Lögberg - 28.03.1888, Blaðsíða 3

Lögberg - 28.03.1888, Blaðsíða 3
ur er jeg ekki öllum fyrirtækjuni fjelagsins samþykkur. I 6. nr. „Heimskringlu“, öðrum árgaug, stendur greinarkorn, sem skýrir frá, að tvö velferðar mál fjelogsins sjo þegar komiu í framkvæmd; annað málefnið sje, að nýlendumenn gangi í fjelag (hlutafjelag) til aö eignast gufuvjel til að saga, liefla og Jtlægja timbur og Jrreskja liveiti. Hetta er að mínu áliti ekki vel- ferðarmál fvrir nýlenduna, Jtví slíkt er eingöngu til að draga peninga át ár henni, en ekkert í aðra hönd. f>að er auðvitað að vjelin í sjálfu sjer getur verið gott verkfæri, ef á henni f»yrfti að halda en ]»að er abs ekki lijer I Nýja-íslandi, eins °g steadur. Jeg ]»ekki mann heima á Fröni; hann átti heima frainan til í Skagafiröi. Eins og margan hendir, hugsaði mannskepnan sjer að byrja bfiskap, og byrjaði á ]>ví, að hann feröaöist út á Skaga (]»að er norðast í sýslunni) og key]»ti ]»ar 14 aska, sjálfsagt af J.eirri ástæðu að liann hefur búi/.t við, að hafa 14 manns á heimili, og ]»á voru askarnir ómissandi; en svo leið æfi pessa manns, að hann bjó aldrei, og þurfti ]»ví ekki á öskunum að lialda. I.íkt er með preskingar- vjelar kaupin; ef að nýlendu búar væru ráðnir í að stunda akurvrkju nú pegar, ]»á er preskingarvjel ómissandi eptir nokkurn tíma, en alls ekki nú. Til að byrja akur- yrkju ]»arf auðvitað allt önnur verk- færi en þreskingarvjel, ekki sízt pegar sáðlandið er mest allt skógi vaxið. Fyrst er að liöggva við- inn burt, og ]>á byrja verkfæra kaupin, og ]>á munu fyrst stofna- vjelar, svo jilógar og herfi ; en af þeim verkfærum er hjer langt um of lítið. Jeg er hræddur uin, að ]>að verði langur tími ]»angað til þarf að halda á gufu-presking- ar vjel innan takmarka peirrar ný- lendu ; ]>að er sjerstaklega eitt, sem mælir á móti pvi, og pað er, að nýlendu búar leggja mjög litla rækt við jarðyrkju, enn sem komið 'íl', eu stunda meira griparækt, og pað álít jeg heppilegra. En hvað afnotun sögunarvjelar viðvíkur, ]>á er pað víst, að ekki ínun sögunar viður í allri nýlendunni meiri en sem sögunarvjel sagaði vfir einn sumar tíina, að undan teknu ]>ví, sem búið er að jianta sögun á í Arnesbyggð, og mundi pví vjelin ekki borga sig ineð peirri vinnu, enda mun meiri hluti nýlendu manna pessu fyrirtæki mótfallnir, prátt fvrir að höfundur greinarinn- ar í „Heimskringlu“ telji ]»að kom- ið í frainkvœind. Hess skal geta, að síðara fyrir- tækið, sem höfundur greinarinnar í „Hkr‘. telur komið í framkvæmd, nefnilega brautarlagningin, 0 mílur vestur í land, vestur frá Gimli, hefur I komizt á mestmegnis fyrir ötula fram- i kvæmd „Einingarinnar“, og stendur j brautin nú opin fyrir öllum, sem j vilja fara vestur, að skoða og helga j sjer pað góða grijialand, sem par er i vesturfrá. Að höggva 0 niíliia langu j braut, I f» feta breiða, gegnum þykkv- an skóg, er nokkurt verk, og sýnir paö, hverju fjelagsskapurinn getur t komið til leiðar, ]»ó fátækt fjelag sje. I og úti á landi. I.ifi andlegar fram-J farir og bókmenntir meðal vor, [»á J lifa verklegar framfarir og fjelugs- j skajmr, en gœtum að ]»ví, að taka i ]»að fyrir, sem bezt á við ]>að og! pað árið, og liöfum ekki þreskingar- . vjel á dagskrá Nýja Islands þetta árið, pví margt er til, sem betur j hentar. Jón Stefánsson. FHÁ FRJETTARTTAHA „LÖGBERGS“. -Minneota Minn. (». tnarz 1888. Síðan vjer skrifuðum siðast, hafa hjer gerzt mörg söguleg atvik. Bæjarkosningar frainfarið, fumlir haldnir, og margt floira. Fáum dögum á undan kosningar- degi, hjeldum vjer ísl. í Minneota nokkurs konar undirbúningsfund, (il að ra'ða um ýms nauðsynleg áhuga- mál bæjarbúa. En sem opt vill verða, voru deildar »neiningar uin pað, hvað nauðsynlegt væri. Já, svo deildar, að pað leiddi einn úr flokki minni liluta til bragsmíðis. Oss hefur, fyrir tilviljun, borizt í hendur sýnishorn af pví, og vjer höfum lieyrt ]»ann segja, er ort var um, að hann vildi að sem flestum vrði kunn bragsnilli liöfund- arins, er drápuna orti, iig pví látiim vjer liana lijer með fylgja, kátum drengjum til skemintunar. Böguna eigna meun Sturlaugi Guðbrands- syni, og er hún þannig: „Hundsjiakur Askdal hundaræður, lmndgrimmur puldi í bistuin róm, liundbitinn eptir hunda-skræður, hundana lagði á þutigan dóm, t hun.la poliska hans var sterk, hundanna taldi öll glæj»averk“. Sem vjer gátum til síðast, varð sá hlutskarjiastur í kosningarstríðinu, er vjer til nefndum, og eru pví nú, fyrir fylgi vort íslendinga, rjett! kjörnir í bæjarstjórn fyrir næsta ár, i þessir: Forseti: T. Hanson. Skrifari: F. R. Johnson, Meðnefndarmenn: G. S. Sigurðsson, G. C. Mantel. Fjeh.: N. W. L. Jager. Friðdómarar: .T. D. Seals, I1. Ferguson. Hjer hefur verið glatt á hjalla fyrir farandi ; hver danz og gleði- veizlan rekið aðra. Á næsta sumri er búizt við iiiiklum Dana innflutningum í Lincoln hjeraði Marshalbúar kvarta niikið yfir ó- rjettlæti, er þeir pykjast verða fyrir af hencli Chieago og Northwestern járnbrautar fjelagsins viðvíkjandi vöruflutningum. 17. ]». m. kemur verzlunarfjelagsst jórnin saman á fund á Framnesi hjá forseta fjelags- ins, Jósefi Jósefssyni, til að ráða verzlunarpjóna í búðirnar fyrir næsta ár. Veður, síðast liöna viku, var pann- ig: ö lieiðríkir dagar, vindstaðan norðan, einn dag snjóhríð, einn skýað lopt; kuldainælir að meðaltali 20 gr. fyrir ofan „zero“. FliJETTJR Uli liliJEFI úr Þingvallunýlenilu, dags. 15. marz. Vetrar veðuráttan ljefur verið u]»p á |>nð ákjósanlegnsta ]>að sem af er, nokkuð frostasöni, en kyrlát tíð, sujó|>yngsli til muna, en (>(» ekki svo, að ]>að hafl liumlað för þeirra, sem ferðalögum l>urfa að sinna. bíðan maiina yflr |>aö lieila tekið frenmr góð, og er )>að mest um lurða, að eugiini skuli kvarta um )>urð í húi sínu af "jafn-fátieku fólki og liingað flutti fyrir rúnni ári síðan, (>ar að eins 5 (i fjölskyldumenn gátu hjörg sjer veitt, þegar liingað var komið, af 45 50 landtakendum, sem hjer liafa tekiö sjer hólfestu. En nú er liagur þeirra svo, að engin búsettur maður liefur minnu af málnytupening en 2 :> kýr, og annan eins vísir af ungviðuni, auk )>essa hafa margir komizt yfir uxa pör, sem komin eru l'ast að )>eim aldri, að )>au gera fullt gagn, og mjer er ó- liœtt að segja, að allir liafa nógar byrgð- ii' af lífsforða fyrir sig að leggja, )>angað til atvinna byrjar. Aö visu eru nú sum- ir þessara manna í dálitlum skuldum en verði )>eir liepnir með atvinnu niest- komaudi sumar, )>á er nógu líklegt, að margir þeirra geti velt þeini af sjer að miklu leyti; |>rátt fyrir )>etta má álíta af- konmna góða á einu ári. l»að er ekki ólíklegt, nð kjör þessara fjelagsbræöra hefðu orðið að einhverju leyti óviðuua- legri, ef þeir liefðu setið kyrrir á ein- hverri klaka-þúfunni á ganila Fróni, og þurft að leita í nægtabúri fósturjarðar- innar, til að sjá sjer og síuum borgið. Ileilsufar niaiin er lijer gott, :i íuann- eskjur luifa dáið á U-ssuni vetri, 2 börn og einn fullorðinn niaður, nýkominn frá íslandi, Eiríkur Iiigimundarson, bóndi frá Arhrauni á .Skeiðum í ,(rnes- sýslu, leiðandi atorku maður. Eirikur sál. náði elsku og virðingu lijá ölluny sem til hanns þektu, og var sannarlega merkur maður í stöðu sinni, og nul með sanni segja, að rúm það var vel skipað í laiidnámi okkar, þar sem liunii var, og liljótum við því allir að trega afgang lians. Nytsömum fyrirtækjum kveður nú lítið að hjá okkur, enn seni komið er; bieði er nú fjelag okkar fá- liðað, og reynzlan lítil í þessum nýja bústað, og því naumast von til, að við sjeum langt komnir í þeirri grein, en þó getum við frætt menn á )>ví, að lijer er buinaskólahús að komiist á stokkaua, og á )>eini starfa að verða lokiö mest- komandi sumar. Nýlendu liúur liafa lijer flest allir komið upp allgóðum iveruliúsum úr „loggum,“ og sumir liverjir vandað þau aö allri gerð; sömuleiðis j herbergjum vei lmgað. Ekki lief jeg óröið annnrs var, eii menn sjeu hjer ánægðir, í þó ílestir liefðu kosið, að lijer væri nieira af skóglandi, en völ er á. Vatns- skortur liefur aukiö manni erfiðleika, og gerir enda enn )>á sumstaðnr, en þetta er nú að smá-lagast, og vonaudi nð þuö verði ekki óánægju eiiii )>egar fram líða tíninr, því nóg er vatniö í jörðinni ef menn liitta á ).að. l’ess er vert að geta, að þennan yflrstandnndi vetur flutti hingað frá Mountain, Dakóta, herra Tónias Pálsson, ásamt konu sinni og bróður, og voru þessir gestir okkur kærkomnir, og vildum við gjarnun _ sjá framiin í fleiri landa okkar tir þeirri átt. .Tcg áiít að Þingvallanýlendiin sje ekkj jafn svipfögur og mörg önnur landpláss í Ameriku, svona fljótt á *að líta. En liúii gefst vel með reynslu og þekkingu, því tilraunir )>ier, sem gerðar voru með jurðrækt síðast liðið siimar, báru ríku- legan ávöxt. Nýlenda þessi er máske ekki búin að ná eins góðu áliti og önnur íslenzk nýlendu svæði, scm eru að byggjast. Við getum liugsað sem svo, þegar við lítum á, livað fóir hafa aðliyllzt linna af öllum þeim fjöida, sem leitað liefur til Vesturheims, síðnn liún komst á fót. llún að líkindum geldur þess líka mikið, að hún varð fyrir |>vi tjóui, að missa forstööumaiin siun á óhentugri tíð. Virtorin ]}. C. 1(1. mttrz ÍHSH. Þar sem jeg lief áður í „bögbergi"1 dálitið skýrt frá tíðarfari lijer í Victoria, )>ií finnst mjer liggi beinast við, að fræða lesendurna ofurlítið um atvinnu dag- launaniaunsins, þar eð svo murgir af löndum mínum lieyra þeim flokki til. Og )>á vil jeg fyrst af öllu geta )>ess, aö lijer er versti staður fyrir nýkomna menn með að konia sjer á framfæri að ná i vinuu. I»að er eins og allir ,.ukkorðs“- íuenn eða aðrir, sem fyrir verkum standa, eft uð niaðui' kunni til nokkurs verks, svo maður má búnst við, jnfnvel )>ó mnður geti lijargnð sjer í cnska inálinu að jeg ekki tali um liina að vera, uni leugri eða skemmri tíiiia, atviunu- laus. Þetta er líka almeniit viðurkennt af íbúum bæjarins ; af liverju slíkt kemur er auðráðin gáta, nefnil. að lijer er eng- inn hörgull á dag'lauiiamönnuni, |>vi fyrst er lijer fjöldi af hvítum mönuum afallra lianda )>j<5ðum, og svo kynblendingar; og í þriðja lagi arugrúi af Kínverjum, sem líka fóst til að vinna fyrir nægilega lágt kaii|». En aptur, þegar meiiii fara að kynnast þeim, sem fyrir verkum eiga að segja, smá dregur úr þessum vandræðum tyrir manni (að mjer er sagt), enda er ekki svo að skilja, að hjer sje ekki um neina atvinnu að tala, eins og jeg vil með iiokkrum eptirfylgjnndi línuin sannn, )>ví fyrst er )>nð, að allmikið er unnið á strætum bæjarins og svo voru, árið sem | leið, byggð liús upp á í>32ð,800: )>ar að auki eru allmörg verkstieöi hjer i bien- um svo seni 1 stórt járnbneðslu lná- og tvær nðrar niinni stej'pusmiðjur, eiu sögunar mylla, sein svo nð segja geiigui' árið um kring, cin gufukatla sniiðja, eitt eldspítu verkstæði, fjögur glugga og dj'iii v. s., ein mölunar mylla, |>rjú stígvjelu og skó verkstieði, flnnn öl- gjörðarliús, tvö niarmain og steinliöggv- arn verkstæði, eitt gólfsópa v. .., 2 sá|>u gjörðar v. s. 2 akvagna v. s. 2 húslnin- aðar v. s., 1 tinþekju v. s. 1 hljóðfæni v. s„ 4 vindla v. s. og 5 ínúrgerðurgiirðiir með meiru; öll þessi verkstæöi gela lijer um liil 700 mönnum stöðitga at- vinnu árið um kring. Daglann við ó- vnndaða viiinu, nmn vera ulgengast 81.50 Timbursmiðir fá 82—3, múrar.ir 84 5. Akuiyrkja er Iiarla lítil lijer i grend við bæinn. en aptur er í bænum og kring uin liann talsverð garða og ailskonar epla og berja rrektun. Rrektað land er í býsmi liáu verði, og svo eru bæjnrlóðir líká, húsaleiga lui, og "svo er um tlez.t, er maður )>arf til lífsfiamdráttar í hærra verði, en eg vandist i Dakota. utan timb- ur. sem er litið meira en í liálfu veröi við það, sem þuö vnr )>ar; aptur er sumt, svo sem liey, i afar ln'li verði, §20 o0 tonnið, svo )>ó kýrin þurfi ekki nema 1—ljá ton ytir veturinn, verður nokkuð kostnnðarsamt fyrir |>anii, sem enga gras- nj't á, að liafa kú. Fiskiveiöar eru hjer í Britisli Columbia all-miklar, og )>ó eg sje harla ófróður þeim viðvikjandi, veit jeg að Islendingiir með )>\ í að konia sjer upp góðum fiski bátum, gretu gjöiri sjer þa’r að atvinnuvegi. Allt af lielzt hin sama greða tið, að eins frost vart 8. og !t. )>. m. Tveir Islendingnr koniu nýlegii liing- að til bæarins, austan frá llrandon, Miin. og liefur anuar þeirra, búther að nafui, komið sjer í viiinu á selaveiðsi ski|ii, er retlar upp til Alaska, og rjeöst hnun fyrir 830 og freði um mánuðinn. S. Mýrdal. ♦ • **■ • Smágreinar frá löndiim sj'ðra. (iarðar-Söfnuður ictlar að fara að bvggju kirkju í suniar. 81,000 hel'iir þegar verið lofað til fjrirtrekisins. Vjer höfiini sjeð teikiiinguna og eptir henni verður kirkj- nn prýðis-fnllegt hús- liirninn sjersiakiega smekklegur og reisulegur. Yfir 8t,0(X) liafa hindar í Pembiua Co. feng- ið einum manni í hendur í vetur ti) þess að semla lieim til íslands. Auk )>ess liafa vafalaust niiklir peningar verið sendir á annan hátt. Mountnin-búar liafa verið að leika „Úti- legumenninii" eptir Mntth. Joelninisonf l vV- irfnrandi. Aðsóknin liefur verið mikil, <>g fj-rirtækið hefur borgnð sig vel. llerra Björn Blöndal stendur fjrir leiknum. SPUIÍNTNGAR og SVÖR. Af |>ví vjer finnuni ekki nafnið „Spurull"" á kaupendalistn „bögbergs", finnuin vjer oss ekki skj’lt, að svaiu spurningu þeirri, sem liann er skrifaður undir. Vjer liöf- um iuiglýst áður, að vjer svöruðiim að eins spurninguin frá )>eim, er ljetu oss vita sitt rjettn nnfn og lieimili. Bitst. 05 ltóiini í íiiöro' ár. llún fór frá okkur til að .ifijitast liðsforingja, seni tók hana með sjer til liullands, og við eruin í stttiidaiuli vaiulrseðum að fá aðrii f hennar stað. Stúlkan verður að vera geðgóð og vel upjialin, geta sungið og sjiilað fyrir liana með dálitlum sinekk og tilfinningu, og lesið fyrir liana, ]»egar liún er orðin J»revtt 1 augunuin ; ]»etta er allt, sem við æskjum, og ]>ó virðist ]»etta vera nieira, en við getum fengið, ]»ar sein við höfum auglýst í lieila viku. Af ölluni ]»eim, sem liafa boðið sig fram, hefur engin verið ]»eiin hæfilcglpil'"11"1 liúin, að Lady Howel Tia.fi geðjazt að ]»eim. „Getið ]>jer nú Imft einhver r&ð? Konan niln liiður innilega að lieilsa yður“. Daginu ejitir að Dick fjekk ]>etta brjef, bjó httiiu sig út og lieimsótti Lttdy Howel Heaueourt. „I»j<>r virðist að vera í töluverðri geðshrær- i»g"‘S sagði húti. Hefur nokktið markvert borið fvrir‘f“ „t yrirgefið, ]»ó jeg sjiyrji yður einnar sjiurn- ingar fyrst“, svaraði Dick. „Hafið pjer nokkuð á nióti ]»ví, að taka unga ekkju?“ „t>að er allt undir ekkjunni komið“. „I»á Jief jeg eiiiinitt fundið ]»á jiersónu, sem ]>jer purtíð með, og ]»að, sem merkilewast er, að maðurinn yðar er nokkuð riðinu við ]>að“. „Eigið ]»jer við [>að, að ínaðiirinn minn hafi mælt nieð lieiiui? (»4 siðan iiin „guðlausa ]»rákelkni“ mín (svona fórust yður orð) l<om yður til að" vera við gipt- ingu mína otr Miss Dulanes alveff gagnstætt vilja yÖar. Munið |>jer eptir spiuióini yðar, [jeg’ar við skildum, og ]>jer voruð komnir svo langt frá lirúð- urinni, að liun lieyrði ekki til yðar'i „Auinkunarvert hlýturað verða lif íuanns pessarar konu og sannarlega á liann ]>að skilið!“ Reynið aldrei framar að segja fyrir framtíðina, kæri \inur. Spádómsgáfa yðar hefur reynzt alveg ónýt. Jeg hef undan engu að kvartá, livaö hjónabandi mínu viðvíkur. En pjer niegið ekki misskilja mig. I>að er svo langt frá ]>vf, að jeg sje lukkulegur maður, en jeg lýsi |>ví yfir, að jeg er fyllilega ámegður maður. Gamla konan ínín er góðlyndið sjálft og vel skynsöin. Hún treystir mjer fullkomlega, og jeg lief ekki getið henni neina ástæðu til að iðrast }»ess. A ið höfum okkar vissu tiuui, sem við erum sniuiui, cig vissa tíiiut, sem við erum ekki saman. Við skiljum li\ ort annað, og virðum hvort aiiuiið, og berum einlægttni hugarpel livorf til ttiumrs, heldur en mOrg ölinur hjóu, sein jttfnarii er ákomið með, livað alduriiiii snertir. En |»jer skul- uð dæiiia um ]»aö sjáfir. Komið ]»j(‘r á miðviku- daginn kemur, og borðið bjá okkur miðdagsverð; ]>á verö jeg komitin heim uptuij <>y búinn að reyua ný.ja skeimiitiskipið mitt. En nú ætla jeg, aö biðja yður bónar. „Frændstúlka konu íuinuar liefur verið lijá öl hann mjer til hennar sjálfrar. Jeg hitti liana og var hún mjög dul. Langur tími leið áður en jeg gat náð tiltrú hennar, og enn leno-ri tfmi áður en jeg dirfðist að láta henni í ljósi ]»au álirif, sem hún liafði liaft á tilfinningar mfnar. Hitt kannizt ]»jer við“. „I>jer eigið náttúrlega við [>að, að ]»jer buðiyð lienni að ganga að eiga hana“. „Auðvitað“. „Og hún neitaði yður, vegna ]»ess, livað |»jér \ oruð í liárri stöðu“. „Nei. Jeg liaföi sjoð við ]»ví, og lmföi fylgt dæmi göfugmennisins í gOtnlu siigiuini. Eins og hann gerði, tók jeg mjer iiiiiinð nnfn, og kom fram fvrir liaiiu s<*m heiðvirður itiaður af borgarastjettinni. l>jer eruö of ganiáll vinur minn til ]>ess að gruna mig um lijegönittdýrð, ]»ótt jeg s<‘gi vður, að hún lmfði ekkert á móti mjer, og grunaði alls <“kki. að jeg hefði komið til hennar undir fals-nafni"". „Hvaða ásto'ðu gat hún ]>á lmft ti I uð lieita vður*", sjmrði Diek. „Astæðu, sem stóð í sambiiiidi \ ið 11ijCiin- iiin hennar sáluga“, svaraði Reaucourt. Jfann hafði geno-ið að eiga liami gengið uð eion hiuia i snkleysi, gætið ]»jcr aö ]>\ í ineöan fvrri konun hans vará lífi. Sú kona hafði fvrir löugu lagz.t i ofdrvkkju, <>g ]»au hófðu ekki búið saniiui i niöro' ár. Llóðin liöfðu skýrt frá láti lieimur meöal ]»eirra. é

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.