Lögberg - 29.08.1888, Blaðsíða 4
Prentfjelag Logbergs
hefur nft flutt
skrifstofu sína og prentsmiðju til
35 LOMBARD STR.
hjer í bænum
Kaupendur Ló'ibergs eru hjer
ineð beðnir afsökunar á því, að
útkoma blaðs þessa dregst lengur
en vant er og vera ætti. það
stafar af því að vjer urðum að
flytja skrifstofu vora og prent-
smiðju um síðustu helgi.
Nú er kominn út af Lögbergi
\\ E L M I N C U R árgangsins.
Flestir blaðaútgefendur hjer í land-
intt ganga stranglega eptir því, að
blöðin sjeu borguð fyrir fram. Vjer
höfum ekki gengið hart eptir því,
eins og lesendunum er kunnugt.
Vjcr vonum að menn láti oss held-
ur njöta þess en gjalda, og borgi
oss svo fljótt, sem þeir sjá sjeJ
nokkurt færi á því.
tTR BÆNUM
OG
GRENNDINNI
Manitoba-þingið kom saman á þriðju-
daginn var. Mr. Wm. Winram var kos-
inn forseti. Þingið er auðvitað koroið
saman í þetta sinn einkum og sjerstak-
lega til þess að ræða um jámbrautar-
múlið og binda einbvern enda á það,
enda ætti að fara að verða kominn
tími til þess.
Greenway-stjórnin hefur átt allörðugt
uppdráttar um undanfarinn tíma. Blað-
ið Free Pre**, sem talið hefur verið
stjórnarlilaö svo sem af sjálfsögðu, hef-
ur snúi/.t á móti stjórninni viðvikjandi
samningunum við Northern Paciíic-fje-
lagið. Þeir eru og vafalaust allmargir
i stjórnartiokkpum, sem ekki eru ánægð-
ir með þann samning. St. Paul, Minne-
apolis og Manitoba fjelagið býðst, nú
til að taka við af Northern Paciflc fje
laginu, og Vree, Pre»t heldur fram samn -
ingum við það fjelag. Ofan á þessa
vafninga bætist nú Hudsonsflóabrautar-
málið. Mr. Greenway neyddi Non[Uay-
stjórnina til þess að láta samþykkja lög,
sem veittu þeirri braut vissan styrk. Nú
er heimtað að stjórnin standi við þaö,
sem þá var barizt fvrir. í sjálfu sjer
er það ekki óeðlilegt, en liins er þó
gætandi, að járnbrautarmálin hafa breytzt
allmikið lijer í fylkinu síðan þessi lög
voru samþykkt. Stjórnin getur naum-
ast að svo stöddu fengizt við það
livortveggja, að koma Manitoba í járn-
brautarsamband við Bandaríkin og
leggja mikinn styrk til Iliylsonsflóa-
brautarinnar. Annaðhvort verður að
sitja á hakjinum. Stjórnin hefur valið
þann kostinn, sem henni virðist naum-
ast láandi, að brjóta sem fyrst á bak
aptur einokun Kyrrahafsbrautarinnar.
Líklegt er að málinu lykti svo í þetta
sinni að þingið samþykki samningana
við N. P. með nokkrum breytingum
frá því, sem þeir voru upphaflega.
Islandsdætrafjelagið og Kvennfjelagið
hafa í sameiningu ákvarðað að hafa
skemmtisamkomu (picnic) í Yictoriugarð-
inum föstudaginn 31. ágúst næstkomandi;
ágóðanum verðu r' varið til íslenzku
kirkjunnar. Til skemmtana verður hnft-
ýmisleg kapphlaup, leikir, rólur og dans;
aðgöngumiðar seldir á 25 cents fyrir
fullorðna, en 15 c. fyrir börn innan 15
ára. Yeitingar seldar. Að líkindum dálitil
verfllauu gefin þeim, sem vinna. Skemmt-
anin byrjar kl. 1 e. m., og heldur á-
fram til kl. 11.
Nœstu daga er von á hjer um bil
300 bændum úr Ontario, sem ætla að
fara að skoða sig um í Manitoba.
FRJETTIR FRÁ ÍSLANDI.
(h’.ptir Noröm-lji'ixiit//).
(Niöurl. frá 3. bl.s.).
Kosn ir á þi n g va 11 a f u n d. Fvrir
Skagafjarðarsýslu Einar pr. Jónsson á
Miklabæ og kand. Jón Jakobsson á
Víðimýri; Húnavatnssýslu Stefán pr.
Jónsson á Auðkúlu og Páll Pálss. í Dælii
Barðaslrandasýslu alþm. Sigurður próf.
Jónsson; Dalasýslu Pétur Eggerz í Akur-
eyjum; Gullbringu- og Kjósarsýslu
Hannes Mafstein málatiutningsmaðuT og
Þórður Guðmundsson á Hálsi; Stranda-
sýslu Arnór pr. Árnason; Borgarfjarðar-
sýslu Andrés Fjeldsteð á Hvítárvöllum;
og í Norður-Þingeyjarsýslu Arni Arna-
son i Nesi(?).
Úfí VffíRI VERÖLD.
II e 1 g i r d ó ma r
Eins og kunnugt er, er Ítalía það
land, sem auðugast er af helgum dómum
leyfum lieilagra manna o. s. frv. I Italíu
einni eru í ýmsum klaustrum, kirkjum,
kapellum o. s. frv. fi3 fingur af hinum
helga Hieronymus, 1600 beinpartar úr
hinum lielga Pancratius og 13 handleggir
af Stefáni píslarvott. En af engum
helgum manni eru þó eins njiklar leyfar
eins og af helgum Ignatius, biskupi í
Antíokkíu. Af honum eru til þrjár lieilar
beinagrindur, 7 fætur og 17 lmndleggir.
Þess má og geta í sambandi við allar
þessar leyfar af biskupnum, að sagan
segir að heilagur Ignatius hati verið
jetinn upp til agna af Ijónum.
íbúar Parísarborgar.
Fyrsta manntal, sem tekið liefur verið
í París, var árið 1328; þá voru þar
25,000 íbúar —borgin því álíka mann-
mörg og Winnipeg. Hvo liðu 450 ár, til
þess er íbúatalan komst fram úr hálfri
millíón. Árið 1801 var íbúatalan ekki
nema 547,756. Síðan hefur fólkið fjölgað
þar svo, að nú eru 2,250,000 manna í
borginni. Svo má ætla sem vissir partar
af borginni, miðhlutinn, muni nú vera
orðnir svo mannmargir, sem þeir nokk-
urn tíma verða, enda voru þar færri,
þegar síðasta manntal var tekið, árið
1H86, heldur en við uæstsíðasta mann-
tal, 1881. Én í öllum öðrum pörtum
borgarinnar og eins undirborgunum fer
l'ólkstalan sívaxandi. Þrátt fyrir þetta
tjölga ekki Vrakkur í Purís; 1881 voru
þeir 2,057,929, en 5 árum síðar 2,057,899.
Það eru útlendingar, sem þannig auka
stöðugt tölu borgarbúa.
í engutn bæ á meginlandi Norðurálf-
unnar eru jafn-margir útlendingar eins
og í París, og hvergi fjölga útlendingar
með jafnmiklum hraða, nema í Ame-
riku. Belgir eru efstir á blaði: 46,649;
þar næst koma 30,229 Þjóðverjar; svo
23,781 Svisslendingar og 22,589 ítalir.
Þeir Parísarbúar, sem heyra þessum
þjóðum til, eru flestir erfiðismenn. Allt
öðrvisi er ástatt um Englendinga, Ame-
ríkumenn, Spánverja og Kússa; af öllum
þeim þjóðum eru uiargir í París, en
þeir búa allflestir í auðugri borgarhlut-
unum, og þegar þeir eru ekki að fást
við einhver kaup, sem mikilla peninga
þarf við, þá eru þeir þar til þess að
eyða fje sinu, sem allt kemur úr öðr-
um löndum.
Itithöfundur einn, sem nýlega hefur
skrifað um Japan, álítur að í stað þess
að lijeðau eru sendir trúarboðar til
Japan, þá ættum vjer að fá Japansbúa
til að senda oss nokkuð af mönnum til
að boða oss siðgæði. Hann kemst með-
al annars þanuig að orði: „Japansbúar
eru eugir drykkjumenn. Kcmji maður
og heimsæki þá, þá bjóða þeir lionum
te, en ekki áfenga drykki. Engin
drykkjuborð eru í Japan, sem menn
standa við ; og almenningur manna
drekkur enga drykki, sem hann verður
ölvaður af. Japansbúar eru kurteisir
menn. Káðvendni þeirra má marka af
því, að opt eru búðir látnar standa opn-
ar og mannlausar, meðan eigandinu fer
langar leiðir innan um bæinn. Engar
lokur uje slár eru á opjnberum nje
einstakra manna húsum. Japansbúar
eru mannúðlegir mení. Þeir berja mjögj
sjaldan hesta sína; og þeir festa sólhlíf-
ar yfir uxana sína meðan þeir draga
hlössiu. l'mhyggjusamlega er farið með
kvikfjenað, sem til slátrunar e.r ætlað-
ur. Enginn skýtur skepnur rjett að
gamni sínu. Börn aðalsmannanna eru
fátæklega klædd í skólunum, til þess a’’
þau skuli ekki meiða tilfinningar fá-
tækari barnanna. Japansbúar eru líka
merkilega gestrisnir menn og vingjarn-
legir.
+
1
I r
íngigevímr Jmtsbottiv.
Hví fölnaðir þú svo fljótt mín rós?
Hví fölnaðir þú mitt hjartans Ijós?
Því hvarfst þú burt, sem bezt jeg ann,
sem breiddir gleði’ um okkar rann?
Jeg spyr hjer hri, en veit það vel,
þú varst svo góð, því tók þig hel.
Hið kærsta og bezta fer burt fyrst -
jeg finn nú vel, hvað jeg lief misst.
Jeg vil hjer með bjóða því kvenn
fólki sem kynni að liafa hug á að læra
áreiðanlega, en þó auövelda aðferð að
sníða allskonar kvennfatnað, að snúa
sjer til mín.
Jeg hef til sölu Cornwell’s self-fitting
Dress Chart, sem jeg álít að sje bezt af
ótal fleiri útgáfum, sem jeg hef sjeð.
Þetta er svo auðveld aðferð að jeg get
kennt Jhana á* einni klukkustund og
tek engá borgun fyrir kennsluna. Þettu
svo kallaða Chart kostar litla peninga-
og jeg má fullyrða að engin sauma-
stúlka, sem vissi hvaða hjálp það væri.
vildi vera fyrir utan það.
Mrs. H. ISMAN.
225 EOSS ST.
Þú hvílir nú bleik í kaldri mold,
kætist nú sál þín ofar fold.
Þú syngur nú blítt í sælu heim,
þú svífur á vængjum ljett um geim.
Þú hefur nú blitt á handlegg þjer,
þá hýra mey, er ólst þú hjer.
Þú hefur nú fundið fjársjóð þann,
sem fjekk þjer mikils, er tapast vann.
Þú svífur með hana í sólar-geim,
þú svífur með hana í engla-heim,
þií svífur með hana um saina stað,
er sofnaðir þú og önd þín bað.
Þú sjer til mín, er syrgi þig,
þú svífur í kring og verndar mig.
En getur ei þerrað grátnar brár,
og getur ei læknað hjarta-sár.
Æ sof þú nú rótt mitt sæla fljóð;
í sorg þjer kveð jeg þessi ljóð.
Jeg dvel lijer tim stund unsdrottinn minu
í dýrð mig tekur á fundinn þinn.
Stefán Stefáns8on.
iaim RALL
CL0THING ST0RE
434 MAIN STREET.
Kaupenduin mun gefa á að líta,
J>e<rar |>eir sjá okkar
FEVKJI.EGU VÖRUBYÍíGÐin
AF FOTUM
Alfatnaður úr ull fyrir $5,00. Buxur
úr alull fyrir 1,50. Miklar byrgðir af
karlmannafötum, svo sem höttnm, húum
og sumarfötum, sem seldar verða þenn-
an inánuð fyrir það, sem við h '.fum
sjálfir keypt þær fyrir.
m. mm.
434 Main Stu.
60000
RTTLLTTR
AF
VEGGJA PAPPIR
25 af hundraði slejrið af.
Kotriið ojr tryggið yður ágætis-
kaup.
8ALTNDERB
'& TALBOT
245 MAIN STR.
PACIFIÖ
HftTlli
SELKIRK ------MANITOBA
Harry J. Hontgomery
G. H. CAMPBELL
.1 A R S> A R I A R I R .
Hornið á Main & Market sTit,
I.íkkistur <>g allt, sem til jarð-
! arfara [>arf,
ÓDÝRAST í BCENUM.
|Jeg geri injer mesta far nm, að
allt geti farið sem bezt frain
| við jarðarfarir.
Telephone Nr. 413.
Opið dag og nrttt.
M. HUGHEH
GENERAL
Railroad i Stoamship
TICKET AGENT,
471 MAIS STREET. • WISSIPEG, MA.L
Headquarters for all Lines, as undo*'
Allan, Inman,
Dominion, State,
Beaver. North Ccrman,
White Star, Lloyd’s (Bremen Linef
Cuoin, Direct Hamburg Line,
Cunard, French Line,
Anchor, Itallan Line,
and every other line crossing the Atlantic or
Paciflc Oceans. %
Publisher «f “Carapbell’s Steamship ÍJnide.”
Thig Guidegives full particularsof all lines, with
Time Tables and sailin# datee. Send for it.
ACENTFORTHOS. COOKASONS,
the celebrated Tourist Agents of the world.
PREPAID TICKETS,
to bring your friends out from the Old Couiitrj,
at lowest rates, also
MONEY ORDERS AND DRAFTS
on all points in Great Britain and the Con-
tinent.
BAGCAGE
checked through, and labeled for the ship by
which you sail.
Write for particulars. Correspondence an-
swered promptly.
G. H. GAMPBELL, A
General Steamship Agent.
471 Main St. and C.P.R. Depot, Winnipeg, Man.
K
194
inu og J>ýðiiiguna af skýringu Don Silvestra, pá
mun hann sjá, að par er evðimörkin iátin vera
40 leagues pvert yfir, og „illa vatnið“ er látið
vera í henni hjer um bil miðri. Nú eru 40
leagues 120 mílur, og pess vegna áttuin við ekki
að eiga lengra en 12—15 mílur 5 inesta lagi eptir
til vatns, ef par skyldi vera nokkurt vatn í raun
og veru.
Síðari hluta dagsins skriðum við áfram hægt
og ineð herkjum; við komumst naumast meira
en hálfa mílu á klukkutímanum. Um sólsetur
hvíldum við okkur aptur og l>iðum ejitir tungl-
inu, drukkum ofurlítið, og svo tókst okkur að
sofna dálítið.
Áður en við lögðumst niður, benti Umbopa
okkur á litla og ógreinilega hæð á flata eyði-
merkur-ytírhorðinu hjer um hil 8 mílur frá okkur.
í fjarlægð var pað líkast maurapúfu, og uin pað
leyti sem jeg var að sofna, var jeg að hugsa
um, bvað paö gæti verið.
Degar tunglið kom upp, lögðum við aptur
af sUð; okkur fannst við vera óttalega örmagna,
og við \völdumst sáran af [>orsta og stingandi
hita. Enginn, sem ekki hefur revnt annað eins,
<retur gert. sjer hugmynd um, hve við pjáöumst.
Við gengum ekki lengur, við stauluðumst, ajitnr
<>g aptur duttum við af magnleysi, og við urðum
að nema staðar á hverjum klukkutínia, éða um
pað bil. Hað var naumast nögu miKÍð prek eplir
195
í okkur til að tala. Ilingað til hafði Good Iátið
dæluna ganga og gert að gamni sínu, pví hann
rar glaðlyndur maður; en nfi var ekkert til af
glensi eptir í honum
Loksins komum við iim kl. 2 algerlega Ije-
magna á líkatna og sál, að rótuirf |>essarar undar-
legu hæðar eða sandhaugs, sem hafði í fvrstu
líkzt afarstórri inaurapúfu; liæðin var hjer uin
bil 100 feta há og grunnflötur hennar var nálega
tvær ekrur lands.
Hjer nátnum við staðar, <>g ofsaporstinn, sem
á ukkur stríddi, rak okkur til að drekka síðustu
dropana af vatninu okkar. Við höfðuin ekki nema
háifa mörk á mann, og við hefðum getað drukkið
fjóra potta.
Svo lögðumst við niður. Rjett pegar jeg var
að sofna, heyrði jeg Utniiopa segja við sjálfan
sig á Zúlúsku:
„Ef við fiiinum ekki vatn, ]>á verðutn við
allir dauðir áður en tunglið kemur ujiji aðra nótt“.
Dað fór hrollur um mig, jafnheitt eins og
veðrið [>ó var. Dað er ekkert viðfeldið að horfa
fram á, að jafn-voðalegur dauðdagi muni vera í
iiánti, en jafnvel ekki hugsunin um pað gat
haldið mjer frá að sofa.
^98
var ekki til að lienda ganian að. Knginn dropi
af vatni var eptir. \’ið hvolfdum vatnsflöskunuin
og sleiktiim stútana, en pað var til einskis; [>eir
voru purfir eins og bein. Good, sem hafði um-
ráð yfir brennivínsflöskiinni tók hana upp og leit
á hana löngunar- augiiin; en Sir llenrv sýndi
pá rögg af sjer að taka hana af hoiiuin, pvi
pað að fara að ilrekka óblamlaðan vlnanda. befði
að eins orðið til pess að flýta fvrir æfilokum
okkar.
„Ef við íimuun ekki vatn, [>á deyjuin við“
sagði hann.
„Kf við getum reitt okkur á uppdr&tt gainla
(lonsins, [>á ætti að vera eitthvað af vatni hjer
nálægt“ sagði jeg; en pað virtist ekki svo, sem.
neinum yrði séi athugasernd til inikillar huggunar.
I>að var svo auðsjáanlegt, að lltið var treystandi
á ujijidráttinn. Nú var smátt og sinátt að liirta
og meðan við s&tum |>ar og gláj'tum ráðaleys-
islegn hver á annan, [>á tók jcg eptir pvf að
Ventvogel, Hottentottinn, stóð ujip, fór að g: nga
mn gólf horfði ti 1 1 jaiið; ir. Allt í i einu nain
hann staðins rak óp "I'l’ ú r k okinu á sjer ou
benti H jDrðin: a.
,.H ví i?> f*i pað?“ hrójm ðum við; < >«r í einu
vetfa iliri risum við á fætur ojr fóru m bansrtt<>^
“em hanii stóð og 1 enti á jörðina.