Lögberg - 29.08.1888, Blaðsíða 3
kosti, sem mest er um vert fyrir
f>á. sem sögur rita. Hann hefur
hreimkilni til að lýsa lífinu eins
og það kemur honum fyrir sjónir,
og pað, sem hann segir, segir hann
vel. Oss furðaði ekki, |>ó að sum-
ir kynnu að reiðast pessum sögum;
því að [>að er sannarlega ekkert
mjaður í þeirn. Og vjer erum sann-
færðir um að margir muni verða
f>eim mótsnúnir; [>ví að höfund-
inum virðist lífið allt annað en
glæsilegt; hann sjer auðsjáanlega
glöggar [>að óvirðulega en [>að
göfuga í mönnunum. En oss er
spurn: livers geta menn með sann-
girni vænzt annars, en að skáldin
lýsi f>vl, sem þeir sjá? Er pað
ekki hrein og bein ósvífni, að vera
lýsa pví fyrir almenningi, sem
maður hefur ekki sjeð, og sem
maður ekki trúir á? Eða er sann-
girni I pví, að mönnurn sjeu sett-
ar reglur um, hvernig peir eigi að
líta á lífið, hvað peir eigi að sjá,
og hvað peir megi ekki sjá? Lát-
um hvern rnann segja satt frá pví,
sem hann hefur sjeð — og pegar
pað er komið upp f vana fyrir
rithöfundum vorum, pá hafa bók-
menntir vorar stigið óumræðilega
langt stig áfram. Og pá er óhætt
að reiða sig á pað, að pær muni
hafa heillavænleg áhrif á pjóðlff
vort. t>vf að „sannleikurinn mun
gera yður frjálsa“.
Þess vegna les líka hver maður,
sem ekki er blindaður af hleypi-
iómum, og sem horfir ögn frara í
tímann, pessar Þrjár sögur með
inægju — hvort sem hann lftur líkt
•sða ólíkt Gesti Pálssyni á mann-
lífið. Hann fagnar yfir pví að
persónulegur sannleikar er að ryðja
sjer til rúms í fslenzkum bókmennt-
™ meira en verið hefur að undan-
förnu.
Og hver, sem ann pvf, sem vel
•>r ritað, hvað sem pað svo er,
hver, sem gleðst af pví að sjá
pað í nyju formi, sein gáfumenn
pjóðar vorrar hugsa og sjá — hann
fagnar pessum sögum. t>ví að margt
S peim er aðdáanlega vel sagt.
Hvergi nær pó höfundurinn sjer
jafnvel niðri, eins og pegar hann
lýsir óblíðu náttúrunnar. Til pess
■tð gefa mönnum hugmynd um
pað, skulum vjer benda mönnum
i pessa ly'sing á . logndrifu:
„En allt himinhvolfið var orðið að
-inum snjóbólstri, sem )>andi út ískalda
mjallarvængi, grúfði ægilegur eins og
voða-hræfugl yfir öllu lífi fyrir neðan
sig og stráði svo í kyrrð og ró óteljandi
grúa af snjó-flókum niður, og flókarnir
sveifluðust til og frá, stigu dans í lopt-
inu og duttu svo niður mjúkir, skær-
ir og helkaldir“.
Og pá er ekki petta brot af
lýsingu á vor/treti af vanefnum gert:
„Eu hlýindin stóðu ekki nema í
nokkra daga. Svo fór að smá kólna
aptur, og eitt kvöld horfðu margir til
fjallanna fyrir ofan sveitina; þar voru
hvítleit ský að lœðast fram og aptur,
í hægðum sínum, eins og einliver vor-
kyrð væri komin yfir þau; svo hnykluð-
ust þau til og frá, eins og þau brygðu
sjer á leik, en hvar sem þau bar frá,
svo að í fjöllin sást, var allt snjóhvítt
undir þeim, og svo sleiktu þau sig sum-
staðar niSur eptir hlíðunum og alstaðar
voru tunguförin eptir þau hvít, snjó-
hvít. ..
Daginn eptir var komið frost töluvert,
fjöllin voru snjóhvit niður í byggS og
allir grænu blettirnir í túnunum voru
horfnir; allt vorlíf var slokknað á einn,
nóttu, nærri því eins og ungbarn, sem
hefur enga hugmynd um gleðina sem
verður, þegar það lifnar, eða sorgina>
þegar það deyr“.
Bókin er 134 bls., kostar 35 c.
og er til sölu hjá Th. Finney hjer
í bænum.
Jl b e i 11 b c r íi i íi.
Eptir The Commercial.
Síðustu stjórnar-skýrslur viðvíkj-
andi hveitivextinum í Bandarikj-
unum sy'na að vorhveitið verður par
miklu minna en við hefur verið
búizt. Fyrr í sumar leit svo út
seni hveitiuppskeran mundi verða
mjög mikil, og pví yar haldið fram,
að pað mundi vega upp á móti
pví, hve hausthveitið fór illa í peim
ríkjum, sem pað vex. í mörgum
af peim ríkjum, par á meðal í Indí-
ana, Illinois, Ohio og Michigan,
hefur uppskeran orðið lítil petta
sumar, og hveitið er líka mjög
laklegt að gæðum til. Sagt er að
hvert bushel muni að meðaltali
vega 8 pundum minna en í fyrra.
Af pessum affölluin á uppskerunni,
ásaint pvf, hve sáð var í miklu
minna svæði en í fyrra menn
ætla að pað muni muna hjer um
bil 1,750,000 ekrum leiðir pað, að
uppskeran verður töluvert minni en
í fyrra. Allt pað svæði, sem haust-
hveiti var sáð í síðast, er talið
22,470,(XX) ekrur eu í 24,221,000
ekrur var hausthveiti sáð næst á
undan. í fyrra var öll hausthveit-
js-uppskeran hjer um bil 293,000,000
bushela, en i ár er búizt við að
hún niuni verða frá 55,000,000 til
65,(HX),tX)0 bushela ininni.
Síðasta ár var vorhveitis-uppsker-
an hjer uin bil 163,000,000 bush-
ela, eða að meðaltali lijer uin bil
12 bushel af ekrunni. Fyrr í sum-
ar virtist svo sem vorhveitis-upp-
skeran mundi verða fullkomlega
eins mikil að jafiiaði eins og í
fyrra, en síðari skýrslur sýna hver
eftir aðra að vorhveitið muni verða
minna en við var búizt.
Menn ætlast svo á, sem afgang-
urinn af allri hveiti-uppskerunni frá
árinu 1888, sem ekki parf á að
halda í landinu sjálfu, og pví er
ætlaður til útflutnings, muni nema
frá 75,000,000 til 100,000,000 bush-
ela. Það eru ekki Bandaríkjamenn
sjálfir, sem hafa getið á um pessar
hundrað millíónir. Sumir, sem kunn-
ugir eru, búast ekki við meiru en
50 millfónum bushela. Útflutt hveiti
á árinu, sem endaði 30. júnf síð-
astl., nam 119,000,000 bushela, og
á árinu, sem endaði 30. júní 1887,
nam útflutta hveitið 153,804,870
bushela. Um mörg ár hefur
að meðaltali á ári verið flutt út
frá Bandaríkjunum hjer um bil 127
millíónir bushela af hveiti. í>ar er
talið með hveitimjel. í>ó að vjer
pvf tökum hæstu ágizkunina um
hveiti-uppskeruna í Bandaríkjunum
árið 1888, pá er auðsjeð að pað
hveiti, sem til útflutnings verður
ætlað 1 ár, verður töluvert tninua,
en pað hefur að jafnaði verið und-
anfarin ár.
Að pvf er Bandaríkjunum við
kemur, pá ætti hveiti-ástandið að
benda á hærra hveitiverð á næsta
uppskeru-ári, en verið hefur um fá-
ein ár að undanförnu. En mikið
er pað komið undir eptirspurninni
í öðrum löndum. Svo lengi sem
hveiti er afgangs á meginlandi
Norðurálfuunar, ráða útlendir hveiti-
kaupendur verðinu að töluverðu
leyti. pað gerði ekki svo mikið
til, hvort hjer vestra væru 100,000,000
eða 200,000,000 bushela afgangs,
ef útlendingar vildu ekki kaupa
hveitið. JLítil uppskera hjer, gefur
mönnum auðvitað örruggari vonir
um hveitiverðið heima fyrir, en svo
lengi sem pau lönd, sem hveiti
purfa að kaupa, geta fengið pað
ódy'rara einhvers staðar annars staðar,
pá hækkar ekki verðiff hjá peiin
til muna við pað, pó hveitið hækki
á Ameriku- markaðnum. Sje hveit-
ið ódýrt og nóg af pvf í öðrum
löndum, sem hafa pað á boðstólum,
pá mundi verðhækkun hjer pegar
í stað stöðva útflutninginn hjeðan,
og eins mundi afgangur, sem næmi
100,000,000 bushela, nægja til að
koma hveitiverðinu niður, alveg eins
og pó að afgangurinn væri tölu-
vert ininni. Þegar pví um pað er
að ræða. hvert verð muni verða
framvegis á hveitinu. pá verða
iuenr. að gæta að, hveruig á-
statt er með pað hvervetna
par. sem pað er á boðstólum.
Verði pað sýnt að hveitiuppskeran
í heiminum verði ekki mikil f ár,
pá er pað nokkurn veginn áreiðan-
legt, að pað að uppskeran verður lítil
á pessu ineginlandi í ár hleypir
hveitiverðinu hjer upp næsta ár.
Eptir áreiðanlegustu skýrslum, setn
hægt .hefur verið að fá, er svo að
sjá sem hveiti-uppskeran í heim-
inum, annars staðar en í Ameríku,
muni ekki verða mikil. Af Norð-
urálfu-löndunum er pað að eins frá
Rússlandi að fregnir koma um góða
uppskeru. Dað land hefur fengið
góða uppskeru tvö síðustu árin, og
enn koma paðan pær frjettir að
hveiti-horfurnar sjeu ágætar. Á Stór-
bretalandi hefur petta sumar verið
kalt, og fcorfurnar eru par ekki
góðar. Á Frakklandi, par sem meira
hveiti er ræktað en í nokkru öðru
landi Norðurálfunnar, hefur hveitið
skeminzt af köldum votviðrum.
Búizt er við að Frakkland muni
purfa að halda á helmingi meira
útlendu hveiti næsta uppskerií-ár
heldur en siðastliðið ár. Uppsker-
an á Dýzkalandi er talin muni verða
25 af hundraði minni en í meðal-
ári. Uppskeran á Ítalíu er ekki
góð, og frá Austurríki og Ungarn
koma og frjettir um ljelega upp-
skeru. Ef pessar skýrslur, sem
gefnar hafa verið út viðvíkjandi
hveitiástandinu í öðrum löndum, eru
áreiðanlegar, pá virðist mjög góð
ástæða til að búast við að upp-
skeran í heiminum muni verða
í minna lagi árið 1888. Uppsker-
an verður auðsjáanlega lítil að
meðaltali í Amerfku, og pví er
skynsamlegt að búast við að hveiti-
verðið muni verða hærra á næsta
uppskeruári heldur en sfðast.liðið ár.
t
KÍNVERJAR
B a n d a r í k j u n u m.
Öldungaping Bandarfkjanna hefur
nýlega sampykkt mjög ströng lög
viðvíkjandi innflutningi Kfnverja til
landsins. par er svo fyrir inælt að
enginn kínverskur maður nje kín-
verskur pegn megi koma til Banda-
ríkjanna, nema sem embættismað-
ur, kennari, nemandi, kaupmaður
eða ferðaniaður. Sanna verða peir,
hvernig á peim stendur, áður en peim
verður hleypt á land, og undir
pað sönnunarskjal á fulltrúi Bamla-
ríkjastjórnar að hafa ritað. Skip-
stjórar eiga að verða fyrir pungum
sektum, ef peir setja kfnverskan
maun á land, án pess hann hafi
pessar sannanir á sjer. Lögin tala
og um kfnverska íbúa Bandaríkj-
anna. sem fara úr landi. [>eir mega
ekki koina aptur, nema peir hafi
látið eptir sig konu eða baru eða
eignir, sem nema %1,000 eða skuld-
ir sem nemi jafmiklu. Eigi hjóna-
band að gefa inönnum rjett til að
koma aptur, verður hlutaðeigand
að hafa kvænzt að minnsta kosti
ári áður en hann fór úr landi.
Hver Kínverji, sem hittist í Banda
ríkjunum, án pess hann hafi leyfi
til að dvelja par,' á að flytjast
til pess lands, sem hann kom
frá. pessi lög hafa vafalaust ver
ið sampykkt vegna haturs pess,
sem menn hafa á Kínverjum í San
Francisco og öðrum stöðum á Kyrra-
hafsströndinni. Erfiðismenn par geta
ekki keppt við Kínverja; Kínverjar
gera allra manna minnstar kröfur
til lífsins, og peir lifa ánægðir af
pví, sem öðrum mönnum finnst
alls ekki við unandi. Dað virðist.
ekki svo, sem pessu lagaboði sje
tekið neitt sjerlega vel í Bandaríkj-
unum. pannig fer eitt Chicagoblað-
ið pessum orðum um málið: „pað
getur vel verið að Kínverjar á
Kyrrahafsströndinni sjeu engin fyr-
irmynd í framferði sfnu. Hverjir
menntunarlausir innflytjendur frá
öðrum löndum eru pað ? En prátt
fyrir pað hefði Kyrrahafsströndin
verið 20 árum á eptir pvf, sem hún
nú er í framförunum, ef Xínverjar
hefðu ekki verið par. peir hafa
lagt járnbrautir, grafið skurði, unnið
í námum og á bújörðum, og peir
hafa prælað innan húss; og með
pessari vinnu hafa peir bætt úr
pörf, sem vinnumarkaðurinn hefði
ekki getað fullnægt. peir hafa pann-
ig lagt sinn skerf til almennings
heilla. peir hafa verið hluti af pei»
mannflokki, sem stjórnin pykist
halda sfnum hlffiskyldi yfir. Á
hvern hátt hafa peir fyrirgert rjetti
sínum til pessarar verndar?“
FRJETTIR FRÁ ÍSLANDI.
(Eptir Norðurljásinu).
Akureyri 3. ágúst 1888.
Þurkarnir héldust fram um 27. f. m.
Síðan hafa verið vætur en engar stór
rigningar. Lopt þokufullt og kalt.
Uafísinn er nú sagður horflnn fré
norður og austurlandinu.
Grasbrestur er í meira lagi hjer
um sveit.
Thyra komst ekki hingað að austan
í júlí sökum hafÍ3sins, fór hún |>ví suður-
fyrir og kom hingað vestan um þann
19.; hélt hún þegar aptur til baka suður
í líeykjavik.
Fólksflutningsskip Allan-lín
unnar er ókomið.
II á k a r 1 a s k i p i n frá Eyjafirði og
Siglufirði komust ekki út fyr en í júní.
Síðan hafa þau mörg aflað ágætlega.
Fi s k i a f 1 i v-ar ágætur utarlega á
Eyjafirði síðast í júní og fyrst i júlí,
en tók fljótt undan nptur að mestu. Á
innhluta fjarðarins hofur mátt heita alveg
flskilaust siðan snennna í vor.
(Niðurl. á 4. bl.s.).
197
Kinn lítill drengur gullskál hjelt i heudi sjer
af vatni fylltri; táhreint eins og tært það var
sem það er milli Kheims og Namur rennur best,
pá smjattaði jeg bókstaflega nieð sprungnu vör-
unum, eða öllu heldur reyndi að smjatta nieð
peim. Jeg varð óður að eins af pví að bugstt
um petta hreina vatu. Ef kardínálinn hefði verið
par kominn með bjöllu sína, bók og kerti, pá
hefði jeir potið að honum og drukkið allt vatnið
hans, og pa^ enda pótt hann hefði látið út í
pað sápustykki, sani páfanum hefði verið sam-
boðið að pvo hendur sínar með, 0g pó jeg hefði
vitað að öll bölvun kapólsku kirkjunnar hefði
átt að safnast saman yfir höfði mjer fyrir pað. Jeg
held næstum |>vt að jeg hafi verið farinn að
inissa vitið af porsta, preytu og matarleysi; pví
að jeg fór að hugsa uin, hve hissa kardínálinn
og litli laglegi rlrengurinn og hrafninn hans
mundi hafa orðið, ef peir hefðu sjeð dá-
litla sólskrælda. inóeygða, gráhærða fílaskyttu
allt í einu ryðjast að, og stinga óhreina andlit-
inu á sjer ofan í skálina, og teygtt f S'S hvern
dropa af hinu dýrmæta vatni. Mjer pótti pessi
hugsun svo skrítin, að jeg hló eða öllu heldur
kvakaði upp-hátt; við pað vöknuðu hinir, og fóru
að nugga á sjer óhreinu andlitin og rífa sund-
ur á sjer samanlímdu varirnar og augnalokin.
Jafnskjótt og við vorum allir vaknaðir til
fulls, fórum við að ræðu ástand okkar, og pað
196
VI. Kapítuli.
Vatn! Vatn!
Eptir tvo tíma, hjer um bil til kl. 4, vaknaði
jeg. Jafnskjótt og sárasta preytan hafði fengið
fyrstu sefunina, pá ljet porsta-kvalræðið, sem jeg
hafði pjáðzt af, til sín taka. Jeg gat ekki sofið
lengur. Mig hafði verið að dreyma, að jeg hefði
verið að baða mig í rennandi vatni, og sð græn-
ir bakkar og trje lægju að pví, og jeg vaknaði
til pess að vita af mjer í vætulausum óbyggð-
um, og til pess að muna eptir, að ef við fynd-
um ekki vatn pann dag, pá væri pað víst að við
yrðum að deyja aumkvunarlegum dauða, eins og
Umbopa hafði sagt. Engin mannleg vera gat
lifað lengi vatnslaus í peim hita. Jeg settist up]i
og nuggaði á mjer óhreina andlitið með purru
og siggmiklu höndunum á mjer. Yarirnar á mjer
og augnalokin hjengu saman, og jeg gat ekki
náð peim sundur, fyr en jeg hafði nuggað pau
og tekið í [>au. Dað var ekki langt frá dögun, en
ekkert af glaðlegu dögunar-tilfinningunuin lá í lopt-
inu, heldur var pað pykkt af heitu myrkri, sem
jeg get ekki lýst. Hinir sváfu enn. Rjett a
eptir fór að verða lesljóst, svo að jeg tók upp
úr vasa mínum eitt eintak af „Helgisögum Ingolds-
bys“, sem jeg hafði haft með rnjer, og fór að
lesa „Hrafninn frá Rheims“. Þegar jeg kom að
peasuin stað:
198
okkur ofurlitla ögn fyrir sólargeislununi brenn-
andi, en auðveldara er að ímynda sj
pessari lifandi manna gröf, en að lýsa honum.
pað er ómögulegt að svarti hellirinn í Calcutta
hafi verir neitt hjá öðru eins og pessu; jeg veit
raun og veru ekki pann dag í dag, hvernig
við fórum að lifa pann dag af. Þama láguin við
stynjandi, og allir vorum við við og við að vökva
varirnar á okkur með pessu litla vatni, sem við höfð-
um fy rir hendi. Hefðum við farið að eins og okkur
ittngaði til, pá hefðum við lokið öllu á fyrstu tveim-
ur klukkutlmunuin, en við hlutum að gæta okkar
mjög vandlega, pví að ef við yrðum vatnslausir
vissum við að við mundum skjótlega verða að
deyja aumkvunarlegum rlauðdaoa.
En öllu líkur einhvern tíma. ef menn að eins
lifa nógu lengi til pess að sjá fvrir endann á
pví, og einhvern veginn leið pessi auini rlagur
fram að kveldi. Um kl. 3 ejitir hádegi kom
okkur saman um að við gætuni ekki [>olað petta
lengur. Okkur fannst betra að deyja á gangi,
heldur en láta hitann og porstann dreþia okkur
smátt og smátt í pessari voðalegu holu. Svo tók
hver af okkur dálítinn sopa af vatns/orðanum,
sem mjög var farinn að minnka, og sem var.
orðinn hjer um bil jafnheitur eins og blóðið
manni; svo reikuðum við áfram.
Við höfðum nú farið eitthvað 50 eyðimerkur-
ínílur. Ef lesari tninn vill líta á óskýra uppdrátt-