Lögberg - 01.08.1888, Page 3

Lögberg - 01.08.1888, Page 3
1885 og 1881) drápust í3 liross úr ýmsum kvillum, keyjit fyrir 8 575 í sljettueldinuin mikla liaust- ið 1886 misti hann: 1-1 nautgrijú $ 405 12 ær 72 Vagn nreð tilheyrandi 75 Ynisa hluti 10 Samtals 8 2956 (I>ar að auki fjós o<r hey) Fasteign lians er tvö heimilisrjett- arlönd, iiXíO ekrur, hæði með góð- um húsaV)v<Tcrin<rum, er hilnn ekki •• OCT 7 9 mundi selja undir % 2,000. A J>essu búi hvíla engar skuldir. Viðvikjandi atorku Skapta Ara- sonar niá geta Jcess, að í fyrra sum- ar vann hann sjálfur aieinn með einu uxapari að því landi, sem gaf af sjer 2,800 bushela uppskeru, án ]>ess að örjireyta sjálfan sig eða u.xana. Detta. gef.i, heiinilisrjettarlöndin í ]>essari byggð fyrir atorku, sparnað, reglusemi og hyggindi. Að vísu er Jressi auðsæhl framúrskarandi i Jiessari byggð, en J)ó mætti nefna nokkra aðra bændur, sem mjög vel hafa auðga/.t. Verðlag á lausafje í Jcessari skýrslu er hið sama og tilfært er í aðal- <ö skýrslu Jieirra, er stendur í „Lög- bergi“ nr. 20 ]>. á. Jón Ólafsson Grund P. ()., Man. í greininni frá lir. tftephan G. Stephanson gegn mjer o<r „Sam- einin<runni“ í „Lö<rber<ri“ 20. f. m. er reynt til að neita j>ví, að „Menn- ingarfjelagið“ sæla, sem nokkrir ís- lendingar í Pembina Co., Dakota, stofnuðu síðast liðinn vetur, sje— eða hafi verið— ])að, sem „Sam.“ hefur frætt menn um að )>að væri —eða hafi verið—, nefnilega fjelag miðað á m ó t i kristindóminum. Út af ]>ví leyfi jeg mjer að spyrja: var pá fjelagið stofnað til pess að vera með kristindóminum? I) \í J)að, að J>að fyrst og fremst var stofnað til J>ess að eiga við trúarmál, f>að segir „Forspjallið“ góða, sem hr. >S'tephanson setti 1 „Lögberg“ 11. Aj>r„ sjálft með ber um orðum. Fyrsta málsgreinin í ]>ví „Forapjalli11 er svona: „Stefna fjelagsins er, að styðja og útbreiða menning og siðferði, J>að siðferði og J) á trú, seiri byggð er á reynslu, Jrekking og vísindum.“ Út af þessu J>essu leiði jeg, og líklega hver maður með viti utan „Menningar- fjelagsins“, fyrst og fremst J>að, að fjelagið hafi ætlað sjer að eiga við trúarbragðamál, <>g i annan stað ]>að, að trú sú, sem ]>að setti sj<>r fyrir mark og inið að styðja og útbreiða, er ekki kristna trúin, 3VÍ J>að vita J>ó allir, að kristna trúin er ekki bvggð á vísindum. Fjelagið segir þannig sjálft fiá J>ví í sínu eigin „Forsj>jalli“, að J>að ætli að l>cina liuguin manna og trú í allt aðra átt heldr en kristin- dómurinn gerir. Og J>essi átt er einmitt vantrúar-áttin. Dví vantrú- in gengur vitanlega út á J>að, að neita öllu sem sannleika, senr eigi sje vísindalega sannað. Hjartað í kristindóminum, endurlausnarovan- gelíið, verður aldrei visindalega sann- að; guðleg opinberun eins og sú, er kristindómurinn heldurfram, verð- ur aldrei vísindalega sönnuð; krafta- verk kristindómsins verða aldrei vís- indalega sönnuð; guðlegur innblástur biblíunnar verður aldrei vfsindalega sannaður. á jer höfunr að vísu gildar sannanir fyrir öllu þessu; en þær sannanir eru alls eigi á vísindum bvggðar. Vísindin eru til ómetan- legs gagns í baráttu kirkjunnar fyrir kristindóminum; en hinir kristnu trú- arlærdómar liggja eins fyrir því alveg fyrir utan vísitrdi og vísindalega rann- sókn. Og ]>að trúarfjelag, senr eins og „Menningarfjelagið“ samkvæmt „For- spjalli“ sínu ætlar sjer að byggja trú sina á vísindum, er ekki og getur ahlrei til heimsins enda orð- ið annað en vantrúarfjelag eöa J>að, sein á enskri tungu er kallað: J'ree- thinkers' society. Kf einhver vill gera sjer Jrað ómak, að útvega sjer grundvallarlög einhvers slíks van- trúarfjelags hjer í Ameríku, og bera J>að, sem í Jreinr stendur viðvíkj- amli liinni andlegu stefnu Jvess fje- lags, saman við „Forsj)jall“ „Menning- arfjelagsins“, J>á mun hann sjá, lrvört ]>að eru nrikil ósannindi, senr jeg hef sagt um „Menningarfjelagið“, Jregar jeg sagði, að J>að væri van- trúarfjelag. Hr. Stephamon er enn fremur á móti því, að „Menningarfjelagið“ Jrori nú ekki lengur að standa við sinn antikristindóin. Um J>etta J>arf ekki margt að segja. Tilraun hr. St. til að færa nrönnum heiin sann- inn um J>að, að fjelagið lrafi aldrei nokkurn tíma verið vantrúarfjelag, sýnir lrezt, að hvorki hann nje fje- lagsbræður hans J>ora nú að standa við sín stóru orð í „Forspjallinu“. A fundinum í vetur, senr lrin ný- fædda „Menning“ lrjelt, Jregar slegið var föstu Jressu merkilega „For- sj)jalli“, er til allrar hamingju fjekk að birtasi í „Lögbergi“, voru sum- ir „Menningarfjelags“-menn, og þar á meðal forsetinn hr. Skafti Brynj- ólfsson, á því, að ]>að gæti eigi staðizt, að sami maðurinn stæði undir eins í söfnuði með trúarjátn- ing kirkju vorrar og í „Menningar- fjelaginu með þess stefnu. í J>ví var vit og það var heiðarlega mælt. Þessir menn sáu og viðurkenndu J>á, að kirkjufjelag vort með sinn kristindóm og „Menningarf jelagið“ nreð sinn antikristindóm fóru hvort í sína áttina, og að á J>ví var eng- in mynd, að standa moð sinn fót- intr >í hvoru. Ilefði ]>essi skoðan orðið ofan á í fjelaginu, ]>á hefði maður getað virt J>aö, en tvöfeldn- in varð J>ví miður ofan á, og svo er fjelagið orðið fyrirlitlegt fvrir bragðið. Vantrú ]>essara „vísinda- manna“ lrefur sjeð ]>ann kost be/.t- an fyrir sig að stinga sjer aptur í djúpið, svo „Menningarfjelagið“ senr fjelag, eigandi við andleg mál sanr- kvæmt sínu upjihaflega „Forsj>jalli“, er nú ekki lengur ofanjarðar á lífi. Að eins eitt enn: Ilr. »S'tephan- son segir, að 1 „Menningarfjelaginu“ sjeu kiikjujfingsmenn, kirkjuþings- skrifarar og J>ess konar fólk. Menn- irnir, senr hór er átt við, eru ]>ess- ir: hr. Jakob Líndal, hr. Ólafur Ólafsson og hr. Stefán Guömunds- son. Eins oir heiðarle<rur nraður sagði lrr. Líndal sig úr lögum með „Menn- menningarfélags“mönnum rétt á uiul- an síðasta kirkjuj)ingi voru, og er þannig ekki í J>eiin hój)i lengur, sem betur fer. Hr. Ólafr fann ástæðu til að liafa vistaskipti rétt á undan kirkjujringi og flutti langt, langt í burt frá „Menningar“-stöðvunum. Hr. Stefán Guðmundsson sat á 1. ársfundi kirkjufélags vors 188<), samjrykkti J>á grundvallarlög J>ess og þar með alla játning og stefnu hinnar lútersku kristni vorrar og tók að lokum kosning sem vara- skrifari fyrir kirkjufjelagið. Síðan drattast hann þegjandi úr söfnuði sínum og J>ar ineð út úr kirkju- fjelaginu, og ekkert heyrist um hann siðan, J>ar til „Menningar“- andinn fer í hann cxr ýtir honum upjr á sjónarsviðið undir J>essu nýja nafni: Stephan G. Stephanson. Hvort maðurinn hafi verið endur- skírður úr Jreinr vökva, sern nrenn dreyptu á si<r unr leið og „Menn- ingin“ var vígð, er mjer ókunnugt, en nokkuð er J>að, lrann kemur nú frarn sem endurskírður væri. Og þá er augljóst, að sagan uin Fær- eyja-gikkinn var ekki ófyrirsynju tekin með inn í hugleiðing „Sanr- einingarinnar“ út af J>essunr sæla „Menningarfje3ags“-skap. Fleira sje jeg ekki ástæðu til að taka fram út af ádrejiu þessa sama hr. Stephansons til nrín í „Lögbergi“. Við dautt vantrúarfjelag tala jeg ekki. Winnipeg, 24. Júlí 1888. Jón lijarnason. Á kirkjufjelagsjinginu á Mountain í junínr., þar sem saman voru komnir allir helztu menn lrinnar lút. kirkju hjer vestan hafs, 4 prestar, og sendimenn frá öllunr söfnuðum, sem r kirkjufjelaginu standa, var lýst yflr því að hin lút. kirlíja væri meðmælt frjálsri rnnnsókn r trúarefnum, og nð rjett, ef ekki sjálfsagt, væri að brúka kirkjur til sunrtals um trúarmál- Eins og sjá nrá á umræðunum í„Lögbergi“ var jeg sá einasti af utankirkjumönnunr, sem lagði trúnað á þessa frjálslegu yflr- lýsingu kirkjumanna. Og í þeirri trú bað jeg fulltrúa lrins lút. safnaðar í Winnipcg leyfls, nð nrega halda fyrir- lestur í kirkju þeirra unr ]>að spursnrál, livort rjettUrtingarlairdómur Oit. kirkjnnnar mr* snmkmmir kenninyum Krists. En þeir synjuðu. Slíkt hið sania gerði prest- urinn, sjera Jón Hjarnason, þegar jeg bað haiin aö auglýsa þennnn fyrirlestrar- fund á íslendingafjelagshúsiiiu eptir nressu, eins og lriinn er vanur að gein um aðra fundi og samkomur íslendinga lijer í bænunr. Þetta konr nrjer lrvort- tveSSj'1 óvart, og jcg sá að jeg nrundi hafa misskilið yfirlýsingu kirkjufjelags- ins. Og svo kemur enn annað til, sem jeg skil ekkert í. Það er alkunnugt að ritstjóri „8am.“, scm lika er forniaður kirkjufjelagsins, Irefur aptur og aptur lranrazt á ræðunr |>einr, er jeg þýddi eptir Kristofer Janson, Unitara prest í Minneapolis, cnda fokið í þær áður en |>ær komust lít úr prcntsmiðjunni; og nú fyrir skemnrstu hefur einvalalið kirkj- unnar gert óttalegt óveður og lraflð óg- urlegt lreróp í nróti því allra meinlaus- asta fjelagi, menningarfjelaginu í Peinb. Co., seni ekkert hefur til sakn rfhnið anuað en, meðal annars, að rdðgera rannsókn í kirkjumáluro senr öðrunr. „Sanr.“ liefur að vanda verið í broddi fylkingar og gengið svo lrart franr, eins og þar væri við sjálfan Antikrist að eiga, og lreimsejrdir væri fyrir liöndunr. En þegar jeg, senr er einn af þessum ofsóttu menningarfjelagsmönnum, og þar á ofan lref að undanförnu fengizt við að útbreiða Únítara-skoðanir í trúarmál- um, held fyrirlestur til að vcfengjn aðal- og einkennislærdóm lút. kirkjunnar um „rjettlætinguna af trúnni“, þá kemur ekki einn einasti af kirkjunnar mönnum til viðtals og varnar kirkj- unni á sjálfu liöfuðbóli lrinnar vestur- heimsku lút. kristni. Xlí væri nrjer kært, og það væri eink- arfróðlegt fyrir íslendinga utnn og inn- an kirkjunnar, að einliver af kirkju- þingsmönnum vildi skýra frá því opin- berlega: 1. hvað kirkjuþingið hefur í raun og .veru meint með yflrlýsing sinni á Mountain, og, 2. hvers vegua enginn kirkjumaður notaði lrið áminnsta, góða tækifæri til að verja aðallærdóm kirkju sinnar, og sanna að hann væri samkvæmur kenningunr Krists sjálfs, gegn þeim sem móti mæla. Björn Pjetursson. Spurningar og svor. 1. Ef einhloypur nraöur deyr <>g er skuldugur, en hefur engar eignir átt, verður þá ekki skuld sú að falla, þó ættmcnn lrins dána sjeu á líli, faðir og systir, sem sönrulciðis eru efnalaus ? 2. Er ekki ákveðið með lögum, lrverja ársrentu nrá taka hæsta af peningaláni, og livernig fer fyrir lánanda, ef hann tekur of lráa rentu ? 3. Hvað segist á þvr að taka annars nranns nafn í leyflsleysi uiulir samn- inga ? >S'r. 1. Hafi ekki ættmenn lrins dána staðið í ábyrgð fyrir skuldinni, þá ligg- ur engin laguskyldn á þeim að borga hana. >S'r. 2. Ef llntakandi og Iánveitandi hafa ekki samið neitt fyrir fram um, live há rentan skyldi vera, þá er ekki lántakandi skyldur til að borga hærri rentu en 12 af hundraði. Hafi þeir samið unr liærri rentu, gihlir samning- urinn, ef liann að öðru leyti verður álitinn löglegur. Sr. 3. Frá þriggja til flmnrtán ára fangelsi eptir inálavöxtum, ef eignar- rjetturinn er að einhverju leyti skertur nreð samningunum. Gimli 30. júní 1888. Sveitgrstjóruin hjelt fund að Víðivöll- urn 11. juní. 1888, kl. 12 á lrádegi. Meðlimir viðstaddir : Oddviti, J. Magn- ússon; meðráðamenn, .1. Hannessou, G. Jónsson og J. l*jetursson. Fundargjörð l'rá næsta fundi áður les- in, samþykkt og staðfest. Eptir uppástungu ,1. Pjeturssonar og G. Jónssonar tók ráðið það fyrir að yfirskoða matskrá siTÍtarinnar fvrir yfir- stundandi ár, og að álykta um kvartanir, er gjörðar liöföu verið henni viðvíkjur.di ; voru tólf slikar kvartanir meðhöndlaðar og ályktað um |>ier, og matskráin síðau staðfest. Eptir að jflrskoðuninni var lokið lijelt ráðið áfrant öðrum fundarstörfum. J. Hannesson og J. Pjeturssou : Þar eð sveitarstjórnin hlýtur að komast að þeirri niðurstöðu eptir þvl sem fram hefur komið a almennum fundum, senr haldnir hafa verið í livcrri deild sveit- arinnar þvi viðvikjandi, að meiri liluti sveitarbúa sje með ]\í aö senda maun til Winnipcg á sveitarinnar kostnað, )>eg- ar íslenzkir innllytjcndur konra |>angað, til |>ess að Iinfa eptirlit með innflutn- inguni til sveitarinnar, )>á sje það á- lyktað : að Kristján Abraliamsson sje skipaður af ráðinu til að mæta íslenzk- um innflytjemlum í Winnipeg í sunrar fyrir hönd sveitarinnar, og skal hann haga sjer í sliku starfl eptir þeim regl- unr, er oddviti ráðsins gefur houuni; laun lrans skulu vera $ 1,50 hvern dag. Samþykkt. Fjármálanefndin lagði franr líætlun yflr útgjöld sveitarinnar á yfirstandandi ári, og eptir að áætlunin lrafði verið íhug- uð og rædd var lrún snmþykkt; ágrip af lrenni er þannig : Laun embættismanna................|4Ö0,00 Biekur, ritföng, frímerki, prentun og kort.................... 120,00 Til opinberra starfa og innflutn- ings....................... 200,00 Fyrir fædilra, dáinna og giptinga- skýrslur................. 30,00 Til kosninga....................... 25,00 County og distrirt gjald.......... 80,(10 Til óvissra útgjahía.............. 100,00 Alls $1051,00 (Niðurl. á 4. bls.). 173 ojr ruikkuil af ræktuðu landi, setn lá niöur við vatn- ’ö ; j>ar óx sá litli kornforði, senr J>essir villunrenn afla sjer ■ fiínu ineírin við akrana var stórt sljettu- llæmi, J>akið háu jrrasi, senr gekk í öldurn, og uin ]>aö rerkuðu lrój>ar af snráum veiðidýrum. A instra inegiu við okkur var lrin feikna-stóra eyðinrörk. l>að var j>ví auðsjeð að J>essi staður var endimark J>ess lands, senr nokkuð varð ræktað á, og J>að lrefði yerjð örðugt að segja5 hvernig á ]>ví stóð að jarðvégurinn skyldi breytast svona allt í einu. En svona var ]>ví varið. Rjett j>ar fvrir neðan, sein við settumst að, rann dalítil á ; hinumegin við ána var grýt.tur hallancli, sami liallandinn, senr jeg hafði sjeð Silvestre heitinn skríða ofan 20 áruur áður, ejitir að han'n hafði reynt að komast til nánra Salónrons; og liinumegin við J>ann lrallanda tók hin vatnslausa eyði’.rrörk við, Jrakin vissri tegund af líw’oo-kjarri. Það var um kvöld, að við bjuggum J>arna unr okkur, °g störi eldlreiti sólhnötturinn var að sökkva niður 1 eyðimörkina, og sendi dýrðlega geisla af marglitu ljósi yfir alla J>essa feikna-stóru sljettu. 'V ið ljetum Good sjá utn að konra okkar litlu herbúðum 1 lag, en jeg fór með Sir Henry, og við genguin upp á brún- ina á hallandanum, sem gagnvart okkur var, og störðum út yfir eyðimörkina. Lojitið var nrjög hréint, og langt, langt burtu gat ieg greint óglöggu, bláu uingjörðina á hinum miklu fjöllum Salónrons, ■og hjer og par voru á {>eim eins og hvítar húfur. „Þarna“ sagði jeg, “Jrarna er garðurinn utan IW Ú. kapítxti. F e r ð i n i n n í eyðimörkina. Við höfðunr drepið níu fíla, og J>að gengu 2 dagar S að liöggva út tennurnar og koma Jreim að byrginu og grafa J>ær vandlega í sandinum við ræt- urnar á stóru trje, senr auðjrekkt var á nokkurra niílna svæði. Við höfðum J>ar aflað mikils og góðs íílabeins ; jeg hef aldrei sjeð nieiri feng, J>ví að hver tönn vóg að ineðaltali milli 40 og <)0 pund. Tennurnar úr stóra fílnum, sem lrafði drejiið Khiva, vógu báðar til sanrans 170 jiund, ej>tir ]>ví, sem við gátum komizt næst. Frá Ivhiva er J>að að segja, að við jörðuðum J>að, sem ej)tir var af honunt í maurlrjarnarholu einni, og lögðunr hjá honunr exi hans, svo að liann gæti varið sig á leið sinni inn í betra lieinr. A J>riðja degi lögðunr við af stað, og vonuðum að okkur mætti einhvern tínra auðnast aö koma Jrangað ajitur, til pess að grafa upp ajitur fílabeitiið okkar. Ejitir langa og erfiða göngu, koniunrst við á J>eim tínra, sem við höfðunr ætlað okkur, Jil Sitandas Kraal, ná- lægt Lukanga-fljótinu, og höfðum J>á ratað í niörg æfintýri, sein hjer er ekki rúm til að skýra nákvæm- lega frá. Sitandas Kraal er sá staður, sein við eig- rtrlega lögðum uj)j> frá í leiðangurinn. Jeg man mjög vel ej)tir J>ví, ]>egar við kourum J>angað. Hægra megin við okkur voru hjer og par bústaðir Jrarlendra niaiina mcð fáeinum nautakofuni úr steini 10!) við að komast upj) á hinii bakkann og flæktust hver f>rir öðrum ; lojitið kvað viö af grenji peirra, og }>eir hrundu hver öðrum til liliðar í sjálfselskufulla felnitrinum, sem á ]>einr var, alveg eins og ]>eir væru mannlegar verur. Nú var gott færi fyrir okkur, og við hleyptum af eins ött og títt eins og við gátum lilaðið, og drápum fimm af vesalings dýrunum; og við liefðum vafa- laust gert út af við allan hópinn, ef fílarnir hefðu ekki allt i einu hætt við að reyna að klifrast ujip brekkuna og Jrotið ofan ‘ eptir skorningnum allt hvað af tók. \ ið vorum of preyttir til að elta ]>á, og ef til vill líka dálítið leiðir á drápunum, enda voru atta fílar dágóð veiði ejitir einn <lag. Ejitir að við höfðum svo livílt okkur dálítiö, °g Kafirarnir liöfðu skorið hjörtun út úr tveimur dauðu fílunum,—við ætluðum að hafa J>au til morg- unverðar, [>á lögðum við af stað lieiinleiðis, injög ánægðir nieð sjálfa okkur, og höfðum pegar afráð- ið að senda burðarmennina á stað næsta inor<nm O til pess að lröggva tennurnar út úr filunum. Skömniu ej)tir að við höfðum farið frain hjá staðnuin, ‘ par sem G<kxI haföi sært fílinn æruverða, fórum við fram hjá hóp af eland-antílójmm, cn við skutum ekki á pá, J>vi að við höfðum nóg af keti fvrir. Þeir brokkuðu fram hjá okkur, námn svo staðar bak við dálítinu kjarrrunna og sneru sjer við til J>ess að gæta að okkur, Gooil langaði til að sjá pá nærri, pví að hann liafði aldrei sjeð

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.