Lögberg - 08.02.1888, Side 3
um Raleighs? Og skyldu íbúar £>ess
fylkis harma pað sárt, að forfeður
beirra fluttu vestur um haf?
Almrnnar triettir.
(Framhald frá 1. bls).
Irskir stóreiíniaeis'eiidur hafa sent
o ~
menn til Salisbury lávarðar til ]>ess
að kvarta undan kjörum sínum ; ]>eir
pykjast okki geta fengið nóg út úr
írsku leiguliðunum. Salisbury óskaði
]>cim til hamingju með pað; að nú
væru ]>eir loksins vaknaðir, og hefðu
sjeð að ]>eir f>yrftu að verja sig — fvr-
ir írsku fátæklingunum, en skútaði ]>á
jafnframt út fyrir, að ]>eir hefðu verið
of tilhliðrunarsamir áður.
Eins og kunnugt or, er Belglaeitt-
hvcrt hið þjettbyggðasta land Norð'
urálfunnar. Einkum eru ]>au hjeröð,
]>ar sem iðnaður er stundaður, svo
troðfull af fólki, að aragrúi af erviðis-
mönnum á mjög ervitt með að fá at-
vinnu, og komast yfir ]>að, sem er óhjá-
kvæmilegt til lífsins viðurhalds.
Stjórn Belga reynir nú að ráða bót
á f>essum vandræðum með ]>ví að
styðja að útfiutningum úr landinu. I
utanríkisstjórninni er stofnuð sjerstök
skrifstofa fyrir útílutningsmál, og ]>ar
geta útflytjendur fengið ókeypis
fræðslu um allskonar atriði viðvíkjandi
hinum nýja heitni. Jafnframt hefur
verið stofnuð sjerstök útflutningsdeild
í sambandi við verzlunarsafnið í
Bryssel, og sendiherrar og konsúlar
Belgiu hjer og ]>ar í útlöndum
styðja hana. par geta sömuleiðis
Belgir ]>eir, sem fiytja vilja af landi
burt, fengið margt að vita sjer til
gagns viðvíkjandi ]>ví, hvert skyn-
samlegast væri fyrir ]>á að leita,
sainkvæmt atvinnu peirra, efnum,
aldri o. s. frv. ]>ar geta menn og
fengið að sjá sýnishorn af klæða-
burði, sem tíðkast í hverju landi
fyrir sig, almennum verkfærum, og
ýmsum öðruin hlutum; sömuleiðis
fá menn að vita ]>ar, hvar ]>að
fáist með vægustu verði, sem menn
]>urfa óumflýanlega að aíla sjer.
]>að væri óskandi að eitthvert
svipað fyrirkomulag gæti komizt á
í fleiri löndum, ]>ar sem svo stend-
ur á að landsbúar geta ekki haft
ofan af fyrir sjer ineð i>ðru móti
en fiýja ættjörð sína.
Oskar prins, souur Svía og Norð-
manna konungs, er annaðhvort ný-
kvæntur, eða rjett að ]>ví kominn.
Vjer getum þess hjer vegna ]>ess
að hann er einn af ]>eim fáu pess
háttar mönnum, setn farið hafa eptir
tilfinningum sínum í peim sökum.
Konuefnið hans er sumsje ekki af
pjóðhöfðingja ættum, heldur fátækri
aðalstnanna ætt, sem leitað hafði
til Svípjóðar frá Finnlandi, pegar
pað koinst undir stjórn l’ússa.
Frjálslyndu blöðin í Svípjóð láta
vel j'fir, en afsala varð prinsinn
sjer öllu tilkalli til ríkis erfða
fyrir sig og alla eptirkomendur slna,
samkvæint ríkiserfðalögum Svípjóðar.
Fiskivoiðanefndimti verður ekkert
ágengt enn. Nefndarmennirnir kotna
satnan og slíta fundi, og annað sin-
ast peir ekki gera — nema drekka
slterry og kampavín, bæta óvinir
peirra við. Fyrir skömmu síðan
var pað haft eptir Chamberlain að,
peir kæinust ekkert áfrain, að
mjög illa lœgi á Sir Charles Tupper,
og að hann væri hjer um bil von-
laus um framgang málsins, og mætti
líka vera pað, ef Canada gerði
ekki neina tilslökun, pví Banda-
ríkin fjellust aldrei á kröfur hennar;
enda gerði Stórbretaland pað heldur
okki, og mundi ekki styrkja Canada
til að fá peiin framgengt, cf í
hart færi.
Flokkur af Aröbum er í Detroit
Mioh. að leita að ættingjum síitum.
peir komu til Quebec fyrir mánuði
síðan, og hjer um bil 40 aðrir,
sem liafa dreifzt paðan út um meg-
inlandið. peir segjast Ijafa látið
leiðast til pessarar ferðar af sögum
um ómælileg auðæfi, sem ættu að
bíða manria hjer, og sem peir sögð-
ust hafa heyrt á ættjörðu sinni.
peir segjast einnig eiga ættingja í
Ameríku, en peir vita ekkert, h v a r
í landinu peir ættingjar eru. pað
getur pví orðið snúningasamt fyrir
pá að finna ]>á.
Emerson og Norðvestur jáanbraut-
arfjelagið ætlar að sækja um
leyfi til pess að leggja járnbraut
frá bænum West Lynne, og norð-
vestur til bæjarins Portage la Prai-
rie, og svo grein einhvers staðar
út frá pessari braut og suðvestur
til vesturtakmarkanna á Manitoba-
fylkinu.
Bærinn Victoria B. C. hefur hvað
eptir annað átt að stríða við brennu-
varga í síðasta mánuði, en til allr-
ar hamingju hafa pessutn piltum
misheppnazt tilraunir peirra, enn sem
komið er. Allt hefur verið gert,
sein mönnum hefur hugkvæmzt, til
pess að hafa upp á föntunum^ en
pað ltafði ekki tekizt, pegar síðast
frjettist.
Englendingur einn or í Ottawa,
sein kunni illa hraðskeytinu, sem
paðan var sent til O’Briens, til pcss
að fagna lausn hans úr fangelsinu,
og sem vjer sögðum frá í síðasta
blaði „Lögbergs“. Til pess að vega
pað upp, sendi hann svo látandi
hraðskeyti til Balfours: „Mr. Bal-
four, æðsti ráðherra Irlands — Gefið
engan gaum að æði Feníanna í
Ottawa; England og Englendingar
vona pjer gerið skyldu yðar. Setj-
ið hæl yðar á hnakka Englands“.
Manitobainenn eru í stökustu vand-
ræðtim með að konta af sjer hvcit-
inu, enda er pað ekkert smáræði,
setn koma parf á stað. Menn búast
við hveitiútflutningur fylkisins frá
sumrinu muni nerna 12,000,000 bush.
Oll korngeytnsluhús eru full, og
Kyrrahafsbrautarfjelagið ltefur ekkert
við. Nú hefði komið sjer vel, að
hafa fleiri járnbrautarfjelögin.
pað er búizt við að Canada stjórn
muni ætla talsvert fje næsta ár til
latul varna, samkvæmt óskum frá
brezku stjórninni. fnklegt er talið,
að pað fyrsta, sem gert verður í ]>á
átt, verði aö reisa ný vígi í Victoríu
í British Columbiu.
Oheppinn I> j ó f u r.
Maður heitir Robcrt II. Carr, og ú
heima nálægt Pine Island í fylkinu New
York, skamt frá landamærum New
Jersey-fylkisins. Hjer um daginn tók
Mr. Carr bezta hestinn sinn út úr liest-
húsinu, beytti honum fyrir sleða og ók
til bæjarins Goshen. Þar batt hann
hestinn undir húsvegg cinum, og fór að
annast erindi sín í bænum. Það var
löngu komið myrkur, Þegar hann hafði
lokið Þeim, og var búinn til heimferðar.
Þegtir hann kom Þangað, sem hann
hafði skilið hestinn eptir, var bæði
hcsturinn og sleðinn horfinn. Hann
leitaði dyrum og dynkjum um
allan bæinn, og fann hvergi hestinn
sinn. Loksins hætti liann leitinni og
settist að í Goshen um nóttina.
Þjófurinn var ungur vinnumaður, bráð-
ókunnugur Þar urn slóðir, og kallaði
sig 'William Berry, hvað sem hann
kann að heita rjettu nafni. Þegar liann
lagði á stað með hestinn og sleðann,
hjelt hann beina leið til landamæra
New Jersey fylkisins; ætlaði sjer vafa-
laust að selja Þýfið Þar. En hann
varaði sig ekki á Þvi, að brautin, sent
hann fór eptir, var einmitt sú sama
sem Mr. Carr hafði farið um dagintt
til bæarins, og að hún lá beint heim að
lnísinu hans.
Veðrið var sárkalt, færðin var ill, Því
Það ltafði fokið í brautina um daginn,
og Þjófrium gekk seint að komast á-
fram. Og Það var ekki ein bára stök
fyrir honum; í ófærðinni valt sleðinn
utn og brotnaði illilega. Þegar Þjófur-
inn loksins kotnst Þangað, sem heimili
Mr. Carrs var, níu mílur frá Goshen, Þá
var kotnið fast að dögun, og ltann var
alveg að sálast úr kulda.
Hesturinu Þekkti sig, og Þegar komið
var rjett á móts við hesthúsið, Þá sneri
ltann út af brnutinni, og lijelt Þangað
rakleiðis. Þjófurinn stritaðist allt, hvað
hann gat, togaði í taumana, barði hestinn
og talaði til hans, en manngreyið var
svo af sjer genginn af kulda og vosbúð,
að hann mátti sín lítils, og klárinn fór
með hann fast að dyrunum á húsi Mr.
Carrs. Inni í húsinu höfðu mcnn vakn-
að við háreistina, Þegar maðurinn var
að stríða við hestinn, og sonur húsbónd-
ans kom út, til Þess að sjá, hvað um
vœri að vera. Ilann Þekkti á augabragði
hestinn og slcðann, og gat sjer Þess til
að livorutveggja liefði verið stolið.
Þjófurinn var svo af sjer genginn^ að
ltann bar ekki við aö bera á móti Því; en
grátbændi að eins um, að inega iá
Þarna húsaskjól dálitla stund. Fáum
stuudum seiuna fjekk itann liúsaskjól
í fangelsinu í Goslien.
Gimli 16. jan. 1888.
Fyrsti sveitarstjórnar fttndur í Gimli-
sveit fyrir árið 1888, var haldinn á
Gintli Þriðjud. 10. jan. í húsi G. Thoi-
steinssonar.
Eptirfylgjandi meðlimir ráðsins unnu
kjörgengis- og embættis-eiða: Odd-
viti Jóhannes Magnússon ; meðráðendur:
Jóliannes Ilannesson, Gísli Jónsson,
Jón Pjetursson og Jóhanues Helgason.
Jóhanues Helgason tilkynnti að Sigurð-
ur Erlendsson „pound-keeper“ í Mikley
lieiddist lausnar frá Því starfi.
.1. Helgason og J. Hannessorf: — að
beiðni hans sje veitt. SamÞj'kt í einu-
hljóði.
J. Helgason og .1. Pjetursson: — að
standandi nefnd heilsumála og opin-
berra starfa sje kosin, sem samanstandi
af oddvita, G. Jónssyni og J. llannes-
syni. SamÞ.
G. Jónsson og J. Hannesson: — að
standandi fjármála og virðingarnefnd
sje kosin, sem samanstandi af oddvita,
J. Pjeturssyni og .1. Helgasyni. SamÞ.
G. Jónsson og Jón Pjetursson: — að
rjettur í yfirskoðun virðingarskrárinnnr
verði settur mánudaginn 11. júní, kl.
12 á liádegi 1 húsi Stefáns Sigurðssonar
á Arnesi. SamÞ. í e. lilj.
J. Ilannesson og .T. Pjetursson: — að
Sigurður Sigurbjörnsson sje kosinn af
ráðinu yfirskoðunarmaður sveitarreikning-
auua árið 1887. SamÞ.
G. Jónsson og J. Pjetursson: — að
skrifari og .1. llannesson sjeu kosnir í
nefnd til að scmja frumvarp til auka-
laga um skyldur og hegðun ráðsins, og
leggi Það fyrir næsta fund ráösins.
SainÞ í e. lil.
Aukalög nr. 14. um að gefa út leyfi
i vissum tilfellum og reglur fyrir Því
voru lesin annað og Þriðja sinn, og
samÞykkt.
Með Þeim er smá-verzlunarmönnum
(pedlei's), sem ekki eiga heima í sveit-
inni, fyrirboðin slík verzlun. nema Þeir
kaupi leyfi.
J. Pjetursson og G. Jónsson: — að
skrifara sjc skipað að auglýsa að Þessi
aukalög hatl verið samin og samÞykkt,
i Það minnsta á sex opinberustu stöðum
í sveitinni. SamÞ. í e. hl.
Aukalög nr. 15., með hverjum að
Jónas Stefánsson var skipaður virðingar-
maður með $1,75 kaupi á dag, Þegar
hann væri við stöðuga vinnu í sliku
starfi, gengu í gegnum öll stig og voru
staðfest.
Þar framorðið var, tók ráðið sjer
hvíld til kl. 8 næsta morgun.
K1 8 næsta dag kom ráðið saman;
allir meðlimir viðstaddir; lagði Þá for-
inaður heilsumála og opinberra starfa
G. Jónsson fram hefndarálit, scm laut
að Því að ráðið biðji sambandsstjóru
Canada að byggja innflytjenda hús á
Gimli næsta vor.
J. llelgasou og J. Hannessöu: að uefnd.
nrálitið sje viðtekið, og oddvita og skrif-
ara sje falið að seinja bænnrskrána.
SamÞ. í c. hl.
Fjármála nefndin lagði fram nefndar-
álit svo látandi:
Fjármálanefndin leyfir sjer, að mæla
með að eptirfylgjandi upphæðir sjeu uú
borgaðar: Sigtr. .Jónassyni samkvremt
reikningi fyrir ýmislegt sem „Attorney“
sveitarinuar $50,00; G. Thorsteinssyni
f/rirfram af skrifaralaunum $60,00;
Jónas Stefánssyni fyrirfram til ferða-
kostnaðar sem virðingurmanni $5,00; J.
Pjeturssyni útí reikning $8,oo; G. Jónssyni
út í reikning $5,00, J. Maguússyui ut í
reikning $4,00, J. Heigasyni út í reikn-
iug $9,(X»; .1. Ilannessyni út í reikning
$3,00. J. Ilelgason formaður.
Eptir uppástuugu G. Jóussonar og J.
Hannessonar var nefndarálitið samÞ. í
c. liljóði.
G. Jónsson og J. Hanncsson: — að á-
lyktun nr. 40. samÞykkt 18. nóvember
1887. skal úr gildi nema, cn eptirfylgjandi
koma i herinar stað: Að meðráðandl
íyrir deild (Ward.) nr. 1. má drága uf
almennum sjóði sveitarinnar $25,00 til
að lána hiuum allra bágstöddustu fjöl-
skyldum í sinni deild, sem skulu borga
Þ.ið til sveitarinnar aptur svo tljótt scni
Þeir geta. SamÞ.
J. Pjetursson og G. .Tónsson: — nð
skrifarn sje falið að útleggja ágrip af
fuudargjörðum ráðsins á íslenzku jafn-
óðum, og koma Þeiin i blaðið „Lög-
berg“, Þegar Það fer að koma út. SamÞ.
í einu hljóöi.
G. Jónsson og J. Pjetursson: — að
aðalfundir ráösins skuli lialdnir fyrri
lielming ársins annan Þriðjudag í mán-
uði hverjum og byrja kl. 10. fyrir mið-
dag, en fundarstaðir skuli ákveðnir á
næsta fundi fyrir fram; liinn næsti fund-
ur skal haldinn á Arnesinu. SumÞ. i
einu liljóði.
G. Jónssou og J. Ilelgason: — að
Magnús Markússon skal vera skipaður
lögrcgluÞjónu (Constable) í sveitinni, og
skrifara falið að tilkynna honum Það.
SamÞ. í einu hljóöi.
G. Jónsson og Jón Pjetursson: — að
ráðið slíti nú fundi. SamÞ. i einu hljóði.
Eptir skipun frá ráðinu.
G. Thorsteinsson-
Skrifari og fjehirðir.
23
með alvörugeftium tignarsvip út úr vagnglugganuin
fyrir öllum pessum óhreinu andlitum, sem voru
hlæjandi kring um ]>au. En ]>að er ekki beinlínis
frá ]>essu, sem vjer ]>urfum að skýra, heldur frá
]>ví, að allt í einu nam prósessían staðar, þegar enn
hafði verið einu sinni blásið í lúðurinn, og við ]>að
varð dauðapögn, og allir litu til Mudfog hæðarinn-
ar; ]>eir liöfðu vissa von uin, að nú mundi eitthvert
nýtt undur bera við.
„]>eir munu ekki hlæja nú, Mr. Jennings“, sagði
Nicholas Tulrumble.
„,Teg býst ekki við ]>ví herra“, sagði Mr. Jen-
nings.
„Sko, livað ]>eir horfa með mikilli athvgli“,
sagði Nicholas Tulrumble. „Aha! hláturinn verður
okkar megin nú“.
„Engi vafi á ]>vi herra“, svaraði Mr. Jennings,
og Nicholas Tulrumble rjeð sjer naumast af ánaegju,
stóð upp í fjórhjólaða vagninum, og vottaði bæjar-
stjóra-frúnni bak við ánægju sína með bendingum.
Meðan á öllu pessu stóð, hafði Ned 1 wigger
stigið niður í eldhúsið í Mudfog-höltinni, til ]>ess
að veita vinnufólkinu ]>á náð, að lofa ]>eim að njóta
út af fvrir sig peirrar skrítnu og skjaldsjeðu sjónar,
sem bráðum átti að birtast bænuin; og, hvernig
sem nú á [>ví stóð, ]>á var pjónninn svo kompán-
legur, og stofustúlkan svo alúðleg, og eldabuskan
svo vingjarnleg, að ]>egar pjónninn bauð honum aö
setjast niður og fá sjer eitthvað, pá gat hann ekki
23
á liinum áðurnefndu rennurum með slettum, setn
voru skrítnar, en ekki til prýðis; eða hvernig sá,
sein ljek á liandorganið, studdi á rangan stað, og
koin með eina nótu um leið og lúðurpeytararnir
koinu með aðra, eða hvernig hestarnir, sem voru
vanir við hringsvið, en ekki við stræti, vildu standa
kyrrir og fara að dansa, í stað pess að halda á-
frain og hringa makkann; —- allt petta eru málefni,
sem gæti verið mikils um vert, að mörgum orð-
uin væri farið um, en prátt fyrir pað dettur oss
ekki í hjartans hug að fara mörgum orðutn um
pað.
pað var stórkostleg og unaðsleg sjón, að virða
bæjarstjórnina fyrir sjer, par sein hún sat í gler-
kerrum, sein Nicholas Tulrumblo liafði eitin borg-
að fyrir, og ]>ar sein hún valt áfrain, eins og
líkfylgd, sem komin er úr sorgarfötunum,
og að gæta að tilraununum, sem bæjarstjórn-
in gerði, til að sýnast mikilmannleg og há-
tíðleg, pegar Nicholas Tulrumble valt sjálfur út
á eptir bæjarfulltrúunum, í fjórhjóluðum vagni
með ökumanninuin hávaxna, með Mr. Jennings á
aðra hlið sjer, eins og liðprest, og annan mann,
með göinlu varðmannssverði, við liina hliðina,
sem átti að vera par sem sverðberi; og að sjá
tárin renna ofan eptir andlitinu á skrílnum, uin
leið og hann grenjaði upp yfir sig af kátínu.
]>etta var unaðslegt! og sama var að segja um
að sjá Mrs. Tulrumble og son hennar hneigja sig
19
rjáfrinu, og par var hann að bisa við herklæðín.
I hvert skijjti, sein honuin tókst að standa upp-
rjettur undir einu peirra í viðbót, fjekk hann
sjer eitt glas af rommi í viðbót; og loksins
tókst honum að koinast í öll herklæðin, eptir að
hann mörgum sinnum hafði liálf-kyrkzt, og að
skjögra í peim frain og ajitur uin góliið, eiiu
og drukkin mynd frá Westminster klaustrinu.
Aldrei hefur nokkur maður verið eins frá
sjer numinn af gleði, eins og Nicholas Tulrumble
var; aldrei hefur nokkur kona verið jafn-gagn-
tekin af fögnuði, eins og kona Nieholass Tul-
rumbles var. Nú gat dónunum i Mudfog gef-
izt á að líta! Lifandi maður í mossing-herklæð-
uin ! pað var ómögulegt nnnað en ]>eir mundu
ganga af göflunum af undran.
Dacfurinn — tnánudasruri n n — koin.
pó að sagt hefði verið fyrir um, hvcrnig
morguninn skyldi vora, og farið hefði verið eptir
]>vl, ]>á hefði hann ekki getað verið betur fall-
inn til pess, sem gora átti. Aldrei höfðu mcim
getað sýnt betri poku í London Lord Mav ors
daginn, lieldur en sú var, sem hjúpaði Mudfog
pennan merkilega dag. ]>egar fyrst lýsti af degi
liafði hún stigið hægt og gætilega upp af hreyfingar-
lausa vatninu, pangað til hún liaföi komizt ofur
litið uj>p fyrir ljóskora-staurana; og par haíði
hún staðnæmzt, með drungalegri, letilegri prá-
kelkui; og prákelkniu buuð lnrginn sólunui,