Lögberg - 29.02.1888, Blaðsíða 3

Lögberg - 29.02.1888, Blaðsíða 3
Iiúsimt í Kvík, hðfðu ]>eir bræður jrert tilraun til að láta faitfra, er var látiun sópa g,an<rinn fvrir utan klefana, bera orð á niilli sín við- víkjandi frainouroi peirra, þanmg' löguð, að bað bar mjög að ]>eim böndiii. Loks komst ]>að upp, að inaður eilin í nágrenninu, í þing- iioltunum, er konan (Eli/abet) hafði sagt frá daginn fvrir brennuna, að |ieir bræður væru farnir ujip í lforg- arfjörð, liafði orðið var við ]>á saina kvöldið, að einhver mnndi vera á laun í nýbvggðuui enda bæjarins, sem ]>au áttu heima í, en annars átti að vora ínannlaus, og ]>ótti ]>að grunsamt, eptir á, en ]>agði ]>ó vfir ]>ví ]>ar til er hann var krafinn sagna eittiivað (> vikum eptir. pegar ]>essar líkur voru allar fensínar, o<r .lóhannes var auk bess . D f buiiin ttO veni f) (ltt<fa í vatns-o<r n p brauðs-fangelsi, fyrir ]>rj()zku sakir við ]>rófin, gerði Guðmundur loks játningu sína, og ]>au hjón Jóhann- es og Klí/al>et á eptir. þeir höfðu ekki lagt af stað hjeðan fvr en. kl. 12 sömu nóttina sem brann, og lagt eldinn í húsið áður með þeim uminerkjum, er áður hefur lýst verið, með vitorði konunnar, er liafði |>á á laun í hinum nýbyggða bæjarenda í 2 daga áður.og sagði |>á vera farna upp f Horgarfjörð. ’ribrangurinn með gliC]> þessum hefur sjálfsagt \erið, að reyna að ná i britnabótafjeð, sjer til hags- muua. af ófr<'>ðleik um, að bruna- ]>ót á húsum hjer fæst <“i<ri greidd fvr en hús það, er brunnið hefur, er etidurreist, ei<ri minna nje miður vandað en hitt var. Fólk þetta fær auðvitað þunga hegningu, og er vonandi, að það verði til þess, að mönnum þvki „í- kveikjur“ miður fýsilegt gróðabragð ejitir en áður. 8 k i p t a p a r'tveir Urðu enn í Kefla- vík, á gamlársdag, í fiskiróðri, 5 á öðru skipinu. en i> á hinu, og drukkn- uðu allir. Annað skijiið átti þor- varður bevkir Helgason, sá sami sein missti son sinn í sjóimt í fvrra vetur á öðru skipi; en hitt Uartéls ver/1- unarstjóri. \ eður var hægt að morni dags, en rokhvesti á norðan e]>tir hádegi, <>g fórust bæði skipin á up|>- siglingu, og liafa sokkið undir eins vegna hinnar miklu seglfestu, eins og vant er i flestum skiptöpum hjer við Faxaflóa.— Margir sji'imenn kenna þessi hin voðalegu slys hjer um ]>láss jafnfraint skipalaginu, sem fijer er fiðkað. eii aHrir felja þítö hina mestu villukenningu. Er þó sjón sögu ríkari, hversu skiptajiar eru langmestir hjer iim sveitir, ]>ó víða sje illt. 18. jan. J 888. Fyrirlestur um ástand ís- len/ks skáldskapar nú á tím- u m hjelt hr. eand. juris Hannes Hafstein í Goodtemplarahúsinu lijer í bænuni 14. þ. m. Aheyrendur lijer um bil eins margir eins og þar komust fvrir. Hann lýsti fvrst lauslega kveð- skap hinna hel/tu skálda, er nú ervi uppi hjer á landi: Grínis Thomsens, Matth. Jochumssonar, Steingr. Thor- steinssons, Kenediets Gröndals og .lóns Olafssonar. Gfsla lírynjólfs- son nefndi liann að eins á nafn, en minntist ekkert á kvoðskap lians. Pál Olafsson nefndi hann alls ekki. Hann fór víða snjöllum orðum um kosti á skáldskap þessum, <>g var dréngilega djarfmæltur og ber- orður um ókostina. Sumt i dóm-; uin hans virtist ]>ó miður vandlega: skoðað eða rækilega íhugað. þegar hann hijfði lokið við ]>essa | Ijóðasmiði, minntist hann lauslega á ]>á tvo skáldsagnahöfunda fslen/ka.: er nú fengjust viö ritsmfð: Jónas Jónasson og Gest Pálsson, og þótti hoiiuui iniklu meira koina til Gests. A'iðurstuðan var, sú, aö íslenzkur skáldskapur væri á apturfararskeiði eða nær því í fullkoninu dái nú seni stendur, og lýsti |>að sjer bezt f ]>ví, að þjóðskáld vor væri nú lijer um bil alveg hætt að vrkja annað en ertiljóð, misjafnlega merki- Ieg, eins og <>[>t vill verða um þaim kveðskap. Knda ætti það vel við, |>ar sem kveðskapur sá, er nú væri að líða undir lok, liaföi hneigzt mest að einstrengingslegum þjóð- ernisátrúnaöi, er heimuriun nú, öhl rafurmagns <>g gufuafls, væri löngu farinn að sjá að ekki \a“ri amiað en reykur. Með <>ðrum orðum: vrkisefnið va>ri orðið úrelt; ]>að fyndu skáldiíi ósjálfrátt, <>g þvf væri ]>au þögnuö. ]>etta mundi vera að- alorsök hinnar miklu ördeyðu í is- lenzkum skáklskap nú á tíinum; aniiað, sem allt af stæði honum fyrir þrifum, væri fátækt landsins og einstæðingsskajmr, og ekki sízt þaö, livað skájdskapur væri lijer í litlum metum hjá Iieldri mönnum einkanlega, í samanburði við ]>að sem annarstaðar gerist. Kndurreisn íslenzks skáhlskaj>ar væri undir ]>ví komin. að skáhlin fengju nýjar hugmyiidir til yrkis- efnis, í stað liiimar úreltu, eða að upp risu ný skáld með nýjuin hug- myndum. það vildi liann yona, og það mundi rætast, ef nægileg áherzla væri á það lögð, að hver einstak- ur maður yrði sem færastur <><r nýtastur borgari í mannlegu fjelagi. Hezti rómur var gerður að fyrir- lestri þessuni. Tannla'knir 'Niotcölin skémmti vel fyrir og eptin með söiig. Vegurinn n ý i, sem Xoröuienn- irnir hafa vorið við 2 sumur und- anfarin, frá Fóelluvötnum niður ! lleykjavik, og kominn var í haust nærri njður umlir Hólm, með I<S álna brú y-fir Ilólinsá, hefir skeinmzt stórkostlega í léysingunum vikuna sem leið, og brúna tekið af ánni aðfaranótt hins 11. tíkemmdirnar eru mestar á hólmunuin upj> frá brúarstæðina, og sömuleiðis mjög miklar uj>p á Sandskeiði: stórt haf brotið í brúna yfir ]>að og klofinn frá annar jaöarinn vegarins þar á löngu bili. Áfallið, nemur liklega 7 8tH.HI kr. skaða. 20. jan. 1888. G 1 a t aðu r p ó stva rni ng u r. Vestanpóstur misti koffort af hesti í Austurá í Sökkólfsdal í vestur leið, ! eitt af fjóruni, liieð IHH)—1000 kr. af ]>eningum (bankalán í seðlum), jölliim brjefum til Isafjarðar <>g tals- verðum bókasendiugiim, Alþingis- tíð. o. fl, Smáhrot af koffortinu fundust rekin tveim inllum neðar; fyrir neðan Gröf, og ræflar af Al- þingistíð., annaö <>kki. rl' t ð y r f a r er að frjetta ágætt nú með póstum: auö jörð hvervetna <>g j nægur hagi jafnvel til heiða. Hafís sagður nokkur við j Strandir norðan til. fvrir norðan Bjarnarfjörö. Aflabrögð eru nú komin apt- ur ágæt í Garðsjó, t. d. 110 í hlut af vænum ]>orski hjá einum formanni hjeðan í tveim róðrum ]>ar. A Isatírði einnig aflasamt. M a n n a 1 á t. Verzliitiarmaður Sören Hjaltalín í Stykkiahólmi andaðist 14 þ, m. Iliiin 15. tlésbr. f. á. ljezt ! Ak- ureyjum á SkarðsstrOml gullsmiður Sstefán Eggertsson, prests Jónssonar frá líallará, á 84. aldursári. Hann var trúiiiaður, fastlvndur <>g ein- nrður, og á unguiii aldri fjörinaður og harðgjör. Stefán sál. bjó á Ball- irá <17 ár «•]>tir föðnr siim;: þótti liann í heldri bænda röð, og ótrauð- ur stvrktar niaður fjulags sins. I Flatey á Breiðafirði andaðist 21. <lesbr. f. á. faktor Olafur lvrist- jánsson „Skagfjörð“, úr lifrarlxilgu, 80 ára gainall. Hann hafði með ráð- vendni sinni og maniuið aflað sjer fágætra vinsiclda og rirðingar. 22. jun. 1888. X ý 1 ö g. Staðfest eru enn þessi lög frá sfðasta alþingi, í viðbót við þau 12, áem áður eru talin. 18. Lög um þurrabúðarmenn. Jón Straumfjörð, sem nú er hátt tínitugsaldri, fjekk fyrir nokkrum árum konungs leytí til að ganga á |>re8taskólann, ]><> að hann héfði eigi tekið fullkomið stúdents prðf, liann t<>k fvrri lilutann 1878, með mikið góðum vittnisburði. Iianii hafði byrjað gamall á skólanámi sínu bláfátækur, og barist áfram af sjálfs síns rammleyk. Hann s<>tti ]>rívegis um brauð (P171, 1878 og 1877), að dæmi sjera l’jeturs t Grfiusey sem var vígður þangað ]>ó hann væri mjög skamt koniinn í skóla,—- en fjekk ekki. En eins og sjeru Pjetur hefur samt sem áður reynst svo í kennimannlegri stöðu, að landiuu er sómi uð, eins vita þeir hinir mörgu, sem Jón þekkja, að ekki þarf uð bern kvíðboga fyrir ]>vf, að hann verði kirkjunni til vanza á nokkurn liátt. 1) a n n e b r o g s m e n n eru ]>eir orBnir 7). f. m. Sigurjón bóndi Jó- hannesson á Laxaniýri <>g K<“till bóndi Ketillsson i Ivotvogi. Maiinalát og slysfarir. Kaup- maður Jón Guðmundsson í Flatey á Breiðatírði andaðist 15. f. m., vnrt j hálf-fimmtugur, eptir 4 mánaða legu í lifrarbólgu (sullaveiki). Hanu var liiun mesti atorku- og ráðdeildarmað- ur, og hafði með dugnaði sinuiii safnao auð fjár, smn hjer er kallað, á skömmum tíina. Hann lætur ejitir j sig konu (frú Jófríði Sigurðardóttur kaupmanns Johnsens í Flatev) og 8 biirn. Hjer i bænum andaðlst 28. f. m. ln'isfrú Kinhihliir Einarsdiittir, kona Jóhannesar snikkara Jónssonar, af nieinseiml, li&lf-fertug. I Markarfljóti drukknuðu M). f. m. ofan uin ís tveir unglings inenii iimlan Kvjafjöllum, Guðmundur Jóns- son frá Hvamini og ()lafur Guðmunds- soii frá Kimhúsum; voru báðir á heimleið úr kaupstað. II lur 111)1 Maine er eitt, af Þeim fylkjum Banda- ríkjannn, sem banua vínsölu. Maður uokkur frá Montroal var nýlega á ferð utn l>að fylki, og Þegar liann var kominn líeim aptur, sagði liann kUnaingJUin sín- um kafla ýr ferðusögu sinni. Ferðasögu- kaflinn \nr á Þessu leið. Maðuriuii hufjfl tafizt í smúbæ einum í fylkinu, og vavð að halda Þar kyrrn fyrir um nóttina. Uin kveldið rekst liunn á kunningjá sinu ; kuniiingiim spyr linnn, livort liuuii vilji ekki komu og fá sjer i staupinu. Féröa- maðurinn fjellst á Það, og Þeir urðu sam- ferða iun i nykkurskonar verz.lunurmið- ils-skrifstofu ; Því næst vur opnpð fyrir Þeim glerhurð, og Þeir komu inn í ein- staklegu viðfeldið lierbergi, sem auðsjá- anlega var’Tiaff fyrir bökhlöðú, Því stór- um bindum var raðað um alla veggi lier- bergisins. líuimingiun spurði ftiðamaán- inn, livað lianii ‘vilili fá sjer. „(*ogniik“, svarnði Montreal-inaðurinn. en lijelt að kunningi sinn væri að gera gabb að sjer. (ianiall inaður, liöfuðstór og æruverðiigur útlits og klæililur sorgarbúningi, luifði set- ið Þar á stól, Þegar Þeir komu iun. Ilami stóð nú upp og Þiysti með Þmnaltingr- inum á kjölinn á „Para(lísannjssi““ eptir Milton. Þá opnaðist kjöliirinn á„bókinni“ allt í einu, og fyrir inuiin komu fjórar cognaksrtöskur i ljós. „Sjerðu livaða brögðum við licitum f1 sagöi kumiing ingiuu. „Þjer hefði ekki dottiö i hug, að Þessi gamli æriiverðugi herra, með grænu gleraugimum .sínum og prestlega útlitinu, inundi selja hreuniviii i iaumi; en l>að gerir liami saiut, <>g Þetta er búðip lians.‘“ Áðkouiumanninum Þótti mikils vert um krapt Þeirra laga, sem gætu gert Það svona flókið fyrir mami, að fá sjer í staupinu. HITT <)G þETTA. inanna. 15. Löo- uiu aö ski|>ta Barða- straudarsýslu i 2 sýsltifjelög. 1(>. T.ög um löggilding verzlun- arstaðar í Vík í Vestur-Skaptafells- sýslu. 17. Lög úiu ’ stækkuu verzlúúar- staðarins á Eskitírði. 18. Lög um brevting á landa- merkjalögum 17. uiarz 1882. 19. Lög, sem neina úr gildi kon- ungsúrskurð 22. april .1818 (bitííu- fjelagsstyrk). Öll staðfest 2. des„ nema þurra- búðarmaniialögin 12. Óstaðfest níu. I. febr. 1888. E m b æ 11 i. Reyiiistaðarklausturs- umboð <*r veitt 81. f. m. stúilent og alþingismanni Olafi Briem á Alf- geirsvöllum (Olafur bóndi í Asi liafði sagt af sjer). Hvaiineyrarbrauð \eitt 27. f. m. sira Heloa Aruasvni í Olafsvík. Auk hans sotti sira Stefán Jonsson á þóroddstað. Söfnuðurinn neytti ekki kosningarrjettar síiiís. Meðallaiulsþing veitt 24. f. m. [irestaskólakandídat J(ml B. Stnium- fjörð. Söfnuðurinn neytti ekki kosn- ingarrjettar, með því að aðrir sóttu ei<d. U í f dryk ku r. A Suður Þýzkalandí er lijátrú «11- mik.il, og alÞvða tnauna l>ar heldurilla að sjer. Þrátt fyrir Það liefur Það ekki gctað farið algerlega fram lijá lienni, að eitthvert ósamkomuliig liefði verið milli stórliöfðingja Xorðurálfunnar um fyrirfarandi múnuði. Einkum liefur hún koufizt á snoðir Uni Það, nð einliver kur hefði verið milli keisarans í Þýzka- landi og keisara Kússa. En lístæðurnar til Þeirrar úlfúðar hefur hún ekki getað skilið. Ut úr Þvi liefur myndazt sií saga, að VHhjálmur keisari liafi komi/.t að drykk einum, sem lengi líf hans. Keisarinn á að hiifa geflð Moltke að sniakka á Þessum drykk, svo að liann mætti njóta langra iifdaga enn. Alex- ander III. á að liafa frjett um Þetta, og hafá beðið Vilhjálm að lijálpa sjer um sopa af drykknum, en hunn á að hafa Þverneitað. Alexander brást svo reiður við Þessa meinbægni — og Þetta or Þnð svo, sem Þýzknlandi og Kúss- liindi hefur á milli borið. 1. Hvernig á uð skilja í sveitiifstjörn- arlögtmnm Þetta, sem stendur-í 805. gr.: „ten eents a mile, botli \vays“Y Sumir skilja Það tíu eents livora leið, en aörir báðar leiðir, tímm eents áfram <>g liinm til baka. 2. Hvernig á nð láta Indíána liætta að ilrepa elgsdýrin lijcr í Nýja Islandi á hinitm lögliannaða tinia? K.VrCANDI I X’V.I A ISI.AXDI. Sv. 1. Lagastaðurinii <>r vafasanmr, <>g Þetta spursmál liefur ekkl verið botið undir dómstólaiia. En meining löggjaf- anna mun hafa verið, að sveitanefnda- menn niættu reikna sjer 10 cents á míl- una livora leið, enila fvlgja allar svcita- stjórnir, sem vjer Þékkjuni til, Þcirri reglu óátalið. Hv. 2. Einhver verður að leggja lög- legti kæru fyrir einhvern friðdómara eða veiði<lýra-umsjónarmanii, og verður á kærtumi að nafngreina Þá, sem veiði- dýni-lögin liafa hrotið, og enn fremur tilgreiná stiuid <>g stað, Þegar lagabrotin vom finmin. Ef Indíámir eru nú að drepa dýr, mætti skrifa akiirvrkjumáhi ráðgjafamini fyrir Manitoba, og skýra honum nákvæmlega frá málavöxtum, og mundi luuui Þá senda lögregluÞjön til að ná í Þá seku. 41 „I-lenni sló niður! henni sló niður, seir| jeir! Mortimer, livar ertu? Hvar ertuV llvers vegiia svararðu ekkiV“ „Hvað er nú ajitur að’f*4- „En inaöur —• þaö er eins <><r ]>ú talir ]>ú stendur ]><> „kki vjj) ofninnl' Veiztu þá ekki, aö eldingin dregst einmitt þangaö? Burt, burt! I ölluin lifaudi bænum farðu burt frá ofniniitn, heyritðu ]>að/—- hvar ertu núÞ1 „Hjerna við glnggann, jeg er að hugsu uin að draga blæjurnar frá.“ ..\ iltu á aiigabragði fam frá glugotuiniii, það er ,v^ l>ai' allru lia'ttuleoasta. Hvað litið barn, sem væri, gæti sagt þjer, að |>að niá aldrei fara út að gluggaiium f ]>nimu- veðri Mortiiner, livar ertu núí Hvað er ]>að sem hrinolar í V“ ..]>að eru buxurnar mínar, sem jeg «r að koniast í. Jeg get ekki fundið hvað á að snúu u]>]>, og hvað niður“. „Viltu liætta því undir eins! það lief jejr lesið nibrguin siununi, að ]>að má ekki snerta á ullarfötuni í þruinuveðri. ]>ú vilt |>á, að við tortinuinst öllsömun; við erum allt af í mestu hættu stödd, og svo gerir maðuriim allt, sem hann getur, að eins til þess að gera hættuna enu meiri! Sko, nú er Iiann offtn á nllt sainan farinn að syngja! Mortimer, á jeg að trúa því, að ]>G getir sungið í öðru eins veðriV“ td lika verið svo oiiðlaus að blóta i öðru eius augna- n o bliki og ]>essu!“ „Jeg veit ekki til aö jeg hatí blótað, og [><"> »vo væri, ]>á kemur það ]>ó ekkert veðrinu við. Kicði eldingiu og þrinnan hefðu komið, ]>ó jeg hefði ]>agað eins og Steinn. þegar rafur- magn safnast sainan i loptinu og - “ „Já, stældu barM. stældu bara! Jeg skil ekki, hvernig ]>ú getur látið svona i húsi, sem (>kki hefur eiim sinni neinn þrumuleiðara, <>g ]>ar sem konan þín <>g amningja saklausti börnin ]>ín eru að eins í hendi guðs miskunsemdar. Hvað ertu að geraV — Ertu að kveikja á eld- s]»ítu í þessu veðriV Ertu [>á algerlega genginn af vitinu V“ „En góða mín, livað er galið við þaðV Hjer er eins dimmt eins og inni í bakaraofni“. „Burt með hana! burt með hana á auga lifandi bili, segi jeg! Ertu þá staðráðinn i að gera út af við okkur öll sömunV Veiztu þá ekki, að það er ekkert til, sem dregur eins að sjer eldinguna, eins <>g ljósV“ það koin aftur elditig og ákaflegt brak. „Heyrirðu heyrirðuV Geturðu nú skilið að það er galiðV“ „Xei, svei mjer ef jeg get! það g-etur verið aö eldspíta dragi eldinguna að sjer; en hún getur saimarlega ekki orsakað eldingarý. Aptur leiptur og liark. M r s. M <• W i I 1 i u m s í þ r u ín u v e ð r i n u. „Kins <>g jeg sagði áðpr, niinir herrar hjelt Mr. Mortimer -\I<’V illimns áfram ræðu siuni, ]>ví hann hafði þegar tahið lengi hræðsla við þrumur er eiiui af ]>eim afleitustu veikleikum, sem geta fengið ytirráð ylir maiineskjimum. Uann hittist einkiun hjá lingeðja íólki, knrlkvus <>g kvennkyns, einstaka siniuim líka hjá litlimi hund- imi, og það er alveg uinlantekning ]>egur sann- arlegir karlinenn hafa liann, en |>ó l>er ]>að við. ]>að er alveg afleitur veikleiki, |>\í |>að má svo segju, sem hann ]>lokki merginn og kraptinn út úr mönnuin, meðan á honum steiulur, og ]>að dugar ekki grand, þó taluð sje fyrir ]>eim nieð skvn- sanilegum ástæðum eða þeir sjeu skainmaðir. ]>að eru margar konur til, sem ]>vrðu að einblína í augun á fjandamim sjálfum, en sem ekki ]><>la að sjá eldingu eða heyra skrugguhl jóð, án ]>ess að hnlga niður. ]>að er ástæða til- að niiinni fallist gersamlega hugur, <“f inaður nevðist til að horfa uj>]i á þá eymd, <>g ]>ess vegna ræð j<‘g hverjmn góðum eigiiimanni, sem liefur meðaumk\ - iin nieð ]>jáningum konu sinnar, til |>ess, að sjá svo um að vera ekki heimu, þegur þruunii' piui<;a.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.