraði Damby.
29
Auðvitað veithúnþað! Þaðsérhverungstúlkaþegar!
En faðir hennar er bragðarefur!
Það hlýtur að hafa verið eitthvað bogið við það, að
hann fékk einatt aila kongana!
En hvaða sannanir bef jeg?
Og þó að eg hefði saunanir, hvaða gagn væri þá að
þeim, eins og ástatt er?
Bezt. er, að þegja, en — spila aldrei optar!
Jeg kem hingað með peningana á sunnudaginn, og
og þá gefst mér færi á að sjá Önnu, en jeg fer þá ekki
að spila!
En jeg þyrfti að fá eitthvað að starfa, því að vera
áfram þarna i bankanum, það er engin framtíðarbraut!
Fongi eg Öddu Studly með mér, færi eg til
Australi!
En hvar skyldi Warner nú veia? Hann lætur ekki
sjá sig! „En nú verð eg að hafa hraðann á, til þess að
komast með sporvagninum til járnbrautarstöðvanna“.
HaDn nóði nú í sporvagninn, og er haDD var rétt
nýlega seztur þar niður, kom hr. Warner, og tyllti sér
niður hjá honum.
Ekki var það sjáanlegt á honum, að hann hefði
eetið að drykkju langt fram á nótt.
HanD var ný rakaður og SDÍrtilega til fara, eins og
hann átti vanda til.
Á leiðinni til Lundúna — þeir voru tveir einir í
vagnklefa — hóf Warner máls á epilamennskunni um
nóttina.
„Töpuðuð þér eigi afskaplegu miklu?“ mælti hanD.
„Jú“, svaraði Damby, og roðnaði. „Jeg tapaði
meiru, en jeg á til!“