Lögberg - 01.08.1888, Blaðsíða 1

Lögberg - 01.08.1888, Blaðsíða 1
„Li>gberg“, cr gcfiö út nf l’rcntfjelagi Liigbergs. lvcmur út á hverjum mið- vikudegi. Skrifstofa <>g prcntsmiðja Nr. 14 Uorie St., nálægt nýju pósthúsinu. Ivostar: um árið $2, í 0 mán. $1,25, í t! mán. 75 c. Borgist fyrirfram. Einstök númer 5. c. „Lögberg“ is published evcry Wedncs day by thc Ltigb crg Printing C<>. at No. 14 llorie Str. near the ncw L’ost Office. Príce: onc ycar * 2. 6 months $ 1,25, 3 montlis 75 <•. payable in advauco. Single copies 5 cents. 1 Ár. WINNIPEG, MAN. 1. ÁGÚST 1888. Nr. 29. Manitoba & Northwestern JAliW BRAUTABFJ ELAG. GOTT LAND — GÓDUR SKÓGUR •- GOTT VATN. Hiu alpekkta |>inevalla-nýlenda liggut "ð þessari járnbraut, brautin liggur unt liana ; hjer um bil 55 tjblskyldur haia pegar sezt par að, eu par er cnn nóg af ókeypis stjórnailaodi. 160 ekiur hacda liverii tjölskyldu. Á- gœtt engi er i pcssaii nýlcndu. Frckati leitbeiningar fá menn hjá A F. EDEÁT LAND COMMISSIONEK, 622- Winnipeg. CAJSTADA NORTH WEST LAND GO. limited. Meðal landa peirra, sem velja m& um lijá þessu fjelagi, eru vissar sectionir í Toirns/ups fimm <>g se.\, Itmo/es prettán og Jjjórtán; hjer- aðið er að ínestu byggt af íslendingum. Öll þessi lönd lmfa verið ná- kvæmlega rannsökuð, og nfi eru J>au til sölu, fyrir $8,(X) ekran og uj>j> ej>tir. Állar upplýsingar gefur S GHRISTOPHERSON GRUND P. O. MAN. NIXON & SCOTT 8TÍGVJEL OG SKÓll 1 stórkaupum 12 Itoríe Str. Winnipcg. Miklar vörubyrgðir ávallt við hend- ina. Skriflegum pöntunum gegnt greiðlega BLUE STORE 4SO IHain Str. WINNIPEG. Selur nft karlmanna klæðnað með nijög niðursettu verði eins og sjest að neðan: Alklæðnaður, verð áður $ 7 nú á $4,00 U! 7,50 18 —*- 13,50 - 85 20,00 1500 buxur á $1,25 og upp A. Hnggart. Jnines A. Ross Málafærslumenn o. s. frv. Duec Block. Main St. . PÓ8thúskassi No. 1241. Gefa málum Islendinga sjerstak- lega gaum. TAKIÐ ÞJÐ YKKUR TII OG IIEIMSÆKIÐ EATON. Og J>ið verðið steinhissa, livað ódýrt J>ið getið keyj>t nýjar vörur, E I N M I T T N Ú. ALMENNINGS-BÚDIN hefur J>á ánægju að láta íslenzka borgara vita að eigentlur licnnar hafa verið svo hej>j>nir að fá Jfis/1 Sif/urbjörf/n Stcfdmnlóttvr sem afgroiðslustúlku. Framvegis jretur liver Islendintrur, sem ekki O 7 kann ensku, skij>t við okkur á sínu eigin máli — - — — NÚSTENDURÁ MIKILLISÖLU sem fram fer til nð hreinsa uj>j> hjá okkur. Allar okkar v.örubyrgðir af bómnUfir-cfni, /jö/n-tfni, /jerepti o. s. frv. verða seldar fyrir HÁLFT VERÐ c'ba mjog nihursctt bcr'b Sjmriö tíuia og penó.iga með ]>vf að korna með kunningja yðar til Htœrxtn hi'fðarinuar i boenttm, sein jafnframt hefur MESTAR VÖRUBYllGÐ1R. Búðin er CHEAPSIDE. 57G og 580 Main Stu. XTalnb eptir! þaS, sem ejitir er af )x:ss- uin árgangi Lihjbcrtjs, og allt, sem út er komið af Bókasafninu, kost- ar ekki nema S. POLSO N LANDSÖLÚMADUR. Bæjarlóðir og bújarðir keyptar O <T seltlar. MATURTAGARDAR nállægt bænum, seldir með mjög rnjlig góðum skilmálum. Skrifstofa í JIARRIS BLOCK, MAIN ST- lJeint á móti City Hall. dfí. fcelur líkktstnr cg annad, scm tll greptruna lieyrir, ódýrast í bteitum. Opiti d:ig og nótt. 37 WEST MARKET Str., WINNIPEG. Beint á móti ketmarkaðnum. Ekkert gestgjnfnhús jafngott í bænum fyrir $1.50 á dag. Beztu vínföng og vindlar og ágæt „billi- ard“-borð. Gas og liverskyns Þægindi í húsinu. Sjcrstakt verð fyrir fasta skiptavini JOHN BAIRU Eigandi. Miklar byrgðir af svörtum og niis- litum kjóladftkuin. 50 tegundir af allskonaf skyrtu- efni, hvert yard 10 c. og ]>ar yfir. Fataefni úr alull, union og bóm- ullarblandað, 20 c. og j>ar yfir. Karlmanna, kvenna og barnaskór með allskonar verði. Jvarlnnuina alklæðnaður $5,00 og J>ar yfir. Ágætt óbrent kaffi 4 pdfyrir $1,00. Allt odyrara en nok/cni sinni aðnr. W- H- EATON & Co. SELKIRK, MAN. Á. W. Bleasdell Sí Co. Efnafrœdingar og Lyfsalar. Verzla með m e ð ö 1 , ,, patent“meðöl og glysvöru." 543 MAIN ST. WINNIPEG. Munið eptir Dnndcc Hounc. þar er gott verð á öllum hlutum. einn einasta doilar. Wm. Paulgon P. S. Bardal. PAULSON & GO. Verzla með allskonar nýjan og gamlan húsbúnað og búsáhöld ; sjer- staklega viljutn við benda löndum okkar á, að við seljum gamlar og nýjar stór við lægsta verði. Landar okkar út á landi geta pantað bjá okkur vörur þær, sem við auglýsuin, og fengið J>ær ódýrari hjá okkur en nokkrum öðrum mönnum í bænum. 33 Jiláfkct >>t- W- - - - WililþpejL K .1 Ö T V E R Z L U N. Jeg bef ætíð á reiðum höndum iniklar byrgöir af allskonar nýrri kjöt- vöru, svo sem nautakjöt, sauðakji’t svínssflesk, j>ylsur o. s. frv. o. s. frv. Allt með vægu verði. — Komið inn og skoðið og *>l>yrji ) ura verð áðrtr en J>jer kaupið annar- staðar. John Landy 223 Ros» St. CL0THING ST0RE 434 MAIN STREET. Kaupendum mun gefa á að líta, pegar þeir sjá okkar FEYKILEGU VÖRUBYRGÐIR AF FOTUM Alfatnaður úr till fyrir $5,00. Buxur úr alull fyrir 1,50. Miklar liyrgðir af karlmannafötum, svo sem liöttum, húum og sumarfötum, sem seldar verða þcnn- an mánuð fyrir )>að, sem við höfum sjúltir kcypt þær fyrir. 434 ðr.vi.N Sth. 60-000 - RTTLLUR AF VEUUA PAPPIR 25 af hundraði slegið af. Komið og trvggið yður ágætis- kauj>. SAUNDEES & TALBOT 345 MAIN STR. Hough & Campbell M&lafærslumenn o. s. frv. ökrifstofur: 3(52 Main St. Wiiinijieg Man. J.Stnnley Hough. Isaac Cnmpboll. ItTBL SELKIRK--------MANITOBA Harry J. Flontgomery eicandi. r> Munið eptir [)undee | j ouse Cor. Ross. & Isabelle Str. Virðingarfyllst J. (Bergvin Johnson, FEJETTIR. Blöðin hjor sogja að ]>ýzki keis- arinn ætli að heimsækja Kaup- mannahöfn innan skaunns, o« að ' O þar sje allt á tjá og tundri til þess að taka virðulega á móti hon- um. Sje sú frjott söhn, er hún allþýðingarmikil. Eins og kunn- ugt er, hefur verið grimnt á því góða niilli Dana og þjóðverja. Reyndar hafa vinstri menn á síð- ari árum reynt )>að, sem þeir hafa getað, tíl að bæla þá civild niður, hafa haldið því fram að Dönum yrði happa Irjúgast að lifa í friði og eindrægni við jafn-voldugan nágranna. En allt licfur virzt benda á að stjórnin danska mundi hugsa sjer að mata krókinn, ef stríð skylda verða innan skamms í Noðrnrálfunni, og ná sjer þá niðri fí þjóöveijum. Stjórnin hef- ur byrjað, þvert ofan í vilja þings og Jrjóðar, á víggirðinguni og kast- alabyggingtmi, og nm tíma var það geíið all-ótvíræðilega í skyn, að það væri gert með sjerstöku tilliti til þjóðyerja. Sje því fregnin sönn, þá virðist hún benda á annað af tvennu: að Villijálmi keisara ]>yki sem allri ófriðarhættu sje nú afstýrt, eða að engin hætta sje lengur á að Danir niuni snúast í lið íneð óvinum þjóð- verja, ef svo skyldi fara að til vopnaviðskipta kæmi. Indíána-uppreistinni virðist hjer um hil eða alveg lokið, og éfrið- arsögurnar, sem frá þeim hafa bor- izt, eru nú sagðar að hafa verið m.jög vktar. Síðan liorliðið kom á stöðvar þein-a, hafa ]>eir ekki látið neitt á sjer bera, <c svo er að sjá, sem ]>eir haii engum gert mein, ncma truarboða cinum við Hazelton, sem ]>eir liafa vegið. Tveir nýir menn hafa verið tekn- ir inn í ráðaneytið í Ottawa. Ann- ar þeirra cr Dewdney, sem áður var landstjórí í Norðvestnr-terri- tóriunum; hann hefnr verið gerð- ur að innanríkisráðherra Hinn heitir John Haggart, og cr orðimi yfir-póstmeistari. Nú er talið áreiðanlegt, aðjárn- brautin frá Duluth til Winnijiog verði lögð innan skamins. Menn þeir, sem standa fyrir því fyrirtæki, hafa annai-s opt áður þótzt vissir um að geta byrjað á því, en jafnan hef- ur eitthvað tálinað þeim, þegar á liefur átt að herða. Nú er fullyrt að eklcei’t sje lcngur til fyrirstöðu. í nokkrum parti af Quebec-fylki geysar engisprettu-plágan um þess- ar mundir. Messur og prósessíur fara þar fram sem vörn móti þeim ófögnuði. Prestarnir hafa fyrir- skipað föstur og bænahald meðal lýðsins, því að engispretturnar, segja þeir, sjeu sendar vegna synda al- mennings. Minnesota-menn hafn, viðhaft annað ráð í sumar móti sömu landplágunni, og það virðist ætla að hrífa meira. Embættismenn innflutningsmál- anna í Canada búast við mikluni innflutningi frá Frakklandi bráð- lega. Frá brczku eyjunum er bú- izt við álíka mörgum og vant or. Irar í Canada eru sagðir að vera meir en einn þriðji hluti lan<ls- búa, þcgar Frakkar eru ekki tald- ir raeð. Ungra manna fjelag hefur mynd- azt í Montreal til stvrktar við Boulanger; fjelagsmenn ætla að ganga i lið Boulangcrs, þegar liann þarf á þeim ftð halda. Sem stend- ur koma þessi liðsmannaefni sani- an tvisvar í viku, til þess að und- irbúa sig undir herþjónustunt*,, sj>ila og drekka. — Vonandi Jtivf Boulanger aldrei á þeim að hnhla, því að enginn maður beyrir lians getið um þessav mundir að öðni en því, að þVakkav verði honum æ fvúh.wrfavi,

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.