Lögberg


Lögberg - 12.09.1888, Qupperneq 2

Lögberg - 12.09.1888, Qupperneq 2
gi o g b c x q. MIDVIKUD. 12. SEPT. 1888. ÚTGEFENDUR: Sigtr. Jónasson, Bergvin Jónsson, Árni Friðriksson, Einar Iljörleifsson, Ólafur Þórgeirsson, Sigurður J. Jóhannesson. Allar upplýsingar viðvikjandi verði á auglýsingum i ;,Lögbergi“ geta meun fengið á skrifstofu blaðsins. Ilve nær sem kaupendur Lögbergs skipta um bústað, eru feir vinsamlegast beðnir, að senda skri'flegt skeyti um )>að til skrifstofu blaðsins. Utan á öll brjef, sem fítgefendum „Lög- bergs“ eru skrifuð víðvíkjandi blaðinu, aetti að skrifa : Thc Lögberg Printing Co. 35 Lombard Str., Winnipeg, Man SKÓLARNI R. Nú eru skólarnir nýbyrjaðir á starfi sinu aptur eptir sumarhvíld- ina. Landar vorir hafa pví miður hingað til gefið peim stofnunum of lítinn gaum. [>að [>yrfti að breyt- ast pað allra bráðasta. Ekkert uno-menni, sem náð hefur svo mikl- um proska, að pað hafi gagn af tilsögn, ætti nú að sitja heima, eða fiækjast allan daginn á göt- unuin, pegar landar koma heiman að, segist fjöldi peirra hafa farið til Ameríku vegna pess að peir hafi ekki sjeð neinn veg til að börnin sín næðu neinni menntun á Islandi. Nú eru peir komnir til pess lands, seni hefur orð á sjer fyrir að hafa einna bezt skólafyrirkoroulag í heim- inum. Nú eru peir komnir pangað, :-em tilsögnin fæst ókeypis. páð er synd að nota ekki önnur eins hlunnindi. Munið eptir að firrtast ekki við skólana, pó yður virðist börnin læra lítið, taka litlum framförum fyrst í stað. í öllum barnaskólum í heiminum taka börnin litlum sýni- legum framföruin fyrst í stað. En pau eru samt sem áður að læra, og peim er að fara fram. pau eru að læra undirstöðuatriði pess vanda- saina verks að lcera. Afunið eptir, að eini vegurinn til pess að börnin geti orðið að góð- um og nýtum borgurum í pessu landi, eini vegurinn til pess að pau geti orðið sjálfum sjer til mik- ils gagns og pjóð sinni hjer til sóina — er sá að pau fái innlenda roenntun. Og munið eptir pví, að eini vegurinn fyrir fátæklingana til að láta börn peirra öðlast innlenda menntun er sá að senda pau á skólana. ^lafmujhm'Dro'binn o fj n u n n u d a j a s k 6 l ar n i r. Dað -er ein stofnun hjer vestan hafs, sem gæti Jjett mjög mikið undir með að fyrirbyggja framveg- is pennan alkunna, hlægilega og óha<rkvæma irlundroða á nöfnum ís- lendinga hjer í landinu. pað er sonnudagaskólinn. Hingað til mun pað hafa verið siður á sunnudagaskólunum íslenzku, að minnsta kosti á sunnudagaskól- anum hjer í Winnipeg, að færa ungmennin, sem á skólann ganga^ inn í bækur skólans með alíslenzk- um nöfnum. Auðvitað verður ekk1 annað sagt, en að petta sje alveg rjett, skoðað frá vissri hlið. Því að auðvitað heita ungmennin petta, scm pau eru kölluð í bókum sunnu- dagaskólans -— að minnsta kosti pau, sem fædd eru á íslandi. öðru máli er að gegna um börn, sem fædd eru hjer í landinu. Piltur, sem hjer hefur verið skírður Ólafur, og seín á Svein Grímsson fyrir föður, heitir naumast Ólafur Sveinsson, heldur Ólafur Grimsson, eptir lögum og venju pessa lands, og systir Ólafs getur naumast með fullum laga- rjetti kallað sig Sveinsdóttur hjer í landinu. En hvað sem pví llður, pá getur pað sannarlega komið til skoðunar, hvort sunnudagaskólarnir ættu ekki að víkja frá pessari reglu með nöfnin. llvert er takmarkið, sem menn ættu að komast að með nöfn ísleiul- jnga hjer í landinu? Að pau hjeldu sem mest sínum íslenzka uppruna, yrðu mönnum ckki til ópæginda og fengju algerða festu, yrðu ekki fremur á hringli en nöfn annara manna. Nú er pað auðsætt ag menn standa ekki við íslenzka nafna- fyrirkomulagið. Menn vilja ekki gera pað, og menn geta pað naum- ast. Og sjerstaklega er ekki til nokkurs lilutar að fara fram á pað við íslenzkt kvennfólk, sem hefur nokkur mök við innle»t fólk, að pað kalli sig dóttur. Pað er ekki heldur til pess ætlanda. Nú virð- ist pað vera auðsætt, að pau nöfn, sem ungmennin vilja ekki og get ekki staðið við í lífinu, œttu aldrei inð þau að festast. Það kemur peim að eins í vandræði, gefur peim til- efni o<r ástæðu til að vera hrin<rla með nöfn sín og til að baka sjálf- um sjer ópægindi og verða að at- hlægi. I>ví verður ekki neitað, að með pví að halda fram upptekn- um hætti í pessu tilliti, eru sunnu- dagaskólarnir að festa pessi nöfn við menn að svo miklu leyti sem peim er mögulegt, og verða með pví óviljandi orsök í pví leiðinlega og ópægilega, setn af peim flýtur. Yjer segjum óviljandi — pví að annars er óhætt að fullyrða, að svo framarlega sem pað sje nokkuð til, sem haldið geti við íslenzku pjóðerni meðal íslendinga í Ame- ríku, pá er pað boðun kristindóms- ins meðal peirra á peirra eigin ináli, og einkum og sjerslaklega sunnudagaskólarnir. Og ínestallt, sem að pví hefur verið unnið að halda pjóðerni voru við hjer í landi, hefur verið verk peirra manna, sem jafnframt hafa verið að berjast fyrir kristindórnsm&Iínu. Þess vegna kæmi pað pví öfugar við, ef sunnudaga- skólarnir að vissu leyti gerðu pjóð- ernismáli voru ógreiða. Sumum kann nú að finnast, að pað sje einmitt vjer, sem sjeum ópjóðlegir í pessu atriði, par sem vjer ráðum til að sleppa algerlega pví atriði í islenzku nafna-fyrir- komulaginu að tengja son og dóttir aptan við skirnarnafn föður síns. En vjer verðum að gæta pess að vjer eruin í nokkurs konar stríði hjer í landinu með pjóðerni vort Yjer eigum I höggi við voldugasta pjóðernið,' sem til er í heiminum. Sjálfir erum vjer fámennir og fá- tækir, og pað er pví ekki furða, pó að vjer verðum að einhverju leyti að sláka til. E>egar menn eiga í striði, er mönnum pað opt ávinningur að sémja frið í tíma. Með pví fá menn opt haldið pví, sem peir mundu missa að öðrum kosti. Allt er undir pví komið, að inenn geri sjer í tíma Ijóst, hvað menn ldjóta að missa, og hverju menn jeti haldið. Vjer hljótum að hætta við dóttur-n&in- ið. Vjer hljótum að hætta við að kenna oss við skírnarnöfn feðra vorra, ef ekki í pessari kynslóðinni, pá í peirri næstu. En islenzkum liöfntlm getum vjer haldið, og eig- um vjer að halda. En vjer höld- um peim pví að eins, að vjer gæt- um að oss í tíma, og látuin pau fá festu, högum peim pannig að vjer getum staðið við pau, hvar sem er. Annars halda menn áfram að taka sjer hjerlend nöfn, eins og hingað til hefur átt sjer stað. Vjer snúum oss pá með petta mál til sunnudagaskólanna meðal pjóðar vorrar hjer vestan liafs, og pá einkum og sjerstaklega til pess manns, sem er mestur atkvæðamað- ur í kirkjufjelaginu, og jafnframt formaður sunnudagaskólans hjer í Winnipeg. Verk hans og peirra manna, sem eru í samvinnu með honum, er enn öflugasta vígið fyrir pjóðerni voru hjer vestra. Vjer vonum pví að hann og peir láti sjer ekki petta mál alsendis óvið- komandi, og pað skyldi gleðja oss, ef peir tækju pessa bendingu vora að sem mestu leyti til greina. Eptirfylgjandi grein liefur rit- stjórn Lögbergs verið send, og pó að ýmislegt 1 henni sje naumast blaðaefni, pá pótti oss ósanngjarnt að neita höfundinum um að birta hana í blaði voru, vegna pess, sem kom- ið var frá hinni hliðirini á undan. En lijer með er líka algerlega lok- ið umræðunum uin pessi atriði I blaði voru. Ritst. í 80. númeri „Lögbergs11 stendur grein frá J. Hall, er hann kallar „svar“ móti grein peirri, sem jeg reit í 27. nr. pess blaðs. Að gr. birtist í slíkum búning, sem liún er, munu peir ekki furða sig á, sem pekkja höfundinn og aðstoðar. mann hans við ritstörfin. Innihald gr. á að vera, að segja pað ósatt. sem jeg hef ritað, án pess pó að hann færi hina minnstu r j e 11 u á s t æ ð u fyrir pví, eins og jeg mun sýna með eptirfylgjandi línum. J. H. byrjar sem fyrri að burð- ast með tölu ísl. í Duluth, og telst honum peir nú vera yfir hundrað, og skorar hann á mig að rengja pað ef jeg „pori og geti“. Jeg hefði nú verið fús til að leiðrjetta pennan fáráð án pess, en til að sýna hina rjettu tölu Isl. hjer, peg- ar J. H. skrifaði sína síðari grein, má geta pess, að á rithvildartíma hans hafa tuttugu ísl. flutt inn til pessá bæjar, en aptur hafa flutt í burtu 3—4 af áður ritaðri tölu minni; get jeg pví ekki fengið úr pessu samanlögðu hærri tölu en 70—71. En jeg er nú ekki skóla- genginn. Hvað pað áhrærir að jeg telji börn ísl., sem fædd eru í Vesturheimi, Ameríkumenn, pá við- kennir .1. H. að álit mitt sje rjett, en til pess að víkja ekki frá peirri reglu sinni að vera sjálfum sjer ó- samkvæmur, pá virðist honum í næstu setningu á eptir pessi skoð- un mín röng. En pvf hefur pjóð- um og sagnafræðingum komið sam- an uin að „slá föstu“, að hver mað- ur sje talinn til pess lands, par sem hann er fæddur. En skyldi nú sú skoðun vera rjettari, sem .1. H. virðist hafa, að telja hvern til pess lands, sem foreldri hans er frá komið, án pess að liafa hið minnsta t.illit til, hvar hann sjálfur er borinn, [>á væri pað sannarlega hlægilegt, að ísl. skuli vera að berjast fyrir að fá Leif Eirfksson, íslending, viðurkenndan sem fyrstan hvítan mann, er fann Ameríku. t>ví saga íslands sýnir pó, að faðir hans var Norðmaður. t>að hefur líklega verið af vangá að J. H. rit- aði undir pá bænarskrá, sem gekk meðal ísl. í vetur til undirskriptar „um að á hátíðinni 1892 væri ís- lendingurinn L. E. viðurkenndur sem fyrstur hvítur maður, er liafl fundið Vesturheim“. t>að er líka næsta undarlegt, að Bretar skuli ekki telja sjer pjóðmæringinn B. Franklín, pví foreldrar hans voru frá Englandi. J. H. pyrfti líka að leiðrjetta pað í sögu Norðmanna, að peir hafa ekki talið sjer Egil Skallagrímsson og Ilrafn Hængsson, pví foreldrar peirra voru frá Nor- egi. En verið getur að Islending- ar — að J. H. undanteknum — vildu ekki sleppa peim úr sögu sinnar pjóðar. f>ótt nú .1. H. pyki pað hafa litla pýðingu í pjóðernisspurs- málinu, pá eru Bandaríkjamenn á annari skoðun, pví peir hafa pá reglu í grundvallarlögum fyrir for- seta kjörgengi að hann sje fæddur í ríkinu. t>ar næst hefur J. H. varið löng- um kafla í grein sinni til að bera pað til baka sem rótlaust skrum, að jeg hafi talað við mann í bæj- arstjórninni. En hjer fer honum sem annarstaðar, að hann hefur lát- ið sjer nægja, að styðjast við ágizk- un og ósannindi, pótt fyrir almenn- ingssjónir ætti að koma. t>að get- ur hann nú fengið að vita, hafi hann ekki vitað pað fyr, að jeg vinn og hef unnið siðan jeg kom í bæ pennan hjá manni, sem er I bæjarstjórninni, og á par af leið- andi meira og minna tal við hann flesta virka daga, án pess J)ó að hafa tálk og hefur hann pó eigi talað við mig aðra tungu en ensku. Hjá pessum sama manni hef jeg fengið pær upplýsingar viðvíkjandi atvinnuvegum hjer, sem jeg ritaði í blaðið, og geymi jeg frumrit hans með nafni hans undir, og hafði fulla heimild til að láta prenta pað í hverju íslenzku blaði, sem jeg vildi. Nafn mannsins er J. J. Coas- tello. En lóðaverzlunarmaðurinn er J. D. Ray, og er hann Islending- um hjor í Duluth kunnur fyrir marga drenglynda hjálp. Báðir hjer nefndir heiðursmenn eru mikils metn- ir hjá bæjarbúum, og .1. H. er held- ur til djarfur, par sem hann lýsir pessa menn ósannindamenn, pó ó- beinlínis sje, enda getur verið að honum gefist síðar kostur á að færa betri sönnur á mál sitt, en hann er búinn að. J. H. pykir pað undarlegt að jeg skuli telja járnbrautir til at vinnuvega. En svo er pó almennt álitið. Og marga bæi veit jeg í Bandaríkjunum og Canada, sem hafa lagt út svo tugum púsunda skiptir til pess að brautir yrðu byggðar inn til sín, pvl peir álíta að vagnstöðvar, vöruhús og verk- smiðjur auki atvinnu, jafnframt pví sem pær bæta verzlun, En skyldi nú pessi alheims hagfræðis skoð- un vera röng, pá væri æskilegt að J. H. vildi sem fyrst lagfæra sllkt, og kenna tnönnum aðra áreiðanlegri aðferð atvinnunnt til eflingar. f>að væri trúlegt að hann fengi svo mikil laun fyrir pann starfa, að hann gæti eignazt hlut I einum hjórkút til að svala með porstanum á sumivdegi. I>á nöldrar J, Hall mikið um pab að jeg hafi ekki talið nema 9, elevators I Duluth, en hann hef- ur talið pá 10, og vitnar til Du- luth Daily News 1888. Það vill svo vel til að jeg á rit petta, og á hinum tilvitnuðu stöðum hjá honum eru ekki taldir fleiri ele- vators hjer I Duluth, en jeg hef áður talið, nefnil. 9. Það sjest Ijóslega, hversu ' vel hann skilur ensku, par sem hann heldur að sama sje elevator og warehouse. Þeir, sem kunna hjerlenda tungu, álíta að pessi orð merki sitt hvað. Elevators hreinsa og geyma hveitið. Það sjest líka I gr. minni I 27. n. „Lögbergs11 að jeg taldi pær korn- hlöður, sem á ensku heita Elevators; en pótt næstliðið ár væri látið hveiti til bráðabyrgða I 3 vöruhús, pá var pað ekki I neinu sambandi við pað, sem jeg ritaði. pótt nú pessum áminstu vöruhúsum væri bætt við kornhlöðurnar, verða pað ekki nema 12. Fleiri korngeymslu- hús telur ritið ekki innan Dulut’n bæjar; verður pví upjihæð sú, er jeg áður taldi, alvog rjett, <g eiu I pessum 12 liúsum til samans 12 mill. bushel. Til pess að geta nú fengið pá tölu upp, sem J. H. er að burðast með, liggur næst að fara til West Superior. porp pað stendur að sunnanverðu við mynnið á St. Louis ánni, en áin er á pessu svæði takmörk á milli Minn. og Wisc. par eru 4. kornhlöður, sem ritið segir að sjeu eign fje- laga, sem eru I Duluth. En hafi .1. H. haldið að porp petta til heyrði pessum bæ, pá hefur hann sagt nógu mikið af sjálfum sjer 2. okt. sl., er liann sagðist kunna svo vel landafræði „að sjer væri sama hvar til væri gripið“. Þar eptir víkur nú .1. II. til járn- brautanna, og finnur pær ekki nema 4. En til að sýna að jeg liafi ekki ritað ástæðulaust set jeg nöfn peirra brautarfjelaga sem hafa stöð- var sínar I pessum bæ. 1. N.orth- ern Pacific, 2. St. Paul and Duluth, 3. Chicago St. Paul Minneapolis and Omaha, 4. Duluth Iron Range 5. Wisconsin Central, 0. Chicago, Milwaukee and St. Paul 7. St. Paul, Minneapolis and Manitoba. t>ótt ekki liggi spor allra pess- ara brauta hjer inn I bæinn, pá er talið svo, pvl pau af fjel. pess- um, sem ekki hafa enn lokið við að byggja brautir sínar, hafa náð peim samningum við eldri fjelög par, að pau fá ekið vögnum sín- um nptir brautum peirra eptir pörfum. Jeg geri mjer von um að .1. H. geti með tímanum lært að telja upp að sjö, og pannig orðið betur að sjer en hinir fornu iístra- IIu búar. Líka undrast J. H. mannfjölda pann, er jeg segi að hafi vinnu við áminnsta atvinnuvegi. Jeg tók vitanlega pað lægsta meðaltal, senn á sjer stað. En hvað pað áhrærir, að jeg taldi ekki fleiri atvinnuvegí I bæ pessum, pá var pað af pv£ að jeg vissi, að lesendur Löjberjs, að J. H. undanteknum, hafa svo mikla pekkingu, að peir viti að ekki getur talizt bær, nema par sem margbreyttari iðnaður er rekinn, en jeg hef talið, og pað svo að ekki er hægt að telja pað I lítilli blaða ‘grein, og pví Ijet jeg paðu ógjört. Niðurlag greinar minnar óskar J. H. að jeg gjöri lionutn skiljanlegra, og vil jeg verða við bón hans. Þegar pessi J. Hall kom hingað til Duluth, sagðist liann vera Hall- dórsson. Dað er alllíklegt að kaup- menn sunnan við Faxaflóa kaunisfc við pað nafn. pá skal pess getið, að veturinn 1887, að báLfnaðri ver- tíð, fór J. H. úr skiprúminu, og tók sjer far til Skotlands með seglskipsskrifli, er treglega gekk að fá háseta, og sætti peinr vesaldar kjörum að vinna fyrir mat. Að liann komst frá Skotl. til New York má hann alveg pakka dreng- lyndri hjálji landa síns, B. Páls- sonar, sem var ritari Dana-konsúls I Leith. Maður, scm með slík-.nu kjörum og petta, flytur af æctjörð sinni, vona jeg að nienn álftj að hafi viljað flýta sjer brott. Ln ],að vill hann líklega hita telja sjer tií frama, að ej>tir að • liann lagði á á stað frá New York til Buffalo, hafa eigi íslenzkir emigrantar orðið' fyrir pví veglyndi hjerlendra manna,, að fá næturgisting I jafn traustu. og velvöktuðu húsi sem hann. Þegar J. H. fór að niinnast á

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.