Lögberg - 30.05.1888, Page 4

Lögberg - 30.05.1888, Page 4
UR BÆNUM OG GRENNDINNf. Mótstö5um0nnum stjórnarinnar iijer í læmirn gengur íirðugt nö fá gjcr þing- mannsefni. Afráöið er að cins uni þingmanusefnið í Huður-AVinnipcg. ðh' Gilbcrt SIcMickcn á að reyna sig þar móti Mr. I.uxtou. Talað cr um að Mr. Norquay muni bjóða sig fram í Norður- Winnipcg,. cn hann mv.n vcra lieldur ófún á að takast l>að á iiendur, cnda virðist það ckld árenniiegt, þnr sem Mr. Jones er að mætfl. Mcst vandræðin virðast þó vera fjrrir þeim í Mið-Winnipeg. Hver afsegir eptir annan að l)jóða sig fram þar sem mótstöðumnnn stjórnarinnar. Helzt byggja Jcir, ttm ttcndur, vonir sínar á Mr. Thos. Gilroj', en liann ætlar að liugsa sig um Jangað til á fimmtudag- inn kcmur. Skemintanirnar á afmælisdcgi drottn- ingariunar hjer í bœnum voru lieldur lítilfjöriegar. JEinna helzt var kappgang- an á Vi.ctoria Garden. Tveir Islcnding- ar reyndu sig þar; annar uppgafst, þcg- ar liann haföi gengið 24 míiur; liinn gekk 38. Báðir munu mcnnirnir hafa verið éœfðir, og því frá upphafi litil iíkindi til að þcir gæti jafnazt á við æfða mcnn. Sá, sem fjekk fyrstu verð- laun, gckk rúmnr 102 milur; þeir, sem lægri vcrðlaunin fengu, gengu, annar 90, en liiim 82 mílur. I Jrjóðar sinnar. í>essir ritlingar eru nokkuð einkennileoár að forminu til, og ]>ví setjum vjer hjer tvo sáima lians, sem sýnisl.orn. t>eir eru prent- aðir orðrjett og stafrjett. Vjer ef- uinst ekki um, að ýmsum muni virðast sálmarnir dáiítið nýstárlegir í samanburði við annan íslenzkan sálmaskáldskap. Á HEIMLEYÐINNI Lag—Tesás þinar opnu undir. t>ess tii lands á leið við iiöldum, sem ljóíiiar iireint og heilagt allt, pví pað mt.íað er útvöldum, og er dýrðar ríki snjallt, pið sem gangið guði frá glötnnar vegi breiðum á O viljið pið ekki líka upp til Paradísar víkja. Komið allir ó til Jesú, ekki lengur frestið pví, sindarar og sjáið pið nú sáluhjálp í dag býðst frí dofnir andar upp rísið af ikkar draumi og trúið - lausnarans pví Ijfift að yður ljós og dýrð mun streyma niðr. RP“ Ilerra Sigurður J. Björusson kom liingað til bæjarins á laugardaginn var úr vesturferð siuni. Ferðasaga huns og álit um land og hag manna bæði í Britisli Columbia og hjeraðinu umhverf- is C'aigary kcmur í næsta blaði Lög- bergs, og mun mörgum þykja það fróð- ieg grein. Vjer getum þess að eins lijer, að lionum finnst fátt um ástand- ið í British Columbia, en lízt mjög vel á sig austan fjallanna. Sjálfur ætlar liann að flytja þangað að úliðcu sumri með fjölskyldu síim, og býst við að talsverður Cutnir.gv.r vcrði þanga.ð í sumar nf íslendinguin úr Pembina G'ounty. líann telur enda liklegt að sumir þeirra muni )cgar lagðir af stað, og að hann mæti þcim ú suðurleiðinni. ■ ■ crður haldinn í íslenz.ka söfnuðinum lijcr í bænum á mánudags- kvöidið keniur, þ. 4. júní. Þá verða meðal annars kosnir fulltrúar til kirkju- (ingsins, scm lialda ú að Mountain, D. T. seint í næsta mánuði. Safnaðarfundur- inn vorður í íslcnzku kirkjunni, og byrjar á vnnalegum tíma (kl. 8 e. h.) NYSTARLEGUR SKALD- SKAPUR. Postuli presbyteríananna hr. Jónas Jóliannsson, hefur sent út sálma og bænir meðal hins varitrúaða lýðs ANNAÐ EFNI. Lag—GuSsson kallar: Komið til mín. Kórónu og konungsríki, klárt og fagurt sigurmerki eignir par áttu vísar viltu fara, viltu fara veg til paradísar. Amen. NIXON & SCOTT STÍGVJEL OG SKÓK í stórkaupum- 12 liorie Str. Winnipey. Mikiar vörubyrgðir ávallt við hend- ina. Skriflegum pöntunum gegntgreiðlega Nýir kuupendur geta %ngið allt pað, sem eptir er af pessum tírgangi Löybergs fyrir #1,25. Auk pess fá menn og pað, sem út er komift' af B ó k a s a í' n i L ö g b e r g s, ef íiieim æskja pess sjerstaklega, meðan upplagið lirekkur Lögberg er frjúldynt blaff. Lögberg gerir fjer mcira far um aff bcra hönd fyrir höfuð íslcudinga hjcr ver.tra, þegar á þeim cr niffzl, en nolckurn tíma hefur áffur veriff gert. Lögberg er nýbyrjað á einni af peim fjörugustu og skemmtileg- ustu sögum, sein ritaðar hafa ver- ið í heiminum á síðustu árum. Lögbcrg cr algerlega ejálfstostt blaff. Kaupiff þvi Lögherg. J. H. ASHDÖWN, HardYÖru-Yerzlunarmadur, C'or. MAIN & BANKATYNE STREETS. ■wiisnisriipiEGK Alpekktur að pví að selja harðvöru við mjög lágu verði, sí . £ S.'» S .2, a b ia £ t S ~ - ^ v fZ +* £ rr> & ^ u $ll S® c ~ t .« © K » a. C. #9 v 2 ? 5. E ii 5 £? 2> rm S R. J ,• K * « 3 m m S! & ". “ ALMANAK „LÖGBEllGS‘ er nú til söiu á s k r i f s t o f u L ö g b e r g s, 14 R o r i e S t r„ í búð Árna Friðrikssonar, 223 Ross Str. og í „Dundee PIouse“, hornið á Ross OLr Isabella Str. fyrir 10 cents. ]iað er engin fyrirliöfn fyrir oss að sýna yður vörurnar og segja yður verðið. þegar ]>jer puríið á einhverri harðvöru að halda, pá látið ekki hjá líða að fara til J. H. ASHDOWN, Cor. líiiin & Bannatyue St. WINMIPEtí. S. PoLSON LANDSÖLUMADUR. Bæjarlóðir og bújarðir keyptar THE og seldar. MATURTAGARDAR nálægt bænum, seldir með mjö<>- mjög góðum skilmálum. Skrifstofa í HARRIS BLOCK, MAIN T • Beint á móti City Hall. Hestar og vagnar leigðir. Iiornið á Evki.vn kt. oo manitoba ave- SE.LKIR K. r.ei<ruva<rnar fást á hverri stundu dags og nætur, sem er. Strætis- vagnar fara reglulega til járnbraut- ar-stöðvanna í Austur- og Vestur Selkirk. G. H. CAMPBELL GENEUAL mLlltfE HOTEL Bailrsai s Steamáip TICKET AGENT, é 471MAI5 STREET. . WIMIPEG, IAI. Headquartera for all Lines, as undo“ • Alian, Inman, Dominion, State, Beaver. North German, White Star, Lloyd’s(Bremenk.lne> Cuoin, Direct HamburgLíne, Cunard, French Lino, Anohor, Italian Line, and every other line crossing the Atlantic or Paciflc Oceans. S. WILLIAMS I afí. <3 ! se'lnr l.kkistm- og anr.nd, «n» til greptrnn : hoyrir, ódýraat í bænnm. Opid dag rg nótt. CANAM BLTJE STOBE 4*« Main Slr. WINNIPEG. Selur nú karlinanna klæðnað með mjög niðprsettu verði eins og sjest að neðan: Alklæðnaður, Verð áður $ 7 nú á $4,00 13 --- 7,50 18 -- 13,50 35 -- 20,00 1500 buxur á $1,25 og upp SELKIRK----------MANITOBA Ilarry J, ínoiitgomcry eigandi. KJÖTVERZLU N. Jeg hef ætíð á reiðum höndum miklar byrgðir af allskonar nýrri kjöt- vöru, svo sem nautakjöt, sauðakjöt svínssflesk, pylsur o. s. frv. o. s. frv. Allt með vægu verði. — Komið inn og skoðið og spyrjiö um verð áður en pjer kaupið annar- staðar. John Landy 226 Ross St. Pnblisher of “Carapbfill’s Stoamship duide.” This GuidoKÍves full particularsof all lincs, wiLh Timo Tables and sailing dates. Scnd for it, AGENT l'-OR THOS. COOK&SONSp the celebrated Tourist Agents of the world. PREPAID TICKETS, to bring your frienda out from the Old Countrj', at lowest rates, also MONEY ORDERS AND DRAFTS Gistino- o<r fæði selt rneð Va1 <ru on all points in Great Britain and the Con- ° o ö tinent. BAGGACE 10 OWKN STRÆTI, svo að segja á móti j nýja pósthúsinu. Gott fæði — góð herbergi. Raf- urmaornsklukkur um a!lt húsið, gas og hverskyns nútíðar pægindi. vindlar ætíð á verði. Góð ölf6n<r ocf ö r> reiðum hiinduin. (.fptfu-t OÍ. Eigandi. ehecked through, and Iabeled for the ship hy which you saii. Write for partlculars. Correspondenco an- swered promptly. G. B. qaMPBELL, General Steamshlp Agont. 471 Main St. and C.P.R. Dopot, Winnipeg, Man. .9 A R 1> A St F A R 1 lí. jHornið á Main & Makket stk. Líkkistur og allt, sem til jarð- | arfara ]>arf, ÓDÝRAST í BŒNUM. Jeg geri mjer mesta far um, að allt geti farið sem bezt frain við jarðnrfarir. Telephone Nr. 413. Opið dag og nótt. 31. hugi-ies. 101E HO “37 WEST MARIvET Str., WINNIPEG. Bcint á móti ketmarkaðnum. Ekkert gcstgjafahús jafngott í bænum fyrir $1.50 á dag. Beztu vínföng og vindlar og ágæt „biili- ard“-borð. Gas <>g liverskyns Þægindi í húsinu. Sjerstakt verð fyrir fasta skiptavini JOHN BAIRn Eigandi. I Pi Richardson, BÓKAVERZL.UN, STOFNSETT 1878 Ver/lsr tinnig nieð albkonar ritföng. Prentar með gufuafll og bindur boekur, Á horninu andspænÍR* uýja pósthúsínu. lAiainSt- Winnipeg’ 116 f-'kegg, en þegar jeg fór nú að hugsa um það, ;á jeg, að hann hafði sama gráa augnalitinn og sama hvassa augnaráðið, og auk þess voru and- Jitsdrættirnir ekki ólíkir. „Hann var“, sagði Sir Henry enn freinur, „eini bróðirinn, sem jeg átti, og yngri en jeg, og þangað til fyrir fimm áruin síðan, held jeg ekki að við höfum nokkurn tíma verið að- skildir heilan mánuð. En fyrir rjettum fimm árum síðan greindi okkur á, eins og skyldmenn- um stundum verður. Deiian miili okkar var snörp, og í reiði minni breytti jeg mjög ósann- gjarnlega við liróður minn“. Nú hneigði Good kaptcinn höfuðið í ákafa. Skipið ruggaðist ákaf- iega í sama bili, svo að spegiiiinn, scm var festur l»eint á móti okkur á stjóriiorða, var allra svöggvast rjett að segja beint uppi yfir höfðun- mn á okkur, og af því að jeg sat með hend- urnar í vösunum og horfði upp í ioptið, þá gat jeg sjeð, live ótt og títt iiann lineigði höfuðið. „Eins og jeg þykist vita að yður inurii vera kunnugt“, hjelt Sir Ilenry áfram, „þá er því svo varið á Englandi, að ef einliver deyr, án þess að hafa iátið eptir sig erfðaskrá, og hefnr ekkert átt, nema landeignir — real pvoperty er það kaliað á Englandi — þá erfir eizti sonur hans allt saman. Nú vildi svo til, að einmitt um það leyti, sem ósamlyndið var milli okkar, þá dó faðir okkar, án þess að láta eptir sig 117 erfðaskrá. Hann hafði dregið að ráðstafa húsi sínu, þangað til það var um seinan. Afleiðing- arnar af því voru, að liróðir minn, sem ekkert hafði lært, sem hann gæti haft ofan af fyrir sjer með, Var alsendis örei<ri- t>að hefði auðvitað verið skylda mín að sjá um hann, en um þetta leyti var deilan milli okkar svo snörp, að jeg — þó skömm sje frá að segja (og hann stundi þungan) — að jeg bauð honum ekkert. t>að var ekki af því, að jeg sæi eptir neinu handa hon- um, en jeg beið eptir því að hann friðmæltist við mig, og það gerði hann ekki. Mjer fellur illa að vera að þreyta yður á J>essu öllu, Mr. Quatermain; en jeg verð að koma yður vel í skilning um allt saman. Finnst yður ekki, Good?“ „Alveg satt, alveg satt“, sagði kapteinninn. „Jeg er viss um að Mr. Quatermain muni ekki ekki iáta Jmssa sögu fara lengra“. „Auðvitað“, sagðj jeg, „J>ví jeg tel mjer það til gildis að vera J>agmælskur“. „Jæja“, hjelt Sir Ilenry áfram, „bróðir minn áíti ekki yfir að ráða nema fáeinum hundruðum punda um Jietta leyti. Detta lítilræði tók hann út úr banka, án J>ess að geta grand uiu J>að við mig, tók sjer nafnið Neville, og iagði af stað til Suður-Afríku með J>eirri fjarstæðu von að vcrða þar stórríkur maður. Þetta heyrði jeg síðar. Nú liðu eitthvað þrjú ár, og jeg fjekk 120 J>að er ef til vill bezt, að jeg segi ykkur munn- mæiin um náma Salómons, eins og jeg hefi heyrt J>au; en J>ið verðið að lofa mjer því hátíðlega, að iáta engan vita J>að, sem jeg segi ykkur, án míns samþykkis. Sir Henry hneigði höfuðið til samj>ykkis, og Good kaptoinn sagði: „Auðvitað, auðvitað.“ „Jæja“, byrjaði jeg, „eins og J>jer munuð gizka á, eru fílaskyttur svona yfir höfuð að tala hálfgerð rustamenni, og kæra sig vanalega koll- ótta um J>að, sein ekki kemur þeim sjálfum við. En við og við hittast menn, sem leggja á sig það óinak að safna J>jóðsögum meðal villimann- anna, og reyna að hafa upp brot úr sögu þessa dimma lands. t>ess háttar maður var það, sem sagði mjer munnmælin um n&ma Salómons, og síðan eru nálega 30 ár. t>að yot þegar jeg var í fyrsta sinni á fílaveiðuin í Matabele-landinu. Hann hjet Evans, og særður vísundur clrap hann ári síðar, veslinginn, og nú liggur liann graf- inn nærri Zambesi-fossinum. Jeg man eptir að jeg var eitt kvöld að segja honum frá merkileg- um mannaverkum, sem jeg liafði einu sinna fund- ið á veiðum J>ar, sem nú er kallað Lydenburg- hjeraðið. Jeg sje, að gullleitendur hafa nýiega hitt á þessi mannaverk aptur, en það eru mörg ár síðan jeg vissi af þeim. Mikill breiður veg- ur er höggvinn þar í harðan klettinn, og bggur að göngum inn í fjöllili. Fyrir innan mynnið á %

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.