Lögberg - 23.05.1888, Blaðsíða 2
LÖGBERG-
MIDVIKUD. 23. MAÍ 1888.
ÚTGEFENDUU:
Sigtr. Jónasson,
iSergvin Jónsson,
Arni Friðriksson,
Einar Hjörleifsson,
Ólafur Þórgeirsson,
Sigurður J. Jóhannesson.
Allar upplýsingar viðvíkjandi verði á
auglj’singum í „Lögbergi“ geta menn
fengið á skrifstofu blaðsins.
Hve nær sem kaupendur I.ögbérgs
skipta um bústað, eru Þeir vinsamlegast
beðnir, að senda skriflegt skcyti
um Það til skrifstofu blaðsins.
Utan á öll brjef, sem útgefendum „Lög-
bergs“ cru skrifuð viðvikjandi blaðinu
œtti að skrifa :
Tlie Lögberg Printing Co.
14 Kórie Str., Winnipeg Man.
MEÐFERÐ Á FJE ALMENNINGS.
Árið 1883 stakk Mr. Greenway
upp á f>ví í þinginu að áætlunin
um kostnaðinn við fylkisstjórnina
skyldi sett niður um $50,000. Jretta
var pá talið ógerningur og ölclung
is fráleitt. Nú liefur stjórnin fært
kostnaðinn niður um meir en $94,000
á ári.
Aptur á móti fengu akuryrkju-
fjelögin l'jer í fylkinu $ö,(M)0 árið
1885—6; siðasta ár fengu p>au $0,300.
Nú eiga þau að fá $10,000.
Til innflutnings voru veittir árið
1885 $2,185; 1880—7 $5,248; }>etta
ár er ætlazt til að til peirra verði
veittir $7,500. Næsta ár á að verja
til peirra $10,000.
Ekki mun f>ó minnst vert um al-
þýðuskólana. 1885 0 voru lagðar
til peirra $03,000; 1880—7 $0<>,000,
yfirstandandi ár $83,000. Kn næsta
ár á að leggja til peirra $120,000.
eða $55,000 meira en í fvrra, og
$60,000 meira en í hittifyrra.
pað er ofurlítið sýnishorn, petta,
á mismuninum á meðferðinni á fje
almennings, eins og hún hefur ver-
ið undanfarin ár, og eins og ætlazt
er til að hún verði framvegis. Viö
petta parf engar athugasemdir; töl-
urnar tala sjáltar skýrt og greinilega.
N Ý S A G A.
Hún er eptir Gest Pálsson, pessi
saga, og heitir: Sagan af Sigurði
formanni. Hún stendur í nóvember-
hepli Iðnnnar síðastiiðið ár; en pað
er örskammt síðan pað hepti barst
oss, og pví getum vjer ekki um
hana fyrr en nú. Það ætti heldur
ekki að verða oss til ámælis hjer
vestur í Manitoba, að pessi ritdóm-
ur skuli koma svona seint, par
sem ekkert islenzku blaðanna hef-
ur sýnt pá rögg af sjer að minn-
ast á söguna—að minnsta kosti ekk-
ert af blöðunum í Reykjavík.
Aðalefni sögunnar er petta: Höf-
undurinn er fyrst á ferð með öðr-
um manni yfir Fjarðarheiði, á leið-
inni til Fjarðarkauj>staðar. í veit-
ingahús'nu í Fjarðarkaupstað sjá
peir förunautarnir Sigurð formann
í fyrsta og síðasta sinni. I>eitn
virðist hann fremur undarlegur.
„Amllitið var ofboð stórskorið, en
fremur góðmanniegt, en J>að var
einhver skelfilegur raunasvipur eigi
einungis vfir andiitjnu, heldur eins
og yfir öllutn manninum“. Sigurð-
ur situr J>ar og tlrekkur, einn síns
liðs; J>eir heyra hann segja í liálf-
um hljóðum: „Kain, Kain“. Og rjett
á eptir, heyra peir Itann segja hátt;
„Kain, Kain“.
„En það var likast neyðarópi, og svo
var mikil skcifing í röddinni, að það
var alveg cins og okkur rynni kalt vatn
ntilli skinus og hörunds“.
Uantt drekkur úr tinkrús, setn
voitingamaðurinn hefur aflað sjer,
hans vegna að eins. Dví að öll
glerglös, sem hann hefur drukkið
úr, hefur hann kreist í sundur.
Tinkrúsirnar hefur hann optast skil-
ið ejitir heilar. En tinkrúsinni, scnt
hann drekkur úr petta kvöld, bögl-
ar hann J>ó saman í hendinni, „svo
hún var orðin að klump“. Svo
sofnar hann fram á borðið.
Eins og nærri má geta, er peint
fjelögum forvitni á að vita, ltvern-
ig á J>essum náunga stendur; og
veitingamaðurinn segir J>eitn sög-
una af Sigurði forntanni inni í gesta-
stofunni, meðan Sigurður sefur par
fram á borðið.
I>eir ltafa verið tveir bræðurnir,
Sigurður Og Einar, og hafa unn-
að hvor öðrum mjög; báðir sjómenn.
Sitrurður er karlmenni, en Einar
veikbyggður og óhr»ustur fyrir
brjósti. Báðir eru bræðurnir myrk-
fælnir, en pó Sigurður meir. Kinn
vetur um jólin ætla J>eir bræður
heim úr verinu og sitja jólin hjá
móður sinni, sem er ekkja, en Ein-
ar verður pá lasinn. Sigurður vill
J>ví ekki láta hann fara, og Einar
verður ejitir. Sigurður leggur einn
á stað, og leið hans liggur yfir
Fjarðarheiði. Á heiðinni skellur á
hann moldösku-bylur, og liann kemst
með illan leik í sæluhúsið á heið-'
inni. Hann hefur heyrt margar
draugasögur af heiðinni og sælu-
liúsinu. „Ein eptir aðra J>utu J>rer
í huga hans, ílengdust par, uxu par
og urðu að lifandi fylkingu, sem
hann horfði á, og gat ekki haft
augun af“. Og J>að slær köldum
svita út um hann allan. I>egar hann
hefur legið nokkra stund í sælu-
húsinu, heyrist honutn „allt í einu
eins og væri gengið ej>tir J>ckj-
'unui á sæluhúsinu, sezt klofvega
yfir mænirinn, og svo mjakað sjer
áfratn hægt og hægt...... svo heyr-
ist dynkur og skruðningar, svo að
brakar í hverju trje, nærri pví eins
°g dregin væri húð tneð grjóti á
niður ej>tir J>ekjunni á sæluhús-
inu. Rjett á eptir heyrðist barið
bumluhögg í hurðina, og svo hvert
höggið á fætur öðru“. Sigurður
verður yfirkominn af skelfingu,
oíX dettur ekki einu sinni í hug að
Ijúka upp. Hann heldur petta sje
draugagangur. En pegar hann opn-
ar hurðina um dægramótin, J>á liggur
Eittar bróðir hans örendur fyrir ut-
an hurðina. Hann hafði akki unað
sjer, pegar Sigurður var farinn, og
hafði lagt af stað; hafði svo orðið
úti parna við dyrnar, af pví að hann
komst ekki inn. Sigurður varð grá-
hærður á pessari einu nóttu, og
nær sjer aldrei aptir petta, verður
einræningslegur og undarlegur, og
drekkur all-mikið með köflutn, en
ávallt einn síns liðs. í einni drykkju-
ferðinni er hann, pegar höfuttdur-
inn sjer hann í veitingahúsinu í
Fjarðarkaupstað.
Eftir tnörg ár frjettir höfundur-
inrt andlát Sigurðar formanns. Sig-
urður hafði smámsaman farið að
súpa tneira og meira á, og svo fór
[>að að konta fyrir, að hann fór að
„sjá ofsjónir á sjó“. Svo er hann
einu sinni som optar í róðri. Um
daginn ketnur vesta veður. Sig-
urður leggur ekki á stað til lands
fyrr en á ej>tir öllutn öðrum. Fyrst
stýrir hann frábærlega—„pangað til
komið var í brimgarðinn .... ]>á vissu
hásetar hans ekki fyrr til en hann
glájiti allt I einu út í britngarðinn,
og var eins og andardrættirnir stirðn-
uðu við, og svo öskraði hanrt allt
í einu: „Einar, Einar“. Svo stökk
hann upp frá stýrinu—og J>á hvolfdi
óðara“. Þar drukknaði Sigurður
ásatnt ílestum skipverjum.
Þetta er aðalefni sömtnnar í stuttu
máli. Það er einkennilegt, nýtt.
Það er svo stórhrikalegt, að J>að
hlýtur að draga að sjer athyglina, og
pað er svo tragiskt, að J>að hlýtur
að fá á tilfinningar manna.
En hitt er pó meira um vert,
að sagan er vel sögð. Það hefði
mátt rita um petta 'efni heila bók,
pví að }>að eru ýms atriði í sög-
unni, setn engin grein er gerð fyrir.
Hvernig stenaur t. d. á peissari
takmarkalausu myrkfælnir Sigurðar,
sem annars er svo prekmikill? Ilöf-
undurinn svarar oss með J>ví, að
hann hafi alizt npp við draugatrú
og drangasögur. En pað hafa aðrir
ungir menn gert, og itafa pó haft
vald á myrkfælni sinni. Þrekmenn
geta auðvitað verið myrkfælni; en
]>að er ]>ó undantekning. Þess
vegna er eðlilegt að menn spyrji
fremur uin orsakirnar að pessari veikl-
un, pegar hún kemur í ljós hjá
hraustum mönnum, heldur en peg-
ar hún kemur fram hjá óhraustum
mönnum. Eins er pað, að margt
fróðlegt hefur orðið í sálarlífi Sig-
urðar frá J>essari raunanótt, og pang-
að til hann fór að „sjá ofsjónir á
á»sjó“. En höf. hefur alls ekki æ 11-
a ð sjer að fara út í sálarlýsingar,
nje skýra orsakirnar. Hann lætur
r.jor nægja að 'eyða tæpum 16 blöð-
um í Iðunni, og segja oss söguna
í J>rengstu merkingu.
Og J>etta hefur tekizt svo vel,
að naumast mun nein frásao’a hafa
c5
verið frumrituð á íslenzku á J>ess-
ari öld, sem jafnist við hana,
nema litla sögubrotið Grasa-
fcrð eptir Jónas Hallgrímsson; en
að öðru leyti er Grasaferðin og J>essi
saga svo ólíkar, að peinx verður
ekki jafnað saman að öðru leyti
en [>ví, að báðar eru svo vel sagð-
ar. Það er að eins tvennt í pess-
ari n}'ju sögu, sem vjer hefðum ósk-
að að hefði vcrið öðruvísi. Það
fyrra er ferð peirra fjelaganna yfir
Fjarðarheiði. Þeir fara yfir heiðina
í bezta veðri um bjarta sumarnótt
—sömu heiðina, sem Si«rurður á að
sækjayfir í illviðrinu. Hefði höfundin-
um tekizt að gefa oss aðra eins
lýsingu að sínu leyti af heiðinni
eins og hún var þá, í næturfriðn-
um, eins og hann gefur oss síðar
af hríðinni, pá hcfði sagan orðið
enn áhrifameiri. Vjer segjum petta
ekki af ]>ví að vjer sjeum svo barna-
legir, að heimta að náttúran sje
sýnd ,.frá ýmsum hliðum“, heldur
af J>vf. að, ef höfundurinn liefði gef-
ið oss kost á a(j njóta J>essa óum-
ræðilega friðar, sera hvílir yfir ís-
Ienzkri náttúru á björtum sum-
arkvöldum, J>á hefði bylurinn gagn-
tekið oss enn meir. Og ]>að er byl-
urinn, sem höfundinum auðsjáanlega
fyrst og fremst er annt um. Sjálf-
ur hafði hann lagt tilefnið uj>j> í
höndurnar á sjer. — Hitt atriðið er
niðurlaffsorð söounnar:
„Eg leit yfir þennnn stðra kirkjugarð
fullan nf leiðum, og mjer datt í iitig,
að enginn nf öllum þeim grtía, sem þar
livíldi, hefði \ió eins mikinn rjett til að
livílast og sofa vtert, eins og Sigurður
formaður“.
Það er undarleg grein petta í
annari eins sögu og ]>essari, par
sem annars enoin setnino- er Þvætt-
ingur. Þetta er fyrst og fremst
alsendis ósatt. Því að pað dettur
engum manni í hug, pegar hann
lítur yfir kirkjugarð, að einn mað-
ur hafi meiri eða minni rjett til
að vera dauður enn annar. Því að
menn hugsa sjer dauðann eins og
skuld, sem allir eiga að gjalda, en
ekki eins og hlunnindi, sem í raun
og veru kunni að vera of góð
handa sumutn, pví að aðrir hafi
meiri rjett til peirra. En auk pess
er sagan sögð svo hisjiurslaust og
karlmannlega, að menn verða stein-
hissa, pegar menn reka sig á aðra
eins fílosóTi eins og pessa í nið-
urlao’inu.
CT
Því er ver að vjer höfum ekki
rúm í blaði voru til að færa sönn-
ur á pað, sem vjer segjum um,
hve vel sagan sje sögð. Annars
skyldum vjer taka kafla uj>j> úr
sögunni. En vjer viljum benda les-
endutn sögunnar, sem vjer vonum
að verði margir, á lýsinguna' á
loptinu og heiðinni um ]>að bil
að hríðin er að skella á. Vjer er-
um fúsir á að „stryka yfir stóru
orðin“, eins og J>ar stendur. En
J>að er sanníæring vor, að pví
muni naumast neitað með rjettu, að
sú lýsing sje snildarverk.
Það er einkennileg nákvæmnp
sem kemur fram í pessari lýsingu,
pegar hún er borin saman við ó-
nákvæmnina í lýsingunni á rnönn-
unum, sein koina fyrir í sögunni.
Sá mismunur hefur ekki orðið af
tilviljun. Það má lesa pað milli
línanna í pessari sögu að höfund-
inum finnst yfir höfuð að tala lítið
til mannanna koma. En J>au augu,
sem hftnn lltnr A náttfirnnft meít,
iíkjast átrúnaði.
J>að er annars ejitirtektavert,
hverjum breytingum íslenzkur nátt-
úruskáldskapur hefur tekið á . J>ess-
ari öld. Áður var hann ekki til.
Hann byrjaði með Bjarna Thóraren-
sen. Bjarni gat ekki á náttúruna
litið, án pess hún benti honum á
eitthvað persónulegt og fornt og
siðferðislegt. Jónas Hallgrímsson,
Steingr. Thorsteinsson og Hannes
Hafstein finna til- óblandinnar nautn-
ar í skauti hennar; peir elska hana.
En Gesti Pálssyni birtist hún eins
og ógurleg en tíguleg gyðja, og
hann dregur skó sína af fótum
sjer, fleygir sjer fiötum í duptið og
hylur andlit sitt frammi fyrir heimi.
Gestur Pálsson lítur í raun og veru
alveg sömu augum á náttúruna eins
og rússneska skáldið Turgénjew,
enda er ein blaðsíða í sögunni,
sem minnir næstum J>ví ój>ægilega
á pað skálcl. En vjer liuggum oss
við, að par er ekki leiðuin að líkj-
ast, og áfellum ekki höfundinn,
Vjer gátuin pess í byrjuninni, að
pað hefði verið pagað um J>essa
sögu í ísl. blöðunuin. Þegar Vcrð-
andi kom út fyrir 6 árum, varð
heil „litteratúr“ út úr lienni. Eink-
um var lokið lofsorði á 1Cœrleiks-
heirnilið eftir penna sama höfund.
Honuin hefur farið mjög mikið frain
síðan. Og J>etta er eina nýtilega
frumritaða sagan, sem út hefur
komið á íslandi í lanijaii tíma.
CT
En nú er J>agað. Svona hrap-
arlega hefur lilaðamennskunni far-
ið aj>tur á landinu pessi 6 ár. J>að
er pó sannarlega ekki svo margt
vel skrifað, sem út kemur, að blöð-
in gætu ekki kornizt yfir að nefna
J>að. En vera má að lilaðamönn-
unum gangi velvild til við Gest
Pálsson. Hann er nú eini maður-
inn á landinu, sem ritar sögur ein-
kennilega og vel. Ef til vill vilja
peir líka láta sýnast svo, setn hann
sje eini maðurinn, sem hafi vit á
]>ví, sem vel er ritað. Fyr má nú
samt vera kærleikur en svo sje.
J>að virðist svo, sem Gestur
Pálsson hafi ekki borið gæfu til
að ná hylli landa sinna með blaða-
mennskuiini. J>að er eithvert sjer-
stalct ólag með, ef J>eir meta ekki
sögurnar lians meira, áður en mjög
langt líður.
NÖLDRARARN I R.
Þeir eru kallaðir kickers hjer
vestur frá, s»m se'tja út á allt og
nöldra út af öllu, alveg út í bláinn.
pað fyrsta og pað síðasta, sem
menn gera í lífinu, er að nöldra,
og sumir menn eru að pví alla
sína æfi. Sumir kalla pað einurð,
aðrir dómgreind; en allir eru peir
menn andstæðir framförum og um-
bótum. Hver aulinn getur brennt
hús niður að grunni, en pað parf
skynsemi og pekkingu til pess að
byggja hús; J>að getur hver af oss
fundið að ]>ví, sem gert er, en J>að
geta örfáir gert pað; og J>að getur
opt livert barnið fundið að við
færustu menn. Öll saga framfar-
anna og upj>fundninganna er jafn-
framt saga um heimskulega mótspyrnu
og óaflátanlegar ofsóknir. í nýuin
löndutn verða menn jafnt varir við
nöldrarann í allri sinni dy'rð á bú-
jörðunum eins og á ráðstefnum —
alstaðar og hvervetna par, sem
hann fær færi á að pvætta um pað
aptur og frain, sem hann hefur ekk-
ert vit á.
]>etta dýr or hjer og ]>ar í Cana-
da og J>að er að fást við ýmislegt —
ef til vill er J>að hjer vestur frá
á góðri bújörð, ]>ar sem mikil kvik-
fjárrækt or, og sem að öllu leyti
er vel á sig komin; en liann segir,
að par geti ekki vaxið epli, og pað
gerir öll önnur gæði sem væru
pau einskis virði; eða hann nöldrar
út af fárra vikna vetrarkulda, og
segir að lijer sje ekki verandi fyrir
hvíta menn; en hanti minnist ekki
á ]>á níu ínánuðina, sem lijer er
dýrðlegt sólskin og heilnæmt lopts-
lag. Ef til vill hefur hann ein-
hvern starfa á hendi í einhverjum
bæ, og gengur jirýðilega, en ein-
hvor lilutur kostar hann meira [>ar,
en einhvers staðar annars staðar, o<r
svo finnst honum á augabragði „ó-
mögulegt fyrir fátækan mann að
lifa hjer“. Honum er yndi að pví
að skrifa í blöðin, og segja par ó-
dæma sögur um landið — sem væru
hlægilegiþ fráleitar, ef pær væru
ekki eins hættulegar, eins og ]>æi’
eru.
Nöldrarinn telur tvísýni á öllu,
sem komið er frain með; hann „sjer
ekki, livaða gagn ætti að verða af
pví“ — og við vitum að múskító-
sálin í honum sjer J>að ekki held-
ur; eða hann „hugsar ekki, pað
muni borga sig“. Nei, allir vita,
að pað hugsar hann ekki, nöldr-
unarseggurinn, af pvf að Iiann hugs-
ar alls ekki. Náttúran gefur ekki
eina gáfu í ríkulegum mæli, áu
pess að draga úr annari, og hver,
sem er góður nöldrari, hann getur
ekki gert neitt annað vel. Eng-
inn veit til pess, að liann hafi
nokkurn tíina sjálfur komið með
neina góða upjiástungu, nje styrkt
haha, en J>að má reiða sig á J>að,
að hann verður ávallt fyrsti og síð-
asti maðurinn, sem tekur til máls,
og að hann verður á móti peim
manni, sein kemur með einhverja
uppástungu, og gerir honum gramt
í geði. Þegar aðrir gefa dollara,
J>á gefur liann cents, eða ekkert,
og nöldrið í honum út af ]>ví er
jafnan eins mikils virði, eins og J>að,
sem hann gefur. Hann finnur að
góðri ræðu, af pví að presturinn er
svo og svo klæcldur, eða að „pa-
tent“ hveiti, af pví að J>að er J