Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 09.03.1914, Qupperneq 8

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 09.03.1914, Qupperneq 8
48 ÞJOÐVÍLJINN XXVIII.. 12. -18. Grínmdanéleik hélt verzlunarmannafélagið i „Iðnó“ að kvöldi 5. þ. m. Þar var fjöldi manna saman kominn, og flkemmtunin prvðileg. Jarðarför Geirs stúdents Einarssonar frá Borg fór fram hér í hænum 2. þ. m., f viður- vist mjög mikils fjölmennis. Skáldin Guðm. Guðmundsson, oe Gunnar Sigurðsson frá Selalæk, höfðu orkt minningar- ljóð, eptir hinn látna, og kvæði var surigið við húskveðjuna, er ort hafði stud. theol. E. Alberts- son. Háskólanémsmenn o. fl. höfðu og lagt blóm- sveiga á kistu hans, en aðrir minntust heilsu- hælisins á Vífilsstöðum. og sendu því minning- argjafir. í minningu um Geir stúdent Einarsson, sem getið er hér að framan, hafa háskólanámsmenn_ irnir áformað, að stofna dálítinn minningarsj',ð) sem líklega verður þá að einhverju leyti tengd- ur við háskólann. Grimudansleik hélt félagið „Skandia11 héc bænum að kvöldi 1. þ. m. Þar var, meðal annars, útbýtt skrifuðu skemmtiblaði, er nokkrir félagsmannanna höfðu skritað. Nokkuð á þriðja hundrað manna, eða alls um tvö hundruð og þrjátíu. tóku þátt í Arnes- inga- og Rangvellinga-samsætinu, sem haldið var á hótel Reykjavík, bér í bænux, »ð kvöldi 28. febr. þ. á. „Ceres“ lagði af stað héðan til Vestfjarða, og Breiðaflóa, að kvöldi 28. febr' siðastl Meðal farþegja voru Vestfirðingarnir: As- geir Halldórsson (frá Búð í Hnífsdal), Árni kaupm. Sveinsson, Guðjón L. Jónsson (hafnsögu- maður á ísafirði), kaupmenDÍrnir Bergur og Kjart- an Rósinkranzsynir, frá Elateyri, Jón Snorri Árnaeon og Jón Edvaiö, báðir frá ísafirði, Matt- hías alþm. Ólafsson í Haukadal og Ólafur kon- súll Jóhannesson á Vesteyri við Patreksfjörð, Bjarni kaupm. Loptsson á Bíldudal og Jón kaupm. Guðmundeson á Þingeyri o. fl. o. fl. Frakkneskur botnverpingur kom hingrð 1. þ. m. (marz) með mann, sem talinn var bóluveikur^ og hafði i símanum áður verið gert aðvart um það frá Vestmannaeyjum, að skipsins væri hing- að von. Landlæknir fór því þegar út í skipið, er það var lagzt hér á böfninni, og gerði ráðstafanir^ sem með þurfti. Slðar, er maðurinn var rannsakaður, kom það þá í ljós, að það var nltt ciyi bóluveikin, sem að honum gepgur, heldur sjúkdómur, sem fjöldi karla og kvenna helzt vill aldrei þurfa að heyra nefndan, og tíðari hefur, sem betur fer, verið erlendis en hér á landi, á undanförnum árum. Nýr íslenzkur botnverpingur, er „Maí“ er nefndur, kom hingað frá Bretlandi 27. f. m. (febr.) Skipið er eign fiskiveiðafélagsins „ísland“, og skipherrann er Björn Ólafsson f Nýjabæ. Eigendur skipsins buðu fáeinum kunningjum sínum út á skipið 2. þ m. (marz), og hafði þar verið glatt á hjalla, ræður fluttar o. fl. Nýtt pósthás verður, sem kunnugt er, byggt hér i bænum í ár, sbr. fjárveitingu síðasta Al- þingis. Jens Eyjólfssou, og Kristinn Sigurðsson, heita smíðirnir, sem tekið hafa að sér, að reisa búsið, -- gerðu lægst tilboð (frek 56 þús. kr.) Trúloíuð erunýskeð: UngfrúSigríðurGríms- dóttir, fyr barnakennara Jónssonar á Isafirði, og Guðm. yfirdómslögmaður Ólafsson, fríkirkjuprests Ólafssonar. Þau eru systra- börn. I sm^örliki cr b«sf um íegunfcimar ^0rn”wTip-Top’9„5va^c’,e%a Smjdrliki& fœ$i frd: Otfo Mönsted *t. ICatqamönnahöfn ofl /frrf^um * i öanmörku. KONUNÍtL. 'HIRÐ-VERKSMIÐJA. Bræðumir Cloetta mæla með sínmn viðurkenndu Sjókólaðe-tegundum, sem eÍDgöngu emt búnar til úr fínasta Kakaó, Sykri og Vanille. Enu fremur Ka,ltíiópúlv«?T*i af beztu tegund. Agætir vitnisburðir frá efnafræðisranDSÓkuarstofum. Hinn heimstrægi, eini ekta Kína-lífs-elexír trá Waídemar Petersen í Kaupmannahötn, fæst hvarvetna á islandi og kostar að eins 2 kr. tíaskan. Varið yður á eptirlíkingum. Gætið vel að lögverndunarvörumerkinu: Kín- verja með glas í hendi og firmamerkinu: Waldemar Petersen, Prederikshavn, Köbenhavn og á stútnum merkið: výF í grænu lakki. í New-York voru þrír menn nýlega kærðir fyrir flakk, og mæltist lögreglu- dómarinn þá til þess, að þeir segðu nú sjálfir til, hvaða hegningu þeir helzt myndu kjósa sér. Mennirnir kváðust allir helzt kjósa þriggja mánaða fangelsi, þar sem þeir i kæmust þá þann tímann hjá kulda, og sulti. Lögregludómarinn kvað síðar svo að orði, er hann minntist á þetta, að hryggi- legra augnablik hefði hann aldrei lifað á æfi sinni, — þyngri ákæru í garð þjóð- | íélagsskipunarinnar, sem nú væri, gætu menn eigí hugsað sér. RITSTJÓRI OG EIGANDI: KÚLI 'J' HORODDSEN. Prentsmiðja Þjóðviljans. PrjónfatnaÖ svo sem nærfatnað karla og kvenna sokka trefla og sjaldúka er iang-bezt og ódýrast í verzlun Skúla Thoroddsen’s á ísafirði. I Áaupend i n* „Þjóðviijans11, sem breyta um bústaði,. tru vinsamlega beðnir að gera afgreiðsl— uddí aðvart.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.