Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 08.10.1915, Síða 1
Þ JÓÐVIL JINN
■
M 50
Reykjavík 8. október 1915.
XXIX. árg.
ísfirzku málin á Alþingi 1915
(Saga málanna, — úrslitin.)
Nýja skrífstofu
fyrír almenning
hafa feðgarnir: Aiþm. Skúli Thoroddsen og yfirréttarmálaflutningsmaður Skúli S.
Thoroddsen, opnað í Vonarstræti 12.
Taka þeir að sér að veita lögfræðislegar leiðbeiningar, sölu húsa og jarðeigna,
skuldinnheimtu, útvegun peningaláns í bönkum og yfirleitt öll algeng máifærslustörf.
Viðtalstími: Á rúmhelgum dögum kl. 10—11 f. h. og kl. 6—6 e. h., á
helgidögum kl. 6—8 e. h. Sími 278.
Nordui-ísfiidingar!
Með því að Alþingi er nú nýlega lokið,
langar mig til að akýra yður, í fám orð-
um, frá gangi málanna, er þér fáluð mér
að flytja á þinginu, sem og frá úrslit.um
þeirra.
Ekki svo að skiija, að eg viti ekki
vel, að þér hafið þó þegar löngu frétt
um úrslitin, er yður berast iínur þessar,
heldur af hinu, að allur gangur málanna
á þinginu verður yður þá ljósan, en ella.
Málin, sem þér fáluð mér að flytja,
þ. e. þau málin, sem kjördæmið varða
eitt sér, voru eigi ýkja möig að þessu
sinni, og skal eg þá fyist minnast áþad
þein a. sem eg vissí öllum þoua ydar liggja,
sem von vai, þyngst á hjaita.
En það mál er:
„Brimbrjóts-málið“.
Að því er mál þetta snertir, skal eg
þá fyrst geta þess, að í vetur er leið,
ritaði eg ráðherra Islands um máiið og
heiddist þess, adþegar fjárlagafrumvarpict
fyrir árin 1916 og 1917 yrdi samid, þá
vœri œtladfé tilpamhalds »biimbrjótnum«
i Bólungarvik.
Bréfi þessu, sem ritað var að tilmæl-
um hreppsnefndarinnar í Hólshreppi, tók
ráðherrann svo vel, að i fjátlaga-frum-
varpinu sem lagt var fyrir Alþirigi í sum-
ar, voru œtladar til fi amhalds »bi imbrjótn-
um«: 10 þús. krónur hvort ár fjárhags-
timabilsins (þ. e. 10 þús. króna árið 1916
og aptur jafn há upphæð árið 1917), án
þess ákveðið væi'i, nð h'éraðið leggði
fram einn eyri á móti.
En hér sannaðist þó, sem optar, að
ekki er „kálið sopið þótt í ausuna sé kom-
ið“, og ætlaði sízt að ganga á góðu að
fá þessu fram gengt á þinginu, eins og
nú skal í fám orðum greint verða.
Yður er það öllum kunnugt, hve hart
var barist á þinginu 1918, til þess að fá
því fram gengt, sem þá varð þó ofan á,
þ. e. að fá veittar úr landssjóðnum 10
þús. króna hvort ár fjárhagstímabilsins,
sem nú er að enda, — og það þó að eins
gegn því, að Hólshreppur leggði þá fram
jafn mikla upphæð sem landssjóðurinn,
þ. e, alls 20 þús. króna.
Og nú þótti ýmsum sömu mönnunum,
er þá voru »bnmbrjóts«-málinu ördugastir,
sem farid vœri þó fram á enn meiri
óhæfuna, er ekkert skyldi á móti lands-
sjóds-styrknum leggja.
í fjárlaganefnd neðri deildar fylgdi
eg því fram, sem eg vissi vilja manna
í kjördæminu,1) að lagðar væru fram 15
þús. króna úr landssjóðnum hvort árið,
1) í þá átt, þ. e. að reyna að fáalls30þús.
króna veittar, fóru eigi að eins óskir manna i
Boluugarvik, heldur og tilmæli sýslunefndarinn-
ar i Norður-Isafjiuðarsýslu og með þvi hafði og
„Fiskfiélag Islands“ mælt sem allra eindrtgnast
á fundi sinum i vor er leið.
Sk. Th.
þ- e. 80 þús. króna þá alls yfir bæði árin,
1916 og 1917.
En undirtektirnar voru þá þær, sem
eg drap á hér að framan, og nidurstadan
þá sú, ad meiri hluti fjátlaganefndarinn-
ar bar fram svo látandi br eytingar tillögu
vid frurnvarp stjórnarinnar:
„Liðurinn orðist svo:
Tit fmmhalds brimbrjótn-
um i Bolungarvíkurverzl-
unarstað 10,000 — 10,000
Styrkveitingin er bundin
þvi skilyrði að verkið só
framkvæmt eptir fyrirsögn
verkfróðs manns, og að lögð
só fram oigi minni upphæð
annars staðar frá.“
Jeg sá nú þegar, að hér voru gód
rád dýr, — vissi þess alls enga von, að
Bolvíkingar — ofan á ný orðna 20 þús.
króna lántöku til „brimbrjótsins-1 — gætu
nú þegar (þótt góðan vilja og áhuga sizt
brysti) bætt á. sig annari 20 þús. króna
lártökunni í viðbót.9)
Á hinn bóginn duldist mér þá eigi
er eg — í kyrþey — leitaði málinu svo
fylgis meðal deildarmannanna, sem frek-
ast voru föng á, að al-vonlaust var, ad
œtla sér ad fá meira fé, en 10 þús. króna
hvort árid.
Gœti þad fengist fr am, ad tillaga meiri
hluta fjárlaganefndarinnar, um minnst
20 þús. króna framlag frá héraðinu, gegn
landssjóðsstyrknum, félli, þá vai' vel að
vei’ið, og — mun betur en almennast er
á þinginu.S1
Sem framsögumaður fjárlaganefndar-
innar hamaðist hr. Pétur Jónsson frá
Gautlöndum (við 2. umræðu fjárlaganna)
mjög fyrir tillögu meiri hlutans, þ. e. að
Bolvíkingar leggðu þó fram minnst 20
þús. króna gegn landssjóðsstyrknum, —
lá vid ad hann gengi rétt berserksgang(t)
2) Þ. e. til viðbótar við 20 þús. kióna lands-
sjóðslánið, sem Bolvíkrngar tóku og- urlu fram
að leggja móti landssjóðsstyrknum fyrir árin
1914 og 1915.
Sk. Th.
3) Tíðast svo, að óbreytt nái það fram að
ganga i deild, er ofan á verður þar í nefndinni,
— und intekning, er annað nær að sigra.
Sk. Th.
Niðurstaðan varð nú þó, er til atkvæða-
greiðslunnar kom, sú: að tillaga meiri
hlnta fjárlag'auefndarinnar, erfyrget
ur, var felld, ad vidhöfdu nafnakalli, med
17 atkvœdum gegn 8.4)
Þetta fór þá allt betur, en á horfdist,
og þarf eg eigi að geta þess, hve nijög
eg gladdist sigrinum, er hann var jafn
ghesilega unninn/')
I gledi minni símaði eg þá og kjós-
endum mínum úrslitin nær þegar, —
vildi þá gledjast, og veit þá og mjög
glaðst hafa af tíðindunum.
Yið 3. umræðu fjárlaganna var nú og
allt kyrrt látid í neðri deild, enginn þar,
er sœi þad þá til nokkurs, ad amast vid
því, sem ordid var.
Sigurinn i nedri deildinni var al-unninn.
En þó að málið væri nú unnið í neðri
deild Alþingis, þá var þó enn eptir ad
vita, hvad efri deildin gerdi.
Hvað leizt þá fjárlaganefndinni þar?
var nú nýrrar baráttu út þeirri átt ad
vœn ta f
Þess beið eg þá med óþreyju, hvað
þar yrði ofan á.
Og niðurstaðan varð, að enn endur-
tóksl þá og þar sama baráttan sem árid
1913.
„Framlag frá héraðinu, — minnst
þriðjungur móti landssjóðsstyrknum!“, —
svo voru dóms-ordin frá fjárlaganefnd
efn deildar.8)
Hér voru þá eigi önnur rád, en ad
4) Fjórtán voru þeir að vísu að eins, er at-
kvæði greiddu gtgn tillögu meiri hluta fjárlaga-
nefndarinnar, en þar við bættust bvo atkvæði
þeitra er ekkert atkvæði greiddu, og voru þvi —
eptir þingskapavenjunni — til meiri hlutans
taldir.
Sk. Tb.
5) Hitt, að tillaga mín um 15 þús. króna
fjárveitingu úr landssjóðnum, hvort árið, lilnut.
oð falla, vissi eg fyrir, — ko.n mér því alls eigi
óvænt.
Sk. Th.
6) Aptan við skilyrðið, að verkið væri fram-
kvæmt „eptir fyrirsögn verkfróðs mantis“, vildi