Lögberg - 12.09.1888, Síða 1
„Lögberg11, or gefið út af Prentfjelagi
Lðgbergs. Ivemur út á hverjum mið-
vikudegi. Skrifstofa og prentsmiðja Nr.
35 Lombard St.,
Kostar: um árið $2, í G mán. $1,25,
í 3 mán. 75 c.
Borgist fyrirfram. Einstök númer 5. c.
„Lögberg" is published evory Wednes-
day by tho Lögberg Printing Co. at
No. 35 Lombard Str.
Price: one year $ 2, G months
$ 1,25, 3 months 75 c. payablein advante.
Single eopies 5 cents.
1 Ár.
WINNIPEG, MAN. 12. SEPTEMBER 188S.
Nr. 35.
Manitoba & Northwestern
J ARW 1$ 1*. Al. U TARFJ ELA G.
GOTT LAND — GÓDUR SKÓGUR — GOTT VATN.
Hin alpekkta {.inevalla-nýlenda liggur aft pessari járnbrant, biautin liggur
uni hana; hjer urn bil 53 fjöl-kyldur haía pegar ftzt par »ð, en par er
enn uóg af ókcypis stjórnailacdi. 1G0 tkiur handa hveni (jölfkyldu. A-
gœtt engi er J Jcsfaii í.flci.du. Frckari leiíbeiningar fá menn hjá
A F. EDEN
LAND COMMISSIONER,
Ó22- JtlSlX Winniþeg.
J. H. ASHDOWN,
HardTÖra-verzlQBai’iDaduF,
Cor. MAIN & BANNATYNE STREETS.
Alþekktur að því að selja harðvöru við mjög lágu verði,
])aö er engin fyrirhöfn fyrir oss að sýna yður vörurnar og segja
yður verðið. þegar þjer þurtið á elnhverri harðvöru að lialda, þá
látið ekki hjá líða að fara til
J. H. ASHDOWN,
Almennings búð'in vinscbla,
Heimsótt á hverjum degi af fleirum en
nokkur önnur búð í bænum. I 4 ár
höfum við gert stórmiklft vcrzlun, og
við erum staðráSnir 1 nð selja ódýrar
þetta ár en nokkurn tímft áður.
Við fáum nýjar vörur á hverjum degi.
Um 100 kassa nf Flannels, ábreiðum,
kjóiataui, loðhúfum og yfirhöfnum.
Munið eptir verðinu — Þykkt, hreitt
Flannél úr alull, að eihs 20 c. yardið
Þunnt, grátt Flannel 20 og 25 yard.
U L L A K*Á BREIsUR
200 pör af gráum ullarábreiðum, fyrir
$2,20 parið.
100 pör af hvítum ullarábreiðum úr al-
ull $2,15 og upp.
Rvmábrciður og teppi mjög ódýr, hvert
á $1,00 og $1,25.
KJÓLATAU.
Við höfum meir en 500 tegundir úr bezta
efni fyrir 12>á c. yard.
Flóka-kvennhattar $2,00.
Skreyttir hattar.
Svartir ullarsokkar, góðir 25 c. parið.
Karlmanna ullarsokkar 25 c. par., 40 c. virði
Karlmanna prjónatreyur, þykkar $1,00,
$2,00 virði.
Karlmanna skyrtur, þykkar 75 cents,
$1,25 virði.
LODSKIXN, LODSICINlsr.
Yið höfum fengið húfur, og eigum von
á yfirhöfnum á hverjum degi, sem við
munum áreiðanlaga selja á $20.
Cor. Main & Bannatyne St.
A. Haggart. J;uncs A- Ross
Málafærslumenn o. s. frv.
Dundee Dlock. .Mai S.
Póethúskassi No 1241.
Gefa málum Islendinga sjerstak
lega gaum.
S. POLSON
LANDSÖLUMADUR.
Bæjarlóðir og bújarðir keyptar
og seldar.
MATURTAGARDAR
nálægt bænum, seldir með mjög
mjög góðum skilmálum. Skrifstofa í
IIARRIS BLOCK, ST-
Beint á móti City Hall.
TAKIÐ ÞIÐ YKKUR TIL
Oa HEIMSÆKIÐ
Og þið verðið steinhissa, hvað ódýrt
pið getið keypt nýjar vörur,
EI N M I T T N Ú.
Miklar byrgðir af svörtum og mis-
litum kjóladúk'um.
50 tegundir af allskonar skyrtu-
efni, livert yard 10 c. og þar yfir.
Fataefni úr alull, union og bóm-
ullarblandað, 20 c. og þar yfir.
Karlmanna, kvenna og barnaskór
með allskonar verði.
Karlmanna alklæðnaður $5,00 og
par yfir.
Ágætt óbrent kaffi 4 pd fyrir $1,00.
Allt odyrara en nokkru sinni aður.
Okkar vörur verða þær mestu og beztu
í hænum, og við viljum biðja okkar
íslenzku kunningja að heimsækja okkur.
Miss Sigurbjörg Stefánsdóttir, sem hjá
okkur er, mun taka á móti yður, og
mun gera yður ánægða. Fólk úti á
landinu getur skrifað til okkar á íslenzku
og beðið um sýnishorn og upplýsingar,
og við munum taka til greina allt, sem
það óskar eptir, og senda það, rjett eins
og þeir, sem skrifa okkur, hefðu verið
sjálfir viðstaddir. Utanáskript:
Cheapside Stores
578A580 Main Str. Winnipeg.
P. S. Við seljum okkar nýja ullarband
á 40 c. pumlið og höfum jafnvel nokk-
uð fyrir 35 c. pundið.
Banfteld & McKiechan.
EIGENDUR CHEAPSIDE.
SELKIRK----------MANITOBA
Harry J. iriontgomery
eigandi.
cyf' s
W- H- EATON & Co.
SELKIRK, MAN.
Hougli & Campbell
Málafærslumenn o. s. frv.
Skrifstofur: 302 Main St.
Winnipeg Man.
sclnr líkkistur og annaá, stm til greptruna
heyrir, ódýrast í btonnm. Opi(5 ðug rg “ött.
K J Ö T V E R Z L U N.
Jeo’ iief ætíð á reiðum höndum
miklar bwgðir af allskonar nýrri kjöt-
vöru, svo íem nautakjöt, sauðakjöt
svínssflesk, pýlsur o. s. frv. o. s. frv.
Allt með vægu verði. —
Komið inn og skoðið og spyrji i
um verð áður en þjer kaupið annar-
staðar.
John Landy
220 Ross Sx.
Wm. Paulson P. S. Bardai.
PAULSON& Gð.
Verzla með allskonar nýjan og
gamlan húshúnað og búsáhöld ; sjer-
staklega viljum við benda löndum
okkar á, að við seljum gamlar og
nýjar stór við lægsta verði.
Landar okkar út á landi geta
pantað bjá okkur vörur þær, sem við
auglýsum, og fengið þær ódýrarihjá
okkur en nokkrum öðrum mönnum
í bænum.
35 jMafkct ji't- W-- c - Wnptipeg-
J.Stanley Hongh.
Isaac CnmpboU
J A lt » A R F A R I R.
iHorniS á Main & Market str. I
iLíkkistur og allt, sem til jarð-
arfara þarf,
ÓDÝRAST í BŒNUM.I
IJeg geri mjer mesta far um, að
|'du creti farið sem bezt fram|
Ivið jarðarfanr.
Telephone Kr. 413.
Opið dag og nótt. ,
M. HUOHES.
G. H. CAMPBELL
GENERAL
Mmi a Stcamship
TICKET AGENT,
471 MAIS STREET. • WUÍAIPEÖ, MAN.
Headquarters for all Linos, as undo*'
Allan, Inman,
Dominion, State,
Beaver. North Cerman,
Whlte Star, Lloyd’s (Bremen Une>
Cuoin, Dlrect HamburgLlne,
Cunard, French Llne,
Anchor, Itallan Llne,
and every other line crossing the Atlantic or
Paciflc Oceans.
Pnblisher of “Campbell’s Steamship Gnide."
This Guidegives full partioularsof all lines, with
Time Tables and sailing dates. Send for it.
ACENT FOR THOS. COOKASONS,
the celebrated Tourist Agcnts of the world.
PREPAID TICKETS,
to bring your friends out from the Old Country,
at lowest rates, also
MONEY ORDERS AND DRAFTS
on all points in Great Britain and the Con
tinent.
BAGCACE
ohecked through, and labeled for the ship by
whlch you Bail.
Write for partloulars. Correspondenoo an-
swered pronaptly.
G. H. CAMPnELL,
General Steamship Agent.
471 Main St. and C.P.R. Dopot, Winmpog, Man.
37 WEST MARKET Str., WINNIPEG.
Beint á móti ketmarkaðnum.
Ekkert gestgjafahús jafngott ! hænum
íyrir $1.50 á dag.
Beztu vínföng og vindlar og ágæt „billi-
ard“-borð. Gas og hverskyns Þægindi í
húsinu. Sjerstakt verð fyrir fasta skiptavini
JOHM BAIRÐ Eigandi.
1
Islenzkur skraddari.
Ef þjer viljið fá föt, sem fara vel,
sniðin eptir máli, þá býr
Erl. Gislason,
133 ROSS ST.
þatl til handa yður úr vandaðasta efni
fyrir minna verð en aðrir skraddarar 1
bænum. Manchet- og milliskyrtur fáið
þjer og hjá honum úr betra efni og
ekkert dýrari en í búðunum. Hann býr
líka til yfirhafnir (Ulsters) handa kvenn-
fólkinu; pressar og gerir við gömul föt
svo þau líta út eins og ný, setur loð-
skinn á kraga og ermar, og sníður upp
föt, ef þan fara illa.
Munið númerið 13 3 II o s s. S t r.
(Rjett fyrir neðan hornið á Isabel og
Ross Str).
FBJETTIE
Fulltrúadeild congressins i Wash-
ington samþykkti tillögu forsetans
viðvíkjandi fiskiveiðamálinu, á laug-
ardaginn var. Ýmsir fulltrúanna
töluðu mjög digurmannlega viðvíkj-
andi Englandi, og hve lítið mundi
verða úr þeirri lijálp, som Canada
mætti vænta þaðan, sögðu meðal
annars, að skyldi svo fara að til
ófriðar kæmi, þá mundi Stórbreta-
land naumast hafa fengið svigrúm
til að koma lierskipum sínum upp
að ströndum Bandaríkjanna, áður en
Canada væri orðinn einn partur
þeirra. Skörp mótmæli komu og
fram gegn þessu háttalagi Banda-
ríkjastjórnar. Einna berorðastur virð-
ist Mr. Lind frá Minnesota hafa
verið. Hann sýndi fram á að yrði
tillaga forsetans löggilt, þá mundi
þær 00 milllónir bushela af hveiti,
sem ræktaðar eru í Minnesota og
Dakota falla í verði um 7 cents
bushelið; Duluth mundi missa af
af helmingi þess vöruflutnings, sem
þar færi um; verzlun Minneapolis-
og St. Paul-bæja mundi verða fyrir
ómetanlegu tjóni, og eins allir fram-
kvæmdasamir menn I norðvesturlandi
Bandaríkjanna. þó kvaðst liant; ekk;i
greiða atkvæði ínóti frumvarpinu
af þessum ástæðum fyrst og fremst,
heldur af þvl að hann áliti, það
he'fði verið lagt fyrir þingið I illu
skyni. það væri þarflaust, rangt,
og það væri ósamboðið sóma Banda-
ríkjaþjóðar að bcita valdi sínu á
þennan hátt.
Stanley lávarður, landstjóri Cana-
da, hjelt ræðu viðvíkjandi þessu máli
yfir sendiboðum frá verzlunarfjelag-
inu í Toronto á mánudaginn var.
Lávarðurinn talaði mjög gætilega og
fnðsamJega, og vonast auðsjáanlega
eptir að sátt og samlyndi komist á
áður en til vandræða horfi. Hann
endaði með þossum orðum: „Mjer
er ómögulegt að trúa því, að mögu-
legt verði að koma ósamlyndi upp
milli þessara þjóða, og það ekki
einu sinni um stundarsakir, þar scn
þær eru svo nátengdar bæði af skyld-
leik og hagsmunum, og jeg vona
það og trúi því, að þessi orð, sem
jeg hef nú talað muni endurkveða I
brjóstum flestra manna í þessu þjóð-
fjelagi.“
Búizt er við að annaðhvort muni
Sir John Macdonald eða Sir John
Thompson, dómsmálaráðherrann, fara
til Englands snöggva ferð innan
skamms, til þess að ráðgast u«i þetta
mál við brezku stjórnina.
Stórkostlegt samband hefur mynd-
azt ínilli auðmanna I Chicago, St.
Paul. Pittsburg og New York við-
víkjandi kaupum og sölu á hrísgrjón-
um. Augnamiðið er að þeir geti
náð öllum yfirráðum yfir hrísgrjón-
uin þeim, sein vaxa í Suðurríkjun-
um. þeir hafa þegar skrifað si<r
fyrir $2,500,0(X).
Gula veikin I Jacksonville verður
sífelt voðalegri og voðalegri. Leit-
að er til annara staða um allskonar
aðstoð, læknishjálp og peninga.
Frostin í sumar virðast hvergi
hafa gert jafnmikið tjón I Canada
eins og I New Brunsvick. Heil akra-
ílæini þar hafa orðið algerlega ó-
nýt. Jafnillar eru horfurnar þar
með hey og annað skepnufóður.
það eru einkum væturnar, sem hafa
valdið tjóni á því.
það eru ekki litlir peningar, sein
kirkjufjelögin lijer í landinu leggja
til trúarhoðs. Til dæmis má geta
þess að síðastliðið ár hefur verið
safnað I því augnamiði að eins inn-
an meþódista safnaðanna I Canada
$220,000, eða því sem næst. þetta
ár hafa samskotin verið $20,000 meiri
en árið þar á undan.
Fjelag hefur myndazt nýlega til
þess að grafa skurð, er sameini
Svarta hafið og Caspiska hafið. I
fjelaginu eru Frakkar og Rússar*
Til þessa stórkostlega fvrirtækis er
gizkað á að muni þurfa 40 millión-
ir rúbla (1 rúbla hjer um hil 75 c.).
Sjálfstjórnarharátta íra cr nú orð-
in svo alþekkt, að hún cr á hverS
manns vörum. Á hinu ber roinnu.
að Skotar vilja fá hinu sarna fram-
gengt heima hjá sjor, en þó vinnur
sterkur flokkur af Skotum að bvi af
mesta kappi um þessar mundir. Fje-
lag hefur myndazt I Skotlandi til
þess að berjast fyrir þessu máli, og
einn af helstu fjelagsmönnum, Thos.
McNaught, er um þessar mundir
kominn til Ameríku, og ætlar að
ferðast um Bandaríkin og Canada til
þess að leita styrks lauda sitina hjer
vestan hafs í þessari deilu, sem nú
fer í h(ind milli Skata og hrezku
stjúrnarinnar. 18. sept. á að haída
mikinn fund I Glasgow til að ræða
um wáhðv