Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 09.03.1914, Side 6

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 09.03.1914, Side 6
46 Þ.TOÐV ILJJNN. XXVUI. 12.-18. Maður særist af slysa-skoti. Að morgni 2. maiz þ. k. (i914) átti háseti á „Sterling11, sem þá 1A á Reykjavíkurhöfn, að fægja tvær liyssur fyrir Nieleen, Hkipherrann á „Hterling11, og greip hann þá jafn framt marg- hleypu, er legið mun hafa hjá byBBunum, og ætlaði að eýna félögum BÍnum á „Sterling11, hvern- ig hún væri notuð. En básetinn, Bem er Færeyingur, Jón að nafui, gætti þess þá eigi, að hvo hafði þá síðast verið akilið við marghleypuna, að i nenni voru tvö akot, og hljóp því kúla úr henni, er hann ýtti i þriðja skiptið á hanann, og hitti mann nokk- nrn, Svendsen að nafn', er varð að mun sár. Til allrar hamingju lenti kúlan — sem kom akáhalt { brjóstið á manninum — þó á rifbeini, og renndi síðan þaðan út i handarkrikann, og fannst í fatnaði mannsins, er hann var tærður úr íötunum. L(fi mannsins þvi eigi vcra talin hætta bú- in, þó óefað liði langur timi, unz sárið verður algróið. Stjórn ,,EimskipaíV‘Iagsins“ (þ. e. hvern ráðherra skipaði). Eins og áður befir verið getið um í blaði ▼oru, varð sú mðurstaðan, að landstjórnin skyldi skipa einn mann i stjórn „Eimskipafélags ís lands“, og gengi þá sá úr stjórninni, er fæst hafði fengið atkvæðin á stofi fundi félagsins fþ. e. Jón kaupmaður B^örnsson). Þetta er nú lok» komið i kring, og á þann inátt, að ráðherra hefur skipað hr. Olgeir Frið- geirsson til að vera einn stjórnarnefndarmann- anna, og gæta þar hsgsmuna landssjóðsins, sem hluthafa i félaginu, Prestaköll óveitt. (Breiðabólsstaður — Kolfreyjustaður). Laus til nmsóknar hafa nú nýlega þessi tvö prestaköll verið auglýst: 1. Brciðabdliitaður i Vesturhópi í Húnavatm- pröfastidœmi, Breiðahólsstaðar og Viðidalstnngu- sóknir. Heimatekjur: 1. Eptirgjald eptir piestssetrið með bjáleigum.......................kr. 225,00 ítak..............................— 4,00 3. Prestsmata........................— 61,00 Samt. kr. 280,00 Lán er á, til húsbyggingar, með lánskjörum eptir lögum nr. 30 1907, og var upphaflega, 1898, 4000 kr., en þegar breytt var, 1909, kr. 2714 29. 2. Koltrcyjuitaður i Suður-Múlaprófastsdcemi, Kolfreyjustað ir og Búðnsóknir, er kirkja verður reist að Búðum í Fáskrúðsfirði. Heimatekjur: 1. Eptirgjöld eptir prestssetrið með hlunnindum og hjáleigum . . , kr. 496;66 2. Lóðargjöld....................— 61,00 Samt. kr. 567,66 Lán er á, til húsaknupa, tekið úr landssjóði 1904, 2700 kr., er endurgreiðist með 135 kr. ár- lega i 20 ár. Prestaköllin veitast frá fardögum 1914. Um- aóknarfrestur er til 8. c.pril 1914. Ferðir um ísafjarðardjúp m. m. Samið hefur nú nýlega verið um það, að vél- arbáturirm „Freyja“, eign Karls verzlunarstjóra Olgeirssonar á ísafirði o. fl. taki að sér ferðir um Norður ísafjarðarsýslu, frá 1. mai næstk., og fari þá og nokkrar ferðir til Húnaflóa, sbr. fjár- veitingu sfðasta Alþingis. Eigendur „Freyju1* haia og boðizt til þess, að láta smiða stærri bát ti1 ferðanna, — bát er beri minnst 30 smálestir, og hafi og viðunandi rúm fyrir farþega, fái þeir samið svo um, að þeir njóti landssjóðsstyrksins, og annist um ferð- irnar í tíu árin næstu. Eimskipafélag íslands. (Samið um smíði skipa). Stjórn „Eimskinafélags lslands“, þ. e. for- maður og varaformaður (Sveinn yfirdómslógmað- ur Björnssou og ITalldór yfirdómari Daníelsson), fyrir hennar hönd. hefir nú samið við dönsku skipasniíðastöðina „l lvdedokken11 í Kaupmanna- höfn, um siriíði tvoirgja eimskipa fyrir félagið. Smíði stærra skipsins, sem kostar alls 580 þús. kr., á sð veni lokið í janúar 1915. en að þvi er Norðurlandsskipið snertir, sem á að kosta altilbúið nokkru minna, þ. p. 500 þús., þá á : smiði þoss að vera iokið í aprilmánuði 1915. Búnaðarnámsskcið á Vestfjörðum. Búnaðarsamband Vestfjarði gengst fyrir þvi, að búnaðarnámsskeið verður haldið að Reykjar- firði í Vatnsfjarðarsveit og að Arngerðareyri 8.— 13. marz næstk. (þrjá daga á hvorjum staðnum). Enn fremur verðurog búnaðarnámskeið haldið að Hólmavik í Strandasýslu: 17.—22. marz þ. á. Bátstapi. Tveir menn drukkna. Á öndverðu yfii standandi ári varð bátstapi frá Skagaströnd, og drukknuðu tveir menn: 1. Baldvin, bóndi í Vík á Skaga, kvæntnr maður, or lætur eptir sig konu og börn. 2 Siguiður Jóhannesson, ókvæntur mnður frá Hofstaðakoti. Um nánari atvikin, að því er bátstapann snert- ir, höfum vér eigi frétt. Frá Isaflrði. 1 góðviðris-kaflanum seinni hluta janúarmán. þ á. voru aflabrögð all-góð í verstöðunum við utanvert Isafjarðardjúpíð, og feDgu þá sumir vólabátarnir á ísafirði 100—200 kr. hlut. Eins og i fyrra, munu stöku stærri vélabát- arnir á ísafirði ætla sér að stunda fiskiveiðar við sunnanverðan Faxaflóa, yfir seinni part vetr- arins, og fara þá suður i febrúarmánuði. „Hlutafélagið „Græðir11, er heldur úti einum botnverpingi frá ísafirði. hefir gengið all-viðun- anlega, og samþykkt þó á aðal-fundi félagsins 14. febr. þ. á., að borga hluthöfun tm engan arð að þessu sinni. Bildudalsverzlun seld á leigu. Verzlunarstjóri Hannes B. Stephensen á Bíldu- dal hefír nú ný skeð tekið verzlunina á Bildu- dal, ásamt fjórum þilskipum, á leign fyrst um sinn. Lögfræðispróf. Lögfræðisprófi lauk í febrúar þ. á. við bá- skóla vom: Hjörtur Hjartarson og hlaut. aðra einkunn. Landsbankaútbúið á ísafirði. Læknir Þorvaldur Jónssou á Inafirði, sem verið hefur forstöðumaðui Landsbanka-útbúsins á Isafirði, siðan það bófst, hefur nú fengið lautn frá 1. mai þ. á., enda heilsan að mun farin að bila, og hann farin að eldast, fæddur 1837. Skíðafélag. Á fundi, er haldinn var f Reykjavik (i Iðnó) i að kvöldi 26. febrúar þ. á., var stofnað skíða- félag, og er tilgangnr þess, eins og nafnið ber með sér, að félagsmenn temji sér skíðaferðir. Dúnhreinsunarvél. í einu Akureyrarblaðanna sjáum vér þess getið, að Guðmundur, bóndi að Hraunum i Fljótum i Skagafjarðarsýslu, bafi fundið upp dúnhreinsun- arvél, sem hann tjáir sér hafa reynzt mjög val í sumar, er leið. ___ I Frá Akureyri. (Félög þar : fundir og glaðværð). Verzlunarmannafélagið á Akureyri hélt aðal- fund sinn f janúi.rmánuði þ á. Sjóðir félagsins nema nú alls nær 2600 kr. í sijórn félagsins voru kosnir: Otto Tulin- íus konsúll (formaður), Einar verzlunarstjóri Gunnarsson (ritari), og Vigfús hótel-eigandi Sig- : fússon (gjaldkeri). Hjúkrunarfélagið „Hlíf“ hélt tvívegis kvöld- j skommtnn Beint í janúar þ. á., og rann ágóðinn j i sjóð félagsins. Þar voru sýndir tveir gamanleikir, sungnai- gamanvísur oi fl. o. fl. — 20. janúar þ. á. hélt iðnaðarmannafólagið á. Akureyri aðal ársfund sinn. Sjóðir félagsins nema nú alls næ" 4 þús. kr- í stjórn félagsins voru kosnir: Oddur prent- smiðju eigandi Björnsson (formaður), Þórhallur prentari Bjarnason (ritari) og Bjarni skipasmíð- ur Einarsson (gjaldkeri). Kvennfélagið „Framtíðin“ á Akureyri minnt- ist 20 ára afmælis sfns í janúar þ. á,, — hélt þá samsæti. Síra Mattbías hafði ort kvæði til félagsins, og spillti það eigi akemiKtnninni. Maiinalát. —o— 6. febrúar þ. á. andaðist síra Jónam Pétur Hallgrímsson á Kolfreyjustað. Hann var fæddur 28. febrúar 1846, og var því nær 68 ára að aldri, er hana andaðist. Foreldrar hans voru: síra Hallgrímur Jónsson á Hólmum (f 1880), og kona. hans: Kristín Jónsdóttir (frá Grenjað- arstað). Eptir að hafa lokið skólalærdómi, gekk síra Jónas heitinn á prestaskólann, og lauk þar embættisprófi sumarið 1871, og gerðist þá þegar aðstoðarprestur föður síns, en fékk síðan að honum látnum, veitingu fyrir Skorastað, og var loks veittur Koífreyju8taður árið 1888. Sira Jónas var kvæntur Guðrúnu Jóns- dóttur, verzlunarstjóra Arnasonar á Seyðis- firði, og lifir hún hann, ásamt tveim son- um þeirra, sem eru: 1. Hallgrímur, verzlunarmaður á Patreks- firði, og 2. Þorgeir, á Kolfreyjustað. En uppeldisdóttir þeirra hjóna er: María, gipt Petri A Olafssyni á Geirs- eyri, við Patreksfjörð. Síra Jónas var einn í röð fremri presta hér á landi, og um hríð prófsstur í Suður-Múlasýslu-prófastsdæmi. Hann hafði legið all-lengi veikur, áð- ur en hann andaðist. 16. des. síðastl. (1913) andaðist að. Jaðri ‘í Árnessýslu Þ01 steinn Þor steinssonr hálf-bróðir síra Árna Þorsteinssonar á Kálfatjörn. Hann var kvæntur Guðlaugu Stefáns- dóttur, er lifir hann, og varð þeim alls ellefu barna auðið, og eru átta af þeim á lífi. Lengst bjuggu þau hjónin að Breiðumýr- arholti i Stokkseyrarhreppi, en dvöldtt þó síðustu árin að Jaðri í Hrunamanna- hreppi, hjá Oddbjörgu dóttur sinni, og manni hennar, Snorra Sigurðssyni. Þorsteinn sálugi, sem kominn var hátt á áttræðisaldur dó mjög snögglega, — varð bráðkvaddur. 8 febr. þ. á. andaðist að Hæli í Hrepp- um í Arnessýslu sýslumanns-ekkjan Ragn heidur Jhorarensen, ekkja Vigfúsar Thor- arensen’s er síðast var sýslumaður í Strandasýslu (f 1864). Hún var næst-elzta barn Páls heitins Melsted’s, amtmanns, og skorti að eins tvö árin. eða þar um, í 100 árin, er hún andaðist. Að Hæli dvaldi hún hjá Steinunni, dóttur eiiini; en önnur börn hennar sem lifa, eru: Ánna, ekkja Péturs heitins Péturssonar, bjæjargjaldkera, og Sigríð- ur, kennslukona við kvennaskólann f- Reysjavík.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.