Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 04.09.1913, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 04.09.1913, Blaðsíða 2
152 H&nn var fæddur í Y&tnsdal í Súg- andafirði árið 1836, og var því koxninn liátt á áttræðisaldur, er hann andaðist. Foreldrar Pálma sáluga voru^hjónin Lárentíus Hallgt ímsson og bigui laug Bergs- dóttir, er þá bjuggu búi sínu iJVatnsdal — Bigurlaug dó að Gelti í Súgandafirði 30. júní 1906, orðin þá nær hundrað ára — En Lárentíus heitinn faðir Pálma var dáinn löngu á undan henni. Pálmi sálugi var tví-kvæntur. — Fyrn líona hans var Bigtidur Pálsdótth, Hall- dórssonar Ósi í Bolungarvík og kvænt- ist Pálmi henni 29. ág. 1863. — En samvistir þeirra hjónanna urðu skamm- ■er, með því að Sigrídur andaðist rúmum þrem árum siðar (í nóv. 1866). — Voru þau hjónin þá flutt að Gili í Bolungar- vík, og höfðu eignast eina dóttur, Sig- i ídi að nafni, sem en er á lífi, og nú til heimilis á Flateyri í Önundarfirði. — Andaðist Sigrídur, kona Pálma, af afleið- ingum barnsburðar, er hún hafði alið nefnda dóttur sína. Nokkrum árum, eptir missi konu sinnar, kvæntist Pálmí sálugi í annað skipti eptirlifandi ekkju sinni, Sesselju Jónsdóttur, frá Hóli í Bolungarvík. Varð þeim hjónunum alls þriggja barna auðið, og eru þau þessi: 1. Jón Pálmason, formaður á Suð- ureyri í Súgandafirði 2. Ólöf Pálmadóttir (f 1902) og 8. Gudmundur Pálmason, bóndi í Botni í Súgandafirði, kvæntur Solveigu Gudmundsdóttur, ekkju Sigurdar heitins Jónssonar, hrepp- ÞJOÐVILJINN. stjóra Halldórssonar, á Kirkjubóli í Skutilsfirði. Pálmi sálugi, og seinni [kona hans, dvöldu fyrst lengi í Hólshreppi, og stund- aði Pálmi þá sjóinn, en fékkst þó jafn- framt við skipasmíðar. — En vorið 1886 fluttust þau að Keflavík í Suðureyrar- hreppi, og hafði jörðín þá lengi í eyði verið, svo að Pálmi heitinn varð að reisa þar hús öll að nýju. Keflavíkin blasir við opnu hafi, og undirlendið nær ekkert, en snarbratt fjall- ið þar upp af. — Jörðin því ærið skerslu- leg, og nær einatt ólendandi að vetrinum, vegna sí-brimsogs. -— En þó að þar sé í meira lagi einmanalegt, og miklir örð- ugleikar á aðdráttum öilum, undu þau hjónin hag sínum þar þó allvel, og d vöidu þar í 14 ár, eða til vorsins 1900, er þau fluttu búferlum að Botni í Súgandafirði og dvaldi Pálmi heitinn þar síðan, það sem eptir var æfinnar. Pálmi sálugi var ötulasti sjósóknari og formaður lengi. — Bjargaðist hann og einatt all-vel, fyrir sig og sína. Hann var þrekmenni að burðum, og mikill yfirlitum, — stórskorínn eins og náttúran, þar sem hann ól aldur sinn. Auglýsingum, sem birtast eiga í „Þjóðv.“ má daglega skila á afgreiðslu'blaðs- ins i Vonarstræti 12 Reykjavik. XXVII., 39 Gott ráx5. í samfleytt 30 ár hefi eg þjáðst af kvalafullri magaveiki, sem virtist alólækn- anleg. — Hafði eg loks leitað til eigi færri, en 6 lækna, notaðmeðul frá hverj- um einstökum þeirra um all-langt tímabil, en allt reyndist það árangurslaua. Tók eg þá að nota hinn ágæta bitter Valdemars Petersen's, Kína-Hfs-elexírinn, og er eg hafði brúkað úr tveim flöskum, varð eg þegar var bata, og er eg hafði eytt úr 8 flöskum, var heilsa mín orðin svo miklum mun betri, að eg gat neytt almennrar fæðu, án þess mér yrði illt af. Og nú ber það að eins stöku sinnum við, að eg verði veikinnar nokkuð varv og taki eg mér þá bitter-inntöku, fer svo þegar á öðrum degi, að jeg kenni mér ekki meins. Jeg vil því ráða sérhverjum, er af sams konar sjúkdómi þjáist, að nota bitter þenna, og mun þá ekki iðra þess. Veðraméti. Skagafirði 20. marz 1911. Björn Jónsson KLaii.peiicl ur rÞjóðviljans“, sem breyta um bústaði, eru vinsamlega beðnir að gera afgreiðsl unni aðvart. Ritstjóri og eigandi: Skúli Thoroddsen. Prentsmiðja Þjóðviljans. 22 Kerr vai einatt hinn stilltasti, og lét eigi æðru-orð til sin heyra. Henni vildi á hinn bóginn heldur verða það á. „Hvaða gagn er að þvi, að handsama gæfuna á dauðastundinni?“ mælti hún þá, með all-mikilli ákefð. „Stundum veitir örðugt, að eygja ljósið, nema vér eéum í myrkrinu!“ svaraði maðurinn hennar þá. Tímarnir liðu nú, og lagðist myrkrið þá æ þyngra og þyngra á Muríel. Hún fór að velta því fyrir sér, hvernig það myndi vera, að deyja. Henni þótti líklegt, að dauðinn yrði þeim eigi kvala- fnllur. — En hana langaði nú til að lifa, — fannst lifið aldreí hafa verið eins dýrðlegt, eins og einmitt núna. AUt í einu datt henni i hug, að leita hjálpar i bæninni. „Drottinn! Sendu þeim ljós, er í rayrkrinu erum!“ mælti hún. Kraptar hennar tóku nú óðum að þverra, en skiln- ingarvitinn virtust þá verða að því skapi æ næmari. Nú heyrði hún, og sem i fjarska, einhvers konar dimmt hljóð. Hún sinnti því að visu eigi að mun, en datt þó í hug, hvað Kerr myndi ætla það vera. Sú fmyndun greip hana þá og, að verið gfiBti, að hún væri dáin, og heyrði nú moldina bylja á likkistu þeirra. Það var þó misskilningur hennar. Örlögin höfðu eigi hagað því svo ófyrirsynjn, að ástin hafði vaknað hjá henni. 23 Hljóðið, sem hún heyrði, stafaði frá rekum mannanna, sem voru að bjarga þeim. Hún, og maðurinn hennar byrjuðu nú og nýtt lif. Ástin,og ánægjan, höfðu kosið sér sama stað hjá. þeim.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.