Lögberg - 11.04.1888, Blaðsíða 4

Lögberg - 11.04.1888, Blaðsíða 4
ÚR BÆNUM OO GRENNDINNI | eu fráleitt seiuna en í lok júlímánaðar. | | Ilann minntist og á )<að, að hann I I mnndi vinna að |<vi )>að, sem liann j g«ti, að k'iiuir J'riiijjii kimninynnjrtt. iie/.ti rómur var gerður að ræðu hans. l>að var heilmikið um dýrðir hjer á niiðvikudagnkvöldið var, fegar )>eir herr- ur Greeuway og Martin komu heim ur ferðaiagi *inu. l'að var auglvst í blöð- unum um morguninn, að járnbrautarlestin sunnan að, sem annars er vöu aö koma kl. 5,25, kæmi ekki fyrr en kl. 0, því að liúu tefðist við ræður, sem ætti að flytja ráöherrunum í bæjunum með fram braut- inni. Vcður var illt, krapaslettingur og j kalsi, og færðin á götunum var ófolandi.' Svo biettist það ofan á, að lestin kom e'.ki á þess um tiltekna tíms, ekki fyirenj kl, 8,S0. I’rátt fyrir |að vorn fúsundir manna þjappaðar saman á gangstjettinni j við járnbrautarstöðvarnar, fegar lestin kom. Flokkur iúðurþeytara var )ar, og fór fegar að lilása í lúðra sína. er ráð- , lierrarhir stigu út úr vagninum. En |að j lieyrðist lítið til )eirra fyrir fagnaðar-! ópum maungrúans. Það leyndi sjer ekki, : að bæjarmenn fundu.til fess, að fessir j menn. sem nú voru að koma heim, höfðu verið )eim )aríir fyrirfarandi daga. Káðherrarnir stigu þegar upp i vagn við járnbrautarstöðvnrnar og óku suður Aöalstrætið, ásamt helztu mönnum íylk- isins. MannfjCldinn fyigdi beggja megin götunnar á gangstjettunum. I>egar liann fór nð lireiðn úr sjer, varð lítt skiljan- legt, hvernig allir )>eir menn höfðu get- *ð komi/.t fyrir við járnbrautarstöðvarn- ar. A horninu á Aðalstrati og Portage Avenue var numið staðar. Mr. Green- way stóð )>á upp í vagni sínum og hjelt slllar'-a ræðrr. Jlenn hlustuðu á liann rneð athygli og ánægju, )ó mörgum muni i.al'i verið kalt á fótunum. Ilelztu atriði í ræðu lians voru, að óska fylkislníum lil i.atningu með afnám einkarjettinda Kyrraliafsbrautarinnar, fullvissa )>á utu að Wauðárdalsbraiitin yrði lögð innan skiiinnt-: og vsgnar mundu geta farið ept- henni l. d. júi'mánaðar, að fjöldi járn- l i;í i » miiudi nú verða lagður uin fv 1 k- ið, < m . vt.u keppt við Kyrr»hafsbr*ut- ■ ug ’.h sllt þetta mundi auka mjög veg og velgengni fvlkisins og Winnipeg- j haejar. Mr. Martin hjclt stutta ræðu á eptir. Eins og nærri má geta, var gerður hezti rómur að rarðum þeirra. Á eptir voru flugeldar og lúðurþytur. Mikill liluti manngníans fylgdi ráðlierrunum því næst norður að Grand Union liótellinu, og svo J f«r hver heim tii sín. Þegar Mr. Greeway kom lieim til sín, til Clirystal City, á laugardagskvöldið var, tóku menn á móti honuui með þakkur- ávarpi fyrir frammistöðu lians í járn- brautarmálinu. I’ólitískir andstæðingar stjórnarinnar gerðu sjer það til sóma, að fylgjast með stjórnarsinnum í því að fagna formanni ráðaneytisins. Perur, ,>>>>>'/>.>. bmniiait>, plóiuúr, jarð- arber, liinber, og vatns-mtinunr verða 20 af liuudraði ódýrari í sumar en uð uml- auförnu, af |>\í að innflulnings tollinum á þeim crnú afljett. Þtr á móti verða onmyes og sítrónur jafndýrar og áður. Avaxta- sal tr lifH í þeirri von, að stjórnin muni fara iengva og afneniu toll á öllum ávöxt- um, sem flytja verður inn í landið. Þeir vona og nð tollinum muni Ijett af jnrð: eplum í Bandaríkjunum. 8á tollur er nú 15 cents á buslielinu. Bænarskrá gengur hjer um bæinn ) essa dagana þess efnis, að Thomas Newtcn sí, sem myrti Mr. ingo í fyrra sumar, verði iiiiðn ður, r.g dauðadt mi liam brcytt í mildari refsingu. Maður, sem nýkominn er frá Cliicago, segir að engir örðugleikar sjeu á að selja þar Mauitobn-kartöítur fyrir 1.i•"> ltushelið. Það sýnir, live arðsamt það mundi vera, að rækta hjer kartöflur, ef ekki væri tollur á þeiin í Baudaríkjuiium. Nokkuð á annað þúsund innflytjenda, sem ætla að setjast að i Manitolia, komu lil Winnipeg í vikunni sem leið. Það, jjem þeir liöfðu meðferðis, er metið á $178,500. Safnaðarsamkoman á föstudaginn var var vel gótt, vantaði lítið á að hús Is- lendingafjeiagsins væri fullt. Sjera Jón Bjarnason stýrði samkomunni. Einar Sæ- mundsson og Níels Lambertsen sungu mlon; svo var og sungið )>rí-og fjórraddað. Björn Björnsson las upp enska sðgu; Vilhelm Pálsson his upp þýðingu Matth. Jochums- sonar á kvæðinu „Döl>eln“ eptir ltune- berg; Jóu Blöndal og Einar Hjörleifson hjeldir ræður, Jón Blöndal um múlasna, skoplega mjög, og Einar Hjörleifsson um rjettindi kvenna. Að endingu var sung- ið „Eldgamla ísafold“. Skemmtun hin | bezta. Portage la Prairie-búar hjeldu Mr. Mnrtin fagnaðar veizlu á föstudagskvöld- ið var. í vei/.lunni voru margar konur. Áfengir drykkir voru þnr sngir um hönd hafðir. í ræðu þeirri, sem Mr. Martiu iijelt lil að þakka fyrir heiöurinn, sem honum var sýndur, gat liann þess, að almennar þingkosningar í fylkinu mundu að líkindum fara fram í lok júnímánaðar, Jón Jóhannsson, ungur efnismaður, ís- lenzkur, andaðist lijer í bænum nf tær- ingu eptir þunga legu )>. 8. þ. m. Faðir hana býr nálægt Mountain, og líkið var; sent á leið þangað með járnbrautarlest- inni, sem gengur til Emerson, í gær morgun (þriðjudag). Sjera Jón Bjarna- j son lijelt áður líkræðu í íslenzku kirkj-1 unni. Þórður Þórðarson, ungur maður frá Hnttardal i ísiifjarðarsýsiu, amlaðist hjer á spítalanum |>. 1. )>. m.. Ilann kom hingað síðastl. sumar, átti konu ogbörn heima á íslandi, og hafði sent þeim pen- inga til að flytjast hingað á næsta sumri. Jeg get mælt fram með W A Dunbart <lýralœkni, við alla landa mína, sem kunna að J>urfa að leita til duglegs dýralæknis. Jón Kristjánsson. DUiNDEE House Nr. A. hornið :i Koss & Isabella Str. Munið ejitir að með Jjví að verzla í „iJtiuilre /ii>iitteu, sparið þjeryður iiæði tíma og peninga. Ógrynni af allskonar suinarvöru nýkomin, og jirísar lægri en nokkru sinni áður, iimda>lir kjóladúkar, sem tldrei láta litinn, á 4 c. vd. (eða 25 yd. fyrir $1.00) og margt og margl fleira þessu likt. Karlmannaföt mjög ódýr, óendan- lega mikið af góðum slifsum (ncckties), igætir íiókahattar að eins 85 cent, kragar næstym fyrir ekki neitt. Allskonar ritfiing, vasaúr, klukkur, gullhringir .18 k. og leikföng fyrir börn, með mjög vægu verði. Bergvin Johnson WINNU’EG -----MAN. K .1 0 T V E R Z L U N. Jeg undirskrifaður leyfi mjer Jijer- með að tilkynna löndum uiínum, að jeg liefi keypt kjötverzlan Jó- sephs Olafssouar & Co. nr. 1261íoss. St. og að jeg held verzlaninni á- fram á sama stað. — Jeg lief ætfð á reiðum bönduin miklar byrgðir af allskonar nýrri kjöt- vöru, svo sem nautakjöt, sauðakjöt, svínssflesk, jiylsur o. s. frv. o. s. frv. Allt með vægu verði. — Komið inn og skoðið og spyrjið um verð áður en þjer kaupið annar- staðar. John Landy 226 Iíoss St. CAKADA FACIFIC mTML SELKIKK-------MANITOBA Harry J. Flontgomery eigandi. JOE BENSON, U J hí.MiM Á' $TÍ{. leigir hesta og vagua. llestar keyptii og seldir. þœgir hestar og fallegir vagnai jafnan! við höndina. Allt ódýrt. Telephone JJo. 28. í t s æ (J1. Nægar byrgðir af útsæði fyrir k á 1 <r a r ð a, a k r a o<r til b 1 ó m a n 1 ö fást hjá H. H. Jackson 1 y f s a 1 a og f r æ s a 1 a 571 MAIN STR. Hornið á McWilliam Str. WINNIPEG-------------, -- MAN. Skriflegum pöntunum gengt greiðlega. — Vörulisti scndur geflns, ef um er beðið. 37 WEST MAHKET Str„ WINNIPEG. Beint á móti kctmurkaðnum. Ekkert gestgjafahús jafngott í bœnum fyrir $1.50 á ilag. Beztu vínföng og vindlar og ágæt „billi- ard“-borð. Ghs og hverskyns Þægindi í húsinu. Sjerstakt verð fvrir fasta skiptavini J»II.\ ItAIHH Eigandi. Ei D. Eichardson, BÓKAVEKZLUN, STOFNSETT 1878 Ver/lar einnig með allskonar ritföng. Prentar með gufuaflí og bindur bœkur, Á hornÍDU andspifcnis uýjn pdsthúsínu. Main St- Winnipeg. Emldiir Johanesson Xo- 188 J'kjMlMÁ^t. Selur kol og við, afhent heima hjá mOnnum, með lægsta markaðar verði. Flvtur liúsbúnað frá rinnm stnð A annan í bænum, o<r faranofur til og frá járnbrautarstöðvum. ELLLLVIIL HOm 10 OWEN STRÆTI, svo að segja á móti nýja pósthúsinu. Grott fæði — góð lierbergi. Raf- iinna<rnsk]iikkur uiii allt liúsið, <ras og hverskyns nútíðar þægindi. Gisting og fæði selt með vægu verði. Góð ölföng og vindlar ætíð á reiðum höndum. C/J. Eigandi. & co. 450 Miiin Str. Beint á móti póstlúisinu. L A N 1) S 0 L U M E N N . Húslóðir til sölu, fyrir $75,00 lóðin, og upp að $300. Mjög væg- ir borgunarskilmálar ; mánaðarleg borgun, ef um er beðið. Nokkur mjög þægileg smáhús (Cottages) til sölu, og mega borgast smámsaman. Ií, II. TN IJ > Ac Cfv 443 Main Street- WINNIPEG - - - MAN. Hafa aðalútsölu á hinum ágætu hljóðfærum Dominion O r g a n o g P i a- no-fjelagsin s. H v e r t h ljó ð f æ r i á b y r g j u m s t v j e r a ð f u 11 u í 5 á r. Piano oo’ oroel til leiíru. Sjerstaklega tökum vjer að uss að stemma, gera • við og flytja liljóð- færi. jJágF0 Komið inn og lítið á sjálfir. L W. Ileasdell & Co. Efnafrœdingar og Lyfsalar. Yerzla með m e ð ö 1 , ,, patent“meðöl og glysvöru. 543 MAI\ ST. WINNIPEG. A. Haggart. James A. Rof» Málafærslumenn o. s. frv. Dundee Block. Main St. Winuipeg. Pósthúsk.'issi No. 1241. Gefa málum Islerulinga sjerstak- lega gaum. 74 Ef henni skyldi nú hafa dottið Jietta í hug, [>á Jjóttist ladv Howel sannfærð uin, að hún mundi leita leiðbeininga annað livort lijá bókaútgefend- ununi, sem liöfðu mælt fram ineð henni, eða hjá hinuin gamla vini Howels lávarðar. Beauconrt bauðst þegar til að grennslast svo vel ejdir J>essu, að konan hans gæti fengið vissu um, hvort hún gæti rjett til. Hún tók ]>ví fúslega, en bað hann jafnframt um að Iiíða við fáeinar mfnútur. «Mig lnngar til að segja J>jer“, sagði hún, „hvað jeg ætlaði mjer að segja Mrs. Evelin. Hefirðu nokkuð á móti J>ví, að segja mjer, hvers vegna hún neitaði að gijitast ]>j<‘r. Jeg hefði ekki getað gert J>að, ef jeg liefði verið í Jienn- ar s|>oruin“. „I>ú liefðir gert J>að, góða mín, að jeg held, ef óhamingja hennar hefði komið yfir [>ig“. Ejitir þessi inngangsorð sagði liann óhajijKisöguiia af gijitingu Mrs. Evelins. Meðaumkvun I.adv Howel æstist mjög ujij> við J>essa sögu, og J>að var svo að sjá, sem hún kæini lienni til að gera einhverja álvktun, sem hún var ófús á að segja maniiinuin sínuin. Hún sjmrði hann, lieldur skyndilega, hvort liann vildi Játa hana eina um að hafa ujip á Mrs. EveJin. „Jeg lofa J>jpr J>ví“, luetti hún við, „að jeg skal segja ]>jer, ]>egar jeg kein aptur, livað ie<r er að Jiurrsa um“. é o Tveimur mínútum seinna var liún albúin til að fara út, og yfirgaf Jiúsið í mesta flýti. V. Ejitir að lady Howel Jiafði verið lengi burtu, kom hún Jieim ajitur, og Dick með henni. ]>að var auðsjeð á andlitinu á honum og látl>ragði iians, að hann var í óvanale<ra mikílli <reðslirær- ingn; Beaueourt tók eptir því. „I>að er ekki furða, J>ó jeg sje æstur“, sagði Dick, „af því, sem jeg hef lieyrt, og af því, sem við höfum gert. J >ady Howel, lieiliim í yður Jiugsar ekki alveg árangurslaust. Látið þjer mig vita, að livaða niðurstöðu J>jer komizt jeg bíð eptir vður“.. En ladyin vildi heldur l>iða eptir Dick. Hann ljet tilleiðast að taka fvrr til máls, af þeirri sjer- lega einlcennilegu ástæðu, að Jiann „yrði enga stund að J>ví“. „Jeg ætla að revna göralu ski|itinguna“, sagði hann, „í fyrsta lagi, iiðru lagi og þriðja Jairi. Ver- ið þið nú ekki lirædd; jeg ætla eklci að fara að predika alveg ]>vert á ínóti; jeg' ætla að verða fljótur að J>ví; J>að er J>á í fyrsta lagi, að Mi 's. Evelin hefur afj'áðið, ej>tir slcvnsamlega í- hiigun, að fara til jNýja Sjálands. í íjðrn lagi lief jeg sent hraðskevti til frændfólks hennar á liinum enda veraldari inar, og sagt J>eiin að lnTn þ: ‘iðja og síðasta lagi sje væntanleg. 1 liafa 78 síðustu veikindum Iians, og angist konunnar hans, meðan liún var aö annast hann, skyldi hamla [>eiin frá að verja sig. Annars kynni að hafa farið svo, að þau liefðu ekki látið undan kröf- uni þessa sífulla úrþvættis, án ]>ess að fá á undan fulla vissu fyrir J>ví, aö liún hefði rjett til að lialda J>eim frain. Ilefur hún sagt satt, eöa sagt ósatt, J>egar presturinn skoraði á liana aö lýsa því yflr, hvort noklcur Jiæugur væri á hjónabandi Jiennar? Við ætlumst nú til að fá svar upp á J>essa alvarlegu sj>urningu. Við liöf- mn stuðzt við J>ekkingu ]>á, sem Mrs. Evelin hefur á málinu, og höfum kouiizt að ]>ví, til að byrja með, hvar konan á lieima. Hún liefur dá- litla tóbaksbúð í þorpinu Grailey í norðurjiarti Enfiflands. Að öðru leyti er málið i höndunum á málafærslumanni mínum. Ef við ujjpgötvum J>að, sem x’ið öll vonum, J>á eigum við það konunni yð_ ar að J>akka“. Hann j>agnaði við, og leit á úrið sitt. Je<>' lief lofað að liitta mann í „klúbbnum“. O Nefndin neitar J>eim l>ezta náunga, sem nokkurn tíma hefur verið til, inngöngu, ef jeg íer ekki og lield aptur af henni. Verið þið sæl“. Siðasti dagnrinn, seni Mrs. Evelin dvaldi á Englandi, var merkilegur að fleiru en einu Jeyti. I>að var J>á í fyrsta sinni, að ]>að kom fyrir Beaucourt í lijónabandinu, að konan hans skrifaði lionum til, í stað þess að tala við hann, J>ó að

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.