Lögberg - 11.07.1888, Blaðsíða 4

Lögberg - 11.07.1888, Blaðsíða 4
Nú er koniinð út af Lögbergi H( E L M I N G U ij á r y a n y s i n s. Flestir blaðaútgefendur hjer í land- inu ganga stranglega eptir því, að blöðin sjeu borguð fyrir fram. Vjcr höfum ekki gengiö hart eptir því, eins og lesendunum er kunnugt. Vjer vonum að mcnn láti oss hcld- ur njóta þess en gjalda, og borgi oss svo lljótt, sem þeir sjá sjer nokkurt færi á því. Útg. UR BÆNUM OO CRENNDINNI í 10 kjördæmum fylkisins tókst íhalds- mönnurn ekki nð fá nein kingmanng- efni. Þingmannsefni stjórnarinnar eru því kosin )>ar i einu liljóði. Meðal þeirra, sem þannig voru kosnir, voru ráðherr- arnir Grtenusiy (í Mountuin) og Mtirtin (í Portage la Prairie). Xokkrir pólitískir fundir lmfa verið haldnir lijer fyrirfarandi daga til undir- iuininga ur.dir kosningarnar. Allir hafa )>eir farið einkar friðsamlega fram, enda hafa sakir þær, sem svo sem að sjálf- sögðu hafa verið bornar á stjórnina af mótstöðumönnum liennar, verið furðu ljettvægar. jy Yjer leyfum oss að leiða athygli manna að hinum tjrrxtökn kjörktiupnm á nærfötum, sem mcnn geta komizt að um þessar mundir í Chtttpside. hann liefur enn sjeð. Þar eru þegar milli 40 og 50 landtakendur, og þeim mönnum þar, sem hr. 8. Ch. átti tal við, bar öllum saman um að ljúka liinu mesta lofsorði á landið, og liöfðu þó sumir þeii'ra áður átt lieima á öðrum stöðum í Manitoba, sem almennt eru álitnir framúrskaiandi, t. d. kringum I’ortage la Prairie o. s. frv. Vjer von- um að geta fært lesendum vorum ná- kvæmari skýringar um þetta land innan skamms. Landa vorni er von næstkomandi föstu- dag eða laugardag. • Herra Björn Pjetursson er lijer í bæn- um um j>essar mundir. llann ætlai sjer að lialda lijer fyrirlestra innan skamins. A 1 augardagsmorguninn var datt mað- ur út um glugga á þriðja lopti í Le- Uind Ilome hjer í bænum, og dó þegar. Hann hjet H ttkin, og var í nokkur ár vínsölumaður lijer i bænum. Menn vita ekki, livernig slj'sið hefur atvikazt, en glugginn er lágur, og maðurinn gat hafa verið að opna gluggann og svo steypzt út. Annar.s er sagt iið hann muni naumast liafi verið með sjálfum sjer. Leiðrjettingar. I síðasta txlaði' Lögbergs komst sxí viila inn að Jón Ilördal liefði gengið 207 milur í kappgðngunni fyrni iaugar- dag og mánudag. Það átti að vera 107 mílur. Frjettaritari vor í Minneota hefur vakið atlxygli vora á því að sú prcntvilla liafi orðið í síðustu frjettagrein lians, sið hæsta verð á hveiti í vor í Minneota lxafi verið 28 e. Það átti að vera 75 e. Ilorfur erti mjög góðar á uppskerunni; frá öllum pörtum fylkisins og territórí- anna konxa liinar gleöilegustu frjettir að ).ví, er liveitinu viðvíkur. Veðrið hafði ekki getað verið hagstæðara fyrir þroskun hveitisins. Nægilegt regn liefur fallið livervetna í landinu, svo nxikið, að . það linekkir ekkert jnrðargróða, \/> að hjeðan af vcrði þurkar cinir, nema ef ofsa-hitar skyldu haldast lengi, og menn óska nlmennt eptir að rigniiigar verði minni hjer eptir en hingað til. Bændur hafa lítiö selt af vörum fyrir- farandi, og töluvert af því korni, sem þeii' hafa komið með á maikaðinn, lief- ur ekki veriö gott, iiefitr skemmzt af raka. ITæsta verð, scm bændur liafa fengið fyrir beztu hveititegund, lxefur verið 00 til 05 conts. Ilei'ra Sigurður Clxristopherson konx hingad til bæjarins á mánudngskvöhlið var. Hann hefur verið í landaskoðun fyrirfarandi vikur. Yestan og sunnan við JMttp/iin Jjtikc, R. 17,18,19 og 20, T. 24,25,26, álítur Ixann vera það lxezta og lientugasta lanxl fyrir nýbyggjara, seni G. H. CAMPBELL GENERAL Bailroad § Steamship TICKET AGENT, 471 MAW STREET. • WUÍAIPEC, BM. Headquartera for all Lines, as unde»: Allan, Domlnion, Beavor. White Star, Cuoin, Cunard, Anohor, ■ nman, State, North Cerman, Lloyd’s (Bremen Lino) Diroct Hamburg Line, French Line, Itallan Line, and every other line crossing tho Atlantic or Paciflc Occana, Pnblisher of “Campbell’s Steamsliip Guide.” This Guide eives full particularsof all lines, with Time Tablea and sailing dates. Send for it. ACENT FOR THOS. COOK&SONS, the celehrated Tourist Agents of the world. PREPAID TICKETS, to bring your friends out from the Old Country, at lowest rates, also MONEY ORDERS AND DRAFTS on all points in Great Britain and the Con- tinent. BAGCACE ohecked through, and labcled for the ehip by which you eail. Write for particxilars. Correspondonce an- ewered promptly. G. B. OAMPBBLL, General Steamship Agent. ---------,t, Winnlp — 171 Main St. and C.P.R. Þepot, xipcg, Man, Til kjósendcnina í NORÐUlí-WlNNIPEG. það hefur verið stunxrlð upp á iujer sem þiiiginaiinsefni fyrir kjör- dæini yðar við kosningar þær, sem bráðum fara í hönd. Jeg leyfi mjer því að biðja um styrk yðvarn og þó að jeg muni reyna að hitta svo marga af kjósendunum, sem xnjer verður mögulegt, þá kunna þó ein hverjir þeir að verða, sem jeg ekki næ tali. Jeg nota því þetta tæki- færi til að ávarpa þá. [>að er sannfæring mín að stjórn- in eigi enn skilið traust og fylgi kjósendanna. þó að jeg ekki minn- ist á önnur mál en jdndtritutarmál- ið, innfl-utningamálið og sparhaö pann, sein hún hefur komið á í em- bættislaunum, [>á er jeg sannfærður um að allur þorri kjósendanna inuni álíta að stjórnin sje þess verð að hún sje styrkt og gefið tækifæri til að sýna, hverju fleiru hún getur fengið framgengt fylkinu til heilla. Sjálfur er jeg eigi óþekktur hjer í þessum bæ, og ef jeg má ráða nokk- uð af velvild þeirri, sem mjer ávallt hefur verið sýnd hjer, bæði í starfi mínu sem verzlunarmaður og bæjar- stjóri, þá finn jeg ekki ástæðu til að vera hræddur við kosningaúrslitin, þegar jeg kem til kjósendanna sem meðmælandi þeirra málefna, sem þeim sjálfum virðast hafa áður legið svo mjög á hjarta. Virðinr/arfyllst. O J Lyman M. Jones. Til kjósendanna l MIÐ-WINNir E G. Með því að stungið liefur verið upp á mjer sem þingmannsefni fyrir kjærdæmi yðar við kosningar þær, sein nú nálgast, þá leyfi jeg injer að biðja um fylgi yðar. Jeg mun reyna að hitta svo inarga kjósendurna, sem mjer verð- ur mögulegt, en tek til þessara ráða til að ávarpa þá, sem jeg yet ef til vill ekki fundið. Verði jeg kosinn fulltrúi yðar, þá get jeg sagt það í einu orði, að jeg mun styrkja Greenway- stjórnina sem óháður þingmaður. Hingað til hefur lienni farizt vel. I hinum áríðandi stjórnmálum, sem hún hafði skuldbundið siij til að fá framgengt, hefur húu gengið blátt áfram og ótvíræðlega; og jeg mun yfir höfuð að tala veita stjórninni fylgi initt að því leyti, sem liún fer hinu sama fram í stjórnmálum hjer eptir sem liingað til. Mjer hlotnaðist sá heiður að sitja sem fulltrúi Winnipegbæjar á síðasta þinginu, sem þessi bær hafði að eins einn fulltrúa á, o<r jeg mun nú meta jafn-mikils þann heiður að vera einn af þeim þrem- ur fulltrúuin, sem bærinn á eptir- leiðis að senda á þing ; og jafn- framt skuldbind jeg mig til þess að gera allt, sem í inínu valdi stendur til þess að efla heill og hag bæjar vors og fylkis, svo framarlega sem jeg næ kosningu. Yðar einlægur JJ. H. McMillan. J. H. ASHDOWN, Hardvöru-v erzlunar madur, Cor. MAIN & BANNATYNE STREETS. Alþekktur að því að selja harðvöru við mjög lágu verði, það er cngin fyrírhöfn fyrir oss að sýna yður vörurnar og segja yður verðið. Jiegar þjer þurtið á einhverri harðvöru að halda, þá látið ekki Jijá líða að fara til J. H. ASHDOWN, Cor- íHhíii & ISaiiiiatyuc St. WINNNIPEG. Til kjósendanna í SU ÐU R-WINNIPEG. Mínir herrar! Verið getur að mjer verði ómögu- legt að finna yður sjálfur og biðja um fylgi yðvart við kostiingar þær, sem nú fara í hönd, og þess vegna gríp jeg þetta tækifæri til þess að ávarpa yður. Jeg áiít að Greenway-stjórnin hafi vel unnið til trausts kjósendanna að því er stjórnar-aðferð hennar yfir liöfuð snertir. Stiórnin liefur fen</ið því framgengt í járnbrautarmálinu, hefur komið þeim sparnaði á við einbættin, og hefur einkuin og sjer- staklega tekið [>á stefnu viðvíkjandi innflutningum — án þeirra getur livorki fylkið nje bærinn vonazt eptir að taka fljótum þroska — að allur þorri borgara vorra er henni fullkomlega sammála í þeim atrið- um. [>að er óskandi að stjórnin fái kost á að gefa stjórnarstefnu sintii festu. Iijá því verður ekki koinizt að skoðana-munur komi up[> viðvíkj- andi smáatriðuin, en [>að er síður en svo að það sje oss ekki til nokkurs gagns að tíð stjórn- arskipti fái viðlað traust það, seln menn hafa á fyrirkomulagi almenn- ings-mála í Manitoba. Hinni svokölluðu disallorrance pólitík, sem svo mikið hefur verið talað um, hefur í verkinu verið styttur aldur. Allir eru ánægðir með þau úrslit. Foringjar flokks- ins, sem nú situr að völduin, hafa unnið í þessa átt lengi og alvar- lega. þeir fengu góðan styrk Iijá mjög mörgum óliáðum mönnum, sein heyra conservatíva flokknum til, og ef mjer er óhætt að byggja skoðun mína á hinum hlýlegu fylgisloforð- um, sem jeg hef þegar fengið hjá þessuin mönnum, þá verð jeg að á- líta að þeir óski þess að það verði stjórn Mr. Greenways, sem ráði stjórnarstefnunni viðvíkjandi járn- hrautamálunum til lvkta. Alvarleg- ar, eindregnar og samhentar tilraun- ir í þessa átt munu komast langt til þess að gefa hverjum sönnuin Manitobamanni tryggingu fyrir að óskir hans upjifyllist. Jeg lofa að líta á öll þingmál, sem koma fylki voru við, sem óháð- ur þingmaður. Yðar með virðingu Isaac Campbvll. Munið eptir I (uiidee ] ] ouse_ Cor. Ross. & Isabelle Str. Yirðingarfyllst J, (Bergvin Johnson, 152 ið svo heppinn að fara frá herbúðunum, af því að mjer hafði verið falið á hendur að sjá um nokkra vainia, dairinn fyrjr bardaijann. Meðan jeg liafði verið að bíða ejitir þvl að uxarnir yrðu beittir fyrir vagninn, hafði jeg farið að tala við þennan inann, sem var einhver lægri yfirmaður meðal innlendu hjálparsveitarinnar, og hann hafði látið í ljósí við inig, að honum þætti vafasamt að herbúðunuin væri óhætt. J>á hafði jeg sagt honum að halda sjer saman, og láta sjer vitrari menn sjá fyrir slíkum máluiii; en síðar hugsaði jeg opt til orða lians. „Jeg man það“, sagði jeg; „hvað er þjer á höndum?“ „I>að er þetta, Maeinitfizali«“ ([>að er nafn mitt ineðal Kafíranna, og þýðir: maður sein fer á fæt- ur um iniðjar nætur, eða á almennri ensku; .sá sem heldur opnum á sjer augunum). Jeg heyri sagt að [>ú ætlir í Jan gö- ferð, lanrrt n til norðurs, með livítu Jiöfðingjunu in frá 1 öndunutn, sem eru hinumecrin v 1 .4 ið Vf itnið. Er það satt?“ „Jeg h eyri sagt að þú ætlir e nda að fara til Lukangafijótsins, mánaðarferð frá Manica-land- inu. Er ]>að líka satt, MakinnazaJin‘tií „Hvers vegna spyrðu um, hvað við ætluin að fara? Ilvað kemur það pjer við?“ svaraði jeg, og þótti þetta tortryggilegt, því að fyrirætlun okkar uin ferðina Jiafði verið leynt mjög vandlega. 153 „Mjer kemur það það við, þiðhvítu menn, að ef þið ætlið í raun og veru að fara svona langt, [>á vildi jeg fara með ykkur“. t>að var einhver þóttafullur tíguleikur, sein mjer fannst til um, í því, hvernig maðurinn fór að tala, og einkum kom liann frain í orðunum, „þið Iivitu menn“, í staðinn fyrir Inkosis (höfðingjar). „t>ú hleypur dálítið á þig“, sagði jeg. „t>ú. gætir ekki að, hvað þú segir. Svona á ekki að tala. Itvað heitirðu, og hvar eru átthagar þín- ir? Segðu okkur það, svo að við vitum, við hvern við eigum“. „.Teg heiti Umbopa. Jeg lieyri Zúlú-þjóð- inni til, og heyri henni [>ó ekki til. Stöðvar kynfiokks míns eru langt norður frá ; Zúlúarnir fóru frain lijá þeim, þegar [>eir fóru hingað suður „fyrir þúsund árum síðan“, löngu áður eu Cliaka ríkti í Zúlúlandi. Jeg á enga átthaga. Jcir lief reikað um í mörg ár. Jeg kom norð- an að sem barn til Zúlúlands. Jeg var 1 bði Cetywayos í Nkomabakosi herdeildinni. Jeg stráuk frá Zúlúlandi og kom til Natal, af því að mig langaði til að sjá háttu hvítra manna. Svo barðist jeg móti Cetywavo í stríðinu. Síðan hef jeg unnið fyrir mjer í Natal. Nú er jeg þreytt- ur, og vildi fara norður ajitur. Hjer á jeg ekki heima. Jeg kæri mig ekkert um peninga, en jeg er hugprúður maður, <>g [>að rúm er ekki ó- 150 skýra frá nákvæmlega — því að annaís inutuli þessi saga verða of þreytandi. í Inyati skildum við við vagninn okkar þægilega með sárum söknuði; Inyati er yzta verzlunarstöðin í Matabele landinu, sem Lobengnla (mesti þorpari) er konungur yfir. Af þessum 20 ágætu uxum, sem jeg hafði keypt í Durlian, áttiim við ekki eptir neina 12. Einn Jiöfðum við misst þannig að Cobra-slanga lieit hann, ]>rír höfðu drepizt úr hungri og þorsta, einum höfðum við týnt, og hinir þrír höfðu drepizt af að jeta eiturplöntuna, sem kölluð er tulip. Fimm aðrir veiktust af þessari söinu orsök, en okkur tókst að lækna þá með því að gefa þeim inn seyði af tulipblöðum. t>egar það er notað í tíma, er [>að ágætt móteitur. Til þess að gæta vagnsins og uxanna settuin við Goza og Tom, ökumann- inn og leiðsögumanninn, sem Jjáðir voru áreið- anlegir piltar, og heiðvirðan skozkan trúarboða, sem bjó í þessum óbyggðum, báðum við að gefa þeim auga. Svo lögðum við af stað fótgangandi í þessa hættulegu leit; með okkur fóru Umliojia, Khiva, Yentvogel, og sex burðarmenn, sem við fengum þar á staðnum. Jeg inan ejitir að við þögðurn allir, þegar við lögðuin upp, og jeg held að allir liöfum við verið að liugsa um, hvor við mundum nokkurn tíma sjá þann vagn aptur; jeg fyrir mitt leyti bjóst ekki við því. Stundarkorn gengum við þegjandi, þangað til Uiubopa, sem

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.