Lögberg - 11.07.1888, Blaðsíða 2

Lögberg - 11.07.1888, Blaðsíða 2
r LÖGBERG- MIDVIKUD. II. JÚLÍ 1888. U T G E F E N I) U 11: Sigtv. Jónasson, Bcrgvin Jónsson, Arni Friðriksson, Einar Hjörleifsson, Olafur Þórgeirsson, Sigurður J. Jóknnnesson. Allar upplj'singar viðvíkjandi verði á nuglýsingum í „Lögbergi" getn meun fengið á skrifstofu blaðsins. Ilve nær sem kaupendur Lögbergs kipta um bústað, eru jeir vinsamlegast beðnir, að sendn skriflegt skeyti um Jaið til skrifstofu blaðsins. Utan á öll brjef, sent útgefendum „Lög- bergs“ eru skrifuð víðvíkjandj blaðinu, rctti að skrifa : Tlic Lögberg I’rinting Co. 14 Korie Str., Winnipeg, Man KOSNINGARNAK. 1 dag fara kosningamar fram. I dag verður skorið úr því, hvort Iiin núveraitdi stjórn á að fá færi á að ljúka við að koma niáluin fylkisins í það horf, sem frjáls- lyndi flokkurinn lijer í fylkinu hefur til tekið í stefnu-grein um sínum, sem áöur hafa verið prentaðar í Lögbergi, eða hv.ort nú á þegar að svipta hana völd- unum— að því, er oss virðist, fyr- ir sakleysh Lögberrj liefur aldrei verið neitt flokksblað. ]mö hefur ekki óskað eptir styrk annara en lesenda sinna, og heldur ekki notið styrks frá öðnnn. ])eim vill það því að sjálfsögðu fyrst vinna gagn. ])að álítur það cngan veginn til ltagn- aðar fyi'ir þá lesendur sína, sem búa í þessu fylki, að annar póli- tíski flokkurinn fái um aldur og æfl töglin og hagldimar í fylk- inu. ])að óskar af heilum liug að hvorugur flokkui’inn verði að lít- ilmagna. ])að óskar að þeir eflist báðir, eflist að sjálfstæðum, hugs- andi mönnum, að pólitískri þekk- ing og hyggindnm, að pólitískri siðgæði og ráðvendni. En það hjelt því fram í byrj- tin litkomu sinnar, að það hefði verið vel farið, að frjálslyndi flokkurinn tók við stjórnartaum- unum. Og það heldur hinu sama fram enn. Stjórn íhaldsmanna hafði mistekizt að fá því verki fram- gengt, sem fylkið hafði einkum falið henn á hendur að koina til léiðar. það var því ekkert eðlilegra, en að hinum væri geflð færi á að reyna sig, eins og líka varð. Og af því að stjórn frjálslynda flokksins hefur að öllu samanlögðu reynzt vel, þá virðist oss alsend- is ástæðulaust að víkja lienni frá í þetta sinn. Auk annars, sem hún hefur komið í það horf, að allur þorri manna hlýtur að fallast á það, þá hefur hún fengið einkarjettindi Kyrrahatsl irautarinnar afnumin fært niður kostnaðinn við stjórn fylkisins, lagt langt um meira fje til alþýðumenntunar en áður hef- ur verið gert, komið því skipu- lagi á reikninga fylkisins, að hægt er að botna í þeim—sem áður var ómögulegt—og endtirskipt kjördæm- unum þannig að hver einasti mað- tir kannast að minnsta kosti vjð það, aö fyrirkoinulagið sje nú svo langt um betra en áður, að það sje ekki saman berandi. ])að eru til tvær meífinres'lur ■seni menn fara eptir við kosn- ingar. Önnur er sú, að greiða atkvæði með þeim mönnum, sem styðja vilja þau mál, sent menn vilja fá framengt — sú regla, sem flestir þeir fara eptir, sem eitthvað bera skynbragð á þjóð- mál, og láta sjer annt um þati. Og eins og hjer hagar til í land- inu, verður það hjer um bil það sama, sem að styrkja einhvern vissan pólitiskan flokk, einhverja vissa stjórn. ])eir, sem því vilja kjósa eptir þessari reglu, og á- líta jafnframt að Greenway- stjórnin hafi staðið vel í stöðu sinni, þeir eiga að kjósa þau þingmannsefni, sem hana ætla að styrkja á þingi. Svo er hin rejilan. Hún er sú, að kjósa jafnan þann mann, sem íiiaður hyggur að sje færastur og vandaðastur af þeim, setn utn er að velja. Og margir þykjast vilja kjósa eptir henni. Að því er henni viðvíkur, skulum vjer að eins minnast á þingmannaefnin í Winni- pegbæ — enda verða Winnipegbú- ar þeir einu lesendur vorir, sem sjá þessa grein . áður en kosning- unttm er lokið. Vjer þorum ó- hætt að fullyrða að þeir herrar Isaac Campbell, I). H. McMillan og Lyman M. Jones muni af flestum vera taldir meir en jafn- okar mótstöðumanna sinna — að þeim alveg ólöstuðum. þingmanna- efni frjálslynda flokksins hjer í bæntim ertt allir menn, sem al- þekktir eru að miklum hæfilegleik- um og mikilli pólitiskri þekkingu, og þeir eru af öllttm viðurkenndir ur hafi orðið af göngunni ; því henni hefur linnt uin stund. Og árangurinn er þessi, eptir því, sem hann sjálfur segir: Þeim litliij hlunnindum, sem Canadmtjörn hefur veitt ídenzk- um innfiytjendum, œtlar hún framvegis aff svipta þá. Hann hefði getað bætt öðru atriði við, sem hann getur ekkert um í greininni: Þud hefwr aldrei veriS jafn- mikið ólag á, nje jafnmikil óá- nœgja með meðferð íslenzkra inn- flutningsmála, eins og síðan hann fór að skipta sjer af þeim. Hann hefur sannarlega ekki gengið til einskis. það er mælt að hann ætli að fara að hefja göngu sína á ný, en umferðar- svæðið muni eiga að verða Banda- ríkin. Vjer óskum þeim til lukku. FYLKISS T J 0 Itl N N N Ý I. að vera sómamenn. GVHINGURINN GANGANDI. Herra Frímann B. Anderson hcf- ur síðustu 3—-4 árin farið í föt- in hans, þessa æfagamla, alkunna ferðamanns, sem þessi greinarstúf- ur heitir í höfuðið á, Allt af hefur hann verið á ferðinni, laf- móður, frá einu húsi til annars, frá cinum auðmanninum til ann- ars, frá einni borginni til ann- arar, frá einni stjórninni til ann- arar, — á sífeldu róli hefur hann verið, dag og nótt, viku eptir viku, mánuð eptir mánuð, ár eptir ár. Hann hefur borið af fyrirmynd sinni, Israelítanum, að því leyti, að á þessari göngu sinni hefur hann sent út þau óumræðileg kynst- ur af brjefum, sem munu verða að niiimum höfð í þessu landi um fyrstu áratugi. Og þcgar þess er gætt að 20—30 appköst hafa ver- ið gerð að mörgum af þessum brjefum, þá fær það víst engum dulizt að mikil hefur áreynslan verið. þar á móti liefur þess aldrei heyrzt getið, að göngumaðurinn hebreski hafi nokkurn tíma feng- izt svo mikið við ritstörf, sem að að draga til nafnsins síns. En svo er þess að gæta að Gyðing- urinn hefur gengið svo miklu leng- ur, og það vcgur auðvitað brjefa- skriftirnar upp-—þó aldrei nema uppköstin hafi verið mörg. En það er að vissu leyti öðru að Israelítinn verður að beygja sig í duptið fyrir Islendingnum, ef nokkur sanngirni er í honum. það hefur aldrei heyrzt á neinu að Gyðingnum hafi nokkurn tíma orðið neitt ágengt með öllu sínu ferðalagi, nje að hann hafi eigin- lega ætlað sjer neitt, hafi haft neitt inark og mið. Auðvitað hefui' herra Frímann B. Anderson á- stríðu fyrir ferðalagi, cn hann hef- ur þó ekki allt af verið á ferð- inni að eins vegna ferðanna sjálfra. Hann hefur jafnframt allt af ver- ið að vinna fyrir Islendinga, að fslenzkum innflutningi til Cana- da. Löndum sínum hefur hann helgað þessa miklu göngu. Hann gerir grein fyrir því í síðasta rir. blaðs síns, hver árang- John Christian Hchvdtz, hinn nýi fylkisstjóri Manitoba, er af Dönum kominn í föðurætt, en Ii'um í móðurætt. Faðir hans var kaupmaður í Ainherstburg, Ont., og þar fæddist Schultz árið 1840. Hann stundaði skólanám við Ober- lin-skólann í Ohio, og síðar lækn- isfræði við drottningar-háskólann í Kingston og Victóríu-háskólann daveldis, var sá, að fræða menn um hinar miklu eignir, sem Cana- daþjóð á í stóra Mackenziedaln urn, og þess greiða mun minnzt með þakklæti og hann inikilsinet inn hjá hverjum manni, sem á skilið að kallast Canadamaður. það virðist svo sem því þafi ver- ið tekið vel í Manitoba að Schultz var gerður að fylkisstjóra í þessu fylki, þar sem hann byrjaði hlut- töku sína í almennings málum, og sem nafn hans hefur svo lengi staðið í sambandi við; og það er vonandi að heilsa lians megi ná sjer svo aptur að hann fái notið til fulls heiðurs þess, sem fallið hefur í lians skaut. Við komu lians til Winnipeg sem fylkisstjóra þar stingur í augun munurinn á í Coburg. þegar liann hafði tek- ið læknispróf, fór hann til Norð- vesturlandsins canadiska, sem þá var undir stjórn Hudsonsflóa-fje- lagsins. Hann settist að sem lækn- ir að Fort Garry, sem nú er Winnipeg, og fjekkst jafnframt við skinnaverzlun. þegar Riel fór að undirbúa fyrri uppreisn sína í Manitoba og rejmdi að sporna við því að landið innlimaðist í Canada, þá gerði Dr. Schultz allt, ástandinu nú og þegar þessi lands- hluti fyrst komst undir canada- diska stjóm. Winnipeg hefur orð- ið á fáum árum blómlegur bær- „Fort Garry“ er nú ekki lengur til. Uppreisnar-stjórnin, sem þá var, og ekki var til að lienda gaman að, virðist nú lítið meira en draumur. Landið, sem svo lengi lrafði verið lokað fyrir ver- öldinni fyrir utan það, hefur nú verið opnað fyrir menntuninni, framförunum og járnbrautunum, sem ná allt til Kyrr'ahafsins; og allir kannast við það að það muni verða heimkynni millíóna. þegar Canada hugsar með ánægjutilfinningu um bið mikla land, sem hún héfur tryggt sjer þar norðvestur frá, þá ætti þjóð hennar ekki að gleyma þeim greiða, sem Dr. Schultz, Boulton majór og hinir hugrökku Ijelag- ar þeirra gerðu henni árið 18ti9—70 og hættu með lífi sínu. (The Empire.) Kyrrahafsbrautarfjelagið lofað mjer að pað skuli vera eins lijálpsamt ísleiidingum í jæssuin sökum eins og mögulegt er, og jafnframt að llutningar skuli verða eins ódýrir eins o<r framast er unnt. Osr he<r- o o I o ar jiannig stendur J>á gerir minnst til, hvaða nafn gufuskijia- fjelagið liefur, hvort J>að heitir Allanlína eða Tliomsonlína. Dað er margt, sem parf að gera í pessu efni, og pað ríður á að allt sje gert, sem hægt er. Land- ar ! Isinn er brotinn; takið nú til starfa, og gerið Jrað sem yður er inörm]e<rt. O O Jeg bar ]>etta fram á einum fundi, sem var haldinn af íslend- iniíum í Winnipeg, en J>að var líkast J>ví sem allir væru sofandi í J>essu tilliti. Jeg vona að J>eir fari nú að vakna, og reyni til að fá sína fjörugu liesta heinian af Fróni, og geti svo sýnt að íslenzkir hest- ar standa ekki á baki annara hesta, pá J>eir sjeu smærri. Jeg skal halda J>essu verki mínu áfram, ]>ó mig vanti stundum tíma til að sinna J>ví eins vel eins og ætti og ]>yrfti að gera. Jónas Jiergman. EIÍ KIRKJAN MfíÐ EÐA MÓTl FRJÁLSRI RANNSÓKN? Ritstjóri Lögbergs geri svo vel að lj á ]>essum línum rúm í blaði sem hann gaL til þess að vinna sínu. á móti uppreiiwiarhöfðingjanum; en Jeg hef sjeð í einu Islen/.ku hann var ofurliði borinn og hon- blaði auglýsingu frá Thomson-lín- um varpað í dýflissu ásanit fjölda unni uin, að hún ætli að flytja annara manna, sem báru hlýjan fólk og gripi frá íslandi, og að hug til Canada. Schultz hefði þá verið skotinn, ef honum hefði ekki tekizt að koinast undan og flýja út úr landinu á snjóskóm, tíeiri hundruð mílur. þeir, sem muna eptir Dr. Schultz, þegar hann kom til Ontario úr þessari inerki- letru ferð, munu minnast hávax- ins, valdmannslegs manns; þráð- beinn var liann, fullur af þreki, holdskarpur, með hörðum vöðvum, djarfmannlegu enni og hvössum auguin. Svona var hann ásýnd- um, þessi maður, sem leit út eins og fyrirmynd allra landnámsmanna og þegar við það er bætt hug- prýði og staðfestu, sem aldrei brást, jafnvel ekki frammi fyrir dauðanum, þá liafa inenn nákvæma lýsing af Dr. Schultz, þegar hann kom til Ontario og höfuðstaðar Canada eptir þessa hættuför úr höndum Riels. þegar Manitoba varð að fylki í sambandinu, var Dr. Schultz valinn þingmaður fyr- Lisgar, árið 1871. því sæti hjelt hann þangað til árið 1882; þá náði hartn ekki kosningu, en var O ' settur inn í öldungaþingið það sama ár. Dr. Schultz var nytsamur þingmaður, bæði í neðri málstof- unni og öldundaþinginu. Hann var gagnkunnugur Norðvestur- landinu, og hann lagði sjerstaka rækt við að kynna sjer hag þess, og ástand þess var aðalefnið í ræðuin þeim, sem hann hjelt opin- berlega. Opt var hann yfirkom- inn af veikindum, stundum varð liann nálega raddlaus og ljós merki mikilla þrauta sáu.st á andliti hans og líkaina, en þó sýndi hann jafnan svo mikið þrek og þolgæði í því að fá framgengt þeim ráð- stöfunum, sem hann íáleit að yrði Norðvesturlandinu til hags, að það var aðdáanlegt. Síðasti greiðinn, sem hann gerði þcssum parti Cana- Iiún skuli gera eins vel við vestur- O fara eins og liver önnur lína, sem liefur flutt landa frá ískmdi. Dar eð jeg er aðalforsprakki (>essa fyrirtækis, ætla jeg að fara fáum orðmn um J>að. Jeg tók til starfa síðastliðið liaust (1887), og fór til C. I’. R. fjelagsins, og lagði uppástungur inínar fyrir J>að; ejitir að jeg hafði lagt ]>að niður fyrir pví, sem jeg áleit nauðsynlegt í J>essu efni, fjekk jeg J>að til að fara að skipta sjer af raálinu og reyna að gera samninga við eitt- hvert gufuskipafjelag uin að takast J>etta á hendur. Svo var farið til Allanlínunnar. og reynt að fá hana til að taka ]>etta að sjer, en J>að gekk ekki. Hún ritaði stóreílis skjal, taldi á pessu tormerki ein, og áleit ómögulegt að fá J>essu framgengt. Mjer J>ykir óparfi að geta pess alls, sem hún færði til á móti fyrirtækinu, nema ef fólk óskar ejitir pví. I>ar varð ]>á fyrsti pröskuldurinn fyrir mjer, og J>urfti jeg nú að sanna að ]>etta væri allt endaleysa og ástæðulaust, sem Allanlínan hafði borið fyrir sig. Jeg sýndi svo fram á að pað væri nóg af öðrum fjelögum, sem yrðu fús á að taka ]>etta að sjer. Svo var gerður samningur við Thoinsonlín- una um að hún skyldi takast petta á hendur nieð aðstoð Kyrraliafs- brautarfjelagsins. Thomsonlínan sernli pvl næst umboðsmann sinn til ís- lands til pess að undirbúningur iræti orðið sem allra fvrst. o •/ Jeg hef einnig sjeð auglýsingu i saina blaðinu frá uipboðsmanni Allanlínunnar um, að pað sje vit- laust fyrir útflytjendur að reiða sig á Thomsonlínuna, nema peir viti, hvernig samninga hún hefur gert við Kyrrahafsbrautarfjelagið. Jeg get fullvissað landa um, að allir peir samningar eru gerðir milli fjelaganna, sem á ríður, og hefur Útdráttnr ýr frjálsum untrieðum á kirljn- pinjjinti á Mouiitnin. (Niðurl.). Sknpti Jirynjiápton sagði að prestum liefði jafnan teki/.t að hæða og spotta sína mótstöðumenn, einkum þegar þoir (prestarnir) befðu liaft litlar sannanir fram að bera. Hjer væri nú líka liæg- urinn á fyrir þeim, þar sem mótstöðu- menn þeirra væru allir „óskólagengnir bændur". Ilann hjelt onn fram liinu sama uni Andover College. Menningar- fjelngið liefðu presturnir nlgerlega mis- skilið; það væri ekki stofnað til |.ess aö veita kristindóminum neina móstöðu. Sjálfur kvaðst fit'ðumaðin'iim hnnröTJett á kristinilómnum, eins og hann væri nl- mennt boðaður í kirkjunni, en |.að kæmi Menningaífjelaginu ekkert við. ltæðuin. kvaðst liafa látið skoðanir sínar viðvíkj- andi |.eim málum í ljósi á opinberum fundum, og aldrei farið í neina laun- kofa með þær, en |.að liefði jafnun ver- ið utan fjelagsins. — Þar sem sjera Fr. Bcrgmanu vildi gera lítið úr Kobert Ingersoll, þá lijelt ræðumaðurinn því fram uð rit lians væru ólirakin þann dag í dag. Það virtist og heldur ekki svo sem allir mótstööumenn Ingersolls gerðu jafnlitið úr lionum eins og sjera Fr. B. Gladestone hefði á gamals- aldri fundið ástæðu til nð fara að rita á móti lionum, og mundi þó sá maður hafa annað að gera en fást við nlsendis ómerka menn, sem ekki væri talandi um nema með fyrirlitningu. E]>tir þetta urðu umræðurtiar um stund mjög á við og dreif, og komu aðnlum- tals- efninu mjög lítið við. Frjettaritari Lögbergs hvíldi sig því. Kimtr Hjörleifuon fjekk því næst orð- ið. Hann sagðist ekki hafa ætlað sjer að taka til máls í kvöld, og væri því alls ekki undir það búinn. En hann iangaði til að heyra eitthvað nákvæm- ar en komið liefði enn fram viðvíkj- andi þessu þýðingarmikla máli, og nú væru menn farnir að talh um allt ann- að. Kvaðst því standa upp til að leiða menn aptur að efninu. Það vreri ekki mikið liyggjnndi á því, þó að kirkjnn bannnði mönnum ekki rann- sóknir, því eins og áður liefði verið tekið fram, r/œti hún það ekki, )>ó liúu vildi. Um kirkjunum á miðöldunum hefði verið allt of mikið talað í kvöld; það væri svo sem auðvitað að luín liefði ekki leyft frjálsa rannsókn, en það liefði lieldur ekki verið við því að búast, því að hugmyndin liefði naumast verið til. Það væri og valt að reiða sig á það, sem einstakir meðlimir kirkj- unnar segja um þetta mál nú á ilögum, og það þó að þeir væru aökvæöamenn, því að þetta virtist enn vera ágreinings- atriði innan kirkjunnar. Kæðumaðurinn færði til stuðnings sínu- máli tvær rit- gerðir sína eptir hvorn liátt standandi embættismanninn í ensku kirkjunni, rit-

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.