Lögberg - 02.05.1888, Blaðsíða 1
„Lögberg", er gefið út af Prentfjelagi
Lögbergs. Keraur út á hverjum mið-
vikudegi. Skrifstofa og prentsmiðja Nr.
14 Rorie St., nálægt nýja pósthúsinu.
Kostar: um árið $2, í 6 mán.-$l,25,
í 3 mán. 75 e.
Borgist fyrirfram. Einstök númer 5. c.
„Lögberg" is published every Wednes-
day by tiie Lfigberg Printing Co. at
Xo. 14 Rorie Str. near the netv Post
Office. Price: one year íj 2, 0 months
$ 1,25, 3 months 75 c. payable in advancc.
Single copies 5 cents.
1. Ar.
WINNIPEG, MAN. 2. MAI 1888.
Nr. 10.
Manitoba & Northwestem
JARW HRAUTARFJ ELAG.
GOTT LAND — GÓDUR SKÓGUR — GOTT VATN.
Hiu alþekkta þinavalla-nýlenda liggur að þessari járnbraut, brautin liggur
ura hana ; hjer ura bil 35 fjölskyldur haia þegar sezt þar a&, en þar er
enn tióg af ókeypis stjórnailandi, 160 ekrur hauda hveiii fjöl'kyidu. Á-
Sœtt engi er í þessaii nýlcrdu. Frekaii leitbeiningar fi menhjt
A. F. EDEN
LAND COMMISSIONER,
Ó22- J\lSl]\f Winnipeg.
BROMLEY & MAY
IiTJA TIL dyra og gluggaskygni, vagna og kerru skýlur úr segldúk
o. s. frv., og allskonar dýnur.
GEBA gamalt fiður eins og nýtt með gufu. Kaupa fiður.
HREINKA gólfteppi og leggja niður aptur.
HAFA tjöld til leigu, og búa þau til.
Islendingur vinnur á verkstaðnum og er ávalt reiðubúinn til að taka á móti
löndum sínum.
7 _ _
TELEPIIONE Nr. 68.
TAKIÐ ÞIÐ YKKTJR TIL
OG HEIMSÆKIÐ
op?ium vjer
24 *
(tssa,
okkar síðustu miklu byrgðir af nýj-
um vörum t. d.
Ný Gluggatíöld,
Ký Madras Mimelin,
Curtain Scrim og Canton Crape
15 c. fyrir yardið.
Ký og skrautleg efni í dyra- og
gluggatöjld.
650 Dyra- °g Gluggastangjr,
5 til 12 fet á lengd.
Allan þennan mánuð seljurn vjer
slíkar stangir, hverja fyrir 40 cents.
Agœt Hamp Teppi á 25 c. yardið
og 20 palckar af
Erussels Teppum á 95 c. yardið, en
er $1.25 virði.
Gleymið ekki, að vjer sníðum,
saumum og leggjum niður öll teppi,
sem keypt verða hjá oss þennan
mánuð, án þess að taka sjerstakt
fyrir það.
þegar þjer eruð úti í bæ og- ætl-
ið að kaupa eitthvað, þá komið
beint til þeirrar búðar, sem hefur
lang-beztar og niestar vörubyrgðir
af öllutn búðum í bænum. Kóg að
velja úr og lágir prlsar.
Ti
■s
Jj
CHEAPSI
L W. Blusásll & Go.
Efnafrœdingar og Lyfsalar.
Verzla meðs
meðöl , „patent“meðöl og
glysvöru.
S43 MAIIV ST. WINNIPEG.
Og þið verðið steinhissa, hvað ódýrt
þið getið keypt nýjar vörur,
EINMITT N Ú.
Miklar byrgðir af svörtum og mis-
litum kjóladúkum.
50 tegundir af allskonar skyrtu-
efni, hvert yard 10 c. og þar yfir.
Fataefni úr alull, union og bóm-
ullarblandað, 20 c. og þar yfir.
Karlmanna, kvenna og barnaskór
með allskonar verði.
Karlmanna alklæðnaður $5,00 og
þar yfir.
Ágætt óbrent kaffi 4 pd fyrir $1,00.
Allt odyrara en nokkru sinni aður.
W H- EATON & Co.
SELKIRK, MAN.
FEJETTIE.
Páfinn hefur sent írum 'brjef.
Hann áfellir þá þar í fvrir frelsis-
baráttu þeirra, bannar kaþólskum
mönnum að taka þátt í henni á
þennan hátt, sem hún fer nú fram,
því að hann kveðst sanníærður um
að hún sje á móti lögum. Hann
staðhæfir og að fjárframlögin til
þessarar baráttu sjeu kúguð út
af mönnum, en hafi ckki öll ver-
ið greidd af fúsum vilja. þing-
mönnunum írsku, sem standa í þjóð-
arfjelaginu, lýzt illa á þetta brjef,
sem von er. þcgar J>eir frjettu um
komu þess,höfðu ]>eir fund með
sjer, og ræddu málið lengi. þeir
komust að þeirri niðurstöðu, að
halda málinu til streitu, hvað sem
svo páfanum li3i, og vonast fast-
lega eptir að prestamir írsku muni
verða á bandi þjóðarinnar, J>rátt fyr-
ir páfabrjefið, svo að áhrif þess
inuni ekki verða sjerlega tilfinnan-
leg. Annars virðist svo, sem þetta
brjef hafi fremur orðið til að
draga úr vinsældum brezku stjórn-
arinnar, en auka á þær, j>ó að hún
muni þykjast hafa komið vel ár
sinni fyrir borð í páfagarðinum.
írsku leiðtogarnir eru æstari móti
henni en áður, ef ]>að annars er
mögulegt, og kalla J>etta hina verstu
undirferli. En conservativi flokkur-
inn og Orangemennirnir óttast að
stjórnin muni verða að launa
páfanum J>ennan greiða ineð ein-
hverrri eptirlátsemi í málum þeim,
er að alþýðu-mennt>,n lúta, og móti
þeirri ívilnun l>yggjast þeir berj-
ast af alefli.
stjórnin hafi orðið skelkuð, þegar
Churchill fór að láta þetta á sjer
heyra. Gladstone telur áreiðanlegt
að svo frainarlega sem þcssari kúg-
únarstefnu verði haldið áfram, þá
muni innan skamms draga saman
aptur með hans ílokki og þeim
gömlu fylgismöímum hans, sam
gengu undan merkjum í írska mál-
inu. Til sönnunar þessari getgátu
er það og haft eftir einúm af
þeirra helztu mönnum, sem hing-
að til hafa fylgt stjórninni í þessu
máli, að ef stjórnin heldur áfram
þeirri stefnu, að gera engar um-
bætur viðvíkjandi stjórn Irlands,
þá vcrði það til þess, að frjáls-
lyndi liokkurinn komist bráðlega
að völdum aptur; sá hluti frjáls-
lynda fiokksins, sein fylgt hafi
stjórninni, vilji ekki fylgja henni
lengra, og sje farinn að langa til
að sættast við sína fyrri ílokks-
menn og fjelagsbræður. Irar geta
heldur ekki dregiö neitt úr kröfum
sínum við nokkurn mann nema
Gladstone einn; hann iiaíi lagt of
mikið í sölurnar fyrir málefni
þeirra, til þess þeir geti gert
nokkra samninga við mótstöðu-
mcnn hans.
I norðvestur-parti Wisconsin-
ríkis eru vatnsflóð mikil um þess-
ar mundir. Menn hafa algerlega
orðið að yflrgefa nokkurn part af
bænum Chippewa Falls. Hver-
vetna þar í grendinn em menn
hræddir um að flóðin muni ætla
að verða álíka eins og vorið 1884.
í Eau Claire hafa og' maroir orð-
ið að hverfa frá heimilum sínum
af þessari orsök. Eins er ástatt
um ýrnsa aðra smábæi í Wiscon-
sin. þegar síðast frjettist stoig
vatnið sífelt hærra og hærra.
Wm. Paulson
P. S. Bnrdal.
PAULSON & CO.
Verzla með allskonar nýjan og
ganilan húsbúnað og búsáhöld ; sjer-
staklega viljum við benda löndum
oklcar á, að við seljum gamlar og
nýjar stór við lægsta verði.
Landar okkar út á landi geta
pantað hjá okkur vörur þær, sem við
auglýsum, og fengið |>ær ódýrari hjá
okkur en nokkrum öðrum mönnum
í bænuin.
3S Aláfket 0t- \V- - - - WipRÍpeg.
W. 1 > Pettigrew
& Co
528 Main str. WINNIPEG MAN.
Selja í stórkaupum og smákaupum
járnvöru, ofna, matreiðslustór og
pjáturvöru.
Vjer höfum niiklar byrgðir af því,
sem bændur Jjurfa á að halda.
Verðið er lágt hjá oss og vörurn
ar af beztu tejrund.
Victoria Englandsdrottning kom
nýlega við í Berlín á heimferð frá
Ítalíu. Almennt var búizt við því
og blöðin á þýzkalandi gátu þess
til ótvíræðlega að hún mundi eiga þar
kaldri komu að fagna. Blöðin sögðu,
að hún stæði bak við fyrirætlunina
um ráðahag keisaradótturinnar, og
að hún vildi gera Bismarck allt
það til skapraunar, sem henni væri
unnt. Bismarck er ekki vanur að
bíða átekta, þegar hann á von á
að sjer verði gert móti skapi, og
hann bjóst við að drottningin
mundi gera sjer það ógagn, sem
lnin frekast mætti, þegar hún
kæmi til Berlínar. Hann ljet því
þau þýzku blöðin, sem undir
hans umsjón standa, hefja hálf-
gildings ófrið móti öllu, sem enskt
er, áður en drottningin kom til
Berlínar. En þrátt fyrir þetta
urðu viðtökur þær, sem drottn-
ingin fjekk þar, hinar heztu.
Drottningin átti tal við Bismarck
einslega, og það virðist sem liún
hafl leiðrjett mikinn misskilning.
Og blöðin söðluðu algerlega um.
Nú hófu þau hana efns hátt
upp til skýjanna, eins og þau
höfðu talað óvirðulega um hana
áður en hún kom.
Víðar hefur verið kalt en hjer
norður frá þessa síðustu daga. í
Virginiu var liart frost aðfaranótt "
hins 2(5. f. m. í nágrenninu við
bæinn Norfolk í því fylki nam tjóiv
það, sem af frostinu lilauzt þá nótt
$ 500,000—$750,000.
Bœnarskrá hefur komið til con-
gressins í Washington um að veita
820,000, sem varið verði til verð-
launa fyrir vísindalegar ritgerðir
um fellibylji (Cyclones), og um
þlfe, hvernig menn fái forðast þá
hættu, sem af þeim stafar.
Á Englandi hefur það hingað til
verið ólöglegt, að ekkjumaður gangi
að eiga systur konu sinnar. það
er langt síðan að Englendingar,
sumir hverjir, fóru að finna til
þess, að þetta bann mundi vera
nokkrum dögnm var svo sam-
þykkt í neðri málstofu parlaments-
ins, að nema þetta bann úr gildi; málastjón. Mr
en líldegt þykir að lávarðastofan
muni fella þessa nyju rjettarbót
Betri horfur virðast nú á því, en
ef til vill nokkru sinni áður, að
Irar fái sjálfstjórn þá, sem þeir
óska eptir. Tveir af stjórnmála-
görpum þeim, sem írar hafa hing
að til talið í flokki mótstöðu-
manna sinna, hafa nýlega látið
það álit í ljósi, að stjórnin geti
ekki lengur haldið þeirri stefnu
fram í málum írlands, sem hún
liefur liingað til fylgt. það eru
þeir Sir Edward Watlcin og Church-
ill lávarður. Einkum er sagt að
Á þýzkalandi hefur nýlega ver-
ið lagður hár tollur á hveiti, til
þess að útiloka ameríkanskt hveiti
frá markaðinum í Suður-þýzka-
landi, og neyða Suður-þjóðverja
til að kaupa hvciti sitt frá Prúss-
landi.
Ameríkönsk blöð segja, að páf-
anum flnnist sem hann sé orðinn
svo aðþrengdur á Ítalíu vegna ó-
samlyndis við ítölsku stjórnina,
að hann verði að leita sjer að
aðseturstað annars staðar. Jafn-
framt er sagt, að Iiann hugsi
helzt til að setjast að í Mexico.
En sagan er ekki sjerlega trúleg.
Mr. Powdcrly, formaður Vinnu-
riddaranna hefur auglýst, að fram-
vegis verði fjelaginu í Canada stjóm-
að af Canada-mönnum einum.
Astæðan til þessarar auglýsingar
er sú, að Bandaríkjainenn úr ijc-
laginu hafa ferðazt um Canada
og haldið hjer ræður, sem þótt
hafa alveg gagnstæðar hagsmun-
um Canada-manna.
Stjómin á Englandi ætlar að
veita £10,000 til þess að styrkja
brezka húsmenn til að komast til
Noi’ðvesturlandsins. Hver fjölskylda
á að fá £120 að láni og svo 160
ekrur af stjórnarlandi ókeypis.
Lánið á að endurborgast á 12 ár-
um, og fyrsti gjalddagi verður á
fimmta ári eptir að þeir hafa
hingað flutzt. Nefnd manna á að
hafa umráð yfir þessu fje, sem Srt&rt er *rtð ýmsar breytingar á
veitt er, og í þeirri nefnd eiga að sambandsstjóm Canada sjeu í vænd-
sitja fulltrúar frá brezku stjórn- um' l,rtð er ^ rtð Sir Charl'
inni, stjórninni í Canada og helztu es TuPPer æth rtð slePPrt sínu em'
landfjelögunum. bœtti> Þegar Þ^efiinni er lokið
í þetta sinn, og hverfa aptur til
Englands, en ætli jafnframt að sjá
svo um að sonur sinn, Mr. Charles
Tupper, verði gerður að yfir-póst-
meistai-a. Mr. Mc Lelan, sem áð-
ur hefur haft það starf á hendi,
á að verða fylkisstjórí í Nova Scot-
ósanngjarnt og ástæðulaust. Fyrir ia- Srtgfc er °g rtð Mr. Thomp-
son, dómsmálastjórinn, verði dómari,
og þá á Mr. Abott að verða dóms-
Foster er talinn
líklegastur til að verða innanríkis-
ráðherra.
Bærínn Kingston er um þessar
mundir fullur af fölskum brjef-
peningum. Lögreglustjórnin þar hef-
ur því áminnt bændur um, að
vera mjög varkárir, þegar þeir
taka á móti peningum. Vart hef-
ur og orðið við falska brjefpeninga
í bænum St. Thomas, Ont.
Dakotabærinn Central City brann
til kaldra kola 4 fimmtudagskveld-
ið var. Central City var námabær
með hjer um bil 1000 íbúum
Skaðinn er metinn á $ 250,000.
F'immtíu fjölskyldur urðu heimilis-
lausar.
Northerv Paci/u'-brautarfjelagiö
hefur samið um að mega renna
vögnum sínuin eptir Rauðárdals-
brautinni til Winnipeg. Búizt er
og við, að braut verði lögð frá
Duluth til Norðvesturlandsins, og
talið líklegt að byrjað verði á
henni í sumar, eða í slðasta lagi
í haust. Hagurinn við að fá ]>á
braut er einkum talinn sá, að frá
Winnipeg til Duluth, beina leið,
sjc 100 mílum skemmra en milli
Winnipeg og Port Artíiur eptir
kanadisku Kyrrahafsbmutinni; að
sú braut mundi að miklú leyti
liggjix um byggt og yrkt land;
og að flutningsgjald austur ytir
vötnin sje, og muni framvegis verða
ódýmra frá Duluth en frá Port
Arthur.