Lögberg - 23.05.1888, Blaðsíða 3

Lögberg - 23.05.1888, Blaðsíða 3
sekkjum, og liann nöldrar út af {*ví, ef einn stafur stendur skakkt í frjettablaðinu hans, j>(3 að hann fái pað fyrir næstum ekkert, og blaðið sje ágætt. Ávallt lítur liann á hvert mál frá sjónarmiði sinna eigin hagsmua, og pykist f>á gera það „frá bwinessleyu sjónarmiði“, en hann gætir J>ess ekki, að ef allir gerðu J>að, p>á hefði hann sjálfur ekkert komizt áleiðis, og J>á væru allar framfarir ómögulegar. Ef til vill leggur hann einhverja ögn fram til einhvers málefnis, og J>á lætur hann við J>að sitja alla slna æfi. Að J>ví, er eignum viðvíkur, reynir hann að in>pskera J>að, ,sem aðrir sá til, J>ví að hann situr að- gerðarlaus og bíður pess að eignir hans liækki í verði af framtakssemi annara manna. Hann er að öllu leyti álíka J>arfur í mannfjelaginu eins og j>öddur og flugur. The Emigrant. MEÐAL MORMÓNA. hennar varð ofurefii j>eirra, og hún rjeð öllu, pangað til fyrsta konan dó; pá batt önnur konan reitur sínar saman og liypjaði sig á burt, og ljet J>á J>riðju lialda^ vígvellinum. Stundum eru konur sama manns- ins systur, og mjer var sagt að einstaka sinnum kæmi J>að fyrir, að mæðgur liefðu kallað sama karl- manninn mann sinn; en kvennfólks- ins vegna vona jeg að J>að sje o- satt. Kona eins af sonum lírighams Youngs sýndi mjer J>á velvild að fara með inig til Ejónehúissins, svo að jeg gat heimsótt Elizu Snow, ekkju hins mikla postula, sem átti 18 konur, J>egar liann dó, auk Önnu Elizu, og -17 eða 50 barna. Sæla hans hlýtur sannarlega að vera óumræðileg í öðrum heimi, ef hún fer nokkuð eptir fjöl- skyldu-mergð hans. Herbergið, J>ar sem konan tók á móti mjer, var viðfeldin heimilis-stofa, og ]>ar voru margar myndir af Youngun- um á veggjunum, og ein af Brig- ham. Systir Eliza — svo var hún Kvenn-rithöfundur einn, Mary ,T. kölluð Holmes, lýsir [>ví meðal annars á pessa leið, hvernig sjer hafi litizt á lífið meðal Mormóna : Hvernig sam Mormóna-karlmenn- irnir kunna að vera, }>á held jeg að konurnar sjeu einlægar, eink'an- lega þær útlendu ; pær eru fram- úrskarandi fávisar, og J>að kemur fram í andlitinu á J>eim, og í tali [>eirra og háttum. En á meðal heldra fólksins eru konurnar skyn- samar, háttprúðar og vel menntað- ar; J>ær senda syni sína á lærða skóla og dætur sínar til Evrópu, og lifa að öllu leyti eins og auð- ugir ,,vantrúarmenn“ umhverfis ]>ær. Sumar J>eirra segjast lifa mjög ánægjusömu lífi með systrum sínum — svo kalla J>ær konur manna sinna; J>ar á móti níða sum- ar peirra opinberlega niður fjöl- kvænið, sem hefur orðið peim til svo mikils ills. Nálægt hótellinu, sem við bjugg- um 1, bjó skozk kona í fallegu smáhúsi; hún talaði afdráttarlaust um málið. Hún hafði gipzt manni sínum, sem var miklu eldri en hún, af [>ví konan hans hafði beð- ið hana um J>að. J>eiin kom ágæt- lega saman um tíma. Svo fór að bera á afbrýðisemi og rifrildi milli peirra, og um stund var sambúðin líkust }>ví, sem er milli hunda og katta. Svona gekk, J>angað til karl- inn, maðurinn J>eirra, fjekk snúið J>eiin algerlega. j>að tókst lionum með J>ví að tilkynna J>eim, að nú ætlaði hann að fara að ganga að eiga fagurhærða sænska stúlku, tvítuga, sem Rósa hjet. J>á gengu fyrsta konan og önnur konan í bandalag móti þeirri J>riðju. En fríðleikur hafði verið kona Jóseps Smitlis, sem fyrstur boðaði Mor- mónatrúna. Hún var hjer um 1 >i 1 80 ára göinul, og andlitið á henni hafði þennan ljúfa, viðfeldna svip, sem kemur, pegar allur fögnuður og allar sorgir lífsins eru liðnar, og maður bíður polinmóður eptir enda- lokum lífsins. Hún var mjög skyn- söm og vel að sjer, og talaði af- dráttarlaust um ýms málefni, eink- um um fjölkvænið; hún trúði ]>ví fullkomlega, að eitthvað væri hei- lagt við J>að, og hún færði [>ví margt til varnar ; eitt af því var J>að, að J>ar sem konur væru yfir höfuð að tala miklu hreinni í hug en karlmenn, ]>á væri betra fyrir unga stúlku að verða sú. sjötta, sem nyti ástar góðs manns, heldur en að hafa fyrsta sess í hjarta ill- mennis. þetta sannfærði mig ekki, J>ví að jeg gat ekki sjeð að neina nauðsyn bæri til að velja annan- hvorn }>ennan kost, en mjer J>ótti injög mikil ánægja að tala við liana. Ilún var Mormóni, og maður henn- ar hafði átt margar konnr, og að pví leyti gazt mjer ekki að henni, en mjer virtist sem hún væri ein- læglega kristin kona, og að und- antekinni fjölkvænis-kenningunni var ekkert í trúarbrögðum hennar, sem hinn strangasti trúarboði hefði ekki getað fallizt á; og pegar jeg frjetti andlát hennar fyrir ekki löngu síð- an, pá var jeg sannfærð um að hún hefði fundið pá hvíld, sem hún var að bíða eptir, [>egar hún gaf mjer blessun sína og kvaddi mig í sið- asta sinni á riðinu fyrir utan Ljóns- húsið, og tunglsljósið glitraði á silfurhærunum liennar. S m á v e g i s u m MANITOBA. Yotlendi i Manitoba. Talsveit hefur verið skrifað um törfina á þvi að þurka Maritoba-fylki upp, þvi að hjer sjeu allmiklar inýrar. Látum oss nú líta á hlutfallið miiii votlendisins og þuriendisins. Mælingar liafa farið fram tvö siðustu árin, undir umsjón stjórnar- innar, til !>ess að komast að niðurstöðu um, hve mikið votlendið er; eptir þeim mælingum eru í fylkinu 111,129, ekrur af votlendi, og !>ví er skipt, sem Jijer segir. í TVinnipeg-lijeraðinu 62,810 ekr- ur; Gladstone 33,109 og Westbourne 1?,210. Þetta votlendi nær yfir 170 sectionir, eink- um í townsh. 5, 0, 7, 12, 13, 14, lö, 16, 17 og 18, í röðunum 2, 3, 4, 9, 10, og 11 vestur, og 2 og 3 austur. Þegar nú lesandinn minnist þess, að í Manitoba eru meira en 30 millíónir ekra ónumd- ar af einliverju því hentugasta iandi, sem til er í heiminum, þá verður hann að líkindum ckki -sjcrlega hræddur, þó að ein mýrar-ekra sje innan um 50 góðar ekrur. Aðeins í Winnipeg-hjerað- inu, sem áður hefur verið nefnt, eru hjer um bil 2,000,000 ekra. Það virðist því svo, sem það muni vera mögulegt að ná sjer þar í þurt land. En í raun og veru eru þcssi svo kölluðu mýrar- lönd óðurn að þorna, af því að fylkis- stjórnin og sveitastjórnirnar hafa látið grafa svo mikið af skurðum, og bráðum verða þessi lönd mcðal þeirra beztu, sem til eru í öllu landinu. —Thc Emigrant. verið kostað til ýmsra fyrirtækja í fylk- inu og territóríuuum. Samkvæmt fólkst'ilu-skýrslunum frá ár- inu 1886, voru þá í Manitoba 108,640 manns, að Indiánum ótöldum. Meðal-sumarliiti í Maniloba' er, sam- kvæmt 10 ára yeðurathugunum, 60.8 gr. F. * í Manitoba kemur að eins litlu meir en einn maður á hverjar tvær ferhyrn- ingsmílur. í Ontaríó eru 10jý menn á hverri ferhyrningsmílu. ■&. Manitoba sendir ekki nema þrjá menn til öldungaráðsins og fimm fulltrúa til neðri málstofunnar. Ekkert hinna fylkj- anna liefur jafn-fáa fulltrúa. Manitoba-menn sendu meira en fjórar millíónir brjefa og póstspjalda með póst- inum árið, sem leið. Það verða að meðaltali 21 þý brjef á hvern mann.— Og svo heldar Gröndal að hjer muni enginn maSur vera, nema Indiánar, auk íslendinganna. * Tuttugu og tveir af liundraði af íbú- um þessa fylkis eru á milli 20 og 30 ára. Hjer um bil 20 menn eru yfir 90 ára gamlir. * Manitoba er 123,200 ferhyrningsmilur á stærð. Ilún er nærri þvi 2000 ferhyrn- ingsmílum stærri en England, íriand og Skotland til samans. -x- Eignir þær í Manitoba, sem skattar eru lagðir á, eru virtir á $03,000,000. Gizk- að er á að 400 millíónum dollara hafi ÚR VlÐRI VERÖLÐ. í Yellowstone Park rjett við ' Fire Ilole lUver í Dakota ætla menn sje mesti gosbrunnur veraldarinnar. Það er stór tjörn, 320 feta löng og 200 feta breið, og holan, sem vatnið gýs upp úr, er 200 fet að þvermáli. Vanalega er gosbrunnurinn eins og vellandi heit lind, og um mörg ár höfðu menn ekk' liugmynd um að þetta væri annað en almenn laug. Brunnurinn gaus fj’rst árið 1880, og |>á svo um munaði; gos- krapturinn var næst um því ótrúlegur; vatnstrokan var feykilega þykk og varð frá 100 til 300 fet á hæð. Jafnframt sentust upp steinar, sem voru 1—100 punda þungir. Nú liefur brunnurinn verið að gjósa aptur þessa dagana, og sagt er- að gosið sje jafn-stórkostlegt, eins og það var árið' 1880. Ógrynni vatns kastast 300 fet upp í loptið, og sagt er að Fire Hole Kiver liafi vaxið svo, að lnín sje nú tveim fetum dýpri, en áður en brunnurinn fór að gjósa, þvi að vatnið, sem upp úr gosbrunnin- um kemur, rennur í þessa á. * Metliodistaprestarnir í Minneapolis komu sjer saman um )>að á fundi í síðasta mánuði, að allir leikir á leik- húsum væru syndsamlegir. ■a Hatatu, Egiptalandskonungur, rje'S ríkj- um árið 1600 fyrir Krists burð. Ilásæti lians er enn til, og lrefur nýlega verið gefið British Museum. Hafi hásætið verið nýtt, þegar Ilatatu sat á því, þá er stóllinn næstum því 3500 ára gamall. Rafurmagnsskyrtan er sú nýjasta upp fundning læknislistarinnar. Hún er úr ull, en ofin í hana o.ryd af tiui, kopar, sinki og járni, þannig að annar þráður- inn er úr vanalegri ull, en í liinum þræðinum eru þessi oxyd fljettuð. Skj'rt- an er því hlaðin rafurmagni. Hún er einkura ætluð gigtveikum mönnum, en svo má og nota liana sem einskonar vopn. Sjeu roenn i mannþröng í þess háttar skyrtu, þá er ekki hætt við að maður troðist undir, því að rafurmagn- ið hrindir mönnum frá á allar liliðar. * I litlum bæ við Paris er hrein og bein nýlenda af aumingjum. A morgni hverjum dreifa þeir sjer út um alla París til þess að biðjast beininga á götunum. Þeir skipta bærium í parta milli sin, skiptast sjálfir í flokka og hver flokkur hefur sinn part af bænum. Flestir eru þeir frá Spáni, og þar liafa þeir verið aldir upp til að verða aum- ingar. Því að fæstir þeirra eru vanskap- aðir, lieldur hafa foreldrar þeirra skemmt einlivern limiun á líkama þeirra, til þess að búa þá undir beiningamanna-atvinn- una, á binn máta eins og öðruin ung- lingum cr kennd einliver iðn, sem þeir skuli geta haft sjer til lifsuppeldis. * Mrs. Charles Lockwill i Pennsylvania hefur orðið einkennilegra barna auðið. Ilún hefur verið 7 ár i lijónabnndi, og eignazt !) börn á þeira tíma. Tvö elztu liörnin cru tvíburar, piltur og stúlka. Yið fæðinguna vóg stúlkan 8 pund en pilturinn tæp 4. Nú eru þau orðin 6 ára gömul, og pilturinn vegur 45 pund, en stúlkan 20. Rjettu ári eptir að )>au höfðu fæðzt, sama mánaðardag, varð konan ljettari í annað sinn; þá fæddist piltur, sem er bæði lieyrnarlaus og mál- laus. Einu ári |>ar á eptir fæddi hún þribura, tvær stúikur og einu pilt; þau voru rjett fimm pund, hvert um sig. Þau iifðu í 6 mánuði, og svo var að sjá, sem þau væru ölt hraustbyggð og heilsugóð; en svo dóu þau öll sama daginn, og voru ekki fullir 2 tímar frá því það fyrsta dó, og þangað til öndin var liðin upp af |>vi síðasta. Svo liðu tvö ár, þá freddi Mrs. Lockwill aptur tvíbura, tvo drengi, og voru báðir óvana- lega þungir. Annar þeirra hafði 6 fing- ur á vinstri hendinni, og hinn 6 tær á liægri fætinum. Tveimur árum seinna, í marzmánuði í vetur, varð konan eua ljettari; þá fæddist stúlka, sem vóg tæp 2 pund. Barnið var heilbrygt, að því ei menn gátu sjeð, en svo litið, að illt var að fara með það. Skömmu optir fæð- inguna gekk almennur fingurhringur gréiðlega upp fyrir liöndina á því og upp á miðjan lmndlegginn. TfL HR. J. STEFFÁNSSONAR. „Helmska þrjóta að þreyta við,þaðerljóta gamanið“ — ,/. Ól. Þessi ályktun skáldsins datt mjer ó- sjálfrátt í liug, þegar jeg las i 16. tölu- blaði „Lögbergs11 þ. á. svar til mín frá hr. Jóni Steffánssyni í Nýja-íslandi. Mjer er ógeðfellt að eyða fleiri orð- um við lir. J. um sögunarmaskinu-mál- ið, af því hann virðist vera öldungis forhertur mótstöðumaður þess, er ómögu- legt sjo að sannfæra, þó sannanirnar liggi ljóslega fyrir. Þó get jeg í þetta sinn ekki leitt lijá mjer að svara hon- um nokkrum orðum, í von um að mjer takist að sniða þau svo kurteys- lega, er samsvari lians siðferðislega þreki og sjálfstæði, án tillits til )>ess hve ó- virðulegum orðum hann hefur farið um mig persónulega, bæði i skáldlegu dæmi- sögunni um askakaupmanuinn, svo og í liinni siðari grein hans, er nú liggur fyrir, þar sem hann kemst svo að orði, að: „Plekkóttum (líklega hundi) furist ekki að (/clta“, )>ar sem jeg á hlut að. (Niðurl. á 4. bls.) 113 höfðingjum, hafði farið ]>ar fram með striindinni með Dunkeld, J>á hafði ]>ilið verið rifið niður, °g svo hafði J>að aldrei verið sett J>ar aptur. I>egubekkur var í káetunni og dálítið borð fyrir framan hann. Sir Henry sendi ]>jóninn eptir whisky-flösku, og við settuinst niður, allir J>rír, og kveiktum í pípunum okkar. „Mr. Quatermain“, sagði Sir Henry Curtis, [>egar pjónninn hafði fasrt okkur whiskyið og kveikt á lampanum, „í hittifyrra um petta leyti munuð pjor hafa verið á stað sem kallaður er Bamangwato, fyrir norðan Transvaal“. „Það var jeg“, svaraði jeg, og jjótti J>að fremur undarlegt, að honum . skyldi vera svo kunnugt um mínar ferðir, pví að, eptir j>ví sem jeg hafði getað komizt næst, hafði almenningur manna látið J>ær liggja sjer i ljettu rúmi. ,,Þjer voruð í verzlunar-erindum, voruð J>jer pað ekki?“ bætti Good kapteinn inn i á pennan hastarlega hátt, sem lionum var eiginlegur. „Það var jeg. Jeg fór með eitt vagnldass af vörum og tjaldaði utan við nýlenduna, og dvaldi par, pangað til jeg var búinn að selja J>ær“. Sir Henry sat á móti mjer í Madeira-stól, °í? iagði handlegginn fram á borðið. Hann leit nú upp, <>g liorfði með sinum stóru gráu auguin beint framan í andlitið á mjer. Mjer fannst vera í peini hræðslu-blandin forvitni. 112 Kapteinninn og jeg fórum bráðlega að tala um skotveiðar og hitt og petta annað; hann spurði mig ýmsum spurningum, og jeg svaraði peim eptir megni. Svo fór hann að tala um fíla. ,,.Tá“, kallaði einhver upp, sem nærri mjer sat; „par hafið J>jer bitt á pann, sem við átti; ef nokkur meður getur sagt yður af fílum, pá er pað veiðimaðurinn Quatermain“. Sir Henry hafði setið grafkyr , og ldustað á [>að, sem við vorum að segja, en nú hrökk hann auðsjáantega við. „Fyrirgefið mjer, herra ininn“, sagði hann, lauí fram yfir borðið, og talaði í lágum, djúp- utn róm. Mjer fannst svo eðlilegt, að svona rómur skyldi koma upp fi"T pessum stóru lung- um. „Fyrirgefið mjer, herra minn, en heitið pjer Allan Quatermain?“ Jeg sagði að svo væri. o o Stórvaxni maðurinn sagði ekkert meira, en jeg lieyrði hann muðla fyrir munni sjer. „t>að vildi vel til“. Rjett á eptir lukum við við máltíðina, og J>egar við vorum að fara út úr salnum, kom Sir Henry til mfn, og spurði, hvor jeg vildi ekki koma inn í káetuna hans, og reykja eina pípu. Jeg páði pað, og hann fór með mig inn í ká- etuna á pilfarinu; J>ar var ágætt herbergi; J>ví hafði upphafiega verið skipt í tvennt, en [>egar Sir Garnet, eða einhver aunar af pessum stór- 109 Jeg ætla að svara pví nú: [>að er herforingi í konunglega sjóliðinu, svona yfir höfuð að tala, pó að [>ar hittist, auðvitað, misjafn sauður hjer og {>ar. .Teg ímynda mjer, að pað muni eimitt vera hið ómælilega haf og gusturinn af vind- um guðs, sem J>voi hjörtu J>eirra og blási mann- vonzkunni út úr hugum J>eirra, og geri pá eins og menn eiga að vera. Jæja, svo að jeg komi aptur að efninu, J>á hafði jeg aptur getið rjett til; jeg komst að pví, að hann var herforingi í sjóliðinu, lautinant, prjátíu og eins árs gamall; eptir 17 ára herpjónustu hafði honuin verið vísað burt úr herliði liennar hátignar, af pví að ómögu- legt var að færa hann hærra upp, og var áð- ur veitt kapteins-nafnbót, sem er holdur ábata- lítil sæmd. Þessa mega J>eir vænta, sem drottn- ingunni pjóna: að verða hrundið út í heiminn, sem sama er um rnann, til J>ess að hafa ofan af fyrir sjer, einmitt pegar menn fara að hafa fullt vit á sínu verki og fara að leysa J>að sem bezt af hendi. Annars býst jeg við, að [>e:r muni kæra sig kollótta; jeg vildi fyrir mitt leyti heldur vinna fvrir injer við veiðarnar. Getur verið að tekjurnar verði fullt eins litlar, en J>á er lield- ur ekki liætt við að menn verði fyrir öðrum eins ónotuin. Jeg komst að J>ví, með J>ví að lita í farpegja-skrána, að liann hjet Good John Good, kapteinn. Hann var gildvaxinn, meðal-

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.