Lögberg - 08.02.1888, Síða 2

Lögberg - 08.02.1888, Síða 2
LOGrBEKG- MIDVIKUDAGINN 8. FEBR. 1888. ÚTGKJ’BNDUR: Bijftr. JómassoD, Berjvii Jónsson, Arni íriðriksson, Einar Hjörleifsson, Olafur I>órgeirs8on, SigurBur J. Jóhanneason. Allar upplýsingar Tiðvíkjandi verði á auglýsingum í „Lögbergi11 geta menn fengið á skrifstofu blaðsins. Utan á öll brjef, sem útgefendum „Lög- bergs“ eru skrifuð viðvíkjandi blaðinu, cetti að skrifa : The Lögberg Printing Co. 14 Rorie Str., Winnipeg Man- fslenzkan i Ameriku. I síðasta blaði „Uögbergs“ er grein með j-firskriptinni „Islenzkan má ekki deyja hjer ! Ameriku11, eins og lesendur vorir munu múna eptir. Vjer tókum þá grein með ánægju i blað vort, ekki af pví að vjer sjeum hinum háttvirta höfundi að ö 1 1 u Ieyti samdóma, heldur af pví að greinin var vel samin og greindarlbga, og af f>ví að petta er málefni, fem er pess vert, að r»tt sje um f>að, og ritað sje um J>að, °g pví góður gaumur gefinn yfir höfuð að tala. pegar svo er komið, að pað úir og grúir af öðr- um eins setningum í íslenzkum blaðagreinum hjá oss, eins og þess- ari: ,,Jeg tala við góðan myndug leika“ (I speak by good authority), pá væri pað ekki ástæðulaust, pó menn færu að svipast um, gæta að pví hvar peir sjeu staddir, og ráða pað við sig, hvort f>eir vildu halda lengra í pessa áttina, og verða svo að athlægi meðal allra peirra, sem einhverja nasasjón hafa af óbjöguðu máli. Og nllir peir, sem vekja at hygli manna á pessu, eiga pakkir skiiið, bæði pessi höfundur, sem sýndi oss pá velvild að senda pessa grein í „Lögberg* 1- og aðrir, sem hafa áður rætt og ritað um málið. pað er satt, sem höfundurinn segir, islenzkan má ekki deyja hjer í Ameríku, og hún getur fráleitt dáið að fullu fyrst um sinn. það verða allt af með fram hjer menn, sem ekki kunna ensku, og eitthvert inál verða f>eir menn að tala. Ef þessu vindur fram, verður það hjá allflest- um bjöguð íslenzka, en íslenzka verður f>að f>ó að nafninu til. En menn ættu að gera sjer far um, að láta ekki f>essu vinda fram ; menn ættu að leggja sig í framkróka með að tala og rita mál, sem ekki væri algerlega til skammar. Að f>ví leyti erum vjer algerlega á saina máli, eins og höfundurinn. En vjer erum honum ekki algerlega saindóina um aðferðina til að halda málinu við. Hann vill gera íslenzkuna að lög- gildu skólamáli í Nýja Islandi. f>etta álítum vjer sjo röng aðferð. I fyrsta sem ætlazt er til að lesin verði utan sveitarinnar, sem verða að vera á ensku. Að öðru leyti getur íslenzkan að miklu leyti dugað. En f>að eru eptirtektaverð orð, sem höf. segir um sjálfstæði manna, ef enskan ætti að verða aðalmál í öllum störfum sveitarstjómarinnar. Hann segir, að f>eir, sem ekki kunna ensku, yrði að fylgja f>eim fáu, sem kunna hana, „án f>ess að vita hið minnsta, á hverju f>eir menn byggja gerðir sínar“. f>etta á sumsje ekki að eins við sveitar stjórnina, heldur fullt eins vel við fylkisstjórnina, landstjórnina, öll landsmál. Enskan e r aðalmál lands- ins. Og menn standa ekki að eins í hinu og þessu sveitarfjelagi, heldur eru menn jafnframt borg- arar í landinu. Kunni menn ekki ensku hjer í landinu, f>á fer eins fyrir mönnum í ölluin altnenn- um málum, eins og höfundurinn segir að fari fyrir mönnum í sveit- arstjórnarmálum. Og f>að er f>ví hraparlegra, sem frelsið er meira, sem valdið í höndum almennings er meira, og ábyrgðin meiri, sem á honum hvílir. Auðvitað eiga íslenzku blöðin að geta bætt dálítið úr þessu, en f>að er f>ó minnst af f>ví, sem almenningur f>arf að vita, sem þessi fátæku, litlu blöð vor geta frætt hann á. En íslenzkan má ekki deyja með- al vor, eða afbakast og verða að hrognamáli. Eins og vjer höfum lagi yrði f>etta lítil eða engin vernd- tekið fram, eru engin líkindi til, að sjeð, en að það sje á góðum rökum byggt. Meðan ekki er eitt skólamál í landinu, gctur landslýðurinn ekki orðið að neinni heild, getur liann ekki runnið saman i eina f>jóð.' Og auk f>ess er mikill kostnaðarauki við f>að. Og [>að oru lítil líkindi til f>ess, að Islendingum mundi verða veitt [>au rjettindi, sem líklegast verða tekin innan skainms af annari [>jóð, fjölmennari en Islendingar eru. En f>ó að f>að tækist að fá [>essu framgengt, [>á álítuin vjer, að Is- lendingar hefðu mikið tjón af [>ví. Mönnum ríður á, fyrir hvern mun, að læra ensku, úr [>ví menn eru koinn- ir hingað til lands, og ætla að ala hjer aldur sinn, og hana læra menn auðvitað langbezt á skólum, [>ar sem öll kennslan fer fram á ensku. Og eins og til hagar í Nýja Islandi mun [>að verða ómögulegt fyrir all- an f>orra manna að læra ensku til hlýtar, þangað til [>ar eru komnir á skólar, f>ar seQ enskan er skóla- málið. Höfuncíurinn talar um gerðir sveitastjórnarinnar, — að f>að ætti að fá leyfi hjá löggjafarvaldi fylkisins, til pess að [>ær mættu sem inest fara fram á íslenzku. Ekkert leyfi tnundi fást i f>á áttina. pað stend- ur líkt á með pað, eins og með að gera íslenzkuna að skólamáli — [>að mundi dreifa borgurum fylkis- ins, en ekki saman safna [>eiin. En annars er ómögulegt að banna Ný- Islendingum að tala íslenzku á fundum sínum, skrifast á á íslenzku o. s. frv. [>að eru að eins [>au skjöl, menn geta [>að á margan annan hátt. Menn geta [>að með [>ví að vanda mál sitt í ræðum og rituiú; menn geta [>að með [>ví að koina virðingu fvrir móðurmálinu inn lijá börnuin sínum. Menn geta [>að með [>ví að le3a íslenzkar bækur; menn geta f>að með [>ví að hlynna að öllum islenzkum metmtafyrir- tækjuin vor á meðal. Væri [>etta allt gert, f>á mund- uin vjer ekki þurfa að bera kvíð- boga fyrir lslenzkunni i þessu landi, þótt vjer legðum allt kapp á að læra sjálfir og láta börn vor læra mál hjerlendra manna. un fyrir íslenzkuna i Ameríku utan við Nýja Island. þó hún geymdist í Nýja Islandi, væri hún bjöguð annars staðar hjer í landinu. T öðru lagi eru engin líkindi til, að þessu fengist fram- gengt. Franskan er lijer löglegt skólainál í frönskum byggðarlögum, vitaskuld. En það er mjög ofarlega 1 mönnum, einkuin frjálslynda flokkn- um, að afnema þau rjettindi frönsk- unnar. Og vjer getuin ekki bettir. vjer fáum löggjafarvaldið til að vernda hana að neinu leyti. Og hverjir eiga þá að vernda hana ? Og hvernig á að vernda hana ? Islendingar eiga að vernda hana sjálfir. Og þeir geta það með ýmsu móti. I al-íslenzkuin bvggð- arlögum er ekkert á móti því, að liún sje kennd á skólunum. En byggðarlögin eiga sjálf að bera kostnaðinn af þeirri kennslu . Og Lygar t«á Amenku. þeim hefur heldur en ekki orðið matur, blöðunum á Islandi, úr þess- um vpsalings Sigurði Gíslasyni, þó magur sje. Eptir að sunnlenzku blöðin hafa tekið upp ósannindi hans og ranghermi orö fyrir orð — eins og þ a u segja hann hafi sagt þau —- kom nú „Austri“ með þau hiugað vestur til vor með síðasta pósti. Osannindi frá Ameríku eiga ekki „þröngt inngöngu“ í þau blöð, þó ósannindin sjeu stórskorin og blöðin lítil. Sigurður Gíslason er maður, sem var kallaður „ríkur“ heima á Islandi. En af þessum efnum gat hann ekki komið meira í peninga en 6000 kr. virði á Islandi. Hitt átti hann þar eptir, óg á líklegast enn. þegar hann var hingað kominn, gat hann ekki fest hjer yndi, eins og opt ber við um aldraöa menn. Hann skildi ekki lífið hjer, og hafði ekkert lag á því. Hann þorði ekki að ráðast í neitt, og , hann komst því ekkert áfram. Hann var líka allt aí að hugsa um þessa jarðarskika, sem hann átti heima. Hann var hrædd- ur uin, sjer yrði ekkert úr þeim, og sú hræðsla lamaði manninn and- lega og líkamlega. Svo sá hann, að það mátti ekki ganga svona lengur — og hann fór heim aplur til Islands. Og vjer efumst ekki uin, að það hafi verið það rjettasta sem hann gat gert. Menn þurfa hjer á óskertum líkams- og sálar- kröptum að halda. En hvernig stendur á því, að öll börnin hans fóru ekki með honum? Ekki var þar um að kenna peninga leysi. Sigurður Gíslason átti nóga peninga til þess að koma þeim hjeð- an úr eymdinni, og hann bauð þeiin líka [>á peningá; það stendur svo á því, að þau voru ung og tápmikil, og litu með öðrum augum á lífið hjer, en hann gerði. það er hreinn barnaskapur, að gi'ra allt það veður út af þVí, áð einuin öldruðum manni mistekst hjer í Ame- ríku, sem gert hefur verið í íslenzk- um blöðum í sumar og haust. það er ,,naglaskapur“, eins og „Isafold11 kemst að orði um annað atriði. það er svo sem vitaskuld, það eiga ýms- ir örðugt lijer, bæði Islendingar og aðrir. ()g það dettur enguin í hug að neita því, að. sumum mönnuin, sem hingað koma með peninga, verður voru virtar a %7() —80,000 síðasta vor. Og hún hefur sjálfsagt heyrt ekkert úi* þeim, einkuin fy'rst í stað, meðan þeir eru of ókunnugir hjer til þess að færa sjer þá í nyt. En það er óhætt að segja það, að á móti hverjuin einuin manni, sein kem- ur með peninga heiiuan af Islandi, og missir þá hjer, eru 50, sem koma hingað allslausir og komast þó lamrt um betur af hjer, en þeir gerðu þar. þetta á alveg jafnt við þá, sem setzt hafa að í Bandaríkjunum, og þá, sem setzt hafa að hjier norðan línunnar. Sigurður Gíslason átti lieima í Dakota, meðan liann dvaldi lijer í Aineríku, og það eru ástæður I s - 1 e n d i n g a í D a k o t a, sem hann ófrægir — sparkar að eins til Ný- Islendinga með því að geta þess til, nð sögurnar um megun maima þai-, muni vera grobb. „lsafold“ hefur ekki látið [>ar við sitja. Hún J vill gera lireint fyrir sínuin dyrum viðvíkjandi Islendingum í Ame- ríku, „Isafold“. 9. nóv. síðastl. voru ]>ar prentaöir stúfar úr grein eptir einhvern Islendino- í Manitoba. Mað- CT urinn segir þar meðal annars, að [>að líti svo út, „að það sje hegn- ingardómur af forsjónariiinar hendi, sem fylgir Islendinguin, að þeir hljóti að fæðast og deyja á þeim pörtum heimsins, þar sem eldur og frost ræður yfir óblíðu náttúrunnar“. Allt er eptir þessu. Landið á að vera illt, og mönnuin á að líða hjeí illa. það er ekki svo auðvelt að færa svo órækar sannairir fyrir því, að þetta sje ósatt, að „Isafold“ muni neyð- ast til að taka þær til greina. [>að er ávallt örðugt að verja mál, þegar sjálfur dómarinn er sækjand- inn. En auk þess höfum vjer ekki fyrir framan oss skýrslur um efna- hag landa hjer. En bent getuin vjer á ýinislegt, sem heldur virðist sýna það, að eitthvað muni vera bogið við þessa lýsingu. Hvers vegna. mundi vera sókzt eptir því, að fá lslendinga inn í landið, ef ekki væru líkindi til að þeir gætu haft ofan fyrir . sjer hjer í landi? Ekki getur það eingöngu komið til af landrýminu. það er töluvert landrými á Tslandi; en oss vitanlega hefur „lsafold“ enn ekki farið fram á, að kosta miklu fje til þess, að fá nokkrar þúsundir af blá- snauðuin mönnum til lslands á hverju ári. Og þó vildi „Isafold“ vafalaust óska þess, að þjóðin væri fjölmenn- ari. Hefur ekki Isafold orðið þess vör að neitt Iiafi gerzt hjer, síðan Js- lendingar komu hingað fvrst, sein, að minnsta kosti frá voru sjónar- miði, er fremur ástæða til að virð- ast, að heldur sje í franifaraáttina? Hún hefur sjeð hjeðan kirkju- blað, og það hefur staðið í henni sjálfri lof um það blað. Hún hefur sjeð hjeðan vikublað, sem er næst uin því helmingi stærra en hún sjálf! Og hún fær að sjá annað vikubla?} með næstu póstferð. Hún hefur et til vill heyrt getið uin að lslend-? i^gar eiga hjer samkomuhús — sem ekki hefur verið til í sjálfum höf uðstaðnum á Islandi, þangað til Good- templara fjelagið kom því upp fyrir skeinmstu. Hún hefur vafalaust heyrt getið uin, að hjer var byggð 1000—5000 dollara kirkja af lsleml- ingum í sumar — og það voru ekki nærri því eins miklir vafningar með að koma henni upp, eins og að fá viðunanlegt orgel í kirkjuna í eða aðrar, sem vjer kuinutn að skrifa í líka átt. „Söguaun“ vor eru ekki ineiri en Siguríar Gisla- sonar eða frjettaritara Isifoldar frá Manitoba. Oss dettur bldur ekki i hug að draga dulur á það, að ýmsir eiga hjer Oröuþ. En vjer getum jafnfraint frætt „lsafold“ á því, hvernig einkum of sjerstaklega stendur á því, að Islmdingar, sein hafa verið nokkur ár hjer í landi, eru ekki komnir leiitra áleiðis að efnum til, en þeir ort. Fátækling- arnir, gamalinennin, Oörnin,, heilsu- leysingarnir, sem heinan af Islandi koma, opt undir vetirinn, uin það bil að mesti atviimutíninn lijer er lið- inn—þeir þurfa líka að lifa. Og það eru landar þeirra hjer, sein sjá um það. Hjer í læ hafa einstakir inenn í haust lagt, hver um sig, fram peninga handa þessu fólki, sem skipta hundruðum dollaia. Og til Nýja-Is- lands hafa í sumai og haust komið um G00 manns alsendis allslausir. það þarf eitthvað til þess að taka á móti öllum þessum mónnnm. Og svo hafa ekki allir lslendingar flutzt til Ame- riku fyrir þá p>ninga, sem aflað hef- ur verið á Isl/tndi. Reykjavík. Ilún hefur ef til vill sjeð, að fasteignir Ný-lslendinga getið um ýmislegt fleira í líka átt, ef hún vill fara að rifja [>að allt upp fyrir sjer. Vjer ætluin ekki að gerast iteinn agent fynr innflutninga hingað til lands. Vjer tökuin það fram til >ess að slá varnagla við því, að Isafold færi að drótta því að oss, Og vjer getum jafnframt frætt „Isafold“ á þti, að Islendingar hafa látið þetta í tje af fúsum vilja og með góðu. Undirtektirnar hafa ver- ið allt aðrai’, en þegar hrepparnir heiina eru að metast um kerlingar sínar og hiekja [>ær frain og aptur. Og heldur nú „lsafold“, að Islend- ingar hjer mundu setida vinum sín- um og vandamönnum heima peninga til að komast hingað, ef þeir ekkí hjeldu, aðþeim mundi líða að minnsta kosti jafnvel hjer eins og þar? það væri [>á s'.akur níðingsskapur af þeim. það er líka áreiðanlegt, menn hafa hjer traust á landinu og framtíð sinni og afkoinenda sinna í þvi. Og þeir láta ]>að af hendi rakna við vini sína og landa, sem hingað koma, og sem hingað vilja komast, allslausa, af því að þeir trúa þvi að það sje fyrsta sporið til þess að þeir verði sjájfstaeðir og sjálfbjarga menn. Að endingu viljum vjer vinsamleg- ast benda „lsafold“ á hennar eigin orð, niðurlagsorðin í greininni. „Lít- ilsháttar frá Ameríku“ í 52. nr. blaðs- ins síðastl. ár. „Þessvegna er ómissaudi, að blöðín leggi fram sinu skerf í Því máli, sem öðrum, er almenning varða; en Það gera, Þau Því aðoins dyggilega, að Það sje skoðað frá báðum hliðum". það stæði, að voru áliti engum nær en „Isafold“, að fara að reyna að skoða þetta mál frá hinni hliðinni. Hún liefur hingað til reynt að sýna fram á svörtu hliðina á ástandi manna hjer. En að hún færi að gefa eitt- hvert svnishorn af þeirri bjartari! Vjer segjuin það „Isafoldar“ sjálfrar vegna, því vjer göngum út frá því vísu, að hún unni sannleikanum, eins í þessu máli eins og öðru. Og vjer segjum það vegna landa vorra heima, sem stendur á miklu, að fá að vita sannleikann í þessu máli, og sem virða orð „Isafoldar“ mikils. Oss lijer vestra getur stað- ð nokkurn veginn á sama um þetta rugl. það koraa hvort sem er eins margir heiinan að, eins og landar lijer munu óska, og eins og sumir hverjir eru færir um að taka á mótí. ()g það er lieldur ekki nein ástæða til að kippa sjer mikið upp við þetta. það hafa ávallt gengið lyga- sögur uiii lönd, meðan þau hafa. verið að byggjast. Hvernig gekk ekki með landnám t. cl. Virginíu! að oss sje borgað fyrir þessa grein, Var ekki álitið óverandi þar á dög- «

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.