Lögberg - 08.08.1888, Side 4

Lögberg - 08.08.1888, Side 4
Nú cr kominn út afLögbcrgi rlELMÍNCUF^ á r <j a n <7 s i n s. Flestir blaðaútgefendur fijcr í land- inu ganga stranglcga cptir )n í, aö blööin sjcu borguð fyrir frain. Vjer höfum ekki gengið hart eptir því, eins og lesendunum cr kunnugt. Vjer vonum aÖ menn láti oss held- ur njóta þess cn gjalda, og borgi oss svo íijótt, sem þcir sjá sjer nokkurt fæii á því. Útg. TJR BÆNUM OO GRENNDINNI- Bamningar ).eiv, sem fylkisstjórnin htfur gcrt við Nortlicrn Pacific járn- brautarfjeiagið, hafa loksins verið kunn- gerðir almenningi. Aðalatriðin í samn- ingunum eru þessir : Stjórnin ú að jjúka við lagning Rauðárdalsbfautarinn- ar til ‘Winnipeg, og selja svo Northern Pacific hana fyrir $ 720,000, sem horg- ast eiga ú 25 úivm; fyikið fíer 5 pr. (t. rentu af skuldinni um úrið og liefur fyrsta veðrjett í hrautinni. Stjórnin ú að Veita Northern Pacific júrnbnvutarfje- laginu $ 40,000 styrk til þess að leggja l rú vfir Assiniboine-ána við ‘VYinnipeg, svo að brautin komist inn í bæinn. Stjórnin ú að leggja braut til Portage la Prairie, en Northern Pacific fjelagið ú að taka við þeirri braut, og borga stjórniuni alian kostnaðinn, sem liún hefur af henni haft. £ 40,000 styrk ú stjórnin og að gefa fjelnginu til þess að leggja júrnbraut og brú yfir Assini- boine núiægt Portage la Prairie. Nortliern Pacific fjelagið lofar að leggja braut frú Morris til Brandon, og hafa lokið við liana 1. nóvember 1889. Stjórnin ú að ábyrgjast fjelaginu 5 pr. Ct. rentu í 25 úr af $ 0,400 fyrir hverja rnílu af lögðum júrnbrautum; borgi jámbrautirnar kostnaðinn og rentur af skuldnbrjefum, parf fylkið ekkert aö borga af þessum rentum. Járnbrautirnar mega ekki kom- ast i he’ndur ú V. P. I\. njc St. .P M. & M. Járnbrautarfjclagið er undanfegið fylkissköttum. Stjórnin liefnr rjett til að úkveða flutningsgjald ú vörum. Fyik- isfingið i Manitoba ú að löggilda fje- lag með nafninu „Vhr Notthern Pacifie & Mnnitnbn Rnilway Co., til þess tð leggja brautirnar innan fylkisins. Fimm direc- tom eiga að stjórna þessu fjelagi ; einn af þeim skal vera júrnbrauta-umsjónar- maður fylkisins, sjúlfkjörinn, og annan skal fylkisstjórnin lijer kjósa. Ilvorug- ur þessara manna þarf að eiga neinn hlut i fessu nýja fjelagi. Mrs. Thorfhildur Þ. Hoim liefur'sent út boðsbrjef viðvikjandi skúldsögu, sem hún hefur nýlega lokið við. Sagan gerist um það leyti, sem kristni var lög- tekin ú íslandi, og llestra hinna helztu rnanna, sem uppi voru um )>að leyti, bæði ú íslandi og i Noregi, er getið í sögunni. Yerð bókarinnar ú ekki nð fara fram'úr $1,50. I>að mun óliætt mega fullyrða að al- meuningur muni kaupa þessa bók. Sög- ur )>ær, scm Mrs. Holm hefur úður samið, liafa núð hylli almennings, en þú einkum „Rrynjólfur biskup", og því er liklegt að mönnum muni getast að fessari bók, sem, eins og „Brynjólfur biskup“, styðst við sögulega viðburði. Menn ættu að hraða sjer að skrifa sig fyrir bókinni, svo að höf. geti komið lienni út sem fyrst. Þvi vjer efumst ekki um að áskrifendurnir verði svo margir, að Mrs. Ilolm muni sjú sjer fært að leggja út í kostnaðinn. Gildi |>að sem Goodtemplara-stúkan llekla lijelt til þess að kveðja lir. Einar Sæmundsson og konu lians miðviku- dagskv. þ. 1. þ. m., gekk prýðilega. Allmargir utanfjelagsmenn tóku þútt í samkomunni. Af lijerlendum raönnum lijeldu þar ræðu Mr. Th. Nixon og Mr. Cockburn, forseti Bluc Ribbons fjelagsins. Af íslendingum töluðu Einar Hjörleifs- son (minni E. 8.), Jón Júlíus (minni Mrs Sæmundson), sjera Jón Bjarnason (minni Heklu), W. H. Paulson, Jón Blöndal (minni kvenna). Allum bar saman um, hvílík cptirsjón löndum lijer væri í að missa þau hjón úr fjelagsskapnum. I>au lijónin úvörpuðu samkvæmiö með nokkr- um orðum rjett úður en því var slitið. Áöur en talað var fyrir minni Einars Stemundssonar, voru þessar vísur sungnar. Þú söngst opt fjör og unað inn í okkar þreyttu Iiuga, svo lífið hvarf og leiðindiu, er löngum vilja’ oss buga ; og ún þín virtist okkar þjóð sem engin skemmtun duga. Því syngjum vjer |>jer lítið ijóð af ijúfum þakkar-huga. Og jafnan hreinn þinn liugur var, svo iireinn sem rödd þín skæra, til allra londa úst liann bar, vildi’ öilum gæði færa ; þín aðstoð boðin öllurh stóð, og öllum vildi duga. Því syngjuni vjer þjer litið Ijóð af Ijúfum viuar-liuga. Og fjelag vort, sem fúmennt cr — því fólkið enn þú sefur — í nafni’ ins góða’ allt þakkar þjer, sem þú æ styrkt J>að hefur. Sem þú við húleitt „Heklu“-múl oss helzt til fúir duga. Því drekkum ijer og vinar-skúl •— án víns — af I>rá<b//-huga. Þjer fylgi’ enn gæfan langa leið þíns lífs, með góðum svnnna, þó nú sje ekki góð nje greið sú gata’, er hljótið kanna. Ög reyndar vanstyrk ósk vor er, mú engar þrautir buga, — en úvallt minnumst ykkar vjer af einum bróður-huga. llerra Einar Sæmundsson og kona hans lögðu upp til (Jhicago ú föstudags- morguninn var. Þau búðu Lixjberg að flytja öllum þeim kveðju sína og þaltkir, sem sótt höfðu sanikomuna í Albert Hall þ. 1. þ. m., og annars til allra vina þeirra og kunningja hjer í bænum. Islenzki sðfnuðurinn hjer í bænum lieldur úrsfund í kirkju sinni föstudag- inn þ. 10. þ. m. kl. 8 e. li. Þú verða kosnir nýir embættismenn og lagðir fram ársreikningar safnaðarins og kirkjunnar. Óskað er eptir og búizt við að fundurinn verði fjölsóttur af safnaðarmönnum. Kvennfjelagið islenzka hjer í bænum heldur samkomu ú laugardagskvöldið kemur í liúsi íslendingafjelagsins. Inn- gangur 15 cents. Ágóðinn gengur til að styrkja nýkonina íslenzka innflytj- endur. Þ. 1. þ. m. andaðist lijer í uænum Ingigerður Júnsdóttir, koua herra Stefúns Ilrútfjörðs, eptir mjög þunga og langa legu eptir barnsburð. Megn magaveiki í börnum gengur hjer í brcnum um þessar mundir, og fjöldi barna deyr úr lienni. Diphteria liefur og gert vart við sig. Við kennarapróf það, er fram fór í fylkinu í síðastl. júlím. hafa þrjú ís- lenzk ungmenni staðizt prófið. Þau eru: Thos. H. Johnson, Gienboro, Salina Pe- terson, Glenboro og Björg Jónsdóttir hjer í bænum. í síðastliðnum múnuði dóu 74 lijer í bænum — 41 knrlk., 33 kvennk.. Þar af 51 yngri en 5 úra, og af þessum 51 voru 40 yngri en 12 mánaðu. 10 af hinum dánu voru íslendingar. Til samanburð- ar skal þess getið að í júlí 1886 dóu hjer í bænum 35 manns, og í sama mún- uði í fyrra 80. ftir* Takið eptir auglýsingunni frú CHEAPSIÐE ú fyrstu síðunni. íslenzk stúlka í búðinni, og allar vörur með framúrskarandi lúgu veröi. ]>iíinn nf sólsting. Frjetzt hefur vestan úr Þingvallaný- lendu, að nýlega hafi þar dúið íslend- ingur af sólsting. Maðurinn Ijet eptir sig konu og tvö börn, en ekki höfum vjer frjett, liver maðurinn var. Spurningar og svor. í 28. nr. Heimskringlu þ. ú. liefur frjettaritari sú, sem var fyrir það blað ú kirkjuþinginu ú Mountain, þessi orð eptir herra Einar Hjörleifssyni í um- rreðum þeim, sem urðu viðvikjandi þvi, lyoort kirkjan virri með e.ða móti j'rjálsri rannsólcn: „Ilvað er frjúls rannsókn? Evolution\lí Mjer skilst svo sem evol- ution e:gi að vera svar upp ú spurn- inguna, hvað frjúls rannsókn sje, en það svar skil jeg ekki. Af því lierra Einar Hjörleifsson er einn af útgefend- um Lögbergs, leyfi jeg mjer að snúa mjor béint til þess lilaðs, sem hann er við riðinn og spyrja: 1. Er þetta rjett hermt? og ef svo er, þú 2. í liverjum skilningi verður það sagt, nð frjúls rannsókn sje sama sem cvolution ? o. • 8r, 1 og 2. Einari Hjörleifssyni liefði auðvitað ekki getaö dottið í hug að segja aðra eins dómadftgs-vitleysu, eins og frjcttaritari Heimskringlu hefur eptir honum, nema ef hanu hefði skyndilega orðið brjúlaður; því að það verður auð- vitað ekki í nokkrum skilningi sagt að fijáls raunsókn sje sama sem evolution. 1 Það eru tvær liugmyndir, iivor annari algerlega óskyldar. — Ef yður leikur annars forvitni ú að vita, í hverju sam- bandl cvolution var nefnd fyrst í um- ræðunum ú kirkjuþiuginu ú Mountain, J>egar verið var að tala um, hvort kirkj- an vreri með eða móti frjúlsri rannsókn, þú getið þjer sjeð )>að í 20. nr. Lógbeíifs. R. 2, Richa-rSsoiij BÓKAVERZLUN, STOFNSETT 1878 Verzlar einpig með allfkonar ritföng Prentar með gufuafll og bindur bœkur, Á liorninn nndspœnis uýju pósthiisínu. Maln St- Winnipeg. Hjer með tiikynnum við vinum okk- ar og vandamönnum, að hjnn 28. júlí síðastl. þóknaðist drottni að burtkalla okkiir elskulega einkason, (riiðjón Agvst Vartge. Haqn var fæddur 28. marz sið- astl. „Drottinn gaf, drottinn burttók, sje nafn hans vegsamað“. Winnipeg 7. úgúst 1888. Guðvaldur Eggertsson llagnlieiður J ónsdóttir. Gr. H. CAMPBELL GENERAL TICKET AGENT, 471 HAIS STREET. • WISSIPEtí, MM. Headquartcrs for all Lines, as unde»- Allan, Inman, Dominíon, Stato, Beaver. Morth Corman, White Star, Lloyd’s (Bremon Llnet Guoin, Direct HamburgLir.o, Cunard, Fronch Lino, Anchor, Itallan Line, and every othcr line erossing the Aftlantlc or I>aciflc Occans. Publisher of ‘'CarapboIl’s Stcaraslsip Gnide.” This Gnidegives full particnlarsof all lines, ^vith Tirae Tables and sailing dates. Send for it. ACENT FOR THOS. COOK&SONS, the celebratcd Tourist. Agents of the world. PREPAiD TECKETS, to bring your friends out from tho Old Country, at lowest ratcs, also MOE4EY ORDERS AND DRAFTS on all points in Grcat Britain and tho Con- tinent. BACCACE checked through, and labcled for the ship by which you sail. Write for partioulars. Correspondcnce an- swered promptly. G. B. CAMMELL, General Steamship Agent. 471 Main St. and C.P.R. Bepot, Winnípog, Man. J. H. ASHDOWN, Hardvöru-verzíunarmadur, Cor. MAIN & BANNATYNE STREETS. Alþckktur að því að sclja harðvöni við mjög lagu vcrði, það er engin fyrirhöfn fyrir oss að sýna yður vörumar og segja yður vcrðið. þegar þjcr þurtið á einhverri harðvöru að halda, þá látið ekki hjá líða að fara til J. H. ASHDOWN, Cor. ii & ISaniiHÍync >St. WIMNIPEC. 170 ;,t>að er svo, Tncubu; maður, sem jeg hitti á véginum, sagði rnjer, að hvítur maður hefði lagt út í ,eyðimörkina fyrir tveimur árum í áttina til þessara fjalla, og að ineð honuin hefði verið einn þjónn, veiðimaður. T>eir hafa aldrei komið aptur“. „Hvernig veiztu að það hafi verið bróðir minn?“ spurði Sir Henry. „Jeg veit það sannarlega ekki. En þegar jeg spurði manninn, liverjum þessi hvíti maður hefði verið líkur, þá sagði hann að hann hefði haft þín augu, og svart skegg. Hann sagði líka, ttð veiðimaðurinn, sem með honuin var, hefði heit- ið Jim, og verið í fötum.“ „Það er enginn vafi á að þetta hefur verið liann“, sagði jeg; „jeg þekkti Jim vel.“ Sir ITenry kinkaði kolli. „Jeg var viss uin það“, sagði liann. „Ef George ætlaði sjer eitt- livað, þá gerði liann ]>að vanalega. því var allt- af svo varið, frá því hann var barn. Ef hann hefur ætlað sjer að fara yfir Súlímans fjöllin, þá hef- ur hann farið ynr þau, nema eitthvert slys hafi viljað honum til; við verðum þá að leita hans liinumegin við þau“. Uinbopa skildi ensku, þó að hann talaði hana sjaldan. „Það er löng leið, Incubu“, sagði hann, og jeg þýddi athugasemd hans. „Já“, svaraði Sir Henry, „það er langt. En það er engin sú leið til á jörðinni, sem er ó- • 177 farandi fyrir mann, sem er alvara með að vilja fara hana. það er ekkert til, Umbopa, sem hann getur ekki gert, það eru engin fjöll til, sem hann getur ekki komizt upp á tindinn á, það er engin gft eyðimörk til, sem hann getur ekki komizt yfir, nema eitt fjall og ein eyðimörk, sem þú veizt enn ekkert um—hann kemst yfir það allt, ef kærleikurinn leiðir hann, og ef hann metur llf sitt einskis í hættunum, ef reiðubúinn tll að halda því eða týna því, eftir því sem for- sjónin kann að liaga því til.“ Jeg þýddi. „Mikilfengleg orð, faðir minn“, svaraði Zúlú- inn (jeg kallaði hann ávallt Zúlúa, þó að hann væri það í raun og veru ekki), „tnikilfengleg, tlguleg orð, sem eiga við karlmanns-inunn. t>ú hefur rjett að mæla faðir minn, Incubu. ITluSt- aðu á það, sem jeg segi; hvað er lífið? Það er fjöður, það er grasfræ, feykt hingað og þangað; stundum margfaldar það sig, og deyr um leið, stundum flyzt það á burt til himnanna. En ef fræið er gott og þurigt í sjer, þá getur það ef til vill farið ofur-lítinn spöl eptir þeim vegi, sem það sjálft vill. Það er vel til fallið að reyna að fara eptir sinni eigin götu, og berjast við loptið. Einhvern tíma á maðurinn að deyja. Það getur ekki farið ver, en að hann deyi dálltið ýyrr en ella. Jeg ætla að fara með þjer yfir 180 seinna fundum við hann þar; og var hann þá aö- fægja bissu, eins og liver annar Kafír. „Þetta er kynlegur maður“, sagði Sir Henry, „Já“, svaraði jeg, „heldur til kynlegur, Mjer gezt ekki að dýlgjunuin í honum. Hanrii veit eitthvað, og vill ekki sbgja það. En jeg- býst ekki við að það sje til neins að jagast viö hann. Við erutn að leggja upp I kynlega ferðv og það gerir ekki mikið til eða frá um einn dularfullan Zúlúa. Næsta dag bjuggunist við til að leggja af stað. Það var auðvitað ómögulegt fyrir okkur að dragast með þungu fílabissurnar okkar og annan farangur yfir eyðimörkina. Við sendum því hurð- armennina lieim aptur, og báðum gáinlan Afríku- mann, sem átti kofa rjett hjá okkur að gæta farangursins, þangað til við kæinuin aptur. Jeg tók það nærri mjer að skilja aðra eins muni, eins og þessi ágætn vorkfæri, eptir og láta þau vera á náðum gamals þjófgofins villimanns, enda sá jeg, hve ágirndarlega hann glápti á þau. En jeg hafði varúð við. Fyrst hlóð jeg allar bissurnar, og sagðf honum, að ef haiin snerti þær, þá mundi skotið ríða af. Iiann reyndi þetta þegar í stað með apturhleðningnum mínum, og skotið reið af, eg bjó til holu beint í gegn um einn af uxunum hans, sem einmitt þá voru reknir upp að kofan- um—svo að jeg sleppi því, hvernig skeptið lamdi

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.