Lögberg - 04.04.1888, Síða 2
LÖQ-BERG.
MIDVIKUD. 4. APRIL 18S8.
UTÖEFENDU H:
Sigtr. Jónasson,
Dergrin Jónsson,
Arni Friðrikssou,
Einar Hjorloifsson,
Olafur I>órgt‘irsson,
Sigurður J. Jólmnuesson.
til ! þessi fjelög nieðal Isleiulinga lijer.í
}>æi' I Winuipeg, sem öll vinna að því sama,
og I eða pykjast vinna að J>ví sama, og
sem þar af leiðandi fá því hel/t i
sinnan sjeð, og þeir hafa liaft góð- j Sumir kunna nú að koina með þá
sinua. Og beinasti vcgurinn
J>ess er auðvitað sá, að lesa
bækur, sem J>eir h; ifa sainið
lcsið.
I'etta hafá íslendi ngar hjer
að bæta fir þörfinni. | inótbáru, að það sje ýtnislegt, sein
mörguni árum síðan j þeim ekki líki við Islendingafjelag-
an vilja til
þeirar fvrir
i r> j
myndaðist hjer vísir til bókasafns j ið, og þeir vilji því ekkert við það
ineðal Islendinga. það var „Fram- eiga. Reyndar hafa ekki lievr/t
Allar upplýsingar viðvíkjnndi verði á
uuglýsingum í „Lögbergi“ geta rnenn
íengið á skrifstoíu blaðsins.
Ilve mer sem kaupenilur
beðnir, uð senda skriflegt
uiii I'að til skrifstofu blaðsins.
farafjolag Islendinga í Vesturheirtii11,
sem átti þcnnan vísi, og það gerði
ineð köflum allt, sem það gat, til
þess að auka safnið, enda tókst
því að aíla sjer bóka, sem allmiklir
Lögbergs j peníngar lágu í, þó að safnið sje
st 1
skeyti
skipta um bústað, eru Þeir vinsamlegast „ m ,,,
, , ____, I auðvitað cnn ofullkomið injög og
j alla staði dnógt. Fjelaginu tókst
---------------------- j og að verða að öðru leyti svo öfl-
Utan á öll brjef, sem útgofendum „Lög- j u<rti að |,a(y er lítil liætta á, að
margar raddir í þá átt, en það iná
telja þessa mótbáru sjálfsagða; suin-
ir menn hafa þau afskipti mest af
hverju máli, sem er, að vera óánægð-
ir með það. En fvrst og freinst er
það athugandi við þennan <lrt-ip'/i</-
ar-fjehtffnskap, að ýmsir þeirra manna,
sem helzt gangast fvrir lionuin, eru
einmitt jafnframt meðlimir „Islend-
íngafjelagsins“. En svo er það al-
bergs“ eru skrifuð víðvíkjnndi blaðinu,, .
ictti að skrifa • I það muni sundrast, þar sem það, j kunnugt, að bæði „h ramfarafjelagið“
| auk annara eigna, gat komið sjer og „Islendingafjelagið“ hefur staðið
The‘ Lögberg Printing Co.
44 Tionc Str., Winnipeg Man j upp húsnæði, og þar sem því tókst: öllum Islendin<
E A lí N A S K A P U R.
j að komast úr öllum skuldum. Síð- j því
J ar varð fjelagið löggilt með nafninu
j „Islendingafjelag“, eins og kunnugt
rið
im opið. það hefur
di hvers Islendings
að leggja sinn skerf til þess að koma
fjelaginu í það horf, sem liann hel/t
vildi. Hatí einhverjum einstökum
ekki teki/t það, þá hefur það ekki
verið af öðru en því, að hann hefur,
einhverra hluta vegna, ekki getað
áhrif; lionum hefur ekki
sannfæra inenn um gildi
sein þeir höfðu sín á ineðal tiltölu-1 skoðana sinna, og ekki fengið fylg.
lega traust fjelag til að hnýta bólta- ismenn. En það ætti ekki að geta
safnið við, og þar sem það fjelag j duli/t neinum skynsömum manni, að
þegar hafði byrjað á bókasöfnun — sjeu menn ekki þess megnugir að
ókunnugir inenn mundu lialda, segj- verða ofan á ineð skoðanir sínar í
um vjer, að Islendingar hefðu nú j þeiin fjelagsskap, sem til er, þá er
lagzt allir á eitt með að hlynna
ver/ian. I>að er ekki lítið varið í
að komast í verzlunar samband við
mestu siglinga og ver/lunar |>jóð
lieimsins. Og að svo er koinið, er
j mest að þakka útflutningunum; því
mun enginn skynsamur maður neita.
Auk þeirra áhrifa, sem bent er
á að framan, að fólksflutningar
hafi, og sem stra.v ættu að vera
sjáanleg, liafa J>essir flutningar opt
mikil áhrif á hugsunarhátt og at-
vinnuvegi móðurþjóðanna, en J>essi
álirif koma vanalega ekki í ljós,
fvrr en eptir nokkurn tíma. ( ný-
lendum eru menn ekki eins skorð-
um bundnir og í móðurlöndunum,
og gjöra því tilraunir með ýmis-
legt nýtt, sem náttúrlega opjt mis-
heppnast, en aptur hepjmast margt
af þessuin nýungum, og er síðar
meir tekið upp í móðurlöndunum.
T>ó nú, ýmsra mismunandi kring-
umstæðu vegna, ekki sje við að
búast, að fiutninnfur íslendin<ra til
Ameríku haíi eins mikil áhrif á
____ er, og fjekk auðvitað enn meiri
I>að hefur áður komiö fram sú j staðfestu við það, en J>að hafði áð-
skoðun hjer i blaöinu, að Islend-! ur liaft.
ingar muni í rauninni vera fjelags- j Okunnugir menn mundu nú halda,
lyndir menn, J>rátt fyrir J>á miklu j að þar sem ]>örtin á bókasafni duld- j liaft nóg
galla og ófullkomleika, sem á fje- j ist Islendingum alls ekki, og J>ar j teki/t að
lagsskap vorum eru; og liafi menn
nógu sterka tilhneiging til að færa
á betra veg fvrir inönnum, J>á má
auðvitað draga J>á ályktun út af
fjelagsskapar-tílraunuin J>eirra.
En að ln’nu leytinu mun J>ví
nauiuast verða neitað, að í þessum
tilraunum, mörgum hverjum, komi
fram svo mikill barnaxkapur að
undrurn sæti — svo mikill barna-
skaptir, að með sömu áreynslu og
fyrirhöfn, eins og menn hafa lagt
á sig, hefði mönnum getað orðið
mikið ágengt, hefði rjett verið að
farið, J>ar sem árangurinn hefur í
rauninni orðið sára-litill.
Vjcr skulum taka til til dæmis
eitt mál. I>að virðist einkar vel
failið setn dæmi, af því að það
leikur enginn vafi á J>ví meðal
þeirra inanna, sem nokkuð liugsa
mn annað en munti og maga, að
J>að sje þýðingarmikið mál. I>að
er víst óhætt að fullyrða, að ekk-
ert af þeim málum, sem almenning
varða, hafi íslendingum í Winnijieg
i rauninni verið jafn-annt um, eins
og þetta, að undanteknutn trúar-
bragða málum sínuin.
Vjer eigum við hugmynd!
að koma upp bókasafni meðal ís-
lendinga í Winnipeg.
I>að J>arf ekki að fjölyrða um
nytsemi J>ess fyrirtækis. Islending-
ar hafa ávallt kannazt við liann.
I>eiin hefur ávallt verið það Ijóst,
að svo frainarlega sejn þeir ættu
aö halda þjóðerni sínu, J>á væri
]>eim óhjákvæmilegt að eiga ein-
hvern aðgang að íslenzkum bókum.
I>eir hafa fundið til þess, að þeir
J>rrftu að eiga kost á að lesa fleiri
bækur, en þeir gátu veitt sjer með
því að safna bókum sjálfir, liver
einstakur. Og J>eir hafa vafalaust
getið í vonirnar með J>að, að J>ó
aldrei nema svo færi, að allur þorri j
að J>essu bókasafni. J>eir mundu
halda að Islendingar mundu hafa
tjtrfið þessu liókasnfni allar þær bæk- sem nokkur
ur, sein þeim var ekki sjerlega fast
í hendi með, eða þá að íninnsta
kosti boðið safninu að kaujia þær,
ef nokkrir örðugleikar gátu annars
verið á því að afla sjer þeirra bóka.
En einkum og sjerstaklega mundu
ókunnugir menn telja það öldungis
sjálfsagt, að Islendingar hefðu forð-
ast allan fjelagsskaj), sem að minnsta
leyti gat verið þessu fyrirtæki til
hnekkis, eða á nokkurn hátt dreg-
ið úr framkvæmdum þess.
En Islendingar hafa farið allt
öðru vísi að ráði sínu. I stað þess
að halda fast við þessa stofnuu, sem
komin var á fót, og sem J>eir sjálfir
sáu nauðsynina á, I stað þess að
hlynna að henni af öllum mætti,
og leitast við að gera hana sem
J>á liafa einmitt bóka-
vinirnir, suinir hver.jir, gert það, sem
þeir gátu, til að drepa hana, og
gera það enn í dag. I stað þess
að leggja fram kraj>ta sína til að
safna ]>arna saman sem flestum bók-
um, og gera fyrirtækið scm gagns-
mest og aðgengilegast — J>á eru J>eir
að mynda einlæg smáfjelög, til að
safna bókum, og peðra svo fáeinum
skruddum hjer og J>ar um bæinn. I
stað þess a3 auka J>ann stofn, sem
þegar er til, og ekki er óálitlegur,
þá virðast menn halda að J>uð sje a»ið-
veldara að byrja með tttjri bók.
I stað þess að halda sjer við löggilt
fjelag, sém hefur náð tiltölulega
engin minnsta ástæða til að gera sjer
von um, að ]>eim muni takast að
mynda nýjan fjelagsskaji frá byrjun,
um öfluirasta
O
O
dáð eða framkvæmd
íreti verið í.
]>ess vegna ættu menn, heldur fyrr
en seinna, að hætta
dreifingar-fjelagsskaji, J>ví að hann
hugsunarhátt og atvinnuvegi íslands
og flutningur ýmsra annara þjóða,
þá má ganga að því vísu, að á-
hrifin verða mikil með tímanum,
og jeg er viss um að mörgu leyti
til góðs. Jeg efast ekki um, að
síðaruieir ferðist fjöldi íslendinga,
eins og annara þjóða fólk, til ætt-
jarðar sinnar, útbreiði þar ýmsar
nýjar hugmyndir, eyði þar miklum
peningum, og jafnvel setjist par að
og byrji á nytsömum fyrirtœkj-
uin. það er fjölda inargt gagnlegt
í Ameríku, sem ekki þekkist á
íslandi, sein þó ætti þar við, sem
á þennan hátt mun innleiðast þar.
Á þennan liátt vona jeg að ís-
land ásíðan græði eins mikið, eða
meir, á útflutningunum, eins og }>að
kann að tapa 1 bráð.
Ynisir útflytjendur hafa kvartað
undan því, og vafalaust ekki að á-
stæðulausu, að marcft fólk á ís-
landi leggi óvirðingu á J>á, sem
ilytjast ]>aðan til Amerfku, og tali
um þá, sem leitað hafa gæfu sinn-
við þennan ar hJer’ eins °K Þeir væru ftrkasr'
íslenzku þjóðarinnar, og stæðu
neðar
þe»r, sem ejitir sitja. -
er ekkert nema barnaskapur — svo þetta þarf enginll kippa
að vjer ekki segjum liúmbúg.
FÖLKSFLUTNIN GAl!.
íslendinga
sinni, og
hjer
træti
mikilii festu, J>á láta J>eir J>ennan og
/lataði feðratungu j J>eniian geyma J>essar bækur, sem
>ví ekki haft not I |>eiin tekst að ná í,
(Niðurlag).
Eins og jeg drap á að framan,
óttast menn að fólkið fækki á ís-
landi við útflutningana, og sumir
ganga enda svo langt að halda, að
landið fyrir þessa orsök leggist alveg í
eyði. Mjer sýnist nú að reynsla annara
landa sýni, að ekki Jmrfi að óttast
fyrir slíku, en til að vera viss um
þetta, þyrfti, eins og jeg benti á
að framan, að fá sanna skýrslu uin,
hvað fólkið á ísl. hefur fækkað
síðan útflutningar byrjuðu þaðan.
E>að mun nærri sanni, að síðan út-
flutningur verulega byrjaði frá ísl.
fyrir 15 árum síðan, hafi um 9
þúsund manns, eða ^ alls fólksins,
flutt þaðan; en hefur þá fólkið fækkað
um áttunda part‘/ Eptir því sem
jeg keinst næst, hefur fólkið ekki
fækkað ]>að hálfa við það, sem
burt hefur flutt. En J>á liggur
næst að sjiyrja: hefði hin ísl. J>jóð
fjölgað að sama lilutfalli og hún
hefur gjört, ef enginn hefði flutt
burt? Eptir fólksfjölganinni að und-
anförmí að dæma, hefði fólkstalan
ekki aukizt áð sarna skajji. Ef J>að,
sem hjer er tilgetið, reynist satt,
hefur útflutnino'urinn verið hinni
O
íslen/ku þjóð (eins og öðrum J>jóð-
um) til hagnaðar, hvað fólksaukn-
ingu snertir, og verður enn meir,
in minnsta til- I>egar fram líða «tundir.
, , , , , ,, , , i ,/h., . í m ii I Hvort ísland liefur í fjármuna-
hí islenzkuni bokum, |>«i niundu þo hts til [>ess, Jivað um bækurnar verði, \ .....
i legu tiliti liaft óhag af útílutningn-
allt af verða hier morair menn. í of fiolaí/ið, einhvorra liluta vo<rna, I ‘ -< ^ . , , » i
•* ’ | j o r, i Um9 er (‘.rvioara ao gizka a; pao er
sem ekki skihlu annað mál sjer til skvldi leysast sundur, eins og J>egar vonalu|i, að skýrslur fáist seinna um
noins gagns en íslenzku. Jafnfraint! hefur átt sjer stað með að minnsta ]>að. En óhætt er að fullyrða, að
efumst vjer ekki um, uð J>á liali | kosti eitt af þeim fjelögum ineðal; útflutningurinn liefur mjög aukið
grunað, að lijer mundu með tím- i Islendinga, sem fengizt liafa við bóka-j verzian i,æði ‘ landinu og við út-
„ ... rr* , , ! lönd, og, sein mest er 1 varið,
aiium nð minnsta kosti veröa ein- j sofnun. iljer er kvennfjelag, sem n . ’
t _ dregið verzlaniþa til fekotlands og
stakir fræðimenn af íslenz.kum ætt- safnar bokum, „þjóðmenningarf jelag- ,, , , _
7 1 •’ s •! s itnglands, J>ar
um, sem mundi langa til að kvnn-1 ið“ nýja safnar bókuni, og hamingj-) ir j,,(ru ]andsin
J>jóðlífi feðra! an má vita, hvað J>au eru ínörgjvegna, ættú
ast málij hugsunuin og
sjer
upji við eða setja fyrir sig, því
slíkt hefur átt sjer stað í öllum
j löndum og á öllum timum, á með-
j an fólksflutningar voru að byrja,
| en hverfur, eins og aðrir heimsku-
í legir fordómar, með tímanum.
Engleiidingar töluðu framan af með
fyrirlitningu um fólkið í nýlendum
sínum, en sá tími koin, að þeir
fundu út, að arnarunginn hafði bæði
fiður og klær.—það má auk held-
ur ráða af fornsögum vorum, að
Norðmenn litu niður á Islendinga,
og töluðu opt háðslega um þá, en
engu að síður reyndust J>eir eins
vaskir drengir, bæði á sjó og landi,
og hverjir aðrir.
Mörgum stendur stuggur af ís-
len/ku útflutnings-hreyfingunni fyrir
J>á orsök, að þessir flutningar liafi
mikinn manndauða í för með sjer
meðal J>eirra, sein flytja', og er vafa-
laust, að hrakningurinn og breytingin
hefur stytt mörgum aldur, en ajitur
er liitt víst, að flutningar þessir
hafa lengt líf margra. Ef ]>að
sannast, sem í rauninni er aug-
ljóst, að þjóðin aukist að fólksfjölda
við þessa flutninga, J>arf engum, skoð-
að frá almennu sjónarmiði, að standa
stuggur af hreyfingunni. Og enn
fremur, ef við berum landnáms-
sögu lslendiiiga hjer sarnan við
landnámssögu þeirra þjóða, sein
landnám byrjuðu í Ameríku, má
segja, að Islendingar hafi sloj>j>ið
vel í J>essu tilliti. — ]>etta er líka
sú eina huggun, sem maður liefur,
J>egar maður hugsar um, hve ó-
heppin þjóð vor var, að hún ekki
byrjaði að byggja land Leifs hins
heppna fyrir 1000 áruin; J>ví hefði
J>að veriö gjört, mundi J>jóð vor
nú vera með voldugri þjóðum, í
staðinn fyrir að vera hin fámenn-
asta og fátækasta menntuð J>jóð í
heirrii.
Landnáuismaður.
um islendingar, ejit-
og aiinara
að reka
la
hluta
SÍllll
O F L R O G A M E R 1 lv A.
Mönnuiu er nú orðið svo annt
um, að fá ]>að viðurkennt, að ís-
lendingar hafi fundið Ameríku fyrstir
manna, og að riá i enn ljósari sann-
anir fyrir J>ví, en menn hingað til
hafa haft með höndum. J>að er ]>ví
ekki ólíklegt, að mönnum kunni að
þykja gaman að heyra um þann
fyrxta fund Ameríku, sem menn
þykjast hafa nokkur líkindi fyrir
að hafi átt sjer stað.
I>að er nú orðin skoðun nokkurra
rannsóknarinanna á síðustu tfmum,
að ]>að muni vera getið um Ame-
ríku í biflíunni. {>eir ætla að gull-
landið Ófír muni hafa verið I
Ameríku. Fram að síðustu tímum
hafa menn enga glögga hugmynd
getað gert sjer um, hvar {>að land
mundi hafa verið. J>að var auðugt
mjög af gulli, gimsteinum og dýr-
indis viðartegundum; og J>ess vegna
var J>að, að J>eir, sem þangað sóttu
]>essa fjársjóðu, leyndu J>ví vand-
lega, hvar landið lá. Menn hafa
getið þess til, að Ófír mundi hafa
verið partur af Indlandi; aðrir hafa
og haldið, að J>að mundi liafa verið
suðurhluti Arabalands. En ej>tir J>ví,
sem segir í fyrri konunganna bók,
10. kap., 22. v., voru Fönikíumenn
J>rjú ár í ferðinni til þessa lands,
fram og ajitur. J>að er naumast
hugsandi, að allur sá tími hefði
gengið til ferðarinnar frá Rauða
hafinu til Indlarnls og ]>angað aj>tur.
Enn minni líkindi eru til þess, að
þeir liefðu ekki getað koinizt á
skeinmri tíma til suðurliluta Araba-
lands.
Það er Perú, sem rnenn halda, að
muni vera sama landið og J>etta
ganila gullland, Ófír. Hað er held-
ur alls ekkert ólíklegt, að ]>egar
Fönikíumenn voru að sigla frani með
Afrfku að vestan, hafi J>eir einlivern
tíma hrakizt vestur til Ameríku.
Gríski sagnaritarinn, Diodorus Sicu-
lus, sem var upjii á dögum Agust-
usar keisara, segir frá J>ví, að föni-
kiska stjórnin í Karþagó liafi varð-
veitt J>að sem launungarmál, að mitt
í útsænum, langt frá öllum löndum,
sein byggð væru mönnum, væri stórt
eyland. Hann segir og, að Föni-
kíumenn liafi lirakizt til þéssarar
eyjar í stormi í einni af sjóferðum
sínuin í Atlantshafinu. þegar þeir
komu ajitur, hældu J>eir mjög landi
því, sem ]>eir böfðu fundið. Tvrr-
hus-búar ætluðu að senda Jiangað
nýlendumenn, en Karþagóborgarmenn
neyddu ]>á með liervaldi til að láta
af J>eirri fyrirætlun. Ejitir J>essu
ættu Fönikíumenn að liafa fundið
Ameríku mörgum öldum á undan
íslendingum.
Auk tímalengdarinnar, sem gekk
í þessar ferðir til Ófír, og sem getið
er um áður, ]>á er sú ástæða á
móti því, að halda, að gulllandið
hafi verið á Indlandi, að hvorki í
fornöld nje á síðari öldum hefur
Indland verið talið meðal þeirra
landa, J>ar sem gull væri í jörðu.
þar á móti er gnægt gulls í Perú.
En fyrir J>ví ætla menn að það hafi
verið Perú, sein átt er við, freinur en
aðrir hlutar Ameríku, þar sem gull-
námur eru, að menn halda, að {>að
land sje beinlínis nefnt í ritning-
unni. í annari kroniku bók, kaj>.
ö v. stendur: „Og liann (Salómon)
setti liúsið dýrum steinum til jirýði;
en gullið var gull frá Parvaím“.
þetta orð, Parvaím, er tvítala af
Paru eða Peru, en Gyðingar nefndu
vanalega landa- og ]>jóðanöfn í
tvítölu.
Enn er það J>essu máli til styrk-
ingar, að þeir menn, sem fyrst
komu til Suður-Ameríku, hitta ]>ar
fönikiskar Molocli-myndir, og sáu
j>ar merki J>ess, að þeim goðuin
höfðu verið færðar brennifórnir, og
mönnum fórnað; þar sánst smnsje
leyfar af brendum manna-líkömum.
Goðamyndir sáust þar og, sem gera
mátti glóandi, risavaxnar stand-
tnyndir úr málmi, holar innan með
útrjetta armleggi — alveg eins og
lýst er myndunum af Moloeh í
Karþagó og í Jerúsulem. Enn frem-