Lögberg - 28.03.1888, Blaðsíða 1

Lögberg - 28.03.1888, Blaðsíða 1
„L“>gberg“, er gefið út af Prentfjelagi Lögbergs. Kemur út á liverjum mið- vikudegi. Skrifstofa og prentsmiðja Nr. 14 Iiorie St., nábegt nvja pósthúsinu. ICostar: um árið -?2, í 6 mán. $1,25, í 3 mán. 75 c. Borgist fyrirfram. Einstök númer 5. c. „Lögberg“ is publislied everv Wednes- day by tlie Lögberg Printing Co. at >'o. 14 liorie Str. near the new Post Office. Price: one year $ 2, 6 months $ 1,25, 3 months 75 c. payable in advance. Single copies 5 ceuts. 1. Ár WINNIPEG, MAN. 28. MARZ. 1888. Nr. 11. Manitoba & Northwostern Gripa verzlnn. J A 1« ^ H HA U TAK F-I U U A G. GOTT LAND — GÓDTR SKÓGUR — GOTT VATN. Hiu alpekkta þinsvalla-nýleDda liggur að pessari jarubraut, brautin liggur um haua : hjer um bil 35 Ijölskyldur hala þegsr se7.t. þar aft. en þar er ,e ok.Tpi- -'A'I! rl 'odi. 160 . krur hverri (jf'l kyldll. Á- Sœff nei er í þes-aii nýlcndu Frckari lciðb oiiijai nul;á A A. F. EDEN LAND COMMISSIONKK, 62,2,- >IAIJN )ST1Ó Winnipeg. Wm. Paulson P. S. Bardal. PAULSON & CO. Verzla með allskonar nýjan og gamlan húsbúnað og búsáhöld ; sjer- staklega viljuin við benda löndum okkar á, að við seljum gamlar og nýjar stór við lægsta verði. Landar okkar út á landi geta pantað hjá okkur vörur þær, sem við auglýsum, og fengið þær ódýrari hjá okkur en nokkrum öðruin mönnum í bænum. 33 Mbíket St- W- - • • Wiúbipeg- S. POLSON L AN DSÖLU MADUR. Bæjarlóðir og bújarðir keyptar osf seldar. M AT L'RT AGaRDÁK nálægt bænum, seldir með mjög mjög góðum skilmálum. Skrifstofa í HARRIS BLOCK, MAIN ST- Beint á móti City Hall. S. WILLIAMS C?fl. ð ■«rlnr líkkistnr og annað, fí di til {rreptru! a hfljrir, ódýrast í bæmim. 0pi(3 dag - g nótt. JOIIN. BEST & Co. Ií e 1 Z t ii 1 j Ó i ,n y u d s r a r I Winni peg og hinu unkla Norðvesturliiidi. 1 Mc William Str. West. Islenzka töluð í ýotogrofstofunhi. AGÆTT VEHÐ og vjeí iib)Tgjuu\,st allt, £en\ Vjeí leypum af þepdi. 0311'’ M y n d i r a f 1 s 1 e n z k u kirkjunni (eorúixef-stærð) eru til sölu fyrir 25 c. W. D Pettig-rew Co 528 Main str. WINNIPEG MAN. Selja í stórkaupum og smákaupum jámvöru, ofna, matreiðslustór og pjáturvöru. Vjer höfum miklar byrgðir af því, sem bændur ]>urfa á að halda. Verðið er lágt lijá oss og vörurn- ar af beztu tegund. TAKIfí Þlfí YKKUll TIL OG HEIMSÆKIfí EATON. Og þið verðið steinhissa, livað ódýrt þið getið keypt nýjar vörur, E I N M 1 T T N Ú. Miklar byrgðir af svörtum o<r mis- litum kjóladúkum. 50 tegundir af allskonar skyrtu- efni, livert yard 10 c, og þar yfir. Fataefni úr alull, nnion og bóm- ullarblandað, 20 c. og þar ytir. Karlinanna, kveima og barnaskór með allskonar verði. Karlmanna alklæðnaður $5,(K) og þar yfir. /Ígaíjt óbryijt kjifli 4(pd fyrir $.1,00. Allt odyrara en nokkru sinni aður. W H EATON & Go. SELKIRK, MAN. Jeg undirskrifaður tilkynni ís- lendingum að jeg verzla með naut- gripi. Kaujii og sel kýr og skipti þeim móti öðrum nautgripum, feit- um og mögrum. SÖmuleiðis kaupi jeg kálfa. Komið því til mín, ef þið viljið selja eða kaupa ky'r eða aðra naut- gripi. Jeg mun gera mjer far um að gera svo- vel við ykkur, sem mjer er mögulegt. Mig er að hitta á Stóra markað- inum á daginn, og á kvöklin hjá Páli Maernússyni, nr. 19 McMicken Street, Winnipeg, Man. .1 ón Kristjánsson. FEJEITIK. Stjórninni á Frakklandi virðist vera það alvara, að lialda í hemilinn á Boulanger general. Eins og kunn- ugt er, hefur Boulanger um einn tveggja ára tíma verið fremstur í flokki með að spana Frakka upp til fjandskapar við Djóðverja og koma þeim til nð byggja á hefndir. pess var getið í síðasta blaði „Lögbergs“, Fellibvlur geysaði yfir Kansus á laugardaginn var. Hann reif nálega að fullu og öllu niður einn smábæ, Minnescah, Kingman Co. - skildi að eins eptir prjú liús. Tvær kirkjur, finim búðir og limmtán ibúðarhús mol- uðust alveg sundur ögn fvrir ögn. ]>rír menn biðii bann af pví, að ]>oir urðu fvrir húsaviðnum á fluginu, c>g seytján sœrðust. mæri. 2. Að komast eptir, hvort ráðlegt væri að samtengja Lake Saperior og Lake ofthe Woods með pví að gera Pigeon liiver og Jiainy Lake betri uinferðar fyrir skip og grafa ]>ar skurði á milli, og jafn- framt raunsaka, hvort ekki mundi mega hafa óslitnar skipagöngur frá Lake Snperior til stórvatnanna í norðvesturhluta Canada, ef pessi veg- ur væri farinn og Winnipeg-áin svo I gjörð skipgeng, eða skurður grafinn i Sú deild af verzlunarfjelaginu I í sömu átt og hún rennur. Frum- Toronto, sein fjallar urn kornverzl- varpið fer frain á, að Bandaríkin unarmál, hefur sam]>vkkt yfirlýsingu leggi $50,000 til pessara rannsókna j í pá átt, að hún hafi komizt að pví, og mælinga, eða svo inikið af þeim | að byg-g pað, sem flutt sje frá Mani- peningum, sem pörf verði á, til þess að koma fyrirtækinu í verk. öld- ungapingið hefur enn ekki gengið til atkvæða um þetta mál. Konur eru þessa dagana á fundi 1 Washington. Fundurinn var settur á mánudaginn var. Dað var kvenn- fjelag Bandaríkjanna —- sem hefur pað mark og mið, að útvega konum atkvæðisrjett og kjörgengi til pings — sem hafði kallað pennan fund sam- an. Fundurinn er sjerstaklega hald- inn í minningu þess, að nú eru fjörutlu ár liðin, síðan konur lijeldu anna- fyrsta þingið til að berjast fyrir rjettindum sinum. Hundrað fulltrú- ar, eða þar yfir, hafa komið á toba og boðið til útsæðis, sje hvenn nærri gott, og skorar á alla hlutað- eigendur, að gæta pess vandlega, að allt pað bygg, sem boðið sje til sölu 1 Ontario, sje vandað, með ]>\í að Ontario-byggið liafi liingað til lmft sjerlega gott orð á sjer, en það mundi gera fvlkinu ómetanlegan skaða, ef pað missti ]>að álit. að stjórnin hefði svipt hann herfor- fundinn frá ýmsum kvennfjelögum ingja völdum, fyrir ]>að að hann M Ameriku og Evrópu. Fulltrúar hafði þrisvar hlaupið frá hersveituin sínum og farið til J’arísar í leyfis- leysi. Boulanger lujgðist að ná sjer niðri á stjórninni nieð pví, að láta kjósa sig fyrir pingmann, og nokkur | sta0 ,,mr megin hílfs. ‘G uiidirbííningur MlðiTvferið undir það j sk0runguriIin, Elizabeth The IHorniiig Call Hið eina Conservativa morg- unblað í Manitoba og Norð-Vestur- Territoriunum. Daglegar fullkomnar hraðfrjettir frá Norðurálfunni, Canada og Banda- ríkjunum. Sjerstakar frjettir frá frjettariturum vorum, sem heima eiga út um alla Manitoba, Norð-Vestur Territoríin og British Columbia. Fullkomnar frjettir af öllu því, er gerist á bingunum í Ottawa, Winni- peg og Regina. Morning Call er eini eigand- inn að öllum kvöldfrjettum frá Blaðasambandinu (United Press Asso- ciation) og flytur meiri frjettir, en nokkurt annað blað fyrir vestan stórvötnin. Kostar: Um árið $10; um se>: mánuði $;>, um prjá m&nuði $3; verður að borgast fyrirfram. Sýnis- horn af blaðinu er sent kostnaðar- laust til hvers pess, er um biður. Eitt eintak kostar 5 cents og má fá pað keypt hjá öllum blaðasölu- mönnum og á öllum járnbrautarlest- um. Skrifið yður nú fyrir blaðinu—- Utanáskriptin er T h e CallPrintingCoinpany, W i n n i p e g. Acton Burrows. Forseti fjclagsini og aðnl' itetjðrl blaðslns. að koma honum oð peirri stöðu. Nýlega hefur verið hætt við pær til- raunir algerlega. Stjórnin gaf hon* um nefnil. í skyn, að ef hann vildi hakla peirri fyrirætlun til streitu, væri ekki óllklegt, að svo kynni að fara, að hann yrði að hafa sig alger- le<ra á brott úr landinu. n Leikhús brann í Oporto í Portu- gal p. 20. p. m., og lýsingarnar á því slysi eru hræðilegar. Leik- húsið var troðfullt af fólki, því að óvenjulega skemmtilegur leikur var leikinn. Meðan á leiknum stóð sprakk gasplpa, og á svipstundu stóð liúsið í björtu báli. Allir putu til dyranna, sein gátu, og par varð troðningurinn svo rnikill, að fjöldi manna beið bana. Menn notuðu hnefana, skóna sína og enda liníta til að ryðja sjer veg út úr mannfjöld- anum, og margir liafa víst farizt á punn hátt. Húsasmiðir höfðu áður varað við pví, að húsið væri ó- vark&rlega byggt og hættulegt, en yfirvöldin höfðu ekki gefið pví neinn gaum. luifa komið frá lijer um bil 30 fje- lögum, og ]>að er álitið að aldrei muni jafnmargar merkiskonur hafa verið saman komnar fvrr á einum amli kvenn- beth Stanton, hjelt fyrstu ræðuna, og bauð fund- arkonur velkomnar. Forseti fundar- ins, Miss Susan B. Anthony, til- kynnti pví næst fundinum, að full- trúar hefðu komið frá Noregi, Finnlandi, Frakklandi, Indlandi, írlandi, Englandi og Canada. Öllum var þeim fagnað hjartanlega. „Lögbergs“ Nú virðist svo, sem sömu ofsókn- irnar eigi að fara að hefjast á ínóti tóbakinu, eins og verið liafa móti ölföngunum hjer megin liafs. Nýlega hefur verið lagt lagafruni- varp fram fyrir öldunga þingið í Washington þess efnis, að hegning | aðist í Toronto ]>. 21. ]>. m. Fjöru- pegar síðasta blað koin út, vonuðum vjer að geta sagt lesendum blaðsins greinilegar frjettir um afnám járnbrautareinkarjettind- pví er pó ekki svo varið. þegar peir herrar Greeinvay og Martin voru lagðir á stað frá öttawa, eins og getið er um í síðasta blaði, pá virðist hafa komið nokkurt fát á ráðherrana í Ottawa. peir sendu pví pegar hraðskeyti af stað, sem lá fyrir ManitobaráðherrunUm, pegar peir komu til Toronto, pess efnis, að peir skyldu snúa aptur til Ottawa, og pá rnundu fást viðunanleg úr- slit pessa m&ls. poir sneru pá apfi'.r pegar um liæl, og eru enn ófarnir frá Ottawa. Allir telja pað nú als- endis víst, að einkarjettindin verði af numin, en með hverjum skilmál- um pað verður, vita menn enn ekki. Kyrrahafsbrautarfjelagið krefst auðvitað mikilla skaðabóta. það vildi lielzt fá fylkið til að ka upa járnbrautina, sem til Emerson liggur, en pað er talið víst, að Mr. Green- way muni ekki ganga að pví. Búizt er við, að pessi mál muni útkljáð I þessari viku. ]>riðji pólitiski flokkurinn mvnd- Hough & Canupbell Málafærslumetin o. s. frv. Skrifstofur: 362 Main St. Winnipeg Man. 3, Stauley Hongh. Isano Cauiphell Jeg undirskrifaður læt menn lijer með vita, að jeg var eigi höfundur að auglýsing minni um gripa verzlun, sem kom út 1 10. nr. „Lögbergs44. Dar sein jeg lief verið hjer í landi í 13 ár, og lítið verið meðal landa, og pví farinn að ryðga 1 íslenzku, pá fjekk jeg mann, sem nýkoiuinn var að heiman, útlærðan af Möðruvalla- : skóla, til að semja hana, og leysti hann ]>að eins vel af hendi, sem nefnd auglýsing ber með sjer. Winuipeg 24. marz 1383. Jón Krist.jánsson. verði lögð við, ef nokkur selji eða gefi unglingum vindla, cigarettur eða tóbak. þetta frumvarp var sampykkt í öldungaþinginu mótmælalaust. pað hefur rignt niður bænarskrám yfir pingið frá „bindindisfjelagi kristnu kvennanna“ og öðrum líkum fjelögum viðvíkjandi pessu máli. Eptir frum- varpinu er pað hegningarvert, ef fað- ir gefur tvítugum syni sínum vindil- stúf. Margt mega menn bráðum fara að vnrast í fandifre/sisins. Sagt er að landstjórinn í Alaska sje að semja við Kyrrahafsbrautar- fjelagið canadiska, um að leggja til Alaska grein eða greinar af braut sinni og láta gufuskip sín koma par við. M. R. Waite, forseti í hæstarjetti Bandaríkjanna, dó injög snögglega af ákafri lungnabólgu ]>. 23. {>. m. í Sjúkdómur pýzkalands keisarans nýja virðist ágerast, heldur en hitt. Læknar hans prá mjög hlýrra veður hans vegna, því að hatin parfnast mjög hreins og hressandi lo[>ts, en getur enn ekkert verið úti, með pví líka veðráttan er övanalega köld. Keisarinn hefur falið syni sfnum, Vilhj álmi prins, ríkisstjórnina á hend- ur að miklu leyti, meðan heilsa hans bregði eigi til batnaðar. Gefur | Washiugtoii. Enginn var viðstadd sumpart ]>ær ástæður fyrir pvi, að pað sje vilji sinu, að sonur sinn venjist við þau störf, og sumpart að hann geti ekki sj&lfur aðstaðið. Californiu. Daginn, sem hann verð ur grafinn, hefur forseti Bandaríkj- 1’rumvarp hefur verið lagt fyrir anna boðið að loka öllum stjórnar- pingið í W ashington ]>ess efnis, að stofllm ; Washington. Hæstirjettur fá brezku stjórnina til að rannsaka | og öldungaþingið frestuðu pegar nákvæmlega, t sainbandi við Banda-: sainkomum sfnum, er lát hans frjett- ríkjastjórn, landamtjrin milli Minne- ist, í virðingarskyni við hinn fram- sóta og Canada. Tilgangurinn með I liðna. M aite var fæddur 1816, og |>ví er: I. Vð ák\eða glögg landu-} varö forseti hæstarjettar 1871. ur, nema kona, sem hjúkraði honum, pví enginn þjóst við að svona mundi fara. Kona hans v’ar á ferð í tíu menn voru viðstaddir, sem allir urðu að sy'na aðgöngumiða. I’rester einn, Dr. Sutherland, stýrði fundín- um. Fundurinn sampykkti pessi at- riði, sem mark og mið flokksins: Ráðvendni og sannleika, eins í al- mennum málimi, eins og prívatmál- um; ekkert samkomulag við ]>að, sem rangt er; jafnrjetti fyrlr alla menn, hverrar trúar, stjettar eða ]>jóð- ernis, sem peir eru, en engin sjerstök einkarjettindi fvrir neinn; pjóðlegar bókmenntir; land vort fyrst o<>- fremst tekið til greina í allri almennri póli- tík; algert bann á sölu áfenora drykkja, pegar mögulogt verðijr að komapví við; bindindislöggjöf meðan pví verður ekki komið við; sainvizk- usatnlega og atorkulega haldið unpi Scotts lögunum, c>g öllum Oðruni lögum, sem miða að pví, að bæla niður lesti og ofdrykkju; sparnaður f opinberuin útgjöldum í pví skyni að minnka ríkisskuldir vorar, sem liggja pungt á þjóðinni; hver ninð- ur, sem náð hefur lögaldri, mr sem kann að lesa og skrifn, fái atkvæðis- rjett; konuin veitist ojr atkvæðis- rjettur; öldungapingið s< pjóðinni, og lagabætur viðvíkjandi embætLiiu, landstjórninni standa. kosið af omist á in undir Vörulest lilekktist á nálægt Grav- enhurst, Ont. ]>. 22. ]>. m., rakst á snjóplóg. Fimm menn biðu bann, og prir særðust mikið. I

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.