Lögberg - 07.03.1888, Blaðsíða 2

Lögberg - 07.03.1888, Blaðsíða 2
Mll)VIKUJ)AUINN 7. MAllZ 1888. L T G E F E N D U K : Sigtr. JiTiassoíi, Berffvin Jónssou, Arni Friðriksson, Eiimr Hjörlcifsson, Oluftir l>órjíeÍ£ison, Sigurður .1. Jóhannosson. Allar upplýsingar viðvíkjandi verði á auglýsingum í „Eögliergi*1 geta menn fengið á skrifstofu tilaðsins. Ilve nœr sem kaupcmlur Lögbergs skipta um tnístað, eru Þeir vinsamlegatt lieðnir, að semla skriflegt skejti unt l>að til skrifstofu lilaðsins. Utan á öll brjof, sem titgefendum „Lðg- liergs“ eru skrifuð víðvíkjandi blaðinu, irtti að skrifa : The Lögberg Printing Co. 11 liorte Str., AVinnipeg Man Í8LKNZKIII ÚTFLUT NINGAR. II. Vjer lofuðum í síðasta hlaði, að gefa benditigar um J>að, livað vjer úlitum tiltækileoast, að ^slendingar revni að jrera fyrir landa sína, |>egar J>eir koma örsnauðir hinjrað vestur, ocr iafnframt um J>að, hvað sannojarnt mtindi vera, að krefjast af stjórninni fvrir J>eirra hönd, ef hún oerir sjer jafnmikið far um að fá íslendinga til að flytja til J>essa lands hjeðan nf, eins o<r að undanförnu. J>að er J>á eitt af J>ví fyrsta, sem íslendiiioar að voru áliti hljóta að fani fratn á, að hjer verði settur mað- ur til að líta ejitir atvinnumálum ís- lendinoa, sem fái næjsrilejr laun til j>ess að hann |>urfi ekki að stuuda nnnað. i>ví að ]>að er sannarlega nóg verk handa einum manni, að leiðbeina Islendingum í J>essu efni, komast eptir, hvar ]>olanleg atvinna er á boðstólum, og rekast í J>ví, að menn verði ekki fyrir neinum jirett- nm, |>egar til kaupgjaldsins keinur. Kins og flestuin mun kunnugt, er J>etta engin ný krafa. Detta er {><>rf, sem íslendingar hafa fundið til fyrir löngu, og hvað eptir annað farið fram á, ]>ó að J>eirri kröfu hafi verið ínisjafnlega sinnt. Framfaraijelagið heimtaði ]>ettn í hitt eð fyrra, ís- lendingafjelagið í fyrra. í hitt eð fvrra var kröfunni sinnt, eða íslend- ingar fengu að minnsta kosti J>að, sem fjelagið fór fram á. Árið ejitir var hjer uinboðsmaður, sem stjórnin Jaunaði til að líta ejitir J>eim málum. Kn einmitt árið, sem útflutningar voru inestir frá íslandi — í fvrra — voru íslendingar svijitir pessum Jilunnindum, pó undarlegt inegi virð- ast. Reyndar liefur verið lijer ís- lendingur J>etta ár, sem að vissu leyti á að skijita sjer af itmflutninga- málum. En hans verk er J>ó allt annað en ]>að, sem hjer ræðir um, Jlann á aðeins að hafa hönd í bagga m»*ð landnáini íslendinga lijer í fylk- inu, fn kemur annars ekki atvinnu- leysi [>t'irra frcmur við en hverjuin öðrum IsKmdingi. í>að getur víst onsruin duli/t, Jive ónógt íslending- um er, að liafa mann í J> n j r r i stöðu. Og ]>að virðist óneitanlega eítthlíið öfugt við J>að, að hafa sjerstakan mann til leiðbeíníngar J>«íiu fáu mönn- iiin. sem út á land geta farið til uð seTjast J>ar að, en engan til að leið- Ixdna Je'jni mörgu, sem ekki eru frer- ir um að nema land. I>ví að J>að Jiggur öilum J>eím / augum uppi, sem nokkuð J>ekkja hjer til, að land- námsmenn eru einmitt þeir, sem hafa verið hjer um tíina, hafa fengið nokkra kvnning af landsh&ttum, og unnið sjer inn hier nokkra peniriga, og svo jafnframt |>cir fáu, sem hel/.t koma með einhver efni heiinan að. Kn ]>eir, sem ekki liafa efni til ]>ess, að fitra út á land, eru J>eir allslausu og nýkomnu. l>eir ættu [>ví óneit- aiílega fremur að J>urfa leiðbeining- ar við en hinir. I>uð er annað atriði í |>essu máli, í sem ekki má glevmast löndum vor- O * I um. í s 1 e n d i n g á r v é r ð a a ð fá að ráða [>ví sjálfir, hver settur er til J>essa starfs. J>að er heldur ekki nein ný krafa. ís- lendingafjelagið fór skörulega fram á pað í fyrra, og landar verða að halda bví föstu. ]>að sjer tiver maður, að J>að er ekki neina sanngjarnt, og |>að ætti að o-eta komið miklu góðu til leiðar. ]>að er sanngjarnt vegna pess> að með íslenzkum innflutningi getur j ekki hjá J>ví farið aö meiri og minni byrðar leggjast á |>á landa, seni lijer eru fvrir, svo [>að er ekki til of mikils mæl/t, ]>ó J>eir hafi hönd í bagga með að pessu litla levti. En J>að er ]>ó meira um vert, að ef íslendingar ráða sjálfir, liver settur er, J>á leggst um leið sú siðferðislega skylda á ]>á, að stuðla allt, sem J>eim er mögu- legt, til J>ess að ]>essuin umboðsmanni fari [>etta verk vel úr liendí. [>að leggst á J>á ábyrgð um leið, og J>að eru allar lfkur til, að peir mundu verða samhentari ejitir en áður i pessum málum. Og gætu íslendingar verið samhentir í ein/ircrjn máli, [>á væri ekki svo lítið unnið. J>á væri öll likindi til að J>eir mundu verða J>að í fleiri málum. Vjer víkjum ajitur að stöðu uin- sjónarinannsins vfir landnámi Is- lendinga. Honum hefur ekkert orðið ágengt — ekki af J>ví að hann hafi ekki liaft rl/ja til j>ess, heldur af |>ví að hann hefur ekkert </et<n’) gert. Hann liefur ekkert liaft að gera. J>að eru sunisje sárfáir rnenn, sem hafa nuinið land J>etta ár, nema J>eir, sem voru komnir í einhver efni lijer í landinu, og sem sízt Jrnrftu neinnar leið- beiningar. Staðan hefur verið ó- J>örf — en hún ætti ekki aö |>urfa að vera J>að framvegis. J>að er vfst eindregið álit allra, að ]>að mundi vera mönnum fyrir be/tu, að sem flestir gætu numið land J>egar f stað, eða |>á að minnsta kosti árið ejitir, að J>eir eru komnir hingað til lands. En eins og á stendur fyrir þeim, J>egar ]>eir koma heiman að, liafa peir ekkert með jarðir að gera. TJr [>essu verður að bæta. Mennirnir verða að fá styrk til ]>ess. Og stjórnin verður að sjá uin, að peir fái J>ann styrk. ]>að er aðalerindi Islend- inga til J>essa lands, að setjast að á bújörðum. Og oss liggur við að segja, að eigi J>eir ekki ]>að erindí, |>á eigi allur ]>orri J>eirra ekkert eríndi liinoað, ■ Enda virðist , n [>að bggja í augum ujijiI. J>ar sem engar verksiniðjur eru til hjer vest- ur frá. íslendinoar trætu sj&lfir mikið oert til pess að styrkja nýkomna landa | sina — og ]>að með langt um minni j fjárframlögum en hingað til hafa átt sjer stað, (Jeir gætu fvrst og fremst j reki/t í ]>vf, uð Jiessii vrði fraingengt, j sem vjer höfmn minn/t á í J>cssari! grein. J>að dugir ekki, J>ó einstakir j inonn sjeu að nauða uin ]>að við j |>á, sem hlut eiga að máli. Og þá hefur það ekki meiri ]>ýðingu, J>ó menn sjeu með bollaleggingum, út- &stetningum og óánægju-jóðli heiimt hjá sjer, hver í sínu horni. Menn verða að sýna |>að, að J>etta sje J>eiin áhugamál og alvara. En til [>ess J>arf samtök. J>að viröist reynd- ar svo, ejitir J>vi, sem gengið hefur fyrirfarandi, sem ekki sje til mikils að minnast á samtök meðal Islend- inga í J>essu efni. En J>ó Vitætti revna pað enn [>á. Enda væri full ástæða til að ímynda sjer, að sam- tökunuin inundi fara fram, ef áraug- urinn af |>eim yrði sýnilegri, t. d. í [>essa átt, sein vjer höfum áður minnzt á í ]>essari grein. En vjer purfum auðvitaö að liafa samtök með fleira en að heimta. Vjer ]>urfuni um frain allt að hafa satntök með ]>að að Ijetta undir með peiin mönnum, sem undir hafa orðið, eða undir eru að verða, í baráttunni fyrir lífinu. Allir aðrir útlendir ]>jóðflokkar hjer f landinu hafa J>ess konar saintök, og [>að ]>ótt peir, margir hverjir, standi miklu betur aö vfgi en fslendingar. En slíkt kemst aldrei á, fvrr en pað er komið inn í íslendinga a/meunt, að ]>essi samtök sjeu óhj&kvæmileg. Einstakir menn ráða minnstu J>ar um, og |>að er alsendis pýðingar- luust, að bera einstökum mönnum pað á brýn, að peir geri ekkert í pá átt, meðan a/menn<iajar lætursjer málið óviðkouiandi. íslenzkum almenningi fellur J>að illa stórilla — cf landar |>eirra komast í [>au bágindi, að J>eir purfi að leita hjálpar innlendra manna. pað er kunnugra en svo, að pað purfi að sanna pað. Og vjer láuin j>eim J>að ekki. Slíkur hUgsunar- háttur er niiklu fremur sóini fjrir pá. En ]>á ætti hitt jafnframt að liggja f auguin uppi, að J>essi sami almenniiií?ur Islendint/a verður eitt- hvað að gera til að afstýra pessu, annað en ]>að, að lýsa óánægju sinni yfir {>ví ejitir á. pví að láta f&eina inenn bera byrðarnar, sem hljótast af öllu pessu háttalagi, [>að er sannarlega ósanngjarnt — svo að vjer ekki segjum neitt meira. Aður en vjer skiljumst við J>etta mál að sinni, viljuin vjer að eins stuttlega benda peim nýlendunum, sem líkindi eru til að ínestu útflutn- ingastraumur yrði til, á nauðsynina á pví, að nndirbúa komu pessara manna ineð ]>ví, að hafa eitthvert vist verk handa ]>eim, pegar J>eir koma, sem peir gætu haft atvinnu við að haustinu, og helzt að vetrar- laginu líka. Eitthvað mun hafa ver- ið gert í J>essa átt í Nýja Islandi, sem oss er ekki fullkunnugt um. Sumstaðar parf miklar jarðabætur að gera, t. d. ryðja burt skóguni. Sá pólitiski flokkurinn, seni nú situr við völdin hjer í fylkinu, hugsar sjer að láta J>urka landið uj>j> fyrst á fvlkisins kostnað. J>ar sem J>ess J>arf með, en láta svo eigendur J>eirra jarða, sern liafa haft gagn af J>essum umbótum,»borga J>ær eptir á. Mundu ekki sveitastjórnirnar geta farið likt aðV Nýlenilutnenn geta sjálfir bezt um slíkt sagt, og allt, sem lýtur að íslenzkum innflutningum ættu ]>eir eins að ræða í blöðunum, eins og Winnijjegtnenn. pví fer fjarri, að vjer álítum út,- rætt um |>ettn iu&l, |>ó að vjer neniuni hjer staSar aö sinni. j>að eina, sem vjer vonumst ejitir og ætl- umst til, er, að J>etta geti vakið menn til uiuhugsunar um petta alvarlega málefni, og jafnframt verið mönnum til nokkurs stuðnings við að ræða málið. J>að er jafnan hægra að l>æta við, draga frá, eða breyta, en að hefja máls á liverju, sein er, sem lítið eða ekkert hefur veriö talað um. Og svo er í rauninni ástatt um J>etta in&l. lslenzku blöðin hafa ávullt sneytt sig hjá [>ví. En pað er nauð- synlegt að um J>etta. sje talað. Og hvért skynsamlegt orð, sem l>Iaði voru veröur sent viðvíkjandi |>essu, er oss mjög kærkomið, hvort sem höfundar peirra verða oss samdóma eða ekki. ()g aðalatriðin, sem menn verða að gera sjer ljós, og sein mis- jafnar skoðanir kunna að verða á, eru pessi. 1. Er ráðlegt að halda áfram sömu stefnu viðvíkjandi innflutniiigi Islend- inga, sem hingað til Jiefur verið ríkjandi 'i og '1. hvernig ætti aö breyta henni? I síðasta lilaði „Lögbergs" er ritgjörð um „Islenzku útflutninga“. I þessari grein er meðai annars bent á, liversu heimskulegt )>að sje, uð koma ekki hingað fyr en undir haust, af )>eirri einföldu og mjög svo sennilegu ástæðu „Að menn liti ekki lijer á loptiuu fremur en livar annarstaðar í lieiminum". Þar er eunfremur tekið fram, að )>að sje engin ástæða til að híða lieima yflr sumarið, )>vi kaupgjuld sje lnerra lijer en lieima. Eu til að sýna, hversu ó- hyggilega sumir vesturfarar fari að ráði sínu, er svo sem til dæmis hent á „Stóra liópiun“, sem kom frá Borðeyri 17. se]>t. næstl. lmust. Hjerlendir menn, sem ekkert )>ekkju, livernig liagar til heinni á Isjmuli, mættu eptir )>essu ætla> að allir )>eir Islendingár, sem ekki hafa komið liingað fyr en undir .haust, og )>á sjerstaklega |>essi „Stóri hópur“ sjeu menii, sem iummast geti heitið með t'nlhi viti. v»r*ri oUUi bwldur furða )a> slíkt væri sagt, uni fjeluust fólk, sem liaguði sjer svoua af ásettu ráði. Oss verður ntí að spyrja. Ilvernig stendur á )>ví, nð „Lögherg“, sem að voru áliti er aunars gott og vandað blað, skuli hafa tekið )>etta inál frá svona öfugri hlið? Veit )>á ritstjórn „Löghergs" ekki að stóri hópurinn, sem beið á Borðeyri, gjörði það livorki að gainni sínu, nje í liagnaðar skyni, að liggja )>ar atvinnulaus frá 3. jtílí til 24. ágtíst, heldur af )>ví, að )>að var von á títtlutnings skipinu nálega á hverjum degi, en stí von hrást allan þeuna tíma? Þessu mætti ntí svara á )>á leið, að það hefði verið rjettara gjört af fólk- inu að híða heima til nœsta vors, heldur en að fara svonn seint, og það lá líka beinast við, eins og ástand þess var orð- ið, þegar skipið kom. En næsta vor hefðu sárfáir fjölskyldumenn tír )>ess- um lióp átt óeytt fargjald til Vestur. lieims. Þeir hefðu heldur ekki þurft að lialda á því sumir hverjir, )>ví þeir væru líklega duuðir tír liuugri, ef þeir hefðu hætt við að fara, uð minnsta kosti gætu i>eir litíi/.t við því, á næsta ári, að svo liefði farið, þvi )>að dregur dylk eptir sjer að lifa þurrahtíðar lífl í sveit- unum heima á Islandi, þegar btíið er að lóga ölluin skepnum sínuni. Því er ver og miður að það eru fleiri Islendingar en þeir, sem liiðu á Borðeyri, er verða fyrir þeint ókjörum að komast ekki hingað fyr en undir liaust, )>ó það sje af öðrum ástæöum. Margir vesturfarar, er selja hændum eiguir sínar snemma að vorinti, verða að ltíða eptir horgun )>angað til liesta- markuðii' Englendinga eru um garð gengnir, og það ev venjulega ekki fyr en síðiist í jtílí eða í ágtíst norðanlands. Sumir geta enda ekki fengið þær horg- aðar fyr en eptir sauðamarkaði í sept- eniherm, lok, og þá taka þeirþunn kost, þó óvænlegur sje, að leggja stra\ af stað liingað vestur, heldur en að eigu þaö á liættu að bíða lieima yftr veturinn og eyða ef til vill ðllu sínu. Af )>essu er auðsjeð að (>að eru erflðleikar, sem liainla mönnum írá að koma hinguö í tæka tíö, eu ekki hitt að þeir viti eigi, hversu áríð- andi það er. Vjer eruin „Lögbergi“ samdóina í því, að það sje allt of mikið gjört að því, að hvetja fólk til nð flytja hingað, hæði af einstökum mönnum, sem skrifa lieim lijeðan, en þó eiukanlega af „agentum** flutniugsfjelaganna, er vinua að títflutniugum fyrir )>uu lieima á Is- landi. Það er líka alira þakka vert, ef ritstjórn „Lögh.“ vildi benda sveitnr- stjórnum heima á Islandi á það, að þær gerðu rjettara í því að senda ekki hiug' að heUsulaus gamalmenni og munaðar- laust kvennfófk með ungbörn, eins og átti sjer stað næstl. sutnar. Aður en jeg skil við þetta mál, vil jeg henda löndum minum hcima á eitt atriði, sem uö mínu áliti er mikils vert, þó engir, sem rita uni títflutninga, liafl til þessa tekið það fram, svo vjer vitum. Það er sem sje að voru áliti ekki svo lítill siðferðislegur áhyrðar- liluti fyrir þá bœndur heima, sem lifa við þolanleg efni, að flytja hingað með kornung eða heilsutæp hörn. Það er full ástæða til að gera ráð fyrir því, aö mörg þeirra barna, er liingað lmfa komið í tvö næstliðin suniur, og sem lijer hafa lagzt í gröflna, væru ntí lifandi, ef þau hefðu ekkert verið hreyfö. Það er annað inál, þó þeir neyðist til að flytja hingnð jafnvel á hvnöa árstíma sem er, er eiga engan uiiinm kost fyrir höndum, en að fara á sveit lieima á Islandi, eins og þar er ástutt ntí, sem stendur. tícxtar Johunii««on. Vjer kuiinum herra Gesti Jóhanuis- syni J>akkir fyrir pessa grein, ejns og hverjum skyiisöinum maniii, sem verður til pess, að hita álit sitt að einhverju leyti í ljósi í blaði voru viðvíkjandi pessu máli, sem er svo einkar mikilsvert fvrir allan almenning. I>að var langt frá ]>ví, aö J>að væri tilgangur vor, að nieiða tilfiiiniiigar ]>eirra maniia, sem neydd- ust til að btða á Horðevri siðast- liðið srnnarl (_)g vjer könnumst við J>að, að ]>að hefði verið rjettara gert, að taka J>að fram, að J>eir gátu ekki að pví gert. En að hinu leytinu verður J>að aldrei of skýrt tekið frain, að voru áliti, að menn verði að forðast að draga ferðina til haustsins, pvi menn virð- ast ekki hafa haft paö nógu fast. í liuga sjer hingað til. Herra G. J. hefur víst rjett að inæla, að pað væri ekki vanj>örf á pví að niilinast á pá aðferð sveitarstjóriiamia heitna, að senda hingað menn hópum saman—allslausa náttúrlega — sein ekki er liugsan- legt, að geta haft ofan af fyrir sjer hjer. En um ]>að íiiál gætu peir bezt skrifað, sem hafa verið sjónarvottar aö pví heima á Is- landi; ]>eir standa aö minnsta kosti betur að vígi með að tala um J>aö m&l, en vjer, sem fyrir löngu erum paðan komnir. Allar greinar frá áreiðanlegum inönnuui, sem geta. gefið greinilegar uj>j>lýsingar um pað m&l, veröa J>egnar með ]>ökk- um af „Lögbergi11. Fr íkirkju menn á íslandi. Ej>tir „ísafold“. Utanpjóðkirkjusöfnuðuri nn í lieyð- arfirði á örðugt upj>dráttar, ej>tir pví sem segir I brjefi frá merkum manni J>ar í sýsluiini nýlega: „Eg fæ annars ekki sj«ö, að J>essi fríkirkja geti staði/.t, ]>ó aldrei sje neura efnanna vegna; J>ví J>ótt sjera L. hafi nú, að sögn, fært laun sín úr I80() kr. ofan i 1200 kr., af ]>ví að lians menn liafa J>röngv- að honum til pess, ]>á eru 1200 kr. svo mikið aukagjald ofan á allu aðra pegnskyldu hlutaðeigenda, að sveitarfjelagið f*r með engu móti undir pví risið; enda er nú sagt, að sum fríkirkjumanna hjú, er eiga að greiða presti ininnst 8 kr., sjeu farin að ueita að borga, /

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.