Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 09.03.1914, Qupperneq 1
ÞJÓÐVIL JINN.
12.-13.
nr.
Reykjavík 9. marz 1914.
XXVIII. árg.
(Bæjarfógeta-framboðið.)
í 9.—10. nr. blaðs vors þ. á., gátum
vér þess, að lagt væri drjúgum að Jóni
bæjarfógeti Magnússyni, að gefa R.eyk-
vikingum kost á sér til þingmennsku, en
að óvist væri þá þó enn, hvort hann
sinnti þeim tilmælum manna.
Eins og kunnugt er, hefir hr. Jón
bæjarfógeta Magnússon verið þingmaður
Vestmannaeyinga árum saman að undan-
förnu, og þar sem hann vildi iil'l eigi
gefa þar kost á sér aptur, mun liklega
enginn — eða þá fæstir — hafa vænzt
þess, að hann færi nú, að leita sér þing-
mennsku i öðru kjördæmi.
Eða hví hætti maðurinn við þing-
mennsku-framboðið þar?
Almennt munu menn hafa litið svo
á, sem hann væri þreyttur orðinn á
þingmennskunni.
En nú, er það er orðið hljóðbært, að hann
býður sig fram í Reykjavík. ásamt hr. Jóni
landsverkfræðingi Þorlákssyni, sem þing-
mannsefni „sambands11- (eða „ráðherra11)-
flokksins, liggw þó nœst ad œtla, ad hann
hafi eigi treyst því, ad hann nœdi apt-
ur kosningu í Vestmannaeyjum.
Og nú býður hann sig þá Reykvík-
ingum, er vonlaust er orðið um Vest-
mannaeyjarnar.
Ákvörðun þessa kvað hann þó þá
fyrst hafa tekið, er honum hafði borizt
áskorun i þá átt, frá eigi all-fáum kjós-
endum.
En áskorun þessa hafa „máttar-stólp-
ar“ ráðherra í „Fram“-félaginu. á ýmsau
hátt unnið menn til að undirskrifa.
Margir munu (>ó lita svo á — og það
sízt að ástæðulausu —, sem þad sé allt
annað en heppilegt, eda vel vid eigandi,
ad lögreglustjórinn og dómarinn i Reykja-
vík fari á þenna háttinn, að blanda sér
inn í flokkadeilurnar og pólitiska
hita-oístækið, einmitt i þvi bœjarfélag-
inu, þar sem honum er œtlad þad hlut-
verkid, ad vaka yfir lögurn og rétti.
Eins og kunnugt er verður það og eig'i
á nokkurn hátt, borið saman, hve miklu
meira er æ um að vera í því efni í Reykja-
vík, en í nokkru öðru sýslumanns- eða
sýslumanns- og bæjarfógeta-embætti hér
á landi.
Traustið og virðingin, sem áríðandi
er, ad bœjar/ógetinn njóti hjá öllum, getur
því biðið mjög niikinn hnekki, sé nafni
hans á fyrgreindan hátt blandad inn i
jrólitikina.
Kunnugra er það og, en frá þurfi að
segja, hve afar-mikið fjöldi manna i
V átryggiö
eisrur* yðar (lu'es, húsgögn,
vörnr o. íl.) fyrir eldsvoða
i brnn abóta fél aginu
„Genei’al”,
stoínsett4885.
Aða 1-umboðsmaður f.yi-ir
lsland:
S i g. T h o T* o d d s e u
adjunkt.
Umboðsmaðni- fyrir Norð-
ur-ísafjarðarsýslu er Jón
flróbja rtsson verzlnnnr-
stjóri. Duglegur umboðs-
maðui- óskast fyrir Vestur-
Isafjarða rsýslu.
bœjarfélaginu, á undir honum, sem toll-
heiintumanni landssjóds o. fl. o. fl., og
því afar-óviðfeldið, ad reynt sé nú ad
nota þad i þágu einhvers ákvedins stjóm-
málaflokks, — þ. e. í þágu ráðherrans,
sem nú er.
Annars er það, hve afar mikid kapp
»stjórnar-mennirnir« hafa á þad lagt, ad
fá einmitt bæjarfógetann (lögreglustjór-
ann, dóinarann, tollheinitumanninn,
skiptaráðandann, lögskráningarstjór-
ann o. fl. o. fl.), til ad bjóda sig fram i höf-
udstadnum — lögsagnarunidænii sjálfs
hans — einmitt prýðisgott sýnisliorn,
eda sönnur þess, ad þeir treysta eigipóli-
tiskri stefnuskrá núverandi rádherra (hr.
H. Hafstein’s) betur en svo, ad þeir telja
sér þad Ufsnaudsyn, ad leita henni studn-
ings á fyrgreindan hátt.1 2)
Ekki sízt verður þetta og mjög ept-
irtektarvert, er litið er þá og jafnframt
á það, að hinn maðurinn, sem fenginn
er til þess, að bera fram merki stjór nar-
innat hér í höfuðstaðnum, liann þurfti
og einmitt að vera landsverkfræðing-
lirinn (hr. Jón Þor láksson),-) þ. e. mað-
') StefnuHkrá hr. H. Hafstein's sýndi sig
niar glöggt á síðastrt Alþingi: Nýjar skatteálög-
uc, haekkun launn æðstu enibættisniannanna (aub
„bræðings“- eða „grútat“-suðunnar allrar. er sí
vofir yfir, hvað »ambandsmálið snertir).
£>að, að vér sjalfstæðismennirnir bárum þá
framstjórnarskrái bi eytinguna.sem samþykkt vorð-
ur nú væntanlega til fullnaðar á komanda sumri,
taldi bann þá og „versta verkið, sem unnt bofði
verið að vinna“.
Honn fnnn cigi, nð rieitt cimadi að vnkkuri
stítt r landinu, neuia að hæzt htuniirtu cmbættis-
mönuiinuin cinuni. Sk. Th.
2) Hve ítlt verk það væri þjúðinni, að kjésa
Jón landsverkfræðing Þoriáksson i þingið, —
ætla bonum. að sitja þar þann tímann, er þörf-
iri er öll á óskiptu starfsþreki bans við brúar-
og vega-gjörðir o. fl., var sýnt glöggt í 9.—10.
nr. blaðs vors þ. á. — Sk. Th.
urinii, sem aragrúi bæjarbúa á og einatt
töluvert undir, og verður að leita til,
vilji hann njóta atvinnu við vegagjörðir
landssjóðins o. fl.
Öllu gr einilegri þrotalýsingu geta
»sambands«-flokksmennnnir þvi naumast
gefld pólitiskri stefnuskrá núverandi rád-
herra vor s, en ad leita henni studnings —
eda sefja stoðir undir hana — á fyr-
greindan hátt.
En þar sem svo er háttað, sem fyr
segir, að því er frambjóðendur stjórnar-
innar snertir, þá má geta nærri, hve
nauda-litid — og minna en ekki neitt —
hlýtur ad vera ad marka undir skriptirnar
undit frambods-áskor untna, sem hr. Jóni
bæjarfógeta Magnússyni hefur borizt.
Þar eru auðvitað nöfn f jöld i margra,
sem eigi hafa fyrir nokkurn mun viljað
styggja hr. tollheimtumanninn, sem svo
opt er kvabbað á um líöan á tollgreiðsi-
unni o. fl.
Þar eru þá og enn fremur nöfn eigi
fárra, sem eigi hafa viljað koma sér út
úr húsi hjá lögskráningarstjóranum, —
nöfn annara, er hugsuðu, sem svo, að
betra væri þó, að koma sér eigi illa
rid dómarann, og lögreglustjórann o. s.
frv., o. s. frv.
Og hver veit svo enn fremur, hve
margir þeir kunna að vera, sem skrifað
hafa undir, af því að þeir kynnu þó
einhvern tima, að hafa eitthvað upp
úr því, á einhvern hátt, ef eigi hjá þess-
um, þá þó et' til vill hjá hinum, eða
hinum, o. s. frv. o. s. frv.
Hver veit og. hvernig hinir, eða þess-
ir, er undir áskorunina rituðu, kunna að
hafa verið á ýmsan hátt vélaðir, eða
ginntir, ef eigi beint neyddir, af ófvr-
irleitnum atkvœdasöfnurum, sem nóg er
um hér í nöfuðstaðnum, enda þá og —
ef ötulir eru — æ látnir sitja fyrir, hvað
atvinnu snertir, eða annað, er af hrýtur 3.
Hver veit, og, hvað siníðaD var um
stefnuskrá stjórnarflokksins, eða hve fá-
fræðin í pólitíkinni var notuð?
Hver veit, hvað ósatt var sagt um
mótflokkana, — hve margir voru þreytt-
ir, með þrásetu (þ. e. yfir þeim legið),
nm undirskriptin var fengin o. s. frv-
o. s. frv.?
Já! Hver þekkir öll meðulin —get-
ur imyndad sér öll „slag-0rðin“, sem
notuð hafa venð, et eigi af þessum, þá
þó af hinum?
Undirsknptirnar sanna, með öðrum
orðum, alls ekkert, — sanna eigi ann-
ad, en þad, sem allir vita, ad fjöldi
manna eru svo gerðir, að þeir vilja æ
*) „Hrýtur nú nokkur af til þín, lagsmaöur?11
mætti þá spyrja þ&.
Sk. Tb.