Lögberg - 25.01.1888, Page 3

Lögberg - 25.01.1888, Page 3
ríkjunum til, og krefst í>20,000 í skaðabætur. Sömuleiðis’ hefur verið kvartað undan f>ví við Bandaríkja- stjórn, að Canadastjórn geri Banda- mönnum, sem stunda veiði á stóru vötnunum, allan f>ann ógrfeiða, sem henni sje mögulegt. pað er sagt að Bandaríkjastjórnin ætli að leggja f>essar umkvartanir fram fyrir brezku stj órnina svo fljótt, sem hún sjer færi á f>ví. Allmiklir jarðskjálftar voru i næst- síðustu viku í Norður Carólínu og Georgiu — sömu stöðvunum eins og í fyrra, f>egar voðahrunið var i Charleston. Menn urðu mjög ótta- slegnir, f>egar húsin fóru að hrist- ast, en ekki er f>ess getið að neitt verulegt [tjón hafi af hlotizt. ptó litur [ekki efnilega út með að samkomulag komist á milli Bandarikjanna og Canada viðvíkj- andi fiskiveiðaf>rætunni. Sem stendur liggur málið i láginni, og nefndin, sem sett var til að koma samkomu- lagi á, býður eptir, hverju fram vindi á „congressinum11. Nefndin hefur vonað að lög mundu verða sampykkt par, sem næmi tollinn burt af viði, fiski, kolurn og salti, og að f>annig mundi á óbeinan hátt náð tilgangi nefndarinnar. En nú hafa brezku nefndarmennirnir komizt að f>ví, að f>að er í bruggi að afnema reyndar tollinn á f>essum vörum, en undan taka pað af peim, sem flutt verður inn frá Canada, pangað til samkomulag er komið á viðvíkj- andi fiskiveiðamálinu. Fari svo, hefur málið farið rjett í hring, og menn eru engu nær koinnir samn- ingnum, en pegar deilan byrjaði. O’Brien sloppinn úr fang- elsinu. Um síðustu helgi frjettist að William O. Brien væri nú kominn út úr Tullamore fangelsinu, sem hann hefur setið i síðan 31. okt. siðastl. Hann kom til Dublin á föstudagskvöldið var. Omælilegur manngrúi fagnaði honum við járn- brautarstöðina, og par á meðal voru margir pingmenn og fjöldi presta. Lord Mayor Dublinborgar tók hann upp í vagn sinn og ók á stað með hann, og manngrúinn gekk á eptir í fylkingum með blys í höndum sjer. Flugeldar blikuðu um alla parta borgarinnar, og víða voru húsin upp- ljómuð. O’Brien hjelt stutta ræðu, þegar hann kom til hótellsins', sem hann ætlaði að gista á, og var mjög rámur eptir fangelsisveruna. Sagði pað gleddi sig, að málefni Ira hefði meiri styrk nú en nokkurn tíma áð- ur, prátt fyrir aðfarir stjórnarinnar, kvað Ira ekki mundu hyggja_á of- beldisverk, heldur fylgja Parnell og Gladstone, og sagði að hann treysti frjálslynda flókkivum á Irlandi til að fá pvi áfkastað, að Irlendingar yrðu skoðaðir sem pjóð, O’Brien leit mjög veikléga út,’ og læknar ráð- leggja honum fyrir hvern mun, að leita í mildar loptslag, helzt til Suður-Frakklands. — I ýmsum smærri bæjum á Irlandi fögnuðu menn og útíausn O’Briens að sinu' leyti jafn- stórkostlega eins og í Dublin. Frá Nýja Islandi. Nú eru Mc. Phillipg bræðurnir að ljúka við mælingu á Mikley og litlu eyjunni par fyrir vestan, sam- kvæmt samningi við sambands-stjórn- ina. Sveitarstjórnin í Nýja Islandi hefur samið við pessa menn um að mæla út veg eptir endilangri eynni strandlengis austanmegin og borgar sveitarstjórnin peim fyrir petta verk $50. Sveitarstjórnin hefur sömul. gert allar nauðsynlegar ráðstafanir til pess að pessi vegur verði lög- legur pjóðvegur, og enn fremur hefur ; sveitarst. í byggju að leita styrks hjá stjórninni til pess að gera veginn akfæran. FRJETTIR FRA ISLANDI. Eptir „Isafold“. 2. nóv. 1887 M a n n s 1 á t. Frú Kristín Briem, kona yf- irrjettarmálfærslumanns Páls Briems, dótt- ir Guðmundar óðalsliónda Guðmunds- sonar á Auðnuin, andaðist 24. f. m., eptir barnsburð, rúmlega tvítug. 9. nóv. 1887. Brauð veitt. Hinn 4. Þ. m. veitti landshöfðingi Gaulverjabæ prestaskóla- kandídati Jóni Steingrimssyni, samkvæmt kosningu safnaðarins. Enn fremur Hítar- nesÞing síra Stefáni Jónssyni, er var aðstoðarprestur í Stafliolti, og Hvamm i Norðurárdal prestaskólakand. Gísla Ein- arssyni. I hvorugu brauöinu hafði lög- leg kosning fram farið: í HítarnesÞingum komu eigi svo margir á kjörfund, að lögmætur yrði, og í Hvammsprestakalli vildu menn eigi neyta kosningarrjettar síns. Prestvígðir af biskupi dr. P. Pjeturssyni sunnudag 6. Þ' m. Þessir prestaskólakandídatar: Arni Björnsson til Reynistaðar, Jón Steingrímsson til Gaul- verjabæjar, og Þórður Olafsson til Dýra- fjarðarÞingu. Landsbókasafnið. Hallgrímur Mel- steð, cand. philos., er skipaður af lands- höfðingja bókavörður við safnið 29. sept. Þ. á., í stað Jóns Arnasonar, er lausn hafði fengið. E m b æ 11 i s pr ó f. Tveir prestaskóla- menn, er afhlaups höfðu orðið í sumar, luku prófi 3 Þ. m.: Guðlaugur Guðmunds- son, með 2. einkunn (35 stig), og Þor- steinn Bergsson með 3. einkunn (17 st.). Aflabrögð eru enn hin beztu hjer við Faxaflóa sunnanverðan, og Það nœrri uppi í landsteinum. 1T í ðarfa r. _ Bliðviðri eru nú hjer á degi ~ hverjum. Frost litils háttar, '”og snjór á jörðu lítill sem enginn. Af tíðarfarsskýrslum úr öðrum lands- fjórðungum skal setja hjer Þessar: Skagafirði 23. okt. „Þetta nýliðna sumar aefir vériö öss Skagfirðingum affaravest allra undanfarinna sumra í Þessum lmrð- indum. Stórhríðaráfelli á Þvi fjögur: tvö í vor, um nprílmánaðar og maimánaðar lok; hið Þriðja 9. sept., Þegar allt út- hey frá túnaslætti að kalla mátti lá hjer úti, og hið fjórða 26. og 27. sept. Auk Þess ákafar haustriguingar, svo að Hjer- aðsvötn hafa flætt ógurlegn, ónýtt mörg hundruð liesta af heyji eða flutt á sjó út, en skriður skemmt fjöll, eiukum í Akrahreppi, svo að engin mau slík skriðuföll. — Grasvöxtur var hjer víðast í betra meðallagi, en nýting fremur vond og affaraslæm með töður, Þvi að meðnn liiti var i Þeim, gengu allt af öðru livoru rigningar mikiar, svo að Þær drápu eflaust víða, og mjög víða eru Þær brunnar. Enginn veit, hversu liaust- rigningarnar kunna að hafa skemmt saman komin hey. Það voru Þau býsn, sem rigndu, að varla er liugsandi annað en að Þau hafi drepið meir eða minnn. Húnavatnssýslu, i miðjum okt. „lljer liafa verið annaðhvoi-t stórrigninga- eða stórkafuldsliríöar frá Því leitir byrjuðu og Þungað til vika var af Þessum mán- uði. Heyskaðar urðu nokkrir að sögn í Þingi og Vatnsdal nf vatnagangi, og sumstaðar að eru sagðar skeindir á heyj- um í hlöðum og tóptum. Það litur út fyrir, að harðindin eigi nú uin stund ekki af okkur að ganga Húnvetningum, að fá nú Þetta áhlaupakast eptiröll stórhretin í vor, hafísinn i allt sumar og óÞurkana; enda er orðinn mjög aumur búskapur margra sem stendur og versnar Þó sjálf- sagt hjer eptir, einkuin i vetur livað bjarg- ræðið snertir.“ Sálmabókin nýja var samÞykkt til notkunar við guðsÞjónustu i dómkirkj- unni á safnaðarfundi hjer i Reykjavík 29. f. m. 10. nóv. 1887. Eldsvoði. Aðfaranótt hins 11. Þ. m. kom upp eldur í litlu steinhúsi einu hjer í suðausturjaðri bæjarins (Bjargasteini), en var slökktur Þegar i stað nf slökkvi- liðinu. Húsið var lrest og mannlaust: eigandinn hafði flutt sig lír Því fyrir mánuði og í bæ Þar skamt frá. Hann var nú eigi heima, sagður farinn fyrir 1 degi af stað upp í Borgarfjörð, í átthaga sína; en kona hans var eptir í bænum og börn Þeirra 2; annað fólk ekki. Þegar farið var að skoða vegsummerki i luísinu, sást, að Þar höfðu verið búiu til eldhreiður á 7 stöðum í húsinu með smáspitum, Þurrum mosa og kolakveikj- urum, uppi og niðri, og kveikt í allstað- ar. Nálægt einu , hreiðrinu hafði verið lagt pd. af púðri. Eldurinn var ekki kominn að Þvi, með Því að hann sást undir eins. Gluggatjöld rauð höfðu ver- ið látin fyrír gluggana i húsinu fám dög- nm áður, Þó að enginn ætti Þar lieima. 30. nóv. 1887. Guðfræðisnám kvenna. Islands- landsráðgjafinn heflr gefið út 7. Þ. m. auglýsingu um Það, samkvremt tilskipun 4. des. 1886 um rjett kvenna til að ganga undir skólapfóf. I öllum námsgreinum, sem kendar eru á prestaskólanum, mega konur njóta Þar kennslu, nema í prjedikunarlist, kenni- mannlegri guðfræði og kirkjurjetti. „Námslokapróf skulu hinir föstu kenn- arar prestaskólans halda, og skal Þá reyna námskonur í biflíuÞýðingu, trúarfræði, siðfræði pg, kirkjusögu, svo ítarlega sem segir í iiðurgreindri reglugjörð 8. gr. Próflð er bæði inunnlegt og skriflegt í hinum Þremur fyrst töldu námsgreinum, en i kirkjusögu að eins munnlegt. Námskonur ganga og undir próf í barna- spúrningafræði, eptír ÞvÍ sem prestaskól,- inii ákveður Það nákvæmar.“ Aðra einkunn Þarf kvennmaðurinn að fá til Þess að standast próflð; 8. eink. er að eins látin duga karlmönnuin (préstaefnunum). Próf í forspjallsvisind- unv verðnr kvennmaðurlnn að hafa tekið áður, og fengið ekki minna en „vel“. Gripasý n i ngin í Kaupmanna- höfn. Eptir tilmælum landsliöfðingja hefir ráðgjafinn fyrir Islandi fengið á- drátt utn Það hjá forstöðunefnd gripa- sýningar Þeirrar, er hahla á í Khöfn að surari, að fresturinn til að tilkynna nefndinni, hverjum munum sje von á til sýningarinnar, skuli lengdur til febrví- arloka næsta ár að Því er snertir ís- lenzka sýnismuni. Þó scgir nefndinrað búust rnegi við, að hæpið kunni að verða um nægilegt rúm fyrir munina, ef sagt sje til Þeirra mjög seint., og eins hitt, að illt kunni að verða að korna Þeim á rjettan stað í sýningu- skránni. Embætti. Vestur - Skaptafellssýslu- læknishjerað (17.) er veitt cand. med. & cliír. Bjarna Jenssyni, er Þjónað hefir aukahjeraði á Austfjörðum nokkur ár. Kálfafellstaðarbrauð veitt 25. Þ. m síra Sveini Eiríkssyni á Sandfelli, eptir kosningu safnaðarins. Strandferðir. Fyrir Þessi 9,000 kr, á ári, sem alÞingi veitti í sumar til Þeirra, ætlar gufuskipafjelagið danska að láta fara 3 ferðir kringum landið, í stað 5. — Þessnr Þrjár ferðir eru : 1. Frá Khöfn 5. maí, Eskifirði 14., Seiðisf. og Vopnaf. 15., Akureyri og Sauðárkrók 17., Skagaströnd 18., Isafirði 20., Dýraf., 21., Stykkisliólmi 22., og til Reykjavikur 25. maí; Þaðnn aptur 2. júní, kemur á sömu liafnir og liingað á í leið, nema Vopnafjörð og Eskifjörð, og auk Þess á Flatey, Patreksfjörð og Reykjarfjörð, en til Khafnar 23. júní. 2. Frá Khöfn 30. júní, og kemur l á á allar hafnir lijer, sem verið hafa í. ferðaáætluninni að undnnförnu, nenva Onundarfjörð; kemur til Reykjavíkur 23. júli og fer aptur 29., á sömu hafnir nema Bíldudal, og til Khafnar 18. ágúst! 3. Frá Khöfn 6. sept., til Rvíkur 25., Þaðan aptur 2. okt., en til Khafnar 22. okt. Skilur Þá eptir á leiðinni hjeðan Reykjarfjörð, Skagaströnd og Húsavík- Þessar ferðir allar fer „Tliyra". En Þar að auki fer „Laura“, sem verður aðalpóstskip milli Kliafnar og Reykjavíkur eins og áður og með lílcri ferðaáætlun, Þrjár ferðir frá Reykjavik til Isafjarðar fram og aptur* og kemur við á vesturhöfnunum flestum. Þessar ferðir verða: 2. maí, 14. júní og 27. ágúst. Rúma viku í hverri ferð. Bókmentafjelagið. Ut aftillögum Reykjavíkurdeildarinnar á fundi 29. júli Þ. á. viðvíkjandi heinvflutningsmálinu hefir Hafnardeildin á fundi 28. f. m. samÞykt ályktun Þess efnis, að lvún geti eigi skiljTðislaust fallizt á Þær tilögur: um að öll fjelagsgjöld frá Islandi skuli frá nýári næsta renna inn til hennar. E1 d s v o ð i. A Eyrarbakka brann hús til kaldra kola aðfaranótt hins 19. Þ. m. veitingahúsið „Ingólfur14, eign J. A Jacobsens gestgjafa, Fólk komst nauðu- lega úr húsinu, liálfnakið; litlu einu af rúmfatnaði bjargað, en öðru ekki, — ekki einu sinni peningum eða verðbrjefum. Ilaldið að eldurinn hafi komið af Sprungu í reylckáfnum eða ofnpípum við • hann neðah tir i. húsitvu. 'jlieð nvlklnm dugnhði tókát a8 v«rji 'timburhúshv í - kring, með votum seglunv; og var Þó ekki nerna 21^ fet á ipjlli. ^stytzt, en Það var áveðúrs. ii'Álít vár vEtryggt, bæði húsið og iimanstpkksmunir, fyrir 2 árum. B k i ps t r an d. Norður , á,Melrakku- . sljpttu strandaði snemma í f.. m. danskt kaupskip, hlaðið nauðsynjavörunv til Borðeyrar, til V. Bryde. Var Það biign'- legt mjög fyrir Strandamehn og Hðn- vetninga, en kvalreki. fyrir Þingevingat ef bvo er, senv t>orizt hefir af strand- uppl>oðinu, að matvörutunmm, óskemmd liafi fengizt fyrir 2 kr. og annar variv ingur eptir Því svona upp og ofan, Mannalát og slysfarir. Rresta- skólakandídat Þorsteinn Bergsson frá Vallanesi andaðist 27. Þ. m. tír tauga- veiki. Skiptapi varð í Olafsvík 16. Þ. m.. drukknuðu 5 menn í fiskiróðri, rjett kornnir að lendingu, í stórviðri, en hinum 6. varð bjargað. Fornvaður var Einar Magnússon, ættaður úr Bjarn- eyjum. Nafngreindur er og annar meðal liinna druknuðu, Erlendur Hjálm- arsen prófasts frá Hítardaj. Minning Rasks. Til leiðrjettingar Því, sem stendur í öðru blaði um 100 ára minning Rasks í Bókmentafjelaginu, skal Þess getið, að stjórn deildariunar hjer hafði afráðið, að birta minningarrit- gjörð „um hann í næsta árgangi Tíma- ritsins, eptir Dr. Björn M. Olsen, og að enn fremur yrði íluttur fyrirlestur um liann (af sama) á næsta fundi deildar- innar eptir afmælið, og' mun liann verða lmldinn um jólaleytið í vetur. Haínardeildin ætlar að minnast afmæl- isins með Því að gefa út Islendiugabók Ara fróða, er Dr. Finnur Jónssou býr undir prentun. Tíðarfar er að frjetta gott um allt land i haust eða Það sem af er vetri. Frost lítið og fannkoma sönvuleiðis. Stillur með langvinnasta móti, en stór- viðri Þegar hvessir. Aflabrögð framúrskarandi hjer við Faxaflóa sunnanverðan í haust; talavert á 2. Þúsund í hlut í haust hjá mörgum nokkuð. Undir Jökli og í Olafsvík sömu- leiðis bezti afli: 600 lilutir. Einnig við Isafjarðardjúp, Þó gæftir væru stopular, er á leið. w Hallærisgjafir frá Ameríku. Með síðasta póstskipi voru biskupi send- ar af fjelagi íslnzkra kvenna í Winnipeg í C'anada, er nefnir sig „Fjelag Islands dætra í Winnipeg", 418 kr. 69 a., sem kveðst hafa safniið fje Þessu, er fregnin um yfirvofandi hallæri barst frá fóstur- jörðunni síðast liðið ár, í Því skvni að gjöra ofurlitla tilraun til > að rjetta að minnsta kosti nokkrum af Þeim mest nauðlíðandi hjálparhönd. Fje Þessu hefir biskup ráðstafað að fvrirlagi gefarnl- anna til sjera E. O. Bríms á Ilöskulds- stððum, sem með öðrum fleirunv mun sjerstaklega eiga að útbýta Því méðai' ekkna Þeirra manna, er drukkniiðu á Skagaströnd siðast liðinn vetur. Þessi gjöf, sem gefin er af góðnm 'búg, kemur Þar niður, sem mikil er Þörflh fyrir. Ekkjur Þessiir fengu í suihar 60 kr. styrk af sjóði fátækra ekkna á 1 Norðurlandi, sem biskup heflr umráð yfir. iT' 11 á ljómanuni og að þeir skyldu drepast af öfund, og að svo mikið skyldi verða um dýrðir, að annað eins skyldi aldrei hafa sjezt i þeim liæ, eða í neiminv öðrum bæ áður — enda ekki í London sjálfri, Einmitt dagiivn eptir að Mr. Tulrumble fjekk brjefið, kom ökumaðurinn lvávaxni i póstvagni,— ekki ríðandi á öðrunv hestinum, heldur inni í — beinlínis inni i vagninum — og rtk upp að sjálf- um ráðhúsdyrunum, par sem bæjarstjórnin sat 4 fundi; par skilaði hann brjefi, sem guð má vita, hver ritað hafði, og sem Nicholas Tulrumble hafði skrifað undir; i því sagði Nicholas 4 fjórum blað- síðuin, 4 pjettskrifuðum, gullrendum, gljáandi póstpappír fr4 Bath, að sjer væri hjartanlegt yndi að pví að svara 4varpi sambæjarmanna sinna; að hann tæki 4 móti pvi örðuga embætti, senv peir hefðu sýnt honuin pað traust að leggja 4 herðar honum ; að þeir mundu aldrei verða varir viö pað, að hann skirrðist við að gegna skyldum sínum; að hann mundi leitast við að framkvæma embættisstörf sin 4 svo virðulegan h4tt, sem sain- svaraði pví, hvað pau sjálf væru áríðandi og pýðingarmikil; og margt fleira í sömu áttina. En pað var enda ekki par með búið. Ökumað- urinn hávaxni dró upp úr hægra kragastígvjel- inu sínu hálfrakt eintak af sveitarblaðinu par, sem gefið hafði verið út síðari hluta pess saina dags, og par var prentað með stórum stöfum 10 gamlau, — „Mr. Sniggs sálugi, Mrs. Tulrumble, ér dáinn“. Frjéttirriar komu mjög óvtéilt; en Mrs. Tul- rúmble gerði ekki annað en stynja aptur upp orðunum : „Guð sje oss næstur“, eins og bæjar- stjóri væri ekki nema rjettur og sljettur krist- inn maður, og Mr. Tulrumble gretti sig við það gremjulega. „Hvað það var leiðinlegt, pað skyldi ekki vera í London, var pað ekki“, sagði Mrs. Tul- rumble eptir stutta pögn; „hvað þaö var leiðin- legt, pað skyldi ekki vera í London ; par hefð- irðu getað haft pað hátíðlegt“. „Jeg gæti pað í Mudfog, ef jég áliti pað eiga við, býst jeg við“, sagði Mr. Tulrumble með dularsvip. ,Mikil ósköp! það gætir þú, það segi jeg satt“, svaraði Mrs. Tulrumble. „Og pað g o 11 hátíðahald lika“, sagði Mr. Tulrumble. „Yndislegt!“ hrópaði Mrs. Tulrumble upp yfir sig. „Hátiðahald, senv heimskingjarnir par niður frá mundu heldur en ekki verða hissa 4“, sagði Mr. Tulrumble. „peir mundu drepast af öfund“, sagði Mrs. Tulrumble. „pað var pá afráðið, að pegnar hans hátign- ar í Mudfog skyldu verða gerðir standandi hissa aði, að annaðhvort var Nicholas Tnlrnmblé orð inn brjálaður eða verra en það; og bléssað fólk- ið í Mudfog var í standandi vandrájðum með að skilja í þessu. Loksins var pað svo um miðjan olktóbermftn- uð, að Mr. Tulrumble og fjölskylda haris lagði af stað upp til London; pví miðja októlíeriivftnað- ar var einmitt, eptir því sem iMrs. Tulrwnble' sagði kunniiigjakonum sinunv i Mu'dfog,"Sá tími, þegar samkvæmi stórmennanna í Londort StÓou sem hæst. Nú vildi einhvern veginn: syo til, einmitt um þetta leyti, að bæjarstjórinn dó, þrátt fyrir héil- nænvi loptsins í Mudfog. pað 1 var framfitskarandi fáheyrður atburður; hainv hafði vérið I Mndfi>g f áttatfu og fimm ár. Bæjarstjö'rniii skyldi pnð afls ekki ; það kvað svo rammt að, að pað var trieð mestu naumindunv, að einunv gömluni „gentle- manni“, sem var Akaflega formfaStut*, varð komið ofan af pví, að stinga upp á óánægju-yfirlýsSivgu fyrir jafn-undarlegar aðfarir. En þd Uridarlegt væri, pá dó hatvn samt seui áðivr, ári þess að taka bæjarstjórnina að minnsta léyti til greina ; og bæjarstjórninni var naúðugur eírih kostur að velja eptirmann hans. Svo korn lvúri satnán tpví skyni; og af því að Nichölas Tulrvímbte lá péirit ivvjög á hjarta einmitt pá, bg af pvf' að Nicho- las 1’ulrunvble var atkvæðayvaðnr, pá kusu peir hann, og skrifuðu til Loudon uveð ^aUra-fyvsíu

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.