Lögberg - 20.06.1888, Síða 4

Lögberg - 20.06.1888, Síða 4
/ 33?° Nú cr komið út af Lögbergi íncivft en þriðji paiiur árgangsins, Flestir blaðaútgefendur lijer í land- inu ganga stranglega eptir ])ví, að blijðin sjeu borguð fyrir frani. Vjer h'jfum ekki gengið hart eptir því, cin.s o'r lesendunurn er kunnugt. Vjer vomim að rnenn láti oss held- ur njóta þess en gjalda, og borgi oss svo lljótt, sein þeir sjá sjer nokkurt færi á því. TJR BÆNUM OG GRENNDINNI- Fylkisstjóinin liefúr nú undirskrifað auglýsingar um að nvjar þingkosningar fari friiin 11. jiílí. Þessir eru kjörstjór- ar í þeim kjördiemum, þar sem nokkuð er til muna af íslenzkum kjósendum. Cypréss: Kristján Jónsson, Grund. St. Andrervs: Tliomas Paitington, Sei- kirk. Mið-Winnipeg: IJr. II. Henderson, AVinnipeg. Norður-Winnipeg: G. 15. Ilousser^ Winnipeg. Suður-Winnipeg : James 31. 3Ic Gre- gor, Winnipeg. Ilitarnir eru ákaflega sterkir þessa dagana, um og yfir 100 gr. í forsælunni. Jarðargróðinn þj'tur upp svo ótt, að enginn þykist hafa sjeð annað eins á jafnstuttum tíma. Haldi þessu áfram, þá er búizt við, að uppskera geti orðið fulit eins góð og í fyrra, þrátt fyrir kuldana, sem í vor hjeldust með lengsta móti. Fulltníar safnaðanna lijer að norðan, sem sitja eiga á kirkjuþinginu að 3Ioún- tain í þessum mánuði, hafa verið að safnast hingað i bæinn fyrirfarandi daga. Björn Jónsson og Friðjón Friðriksson, fulltníar safnaðanna í Argyle nvlend- unni, komu á laugardaginn. Fr. Fr. og sjera Jón Bjarnason fóru suður á mánu- (laginn var á undan öðrum. Sjcra 3Iagn- ús Skaftason og fulltrúar Nýja-lslands komu á mánudagiun var. Aðal hópur- inn lagði af staö í morgun (miðvikud.) Fundinn á að setja á föstudaginn. Á föstudagskvöklið var, kl. 0 byrjaði 21 tírna kappganga í Viktoríugarðin- um lijer í bænum. Veðrið var illt nm kvöldið, dynjandi stórviörisrigning, svo brautin lilotnaði mjög. Á laugar- daginn var hitasterkja. Sjö menn reyndu sig, 4 innlendir og 3 íslendingar. Af þessuin innlendu var einn alvanur göngu- maður, IIom*by að nafni. Islendingarn- ir voru Þórtirinn. JOnsson, Mugnus Murk- uHson og Jón llörðdal, Verðlaunin voru þrenn, og landar skiptu þeim á milll sín. Jón Hörðdal fjekk 1. (liæztu) verð- launin, Þórarinn Jónsson 2. og Magnús 3Iarkússon 3. J. H. gekk 101 mílur og 1 hring, I’. J. !)7 m. 1 h. og M. 31. 85 m. G hr. (Gjý hr. í mílunni). llornsby gekk mest af þeim innlendu, GG m. 3 li. Þegar allt útlit vur orðið fyrir að Ilörð- dal mundi vinna, bauð einhver náungi, sem hafði veðjað $ 400 um að Ilorns- by mundi vinna, honum $ 100 til að fara af brautinui. En liann liafnaði boðinu. Þórarinn Jónsson var sem alsendis ö- þreyttur, þegar göngunni var lokið, en hinir voru orðnir þreyttir mjög. Þó voru þeir á fótum næsta dag. Fyrstu verðlaun, voru $88, 35; önnur, $53; |riðju $35,35. •—Ilörðdal er ekki nema 17 ára. Um 50 íslendingar — 13 fjölskildur — tír Pemb. Co. í Ilakota voru hjer á ferðinni fyrir siðustu helgi. Þeir voru á leið til hinnar nýju íslenzku nýlendu nálægt Calgary, sem lierra Sigurður .1. Björnsson liefur valið svæði fvrir. Bú- izt er við að fleiri úr Pemb. Co. muni flytja þangað í liaust. Ilerra Páll Bardal og kona hans misstu eina barnið, sem )au áttu lif- andi, á mánudaginn var. Sir Charles Tupper hjelt nýlega merki- lega ræðti í 3Iorden á Englandi við- víkjandi Iludsonsflóabrautinni. Á undan ræðunni var haldinn fyrirlestur um rannsókuir á flóanum. Sir Charles sagði að þar sem afurðir Norðvesturlandsins færu svo mjög vaxandi ár frá ári, þá yrði aldrei lögð of mikil áherzla á að koma þeim beinni Icið til markaðar en eptir Kyrrahafsbrautinni canadisku. Ilann sagði og að það væri hreinn og beinn misskilningur, að Kyrraliafsbraut- arfjelagið væri mótfallið Hudsonsflóa- brautar fyrirtækinu. Fjelagið Ijeti sjer svo annt um það, sem )>ví væri mögu- legt, þar sem það mundi koma hveiti- lands-flæminu norðvestur frá enn nær markaði gamla landsins, og þannig auka auðsæld landsbúa. SEYMOIi ít HOfSE 37 WEST 3IARKET Str., 3YINNIPEG. j Beint á móti ketmarkaðuum. Ekkert gestgjafaliús jafngott í bænuin | fyrir $1.50 á uag. Beztu víuföng og vindlar og ágæt „billi- j ard“-borö. Gas og hverskyns Þægindi í húsinu. Sjerstalit verð fyrir fasla skiptavini j JOIIiV ItAIRO Eigandi. I D. I i c h a r á s o n, BÓKAVKIIZLUN, STOFNSETT 1878 Verzlar einnig nieð allskonar rítföng Prentar með gufuafll og bÍDdur bœkur, A horninu andspænÍB uýja pósthúsínu. Main St- Winnjpeg. Til Ijósetulunuti >, NOHÐUIt-WlNNIPEG. Til kjósendanna í 311 Ð - 3V I N NI P E G. Til kjósendanna í SUÐUR-YVINNIPEG. það Jiefur verið stungið upp á mjer sem pingmaniisefiii fyrir kjör- dæmi yðar við kosningar þær, sem bráðum fara í liönd. Jeg leyfi mjer pví að biðja um styrk yðvarn og fylgi. Jxi að jeg muni reyna að liitta svo marga af kjósendunum, setn mjer verður mögulegt, J>á kunna }>ó ein hverjir J>eir að verða, sem jeg ekki næ tali. .Teg nota J>vl [>etta tæki- færi til að ávarpa J>á. : J>að er sannfæring mín að stjórn- in eigi enn skilið traust og fylgi kjósendanna. [>ó að jeg ekki minn- ist á önnur mál en júi'uhrautar/núl- ið, inufl'iitningixmúlið og sparnað þann, sem hún liefur koinið á í em- bættislaunum, pá er jeg sannfærður uin að allur [xirri kjósendanna inuni álíta að stjórnin sje J>ess verð að hún sje styrkt og gelið tækifæri til að sýna, hverju fleiru hún getur fencrið franio'eiiot fylkinu til heilla. Sjálfur er jeg eigi ópekktur iijer í [>essum liæ, og ef jeg má ráða nokk- uð af velvild J>eirri, sem mjer ávallt hefur verið sýnd hjer, bæði í starfi mínu sem verzlunarmaður og bæjar- stjóri, [>á finn jeg ekki ástæðu til að vera hræddur við kosningaúrslitin, pegar jeg kern til kjósendanna sein ineðmælandi Jieirra málefna, sem peim sjálfum virðast hafa áður legið svo mjög á hjarta. Virðingarfyllst. Lyman JM. Jones. Með pví að stungið hefur verið upp á mjer sem pingmannsefni fyrir kjærdæmi yðar við kosningar þær, sem nú náigast, [>á leyfi jeg mjer að biðja um fylgi yðar. Jeg mun reyna að hitta svo marga kjósendurna, sem tnjer verð- ur mögulegt, en tek til ]>essara ráða til að ávarpa pá, sem jeg get ef til vill ekki furnlið. 3'erði jeg kosinn fulltrúi yðar, J>á get jeg sagt J>að í einu orði, að jeg ínun styrkja Greenway- stjórnina sem óháður [úngmaður. Hincrað til hefur lienni farizt vek J hinum áríðandi stjórnmálum, sein liún liafði skuldbundið sig t.il að fá framcreng't, hefur hún aeiig'ið blátt áfram og ótvíræðleira; o<r je<r mun yfir liöfuð að tala veita stjórninni fylgi mitt að ]>ví leyti, sein hún fer hinu sama fram í stjórnmálum lijer eptir sem hingað til. Mjer hlot-naðist sá lieiður að sitja sem fulltrúi Winnipegbæjar á síðasta pinginu, sem J>essi bær liafði að eins einn fulltrúa á, oa jeg mun nú ineta jafn-inikils J>ann heiður að vera einn af peim J>rem- ur fulltrúum, sem bærinn á ejvtir- leiðis að senda á J>ing ; og jafn- framt skuldbind jeg mig til J>ess að gera allt, sem í mínu valdi stendur til pess að efla heill og hag bæjar vors og fylkis, svo framarlega sem jeg næ kosningu. Yðar einlægur D. H. McMillan. J. H. ASHDOWN, HardYÖru-Yerzlnnarmadnr, Cor. MAIN & BANNATYNE STREETS. ■wrz^iisnnpiEiGK Alþeklítur að því að’ selja harðvöru við mjög lágu verði, ])að cr cngin fyrirhöfn fyrir oss að sýna yður vörurnar og scgja yður vcrðið. jiegar þjer þuríið á einhverri harðvöru að lialda, þá látið ekki lijá líöa að fara til J. H. ASHDOWN, Cor. Main &. Baiiiintync St. WINNMPEti. 3Iínir lierrar! Verið getur að mjer verði óinögu- j legt að linna yður sjálfur og liiðja uin fylgi yðvart við kosningar J>ær, ] sem nú fara í hönd, og pess vegna gríji jeg J>etta tækifæri til J>oss að ávarpa \V5nr. Jeg álít að Greenway-stjórnin hafi vel uiinið ti! trausts kjósendanna að því er stjórnar-aðferð bennar yfir höfnð snertir. Stjórnin liefur fengið pví framgengt í járnbrautarmálinu,1 liefur komið J>eim sparnaði á við embættin, og liefur einkqtn og sjer- staklega tekið J>á stefnu viðvíkjandi inníiutningum — án J>eirra getur hvorki fylkið nje bærinn vonazt ejitir að taka fljótum [>roska — að allur [>orri borgara vorra er lienni fullkoinlega sammála í J>eiin atrið- um. ]>að er óskandi að stjóríiin fái kost á að gefa stjórnarstefnu sinni festu. Hjá því verður ekki komizt að skoðana-niunur komi uj>j> viðvíkj- andi smáatriðum, en }>að er síður on svo að [>að sje oss ekki til nokkurs gagns að tíð stjórn- arskipti fái viðlað traust J>að, sein menn hafa á fyrirkomulagi almenn- inus-mála í Manitoba. O Hinni svokölluðu disallo/rnnce pólitík, sem svo mikið hefur verið talað um, hefur í verkinu verið styttur aldur. Allir eru ánægðir með ]>au úrslit. Foringjar flokks- ins, sem nú situr að völdurn, hafa unnið í þessa átt lengi og alvar- lega. [>eir fengu góðan styrk lijá mjög mörgum óháðuin mönnum, sem lieyra conservátíva flokknum tii, og ef mjer er óhætt að byggja skoðun mína á liinum hlýlegu fylgisloforð- um, sem jeg hef [>egar fengið lijá [>essum mönnuin, J>A verð jeg að á- líta að J>eir óski pess að pað verði stjórn Mr. Greenways, sem ráði stjórnarstefnunni viðvíkjandi járn- brautamálunum til lykta. Alvarleg- ar, eindregnar og samhentar tilraun- ir í J>essa átt munu komast langt til [>ess að gefa hverjum sönnuin 3Ianitobamanni trvggingu fvrir að óskir hans ujipfyllist. Jeg lofa að líta á öll [>ingmál, sem koma fylki voru við, sem óliáð- ur pingmaður. Yðar mcð virðiníru O It-attc (JainphcU. Ilougli & Campbell Málafærslumenn o. s. frv. Skrifstofur: 362 Main St. Winnipeg Man. J.Stanlcy Hough. Isanc CampheU. 134 par seni jeg er, svo að jeg hef ekki efni á að hætta lífi mínu“. t>að var svo að sjá sem bæði Sir Henry og Good kapteini J>ætti mjög mikið miður. „Mr. Quaterinain11, sagði Sir Henry, „jeg er vel efnaður, og mjer er J>etta áliuga mál. t>jer getið sett laun yðar fyrir aðstoð yðar hvað hátt sem yður sýnist, svo framarlega sein nokkurt vit verði í pví, og yður skal verða borgað J>að áður en við leggjum upji. Áður en við leggj- um uj>ji vil jeg enn fremur sjá svo um, að ef eitthvað skyldi verða að okkur eða yður, pá verði sjeð særnilega fyrir syni yðar. Af pessu munuð J>jer sjá, hve áriðandi mjer finnst að pjer sjeuð með. Svo er líka [>að, að ef einhvern veg- inn skyldi svo fara, að við kæmumst J>angað og fyndum demanta, J>á eiga J>eir að skiptast jafnt á milli yðar og Goods. Jeor þarf J>eirra ekki með. Auðvitað er J>essi mögulegleiki einskisvirði, J>ó að saina sje að segja um allt J>að filabein, sem við kunirum að ná í. Yður er velkoinið að setja ujiji við mig hvað sem [>jer viljið, Mr. Quatermain; og auðvitað borga jeg allan kostn- aðinn“. „Sir Henry“, sagði jeg, „J>etta er pað ör- lætislegasta boð, sem nokkur maður Iiefur boðið mjer, og J>að er ekki ástæða til Jiess fyrir fá- tækan veiðiinann og mangara að vilja ekki piggja J>að. En J>etta er J>að stórkustlegasta 135 verk, sem nokkurn tíma liefur komið fyrir mig, og jeg verð að hugsa mig um nokkurn tíma. Jeg skal segja yður arúnaðhvort áður eu við kom- um til Durban“. „Ágætt“, svaraði Sir Henry, og svo bauð jeg peim góða nótt og fór að sofa, og inig dreymdi um vesalings Silvsetre, sem nú var löngu dauðui', og um (lemanta.ua. III kajntuli. U m b o p a r æ ð s t t i 1 o k k a r. Það er fjögra til fimin daga ferð, ejitir J>ví, hvernig skipið er og veðrið, frá Höfðabænum til Durban. Stundum er J>að, ef brimer í Astur- London, J>ar sem enn er fengin J>essi dásamlega höfn, sem [>eir tala svo mikið um, og sein peir hafa sökkt svo miklum peninguin niður í, 'menn verða að bíða í tuttugu og fjóra klukkutíina áður en uppskipunarbátarnir geta komizt út og ílutt vörurnar í land. En í ]>etta skipti [>urftuin við alls ekkert að biða, J>ví að enirir boðar voru við skerin, sem teljandi voru, og róðrarbátarnir komu pegar út með löngu trossuna af ljótu botn- Ilötu ujipskijiuiiarbátunum ajitan í sjer, og í þá var vörunum íley<rt svo að brakaði i. I>að (rerði ekkert til, hvaða vörur [>að voru, út var J>eim kasþað, svo að small I og söng við; hvort [>ær voru kinverskt jiostulín eða ullarvörur, J>á urðu J>ær fyrir sömu rneðferðinni. Jeg sá einn kassa 138 að hann liafi verið enn fegurri eptir að Eva fór að canrra um hann. En okkur hafði reiknazt ofur- lítið skakkt, og [>að var vel sólsett áður en við vörpuðum atkerum fyrir framan höfðann, og heyrðum byssuskotið, sem sagði náungunum J>ar frá J>vi að brjefin frá Englandi væru komin. [>að var orðið of seint til J>ess að hugsandi væri til að ganga á land um kvöldið, og J>ví fórum við ofan til ]>ess að borða miðdagsverð í mak- indum, eptir að við höfðum sjeð pósttöskurnar fluttar burt í björgunarbátnum. pegar við komurn aj>tur upp á [>ilfarið, var tunglið komið ujip og skein svo bjartlega yfir sjóinn og ströndina, að skæru, stóru Ijósiu frá vitanum sýndust næstum föl. Frá ströndinni barst Ijúfur kryddkendur ilinur, sem ávallt minnir mig á lofsöiiííva oj)' trúarboða, oa í n-| iio-u'um húsanna á Berea glitruðu hundruð Ijósij. Frá stóru hrigg- skijii, sem lá nærri okkur, barst söngur, sein hásetarnir sungu jafnframt J>ví sein J>eir drógu upji atkerið til J>ess að vera ferðbúnir, J>egar byrinn kæmi. [>að var að öllu samanlögðu ljómandi nótt, ()(>• aðrar eins nætur eru hveriri til nema í Suö- ö o ur-Afríku ; liún kastaði friðarskikkju yíir livern mann, eins og tunglið kastaði friðarblæju yfir hvern lilut. Jafnvel stóri bólabíturinn, sem veiði- maður einn átti, sem íneð okkur var á skipinu, sýndist Ita undau allri pessari blíðu, hætti að

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.