Lögberg - 29.02.1888, Blaðsíða 1
,,L(ijíl>ergu, er gefið út af Prentfjelagi
Lögbergs. Kemur út á hverjum mið-
vikuúegi. Skrifstofu og prentsmiðja Nr.
14 Korie St., núlægt nýja pósthúsinu.
Kostar: um árið $2, í (i mán. $1,25,
i í! mún. 75 c.
Borgist fvrirfram. Kinstök númer 5. c.
„Lögberg" is pubiisheil evory Weúnes-,
úay by the Lögberg Plintlng Co. at
No. 14 Rorie Str. near tne nev l’ost
Offiee. Price: one year $ 2, (i months
$ 1,25, 8 months 75 c. payabíe in aúvancc.
Single copies 5 cents.
I. Ar.
WINNIPEG, MAN. 2í). FEBRUAR. 1888.
Nr.
Manitoba & Northwestern
jaknbrautabfjelag
GOTT LAND — GÚDUR SKÓGUR — GOTT VATN.
Hiu alpekkta þingvalla-nýlenda liggur að pessari járnbraut, brautin liggur
um hana ; hjer um bil 35 Ijölskyldur hala pegar sezt par aft, en þar er
enn nóg af ókeypis stjórnarlaodi. 160 ekrur handa liverri (jölskyldu. Á-
Sœtt eugi er I pessaii nýlcndu. Frekari leiftbeiningar fá men nhjá
A. F. EDEN
UAND COMMISSIONEK,
Ó22- NIÍVlV S'T'-IÍ- Winnipeg.
iserfðum að ullu levti
ari frjettuni að dæma
sá i
að
Eptir síð-
virðist sein
Lirðrómur hati ekki verið saimur;
minusta kosti hefur ekkert frekar
um Jiað heyrzt.
sem á nálum.
Eu Jjýzkaland er
Itússland liefur ekki alls fyrir
iniru skrifað öllum stórveldunum
Enn er búizt við að stríðið mnni
standa vfir einar tvær vikur, að
minnsta kosti, o<r að tjónið muni
ekki verða undir sklO.OOO.OIK).
viðvíkjandi Búluariumálinu ojr kraf- stað. sumir rjett a ejitir, en Jiinir
Atján menn særðust í Duluth
J>. ‘22. ]). m. við ]>að að klettur var
spreno’dur í sundur með dynamiti.
10 menn ijetust, suniir Jregar í
8
i/.t J>ess, að [>au Ijetu í Ijósi álit
sitt á stöðir Ferdínands prins í
Búlgaríu. Ítalía, Austurríki og Eng-
land hafa svarað |>essu brjeti.
Wm. Paulton
P. S. Bardal.
PAULSON & GO.
Verzla með allskonar nýjan og
gamlan húsbúnað og búsáhöld ; sjer-
staklega viljum við benda löndum
okkar á, að við seljum gamlar og
n ý j a r stór viö 1 ae g s t a verði.
Landar okkar út á landi geta
pantaö bjá okkur vörur þær, sem við
auglýsum, og fengið ]>ær ódýrari hjá
okkur en nokkrum öðrum mönnuin
i bænum.
Jo jMatket 8t- \V- - - - Winpipeg-
A. F. Keykdul. B. L. Bnldvlneeon.
RETKDAL
& Co.
175 Ross Str.
Verzla með allskonar skófatnað,
smlða eptir máli og gjóra við gamalt.
Alit ódýrt. Komið inn áður ett J>ið
kaupið annarsstaðar.
Hin eina íslenzka skóbúð 1 Winnipeg.
S. PoLSON
LANDSÖLUMADUR.
Ba'jarlóðir og bújarðir keyptar
oof seldar.
MATURTAGARDAR
nálægt bænurn, seldir með injög
mjög góðum skilmálum. Skrifstofa í
harris block, MAIN ST-
Beint á móti City Hall.
Q/f'í. 'ð Jft'WÞumiz
wclur likkistur |og linnud,, scmj til greptrunu
heyrir, ódýrast í bænnin. Opid dag og nótt.
JOHN. BFST
& Co.
Helztu ljósmyndarar 1 Winni-
peg og hinu niikla Norðvesturlandi.
I Mc William Etr, M
íslenzka. Danska, Sœnska, Norska,
Almennar trjettir.
I.abouehere, einn liinn harðasti
niótstöðumaður brezku stjórnarinnar
I neöri málstofunni, hjelt sáryrta
ræðu J>ar um utanríkis-pólitík stjórn-
arinnar J>. 22. J>. m. Hann dróttaði
J>vl að stjórninni, aö bún hefði geng-
ið í bandalag með Itölum til ]>ess
að berja á Frökkiun, ef eitthvað
kynni í að skerast milli ]>eirra pjóða,
sagði að Englendingar liefðu gildar
ástæður til að tortryggja SaHsbury
lávarí), J>ví liann væri ]>ví alls ekki
mótfallinn, að England kæmist í
ófrið, til J>ess að draga hugi manna
frá írska málinu, og að hann liataði
ITakkland af {>eirri ástæðu, að ]>að
væri þjóðveldi, sem tæki sífelldum
framföruin og Jwrfti hvorki á neinum
aðli að halda, nje ueinu konungs-
valdi, nje neiiuim ættum, sein fædd-
ust til ]>ess að ráða ytir hinum parti
þjóðarinnar. IStjórnin bar auðvitað
J>ennan áburð af sjer, og J>að virðist
enda svo, senri Gladstone hafi J>ótt
of mikið sagL, og liaim ljet í Ijósi
að það gletLdi sig, sem stjórnin
hefði sagt uni samkomulag sitt við
o o
Frakkland.
Annars er minni fögnuður nú
á ferðum meðal Gladstone sinna,
en þegar vjer xituðum síðast Eng-
lands-frjettirnaE i síðasta blað. J>ví
veldur ]>inginajmskosning, sem fram
fór í I)oncaste(r-kj<jrdæminu í vestur-
partinum á Y orksliire á laugardag-
inn var. þiti; nnaður ]>ess kjördæm-
is fylgdi Gl<mlstone að máluni, en
sagði af sjer þingmennsku fyrir
skömmu. Nú biðu Gladstone sinnar
J>ar ósigur, eii einn af fylgjendum
Ilartingtons lávarðs (liberal Unionist)
var kosinn. A .stæðan til þessa ósig-
urs segja ]>«ir sje sú, að þmgmanns-
efni þeirra Katí verið lítt kunnur
maður, en |>ar á inóti á nýi þing-
inaðurinn, Fita william, stóreignir í
kjördæmimi.
Ull
riki
segja þau
sje ]>ar á ólöglegau
J>að jafnframt skýrt
ekkert vilji skipta
máluin, nje verða til
liátt að rjúfa friðinn.
að Ferdinand
hátt, en taka
fram að J>au
sjer af ]>eim
]>ess á neinn
Frumvarp til laga hefur verið lagt
fvrir öldungadeildina í congressinum í
Washino'ton, sem leffö’ur fimm til tíu
ára fangelsishegningu við [>ví að
kenna konu iniian 18 ára á ólöglegan
hátt, og sje glæpurinn endurtekinn, á
]>að varða ælilOngu fangelsi. Tíu
til þrjátlu ára hegning er lögð við
Öllum nauðgunartilraunum, nema J>eg-
ar svefnmeðul eru notuð ; ]>á á glæj>-
urinn að varða ætilangri faugelsisvist.
Frumvarpið kveður svo á. að lagaboð-
ið skuli gilda hvervetna þar, sem lög
Bandaríkjaniia ná til.
þessu lagafrumvarpi fylgdi bænar-
skrá, undirskrifuð af 15,000 manns,
kOrlum og konum, og svo ]>ung að
flutningsmaður lu' ains. Blair senator,
gat naumast lypt beiini. Bænarskrá-
in hafði gengið uin til undirskrifta i
hinu kristilega bindindisfjehigi kvenna
og í vinnuriddarafjelaginu. Flutn-
ingsmaðurinn tók ]>að fram, að svo
mikil brö<rð væri orðin að verzlun
O
með ungar stúlkur i stóru borgunum,
að þessi bænarskrá liefði hlotið aö
koma fram.
1 lemokrataflokkurinn í Bandarikj-
unum hefur ákvarðað að iialda. að-
alfund flokksins í sumar í St. Louis
í Missourifylkinu J>. 5. juni. J>á
á að koma sjer saman um forseta-
efni flokksins. Aður en koniizt var
að ]>essari niðurstöðu, var mikill
skoðunarmunur um, hvar fundurinn
skyldi haldast. Einkuin voru það,
auk St. Louis, borgirnar Cbicago
og San Fransiseo, seni margir vildu
hafa fvrir fundastað.
conirressins í
n
c/r.
Krónprinsinu á J>ýzkalandi er
aptur mjög veikur. Blöðin varast
auðsjáanlega að segja frá heilsufari
hans eins og J>að er. Bæði er ]>að,
Franka, Spánska, Gaeliska, og Enska I”svo "'æla böMi seon vilja“, óg
töluð þar. i ]>jóðverjar vilja ekki sjá af þeim
// / i manni, allur þorri þeirt’a. En svo
'l j cr annað, J>aðj að aptiirhaldsmenn-
. .. . irnir hafa gert allt, til ]>ess að fá
oj, \jei ,ib\úgjtinpd a , >selll 'lei hann til að afsjtla sjer öllu tilkalli
leyflUUJ af Ijcijdi. til rikisins fvrir vanheilsu". sakir, og
fá J>að i hendur syni síiium, Yril-
-—■ — ----L | bjálmi prins. ]>essi sonur hans er,
j eins og áður mun )lafa yeriö tekið
jfrain 1 .,I.ög|,ergi“, aðalvon ajitur-
lialdsmannanna, og aðalgiúla hinna
frjálslyndari.
Hjer um daginn
mikluin bafi slegið a
að sá orðrómur barst inn í
húsið að krónprinsinn befði' látið
Hough b. Campbell
Málafærslumenn o. s. frv.
Skrifstofur: H(>2 Main St.
Winnipeg Man.
J* Stanley Hough. Isaae Cainpbell.
1 „Dundee lIouse“ getið Þjer keypt
göðu ull með vtcgu verði.
er safxt.
að ótta
JÚJigíð, J>ví
j>ing-
undan,
og
lieföi afsalað
sjer júk
Fyrir fulltrúadeilc
W'ashington liggur nú nefndarálit
um að taka Montana, New Mexico,
Washington og Dukota inn í ríkja-
töluna. Meiri liluti nefndarinnar,
lemokratarnir, leggur ]>að til, að
]>ví verði franigengt. Minni hlutinn,
republíkanar, leggur á móti laga-
frumvarpinu, af þeirri ástæðu, að
ejitir frumvarpinu eigi Dakota að
haldast óskipt.
llart járnbrautarstríö stendur yfir
um þessar mundirinilli járnbrautanna,
sem bggja fyrir austan St. Paul og
Minneapolis í Bandarlkjunum. ]>ýð-
•inguna, sem [>ess háttar keppni hefur,
geta inenn sjeð af J>ví, að siðustu
viku hafa járnbrautarfjelög aö eins í
St. Paul og Minneapolis skaðazt á
stríðinu uin $81,000. Tjónið, sem
St. Paul og Minneajiolis fjelögin
hafa beðið við Jietta hingað til, er
$150,(KK), og alls er nietið að járn-
brautirnar liafi orðið fvrir tjóni, sein
neniur eigi minna en $ 1.500,000.
er búi/.t viö að niuni ná sjer ajitur.
Kostnaðurinn viö að semla Cliam-
berluin til Washington, til J>ess að
semia um tiskiveiöamálið, var 3,000
puud sterling (hjer um bil $10,500).
]>að J>vkir nú alveg víst, að Mr.
Blaine ætli ekki að sækja um
forsetaembættið við næstu kosning-
ar í Bandaríkjunum. Blað eitt í
New York liefur ]>essa dagana
komið með grein frá frjettaritara í
Italíu, sem talað hefur við Mr.
Blaine. Hann sagði að ]>að væri
óbifnnlegur ásetningiir sinn að bjóða
sig ekki ojitar fram, og liann ljet
]>að enda I Ijósi, að sá. sem einu
sinni Lefði sótt um enibætti, og
ekki fengið J>að, liann væri flokks
sins ve<rna, skvldugur til að revna
J>að ekki aj)tur, og gefa J>eim
möiinum tækifæri, sem meiri vin-
sælda kynni að njóta.
Sambands[>ing Canada var sett á
fimmtudaginn vur. Landstjórinn lijelt
ræðu, eins og vandi er til. Minnt-
ist fyrst á, að ulmenn ársæld væri
í Canadaveldi, en þó væri einkum
að geta ujijiskerunnar, sem hefði
orðið svo framúrskarandi 1 Manitoba
og Norðvesturlandinu síðastliðið
haust. — þar næst veik liann ræðu
sinni að fiskiveiðasamnino-nuin, sem
nú yrði lao-ður fvrir J>inoið, o<< sem
hann vonaði, að öllum mundi finn-
ast sanngjarn og vel viðunaulegur.
því næst minntist hann á ýmsar
rjettarbætur; aukning járnlirauta
gerði J)örf á ineiri lagtttrygging
fyrir lífi inanna og eignum, og eins
J>yrfti að ákveða nákvæmar rjettindi
eins jámbrautarfjelags gagnvart
öðru. Reglur fyrir kosningum til
fulltrúadeildar sambandsþingsins kvað
liann og [mrfa breytingar við. Norð-
vestur-territóriín þyrftu og stjórnar-
bótar. Enn fremur kvað hann mundi
verða lagt fyrir þingið frumvarp til
laga um að láta ýms lög, sem nú
eru í oildi á Enolandi, ná laoaoildi
í Manitoba oo Norðvesturlandinu.
O
Ekki var minnzt með einu orði á
járnbrautarmál Manitobafylkis.
Tvö af verzlunarfjelögunum, sem
WinnijK'g verzlunarfjelagið sl.riittði
til eða rjettara sagt semli hraðskevti
bafa svarað. Toron'to ví izliiniirfjc-
lagið segist skuli gera allt, sem J>að
getur, til J«‘ss að lijáljia Winnijæg,
og lætur ]>aö fvllilega í ljósi að bæði
Winnijieg og vfir böfuð Munitolia
sje ufskijit I járnbrautármálum og að
allt Canadaveldi skaðist við J>að, ef
einn partiir af Canailaveldi verðj
fyrir halla. Ajitur á móti segist
Montreal ver/.lunarf jelagið e!A;eft,
geta skijit sjer af Jx'ssu máli. 4 [>að
er lika ulkunnugt að verzlunarfje-
lagið er fullkomlega í hörulum Sir
Jolins og K vrraliafslirautarfjelags-
iiis.
Dauðadómnum á ltobert Neil, morð-
ingjanum var fullnægt í gierdog
(J>riðjudag) í
xnjög vel við <
Toronto. Hann
lauða sínum.
vai-ð
llailton nókkur, innköllunarmaður
á sveitásköttum, vnr á ferð frá Qn’-
Appelle til Itulian Iload X. W. T. [>.
21. ]>. m. Hafin hafði á sjer nllmikla
peninga, skatta, sem liann liafði beimt
samun. Ej)tir nokkurn tíma kom
liann til Indian Head særður og j>en-
iugalaus. Hann sagði að ræningjar
befðu ráðið á sigog skipað sjer að láta
af liendi jieningnna. Hunn kvaðst
lmfa ncitað, ]>á hefðu ]>eir skotið á
hann, sært liann og rænt liann peii-
ingunum. því næst hefðu þeir buqd-
ið hann ofan á hestinn Itans, bundið
fvrir augun á honuui, farið með haun
þannig á sig kominn suður ej)tir
sljettunuin, og skilið svo við liann.
Menn kenndu mjög í brjósti um
manninn, eins og eðlilegt var, og
allir vildu verða til að ná í fantann.
En daginn ejitir fór Railton að segja
söguna á annan hátt; J>á var hún á
[>á leið, að einhver ókenndur maður
hefði gefiö honuni í staujiinu, og ]>að
hlyti að hafa verið svefnmeðal í
drykknum, því að hann liafi sofnað
af honum á leiðinnj. Svo mundi J>essi
ókenndi maðtir liufu stolið öllu af
honum og sfbrt hann. Skkert vita
nienn enn með vissu hvernig í J>essu
liggur, en hel/.t linldamenn nfi, að allt
muni vera lygi uin ránið og svefn-
meðalið, og Railton hatí sjálfur a'tlaö
að hirða j>eningana. Hann situr nú
fastur, og rannsókn er hafin í málinu.
M ar^ir nmnu liafa lieyrt getið
um að konur mættu liioja sjer
karlmanna, þegar hlaunár er. En
fa'rr i muiiu |>eir vera, si'in vita
að J>að hafa lie inlínis verið gefin
út l ög fvrir þvi. lög, sem strangt
Sir John er farinn að sækja guð-
rækilega iðrunarfundi mjög kostgæfi-
lega. Mótstöðuflokkur hans hefnr í
tilefni af J>ví látið í ljósi ]>á von
sína, að liann kunni að iðrast með-
ferðarinnar á Manitóba, og ekki halda
lengur fram banninu um að bvggja
iárnbrautir iiuian takmarka fylkisins.
Tvö ungbörn fundust liflátin í Port-
land, New Brunsvick ]>. 23 þ. m.
Barnamorð viröist ganga eins og
næmur sjúkdómur f austurfvlkjunuiu
um þessar mundir.
tekið1 munu vern í gildi emi í <lag.
Lögin eru gefin út í Skotlandi
árið 1288 og hljóða Jiannig:
„]>að er lijer með fvrirskijiað og
boðið, að á rikisstjórnar árum
hennar blessaðrar bátignar má hver
kvennmaður af báiim sem lágum
stigum biðja ]>ess kallmaiins, sein
henni lí/.t bezt á, fjórða livert ár,
sem alinennt er kallað hlaujiár.
Synji karlmaöurinn að taka liana.
sem konu sína, ]>á skal luinn sek-
ur um eitt lóð silfurs eða minna,
i'jilir J>vf sem efni lians eru, nema
hann geti sannað aö hann sje trú-
lofaður annari konu. ])á á hann að
slej)jia“.