Lögberg - 16.05.1888, Blaðsíða 1

Lögberg - 16.05.1888, Blaðsíða 1
 ,,LOgberg“, er gefið út af Prentfjelngi Lugbergs. Kemur út á hverjum miö- vikudegi. Skrifstofa og prentsmiðja Nr. 14 Horie St., nálægt nýja póstliúsinu. Kostar: um árið $2,"í 6 mán. $1,35, í S mán. 75 c. Borgist fyrirfram. Einstök númer 5. c. is jnjbiishcd every AVednc-s- ciay i y tlie I.' gi i r'.c í r.nting Co. at. N.'. 14 1 ( i (' livctl*. tlui 11C\\ ljObt •V \ 53 mom’.s 't') (. j ay.ible in i.dvance. Mns!]e c;oi)ics 5 ccní:. 1 Ár. WINNIPEG, MAN. 10. MAÍ 188S. Nr. ] S. Manitota & Northwestem .1 A H I\i 35 H AUTA H IR Jí SC I j A <i. GOTT LAND — GÓDUR SKÓGUR — GOTT VATN. Hiu alpekkta þiniivalla-nýlenda liggur að pessari járnbraut, brautin liggur uui bana : hjer um bil 33 fjöiskyldur hala pegar *e7.t par : ð, eu bar tr enn rióg af ókeypis stjórnailaodi. 160 ekrur liauda iiverii Ijftl.-kyldu. Á- Soett engi er í pessaii cýicndu. Frekaii leif beiningar íá menn lijá A F. EDEN LAND COMMISSIONKR, Ó22- jMX'IjV Winnipeg. BROMLEY & MAY B TJA TIL dyra og gluggaskygni, vagna og kerru skýlur úr segldúk o. s. frv., og allskouar dýnur. GLliA gamalt íiður eins og nýtt með gufu. Kaupa tiður. HliEIUSA gólfteppi og leggja niður aptur. IIAFA tjöld til leigu, og búa j>au til. íslendingur vinnur á verkstaðnum og er ávalt reiðubúinn til að taka á móti löndum sínum. l'/’u-ezni Y/ { TELEVIIONE Nr. 68. opnum vjer 24 kassa, okkar síðustu miklu byrgðir af nýj- um vörum t. d. ATý Glugrjatiöld, JYý Madras Muaselin, Gurtain /Scrim og Canton Grape 15 c. fyrir yardið. Mý og skrautleg cfni l dyra- og gluggatöjld. 650 Dyra- og Gluggastangir, 5 til 12 fet á lengd. Allan þennan mánuð seljurn vjer slíkar stangir, liverja fyrir 40 cents. Ágœt Ilamp Teppi á 25 c. yardið og 20 pakkar af Jirussels Teppum á 95 c. yardið, en er $1.25 virði. Gleymið ekki, að vjer sníðum, saumum og leggjum niður öll teppi, sem keypt verða bjá oss þennan niánuð, án Jiess að taka sjerstakt fyrir pað. jjegar jyjer eruð úti í bæ og ætl- ið að kaupa eitthvað, ]>á komið beint til Jjeirrar búðar, sem hefur lang-beztar og mestar vörubyrgðir af öllum búðuin í bænum. Mág að vetja úr og lágir prisar. CHEAPSIDE i W. Bleasáeil & Co. Efnafrœdingar og Lyfsalar. Verzla með rtleðöl , „patent“iueðöl Og glysvöru. JMAIi\ ST. WINNIPEG. TAKIÐ ÞIÐ YKKXJll TIL OG HEIMSÆKIÐ Og Jnð verðið steinhissa, hvað ódýi'v pið getið keypt nýjar vörur, - •'EÍN M 1 r 1 5. T.*"" Miklar byrgðiv af svörtum og mis- litum kjóladúkum. 50 tegundir af allskonar skyrtu- efni, hvert yard 10 c. og J>ar yfir. Fataefni úr alull, union og bóm- ullarblandað, 20 c. og par yfir. Karlmanna, kvenna og barnaskór með allskonar verði. Karlmanna alklæðnaður $5,00 og par yfir. Ágætt óbrent kaffi 4 pd fyrir $1,00. Allt odyrara en nokkru sinni aður. W H EATON & Co. SELKIKK, MAN. Árásir pýzku bláðanna á Eng- land og allt sem enskt er, hafa byrjað aptur, síðan Victoría drottn- ing yfirgaf pýzkala^d, og [>ær eru nú eniru mildari cn nokkru sinni áður. Einkum gera J>au blöð, sein Bismarck hefur einhver umráð yfir, allt, sein í }>eirra vakli stendur, til J>ess að koma liatri til Englend- inga og ensku stjórnarinnar inn hjá Djóðverjum, ehda hefur J>að tekizt, einkum i Prússlandi. Ensku stiórnfræðingana er nú farið að o-runa að eittlivað muni uudir J>essu búa hjá Bismarck, að liann muni búa yfir einhverjum iauijráðum til pess að n& vinfengi Rússlands en vinna Englandi tjón, og ]>au ráð muni betur koma fram, pegar Friðrik keisari fellur frá. ' Dess getur nautn- ast verið langt að l>íða, að minnsta kosti segja [>eir svo, sein kunnug- ast er um hcilsufar hans. Dr. Mackenzie, sem mest hefur fengizt við að lækna keisarann, kannast við, að hann hijóti að eiga skammt eptir ólifað. Allt er J>ví í upp- námi sein stendur á En<rlandi út ■af hernaðarmálum; hver rannsóknin rekur aðra, og iiver dónmrinn ann- "arT unr ‘ fivér 'voh fiTTf " að' Englendingar sjeu færir um að verja land sitt og halda uppi sómá veld- is síns, ef til J>ess skyldi koma innan skamms. Wm. Paulson. P. S. Bardal. PAIiLSON & 00. Verzla með allskonar nýjan og gamlan húsbúnað og búsáhöld ; sjer- staklega viljum við benda löndum okkar á, að við seljum gamlar og n ý j a r stór við 1 æ g s t a verði. Landar okkar út á landi geta pantað hjá okkur vörur p»r, sem við auglýsum, og fengið [>ær ódýrari hjá okkur en nokkrum öðrum mönnuin í bsBiium. 35 Máéket $t- \Y- - - - Wippipeg- W. I>. Pettigrew Sc Co 528 Main str. WINNIPEG MAN. Selja í stórkaupum og smákaupum jámvöru, ofna, matreiðslustór og pjáturvöru. Vjer höfuin miklar byrgðir af [>ví, sem bændur [>urfa á að halda. Verðið er lágt hjá oss og vörurn- ar af beztu tegund. liougli & Campbell Málafærslumenn o. g. frv. Skrifstofur: 302 Main St. Winnipeg Man. J. Stanley Hocgh. Isaae Campbcll FRJETTIE. Ðaily Telegraph, eitt af merk- ustu Lundúnablöðunum, bafði í síð- ustu viku meðferðis ritstjórnargrein með fyrirsögninni „England í hættu statt“. Blaðið segir að herlið Breta sje mikils til of veikt. pað segir, að ef auka pyrfti herliðið skyndi- lega, væri ekkert húsaskjól handa [>ví, margar bersveitir í skotliðinu hafi pær vestu bissur, sem til sjeu í nokkru herliði, og engin ráð sjeu til að búa pær til fyrr en eptir langan tíma o. s. frv. Líkt segir blaðið sje ástatt um sjóliðið, og að pjóðin ætti að heimta að bæði land- og sjóliðinu verði J>egar í stað sjeð betur borgið. Randolph Churchill lávarður rit- aði grein í blaðið Daily Telegraph eptir að pessi grein kom út í blaðinu. Ilann segir par, að allir J>eir menn, sein most vit hafi á hermálum, sjeu blaðinu meir sam- mála en ritstjórn pess og almenn- ingi virðist vera kunnugt. Hann hefur áður látið slíka skoðun í ljósi, og bann er nú eins berorður og harð- orður uin petta mál, eins og hann hefur nokkurn tíma áður verið. Líkt er að heyra á ýmsum helztu görp- um Englendinga, [>ar á meðal lá- vörðunum Wolsly og Gharles Ber- esford; peir halda J>ví fast frain að pær ráðstafanir, sem gerðar liafa verið til að verja landið, sjeu als- endis ónógar. Parnell var haldin veizla á priðju- dagskvöldið í síðustu viku af ýms- um pingmönnum og öðrum merkis- mönnum. I>ar á meðal voru um 50 enskir og skozkir pingiíienn, og hafa aldrei jafnmargir enskir pingmenn komið saman til virðing- ar við írskan [>jóðar-leiðtoga, og sýnir J>að meðal annars að írar og frjálslyndi ílokkurinn bindast æ fast- ari og fastari vináttuböndnm. Með- al armara nafnkendra mamia, sem par vorn við staddir, var elzti son- ur Gladstones og Blake, som áður var íormaður frjálslynda ííokksins í Canada. Ýinsar sögur lia.fi gengið um J>að, að Blake mundi ef vil vill gefa kost á sjer til pinginennsku í einbvérju írsku kjördærni, og írsku leiðtogarnir liufa látið á sjer heyra, að honum mundi tekið meö fögn- uði ef hann gæfi kost á sjer; en við pví er víst naumast að búa&t. í brezka pinginu körnst upp stór- hneyksli viðvlkjandi enska herliðinu í Indlandi í slðustu viku. Æösti hersböfðinginn par hafði látið j>að boð út ganga að undirliershöfð- ingjarnir skyldu sjá um að ávalit væri nóg til af indverskum konum; næo'ileg'a lag-leu-uin, sem liðsmenn- irnir gætu skemmt sjer viö. Brezka stjórnin hefur nú gert [>essa skipun yfirhershöfðingjans ógilda. Gla<lstono var fært ávarp í ; íð- ustu viku frá 3,750 prestum, sern ekki standa í ensku J>jóðkirkjunni. Deir ljetu par í ljósi velvildarhug sinn til tilrauna fcans til að koma sátt og samlyndi á miili Englands o<r írlands. í svari sínu sa<rði Glad- O O stone, að prátt fyrir raunir pær, er írland ætti nú við að stríða, J>á hefðu Parnalls-menn látið kröfur styrkt stjórnina til J>ess að koma pörfutn málum af höndum sjer. Hvort sem enska pingið væri á peiœ og peim tíma að ræða inál írlands, [>á væru J>að írlendingar einir, sem ráðið gætu úrslitum löggjafarinnar á pinginu. sem kviknaði í, var lilaðið 17,000 pundum af púðri. J>egar í púðrinu kviknaði, hristist bærinn eins og í jarðskjálpta, cg dynkurinn heyrðist groinilega í 20 mílna fjarlægð. Nrer pví hvert einasta hús í bænum hrundi nð meiru eða minna leyti og [>ar á meðal hrundi ein Baptista kirkja niður að grunni, og brotin úr henni flev-gðusí langar leiðir. Nokkr- ir meim Ijetú líf sitt og m argir særðust. Íríendir gafjelag í .Ne w York sauN J>ykkti í síðustu viki , aö veita löndum si num á ír! indi alla [>á bjáij. í raunum peirra, sem ]>eim væri rirint, ,,[>r Att fyrir J>að að svo virt- ist sem formaður kirkjunnar væri andstæður pví, að írlnn d feng ósk- um sínum framgen gt.U Don Pedro, Brazilíukeisarinn, hef- ur legið og liggur enn hættulega veikur í Ítalíu. Yínsalarnir f New York staðhæfa, að J>eir eigi vald á 40,000 at- kvæðum par í borginni, og geti ráðið úrslitum bverra kosninga, sem peir vilji. Fyrir næsta baust á a'ö byrja á að byggja í Chicago eina af J>eim stórkostlegiy uppskipunar-stöðvum og vörugeymslu-húsum, sem til eru í heiminum. Ilúsið á að standa við mynnið á Chicago-fljótinu. Kostn- aðurinn er búizt við að muni verða um $3,000,000. Illinois Central járnbrautin ætlar að leggja til pen- higana, en auðmannafjelag í Chieag-o og Buffalo á að hafa eignar,-ráð yfir húsinu, og borga járnbrautar- fjelaginu vissa leigu af peningun- um á ári. Vörugeymslu-húsið er álitið að muni verða til J>ess að Illinois Central brantin nái g-eysi- miklum vörufiutningum undir sig, sem aðrar járnbrautir kynnu að ná 1 að öðrum kosti. Stórkostlegt járnbrautarslys varð í bœnuin Fountain, Colorado j>. 11. p. m., svo að annað eins hefur aldrei kómið fyrir í J>ví ríki, aö sagt er. Járnbrautarlestir rákust [>ar á og nokkrir vagnar moluðdst í sund- ur. I einum vagninum var mikið j af naphta og i henni kviknaði. Að vörmu spori stóðu vagnarnir og hús- | in í kring i björtu báli. En J>ar með var ekki búiö. Einn vagninn Hvirfilbylur gekk vfir part af Iliinois-rikinu í síðustuvicu. Ilann gerði talsverðan skaða á eignum ínanna, en ekki er J>ess getið, að l menn hefi látizt. Kapólskir menn í Canada misslu eitin af sínum holztu mönnum að- faranótt hins 12. J>. rn., Lynoh erki- biskup í Toronto. Ilann var ckki veikur til muua nema daginn áður en hann dó. Búizt er við að sendiherrar Ný- fundnalands muui lesrtria. af stað um 20. júní, til pess að semja um jinngöngu Nýftmdnalanda í fylkja- Isambandiö. Sen di in ennirnir verða uokki stjórnarmiiTir og mót- stötíuflokki hennar. Mikil eptirspurn er um Jiessar mundir eptir Manitoba-hveiti á Eng- landi og meginlaiidi Norðurálfunn- ar. Manitoba-hveitið var selt nokkru dýrara, en liveiti frá öllum öðrum löndum, á föstudaginn var. < Sagt er að skorað hafi verið á Sir John að setja Mr. Norquay inn í öl<lungaj>ingið, J>egar l)r. Shultz verður gerður að fvlkisstjóra hjer í Manitoba., og í lians stað, og að gera hann að forstöðunianni Indíána-inálefna, J>egar Dewdney sieppir [>ví embætti. Xyrrahafsbr.fjl. kanadiska hjelt sjo- - unda ársfund sinu J>. 9. ]>. m. I>ar voru lagðar frain skýrslur yfir efna- hag fjolagsins. Tekjur fjelagsins voru síðasta ár $11,600,412,80. Utgjöldin voru $8,102,294,64; afgangurinn pví $3,504,118,16. Fjelagið flutti á síðasta ári 15,013,957 bushels af komvöru; árið á undan hafði J>að flutt 10,950,582 busliels; kornflutn- ingarnir höfðu [>annig aukizt nálega um 50 af hundraði. Skýrslurnar enda á [>ví, að allt útlit sje til að fjelagið muni verða til mikiis gróða fyrir liluteigendurna petta yfirstandandi ár. ‘Allmikil vatnsílóð eru sein stendur í Missouri, gizkað á, að J>au ruuni ná vfir cinar 75.000 ekrur. Tveggja til se.x fcta djúpt vatn liggur yfir- | götum bæjavins Alexandriu; menn t hafa orðið að forða sjer upp á lopt- l in í húsunum, og [>ar verða menn í ! varðhaldi pangað til fióðinu liiiiiir. j Haldizt flóðið lengi. er búizt við »ð ; pað rauni valda bænduin kringum | pennan bæ að minnsta kosti $300,000 jtjóni. Eugutn hefur ílóðið enn orðið ! að bana, svo menn viti.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.