Lögberg - 28.03.1888, Page 4
UR
BÆNUM
OG
GRENNDINNI-
Guðs|>jónusta vorður haldin í íslenzku
kirkjunni, hæði á iimmtudagsog föstudiigs-
kvöld í kessan viku (skírdag og föstu.
dxxginn langa) kl. 7)4 e. h.
Altnrisganga verður á fimmtudags-
kvöldið.
Það verður ekki sjeð, aö niikil um-
skipti hafi orðið viðvikjandi penúigum
t fylkinu, síðan „Lögberg" kom síðxvsf
tít, að undanteknu því, að allt af rakn-
ar heldur betur og betur úr fyrir möun-
um. En, eins og bent var á í siðasta
blaði, er þessi bötnun fremur af vonurn
sprottin, en að nokkuð verulegt hafi bi-eytzt
Að l>ví (,r liveitiflutningum viðvíkur,
bá g&nga beir litið scm ekkeit greiðar
en áður. í>að sitja því miklir peniugar
fastir í fylkinu, sem lítil von er til, að
nokkuð muni losna um, fyrr en ís leysir af
vötnum og ám. Eins og cðlilegt er,
Uafa bankarnir j>ví orðið fyrir mciri út-
gjöldum eu clla, og þetta liefur, að sjálf-
sögöu, orðið tii fess, að draga frá verzlun-
inni. Peninga rentan er i>ví enn liiu sama>
8 prCt. Fastejgna verzluu og lán út
á fasteignir stendur i stað —sama deyfðin,
en peir, scm fyrir. t>eim kaupskap standa,
Tonsst eptir, að bráðlega komi betri tím-
ar; |>egar járnbrautar einokuxiin verður
afnumin, sem búizt er við innau skamms,
vonast teir cptir, að fasteignir hxekki í
verði og að allt muni ganga greiðlega.
En sem stendur er allt dauft.
(Eptir „Commercia!'1.)
Tilrauniruar, sem bícjarstjórnin og verzl-
xinarfjelagið hjer í bxvnum hafa byrjað
>>, ti! i'esf »ö íá menn til að setjast að á
lxtndunum umliverfis Winnipeg, og sem
.,Lögbcrg“ hefur hvað eptir annað minnzt
á. virðir-t a tla að bera nokkurn árangur.
«.i."ði >•>••!•/1tinarfjelngsina er troðfullt
. axxux, »cm eru að
■í 1 'ind. l>að er
i komið er, liafa
•■., . j-urnir koiuið frá m.'iun.
•r , .r-.-i ■•; a ;xð ílytjá inn i Manitoba og
. si .i i.indiö austan að. Þar á móti
;,ia.uí úver fyrirspurnin aðra frá mönn-
i.u>, j.egar liafa sezt að í vesturparti
fylkisius og „territóriunum".
Það er í orði, að íbúar Suður-Cypress
ge.'i $3,000 styrk til þess, að hveitimylla
verði reist í Glenboro. Búizt er við að
Argyle Municipality muni gefa $2,000 í
sams skyni, og þar sem í því lijeraði eru
oin hin beztu hvcitilönd fylkisins, og þar
sem þar er nóg liæði af góðu vatui og við,
en engin mylla nær en í 20 milna fjar-
iægð, þá er engin vafl talinn á því, að
fyrirtækið muni horga sig ágætlega.
Sagt er að Hon. John Carling, sem
nú er akuryrkjumála ráðherra Canada,
eigi að verða næsti fylkisstjóri í ðlani-
toba.
íslenzki söfnuðurinn hjer í bænum
heldur skemmtisamkomu annað föstudags-
j kvöld þ* (i. apríi næstkomandi, í liúsi
I ísiendingafjelagsins. Söfnuðurinn er
! mjög peningaþurfi sem stendur, og menn
ætla að vanda til þessarar samkomu svt
sem föng eru framast á. Það er því vor.
az.t eptir miklum mannsöfnuði. Inngang-
ur e.r 25 c.
Morray, ítalski maðurinn, sem skaul
kynblendinginn Thomas lijer um daginn
í Selkirk, var dæmdur í æfilangt fang-
eisi )>. 2ö. I' m.
Framhaldið af greininni „Fólksflutuing-
ar“, >em byrjað var á í s!ðasta blaði, kem-
ur í næsta nr. „Löghergs".
Skrifstofa „Lögbcrgs" veröur ekki opn-
uð á föstudaginn kemur (langa frjádng).
HJÓN AVÍGSLUB ÍSL. i
WINNIPEG.
Sigurður Bárðarson og Guðrvin Daviðs-
dóttir (12. marz).
Einar Sæmundsson og Þóra Sæmunds
dóttir (13. marz).
Mr. Bell, umsjónarmaður heilbryíiðis-
nefndarinnar hjer í bænum, hefir b ð-
íð oss að setja aðvörun í biaðið ti
landa vorra, sein búsettir eru hjei
í Winnipeg, utn að Jirifa sem best
til í kringum hús sín, áður en fei
aö hlýna, og láta sem allra fyrst
flytja burt bæði kúamykju og önn-
ur óhreinindi, sein kunna að finn-
ast í kringum húsin, svo ]>e:r
J>urfi ekki að sæta lögsóki
ennfremur, að varast framvegis, að
hella skólpi, eður öðrum ópverra, á
bakstræti eður annarsstaðar í kring-
uin liúsin. iístæðan fyrir J>ví, að
Mr. Bell biðtir oss að auglýsa petta,
er ekki sú, að umgengni sje nokkuð
verri hjá oss íslendingum, en hjá öðr-
um, heldur*hitt, að margir peirra lesa
ekki ensku blöðin, og sumir, sem
ekki skilja hann, pó hann tali við
pá. Vjer vonumst pví eptir, að menn
taki petta ekki illa upp, heldur reyni
sem fyrst að bæta úr pví, sem
ábótavant kann að vera í pessu efni. I
Tvær íslendskar stúlkur gjeta fengið
vist við vanaleg hússtörf vestur í Car-
berry Mau. hún eða þær, sem mundu
vilja sæta þessu verða að senda tilboð
sitt um, fyrir hvaða kaup þær vilji
vinna, til
Mr. Tho Huckell
WESTEHN HOTEL
Carberry Man.
K .1 Ö T V E R Z I. TJ N.
Jeg undirskrifaður leyfi mjer hjet-
með að tilkynna löndum mínum,
tð jeg hefi koyjit kjötverzlan Jó-
sephs Olafssonar & Co. nr. 12(1 Ross.
öt. og að jeg held verzlaninni á-
fram á saina stað. —
Jeg hef ætíð á reiðum höndun
miklar byrgðir af allskonar nýrri kjöt
vöru, svo sem nautakjöt, sauðakjöt
.íVÍnssflesk, pylsur o. s. frv. o. s. frv.
Allt íneð vægu verði. —
Komið inn og skoðið og spyrjið
tm verð áður en Jtjer kaupið annar-
taðar.
John Landy
226 Ross St.
Paul 3Iiniie-
SApolÍísí
& MANITOBA BRAUTIN.
Járnbrautarseðlar seldir lijer í hænun
376 Main Str-, winnipeg,
liornið á Portnge Avp.
Járnhrautarseðlar seldir beina leið ti!
3t. Paul, Chicago, Detroit, Buffalo, Tor-
onto, Niagara Falls, Ottavva, Quebec,
Montreal, Nevv York og til allra staða
hjer fyrir austan og sunnan. Verðið það
lægsta, sem mögulegt er. Svefnvagnar
fást fyrir alla ferðina. Lægsta fargjald
til og frá Evrópu með öllum beztu gufu
skipalínum. Járnbrautarlestirnar leggja
i stað hjeöan á hverjum morgni kl.
9,05, og þær stanila livervetna í fyllsta
sambandi við aðrar lestir. Engar tafir
nje óþægindi við tollrannsóknir fyrir þá,
«em ætla til staða í Canada. Farið upp
í sporvagniniiK sem fer frá járnbrautar
st.'iðvum KyiTii)iufsbriiutarfje]ag.sins, og
farið með hojnum beina leið til skrif-
stofu vorrar. Sparið yður peninga, tíma
og fyrirlþöfn með því að flnna mig eða
skrifa mjer til.
H G McMICKEN,
agent.
canada pactfio
H0TEL
SELKIRK-------MANITOBA
Harry J. Flontgomcry
eiganili.
Ktupið barn vlýsi hjá J. Bergvin Jónssyni
„Dundee House“.
JOE BENSON,
12 JUNIi.MA ,STlj.
leigir hesta og vagua.
Hestar keyptir og seldir.
pœgir hestar og fallegir vagnar jafuan
við h udina.
AHt ódýrt.
Teleþhone JNo. 28.
i, A. EOWBOf 1A!
í'tsæjj.
Nægar byrgðir af útsæði fyrir
'< á 1 g a r ð a, a k r a og til b 1 ó m a
fást hjá
N. H. Jackson
lyfsala og fræsala
571 MAIN STR.
ITornið á McWilliam Str.
WINNIPEG -------------MAN
Skriflegum pöntunum gengt greiðlega
— Vörulisti sendur gefins, ef um er beðið
450 Main Str.
Beint á móti póstliúsiuu.
L A N I) S 0 L U M E N N .
Húslóðir til sölu, fyrir $75,00
lóðin, og upp að $300. Mjög væg-
tr b.orgunarskilmálar ; mánaðarleg
borgun, ef um er beðið. Nokkur
mjög Jrægileg smáhús (Cottages) til
sölu, og rnega borgast smámsaman.
SEYM0IE HOfSI
37 WEST MARIÍET Str., WINNIPEG.
Beint á móti ketmarkaðnum.
Ekkert gestgjafahús jafngott í bænum
fyrir $1.50 á dag.
Beztu vínföng og vindlar og ágæt „billi-
ird“-borð. Gas og hverskyns Þægindi i
íúsinu. Sjerstnkt verð fvrir fasta skiptavini
JOHN BAIRI> Eigandi.
R. S, Kichardson,
BÓKAVEHZLUN, STOFNSETT 1878
Verzlar einnig með albkonar rílföng.
Prentar með gufuafli og bindur bœkur,
A horninu andspanis iljja písthúsínu.
Maln St- Winnjpeg.
Hrnlhr Jchmcijn
Xo- 188 JEM I.MÍV >ST.
Selur kol og við, afhent heima hjá
nönnum, með lægsta markaðar verði.
Flytur húsbúnað frá einum stað á
innan í bænum, og farangur til og
i'rá járnbrautarstöðvum.
EELLEVUE HOTEL
10 OWEN STRÆTI, svo að segja á móti
íýja pósthúsinu.
Gott fæði — góð lierbergi. Raf-
urmagnsklukkur um allt húsið, gas
og hverskyns nútíðar þægindi.
Gisting og fæði selt með vægu
verði.
Góð ölföng og vindlar ætíð á
reiðum höndum.
OÍ. ({pd'/M.i Tj'lE
Eigandi.
R,H.i\UrV?íAcCo
443 Main Street-
WINNIPEG - - - MAN.
Hafa aðalútsölu á hinum ágæt'u
hljóðfærum
D o m i n i o n O r g a n o g P i a-
no-fjelagsins.
Hvert hIjóðfæri ábyrgjumst
v j e r a ð f u 11 u í 5 á r.
Piano og orgel til leigu.
Sjerstaklega tökum vjer að oss að
sternma, gera við og flytja liljóð-
færi.
Komið inn og lítið á sjálfir.
L W. J'cnicll & Ce.
Efnafrœdingar og Lyfsalar.
Verzla með
m e ð ö 1 , „patent“meðöl og
glysvöru.
543 MAI.V ST. WHNNIPEG.
A. Haggart.
Janies A Ross
Málafærslumenn o. s. frv.
Dundee Block. Main St. Winnipeg.
Pó&thfi8ká'-8Í No. 1241.
Gefa málum Islendinga sjerstak-
lega gaum.
62
seni íarizt höfðu af járnbrautarslysi er vildi til
erlendis. I>egar hún gjörði tilkall til hins ó-
gæfusama inanns síns, var hann orðinn mjög
heilsutæpur, og Jiað liafði þau áhrif á liaiin, að
hann dó. Ekkja hans — jeg hvorki get nje vil
tala um ógæfu hennar, eins og hún væri nokkur
orsök í henni — pekkti enga lifandi sál, sem
gæti hjálpað henni. I>ótt liúii væri engin afbragðs
lista kona, nje hefði neina undra-rödd, ]>á treysti hún
sjer til að liafa ofan af fyrir sjer með sönggáfu sinni.
Hvernig sem jeg grátbændi hana að gleyma
hinu umliðna, pá fjekk jeg ávalt sama svarið:
,.Væri jeg svo lítilsháttar að láta tælast af hinni
gæfusiimu framtíð, sem pjer bjóðið mjer, pá
væri jeg verðug peirrar smánar, sem óverðskuld-
að hefiir hent mig. Gangið ]>jer að eiga konu, sem
hofur óflekkað ir.annorð, en gleymið mjer“. Jeg
" srg-iTrekftði bónorðið, en pað fór á annan veg,
**n i''g ætiaði. pví einn dag, ]>egar jeg ætlaði
■v’ -ækja hana heim, pá var hún farin. Aliar
Islraunir tiI að finna hana hafa verið árangurs-
lausar — Vinur niinn, liún er t.öpuð mjer er
hún alveg töpuð“.
Hann rjetti Dick höndina og bauð lionuin
góða nótt, en Dick lijelt honuin aptur í dyrunum.
„Ilættið pessari vitleysu, að ciga Miss. Dulane,
segið lienni upp“, sagði Dick. „Farið pjer að eins
Og maður, Howel! I>íðið og vonið. [>jer kastið
burt allri gæfu yðar framvegis, sem ]>ó er í
(io
hendi yðar, ef pjer að eins viljið vera polinmóð-
ur. Dessi vesalings stúlka er verð pess, að pjer
eigið hana. Töpuð ? En sú heiinska! í pessari
litlu veröld eru menn aldrei algeriega tapaðir, fyrr
en menn eru dauðir, og komnir tindir græna
torfu. Gefið pjer mjer góða lýsingu á henni og
segið mjer nafn hennar. Jeg skal flnna liana og
telja liana á að koma til yðar aptur, — og takið
eptir orðum mínum, sá dagur mun koma, að yður
mun pykja vænt um, að pjer fylgduð ráðum mín-
um“.
Þessar velvildar-fortölur voru alve'g árangurs-
iausar. Örvænting Beaucourts var svo mikil, að
lianu gaf engau gaum að ráðleggingum J>eim,
sem Dick hafði gefið honuin.
„Jeg pakka vður af öllu lijarta“, sagði liann.
I>jer J>ekkið hana ekki eins vel og jeg. Hún er
ein af J>eim örfáu konuin, sem ekki neita pvert
uin huga sjer. Til einskis, Dick — til einskis11.
I>etta voru síðustu orðin, seiu liann talaði
við vin sinn, sem yngismaður.
; 2. pnrtnr.
Hjónaliand án á s t a. •
III
„Sjö mánuðir e ru nú liðnir, Dick minn góður,
66
I>að var auðhevrt undir niðri á rödd Lady
Howels, að hún var hrædd um mann sinn, og var
J>að ekki alveg ástæJlulaast. Hún hafði skorað á
drenglyndi Beaucourts að segja sannleikann, hvort
hann áður hefði borið J>á ást til stúlku, sem gæti
orðið til J>ess, að hann pyrfti að víla fyrir sjer, að
ganga að eiga hana. Hann hafði að sönnu játað, að
hann liefði borið ástarhug til ungrar ekkju, en
bætti pví við, að hún hefði algerlega neitað hon«
honum. „Við höfum aldrei sjezt síðan“, sagði
hann, „og inunum aldrei sjást framar“. I>egar
Miss Dulane háfði heyrt petta, varaðist hún að
spyrja nokkuð frekar út í málið. Henni liafði
ekki kotnið liiu unga ekkja í liug, fyrr en
orð 1 )icks ósjálfrátt vöktu hjá lienni efa. I>að
var heppilegt fyrir J>au bæði, að hann var berorður
og liann tók af öll tvímæli með eptirfylgjandi orð-
um: „Maðurinn yðar veit ekkert uin J>að“,
„Nú megið J>jer“, sagði lianii, „sogja mjer,
hvernig J>jer frjettuð um J>essa konu“.
„í bókhlöðu föðurbróður míns“ svaraði Dick.
„f erfðaskrá lians var mjer ætlað bókasafn
hans og [>að var í svo afleitu ólagi, að jeg
spurði Beaucourt (par sem jeg er enginn bóka-
maður sjálfur) livort liann J>ekkti engan færan
inann, sem gæti bent mjer á, hvernig astti að koma
[>ví í lag. Hann fór með mig til Farleigh & Hal-
ford, bóka-útgefendanna alpekktu. Halford safnar
sjálfur bókum, auk J>ess sem lianu er bókasali. Hann
b