Lögberg - 01.02.1888, Blaðsíða 3

Lögberg - 01.02.1888, Blaðsíða 3
Fyrir fáum mánuðum hljóp hann l>\irt með unga stfilku hingað til Winnipeg, ojr pað er sairt að hann hafi pá kvænzt henni hjer. pað hefur líkleuast verið með fram pess vegna,, að honum var svo annt um að hleypa kalda loptinu að konunni sinni. paö er búi/.t við, að konan muni ekki rjetta við aptur. — En að stjórn landsins skuli hafa annan eins pilt og petta 1 embætti, og enda beita honum fyrir sig við kosningar, pað er lireint og beint hræðilegt. 1 rar í Ottawa sendu skritið hrað- skeyti til O’Briens, pegar honum var hleypt fit úr Tullamore-fangels- inu : „Heimfærið pjer vipp á við- burðina, sem nú gerast í Irlandi, viss vers úr postulanna gerningum, 10. kap., milli 20. og 37. v.“ Vers- in, sem við er átt, eru pessi : 20. v. pessir menn, sem eru Gyð- ingar, óróa borg vora. 22. v. Múg- urinn æstist og gegn peim, en hóf- uðsmennirnir ljetu fletta pá klæðum og skipuðu að húðstrýkja pá. 35. v. pegar bjart var orðið, sendu höf- uðsmennirnir pjóna staðarins með svo látandi skilaboð : láttu pessa menn lausa. 37. v. En Páll sagði við pá: peir hafa opinberlega látið liúðstrýkja oss, sem erum rómverskir menn, án dóms, og setja í myrkva- stofu, og nú ætla peir leynilega að reka oss á burt. Ekki skal svo vera, heldur komi peir sjálfir og leiði oss út. St. Paul, Minneapolis og Manitoba járnbrautarfjelagið hefur keypt rjett til nýrrar járnbrautarlagningar, frá Grafton, Dak., og norðvestur til landa- mæranna. Það er allt útlit fyrir að innflutniugar frá Skotlandi og Englandi verði með allra mesta móti í sumar til Canada Einkum ráða menn Það af Því, að ó- venjulega mikið skiprúm hefur Þegar verið ]>antað hjá gufuskipafjelögunum. En auk Þess er unnið með mjög miklu fyigi að útflutningum Þar, og Það er búizt við, að brezka stjórnin muni veitu útflytjendum einlivern töluverðan styrk. Þessi ákaflega mikla hveitiuppskera, sem hjer var í sumar, á auðvitað mikinn Þátt, í að vekja útflutningahuginn, en auk iiænda er líka von á fjölda af námumönnum og flskimönnum, sem eink- um ætla að setjast að í British Columbíu. Það er sagt, að áskorun liafl komið frá brezku stjórninni til stjórnurinnnr í Ottawa um að koma fyrir hvern mun einliverju snmkomulagi á við Bandaríkin viðvíkjandi flskiveiða málinu. I Þessari áskorun á Það að vera tekið skýrtfram, að Þó að mikilsvert sje að Canada fái kröfum sínum framgengt, Þá megi Þær Þó fyrir engan mun spilla samkomu- laginu í öðrum atriðum; og Þar á að vera gefið í skyn, að betra muudi að slaka eitthvað til, meö Því að engin von sje Þess, að Bandamenn gangi að kröf- um Cunada. Bandamðnnum sýnist líka vera full alvara með að láta að engu leyti undan. I síðustu viku var Þannig iagt fyrir öldungaráðið í Wnshington frumVarp til laga um, að engir Þegnar annara ríkja mættu veiða flsk nær landi en í Þriggja sjáfarmílna fjarlægð, eða fyrir innan neinn höfða í Bandarikjun- um. Brjóti menn á móti Þessum löguro, eign flskiveiðaskipin annaðlivort að gerast upptœk, eða Þá fjesektir, sem dómstólar Bandarikjanna eiga að ákveða, að leggjast á hlutaðeigendur. Hjer um daginn kom sendimaður frá verzlunarfjelagi einu inn á Merehants bankann í Montreal, og átti að sækja Þangaö peninga. Meðan hann var að telja peningana, kom ókuunugur maður inn, og sagði, „Þjer misstuð eitthvað á gólfið“. Sendimaðurinn laut niður, til Þess að taka Það upp, sem hann liefði misst, en á meðan náði sá nýkomni í $5,100, sem á borðinu lágu, og liljóp á brott með Þá. Engitm veit, hver Þetta var, og ekkert hafði til hans spurzt, Þegar síðast frjettist. Sá kvittur gaus upp hjer urn daginn að Joseph Chamberlain væri ætlað land- stjóraembættið yfir Canada, Þegar tími Lansdowns lávarðar er lít runninn. Það liefur síðan verið borið aptur, og Þar á meðal liefur Chamberlain sjálfur Þverneitað Því, að Það hafi komið til orða. llræðilegt slys vildi til í British Col- umbíu Þ. 24. Þ. m. Kolanáma við Þorp- ið Wellington, skammt frá Nnnaimo, sprakk saman, og eittlivað um 90 numns, hvítir og kínverskir, ljetu Þar lif sitt. Að eins fáeinum mönnum varð bjargað af Þeim, sem unnú í námunni. Allt komst í uppnám Þar í greundinni; nálega hver maður liljóp frá vinnu sinni og Þangað sem slysið hafði viljað til, fjöldi manna, auðvitað, til Þess að fá vitneskju um, hvort nánustu vandamenn Þeirra og vinir væru lífs eða liðnir. Og svo var skelfingiu mikil yfir mönn- um, að á eptir ætluðu engir að fást til að lialda áfram við vinnu sína í námunum Þar í greundinni. Maður nokkur í St- Paul, John Wilkins að nafni, komst í töluvert klúður í sið- ustu viku. Konan hans sótti um að fá að skilja við liann, og bar Það fyrir, að auk sin retti hann fjórar konur. En Þegar farið var að rannsaka málið, komst Það upp, að hann átti Þær sex, og var rjett kominn að Því að fara að ganga að eiga Þá sjöundu. Wilkins er af á- gætum ættum. Erá Pembína, Dak. 26. jan. 88. Hjeðan má valla búast við stórtíðindum um Þennan tima, Því bærinn er ekki stór, og fólkið ekki margt, og Því geng- ur allt með kyrð og spekt, og er auð- sjeð á flestum btejarmönnum að Þeir eru að reyna að safna kröptum til að láta ekki liið góða tækifæri sleppa ó- notað rír liöndum sjer, sem muni bjóð- ast með vorinu, til að græða dálítið, Því Það er gjört ráð fyrir töluverðum fram- förum í bœnum/ Islendingar, sem lxjer eru um 110 talsins, komast allir lieldur vel af, og virðast ekki vera eins óánægðir með neitt eins og. kuldaun, á meðan álionum stendur. Það er verið að fullgjöra hina íslenzku kirkju, sem ’æði lengi hefur verið ó- smíðuð innan. Herni E. S. Dahlman, einn af vorum góðu drengjum, er nýfarinn lijeöau vest- ur á Kyrrahafsströnd, líklega til Cali- fornia, til að leita sjer heilsubótar við brjóstveiki í hinu hlýja lopti Þar vestra. ISLENSKAN MA EKKl DEYJxV HJER 1 AMERIKU. (Aðsent). Eins o<r öllum lslendin<runi ætti að vera augljúst, J)á er ]>aö eitt hið mesta velferðannál Jreirra að viðhalda máli sínu lijer í Aineríku. Sú Jrjúð, sem hefur í liieira en J)ús- und ár viðhaldið feðratungu sinni, eins oir Islendinirar hafa gjört, ættu ekki að gjöra sjer J)á svívirðing o<r sköinm að afneina niál sitt, O Jiegar vjer lifum líka á hinni mestu upjilýsingar og menntaöld, sem nú stendur yfir; engin mentuð J)júð heiinsins getur álitið J)að annað en stórkostlegan mentaskort hjá oss, ef vjer eyðileggjum mál vort, eptjr fárra ára dvöl hjer í landi. Vjer lifum undir frjálslyndri, stjúrn, sem án efa skoðar íslenzku J)júðina f«11- komnari í bókmenntuin og öðru og aö öllu leyti íuéira verða, ef hún verndar mál sitt ojr viðheldur o. J)VÍ. Ejitir J)ví sem herra E. Sæmunds- son bendir á í grein sinni í „Heims- kringlu“, J)á er málið íjtrax farið að verða býsna svipljótt; ])að eru mörg orð töluð af lslendingum, sein eru túm málleysa, og má á pví sjá, hvernig ínálið muni verða eptir nokkra tugi ára, ef J>essu fer fram. Ný-lslendingar ættu að geta við- haldið málinu fremur en aðrir I Manitoba; þeir eru enn útaf fyrir sig, og munu verða pað nokkuð lenjri; málið er enn ekki mikið skeinmt; almenningur ber enn lifandi tilfinningu í brjústi fyrir viðhaldi J)ess, og yrði pvi örðugt að upp- ræta pað, enda er vonandi að slíkt viðgangist aldrei. Bæði sveitarstjúrnin og almenn- ingur ætti að kosta kajips um að fá einkarjettindi til landnámsins og fá leyfi hjá löggjafarvaldi fylkisins jafnframt til pess, að sem flest er lyti að störfum sveitarstjórnarinnar, mætti fara fram á íslenzku, og öll al- inenn ujipfræðing, svo sem skóla- inál og fl.; ineð pví kæmust öll sveitarmál í liendur alinennings, og með pví einu lfka getur hanii sjeð, livað vinna J>arf til hagsmuna sveit- inni í atmennuin velferðarmálum hennar, auk verndunar á máli slnu. Ef enskan ætti að verða aðalmál í ölluin störfum sveitarstjórnariniiar, ])á verður ]>að óvinsælt mjög; J)ótt stöku menn verði ætíð með, sem skilja eitthvað í ensku, pá er J)að ekki teljandi; allur fjöldinn bæði af peim sem koninir eru, og Jxnni, sem búast má við, að komi í ný- lenduna. verða að fvljrja J)eim fáu. sem enskuna kunna, án J)ess að vita liið minnsta, á hverju Jxur menn byggja gjiirðir sfnar, og er pað ekki frjálslegt, og geta allir fundið til J)ess ; gæti sú stjórn orð- ið býsna valdmikil, og jafnvel rússnesk að suniu leyti, ef hún vrði stöðugt í höndum éinstakra manna í sveitinni. Sveitarstjórnarlög fylkísins, með {>eim breytingum, sem gjörðar liafa verið á peim, ættum vjer Islendingar sjáltír að geta J)ýtt og prentað á eigin kostnað, Jxir sem vjer erum farnir að skijtta fleiri púsunduin í fylkinu og annarsstaðar í rfkinu; yrðu ])ví lögin fleirum en Ný-Is- lendingum kærkomin mjög, pví margir á hinum ýmsu stöðum munu ekki vera svo færir í ensku, að hafa full not af lögunum; laga- íiiálið er líka Jjyngra og ópj&lla en margt annað á ensku. Agrij) af sveitarstjórnarlögunum, sem pýdd hafa verið og standa í „Leifi“, J)vkja of stutt. og ófullkomin f alla staði, vegna breytinganna. Höfundur að j)ýðingunni á pú J)akkir skilið, pvi liann hefur sýnt, að ])að er ekki úvinnandi að pýða sveitarstjúrnar- lögin á íslensku. Lávarður Dufferin sagði í ræðu sinni, er hann hjelt á Gimli forðum, pegar hann sá nokkrar konur klædd- ar fslenzka búninginum —- að J)ær ættu að halda sfnuin fagra J>júð- búningi hjer— Dufferin liefur víst ekki ætlazt til, að pjúðin fslenzka týndi máli slnu hjer, J’egar hann vildi að kvennpjúðin viðhjeldi sfn- um gamla pjóðbúningi fslenzka. — Heiður og sómi íslenzku J)jóðarinnar er mál hennar; að vernda J>að fyrir eyðileggingu er skylda pjóðarinnar, með pví reisti hún sjer lofköst pann, sem yrði pjúðihni tiP.úgleym- anleirs heiðurs í auirum allra niennta- D r» vina, bæði nú d<r á úkomnum öld- UIll. TYRKNESK IIJATRU. I bók einni um Tyrkland, sem gefin t ' . liefur verið út á Þýzkalahdi („Stambul und das. moderne .. Turkenthum"), . og sem er eiukar fróðleg að Því, er liátt- semi og liugum Tyrkja viðvíkur, eru ýinsar skrítnar sögur úm lijátrú og hind- urvitni Þeirra, og Það' lielz.tu mannnnna Þar í landinu. Þar á meðal er sagt frá Því, Þegar stjörnufræðingurinn Peters kom til Mijdagarðs árið 1850. Hann hafði með sjer meðmælisbrjef frá Himv boldt og fleirum heimsfrægum vísinda- mönnum. Eií lioitfun .varð.ómögulegt að koma Því í verk, sem hann átti að gera Þar, vegna Þess að sama daginn, sem Þýzki sendiherrann fór með lmnn til stúrvezírsins, Resliíd Pasha, Þá vildi svo til að herski]) Ty.rkja „Mistretie1* sprakk í lopt upp í vopnalnírinu. „Annað- livort vissi Þessi stjörnufræðingur“, sagði stórvezirinn, „að Þessa ógæfu mundi bera að höndum, eða hánn vissi Það ekki. Ef liann vissi Það, Þá er hann varmenni, fyrst hann varaði okkur ekki við pvf; ef liann ekki vissi Það, Þá er iiann svikari.“ Og Þagar í stað var Það bpð látið út ganga, að enginn maður mætti að neinu ieyti rjetta Peters lijálparijöpd. Stundum er Það nöfnum útiendingá að kenna, að Þeir eiga örðugt uppdrájtar í Tyrklandi. Þegar AIkíuI Aziz. _ sat að ríkjum, var engum manni sýnd jafn- stöðug óvirðing við hirðina, eins og Dr. Muhíig, lækni við Þýzku semiisvejtina; og Það var aðeins vegna Þess, að Tyrk- ir báru nafn lians fram „Mukklik", en Það Þýðir í Ambiskri tungu manndráp- ari. Tyrkinn gat ekki liugsað sjer annað t en að liann mundi bera nafn me.ð rentu. , M. de Maujiaw, sem var liiorejrla- stjúri f París, Jiejrar Najioleon 111. jrerðist landráðamaður og brauzt par. til keisaratijrnar 2. des. 1851',' heful' nýlejra jrétíð út bók uiii ]>aiin at- burð. Hann sejrir ]>ar, að Napo- leon hafi ]>á ekki liaft umlir hen'di neina $20,000 til J>ess að kolna stjúrnarbyltingunni I verk nieð, ‘Og að lánstraust hans hatí verið ' svo lítið, að enginn vfnsali liatí viljrfð lána honum J>ær 25,000 flöskur af katapavini, sem álitið var' að væri óhjákvæmilegt að hafa, til' pess-a'ð inúta hernuni nieð. I pessum vaiid- ræðum var bruggaður drykkur úr vatni, brennivfni og sfrópi, og katt- aður kainjiavín. En J>ó drvkkurinn væri ekki göfugri en ]>etta, J>á hreif hann ]>ó. eins og allir vitn. 17 „Einstök vitleysa, Twigger svaraði bæjarstjór- inn. „Jeg segi pjer satt, jeg hef sjeð J>að gert, með mínuin eigin augum í London, og maður- inn var enda ekki í hálfu manngildi við pig“. „Mjer hefði ]>ótt eins líklegt, að maður hefði farið 1 kassa utan af átta daga úri, til pess að sjiara sjer livítt um hálsinn, sagði Twigger, og leit um leið angistarlega til messing-klæðanna. „pað er eitt af pví auðvehlasta, sein til er“, svaraði bæjarstjórinn ajitur. „J)tið er ekkert“, sagði Jennings. „pegar menn eru orðnir vanir við J>að“, bætti Ned við. „J)ú venst við ]>að smátt og smátt“, sagði bæj- arstjórinn. „J>ú ættir að byrja á einum partimim á morgun, og tveimur næsta dag á ejitir, og lialda svo áfrnm, J)angað til J>ú ert koniinn I allt saman. Mr. Jennings, gefið ]>jer Twigger glas af romnii. Iteyndu bara brjústjilötuna, Twigger. Bfddu við ; fáðu pjer annað glas af rommi fyrst. Hjáljiið ]>jer mjer til að lyfta henni ujij), Mr. Jennings. Stattu fastur fyrir, Twigger! parna — hún sýnist vera meir en helmingi pyngri en hún er, er ekki svo?“ Twigger var vel sterkur, hraustbyggður ná- ungi; og ]>að fúr líka svo, ejitir að hann liafði skjögrað töluvert, að hann gat staðið uj>prjettur undir brjústplötunni, og fór enda að bera ]>að við, ej)tir að hann hafði styrkt sig á öðru glasi af rommi, tið ganga um með hana og stálhanzkana, sem heyrðu 16 sína, og var að drrfga pað uj)j> á stóra j>aj>j>írs- örk, hvernig haga skyldi liátíðagöngunni; og skrif- arinn vísaði Ned Twigger ihn í klefann. „Jæja, Twigger!“ sagði Nicholas Tulrumble ljúflega. J)iið voru peir tímar áður, að Twigger inundi hafa svarað: „Jæja, Nick!“ en J>að var á dög- um hjólbaranna, og tveimur árum á undan asn- anuiu; pessvegna hneigði hann sig að eins. „Jeg parf að láta ]>ig æfa pig, Twigger“, sagði Mr. Tulrumble. „A hverju, herra?“ sjiurði Ned, steinhissa. „Uss, uss, Twigger!“ sagði bæjarstjórinn. „I.okið J>jer dyrunum, Mr. Jenniugs. Líttu á, Twigger“. Um leið og bæjarstjórinn sagði Jietta, lauk lianii uj)j) liáum skáj), og sýmli honum ]>ar heil lierklæði úr messinu', áknfleoa stórskorin. „Jeg J>arf að láta pig vera i J>essu á mánu- daginn keinur, Twigger“, sagði bæjarstjúrinn. „Guð sje oss næstur, herra!“ svaraði Ned, „pjer gætuð eins beðið mig uin að vera í fall- bissu, sem flytti sjötfu og fjögra jmnda kúlu, eða í járnsteypu-jiotti“. „J>vættingur, Twigger, pvættingur! sagði bæj- arstjúrinn. „Jeg gæti ekki staðið undir J>vf, herra“, sagði Twigger, ,,{>að knosaði mig sundur eins og kartöllur, ef jeg reyndi ]>að“. 13 miðdígisverðar hjá bæjarstjúranum patin dag, f Mudfoghöllinni, á Mudfoghæð, í Mudfog, J>á fúru peim beinlínis að J>ykja J)etta skrítið og skemmtiy legt, og sendu aptur kveðju sína með J>eirri orð- sending, að peir skyldu áreiðanlega koma. ( Nú vildi svo til, að ]>að var í Mudfog, eii;s og ]>að einhvern veginn vill til í nálegn bverju ein- asta J>orj)i í brezku eignunum, og ef til vill lika í er- lendum landeignum — oss ]>ykir J>að injög liklegt, en af pvf að vjer höfum ekki ferðazt mikið, jýi getum vjer ekki fullyrt pað — J>að vildi svo til, að ]>að var f Mudfog glaðlyndur, kátbroslegur flækingur, til einskis nýtur, með úsigrandi and- styorofð á líkamleori vinnu oy úbifanleuri ást á sterku öll og sterkum vínföngum. Hver maður^ J>ekkti hann, og enginn, nema konan hans, hafði fyrir pvf að jagast við hann. Uann, hafði erft frá forfeðrum sínum nafnið Edward Twigger, eu ltafði fengið ujijmefnið Ned Flöskunefur, og pútti ánægja að pví nafni. Að meðaltali var hann. drukkinn einu sinni á <lag, og ejitir jafn ná- kvæmri ágizkun var bann iðrunarfullur ejnu sinni á m&nuði; og [>egar bann var iðrunarfullur, pá brást ]>að ekki, að ölvfmu-viðkvæmnin i honui|i var á pvf bæsta stigi, sem hún gat verið. Hann var tötralegur, ljettúðugur, hávaðasamur náungi, stúrkarlalegur, meintíndinn og snarráður, og lagði á allt gjörva hönd, J>egar hann vildi gera J>að. |>að var alls engin grundvallarskoðun hjá honum

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.