Lögberg - 13.06.1888, Blaðsíða 4

Lögberg - 13.06.1888, Blaðsíða 4
jfj/p Nú er koiniö út nt' Lögbergi nieira cn þriðji partur árgangsinc. Flcstir blaðaútgefendur hjer í land- inu ganga stranglega eptir því, að blöðin sjeu borguð fyrir fram. Vjer höfuui ekki gengiö liart cptir því, eins og lesendunum er kunnugt., Vjer vonum að menn láti oss held- ur njóta þess cn gjalda, og borgi oss svo íijútt, sem þeir sjá sjer nokkurt færi á því. Útg. TJR BÆNUM OO GRENNDINNI- Inndælis-tíð er nú komin hjer í fylk- inu,* svo góð, sem menn fratpast getn á kosið — liitar með sterku sólskini og regnskúrir tvisvar til þrisvar á sólar- hring. Iíaldist jafn-hagstæð veðurátt nokkurn tima, þá vcrður lnín ckki lengi að vinna upp kalsana fyrirfarnndi, enda má næstum |>ví sjá mun á jörðinni með hverjum klukkutima sem líður. .Aír. buxton cr ekki lengur pingmanns- efni fyrir Suður-Winnipeg, liefur sent út auglvsingar um, að hann ætli að hætta við að bjóða sig fram þar. Sagt cr að |>að sje af ósamlyndi við Mr. Martin, dómsmálastjórann. Mælt ♦r að Mr. Isaac Campell mnni koma í stað- inn, sem þingmannsefni stjórnarinnar, og sje svo, þá fá margir ATinnipegmenn óskum sínum framgengt. Innan skamms er líklegt að farið verði að loka búðunum hjer í bænunt fyrr en vant hefur verið. Bænurskrár j,ví viðvíkjandi voru lagðar fyrir bæj- arstjórnina í síðustu viku af alls konar verzluna rmönnum. Bænarskrárnar fara fram á að bannað verði að hafa búðir opnar eptir kl. 7 á kveldin, nema á iaugardögum og öðrum aðfangadögum helgidaga ; J>á er ætlazt til að verði lokað kl. 10. Halldóra Þórðardóttir, ekkja úr Húna- vatnssýslu á íslandi, sem kom hingað i fyrra sumar með J>rj ú börn óuppkomin, andaðist hjer á sjúkrahúsinu á timmtu- daginn var eptir langvinnar Jjáningar. I ísienzku Goodtemplar-stúkunni llelclv eru fjelagsmenn nú orðnir 134. Það er vafalaust orðið J,að sterkasta fjelag, sem myndazt liefur meðal lauda vestanhafs, að undanteknu kirkjufjelaginu. íslenzki söfnuðurinn hjer í bænum heldur fund í lúrkjunni annað kvöld (fimmtudagskvöld). Þar á að ræða þau mál, sém söfnuðurinn vill að lögð verði fyrir næsta kirkjuþing. Jón Sigurðsson (frá I’akkagerði á ís- landi), sem nú er í Álftavatnsnýlendunni svo kölluðu, varð fyrir því tjóni fyrra sunnudag að nýbyggt íveruhús lians brann til kaldra kola. Engu varð bjargað úr liúsinu. Þar fór mikið af vaðmálum heitnan frá íslandi, töluvcrt af bókum, auk allra muna innanstokks, sem hann átti, svo sem föt, rúmfatnaður, búsá- höld og svo framvegis. Jón Sigurösson kom frá íslandi i fyrra sumar. Nýlendu- nienn hafa hlaupið undir bagga með honurn cptir föngttm, sjerstaklega Jón Metlmsalemsson. Hjá honum hefur J. S. verið siðan brunann bar að. Sigurður, bróðir Jóns Sigurðssonar, var til húsa hjá bróður sínum og missti allt, sem hann átti i húsinu—komst að eins út á nærltlæðunum. Jón Sigurðsson á konu og eitt barn, en Sigurður er einhleyp- ur maður. Blöðin hjer segja að við þær 40 rnilur, sent lagðar liafa verið af Hudsotts-fióa brautinni, verði nú svo gert, að vagnar geti gengið eptir lienni. Eptir tvo mánuði eiga vagnar að ganga reglulega eptir henni til St, Laurent. Á föstudagskvöldið kemur les Einar HjörJeifsson upp nýsamda sögu eptir sjáifan sig i húsi íslendingafjelagsins. Fleiri verða þar skemmtanir. Þar á meðal œtlar Mrs. Laura Bjarnason að syngja, og tvbleiiii verður sýnt, sem vandað verður til eptir föngum. Sam- koman byrjar kl. 8. Inngangseyrir verður engintt, en frjálsra samskota verður leitað. Allt, sem inn kemur, gengur til ísleuzku kirkjunnar. Undirskrifaður biður hina heiðruðu útgáfunefnd Lögbergs að taka þessar línur upp í sitt röggsamlega blað. Jafnvel þótt B. Gröndal hafi verið tillilýðilega liirtur fyrir sitt skammar- lega niðrit um Ameriku og landa sína hjer og heima á Fróni af Jóni Alaska- fara, þá er þó sá einn póstur í riti B. Gröndals, sem Jón alls ekki mótmælir, heldur jafnvel trúir og fer nokkrum liáðslegum orðuni um, og sent jeg get ekki hjá ntjer leitt að svara; )>ví menn gætu imyndað sjer að B. Gröndal Jtefði ekki farið að nafngreina mig, hefði hann ekki liaft einhvern flugufót fyrir því. Set jeg því lijer orðrjettan kafia úr brjefi því, er jeg skrifaði vini ntínum lteima á íslandi, þar sem fyr- ncfndir ritliöfundar hafa hræðslu mína úr. „Jeg lagði á stað frá Selkirk nálægt miðjum degi ofan Ratfðará, einn á seglbát, hafði lingstæðan byr í 3 tínia; þá lygndi og tók jeg )>á til ára, því jeg vildi ná fram að ósinmn fyrir myrkrið og gista hjá landa minum, sem býr þar. Nú er veiðitiminn byrjaður á alls kon- ar sundfugla tegundum, einkum „stokk- öndum“ sent lialda sig þar ; eru þtð bæði hvítir menn og kynblendingtff (því óblandaðir Indíánar eru þar ekki til), sem stunda )>á veiði; hinir fyrnefndu sjer meir til gamans en gagns, líinir' síðarnefndu sjer til nlatar. Nú er skot- ltríðin i öllum áttum og mátti heita að j yrði ekkert hlje á, Jar 1 il nótt sleitj barditgann. lljelt jpg því að jeg.mttndi I ætla að lifa )>ar licilmikið æfintýri. Kvnblehdingar voru að komt fram úr búskunum og læöast í grasinu að ltráð sinni; þeir voru hiuir kompánlegustu við mig og buðu mjer gott kvöld, vis- uðti mjer til vegar, að jeg tæki )>á rjettu ltvisl á ánni, sem jeg spurði þá að“. — Þar með var viðskiptum okkar lokið, og óttuðust hvomgir aðra. Selkirk, Man. 12. júni 1888. A. Egilsson. *X* Hafi Ben. Grömlal hajrnýtt sjcr mitrg brjefin frá Ameríku, * sem hann vitnar í, á jafn-áreiðanlegan og samvizkusatnlegan hátt, eins og brjef hr. Ara Egilssonar — [>á er ekki furða I>ó honum standi sturro-- X Ö o ur af Tjynchjiritits Ameríkumanna, sem hann talar svo mikið um í síðasta ritlingi sínum. Ritstj. „LÖGBERG“. Ngir huupendur gcta fengið allt það, sem eptir er af þessum árgangi Löf/ficri/fi fyrir Auk þess fá menn og það, scm út er komið ttf B <5 k a s a f n i L ö g 11 c r c s, o ö 7 ef menn æskja þess sjerstaklega, meðan upplagið hrekkur Lögberg er frjáldynt blað'. Lögberg gerir sjer meira far ani <k7 bera hönd fyrir höfuð ídendinga hjer vedra, þegar á þeim er níðzt, cn nolckurn tíma, hefa/r áðar verið gert. Lögberg er nýbyrjað á einni af þeim fjörugustu og skemmtileg- ustu sögum, sem ritaðar hafa ver- ið í heiminum á síðustu árum. Lögberg er algerlega sjálfdœtt blað. Kaapið þeí Lögberg. J. H. ASHDOWN, Hirdvori-tírtliinraiiiiii' Cor. MAII & BAHIATYKE STREETS. ■wmsriisriiFiEGH Alþeklttur að því að selja harðvöru við mjög lágu vcrði, það er engin fyrirhöfn fyrir oss að sýna yður vörurnar og segja yður verðið. þegar þjer þurtið á einhverri harðvöru að halda, þá látið eltki hjá líða að fara til J. H. ASHDOWN, Cor. Maiii & Bannatync St. WINJÍXIPEG. S. PoLSON LANDSÖLUMADUR. Bæjarlóðir og bújarðir keyptar og seldar. MATURTAGARDAR nálægt bænum, seldir með mjög mjög góðum skilmálum. Skrifstofa í IIARRIS BLOCK, MAIN ST- Beint á móti City Hall. TKE BLTJE 8TOEE 43« Maln Str. HIXNimt Selur nú karlmanna klæðnað með mjög niðursettu verði eins og sjest að neðan: Alklæðnaður, verð áðtir $ 7 nú á $4,00 13 -- 7,50 18 - 13,50 35 - 20,00 1500 buxur á $1,25 og upp sclur líkkistur og Jannnd, scm til greptruna heyrir, ódýrast í bænnm. Opid dag og nótt. SELKIRK---------MANITOBA Harry J, Montgomery eigandi. J A K I> A R F A R I R. Hornið á Main & Mahket stb, Líkkistur og allt, sem til jarð- arfara J>arf, ÓDÝRAST í BŒNUM. Jeg geri mjer mesta far uin, að allt geti farið sein bezt fram við jarðarfarir. Telephone Nr. 413. Opið dag og nótt. M. HUGHES. K .1 0 T V E R Z L U N. Jeg hef ætíð á reiðum höndum miklar byrgðir af allskonar nýrri kjöt- vöru, svo sem nautakjöt, sauðakji’t svínssílesk, pylsur o. s. frv. o. s. frv. Allt með vægu verði. — Komið inn og skoðið og spyrji'j um verð áður en ]>jer kaupið annar- staðar. John Lancíy 226 Itoss St. 37 AVEST MARKET Str., WINNIPEG. Beint á móti ketmarkaðnum. Ekkert gestgjafahús jafngott í hænum fyrir $1.50 á dag. Beztu vínföng og vindlar og ágæt „hilli- ard“-borð. Gas og liverskyns Þægindi í húsinu. Sjerstakt verð fyrir fasta skiptavini JOIIX BAIRH Eigandi. E. S, Richardson, BÓICAVERZLUN, STOFNSETT 1878 Verzlar cinnig með allskonar ritförg Prentar með gufuaílí og bindur bœkur, Á horninu andspænis uýja póstluisínu. Main St> Winnipeg. 12s allt þvættingur, og svo drukkiiiiin, gömluin portú- glskuin verzlunarmanni, sem lagði pað út fvrir mig, og hafði gleymt pví öllu morguninn eptir. Upprunalega pjatlan er heima hjá mjer í Durban, ásaint með ]>ýðingu Don Joses heitins ; en jeg hef enska pýðingu í vasahókinni minni og eptir- likingu af kortinu, ef kort skyJdi kalla“. „Jeg Jose da Silvestra, sem nú er að deyja úr hungri í litla hellinum, ]>ar sem snjólaust er norðantnegin á geirvörtunni á ]>ví syðra af fjöll- um þeim, sein jeg hef skýrt Shebu Brjóst, skrifa þetta, árið 15í)0 með klðfmi beini á pjötlu rifna af fötum mínum, og lief hlóð mitt fyrir lilek. Ef þræll minn skvldi finna þetta, [>egar hann kemur, og skyhli fara ineð það til Delagoa, ]>á skal vinur minn (nafnið ólesandi) láta konunginn vita um þetta mál, svo að hann geti sent her- lið, sem mun gera hann að hinum ríkasta kon- ungi síðan Salómons daga, svo framarlega sem það koinist lifandi ylir eyðimörkina og fjöllin oc>• fái yíirsligið hina hraustu Kúkúana og þeirra djöfullegu hstir; í því skyni verða margir prestar að fara ineð. Með mínum eiirin aucrum hef iecr sjeð hina óteljandi demanta, sem hrúgað er upp í fjársjóða-herbergi Salcímons, bak við hvíta ,Dauð- ann‘; en vegna svikanna í Gaírool, craldrakerliúcr- r’ o 7 o o unni, gat jeg ekki kornizt með neitt á hurt, nauinast með lífið. Sá, sem kemur, skal fara eptir kortinu, og fara yfir snjóinn á vinstra brjósti 120 Sliebu, þangað til hann kemur að geirvörtunni ; norðan við hana er vegurinn mikli, sem Salómon lagði, og þaðan eru þrjár dagleiðir til konungs- staðarins. Hann ætti að drepa Gagool. Biðjið fyrir sálu minni. Verið sæl. Jose da Silvestra“. Þegar jeg hafði lokið við að lesa þetta of- anritaða, og hafði sýnt þeim eptirrit af kortinu, sem hinn deyjandi gamli don hafði dregið upp með blótjr sfnu, í staðinn fyrir idek, þá varð um stund steinþögn; svo forviða urðu þeir. „Jæja“, sagði Good kapteinn, „jeg hef tvisv- ar fanð hringinn í krincr um heitninn, ocr farið inn í Ilestar hafnir, en ]>ó það ætti að hengja mig, þá hef jeg aldrei heyrt aðra eins sögu sagða úr nokkurri æfintýra-bók, og veit annars heldur c>kki til að slíkt standi í nokkurri l>ók. „Detta er undarleg saga, Mr. Quatermain“, sagði Sir Henry. Jeg vona, þjer sjeuð ekki að galilia okkur. Jeg veit, að það er stundum álit- ið leyfiiegt að henda geman að græningjum“. „Ef ]>jer hahlið það, Sir Henry“, sagði jeg og varð hvumsa við, og stakk blaðinu mínu í vasa minn; því að mjer fellur ekki vel að menn lialcli að jeg sje einn af þessum kjánum, sem hnnst það fyndið að segja lygasögur, og sem allt af eru að skruma við nýkomna menii af óvana- lpguin veiði-æfintýrum, sein aldrei hafa borið við ,,(‘f þjer haldið ]>ao, Sir flcuiry, ]>á c>r ekki 132 þangað til gamli, föli maðurinn (dauðinn) nær tangarhaldi á gula hálsinum á þjer, og þá skul- um við heyra, hvernig í þjer lætur‘. „Hálfri stundu síðar sá jeg vagn Nevilles færast á stað. Allt í einu kom Jim hlaupaudi ajitur. ,Guðs-friði, Baas‘, sagði hann. ,Jeg kunni ekki við að fara á stað án ]>ess að kveðja yður, því jeg er viss um að þjer hafið á rjettu að standa, og að við komuin aldrei aptur‘. Er herra þínum alvara með að ætla að fara til Súlimans-fjallanna, Jim, eða ertu að ljúga?‘ „, Nei‘, sagði hann ; ,hann ætlar þangað. Hann liefur sagt mjer, að hann sje neyddur til að aíla sjer auðs á einhvern liátt, eða reyna það; og þá gæti hann eins reynt demantana? eins og hvað airnað1. „sagði jeg ; ,hfddu við ofurlítið Jim ; viltu fara með miða fyrir mig til lierra þíns, Jim, og lofa mjer því að fá honum hann ekki fyrr en þið eruð kornnir til Inyati?1 (sem var nokkur hundruð rriílur burtu). „ ,.Iá‘, sagði haim. „Svo tók jog brjefræmu og skrifaði á iiana: ,Sá sem kemur, skal fara yíir snjóinn á vinstra hrjósti Shtíbu, þangað tii liann keinur að geir- vörtuimi ; norðan við ýiana er þjóðvegur Saló- mons‘. ,, ,Nú, Jim‘, sagði jeg, ,þegar ]>ú færð lierra þínutn þetta, þá segðu Jionum, að honum sje

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.