Lögberg - 01.02.1888, Qupperneq 2
LOGBERG-
MII)Vliari)AGINX 1. FEBR. 1888.
Ú T G K F K N I) U R :
9Í£tr. .Jónasxon,
lierjívin Jónsson,
Arni Frióriksson,
Kinar lljörleifsson,
Olnfur I>óriteirsson,
Sigurður J. Jóhannesson.
Allar upplvsingar viðvikjandi verði á
luiglvsingum í „Löghergi“ geta menn
íengið á skrifstofu láaðsins.
l'tan á öH hrjef, sent útgefendum „Lög-
horgs“ eru skrifuð víðvikjandi blaðinu,
letti að skrifa :
The Lögberg I’rinting Co.
14 Horie Str., AVinnipeg Man-
,,LÚ(iBEItG“ OG IIIN
BLÖDIN.
líítstjórnargreinar „LögbergB4* í
síeiasta blaÖi hafa vakið eptirtekt inn-
lendra manna hjer í bænum. Bæði
„Froo Presa“ <><r „Sun“ liafa komið
með aðalinnihahlið fir jrrein vorri
„Islen/kt kjör<læmi“. „Free Press“
ininnist si'miuleiðis á <rreinina „Mr.
Greemvav som formaður stjórnarinnar
I Manitóba“. En blaðið hefur pví
iniður ranjrfært j>á <rrein. j>að hefur
]>essi orð eptir oss :
„Nú, Þegar frjálslyndi flokkurinn er
setztur að völdum, er von um nð
stjórnin verði betri. Að minnsta kosti
Jiefur liann kosið sjer Þá menn í stjórn-
inn, sc:n standa langt fyrir ofan Norq ty-
Stjórnimi, Því að Það er óhætt að segja
Það, að Það hafn alilrei verið í Mam
tolia stjórn menn, sem meiri vtflgur er í,
eða menn, sem færari liafa verið um að
standa í Þessari stöðu, en Þcir, sem
Mr. Greenwny hefur kosið.“
Eins <><r lesendum „Li><rber<rs“ er
knniKiift, hofur okkort af þessu stað-
jð í lilaði voru. J>ottn eru „Freo
Press“ eioin orð, en ekki vor. J>að
or ó s k vor <><r v o n, að J>etta verði
saiinmæli um nýju stjórnína. En
vjor jrátum ekki sa<rt J>etta, af J>eirri
einftihlu ástæðu, að vj<<r vitum ekki,
hvort J>að reynist satt. Allir ráðherr-
nmir í Grecnways-stjórninni eru enn
órovmlir I þessari stiiðu. Ojr til J>ess
að <reta saot J>etta, verða jiienn að
Jiekkja J>essa menn lan<rt um betur,
cn vjor liöfum liaft færi á. Að svo
stöihlu jræti oss }>vi okki komið til
hu<rar að*fara fit í neinn [>ess háttar
maiinjöfnuð. Blað vort er óháð <>ll-
um flokkum, <><r J>að ætlar sjer að
vérða J>að framvejris, En ef vjer
bæruin slíkt lof á menn, sam vjer
ekki J>ekktum betur en [>essa, álitum
vjor, að vjer liefðum yfirjrefið ]>á
stefnu. Hinu höfuin vjer hahlið fram,
<><r j,að stömlum vjer við, að 1 <>f orð
flokksins eru góð, <><r að [>að á að
trefa |>essuin luönnum færi á að sýna
J>að, hvort [>eir eru færir uin að vinna
J>að fyrir lanil <><r lýð, sein hinuni
flokknuin hefur uiistekizt að fá fram-
uen<rt.
Jiekklng á Atncnku.
Ef J>ví væri öllu safnað saman
í eina heihl, sem ran<rfært hefur
v<TÍð viðvíkjaiuli AiiKTÍku í íslenzk-
uui tímaritum, j>á <ra'ti J>að vafa-
laust orðið nokkuð stór ritlin<rur.
j>að er sjahljræft, að sjá svo minnzt
á Amerfku í tfmaritum Islendinjra,
að ekki sje eitthvað l>o<rið við J>að,
að ekki sje eitthvað ranghennt —
viljaiuli eða óviljandi — að meira
eða minna leyti. Vranale<ra eru [>essi j
ranghermi svo vaxin, að J>au eru
ekki til annars en hlæja að J>eim ;
ef til vill hafa J>au ónotaleo áhrif 1
á ínann rjett í bráðina, eir.s <><r j>að
er vant að hafa, sem er ósatt eða
ranirt, en unnars leiðir maður ]>að
hjá sjer, skoðar sjer J>að óviðkoin-
an<li.
|>anni<r er ekki ástæða t'il að taka
sjer J>uð nærri, [>ó ískírnir fræði
menn á J>ví, að Dakota hafi fenoið
ríkisrjettindi. Ef Dakotamenn lesa
Skírni, ]>á [>vkir J>eim ]>etta líklog-
ast uiularlejr frjett, en annars láta
J>eir sjer ]>að liooja i ljettu rúmi,
J>ó Skírnir sje að rutrla annað eins
o<r j>etta. Og við hjer fyrir norðgn
linuna brosum að eins, þegar frjetta-
ritari „]>jóðólfs“ frá Kaupmannahöfn
skýrir J>að fyrir inönnum, livað
Manitoha sje, nieð J>ví að segja.
hún sje sama sein Nýja Island. Og
pegar „Austri“ segir lesendum sín-
uui að congressinn í Washiiigton
sje ekkert annað en parlainentið
enska með öðru nafni, pá segjum
við, að par ho.fi Austri hlaupið á
hunilavaði, en við skoðum J>að eins
og hvert annað in e i n 1 a u s t rugl.
En J>egar ósannindin eru J>annig,
að full ástæða er til að halda, að
pau sjeu sprottin af illgirni, J>á er
pað skyhla vor að inótmæla peim.
J>að er rangt að láta ínönnum hahl-
ast slíkt uppi orðalaust, og vjer
ætlum h<*l<lar ekki að gera ]>að.
Síðast ]>egar póstur kom liingað
frá Islandi, hárust oss ineðal annars
í hendur nokkur blöð af ,.]>jóðólfi“.
1 J>essum blöðum er grein eptir
hr. Benedikt Gröndal, ritdómur um
>ók eptir Miss Brown um Ameríku-
fund Islendinga. J>ar er meðal ann-
ars komizt svo að orði : „Sannarlega
tiefur J>essi ujipgötvun Islendinga
verið hinn eiginlegi inngangur til
pjóðveldis Bandarík-janna (s e in e r
hinn einasti inenntaði jiart-
u r a f A m e r f k u — a I ] t li i 11
er verra en villulön d"s)“. J>eir
menn, sem hera annað eins og
petta á borð fytir almenning, peir
eiga að setjast f andlegan gapastokk,
sjálfum sjer til verðugrar háðungar,
og öðrum, sem hætt er við að freist-
ast af hinu sania, til viðvörunar.
pað er ekki nema mannlegt að
skjátlast; pað getur öllum orðið ; og
]>að er ]>vf engin ástæða til að taka
hart á pvf, pegar sjáanleg er e i n-
hver viðleitni til að tala sam-
vizkusamlega <>g segja satt. En
petta nær alls engri átt. J>etta er
enn ]>á vitlausara, hehlur en að flest-
ir Jíússar sjeu hundheiðnir, eins og
pessi sami vitringur fræ<l<li menn á
í Lestrarbók handa al]>ýðu á lslandi
forðum <laga. < )g ]>að versta við
pað er, að pað er ómögulegt annað,
en hjer sje logið af ásettu ráði. Ben.
Grömlal hefur verið að fást við landa-
fræði mikiim hluta æfi siimar. Hann
hefur gengið undir háskólapróf í
landafræði, hann hefur kennt landa-
fræði í lærða skólanum í Reykjavík
í mörg ár, og hani) • hefur sjálfur
sainið kennslubók í landafræöi. J>að
<*r alveg ólnigsamli, að [>að hafi get-
að ilulizt honum alla hans æti, að
J>að er víðar aðdáanlegt stjórnarfyr-
Irkomulag ! Ameríku en í Bamlaríkj-
unuin, ttð jiílíl eru víðar járnbrautir
o<r frjettapræöir fram <>g aptur um
lOndin, víðar æðri <>g la*gri skólar,
viðar stórborgir með blómlegri verzl-
un og mikluin iðnaði, víðar inennta-
menn, viðar bókhlöður o. s. frv., o.
s. frv. Og jmú er jafn óhugsandi,
*) Undirstrykað af oss.
að Gröndal sje svo skyni skroppinn,
að hann álíti, }>að eigi við, að segja
um j>au lönd, sem hafa J>etta allt,
að J>au sjeu „verri en villulön<l“.
Eitt væri fróðlegt að vita, og [>að
er, við hvað Gröndal vill líkja I s-
landi, <»f liann vill stahda við J>að,
að t. <1. austurfylkin i Onnada sjeu
„verri en villulönd“.
Mál lamlsbankans á fs-
landi.
]>að væri fróðlegt að vita, hvað
sje mál landsbankans á Islandi. Oss
dettur ]>að í hug vegna J>ess, að oss
er kunnugt að bankastjórinn í Reykja-
vík hefur haft hrjefaskijiti við banka-
stjóra hjer í Winnipég. pað væri
ekki neitt ólíklega til getið, pó menn
hefðu lialdið, að fslenzki bankinn
hefði skrifað bankanum hjer á ensku.
Enskan er svo aloenot mál orðið í
r> “
heiminum, J>ar sein um jieningasakir
er að ræða, að ]>að hefði átt vel við;
]>aö mátti ganga út frá J>ví sein
vísu, að bankainennirnir heima
að minnsta kosti bankastjórinn
væru sendibrjefsfærir á ensku; og
J>að hefði ekki verið nein lítillækk-
un fyrir einn vesalings íslenzkan
banka, að tala við annan banka á
ensku, J>ví J>að gera sterkari peninga-
menn en Islendingar eru, utan ]>eirra
landa, ]>ar sein ensk tunga er dag-
lega töluð.
En [>að var auðvitað engin skylda
fvrir bankastjórann, að skrifa banka-
stj<ira lijer á ensku; og hann gerði
[>að heldur ekki. Menn mundu ]>á
geta ]>ess næst til, að hann hefði
skrifað á íslenzku. Bankinn er
[>ó víst óneitanlega íslenzkur, að
minnsta kosti ]>'<ifjast> Jxúr verða var-
ir við [>að, sem purfa að koma s e ð 1-
unuin hans af sjer meðal útlendinga.
Ef bankastjórinn íslenzki vildi ekki
skrifa á enslcu, eða gat J>að ekki, og
ef honuin var annars annt uin að
brjef hans skildist, ]>á var vitaskuld
beinast að skrifa á íslenzku, pví J>að
er fráleitt nokkurt msil til, sem jafn-
inargir menn skilja hjer í bæ, eins
og íslenzku — að undantekinni ensk-
unni.
En hann skrifaði heldur ekki á ís-
lenzku, bankastjórinn. Hann skrifaði
á d ö n s k u. Og livers vegna skrif-
ar íslenzkur bankastjóri canadiskum
bankastjóra á dönskú ?
J>að gætu sumir haldið, að ]>etta
væri ekki nema hótfindni af osg, að
vera að rekast í pessuin brjefaskript-
um, og að oss komi J>að ekkert við.
En pað er misskilningur. Oss kem-
ur ]>að nokkuð við.
Vjer Islendingar hjer vestra erum
allir einhuga í ]>ví, og vjer höf-
um reynt pað ejitir J>ví sem vjer
höfum getað — j>ó að af veikum
kröptum hafi verið —- að koma pví
inn í menri hjer, að Islendingar
sjeu J’jöið út nf fyrir sig, og
ekki partur af neinni annari J>jóð,
hvorki Dönuni nje öðrum ; að Islend-
ingar hafi, að nafninu til, sjerstaka
landstjórn, að J><*ir tali sjerstakt inál,
eigi sjerstakar hókmenntir, hafi sjer-
stök [>jóðareinkeniii, o. s. fry. Is-
lendinoar heima hafa ekki inikið saui-
♦
an við Ameríkuinenn að sa'lila.
Ameríkumenn [><*kkja ekki aðra Js-
lendinga en oss og ]>eir taka orð
vor trúanleg. En fari einhættisinenn
íslenzkra stofnana að skrifa ]>eiin á
dönsku, pá fer [>á að gruna, að [>að
muni vera eitthvað bogið við J>etta,
<>g J>að er heldiir ekki mótvon.
J>ess vegna endurtökum vjer sjmrn-
inguna : Hvers vegna skrifar íslenzk-
ur bankastjóri Canadiskum banka-
stjóra á dönsku ? Ef honuin og öðr-
uni Sslenzkum enibættisniiinnuin, sem
kuntia að ]>urfn að skrifa brjef til hjer-
lendra manna, stæði á sama, pó [>eir
liefðu ]>au hehlur á íslenzku, J>á gerðu
peir oss dálítinn greiða með pví. Eða
mundi J>að vera til of mikils mælzt?
LAND EINSKIS.
Sunnan við suðausturhornið á
Colorado og suðvesturhornið á
Kansas, milli Nýju Mexico að vest-
an og Indíána landsins að austan,
liggur dálítil landræma 1 ö8 mílna
löng og 34 niílnar breið. pessa
landræmu hefur liingað til enginn
átt. pað stendur svo á um hana,
að congressinn í Washington gleymdi
henni, ]>egar lög voru síðast gefin
út um ný „territorí'1. Ræman var
svo látin eioa sio, n«< ekki innliin-
uð í neitt af ríkjunum, eðu „terri-
tóríunum“, sem að henni lágu. I
landafræðis og stjórnarmáli var hún
kölluð „Public Lands“ (almenningur),
en í daglegu tali var hún vana-
lega kölluð í hálfgildings skoj>i
„Nobody’s Land“ (land einskis).
par eru framúrskarandi landgæði,
en ]>ó eiga par ekki heiina nema
10,000. manna í ýmsum smábæjum.
[>eir lifa [>ar inest á akuryrkju og
kvikfjárrækt. Lög eru alls eng-
in til í landinu. En J>rátt fvrir
J>að, hafa engir íbúar Ameríku lifað
frjðsamara og rólegara lífi, en pessir
lagalausu menn. Oll J>eirra ojiin-
bera stjórn er innifalin í J>ví, að
peir velja sjer sjálfir fáeina menn,
sem hafa vald til að ganga vopn-
aðir, og eiga að sjá uni að rö og
retrla haldist í landinu. Skatta hafa
o
J>eir enga greitt, aðra en J>á ujiji-
hæð, sem parf til að borga J>essum
embættisinönnmn og fáeinum skóla-
kennurum. Saga J>essarar landræmu
virðist vera J>au sterkustu meðmæli
með kennino'um anarkistanna, sem
enn hafa komið fram. ]>að er að
segja, hún sannar ]>að —- sem í raun
og veru ]>arf ekki að sanna, J>ví
pað liggur í augum •uj>j>i — að ef
allir væru almennileo’ir menn o<r
O O
góðir borgarar, pá J>yrfti ekki flókna
eða margbrotna stjórn.
En hún sannar heldur ekki nieira
í J>á áttina. pví nú er svo komið,
að íbúarnir J>ar vilja heldur leggja
4 sig allar J>ær kvaðir, sem fylgja
pvf að lifa í lögbundnu mannfje-
lagi, heldur en að halda pessu lífi
áfram. pað eru sumsje farnar að
koma boðflennur til J>eirra. J>egar
porjiararnir í n&granna-ríkjuiium kom-
ust að pví, að stjórn Bandaríkjanua
hefði ekkert vald yfir peim, ef J>eir
kæniust inn á ]>essa ræmu, |>á fór
hún líka að fyllast af hrossapjófuni
otr öðrum náuns'uin, sem ekki írerðu
O O o
glöggan greinarmun 4 pvi, sem
heyrði peim sjálfuin til, og pví, sem
aðrir.menn helguðu sjer.
Sainkomulagið fór bráðlega að
verða heldur stirt mill i J>essara gesta
<>g landsmanna, sein ]>arna áttu
heiina, og áðnr en langt um leið,
varð pað öldungis ó{>olandi. ]>ess
vegna var ]>að af ráðið að snúa
sjer tii ,,congressins“ í Washington,
og biðja iiaiin að innlinia J>essa
landræniu í fylkjasambandið. Laga-
frumvarj) um J>að liggur nú fyrir
fulltrúapinginu, og áður en langt
uin líður eiga Baudarfkja-pjófarnir
par ekki lengur griðastað.
peir verða að láta sjer nægja aðv
ferðast hingað til Canada og ann-
ara staða, par sem menn taka vel
og kurteyslega móti peim.
Almcnnar triettir.
(Framhald frá 1. lils).
Stórbylur var í austurfylkjuin Can-
a<la og norðausturfylkjum Bandaríkj-
anna [>. 2ó. og 27. jan. síðastl. Fann-
koman var mjög mikil, og járnbrautar-
lestirnar sátn hvervetna fastarí snjón-
uni. pað er pví einkennilegra, sem hjer
vestra hefur verið pað einstakt blíð-
viðri alla síðustu viku, að fáir muna
ej>tir öðru eins veðri lijer í janúar-
mánuði, sízt að göðviðrið hafi hald-
izt svo lengi samfleytt um [>etta
leyti vetrar.
Eina hrfðarnóttina í síðustu viku
brutust pjófar inn í pósthúsið í Anna-
polis og stálu paðan öllum registrer-
uðuin brjefum og peningabögglum.
J>að er búizt við, að ]>ýfið muni nema
nijög miklu, J>ví að í gegnum J>etta
pósthús fara peningasendingar ínilli
Halifax og Yarmouth bankanna, stund-
um petta $ 10,000 í einum böggli.
Umsjóiiarinaðiir jiósthússins lagði af
stað til ]>ess að leita pjófanna, en
tejjptist í snjónum a leiðinni, og J>jóf-
arnir voru ófundnir, J>egar síðast
sjiurðist.
Nýjir samningar eru komnir á milli
Canada og Bandaríkjanna um böggla-
póstsendingar. Sanikvæmt J>eim
samningi ganga bögglar út#úr öðru
landinu og inn í hitt fyrir alveg
sama burðargjald eins og innanlands.
Hvort landið fyrir sig heldur and-
virðinu fyrir J>au frlmerki, sem {>ar
hafa verið keypt.
Federal-bankinn í Canada er að
líða undir lok. Síðan 1. nóv. síð-
astl. hefur bankinn ekki notið trausts
manna, fje hefur verið jafnt og J>jett
dregið út af honum, síðustu dagana
hafa hlutabrjefin fallið í verði um
20 af hundraði, og rjett fyrir síð-
ustu helgi var sampykkt að loka
honum. prátt fyrir J>að, munu menn
ekki fjeflettast, sízt neitt til muna.
pó að bankinn ekki geti haldið á-
fram, ]>á á hann J>ó miklar eignir,
sem nema meiru en skuldunum, og
]>ess vegna ætla aðrir hankar f
Caiiíula að hlaujia undir l>agga.
Allir, sem lagt hafa peninga inn á
bankann, fá pá að fullu, og eins
verða seðlar bankans levstir inn
með ákvæðisverði. Greinar af bank-
anuin eru í Aurora, Chatham, Guelph,
Kingston, London, Newmarket, Sim-
coe, St. Mary’s, Tilsonbury og
Winnipeg, en aðalstofn hans er í
Toronto.
Frjettir eru koinnar frá Ottawa
um fáheyrt níðingsverk, sem J>ar
hefur verið framið. Maður heitir
John Finnessey. Hann er embætt-
ismaður á einni stjórnarskrifstofumii
í Ottawa, og hefur tekið nokktirii
[>átt í pólitiskum máluiii að undan-
förnu. Hjer um daginn lagðist kon-
an lians veik í taugaveiki, og var
ínjög pungt haldin. Læknirinn hafði
stranglega baimað að láta nokkum
súg- kornast að henni. En jafnskjótt
og Tæknirinn er koniinn út úr dyr-
unuin, o{>nar Finnessey gluggana og
dyrnar á herbérginu, reif rúnifötin
ofan af konuniii, klæddi hana
úr nærfötunum, hótaði lienni öllu
illu, ef hún færi að breiða ofan á
sig, og skyldi svona við hana.
Frostið var 28 gr. fyrir neðan zero.
Bróðir konunnar kom að skömmu
á ejitir, og ætlaði að fara að hag-
ræða systur sinni, en Finnessey
reiddist pvl svo, að liann sýndi
ínági sínuin hvað ejitir annað bana-
tilræði. Finnessey er sagður alkunn-
ur ópokki og hefur verið tvö ár £
betrunarhúsi fyrir innbrotspjófnaðv