Lögberg - 14.01.1888, Qupperneq 4
sinni minntist fylkisstjórinn ú Rauðár-
(lalsbrautar - málið, gaf í skyn að Því
mundi framhaldið, og að nýrrar laga-
setningar Þyrfti við viðvíkjandi Því. Siimu-
leiðis minntist hann á að stjórnin ætlaði
sjer að spara Það, sem lienni frekast
vœri unnt, og að í Því skyni yrði enginu
skipaður í hið auða ráðherra - embætti.
Ráðherrar Manitóba verða Þvi framvegis,
fyrst um sinn að minnsta kosti, ekki
nema fjórir.
TJR BÆNUM
OG
CRENNDINIMI.
Ej>tir að ]>laðið var alsett, koma
nú þær frjettir í dag (laugard.),
að Harrisons stjórnin hafi sagt af
sjer í gærkveldi. Conservatívi flokk-
urinn lijelt fund á undan, og ]>ar
I 13fcj irstjórnin hjer í bænuui fyrir
koutust ínenn að jx'irri niðurstiióu, j ;'irjg I88ii vann embættiseiðinn á
að nfi væri ekkert undanfæri lengur.
Dr. Harrison sótti pví utn lausn, g
ráðlagði fylkisstjóranum að fela Mr.
Grearrway, forinanni umbótaflokksins,
á hendur að inynda nýtt ráðaneyti.
Þá eru Þeir komnir úr stjórninui Mr
Norquay og Mr. LaRivicre, og mun
, mörgum ltafa Þótt tíml tii Þess komian.
Vjcr látmn oss nægjti að gcta Þess hjer
livað Þeitn varð að fótaketli. Það sann-,
uðist að Þeir höfðu í fyrra linust —
rjett fyrir kosningarnar - aflient fjelög-
unutn Mann & Holt, Þeim, sem lögðu
stúflnn af HudsonsHóa brautinni, skulda-
brjef fylkisins fyrir $250,000, án Þess
nolibur tiyggipg væri fyriy Því, að fje-
lagið fengi nokkurn tínri frá sambands-
stjóruiuni lönd Þau, ■ sem Það átti að
sctja í veð og Þóttist setja í veð fyrir
skuldabrjefuuum. Þegar Þetta komst
itpp, Þóttust hiuir ráðherrarnir ekki geta
með Þeint unnið, og endirinn á Því varð,
nð Þcir urðu að víkja, eins og áður
er s.igt, I)r. Harrinon tók Þá við for-
stöðu rið vneytisini og heldur heitni enn
sem kotnið er. Einn af Þingmönnun-
tttn, *Mr. Burke, var Þá tekinn inn í
stjórniiia, en í anuað emhættið var eng-
inn skipaður.
priðjudaginn var, j). 10. [>. m. Jjessir
eru nú í bæjarstjórninni.
Bæjarstjóri: L. M. Jones.
Bæjarf ulltrúar:
1. kjiird. S. Mulvey, G. \V. Baker
2, - A. Macdonald, I?. T. Riley.
•í. .1. Callaway, J. Fletcher.
T. —- T. Ryan, F. F. Hutchings.
5. — W. Grundy, A. Black.
H. — A. Polson, D. Mc Donald.
Kvennfjelagið nlmenna, er nefnist T h e
W o m e n ’ s C h r i s t i a n Temper’
a n c e U n i o n , liefur deild lijer í Winni-
peg, sem eins ogfjelagið í lieild sinni liefur,
aulc Þess að útbreiða bindindi, sett sjer Það
mark og mið, að styðja menning fátækra
stúlkna. Þessi Winnipeg-deild fjelags-
ins býður nú í Þessu skyni Þcim ís-
lenzkum stúlkum hjer í bæ, sem Því
vilja sinna, að veita Þeim kauplaust
tilsögn í Því að lesa ensku, svo og
ýmsu öðru, sem Þeim gæti orðið til
gagns. Kennsla Þessi, scm konur í fje-
iaginu ætla að veita, á fram að fara í
lierbergjum fjelagsdeildarinnar í liinni
svokölluðu Bobert Bloek á King
Street, og verður hyrjað á kennslunni
flmmtudagskvöldið 19. jan. kl. 8.
Allar Þær ísleiizkar stúlkur, scm viljn
nota sjcr Þá tilsögn, er iijor erfram boð.
in, eru beðnar að vera komnar á kennslu-
staðinn á liinum ákveöna tíma næsta
fimmtudagskvöld, og geta Þær, sem
Þurfa, fengið leiðbeining í 100 Jcmima
Street.
MESTU BYRGDIR
af B O lv. U M, lí 1 T F Ö N G U M og G L Y S V Ö li U, s e m t i 1 e r u í b æ u u ín
hefur
iH
Sjerstakar tegundir af flosrömmum, látúusriimmum, „albúms“
r i t h a n d a r - „a 1 b u m s“ í flos eða leðurbandi.
JSendibrjefa-pappír og umslög í endalausum tilbreytingum.
leðurbandi ; oo flosbandi,
k o
472 MAIN ST.
WINNIPEG.
Fyrirlesti peim, sem Mr. Geo.
P. Bliss, G. S. • bindindisfjelagsins
S o n s of T e m p e r a n c e, hafði á-
kveðið að liafa í húsi Islendinga-
fjelagsins á fimtudagskvöldið 12. p.
m. var frcstað í viku. Orsökin var
si'i að svo fáir komu, sem vafalaust
kom til af j)\ í að veðrið var vont.
Mr. Bliss heldur pví fyrirlestur sinn
á fímintudagskvöhlið 1*J. j>. m. og
byrjar hann kl. 8. e. m. Efni fyrir-
lestursins verður. (Jl, tilbúningur
pcss, neyzla, verðhæðog hvaða skaði
iiefir ni’ [>ví hlotizt frá 1808- 188-1.
Það lítur allt aitnnð en efnilega út
fyrir Þessnri nýju stjórn, hvernig sem
cndiriníi verðnr. I Þcssari viku hafa
fnrið fiiim fyikisÞingskcsningar í tveim-
ur kj'irdcm’.im, og í báðum hafa stjórn-
arsinnilr orðið undir. Fyni kosningin
fór frnm á Þriðjudiiginn vnr í kjördæm-
iuu Assiniboia. I>nr var Mr. Mac Arthur,
forstöðumaður Commei'cialbanknns, kos-
iiin meö 159 atkvæðnm. Þingmannsefni
atjónrarinniir, Mr. Ncss, fjekk 84. Þó
var »ú útreiðin enn vcrri, sern stjóruin
fjelik á fimmtudaginn var. Þaö var
í kjörileminu St. Francois Xaviar.
Nýbakaði ráðiiorrnnn varð að láta kjósn
; i*y aptur, cins og yandi er til, til Þoss
að gcta lialdið Þessu nýja embætti. En
luótstöðuniii ður hanii Mr. Francis, fjekk
85 ntkvæðum meirn. Mr. Burkc er Þvi j ?rnLn luisbúmð og bíiíhölrl, ‘jei
nú hvorki Þingmiiður nje ráðhcrra.
FylkisÞingið vur settá limmtiulaginn var,
Þ. 1). Þ. in. Ekkjrí. markvert gerðist
vi3 Þá athöfn, og ekkcrt mögulegt af
licnni að ráða, hverníg flokka skipting
verður íramvegis á Þingiilu. I ræðu
JOIl X BGST
& Co.
Helztu ljósmyndarar i Winni-
peg og hiuu mikla Norðvesturlandi.
1 Mc V/íIliam Str. V/est.
íslenzka, Danska, Sœnska, Norska,
Fianka, Spánska, Gaelbka, og Enska
töluð par.
C/í'VCr/-/ 'tC-u/
og yjei‘ abyrgjuni.st allt, jicip vjeT
leyíiuip af ljegdi.
IVm, Pnul.son
P. S. Bar.lal,
V’erzli moö allsknnar nýjin og
staklogi viljum við bjndi löiiduin
Ovkar A, að við selj'in gimlar og
nyjar Stór viö iaeasta verði, sörnu-
leiðis skiptum nýjuoi stóiu fyrir gamlar,
,jo jUaTkct jit- \V- - - - Wiipppeg-
JQE BENSON,
u J K\Ii\IA
leigir hesta og vagua.
llestar keyptir og seldir.
pœgir hestar og fallegir vagnai jafuan
við höndina.
Allt ódýrt.
Telephone JVd. 28.
Dundee house.
Gleðilegt nýár til allra landa
og skiptavina.
Jeg hef ánœgju af, að geta tilkynnt
löndum mluum, að á pessu nýbyrjaða
ári get jeg selt vörur minar töluvert
ódýrar eu nokkur annar i borginni.
T. d Flannels alull á 18 c. yd.,
gráa kjóladúka 7'ý ct, og margar
íleiii tegundir af ullardúkum með
niðorsettu verði. hvit Ijereft 32 pm).
á breidd, aðeiis 5~c. yd„ handkloeða-
efni 5c yd., kvenntreyur á $ 1.00,
kvennkot (Corsefs) 40 c. og upp,
kvennsokknr úr ull 25 c.
í karlmannabúningi:
pykk og sterk yfirföt að eins $5,00
og ýmsar teguudir af buxum. Hvítar
skyrtur 60 c., ljeieftskragar 10 c. og
óendanlega margar tegundir af slifsum
(Neckties).
Smávarningur:
Svo sem klukkur, vasaúr, úrfestar
gullhringir 18 k., myndabækur (Al-
bums), revkjaip'pur og allskonar leik-
föng fyrir börn, allt með lœgra verði
en nokkuv maður í pessum boe getur
imyndað sjer,
Búðin er á n. a. horni Ross- og Isa-
bellastrœta.
J, B. Jónsson.
ELZTA
isleiizka vcrxlanin
i Winnipeg.
E J, E i c h a r d s s n,
liÚKAVKRZUJN, STOFNSKTT 1S78
\rer7l>tr tiunig nieö all?konar ritíöng.
Prentar með gufuaflí og bindur bœkur,
Á horninn nndspntnis uýjn pósthúsínu.
Main St- Winnjpeg.
Bougli & eampbcll
Málafærslumenn o. s. frv.
Skrifstofur: 3(32 Main St.
Winnipejr Man.
J. Stanley Hough. Isnae Campbell
ui'tlirskrifuliir sel eptirfylgjaniií v3rur,
bœdiismá. og stórkaupum, svo sem:
Kat’fi, óbrennt jmsnr tegundir.
----- brent og malad.
'J’c, af jmsnm tegundnm
S> Klir, hvífcan, h.'iggvinn og malajan.
púdnr, ýmsar tegundir.
---- brjóst „
Kúsimir, Fíkjur.
Kórcunur, Sveskjur.
Epli, ný, gufuþurkud, vinclþurkud.
Hcykt svinulœri, o»t og sn>.íör.
Epli, pcrur, plómur, jardbcr, ýmis-
konar sýllur, inaísertur o. s. frv, í lopt-
þjettum kOnniim og ilósum.
í-ax, Kardiniir, nniitakjðt, o. s. frV.
í loptþjettum dósum.
þurran s.-Mtþorsk, mjig ódýrnn.
lícykta kild, o. s. frv.
Svinnfeiti, í íhítum sf ýmsri sturd.
s*r<>l», stcinoliu, cdik.
IlriKgrjón, Kajgógrrjón og banka.
byirgrsgrjón, mnismjól og haframjll.
Hvciiiinjöi, af ýmsum tegumlum í 10 til
100 punila poknm.
Hvclti-úrgrang, til fódurs.
Btordsalt í pokum.
Vannlegt salt, í tunnnm.
Kcyktóbak, af ýmsnm tcgundum, skorid
og óskorid.
Hunntóbak, vindla og tóbakspípur.
Kancl, pipar, musturd.
Sópa, [ivattabord, og súpu, þvotta-
sóda, gcrkökur, pressadn.
Ii nmla. braudpúl vcr, og hraud-
HÓda.
OCn nin^iil ] ýmiskonnr.
w
Ititföng
allskonar.
ÓÁFEIÍGA DKYKKI, ýmiskonar og
MARGT OG MARGT FLEIRA,
Keyptar rg pantadar vurur fluttar um ba-inn
og á jiírnbrautarstöcJvar borgunarlaust.
A. FREDRIKSON.
223 oo 225 ROSS STR.
WINNIPEG MAN.
2
en í Sttfliárlutaiium Vtll [>að fyrir 1 vertt imtn jxjrna
upp oj.r vorða jrrscnt; oir j>ó að ;rrreni liturinn
nje allra bozti litur í simii röð, eiiikuin á prasi.
]>á for haun sannarle<ra ol*ki vel á valni; o<r
j>ví verður okki noitað, að vnilisloikur M'.ulfoy.i
tmtinkar hclditr cimwitt við j>að, aö Jiesgu fkttli
vr ra svona varið, J>ó litið :-.jo. Mudfojr cr hoil-
niX’Tnttr stnður hoiliiæniitr; rakasanuir,
of til viil, cn ckkcrt verri rvrir j>að. jxið or
lireijtii misskilnino’ur, t.ð halda að raki sjo óholi-
<ir; ]>iöntur J>r!fast liczt í raka, <;<r livors ve*rna
ættu [>á okki monn að gera ]>aö ? lliúntn Mud-
fojrn l>or öllttm sainan nin J>að, :tð j>að sjo ekki
til bctra kvn manna á öllitm jarðarhneítinuin (’ii
}>:ir; J>ar liöfntn vjo? J>o<rar óræka <><>• sanna mót-
báru m<'iti pcssari viliu, sotn almonnin<rur veður í.
Vjer könnumst j>á við j>að, að Mudfo<r er raku-
samur bær, on vjer tökum J>að skýrt fratn, að
haun er heiltiæmttr.
Fejzurð Mudfop'-bæjar er sjerlejja niarjrbrevti-
]<><r. Mudfow or nokktið líkt bæði Linich<>u.“o':''
oo líateliif iii<rkwav**, (’n {>jer niunduö J>ó okki
fá ncma óljósa huonivnd unt ]>að af [>oim stöðum.
j>að cru miklu (loiri voitinj'ahús í Mudfoo — íleiri
on í Rateliff ojj Lituchouse til samr.ns. pað kvcðttr
Jlka mjö<f mikið að bvjjpTn<rum ulmonnings. Vjer
*) Einn af fát-rklPRiisftt otr nttðvirðil< <rttsíit pöríummi nf
London.
**) ööuiuleiðis.
áli'tum að ráðhúsið sje eitt [>að fegursta sýnishorn
af hrovsíi<jorð:ir-lifit, sem onn or til ; ]>ar or satn-
oinaður stíllinri á svínastíu oo te<jarðs-kassa, <>«■ J>að
or óvanaleg foo-tirð í einfeldninni á fyrirkomula<r-
imi. Sú huomvnd að setja stóran olu<r<ra öðru-
meirin við dyrnar. o<r lítinn <rlu<r<ra hinuineirin, or
sjorstukloo-á hojijiilejr. j>að or líka nætnur, djarf-
maimloour, dóriskur'::' yndisleikur við henirilásinn
otr fótasköfuna, som samsvarar öllu hintt nákvætnlesra.
1 [X’skii húsi kotna bæjarstjórinn o<r bæjarráð-
ið í Mudfojr sainan á hátiðle<ra ráðstefnu til al-
tiienninirs heilla. j>ar sitja J>eir á raniírerðuin
trjebekkjum, setn, ásamt borðinu í miðjunni, ortt
einu hús.<rö<rnin í hinum hvít[>vo<rna sal, o<r [>ar
verja vitrinp-ar Mudfops lclukkutíma eptir klukku-
tíma til alvarlejrra hupleiðinjra. Hjer skera fxúr
úr J>ví, á hverjum tíma nætur eigi að loka voitinpa-
hásunum, á hverjum tíma mor<runs mop-i Ijúka,
beiin upp, hvað snonuna j>að skttli vera löirleirt
fvrir fólk að eta. miðdapsmat sinn á kirkjudöpum,
op úr öðrum iiiikilsverðum pólitiskutn tnálutn; op
stundum var J>að, liinpu optir að [><ipnin hafði lapzt
yflr bæinn, op strjálu ljósin í búðunum ogliúsun-
ttm höfðu hætt að blika, líkt op fjarlæpar stjörnur,
fvrir aupum skijiverjanna á ánni, að Ijósbirtan í
tveiinur inisstóru pluppunum á ráðhúsiuu, minnti
ibúa Mudfogs-bæjar á, að [>eirra litli liippjafa-hóp-
*) Dropið af Dóris í (irikkliiiuli: liypgingnlistin fornu
Þar er heimsfneg fyrir fegurð ogj einfeldui.
0
Um ]>ettn IeytJ for ]>að að kvisast í Mudfop að
Nicholas Tulruinble væri að vOTða hjepómapjarn
op drambsamur; að auðsældin op velpenpnin hefði
spillt emfeldninni t hattuin hans, op saurpað hja.rta-
pæzku ]>á, sem honum var eipinlep; i stuttu máli,
að hatm væri farinn að sækjast eptir að verða ein-
hver valdsmaður, op mikill herra, op pættist líta
niður á sína pöinln fjelapa með meðanmkvun op'
fyrirlitninpn. Hvort sem pessar söirur voru mn
pað leyti á póðuin rökum byppðar, eða ekki, pá
or pað víst, að Mrs. Tulrumble fjekk sjor rjett á
eptir fjórhjólaðan skrautvagn, sem liávaxinn öku-
maður með gula húfu ók að Mr. Tulrumble
ynpri fór að reykja vindla, og kalla pjóninn
„strák“ — og að Mr. Tulrumble upp frá peim
tíma sást aldrei í sinu gamla sæti á kvöldin í
horninu við ofninn í (veitingahúsinu) „Ligter-
mans Arms“. petta leit illa út; en pað var
ekki par með búið; tnenn fóru að taka eptir ]>v|,
að .Nfr. Nieholas Tulrumble sótti bæjarstjórnarfund-
ina stöðugar en áður ; og hann fór ekki framar
að sofa, eins <>g hann hafði gert í mörg ár,
heldur hjelt augnalokunum opmim með báðum
vísifingrunum ; að hann las frjettablöð í hljóði
heima hjá sjer; og að hann var farinn að hafa
pann sið utan heimilis að koma með öljósar og
leyndardómsfullar glósur um „altnenning“, „al-
menningseignir“ og „framleiðsluafl“ og „hagsnutni
peningamaiinanna“. Og allt petta benti á og sann-