Lögberg - 30.05.1888, Síða 1
„Lögberg“, er gefið út af Prentfjelagi
Lögbergs. Kemur út á hverjum mið-
vikudegi. Skrifstofa og prentsmiðja Nr.
14 Korie St., nálægt nýja pósthúsinu.
Kostar: um árið $2, í 6 mán. $1,25,
í 3 mán. 75 c.
Borgist fyrirfram. Einstök númer 5. c.
„Lögbcrg" is publishcd evcry Wcdncs-
day bv the Lögberg l’rinting Co. at
NÖ. 14 P.orie Str. ncar tlic ncw Post
Office. Price: cnc j’car $ 2, 6 montlis
$ 1,25, 3 months 75 c. payublc in advance
Smgle copics 5 cents.
1 Ár.
WINNIPEG, MAN. 30. MAÍ 1888.
Nr. 20.
Manitoba & Northwestem
A bR a u ri"s* sr.0 ís l o.
GOTT LAND — GÓDUR SKÓGUR — GOTT VATN.
Uiti aipekkta |>ingvalla-ný]enda Iiggur að pessari járnbraut, brautin liggur
tim hana ; hjer um bil 35 fjölskyldur hala pegar >ezt par að, eu par er
enn nóg af ókeypis stjórnailaodi. 160 tkiur handa hveiii Ijölskyldu. A-
Sœtt eugi er I petsari nýlcrdu. Frtkaii Itiíbciningar fá mecn hjá
A F. EDEN
LAND COMMISSIONKK,
622- jUSTjsf 0'Tf(. Winnipeg.
CAJSTADA NTORTH WEST
J_J A.-N 13 OO. limited.
Meðal landa peirra, sem velja má um hjá þessu fjelagi, eru vjssar
sectionir í Townships fimm og sex, llanges þrettán og pjórtán; hjer-
aðið er að mestu by’ggt af íslendingutn. Öll pessi lönd hafa verið ná-
kvæmlega rannsökuð, og nú eru j>au til sölu, fyrir $3,00 ekran og
upp eptir.
Allar upplýsingar gefur
S GHRISTOPHERSON
GIÍUND P. O.
MAN.
BROMLEY & MAY
IiTJA TIL dyra og gluggaskygni, vagna og kerru skýlur úr segldúk
o. s. frv., og allskonar dýnur.
GERA gamalt fiður eins og nýtt með gufu. Kaupa fiður.
1 IJH''TyS. í gólfteppi og leggjit niður aptur.
HAFA tjiSld til leigu, og búa pau til.
Islcndingur vinnur á verkstaðnum og er ávalt reiðubúinn til að taka a móti
löndum sínum.
'7
Wí
'i'nj'uyw’-.t
TELEPHONE Nr. 68.
Wm. PaulsoH
P. S. Bardal.
PAULSON & 00.
Verzla með allskonar nýjan og
ainlan húsbúnað og búsáhöld ; sjer-
;aklega viljum við benda löndum
kkar á, að við seljum gamlar og
ýjar stór við lægsta verði.
Landar okkar út á landi geta
antað hjá okkur vörur pær, sem við
uglýsum, og fengið pær ódýrari hjá
kkur en nokkrum öðrum mönnúni
bænum.
5 Mkúket $t- \V- • • • Wii]i\ipeé-
l W. BlusU 11 !i Co.
Efnafrœdingar og Lyfsalar.
Verzla með
meðöl, „ patent“meðöl og
glysvöru.
543 MAIN ST. WINNIPEG.
TAKIÐ ÞIÐ YKKUR TIL
OG HEÍMiSÆKIÐ
Hough & Campbell
Málafærslumenn o. s- Tv.
Skrifstofur: 362 Main St.
Winnipeg Man.
loy Hongh. ’tane Cnmpbcll
A. Haggnrt. Jalnes \ R0ss
WdA
Málafærslumenn o. s. frv.
Dunfce Block. Main St. Winnil,eS.
PísthúskMsi No. 1241.
Gefa m&Ium Islendinga sjerstak-
lefifa ffamn. J
o o
Og pið verðið steinhissa, hvað ódýrt
pið getið keypt nýjar vörur,
E I N M I T T N Ú.
Miklar byrgðir af svörtum og mis-
litum kjóladúkum.
50 tegundir af allskonar skyrtu-
efni, hvert yard 10 c. og par yfir.
Fataefni úr alull, union og bóm-
ullarblandað, 20 c. og par yfir.
Karlmanna, kvenna og barnaskór
með allskonar verði.
Karlmanna alklæðnaður $5,00 og
par yfir.
Ágætt óbrent kaffi 4 pd fyrir $1,00.
Allt odyrara en nokkru sinni aður.
W- H. EATON & Co.
SELKIRK, MAN.
^ D. Pettigrew
<V Co
528 Main str. WINNIPEG MAN
Selja í stórkaupum og sm&kaupum
járnvöru, ofna, matreiðslustór og
pjáturvöru.
Vjer höfum miklar byrgðir af pví,
sem bændur purfa á að halda.
Verðið er lágt lijá oss og vörurn-
ar af beztu tegund.
opmnn vjer 24 kassa,
okkar síðustu miklu byrgðir af nýj-
um vörum t. d.
Ký GluggatjÖld,
Nxj Madras Musselin,
Curtain Scrim og Canton Crape
15 c. fyrir yardið.
Ný og shrautleg efni í dyra- og
gluggatöjld.
650 Dyra- og Glussastangjr,
5 til 12 fet á lengd.
Allan pennan niánuð seljum vjer
slikar stangir, hverja fvr'r 40 cents.
Agœt Hamp Teppi á 25 c. yardið
og 20 pakkar af
Rrussels Teppum á 95 c. yardið, en
er $1.25 virði.
Gleymið ekki, að vjer sníðum,
saumuni og leggjum niður öll teppi,
sem keypt verða hjá oss pennan
mánuð, án pess að taka sjerstakt
fyrir pað. ^
pegar pjer eruð úíi 1 bæ og ætl-
ið að kaupa eitthvað, pá komið
beint til peirrar búðar, sein hefur
lang-beztar og mestar vörubyrgðír
af öllum búðum í bænum. Nóg að
velja úr og lágir prisar.
honum samferða. Drottningin ætl-
ar ftð sœma hann með riddaratign.
Sir Charles Tupper hefur sagt
af sjer fjármálastjórn Canada, og
cr aptur orðinn sendiboði (High
Commissioner) Canada í London.
Hon. E. E. Foster, sjóliðsráðherr-
ann, er örðinn fjármálaráðherra í
lians stað. Embætti Foster hefur
Mr. Charles Tupper, sonur Sir
Charles, fengiö.
Landskoðendur frá Galicíu í Aust-
urrílci hafa síðustu daga verið á
ferðinni um norðvesturlandið.
þeir hafa valið nýlendusvæði 10
mílur fyrir norðan Grenfell, Assa.
Nýlendan á aö heita Jósefsberg,
og búizt er við, að þctta muni
verða byrjunin til mikils útflutn-
ings hingað frá Austurríki. Sendi-
mennirnir láta mjög yfir, hve vel
þeim lítist á landið hjer.
þingmannsefni þeirra, Evans, var
kosinn með 5,100 atkvæðum gegn
4,266, sem þingmannscfni stjórnar-
innar fjekk. Sigurinn er talinn
mjög mikilsverður, af því að
lcjósendur í því kjördæmi hafa
verið taldir sterkir fylgismenn
stjórnarinnar. þar á móti virðast
mótstöðumenn Gladstones og írsku
stjómarbótarinnar biudast æ fast-
ari osr fastari vináttuböndum á
þingi, enda komst Gladstone svo
að orði fáum dögum eptir kosu-
inguna í Southampton að málefni
íra færi aptur í jnnginu, en því
færi fram utan þings.
Hreinar tekjur póststjórnarinnar
í Canada hnfa verið S111,000
ineiri 9 fyrstu mánuðina af þessu
fjárhagsári en á sama tímabili í
fyrra.
Indíánar eru að hefja upprcisn
í Suður-Dakota. Gov. Church hef-
ur lið viðbúið að mœta þeim.
Vopnaskifti liöfðu engin orðið þeg-
ar síðast frjettist, en sumstaðar
er fólkið farið að flýja norður á
við, enda hafa Indíánar, sem ekki
eru við uppreisnina riðnir, sent
aðvaranir til manna, sem stórar
hjarðir eiga, að þeir skuli vera
varir um sig, og helzt forða sjer
undan.
FRJETTIE.
Sambandsþingi Canada var slit-
ið 22. þ. m. Lansdowne lávarður
kvaddi þing og þjóð um leið, og
ávarp til hans var lesið upp af
þingmönnum. Frá báðum hliðum,
þinginu og lávarðinum, kom fram
sama viðurkenningin um góða sam-
búð og hlýtt hugarþel.
En hljóðíð í írunr hjer í Cana-
da er nokkuð öðruvísi, að þvf, er
Lansdowne viðkemur. írlendinga-
fjelag í Ottawa samþykkti yflr-
lysingu um það, að Lansdowne
hefði notað stöðu sína til þess að
kúga því illmannlegar leiguliða
sína á írlandi, að hann liefði breitt
út trúarofstæki um Canada, og
að hann hefði liðið, og ef til vill
fallizt á, banatilrœðin, sem O’ Brien
voru sýnd í Toronto í fyrra.
Yfirlýsingin endar á fagnaðarorð-
um yfir því að Lansdowne skuli
nú vera að hverfa burtu frá
þessu frjálsa landi, þar sem ná-
vist hans bafi verið óvirðing fyrir
írska Canadamenn.
Stanley lávarður, hinn nýi land-
stjóri Canada, leggur af stað hing-
að til lands í dag, miðvikudag.
Lansdowne lávarðty silgdi til Eng-
lands frá Quebec alfarinn áfimmtu-
daginn var. Mr. Mowat, formað-
j ur stjómarinnar í Ontario, varð
Ákafur stormur gekk yfir Ohio,
Illinois og Kansas á sunnudaginn
var. Sumstaðar var loptið mjög
þrungið af rafurmagni, og ekling-
ar kveiktu hjer og þar í húsuin.
Á öðrum stöðum ultu húsin um,
og moluðust; og enn fremur fylgdi
storminum sumstaðar áköf ha<rl-
o
hríð, höglin sjö þumlungar að þver-
máli og þar um hil.
Eptir að þetta var ritað og
hafa komið fregnir um að storm-
urinn hefur náð austur í Penn-
sylvania, og gert þar mikið tjón.
þakið hefur þey'tzt af stórum og
smáum húsum, trjen rifizt upp með
rótum, o. s. frv. Fjöldi manna hef-
ur særzt. Sumstaðar liefur lielli-
rigning verið samferða storminum.
Sheridan, hinn nafnkunni hers-
höfðingi og stjórnmálagarpurBanda-
ríkjanna, liggur fyrir dauðanum,
og engin von, að hann muni rjetta
við.
Nýlega hafa verið gefnar út
dáinna-skýrslur fyrir 1887 í Minn-
esota-ríkinu. Eptir þeim liafa dá-
ið í ríkinu það ár 12,731 manns.
Yfir 9 af hundraði af þeim mönn-
um hefur tæring orðið að hana.
Mr. Powderly hefur látið í ljósi
í hlaði einu að hann sje orðinn
þreyttur á formennsku sinni fyrir
vinnuriddarafjelaginu, og muni vera
ófáanlegur til að taka kosningu
til þess starfs framvegis.
Frjálslyndi flokkurínn á Eng-
landi fagnar mjög úrslitum kosn-
inga þeirra, sem fóru fram í South-
amton ú miðvikudaginn var.
„þjóðartjclagið“ írska hjelt funcl
hjer og þar út um Irland á sunnu-
dao-inn var. Prestar höfðu áður
vavað, menn við að sækja þá fundi,
því að það væri stórsynd, þar sem
það væri þvert ofan í hoð páfans.
En það er svo að sjá, sem þessar
aðvaranir liafi veríð til lítils. Sjer-
staklega var fundurinn, sem hald-
inn var í Limerick, feykilega
fjölsóttur. Hvcrvetna var farið
hörðum orðum um bann páfans,
og sumstaðar enda gefið í skyn,
að páfarnir hefðu ekki gefið sem
allra bezt eptirdæmi sjálfir, þegar'
þeir liefðu verið að herjast um
yfirráðin yfir Italíu.
Annars seg ja síðustu frjcttir að
þessi deila páfans við Ira, muni
bráðum vera á enda. Bæði
hefur O’ Brien látið þá von í
ljósi eptir fnndi nn á sunnudaginn
var, og gvo skrifar frjettaritari
Lundúna-blaðsins Daily News þetta
til hlaðs síns: „írsku prestamir
munu hráðum fá skipanir frá hislc-
upunum um að gera allt, sem í
þeirra valdi stendui-, til þess að
draga úr þeim illu áhrifum, sem
páfabrjefið hefur haft. Áherzla verð-
ur lögð á það í þessum skipun-
um, að páfahrjefið hafi að eins
komið trúarbrögðum manna við,
en hafi alls ekki haft neinn póli-
tískan tilgane".
Bismarck liefur nýleg'a gefið út
skipun, sem að líkindum vcrður
ekki til þess að auka mikið á
vinfengið milli þýzkalands og
Fmkklands. Eptir þessari skipun
má enginn maður fara beint frá
Frakklandi yfir landamæri þýzka-
lands án þess að hafa vegabrjef
undirritað af sendiherra þýzka-
lands í París. þetta verður til
þess að tefja ferðir margra Frakka,
sem til þýzkalands Jnirfa að fara,
um heila viku. þetta verðuv auð-
vitað til niikils hnekkis fyrir járn-
brautir Frakka, og víst er talið
að franska stjóniin muni gjalda
líku líkt. — í París á að verða
alheimssýning að árí; sýningin á
að verða afmælishátíð stiórnarbylt-
ingarinnar frönsku, sein hófst árið
1789, eins og kunnugt er. Stjórn-
arformaður Ungverja hefur nýlega
neitað að taka þátt í þessari sýn-
ingu. Frakkar taka þetta auðvitað
scm óvirðingarmerki og móðgun,
og Frakkahatri þýzku stjórnar-
innar er kennt um. Óvild Frakka
til þjóðverja hefur því naumast
staðið á jafnháu stigi um langan
tíma, eins og nú.