Lögberg - 02.05.1888, Blaðsíða 3

Lögberg - 02.05.1888, Blaðsíða 3
íslendinga í Duluth, Minn. Til- gangur fjelagsins er sá, aö cfla og styðja allt það, er íslendingum mætti verða til framfara í- heims- álfu þessari. Hvort fjelagið hafi náð tilgangi sínum, kann jeg ckki frá að segja, en eptir því, sem kunn- ugur maður segir frá, virðist sem það hafi ekki lokið ölluu] starfa sínum. Hann segir svo: Eitt af inestu áhugamálum fjelagsins var hókamálið, og þótt mörg framfara- mál hafi átt erfitt uppdráttar, þá hafa þó fá af þeim mætt jafn-harðri mótspyrnu sem það, og það svo mjög, að haft er eptir einni lconu, er staðið hefur í fjelaginu frá byrj- un, að ekki skyldi hún í því, hvað þeir af fjelagsmönnum væru vitlausir, er vildu verja peninguin fjelagsins til bókakaupa; hún kvaðst ekki sjá neinar framfarir í því að kaupa bækur. Allt fyrir það eru nú bæk- urnar fengnar, en jeg hef fyrir satt, að enginn af fjelagsmönnum eigi að fá að sjá nokkra þeirra með öðru móti en því, að hann leggi fram tvöfaldan pant fyrir hverri bók, er hann æskir eptir. þetta eru nokkrir af f jelagsmönnum óánægðir með, og kalla að þetta beri vott um ósjálf- stæði og tortryggni þeirra manna, er halda þessu fast fram; og nú heyri jeg, að það hafi komizt í gegn á síðasta fjelagsfundi, að sam- in verði lög í þessa átt fyrir helm- inginn, nefnilega lestrarfjelagið. þeir, sem eru þessu lagafrumvarpi ósamþykkir, spá að þetta verði ti að auka óvinsæld meðal tjelao-s- manna og þykir það illa farið, þar sem hin einstakasta mannást oo- bróðurlegur mannkrerleiki iiefur fyigt fjelaginu frá fyrstu byrjun til þess tíma. Er því vonandi' að þetta sje ástæðulaus ágizkun. Hinn liðni vetur hefur verið harður lijer sem annars staðar og er hjer snjór ekki algerlega tek- mn upp enn þá; og til skamms tíma hefur hjer verið frost í for- sælu um hádaginn; er því lítið far- íð að greiðast fyrir mönnum með atvinnu enn þá, enda er það ekki vam að vinna byrji hjer fyrri en eptir það að ís er farinn af vatninu og bátar farnir að ganga; vonandi er, að lijcðan af verði ekki langt að bíða þess tíma. Sagt er, að mikið muni verða um atvinnu hjer í sum- ai, en óvist er hvað kaupgjald muni verða. þó búast flestir við ai') ínuni verða það sama o<? næsthðið sumar. þá var kaup- g]ald hjer við almenna daglauna- vmnu frá $ 1>75 tfi $ 2,00 á dag; timbursmiðir hafa hjer $2,50 til «/ón°-á dag’ múrarar hafa frá > tll $ 5,00 á dag; plastrarar hafa $ 5,00 á dag. En borð er hjer dýrt; það er ódýrast $ 18,00 um mánuðinn; húsaleiga er hjer svo fjarskaleg að keyrir fram úr öllu hófi. Margir eru það hjer sem kalla að þessi bær sje í upp- gangi, og er það aö vísu satt. að því leyti sem húsabyggingar hafa farið vaxandi, og mest kvað að því síðastliðið surnar; en hvort það verður jafn-mikið í sumar kom andi, gefur tíðin að vita. Annað er það, sem kannske mætti telja bæn um til framfara; það eru stræta- gerðir í bænum, og að þeirri vinnu get jeg hugsað að gangi nálægt helmingur verkmanna hjer, það er að segja daglaunamenn. Landslag ið í bænum er mjög hrjóstrugt, og jiað svo mjög, að ómögulegt er að kjer geti myndast skipulegur bær, nema með ærnum kostnaði; eru engin líkindi til að bærinn fái staðizt undir því ásigkomulagi, er hann nú er í, þar jeg hef hcyrt- menn fullyrða, að nokkrir af þeim, er bunir voru að ná eignarráðum yfir húsi og lóð, hafi tapað þeim fyrir þá skuld að þeir hafi ekki staðizt strætiskostnað þann, cr á þá er lagður; álít jeg það allt annað en tryggilegt í byrjaninni. Stræt isgerðir eru nú fyrst að byrja hjer. Verkstaðir cru hjer engir, svo iðn aður fái staðizt, svo teljandi sje, nema það að hjcr eru nokkrar kornhlöður; líka eru hjer nokkrar sögunannyllur, ásamt einu skinn- sútunar-húsi. Svo eru hjer, og mörg vöruflutninga-hús, og er tölu- verð atvinna við Jiau, ásamt tveim- ur koladokkum, er veita nokkrum mönnum stöðuga atvinnu árið um kring. Margan hef jeg heyrt gera sjer góðar vonir um uppgang og at- vinnuvegi þessa hæjar framvegis Hvað þeir hafa fyrir sjer um þetta, er mjer að öllu leyti óljóst, þar sem jeg fæ ekki sjeð að ncitt styðji að þvi, nema það, að aðflutningar eru hjer miklir einkanlega skipa- veginn eptir vötnunum. En jeg get ekki álitið það nægilega trygg- ingu fyrir atvinnuvegina og fram- för bæjarins, þar sem minnst af flutningi þeim getur tileinkazt bæn- um, og þar fyrir get jeg ekki annað en álitið þá að nokkru leyti óviðkomandi bænum, að öðru leyti en því, sem þeir veita honum bráð- ustu nauðsynjar. það er tvennt, er jeg álít skil- yrði fyrir framför hv'ors bæjar, en það er að gott búnaðar-land liggi að honum á alla vegu, er að minni meiningu styður mest að hinu skil- yrðinu,því, að margháttuð verkstæði fái myndazt, er þroskist jafnframt bænum. það er auðvitað, að grcið- ar samgöngur styðja að því líka. þetta,sem jeg tel tryggingarvott fyrir framför bæja, vantar hjer, og eng- in líkindi til að það komi; að minnsta kosti verður hjer seint öflugur landbúnaður. Jóhann Hall. Bændur í Suður-Dakota tala um I hinna hvítu naauua (.ar eru uudió lok að hætta framvegis við hveitirækt liðnar, eða þá ).ær eru að lift'a undir til nokkurra inuna. ]>eir segja að FRAICKLAND ER Aí) SÖKKVA. Londonar-blaðið Olube segir frá jarð- fræðisuppgötvun, sem nýlega hafl verið gerð á ströndinni á Bretagne (á' Frakk- landi), sem bendir æði langt aptur í tím- ann, og sem lætur |.að sýnast heldur srná- vaxið, sem mönnunum hefur tekizt, þegar l>að er borið sarnan við J>að, sem uátt- úruöflin fá afkastað. Stórstraumar hafa flutt til mikið af sandi fyrir framan ströndina, og svo hefur komið í ijós skógur, sem nð minnsta kosti hefur ekki verið ofansjávar í síðustu tuttugu ald- irnar. Þessi uppgötvan er álitin þýðing- armikil fyrir vísindin, því að hún sýnir þnð ljóslega, að ströndin á Frakklandi er að sökkva. Þetta atriði sannast og greinilega af gömlu korti, sem fundizt hefur í ábótadæminu Mont Saint Michel. A síðustu sjö öldum er sagt að einar sjö sóknir hafi horfið á þcnnan hátt. Og í Douarnenez-flrðinum vita menn að var bær á 5. öldinni, og hann blómlegur, Is að nafni. Enda enn má sjá, þegar fjara er, gömlu girðingarnar utan um >ann bæ. Þeir, sem fram með firðinum húa, kalla þær Morjber Oregln (Grikkja garðinn). Alþýða manna fullyrðir, að stundum megi heyra kirkjuklukkurnar hringja niðri í vatninu, og sje það þá straumur í vatninu, sem hringir þeim Franskir jarðfræðingar ætla að Bre- tagne, Norðmandíið, Artois, Belgía og Holland muni ekki sökkva minna en 9jö fet á öld. Eptir því ætti eptir 10 aldir allir franskir hafnarbæir við sund- ið að vera undir lok liðnir og París vera orðinn sjávarbær. vjelar, hestar og aukahjálp við þresk- inguna verði svo dýrt, að þeir geti ekki haft neinn hag, sein um muni, af hveitiræktinni. Naumast er neitt hveiti frá Suður-Dakota talið betra en No. 2. Búizt er við, að maisrækt mundi borga sig þar betur. — Grand Forks Herald. Brauðefni, sem flutt var inn í Stórbretaland og írland árið 1880, var 7,53(5,000 tons. 1887 var það 7,805,000 tons, hafði þannig að eins vaxið um 3£ pr. Ct. Arið .1880 var þessi kornvara metin á £ 62,857,000; en árið 1887 á £ 47,810,000. Brauð- efnið liefur því á þessum tíma fallið um dálítil meira en 25 pr. Ct. Virð- ingarverðið á innfluttu keti hefur og fallið hjer um bil að sama skapi, eins og á kornvörunni, en því verður ekki eins nákvæmlega jafnað saman við fyrri tíma, af því að skýrslurnar nefna að eins dýrafjöldann, en skepn- urnar eru svo ólíkar að stærð, osr svo mikill munur á, hve mikið ket er af þeiin. V e r ð á nokkrum vörutegundum í Winnipeg um siðustu helgi. Nautaket nýtr,..... pd. $ 0,05 —0,15 HVEITI. Öll hveitiuppskeran í Dakota síð- astliðið ár var 52,406,000 busliels, og það hveiti varmetið á $27,251,120. ia,r af er 22 pr. Ct. haft til heimabrúkunar, neyzlu og útsæðis; /8 pr. Ct. af hveitinu er því sent á burt og selt. þann 25. febr. síð- astliðinn höfðu bændur komið af sjer 73 pr. Ct. af hveitinu, og þannig var o pr. Ct. eptir heima hjá þeim af því, sem ætlað var til sölu. Með- alverðið á hveitinu síðastliðið ár er talið 52 cents fyrir bushelið. Búizt er við, að það muni heldur verða í hærra en lægra verði framvegis. — - 0,12^-0,18 — - 0,10 —0,15 — - 0,10 —0,15 — - 0,10 -—0,18 — - 0,12^—0,18 '0,06 —0,10 tylft. - 0,12tý—0,15 Kálfa knt, Svínaket nýtt, ... ---- saltað, Svínslæri,....... Sauðaket,......... Hvítfiskur,...... Egg ný,........... Smjer,................ pd. - 0,17^—0,25 Jarðepli,..............bush.- 0,60 Hey,................... ton - 7,00 —9,00 Poplar,................. cord - 4,00 Tamarac,................. — - 5,25 —5,50 Hveitimjel (Patent), 100 pd. - 2,25 ---- (Strong Bakers). 100 — - 2,00 ---- (Superflne) 1,30 Haframjel (grl.) ... 100 — - 2,75 ---- (Standard)lOO — - 2,00 Hafrar,............bushel - 0,35—0,40 Úrgnngur (Shorts).. ton - 14,00-15,00 Mjólkurkýr.........hver - 30,00—40,00 Tamdir uxar........parið -100,00—120,00 lok, og fólksfjöldinn í Ameríku helzt mestme.gins viS með því móti, að allt- af koma nýir og nýir menn þangað frá liinum heimsálfum“. Vilja hinir hciðruðu útgefendur „Lög- bergs“ gefa oss, hinum fáfróðu, nokkr- ar upplýsingar um, hverju vjer c-igum að trúa í þessu efni? ICaupendur í Nýja íslandi 8r. Veriö' )>ið alveg rólegir. Það er jafn-satt þetta, eius og annað, sem G ron d»I hefur um Ameríku sagt, og. sem Lðgberg hefur við og við bent les- endum 'sínum lílið eitt á; og það er jafn- mikið mark á þessu takandi, eins og dylgjum Gröndals um íslendingana, sem Índíánar eiga við og við að vera að brjótast inn á og drepa. SPURNINGAR OG SVÖR. í fyrsta árgangi af „Tímariti Bók- menntafjelagsins“ í ritgjörð um „Mann- fræði og fornleifar“ eptir Benidikt Gröndal, stendur á 93. bls, svohljóðandi málsgrein: „Það gæti verið efasamt, livort hinir hvítu Evrópumenn, sem bezt af öllum þola mismunandi loptslag og deiling hita og kulda, livort þeir í raun- inni sjeu lagaðir fyrir nokkurt land í Norður-Ameríku, því allar kynkvíslir S V A II til hr. St. 11. Jómsonar. í 12. tölublaði Lögbergs gefst leseud- unum að líta. listasmíði eptir lierra Stefán B. Jónsson, þar sem hann ræðst á mig með háði og lmífilyrðum. ' í' byrjun greinar sinnar tekur hr. S. það fram, að jeg vilji álítast gætinn og sögulega skáldmæltur maður. ‘ Þettá or fögur setniug; ef jeg annars á að svara lienni nokkru, þá er það þttð mild- asta, er jeg get sagt, að 'þar ferst: .ekki flekkóttum að gelta, þar sem hr. S; á hlut að. Það var aldrei meining mín að byrja deilur í blöðunum, þó að jeg Ijeti skoð- un míua í ljósi viðvikjaudi þreskingar og sögunar maskínu kaupum Nýja-ís- lands, heldur hitt, að ef ske kynni að einhverjir hefðu enn ekki skoðað mál- ið til lilítar, þá kynnu |>eir að vakna til meðvitundar um að fyrirtækið væri skað- vient, áður en þeir floygðu peningum sínum á glæður. En af því lir. S. hefur tekið það svo undrunarlega sárt, að heyra sannleikann viðvikjandi þessu máli, aö hann með öllu mögulegu og ómögulegu móti reynir að gylla og fegra málið, sem velferðarraál nýlendunnar, þá get jeg ekki leitt hjá mjer að segja með fáum orðum álit mitt á þeirri skýringu málsins, sem hr. S. gefur. Það er nefui- lega skoðun mín að allar þessar ffigur- búnu hugmyndir um tilvonandi ágóða með öllum rentum og rentu rentum sjeu alls engin sönnun fyrir því, að slíkt sje velferðarmál Nj'ja-íslands. Sem sönnun fyrir þörf á þreskivjel tekur hr. S. það fram í grein sinni að vanrækt Nýja-íslandsbúa á jarðyrkju liafl orsakazt af því, að ekki hafi verið hægt að fá þreskt. eða malað hveiti. Þetta er rangt. Orsökin er eðlilega þessi, að nlí fyrir 4 árum voru mjög fáir búsndur í nýlendunni — t. d. í Víðirnesbyggð að eins 12 — og þeir fáu menn voru í liuganum mikið nær þvi (Niðurl. á 4. blaðsíðu). ullann hlýddi henni pegjandi, og sneri inu vi á koddanum; við sáum ekki frau hann aptur. atvikaðist’ frA Þessu alveg eins ... ■ ’ 1 ’ er engmn ffitur fyrir draug pessh 8em FÍZt hefur tH eJrna ýðar, anm í . ’’ gehk 1 fann enda herberg ar sem skyhð stóð fyrir‘ijórinu. Við set, bak við það, og gátu.n talað par saman í h ,n Þ*SS hann heFði til okkar. JJún sagði undan öllu öðru, að einn af spítalalækm tæÍ Vbr -81g. VÍð að láta vin minn vita, levti'v 'rrnig 1 öllu læga Hann var að nc hann vT ^ & eins °br Hkamanum r ::;.,enn.ekki»4- w,st„r ti Þee-arta ^ rÆr'nguna’ se'u hann mundi komi þegar hann yrði hins sanna vísari. .kjúfu verii> *° „Hegar hún hafði verið tekin út úr rú hússms, sem farizt hafði í eldgosinu, p& hún verið lögð til með líkum ' frændfólks fvrir T Þa:n;g greptrUUar' Til allrar hamii y bana hafði enskur ferðamaður lieimsótt e hL n T,.""’8*1 I-™ <>*. «m b, I, 1,1 *ð hJ5lP*. Hann lm(8i ningar, og hann frelsaði hana frá að v kviksetta. Svo hafði liðið nærri pví ,nám 94 „Gætið pjer að dyrunum“. „Hvers vegna?“ „pjer munuð sjá hana á þrepskildinum“. „Um leið og hann sagði petta opnaðist hurð- in hæglega. í pessari daufu birtu gat jeg fyrst ekki greint annað en kvennmynd. Hún færðist hægt og hægt nær okkur. Jeg sá svip andlits- ins, sem jeg pekkti svo vel; augun voru stór og dauf — augun hennar Mrs. Evelins. Jeg býst við að óráðs-orðin, sem Beauoourt hafði talað við mig, og kyrðin og rökkrið í herberginu hafi haft áhrif á ímyndunarafl mitt. pjer haldið víst að jeg sje einstök kveifa, par sem jeg kannast við petta. pað augnablik faan jeg sannarlega fara um mig hroll af hjátrúar-skelfingu. „Blekkingunni lauk við pað að breyting kom á andlitið á henni. Hún varð forviða við að sjá mig, og pað koin svo eðlilega frain í augnatil- liti hennar, að jeg gat fundið til fagnaðar af pví »ð uppgötva að hún skyldi vera lifandi kona. Jeg hefði ávarpað hana, ef hún hefði ekki bent mjer að jeg skyldi pegja. „Beaucourt rauf pögnina. „ ,pjÓnustusami andi!‘ sagði hann, ,frelsaðu mig frá pessu jarðneska lífi. Tak mig með pjer til hins eilífa lífs‘. „Hún gerði enga tilraun til að koma fyrir hann vitinu. ,Bíddu‘ svarði hún blíðlega ,bíddu og sofðu1. 91 um sínuin, sein litið lopt komst inn í, 4n pess að draga að sjer nokkurn tíma loptið úti fyrir í f&ar mínútur. pað gat ekki farið nema á einn veg, að bjóða hinum almennu lögum náttúrunnar byrginn á pann hátt; hann varð æ lasnari og lasnari, og sóttveikis-einkenni fóru að koma í Ijós. Læknirinn sagði blátt áfram: „pað er engin von um hann, ef liann flytur ekki hjeðan“. „Einu sinni enn hafnaði hann pví að flytja í húsið mitt í London. Hann benti mjer á, að ef sóttveikin í honum magnaðist, pá kynni pað að verða liættulegt fyrir mig og heimilisfólk mitt. Ilann hafði lieyrt getið um eitt af stóru sjúkra- húsunum f London, par sem peir, sein geta borg- að fyrir læknishjálþiina, geta fengið herbergi út _ af fyrir sig. Ef hann ætti nokkuð að ílytja si<>-, pá vildi hann fara á pað sjúkrahús. pað vom mikil hlunniudi við að fara svo að, og ekkert sjerlegt móti pví. Við fluttum liann ti'f sjúkra- liússins, án pess að láta eitt augnablik liða til ónýtis. „pegar jeg hugsa um pau voðalegu veikindi, sem á eptir fóru, og pegar jeg minnist peirrar óaflátanlegu hræðslu, sem jeg átti við að stríða pá daga, pá hef jeg ekki nógu mikið prek til að fjölyrða um pann part sögunnar. Auk pess ' '^ið l:)jer> pegar að Beaucourt batnaði, eða, <rin-i og rjettara væri að jeg lýsti pví, hann' var hrif- inn aptur til lífsins, peg'ar dauðinn liafði spennt

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.