Lögberg - 20.06.1888, Side 2

Lögberg - 20.06.1888, Side 2
LOGBEEG- MIDVIKUD.' 20. JÚNÍ 1888. Ú T G E F E N D U R : Sigtr. Jónasson, Berjp'ip Jónsson, Arni Friðriksson, Einnr lljörleifsson, Olafur Þórgeirsson, Sigurður J. Jóhannesson. ■ Allar upplýsingar viðvíkjandi verði á auglýsingum í „Lögbergi" geta menn íengið á skrifstofu blaðsins. llve n:cr sem kaupendur Lögbergs skipta um bústað, eru Jjeir vinsamlegast beðnir, að senda skriflegt skeyti um jiað til skrifstofu blaðsins. Utan á öll brjef, sem útgefendum „Lög- bergs“ eru skrifuð víðvíkjandi blaðinu, u:tti að skrifa : The Lögberg I’rinting Co. 14 Korie Str., Winnipeg, Mr.n- FlíIÐliIK KEISAlíI. Andlát I’riðriks keisara mun fá iniinnuin sorgar út uin allan liinn siðaða heiin. Ekki af f»ví, að hann ftmgi miklu til leiðar komið meðan hann sat að völdum, heldur af pví að með honuin virðast fara í griif- ina vmsar af hinum fegurstu von- uiu Norðurálfunnar um frelsi og jafnrjetti. Áöur en Friðvik krónprins veikt- ist af ineini ]»ví, setn að lokum varð honum að bana, var aðalvon frjálslyndra manna á Dýzkalandi par sem hann var. Hans pólitiska hug- sjtín var enska stefnan í pólitík- inni. Hann var, eins og faðir hans, göfuglyndur inaður, en liann var gseddur lneiri gáfum, og hafði orð- ið meiri menntunar aðnjótandi. Fað- ir lians var aldrei annað en her- mannakeisari, en sonurinn l»ar gott skynbragð á vísindi og listir. Og svo laus var hann við. hleypidóma þá, sem þjóðhöfðingjuin einkum er brugðið uin, að það mun lengi 5 minnum haft. ' Hver áhrif andlát hans muni hafa á framtlð Dýzkalands og Norður- álfunnar er óinögulegt að gizka á. það er alkunnugt, að sonur hans er inaður þröngsýnn og drambsam- ur, og menn óttast áleitni hans við aðrar þjóðir. En liann er ungur, og öll líkindi eru til, að álit og aldur Bismarcks muni verða Öllu yfir- sterkara á þýzkalandi, meðan hans nýtur við. Og geti hann ekki við- lialdið friðnum í Norðurálfunni, þá er það öllum mannlegum ’ kröptum ofvaxið. ÍSLEN DINGAR FIIEMSTIR. Urslit kappgöngunnar fyrir síð- ustu heloi niunu hafa komið mör<r- O um inaiini á óvart. Ekki *vee,na o ]»ess að menii liafi ekki Iialdið að til væru menn ineðal íslendimra, sein væru drjúgir og þolnir göngu- inenn. Dví liafa menn opt fengið saunanir fyrir heima á íslandi. ]»að hefði enguin koffiið á óvart, ]>ó að íslenzkur maður hefði fengið hjer verðJaun \ið kappgöngu. En Jiinii muiiu fæstir Jiafa búizt við að allir þrír Isl en d in g ar ni r mundu ganga alla hina af sjer og fá verðlaunin einir. í)<r l»að er enirin “I P5 furða, þó ekki lir.fi vcrið búiz.t við því, því að það ínun vera hjerj um bil, ef ekki alveg, dæmalaust, að nokkur sjerstal<ur þjóðflokkur hier liafi borið svo alirerðan siírur J O O úr býtuin við slík tækifæri. Degar ]»ess er gætt, hvernig veðrið var á laugardagsnóttina — dynjandi rigning um tíma með stórviðri, svo að mennirnir voru holdvotir —, að færðin var aíieit, svo að bæði báru íröno'umennirnir o o fleiri pund á fótunum af leðju og urðu að krækja fyrir pollana á brautinni; þegar þess jafnframt er <rætt að einn af innlendu fi’öniru- o o o inönnunuin var alvanur fiönfiumað- O O ur, og mun hafa fengið verðlaun í livert skipti, sein hann hefur reynt sig; og þegar menn jafn- framt gæta að þessari vegalengd sem landar vorir gengu í þetta skij»ti — þá getur engum dulizt það, að þeir hafa haldið uppi sóma Tslendiiifia, o<r Islendinfiar ættu að muna þeim það. Vitaskuld er kappganga ein af óæðri greinum spor/ninu. En það vinnur þií enginn sigur í henni, sem ekki hefur þrautgóðan, seig- an líkama. Og' auk þess sem á því þarf að halda í öðru eins rinnn- landi eins og Ameríku, til þess að sligast ekki undir lífsins staríi, þá er það aðalskilyrðið fyrir að hafa þrautgóða og seiga sál. Detta liafa ensku-mælandi menn sjeð allra manna bezt á síðari öldum, og J»ess vegna leggja þeir allra manna mesta á- herzlu á Jíkamsæfinfiarnar. O Betur að þetta gæti orðið til þess að Islendingar færu að leggja meiri rækt við líkamsæfingarnar en að undanförnu. Dað er enginn vafi á því, að þá mundi hin unga kyn- slóð verða harðfengari, seigari, fjör- ugri og hraustari—og það er auðvitað aðalatriðið. En auk þess verða ]»eir, sem sigur vinna, sjálfutn sjer og þjóðflokki sítium til sóma, og það er ekki heldur svo lítils virði fyrir útlendinga í framandi landi. HITT OG DETTA UM OG FRÁ AMERÍKU. (Framli. frá nr. 21). Eptir að höfundurinn hefur kom- ið með langa lýsingu af fátæktinni í New York, sem yrði of löng fyr- ir Löfjbery, og farið sjerstaklega nokkrum orðum um hinn ógurlega óþrifnað og örbyrgð Itala þar,. fer hann nokkruin orðum um samheldni írlendinfia ofi ósamheldni Norð‘ O O manna, sem vjer íslendingar hefð- uin gott af að festa oss í minni. Um írana farast höfundinutn orð á þessa leið : „Dað kveður allt af við, að írar sjeu í minnstu áliti I x\meríku ; þetta stendur ekki heima og er ó- sanngjarnt ; í stórbæjunum er óbeit sú, sein menn liafa á írum, koniin af öfund ; því að það kveður mik- ið að írum þar fyrir handari, þeir halda saman, hjálpa hver öðruin og ráða öllu á mörgum stöðum. Dann- ig er því t. d. varið i New York; þar eru írar í inörgum, svo að vjer ekki segjum flestum, mikils- varðandi opinberum störfum. öll- um Gastle Garden er stýrt af ír- uin ; atvinnustofa sú, sum stendur í sambandi við Castle Garden er í höndmn Ira, og þeir koina einkum löndum sínuiti að atvinnu. Auðvit- að er gremja í niönnuin út af ]»essu. En frar eru svo margir að ]»eir kæra sig kollótta, þeir vinna það að eins u]>]>, sem þeir hafa orðið að þola í Norðurálfunni, og segja: „Farið þið að eius og við, lialdið þið saman og hjáljiið hver öðrum“. „Að við Norðmenn sjeum í miklu áliti er talið svo sem sjálfsagt heima, af því að menn halda að maður sje hafður í hávegum liver- vetiia, þar sem maður keinur, ef maður að eins er Norðmaður. Detta er heldur ekki gripið úr lausu lopti, því að hvervetna meðal sið- aðra manna bera menn hlýjan hug í brjósti til Norðurlandaþjóðanna, og ]>á eins í Ameríku. En þessi hlýi hugur er nokkuð öðruvísi í Ameríku en annars staðar, og það getur verið að velvildin þar sje sannari og meira í hana variö. Norð- urálfuþjóðirnar líta velvildar-augum til okkar sem menntaðrar ]»jóðar í stórhrikalegu og fögru landi. Dað it velvild, sem fæðist í fjarlægð- inni ; en þar á móti er sú velvild, sem við verðum fyrir í Ameríku, sjirottin af þeim dyggðum, sem menn hafa orðið varir við hjá oss og með því að umgangast oss. Óhætt er að segja það, að það er ekki neinum til óvirðingar í Amo- riku að vera Norðmaður. Ameríku- menn hafa það álit á Norðmönn- um að þeir sjeu sjerlega hrein- skilnir, heiðarlegir og tryggir, að ]>eir sjeu sannoröir og áreiðafilegir; ofi auk þess eru þeir álitnir spar- samir og lítt hneigðir til ofdrykkju; þeir fá orð fyrir að annast vel fjölskyldur sínar, rækja samvizku- samlefia skvldur sínar sem borgar- ar, og að vera duglegir bændur; en annars er Norðmaðurinn álitinn eins og menn almennt gerast sem erfiðismaður og „rather slow busi- nessman11. „Aumt er til þess að vita, að þrátt fyrir ]»að, hve langt Norð- menn hafa komizt fram úr öðrum þjóðum, að því er við kemur vel- vild þeirri, sein þeir liafa aílað sjer frá Ameríkumönnum, þá komast þeir nærri því aldrei í neinar heldri oj>inberar stöður, og það kveður heldur ekkert að þeim að öðru leyti, þegar þau hjeruð eru und- anskilin, sem éru al-norsk. Ástæð- an til þess er víst sú, að Norð- inenn halda ekki nógu vel saman, þeir ýta ekki hver öðrum áfram, þeir eru að eðlisfari dálítið öfund- sjúkir hver yfir öðrum, og eru ann- ars of hæverskir og bera sig ekki nógu vel ej»tir gæðum lífsins Deir þaufa hver út af fyrir sig, odd- borgaranáttúran fær vöxt og við<- gang, og þeir eru ánægðir, ef þeir að eins geta fengið þægilegt heim- ili og koniið dálitlu á banka ; við það láta þeir sitja, og láta alla aðra sigla sinn eigin sjó. Dar viö bætist að þeir hafa <»]>tast ekki nógan áhuga á hinu sterka póli- tiska lífi, sem hrærist í þessu landi, þar sem þeir ætla að roisa, sjer framtíðarbústað og verða borgarar. Margir kotna með þeim fasta á- setningi að vera í Ameríku alla sína æfi; en þrátt fyrir það hirða þeir ekki um að fá „Intention Pa- pers“, og missa við það af tæki- færinu til þess að fá atkvæðisrjett og önnur borgararjettindi í ]>jóð- veldinu, þegar tími er kominn til þess. „Afleiðingarnar af þessari skaðvænu öfund og sljóleika, sem utn mörg ár hefur varnað fjöldanum frá að ýta þeim af mönnum sínum áfram, sem hafa greind og þekking til að bera, svo að þeir gætu komizt í betri stöður, eru nú orðnar ]»ær, að fjöldann vantar alveg afburðamenn, sem aj>tur gætu hjálpað honum á- frain. þetta sjest bezt í New York; þar eru milli 10 og 20 þúsundir Norðmanna, en ekki einn einasti inað- ur, sem að neinu leyti er í þýð- infiarmikilli stöðu til sóina fyrir O %J ■ þjóð sína og stuðnings fyrir ]>á landa sína, sem þar eiga heima. „Kn cr llerúdc* konnn.yur heyrði ]>cttn, i'nrð hmm ískclfdxr oy oll Jcrúenlem með honum“. Detta datt mjer í hug, þegar jeg las fyrstu 2 númerin af þessa árs „Sameiningu“, sem segja tíðindin af Menningarfjelaginu. Slíkt fát og glumragangur kemur tæplega ytír skynsama menn, eins og rit- stjóri hennar sjálfsagt er, nema að þeir sleppi taumhaldinu við hleypi- dóma og frekju sjer rangsýnni manna; og einmitt það hefir rit- stjórdnn hent. Eins og sjá má af' „Sam“., þekkir liann Menningarfjel. ekkert nema ej»tir sögusögn óvihl- armanna þess. Reyndar ábyrgist ritst. að frjettirnar í „Brjefkaflanum úr íslendingabyggð í Pembina Co.“ sjeu sannar, en jég trúi því samt ekki, að hann hefði gert það, hefði hann sjálfur verið kunnugri niálinu. Að það sje postulleg skoðun hans, að saklaust sje að rangherma og villa möunutn sjónir, ef maður hygg- ur að það geti orðið guði eða kirkjunni til dýrðar, vil jeg ekki þurfa að ímynda mjer. Jeg er ofur vel kunnugur höfundi „Brjefkaflans“ í „Sam.“ No 1. og hef opt reklð mig á það hjá honum, að hann hefir þennan leiðinlega galla, sem inargir, að öðru Ieyti heiðvirðir inenn, e,ru ekki lausir við, þann galla, að geta ekki farið rjett ineð stefnu og meiningar þeirra ínanna, sem þeim finnst að greini á við sig í trúarbrögðum; það er eins og þeir eigi þá svo fjarskalega ervitt með að segja satt. í þetta sinn er mjer ómögulegt að elta „Sam.“ út í alla hennar króka út af þessu máli; til ]»ess er hvorki tími nje rúm í almennu dagblaði. Jeg vona að flestir sjái annars livað mikið felst af þessari „menniiifi í miklu æðra skilniiifii11 o n sem liún þykist vilja, í þessum til- vitnunum hennar í helga menn og heiðna, hvort sem þeir lieita Matt- eus eða Barrabas, Ingersoll eða Talmage, eða þegar hún raular á víxl „passíusálminn“ og „gamla þjóðsönginn“ úr Snót. Að segja alþýðu ögn mcira frá Rydberg, Max Muller, Girard College og fl. væri kannske ekki alveg óþarft, úr því „Sam“. fór að hreifa við því. En það Verður nú að bíða Jeg ætla að snúa mjer að þremur stóru ákærunum, sem „Sam‘“ beinir að Menningarfjeh, n.l. þessum: að það sje vantrúarfjelag, að þ a ð h a f i k o m i ð þ v í u p p að „setning11 „Sam“. „sje ein h á s k a 1 e g lygasetnin g“, og a ð þ a ð ]» o r i n ú ekki 1 e n g u r að standa við sinu anti- k r i s t i n d ó m. Viðvíkjandi fyrsta atriðinu, hef jeg áður reynt að gera grein fyrir stefnu fjel. í „Lögbergi“ no. 13, þ. á. og jeg veit ekki, livort jeg get skýrt hana betur í bráðina, einkum af því „Sain.“, sem er komin í baráttu við vantrúna í Menningarfjel., finnur sjer hæfustu vopnin móti lienni í brjefköflum ofi söffnum milliburðarmanna, en o o 7 sneiðir sig hjá því, sem inest er ]»örf á að sýna frarn á, vantrúna j forspjallinu, þvl það gæti ef til vill sannfært fjelagsmenn sjálfa um guðleysið og ofsóknirnar, sem' ]»að á að fremja. Skoðanir manna yfir höfuð á því, hvað sje nú eiginlega guðleysi og vantrú, eru, eins og flestir vita, svo fjarstæðar, að jeg get ekki betur gert en tckið aptur fram aðalatriðin úr stefnu fjel.. og lofa svo lesaranum að dærna milli þess og „Sameiningarinnar“. Sje það „guðleysi“, að Smyuda sjer að rjett sje að aðhyllast þá trú og siðferði, sem reynslu og þekking góðra og viturra manna hefur kom- ið saman um að fierði manninn n farsælan lijer í heiini, þó maður heimti ekki að liver einasti einn byggi ]»að ofan á eitthvað, sein fjöldini) kynni að kalla trúarjátning sína; sje það „ofsókn“ að ætlast til að menn fieti í bróðerni unnið O saman að því að gera hver öðrum þetta hversdagslíf og þennan heini bæfiilefiri ofi betri, hvað sem i O O o „]>restakenning“ og ,,biblíulektsíum“ líður; sje það „antikristindómur að álykta að skoðun þess manns sje oftast meira virði, sem ekkert læt- ur aptra sjer frá að líta á hvert málefni frá sem flestuin hliðum, heldur en hins, sem samsinnir, en segist þó aldrei útí ]»að hugsa; sje trúin, sein byggir að eins á að „skrifað sten<lur“, áreiðanlegri en sú, sem lengra hefur leitað að rökun- um, og sje það „stórmennsku an að vilja leysa hlekki fordóma: af manninum, jafnvel |»ó hann ku að liafa rangar meiningar; sje þetta ,,guðleysi“ og „antikris dóraur“ þá er Menningarfjel. efls vantrúar fjelag. Svona er stefna fjelagsins, mennirnir, sem í því eru, eru jafn-ólíkir í trúarbragða skoðui sínum, eins og dæmi finnast innan sjálfrar kirkjunnar lije það bannar engum að lialda f trúarskoðunum Ingersolls nje r inages á fundum sínum, ef h svo viil. Fjelagið hefur sömu sl un eins og „Sam.“, ]»<» henni ku að þykja ]»að ótrúlegt, þessa skoi að „öll sönn menning' byrji á að læra að þekkja sig og ma lífið 1 kriiifiunr sifi“. O O Dað er auðsjáanlegt að „Sa tekur sárast til „setningarini sinnar; hún eyðir þeim ósköpum sneiðyrðuin og mælgi til að hi henni uppi. Dað er versti gal að höfundur „Brjefkaflans“ b< „Sam.“ í skakka átt til að elta þe an „Barrabam“. Menningarfjel. eiifian hlut að aðfinninfiunni „Sam.“, nje neitt annað blað. fundum fjel. var „Sam.“ al nefnd á nafn, þangað til hún sjer upp á það með því að s< tíðindin af því. Hafi nokkur u ur í fjel. áður lesið liana, ]»á ur liann eílaust geymt hana í „góðu og siðsömu hjarta“ og gerist með sunnudágaprjedika það var ekki hægt að sjá í nje atviki, að þeir liefðu \ henni neina eptirtckt. En þ mál er öðruvísi vaxið. Á Moun hefur um langan tíma verið i einhvers konar kappræðufjelag, er miklu eldra en Menningar: Á einum fundi þess, eitthvað sama leyti og Menningarfjel. b aði, voru íslenzku blöðin í A ríku umtalsefnið. Dar hjelt 1 fram því blaðinu, sem honuin ur líklega þótt bezt ; einn t Lögberg bezta blaðið, og fí eina ástæðuna fyrir því, að hefði tekið svari íslendinga gegn blöðunum heiina; annar fi armaður barði því við að < liefði f»ó Löfiberfi borið til 1 i o n óhróður um Ameríku, sem í „Sa hefði staðið. Hann átti eflaust grein í apríl-númerinu ’87, þar svo er að orði komizt: „Slfka s ingu, með tilliti til lífs og h unarháttar, eins og þá, er ríkir víða í þjóðllfinu, h alþýða manna á Islandi < minnstu hugmynd um“ ; jeg heyrt að jafnvet sumum kirkjumi um þyki þessi lýsing íburðarin Dað vildi nú svo til að báðir þ ir menn voru í Menningarfjel. gengu seinna í það. Sú aðferð slengja því á fjel., að „það farið með bakmælgi“, vegna o sem einhverjum ekki geðjuðust, töluð voru á opnum fundi, Menningarfjel. átti engan þát það líkist of >njög lævísisbra ætluðu til að siga þessum tvei blöðuin á fjelagið, enda tókst vel við „Sain.“, cn öll svigura hennar um „landkaup“ og „age náttúru1- koma Menningarfjel. < ert við enn sein komið er; þa hún að naga rjett í kringum t Dá kemur seinasta atriðið, segir: að fjel. þori nú ekki lei að staiula við sinn antikristim sem talar um stefnu fjel. eins nú sje búið að ákveða h og ný-revideraða forspjallið. öllum tilraunum „Sam.“ að ; fjel. ískyggilegt, er þessi sú 1; vesalasta. Sannleikurinn er sá, eins og forspjallið var fyrst sa á fundinutn 4. febr. í vetur, er það enn f dag, svo þar er i orði bætt við nje orð fellt úr; vita allir, sem í fjel. eru, lið 30 manns, og nokkrir safnaðarim sein sáu það strax ný-samið. I sfðasta ónákvæmni „Sam.“ h annars sjiillt meira fyrir sögui hennar um Menningarfjel. en n< ur önnur; hún er svo augljós um, sem þekkja til, að þá gri

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.