Lögberg - 16.05.1888, Blaðsíða 3

Lögberg - 16.05.1888, Blaðsíða 3
og að hann því er, [>ar sem hann fylgir hinu útvalda vegarstæði, jafn- lðgmætur og aðrir vegir í fylkinu? „Ef blindur leiðir blindan falla báðir í sðmu gröfina“. — „Kaupandi Heimskringlu“. TIL FÓliÐLEIKS OG SIIEMMT UNAll. StærS Lundúnaborgar. Yanalega er svo talið, að London hafi 5 millíónir ibúa. En hvar er maður kominn út úr London? Menn aka hvarn timann eftir annan, þangað til komið er í undirborgirnar—og slíkar og þvílíkar undirborgir ! í þessum bæjum teljast að vera samtals 2 millíónir íbúa. Samtals eru þá 7 millíónir í þessum ógna-bæ. Menn fá nokkra hugmynd um, hve liá þessi tala sje, með því að fietta upp ein- hverju nafni i „vegvísara“ Lundúna- borgar. Vegvísari Lundúna! Það er bók, sem menn stiuga ekki í vasa sinn. Þó er hún ekki eins stór eins og skýrsl- an yfir British Mvscum. Sú skýrsla er nl. hvorki meira nje minna en 2,000 þykk bindi. En til þess að fá nokkra hugmynd að gagni um mikilleik Lundúna, þá verða menn að færa til tölur. Vjer skulum nefna nokkrar tölur á víð og rireif. Göturnar í Lundúnum eru samtals 17.000 enskar mílur á lengd. í undirborg- unum eru á hverju iri lagðar götur, sem samtals eru 40 mílur á lengd. í fyrra voru lagðar 361 nýjar götur. Einkennilegar afleiðingar af þessari fjarska vegalengd sjá menn t. d. við jarðarfarir. Frá sorgarhúsinu fer Hk- fylgdiu í járnbrautarvögnum niðri í jörð- inni út að kirkjugarðinum. Líkvagninum er ekið ofanjarðar allt hvað af tekur. í Lundúnum eru 150 spítalar og 2000 kirkjur. Þar af heyra þó ekki nema 800 rikiskirkjunni til. Þar eru um 8,000 matsöluhús, og 17,000 gildaskálar. Ar- lega eru þar etnir 1,300,000 kálfar, 250,000 svín, lj^ millíón sauðkinda og 8 milli- ónir hænsna. Við það, er lítur að póst- ílutuiugunum, liafa 12,000 manns atvinnu, og við lögregíugæzluna 14,000; )>ar á meðal eru 12,000 lögregluþjónar. Þar eru 11 feykilega miklar járnbrautar- stöðvar. 420 járnbrautarstöðvar eru niðri í jörðunni, og þaðan fara járnbrautar- lestir í allar áttir þriðju liverja mínútu. Svo mikil er umferðin niðri í jörðunni. Hver umferðin muni vera ofanjarðar, fá menn hugmynd um af því, að yfir Lon- don-brúna, sem sameinar London og suð- ur-bæinn, fara daglega 20,000 flutnings- vagnar og 100,000 fótgangandi menn - sumar og vetur, í regni og í sólskini, er þessi sífeldi, óstöðvandi straumur. Enn skulum vjer geta eins: Lögreglu- liöið finnur á hverju ári hjer um bil 10,000 smábörn, sem villt eru orðin þar á götunum. Af þessum litlu vesalingum eru árlega hjer um bil 20, sem aldrei komast heim til sín aptur. Og svo að síðustu þetta: í Lundúnum vakna á hverjum morgni 100,000 hús- Mormónakirkjan lijelt 58. kirkjuþing sitt í Salt Lake City 5. apríl síðastlið- inn. Kirkjuþingið lýsti þvi yfir, að )>;ið tryði því enn að fjölkvænið væri rjett, og næðislausar manneskjur, og 300,000, sem að kirkjan gæti ekki hætt við þá kenn- ekki vita, á liverju þær eiga að lifa þann daginn. Þessi hræðilega tála er jafn-alþokkt, eins og hún er sorgleg. ingju, og mætti það ekki. * T i 1 b ú i n r g g. Tilbúningi þeirra er lýst á þossa leið af ýmsum blöðum. Yerkstaðurinn skiptist 1 fjórar deildir. í einni þeirra er búin til rauðan, í ann- ari livitan, í þriðju liimnan (skjallið) og Kaldasti bær á jörðunni. Óneitanlaga hefur oss þótt nokkuð svalt stundum á vetrum, bæði lijer vestra og heima á íslandi. Sumum af oss kann;. fj6rðu skurraið þaö að vera til dálítillar huggunar að j Ilauðan er búin til lir ma5smjeli, Hn- vita að versti kuldinn, sem vjer verðunt! sterkju (stivftlsi) og y.msll öðru. Þykkt um að þola, er hreinasta blíðviðri í sam-: deig pr ,)Uið til tfr |>es8U) og |,a5 BVO anburði við )>að loptslag, sem mtmir ná- j lát|8 j vjftl. þar Í!Pr ha3 hnflttötta lög- ' | un, og þar er það látið vera um stund Síberíu er bær, sem hoitir Werchojansk; hann er austur af Lena, nálægt kulda- pólnum í Síberíu, sem, eins og kunuugt er, ekki er á sama stað eins og norð- ; og storkna. j Svo er rauðan flutt í annað herbergi; I þar er hvítunni hellt yfir hana; hún j samanstendur af aVmmin, eins og í ui-heimskautið. Þar búa Jakútar, 8cm j náttúrKgum eggjum. Þessum nýja vökva þar eru bornir og barnfœddir, og auðvitaö j ef 8núið j hring) og þannig storknar v^nirvið loptslagið þar. En þar lnia lika j hnnn. jafnfrarat fær hann þá egglögun- ýmsir veðurfræðingar, sem fæddir eru ■ ina og uppaldir í htýjari löndum. í eng- J Þar nœBt er þetta ]átið 5 nokkurs kon. um bæ á jörðinni er eins-kalt eins og : ar gkál) gem kölluð er „himnu-vjelin“; þessum. Þar hafa menn orðið varir við | þar kemur utan ura það uæímþunn himna. þann mesta kulda, sem þekkist úti und-j Loksing er þetta látið í síðustu vjelina; ir beru lopti. 3.-15. janúar 1883 varjþar kemur utan um það skurmjg, gips. frostið þar 76 gr. á Celsius, eða nær )>ví 61 gr. á Reaumur,-—nærri því 105 gr. fyr- ir ncðan zero á Farenheit. Eins og geta má nærri, er erfitt fyrir lifandi verur að haldast við í slíku frosti. Hlaupið geta menn ekki eða hreyft sig hart. Taki menn með berum höndum j á steinum eða málmi, )>á er eins og menn brenni sig á glóandi járni og húð- in þurkast af hönduuum. Þó menn breiði skel. Svo eru eggin látin á þerriplötu, og þar þornar skelin fljótlega. Og nú lítur varan alveg út oins og vanaleg cgg- Það virðist svo, sem nóg sje eptir- spurnin eptir þessum eggjum. Þau eru nær því öl! keypt af tveimur verzlunum í New York, og þær selja þau svo aptur í smáskömintuin. Þessi egg cru alveg óskaðvæn, eins nærandi og eins holl þrefaldar hreindýrahúðir ofan á sig,I . , , eins og regluleg egg, fulna aiarei, og geta þær naumast aptrað þvi að1 blóðið stöðvist í æðunum, og í hvert ! skipti, sem maður dregur að sjer and- ann, finnur maður tii mestu ónota í [ eru betur fallin til að sendast, af því skelin er svo þykk. Að minnsta kosti fullyrðir það sá, sem fundið liefur þau upp, og liann bætir því við, að hann barkanum og lungunum. Allt, sem út vonist eptir að koiuast að lokura svo gufar, frýs á augabragði og breytizt í smágjörvar ísnálar; þegar þeím er nugg- að saman, kemur fram veikt marr, líkt eins og liljóð það, sem fram kenrur, þegar rifln er sundur þykk silki-pjatla. Þegar lestir fara um )>essar eyðimerkur, eru þær alveg liuldar bláleitu skýi, sem myndast af andardrætti mannann* og og dýranna. Fljúgi hrafn hægt i þessu ískalda lopti, þá sjest eptir hann löng gufurák. * Frá því Vilhjálmur keisari fæddist og þangað til hann dó, liafa 6 páfar, 8 keisarar, 52 konungar og 6 soldánar í Norðurálfunni, og 51 forsetar í Banda- ríkjunum lagt niður völdin af einni eða annari orsök. Af þessum þjóðhöfðingj- um eru nú ekki nema 4 lifandi: ísabella drottning, Amadeo Spánar-konungur, Neapels-konungur og Murad soldán. Af þessum 21 forsetum í Bandaríkjun- um var George Washington sá fyrsti og Arthur sá síðasti langt, að honum takist að klekja kjúkl- ingurn út tír þcim. En auk hans eru víst ekki margir, sent gera sjer von um það. •x- í Biriningham dó nýlega maður, sem varð 70 ára gamall, og sem flestir lijeldu að mundi vera öreigi, því að liann bjó í aumasta þaltherbergi, klæddi sig í larfa, og gerði sig ánægðan með versta mat. En |>egar hann var dauður, fundust í skáp einum í lierbergi lians hjer um bil $23,000, að nokkru leyti i beinhörð- um peningum, að nokkru leyti í skulda- brjefum, sem leiga var goldin af. Sú eina munaðarvara, sem þessi svíðingur neytti, var kaffi, en hann hafði Hka lag á að láta ekki baunirnar fara til ónýtis. Fyrst tróð hann þeim í pípu og reykti þær, þangað til þær voru orðnar vel brenndar; svo malaði hann )>ær og draklt seyðið af þeim. Loksins þurkaði liann korginn og tók hann í nefið. * Á morgun, þ. 17. verður hans hátign Alfons, konungur á Spáni, tveggja ára. í tilefni af því á að halda börnum í Madrid mikla veizlu. Óll alþýðuskóla- börnin verða þar á meðal boðin. Alfons konungur ætlar að bera allar sínar riddaraorður við )>etta tækifæri- Þar verður veitt kræsibrauð, chokolade og ógrvnni af sætindum. Til þess að komast lijá hátignar-af- brotum er það stranglega bannað að kyssa lians hátign eða að gera honum nokkurn óskunda á annan hátt. * Á Gcnfer-vatninu hefur það nýlega vcrið rannsakað vísindalega, livað langt ljósið komist niður i vatn. Ljósmynda- plötur voru settar niður í vatnið á ýmsu dýpi, til þess að verða ).ar fyrir áhrifum ljóssins. Á 900 feta dýpi var níða-myrkur; á 450 feta dýpi var jafn- bjart, eius og er á næturþeli á yfirborði jarðarinnar, þegar glaða tunglsljós er, og á 350 feta (lýpi Var albjart. Þótt und- arlegt megi virðast, þá kernst ekki eins mikið ljós ofan í vatnið, þegar bjart- ast er í ágústmánuði, cins og við lok septembermánaðar, þegar lopt er þykkt. * í fyrra sumar tókst vísindamanni ein- um í Berlíu, að taka margar myndir af eldingum. Yanalega kemur eldingin fram eins og einn aSalstofn, og út frá hon- um ganga svo greinar; út frá greinun- um ganga svo minni smágreinar. Ljós- myndin er því líkust uppdrætti af árfar- vegum, þar sem hver áin rennur i aðra. Stuudum er aðalstofn eldingarinnar þykk- ur, og greinarnar, sem út frá lionum ganga örmjóar; einnig eru sumar smá- eldiugar greinalausar. Aðalstofn elding- arinnar er fjórskiptur, geislarnir liggja hver fram með öðrum og fast saman, en utan um einn geislann sýnist vafið bjart band. «• Allir tolegrafþræðir jarðarinnar eru sam- tals um 1,140,000 enskra mílna á lengd. Þar af hafa Bandaríkin fjórða partinn og Þýzkaland sjötta partinn. Minnst er af þrjettiþráðum í Kína af þeim löndum, sem annars hafa frjettaþræði — hjer um bil 1350 mílur. Lcngdin á öllum tele- grafþráðum jarðarinnar til sama-ns er meira en fjórum sinnum meiri en með- alfjarlægð tunglsins frá jörðinni. x Fyrir nokkrum árum dó gamalmenni eitt í París. Það stóð einkennilega á því, að sá maður varð eins gamall eins og hann varð, 60 árum fyrir dauða sinu hafði honum orðið það á að drepa mann í Htla lýðveldinu Andorra—á landamær- um Spánar og Frakklands—og liann var dæmdur til hengingar. En lýðveldið var í einstökum peningakröggum um það leyti, og stjórninni þótti ástæða til að ranníaka það nákvæmlega, hvort )>að væri gerandi að leggja þær byrðar á ríkisfjárhyrzluna, sem henginguntii voru samfara. Svo var gerð áætlun um kostnaðinn, og áætlunin var svona: Gálgi úr eik..................21 kr. 8 > a. Hampsnara......................7 - 15 - Snara til vara.................7 - 15- Aðgerð á einkennisbúnirgi tólf lögregluþjóna...........13 - 35 - Bót á einkennisbúningi borgarstjórans.................1 - 95- Sverð......................... 8 - 35 - Aðgerð á stígvjelahæluni.....2 - 25- Vinnulaun......................4 - 20- Líkkista úr furu...............4 - 15- Til grafarans................. 1 - 55- Yms útgjöld....................1 - 10- Simtals 73 kr. 05 a. Þegnr stjórnin fjekk að sjá þennan háa reikning, |á rjeð hún |>að af í einu hljóði, að morðinginn skyldi látinn laus, skyldi llytjast út yfir landamærin, og að það skyldi tekið fram við hann, „að hann skyldi láta hengja sig einhvers staðar annars staðar. LÖKBERK. Nýir kuupendur gota fengio allt það, sem eptir er af þessum tírgangi Löqbergs fyrir Auk þess fa menn og það, sem út er komið af B ó k a s a f n i L ö g b e r g s, ef menn æskja þess sjerstaklega, meðan upplagið hrekkur Lögberg er frjálslynt blaff. Lögberg gerir ejer meira far um ad bera hönd fyrir höfuð fdendinga hjer vestra, þegar á þeim cr níðzt, cn nokkurn tínvi hefur áður veriff gert. Lögberg er nýbyrjað á einni af þeim fjörugustu og skennntileg- ustu sögum, sem ritaðar liafa ver- ið í heiminum á síðustu árum. Lögberg er algerlega sjálfstœtl blaff. Kaupiff því Lögberg. KJÖTVERZ L U N. ,Teg bef ætíð á reiðum hðndum miklar byrgðir af allskonar nýrri kjöt- vöru, svo sem nautakjöt, sauðakji't svínssflesk, pylsur o. s. frv. o. s. frv. Allt með væiru verði. — O Komið inn og skoðið og spyrji i um verð áður en þjer kaupið annar- staðar. John Landy 226 Ross St. 107 og hafði komizt að því, að jeg var ýjeflettur 4 hötelinu, og eptir að jeg hafði sjeð allt, sem þar varð sjeð, þar á meðal plöntugarðinn, sem mjer Þykir líklegt að landið hafi mikið gagn af, og n.VJa þinghfisið, sem jeg imynda mjer að alls ekkert gagn vcrgi að — þá rjeð jeg af að fara aptur til Natal J]ieg skipinii „Dunkeld“, sem lá þá ferðbúið í skipakvíuin og beið eptir „Edin- burgh k astel“, sem átti ag koma frá Englandi. Jeg keypti mjer farbrjef og steig á skip, og síðari liluta þess sama dags fluttust farþegjarnir, sein ætluðu til Natal, frá „Edinburgh Castle“, og við ljettum atkerum og ljetum 1 haf. Meðal farþegja þeirra, sem komu á skip þar, voru tveir menn, sein mjer 1 jek hugur á að vita hverjir væru. Annar þeirra var nm þrí- Higt, og var einhver sá brjöstbreiðasti og hand- 'eggjalengsti inaður, sem jeg hef sjeð. Hann hafði gU]t hár, mikið, gult skegg, reglulega andlitsdrætti, og stór grá augu, setn sátu langt inni í höfðinu. Jeg hef aldrei sjeð fallegri mann, og hann minnti mig einhvern veginu a liina fornu Dani. J>að er ekki svo að skilja sem jeg yiti mikið um lfina fornu Dani, þú að jeg muni eptir dönskum nátlðarmanni, sein fjefletti mig um tíu pund; en jeg man eptir að jeg hef einu sinm sjeð málverk af einhverjum af þessum gömlu höfðingjum, sem jeg býst við að liafi ver- ið nokkurs konar hvltir Záláar. Deir voru að 106 að hendur mínar á saklausu blöði; jeg hef jafn- an átt hendur mínar að verja. Guð almáttugur hefur gefið oss lífið. og jeg býst við að hanu ætlist til að vjer verjum það; að minnsta kosti hef jeg ávallt breytt eptir þeirri skoðun, og jeg vona að það verði mjer elcki til dómsáfellis, þegar jeg á að gera reikning ráðsmennsku minn- ar. t>essi veröld er grimrn og vond, og jeg hef lent í töluverðum manndrápum, jafn-hug- laus maður og jeg er. Jeg skal ekkert ’um það segja, hvað rjett það hefur verið, en að ininnsta kosti hef jeg aldrei stolið, þó jeg hefði einu sinni af einum Kafir nokkuð mikið af nautgrip- um. En hann hafði líka gert mjer vondan grikk, og auk þess hef jeg allt af síðan haft sam- vizkubit af því. Dað eru nú 18 mánuðir, eða uiu það bil, siðan jeg hitti Sir Henry Curtis og Good kap- tein í fyrsta sinni, og það varð 4 þann liátt, sem nú skal greina. Jeg hafði verið á fílaveið- um hinumegin við Bamamgwato, og mjer liafði gengið illa. Allt var öfugt i þeirri ferð, og svo sem i þokkabót varð jeg fárveikur. Degar j -g var orðinn ferðafær, drógst jeg niður á Demants- vellina, seldi allt þetta litla fílabein, sem jeg hafði, og sömuleiðis vagn minn og uxa, sagði veiðimönnum minum upp, og fór með póstvagn- inum suður á Góðrarvonarliöfða. Eptir að jeg hafði verið eina viku í bænuni þar á höfðanum, 103 „Helgisögum Ingoldsbys“. I>að er bezt jeg reyn að skrifa upp ástæður mínar, rjett tivo aö jeg sjái, hvort jeg hef nokkrar ástæður. Fyrsta ástæða: Af því að Sir Henry Curtis og John Good kapteinn báðu mig um það. Ör.nur ástæða: Af því að jeg ligg lijer veikur í Durban ineð kvölina og ónotin í vinstra fætinum. Mjer hefur allt af verið hætt við því, síðan bölfað Ijónið náði í mig, og af því að mjer er venju fremur illt í fætinum eimnitt nú, þá er jeg haltari eti nokkru sinni áður. I>að lilýtur að vera eitthvert eitur í ljónstönnum; hvernig ætti jeg annars að gera mjer grein fvrir J>ví, að óðar en þess háttar sár lælcnast, J>á ýfast ]>au upp aptur, og það vanalega einmitt á sama tírna árs, sem menn hafa fengið J>essi sár. I>að er hart, J>egar maður liefur skotið hvorki meira nje minna en sextíu og fimni ljón á æfi sinni, að {>á skuli ]>að sextugasta og sjötta tyggja sundur fótinn á manni eins og munntóbaks-bita. Maður gleymir [>á sínum gömlu listum, og svo að jeg sleppi öðru, sem mætti til færa, [>á læt jeg mjer na>gja að geta þess, að jeg er vanafastur maður, <><■- injor gezt ekki að þessháttar. I>etta er nú dálít- inn útúrdúr. Þriðja ástæða: Af því að mig langar til að drengurinn miun, Harry, sem er þarna á spítal- anurn í London að lrera til læknis, hafi eitthvað sjer til dægrastyttingar, sem geti lialdið honuiu

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.