Lögberg - 30.05.1888, Síða 3

Lögberg - 30.05.1888, Síða 3
SKÝRSLA * um búnaðarástand fslendinga í „Municipality of Argyle in the County of líoclc Lake“. / ' Samin í marzmán. 1888. Fólkstala.............................. Þar af á aldursskeiðinu : frá 1—10 ára............................. — fullra 10—20 ára .................... — — 20—30 — ...................... _ 30—40 — ...................... — — 40—50 — ...................... — — 50—60 ...............•.... — — 60—70 — ...................... — — 70—80 — ...................... Fjölskyldu tala......................... Landnema — Þar af komnir á land : árið 1881 ............................... — 1882 ............................... — 1883 ............................... — 1884 ............................... — 1885 ............................... — 1886 ............................... — 1887 ............................... — 1838 ............................... (* Sjá aptast). Plægt land alls, ekrur................... 442 155 64 49 83 41 29 16 K 442 103 96 7 15 20 9 14 12 2,691 Uppskera næstliðið sumar : liveiti af 1397 ekrum .............................. 41,195 bushels hafrar - 205 — 10,257 _ bygg - 31 _ 1,054 — Kartöflur, sáð 239 bushels; uppskorið............ 3,165 — Eignir. I. I lifandi peningi : Kyr ........................... Yinnuuxar ..................... Geldneyti 3. ára............... ----2. —...................... ---- 1. árs ............... Hross, tamin................... — ótamin.................. — lítil (ponies), tamin .... — —i ótnmin .. Sauðfje.......m................ Svín % árs og eldri ........... Hæns .... ..................... II. í jarðyrkjuverkfærum: Vagnar .......................... Sleðar .......................... Plógar ........ ................. Herft............................ Uppskeru sjálfbindarar .......... Hreinsunarvjelar................. Sláttuvjelar .................... Heyhrífur ....................... Sáðvjelar ....................... Þreskivjel....................... „Crusher“........................ Skuldir alls 342 137 50 96 294 38 9 11 4 194 167 1901 48 65 87 48 15’ 23 19 18 6 1 1 Meðal gaugverð á bessum tima. $ 35,00 - 50,00 - 30,00 - 20,00 - 12,00 - 200,00 - 75,00 - 100,00 - 35,00 - 6,00 - 6,00 - 0,25 - 75,00 - 35,00 - 20,00 - 15,00 - 200,00 - 40,00 - 75,00 - 35,00 - 70,00 $ 9,198,00 Samanburður á efnaliag búenda þeirra, sem komnir voru á land í byggð þessari árið 1885, samkvæmt skýrslu þeirri er samin var í febrúarraánuði það ár (sbr. blaðið „Leifur“ 2. árgang, nr. 83). 7 komnir á land 1881 r3 8 o3 'C5 U -71 •S GO a co S’- o 20 komnir á land 1883 9 komnir á land 1 1884 14 komnir á land 1885 a ri 55 a20 2 s (71 ! . L a •> co |. x 5 x a 55 co I. Lifandi penineur: Kýr Eign O I oo s| 8 mism. Eign '01 OOl II 1 mism. Ei lO s ?n S co mism. Eign^ mism. Eign 2 2 mism. a oo bCX> •- GO r”‘ 5 - a qo 37 j 12 44 7 86 i 29 4 53 26, 16 17 51 1“ 17 44 88 14 6 r 30 i85I 16 12 5 19 51 24 4 12 40 32 24 3« 13 14 14 Vinnuuxar 13 1 2Í 3 6 5 vantarl 6 í 4 8 i - " 2. — 11 17 13 23! 2 4 »> 10 27 28 80 12 4 18 53 12 4, »*| »1 26! ! 6 8 s — eins árs 26 37 n 28 10 3i 23 33 31 10 8 Hross, tamin 4 10 6 o — ótamin 4 4 1 1 »» ” — lítil (ponies), tamin .. — ótamin. ðauðfje i 60 3 3 38 2 3 _ 22 i V 17 » >» 26 _ i 9 »» 4 2 »» 67 2 »» 63 »1 »» 8 i »» 23 1 »» 15 2 10 3 2 29 1 2 19 „ 4 2 »> » 46 15 — 31 45 39 293 49 57 10 6 18 12 3 22 19 11 „ Hæns " 105 210 111 293 259 606 347 43 246 203 24 231 207 185 5fl „ TT. Jarðyrkjuverkfæri : 4bí 6 11 3% 0 7 11 4 6J* 12 16 21 oh 9 1 2^3 l'a 2 4 2 % 1 1 8 12 13 1 1 6 5 i 8 7 5 2 2 6 12 f 16 23 7 14 30 h 7 7 9 9 5 1 5 6 1 8 11 3 7 17 10 V 4 4 6 6 3 1 Sáðvjelar Uppskeru sjálfbindarar .... Ilreinsunarvjelar 2TÍ 3 3% 3 3 3% 3% 4 % 3 1 % 1 » % 3% 4K 4 2 4*A 3% 5'A 2 4 % 3 1 » 1 3J4 1 1 5% 1 4V 1 4% 3% 3?. »» „ »» i 3% 1% »» 1 3% 4% »» »» »» J “Vi 12J »» Jál 2K l2a »» »» 2/l ;; »» »» » »> »> »> 4 : 5 1 1 4% 3p »» íH 4h 2/61 2)4 % »» » Þreskivjel 1 1 , » »» »» » i » » »» » •» » »» »» 1 1 1 v ’! » 173 610 „ »> III. Plægt land alls, ekrur. 11II. Skuldir $ 208 560 ! 487 I 82E 27«. 1 26; 312! 714! 402 104014551 415 325 1025 815 5023 49 399 0 41 8| 120 ! 200 1 391 16 )! 26 í > > , 1 ‘246! ! 490) 490 53 40(J » „ Ef eigna-mismunurinn er reiknaður til peningaverðs eptir meðalgang- verði á þessum tima, verður hann $ 3,452,00 og þar frá dregið verð þess, sem vantar á tölu lifandi penings frá 1885, og skuldamismunur........ $ 613,00 er þriggja ára gróði $2,839,< E1 þessu er skipt að jöfnu milli buendanna kemur 1 hvers hluta $ 405,i $5,250,00 $10,495,00 $3,353,00 $4,543,00 $701,00 $3,998,00 $265,00 $490,00 $4,549,09 $6,497,00 3,088700 "$4,053,00 $303,27 $324,95 $343,11 $289,50 Athugasemdir við samanburðar- skýrsluna. I. í 1. flokki hefur einn landeigand- inn orðiö fyrir stórkostlegu eigna- tjóni síðan 1885, misst 3 hross, 10 gripi og 14 kindur m. fl., nálægt 1200 dollara virði (sbr. „Heimskringlu“ 1. árg. nr. 7 og 8). Eigi að síður er maður sá (Skapti Aiason) og tveir aðrir í þessum flokki, bezt staddir að cfnnm í þess- ari byggð. Allir komu þessir búendur með nokkra gripi frá Nýja Islandi, en að öðru leyti efnalausir. í 2. fiokki er eitt gamal- menni talið, sem ekkert á nema landið, svo að rjettu er eignunum að eins að skipta í fjórtán staði en ekki flmmtán staði, eins og gert er. Aliir komu þessir búendur með lítilsháttar efni frá Nýja íslandi og Winnipeg, cn örsnauðir frá föðurlandinu. í 3. flokki eru búendur, sem komu örsnauðir frá íslar.di, en höfðu aflað sjer lítilsháttar eigna við daglaunavinnu í Vinnipeg. I 4. flokki er að eins einu búaudi, sem kom með nokkra peninga, sem hann liafði aflað mcð daglaunavinnu í Winnjpeg. — Hinir allir örsnauðir. — í búnáðarskýrslunni 1885 er talið að tíu liafi komið á land þetta árið (1884) en einn þeirra hirti ekki um land sitt, svo það var seinna tekið af öðrum. I 5. flokki eru að eins þrir, sem komu með lítilsliáttar efni, liinir 11 örsnauðir. í 6. flokki eru sjö búendur sem komu liingað frá íslandi örsnauðir, en hin- ir fimm höfðu dvalið í Nýja Islandi og Winnipeg og höfðu lítilsháttar bústofn. í 7. flokki eru fjórir, sent komu liingað örsnauðir, tveir með iítiisháttar efni, annar á að geta $300. í 8. flokki eru 10, sem komu frá íslandi í sumar sem leið, 9 örsnauðir, einn með nokkur efni. Tveir eru ung ir menn, sem litið eiga. II. í byggðinni eru sjö fjölskyldur með samtals 85 manns, sem ekkert land eiga, og er eign þeirra í lifandi peningi og verkfærum innifalin í aðal- skýrslunni hjer að framan, sem sje 10 kýr, 3 geldneyti tvævetur, 9 ársgamalt, eitt hross taraið (pony), 3 ær, eitt svín, 58 hæns; % sláttuvjel, % lirífa, einn vagn. Þessa þarf að geta, til þess að firrast ósamliljóðan aðalskýrslunnar og samanburðarskýrsl unnar. III. Til þess að sýna mismun á efna- hag manna hefl eg brcytt lifandi pen ingi og verkfærum tveggja búenda, mest- megandi og minnstmegandi, í hverjum flokki fyrir sig, í peninga, með því verði sem sett er á hverja einstaka tegund í aðalskyrslunni. Skuldir eru frádregnar. Af þeimi, sem komnir eru á land, eru mestmegandi: 1881 1882 1883 1884 1885 1886 1887 1888 $ 1918 1232 1187 1660 1361 335 449 315 minstmegandi 1881 1882 1883 1884 1885 1888 1887 $ 830 523 493 193 187 20 47 1888 cru "4, sem ekkert eiga. Mestu og beztu eignina teljum vjer löndin með liúsum og plægingum, það er að segja á þeim stöðvum, sem þau eru, þar sem loptslagið er lieilnæmt, frjó- söm jörð og markaður nálægur; og ein- ungis þessi eign, og þessir kostir er það, sem viðheldur glaðri von vorri um góða framtið, þrátt fyrir það, þó hveitirækt- in hafi, ailt að seinustu uppskeiu gcflð sára litinn arð, bæði af okkar völdum og tíðarfarsins. Fyrsta uppskera vor, 1882, var svo lítil, vitanlega fyrir lítið plógland í bj'rjun búskaparins, að liún, þrátt fyrir ríkulegan kornvöxt, full 30 bushel af ekru hverri, var litlu meiri en til mölunar og útsæðis fyrir heim- ilin. Onnur uppskera 1883, tæp 15 bush- el hveitis af ekru, svo frosið, að ekki þótti meir en svo til þess vinnandi að draga það 40 til 50 mílur, áleiðis, tii markaðar. Þá var of seint sáð og hveit- ið seint til að gróa fyrir þurviðri, svo eUki varð uppskorið fyr en eptir fyrstu frostnótt milli 7. og 8. september. Þriðja uppskera 1834, 11% bushel hveitis af ekru til jafnaðar, ófrosið, en lijá 34 bú- endum aðeins af 463 ekrum eða alls 8072 bushel. Meðal hveitiverð það ár 1884— 85 58 cts. bushelið. Fjórða upp- skera 1885, 20 bushel hveitis af ekru, frosið. Verð á frostnu hveiti það ár 1885— 86 frá 25 til 50 cts. bush: eptir mismunandi skemdum, en töluvert meira af hveitinu seldist fyrir neðan meðal- verð, 35 cts., en fyrir ofan það. Að eins örfáir bændur (4 eða 5) voru búnir að slá nokkurn hluta hveitis hjá sjer áð- ur en frostið náði til að skemma það (aðfaranætur 24. 25. og 26. ágúst) og fengu þeir hæsta verð á ófrosnu hveiti, 63 cts. bush. Fimmta uppskera 1886, ákaflega rír fyrir ofþurka, þar sem ná- lega engin væta kom úr loptinu á öllu sumrinu, 9 busli. hveitis af ekru til jafnaðar og sára litið til að selja- Sjötta uppslcera á næstliðnu liausti ágæt, 29)-£ bushel af ekru til jafnaðar (40 mest, 20 miunst); mikið til að selja og stutt leið til markaSar í Cypress og Glenboro, stytst 4, lengst 9 mílur.—Verð á hveiti 48 til 52 cts. bush.; meiri hlutinn liorgaður með 50 cts. Þeir sem ekki höfðu skattgildar eign- ir í lifandi peningi næstl. ár, borguðu í bvggðarsjóð $5,88 í „Brú“ skólasókn og og $7,63 í „IIeklu“ skólasókn. Af skatt- gtldum eignum í lausafjo, yfir 500 doll- ara virði, er goldið 1% mills af hverju dollarsvirði eður 12% cts. ef hverjum 100 dollurum. *) Á þriggja ára tímabilinu frá því skýrla var samin. í febrúar 1885 til bvrjunar marzmán. 1888 liafa fa'ðst 53 börn, dáið 19 mans (13 börn, 6 full. orðnir). — Suni börnin fluttust veik, með emigröntum, inn í nýlenduna. Jón Ólaýsson. 119 að honuin sjálfur, og Good kapteinn gerði mjer f>ann greiða að fara með mjer“. «Já“ sagði kapteinninn, „jeg hafði ekkert annað að gera, eins og pjer sjáið. Sjóliðsstjórnin hafði rekið mig burtu með hálfum mála, svo að jeg skyldi drepast úr iiungri. En nú viljið pjer ef til vill gera svo vel, að segja okkur pað, sein pjer vitið eða hafið heyrt um penna gentle- mann, sem kallar sig Neville“. II. kapít.vJi. Munnmælin u in n á m a S a 1 ó m o n s. „Hvað er pað, sem pjer heyrðuð um ferð bróður míns í Bamangwato?“ sagði Sir Henry, pví jeg pagði og fór að troða í pipuna mína, áður en jeg svaraði Good kapteini. „Jeg heyrði petta'1, svaraði jeg, „og jÐg hef aidrei minnzt á pað við nokkra lifandi manneskju fyr en nú. Jeg heyrði, að hann hefði lagt á stað til náma Salómons“. „Náma Salómons!" hrópuðu báðir tilheyrend- ur mínir i einu. „Hvar eru peir?“ ,,t>að veit jeg ekki“, sagði jeg, «on jeg veit, hvar sagt er að peir sjeu. Jeg hef einu sinni sJeð tindana á fjöllunum, sem að peim liggjib en pað var hundrað og prjátíu mílna breið eyðimörk milli min og peirra; og jeg veit ekki til að nokkur hvítur inaður hafi nokkurn tírna koniizt jhr pá eyðimörk, að undantekuum eiuum. En 118 engar frjettir af bróður mínum, pó að jeg skrif- aði honum hvað eptir annað. Hann hefur sjálf- sagt aldrei fengið brjefin. En eptir pví, sem tímar liðu fram, fór mjer að verða æ órórra út af honum. Jeg fann, Mr. Quatermain, að ekki verður hjá pví komizt, að manni renni blóðið til skyldunnar“. „Það er satt“, sagði jeg, pví að mjer datt hann Henry, drengurinn minn, í hug. „Jeg fann, Mr. Quatermain, að jeg mundi vilja gefa helming eigna minna til pess að fá vissu fyrir að George, bróðir minn, eina skyld- mennið, sem jeg átti, væri heill á hófi, og að jeg ætti að fá að sjá hann aptur“. „En pjer gerðuð pað aldrei Curtis“, hratt Good kapteinn út úr sjer, og leit um leið skyndilega framan í liinn mikla ínann. „Mr. Quartermain, eptir pví sem tímar liðu fram varð lajer meira og meira annt um að fá að vita, hvort bróðir minn væri lifandi eða dauður, og að fá hann heiin aptur, ef hann skyldi vera lifandi. Jeg fór að grenslast eptir pessu, og pannig fjekk jeg meðal annara frjetta brjefið yðar. Frjettirnar í brjefi yðar voru góð- ar, pað sein pær náðu, ]>ví að pær sýndu að George hafði nýlega verið á lífi; en po:r náðu ekki nógu langt. Og svo að jeg verði ekki of langorður, pá læt jeg mjer nægja að segja yö- ur, að jeg rjeð af að fara sjálfur á stað og leita 115 Svo varð pögn. „Mr. Quatermain“, sagði Sir Henry svo allt í einu, „jeg býst við að pjer munið ekkert vita um, og ekki geta gizkað neitt á, hvernig á pví stóð að bró — að Mr. Neville fór pessa ferð norður eptir, nje hvert ferðinni var heitið?“ „Eitthvað heyrði jeg um pað“, svaraði jeg og pagnaði við. Mig langaði ekkert til að fara að tala um pað mál. Sir Henry og Good kapteinn litu hvor til annars, og Good kapteinn hneigði höfuðið snöggv- ast lítið eitt áfram. „Mr. Quatermain“, sagði Sir IJenry, „jeg ætla að segja yöur sögu, og leita ráða hjá yður, og ef til vill hjálpar. Umboðsmaður niinn, sem sendi mjer brjefið yðar, sagði að jeg mætti skilyrðislaust reiða mig á vður, pví að pjer vær- uð, sagði hann, alpekktur í Natal og allir bæru virðingu fyrir yður, og sjerrtaklega væri orð á pví haft, hve pagmælskur pjer væruð“. Jeg lineigði mig og drakk svo nokkrð af wliiskyinu, til pess að leyna fátinu, sein á mig kom, pví að jeg læt ekki mikið yfir mjer --- og svo hjelt Sir Hcnry áfram : „Mr. N eville var bróðir minn“. „Æ!“ sagði jeg og hrökk saman, pví að nú vissi jeg, hver pað var, sem Sir Henrv hrffði minnt mig á, pegar jeg sá hann fyrst. Bróðir hans var rniklu minni maður og hafði dökkt

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.