Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 31.12.1912, Síða 2

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 31.12.1912, Síða 2
240 ÞJCÐVILJINN. XXVI., 60. Um Jón biskup Vidalín flutti Árni cand, P&lsson alþýðufyririestur hér 1 bænum 22. þ. m. „Sterling11 kom bingað frá útlöndum — auka- ferð — á jóladagskvöldið. Með skipinu kom Brillouin, íyr frakkneskur konsúll o. fl. „Guanou-verksmiðju kvað Brillouin konsúll nú vera að braska i að koma 4 fót í Vestmanna- eyjum. Ekki ólíklegt, að hann hafi þá að þessu sinni komið eitthvað i þeim erindagjörðum meðfram. Um endilangt Island. Hamri i Hafnurfirði. Þaðan skrifar Oddur M. Bjarnason: Eg er 47"ára gamall og hefi um mörg ár þjáðst af magakvillum, meltingarþrautum og nýrnaveiki. Eg hefi leitað margra Isekna en árangur enginn orðið. En þegar eg nú er*búinu að taha inn úr B flöskum af hinum heimsfræga KínB-lífs-elexír, finn eg, að mór hefir batnað til muna. Eg votta bittergerðarmanninum mitt innilegasta þakklæti. Þegar meflum dyngdi niður snjónum hér ayðra, nokkru fyrir jólin, fennti talsvert af kind- »m, er Hafnfirðingar, og menn þar á næstu bæj- «m, áttu. Talsvert af fénu kvað þó hafa orðiö bjargað lifandi úr fönninni næstu dagana á eptir. Skólapiltar lékn tvo gamanleiki i jólaleyfinn, á annan og þriðfa dag jóln, og rann ágóðinn i „bræðrasjóðinn11, — sjóð, sem ætlaður er fátæk- um nemendum til styrktar. Aðsókn var mikil að leikunum, og hefðu ýms- ir þvi kosið, að þeir hefðu leikið nokkru optar euda bræðrasjóðnum sizt vanþörf á því. En mælt er, að skólastjórnin hafi risið gegn þvi, — þótt ókunnugt sé um heimild hennar til þess. Danskur bankamaður, Tofte að nafni, kvað í retur vera væntaulegur til íslandsbanka, og eiga að taka við bankastjórastöðunni, sem Hafstein gegndi, áður en hann tók við ráðherraembættinu. Maður þessi or einn af starfsmönnum Privat bankans i Kaupmannahöfn. Hundapest hefir nýlega stungið sér niður hér í bænum, og nokkrir hundar drepist úr henni. Mælt. að hún hafi og breiðzt eitthvað útum nágrennið. Þegar „Sterlingu brá sér til Hafnarfjarðar, eptir komu sina frá útlöndum að þessu sinni, lagðist skipið þar við nýju hafskipabryggjuna, »em smiðuð hefir verið í vetur. Mun það vera fyrsta skipið sem bryggjuna hefir notað. Úr „sryrktarsjóði W. Eischer’s11 sáluga, var nýlega styrkur veittur, sem hér segir: I. Til ajdmannafræðisnáms: Guðjóni Þorsteinssyni veittar 75 kr. II. Styrkur til bama: Fimm börnum veittar 50 kr. hverju; en börn- in voru: Sveinsína G. Jóbannsdóttir íGarði, og fjögur börn úr Keflavík: Ólafur Bergst. Ólafs- »on, Eggertína Magnúsdóttir, Jóna Björg Jóns- dóttir, og Gunnhildúr Sigurjónsdóttir. III. Styrkur til ekkna: Tuttugu og tveim ekkjum alls veittur styrk- «r 50 kr. hverri. En ekkjurnar voru: a, úr Reykjavík þessar fjórtán. Ingigerður Þor- valdsdóttir, Kristrún Brynjólfsson, Arndis Þor- steinsdóttir, Sigurveig Runólfsdóttir, Anna Þ. Gannarsdóttir, Guðlaug Þórólfsdóttir, Stein- unn Jóh. Árnadóttir, Sigþóra Steinþórsdóttir, Ólafía G. Þórðardóttir, Guðrún Jóhannsdóttir, Ragnhildur Pétursdóttir, Guðrúc Steinþórs- dóttir, Ragnheiður Kristjánsdóttir, og Ingveld- ur Jóhannsdóttir. b, úr Hafnarfirði þessar fjórar: Þorbjörg Guð- mundsdóttir, Helga Jónsdóttir, Ragnheiður ^g. Guðmundsdóttir, og Steinunn Jónsdóttir. c, úr Keflavik þessar þrjár: Theódóra Helga- dóttir, Björg Magnúsdóttir, og Kristin Magnús- dóttir. d, úr Garðinum: Snjófríður Einarsdóttir: Styrkinn mun æ vera vant að veita í desember- anánuði, og sér Nicolaj kaupmaður Bjarnason um útborgunina. RITSTJÓRI OG EIGANDI: Skúu THORODDSEN. Hjórsárholti. Siqriður Jönsdöttir frá Þjórsárholti, sem nú er komm til Reykjavíkur, ritar þannig: Eptir að eg frá barnæsku hafði þjáðst at langvarandi hægðaleysi og andarteppu, reyndi eg að lokum hinn alkunna Kína-lífs-elexír og leið mér eptir það betur en nokkuru sinni áður á æfi minni, sem nú or orðín 60 ár. Beykjavík. Ouðbjörq Hansdbttir, Kárastíg 8, skrifar:; Mér hefir í 2 ár liðið"mjög ílla af brjóstþyngslum og taugaveiklun, en eptir að hafa notað 4 flösk- ur af Kina-lífs-elexir líður mér miklu betur og vil eg því eigi án þessa góða bitt- ers vera. IV jáltsstöðum í Húnavatnssýslu. Steinqrímur Jónatanssoti skriftr þaðan-. Eg þjáðist tvö ár af íllkynjuðum magakvilla og gat ekki orðið albata. Eg reyndi þá nokkrar flöskur af hinum alkunna Kína-lifs-elexír og fór eptir það síbatnandi. Eg vil nú ekki án hans vera og ræð öllum, sem þjást af sams konar kvillum, að reyna þenna ágæta bitter. Simbakoti á Eyrarbakka. Þaðan skrifar Jbhanna Sveinsdóttir: Eg er 43 ára og hefi um 14 ár þjáðst af nýrnaveiki og þar af leiðandi veiklun. Af mörgum, meðölum, sem eg hefi reynt, hefir mér langbezt batnað af Kína-lífs-elexir. Reýkjavik. Halldbr Jbnsson í Hlíðarhúsum skrifar þaðan: Fimmtán ár hefi eg notað hinn heimsfræga Kina-lífs-elexír við lystarleysi og magakvefi og hefi jafnan orðið sem nýr maður eptir að hafa tekið bitterinn inn. Hinn eini ekta Kina-lífs-elexír kostar að einn 21x1*01X119* íluskan og fæst hvarvetna á Islandi — Hann er að eins ekta frá Waldemar Petersen, Frederikshavn, Köbenhavn. 3mjörliki érbtít. umlmgunÁmar JSÓLcym Jngóíf\jrm ðmjöritkiö ioctnimgts fra i Offo Mönsted Vr. Kaupmannahöfn ogArósum A& - i Danmðrku. j sW KCNUNGL. HIRÐ-V£RKSMÍÐJA Bræðumir Cloétta mæla“með eínum viðurkenndu Sjó»lcóla.ðe-te|gimtltim5 eem eingöngu em búnar til úr fínasta Kakaó, Sykri og^Vanille. Enn fremur Kakaópúlveri af^beztn' tegund. Agætir vitnisburðip frá efnafræðisrannsóknarstofum. Prentsmiðja Þjóðvijlana.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.