Lögberg - 26.09.1888, Blaðsíða 2

Lögberg - 26.09.1888, Blaðsíða 2
£ ö g b c r g. MIDVIKUD. 20. SEPT. 1888. UTGEFENDUR: Sigtr. Jónasson, Bcrgvin Jónsson, Arni Friðriksson, Einar Hjiirlcifsson, Ólafur I’órgeirsson, Sigurður J. Jöhannesson. Allnr uppljsingar viðvíkjandi verði á augiýsingum í „Lögbergi" geta menn fengið ú skrifstofu blaðsins. Hve nær sem kaupendur Lögburgs skipta um bústað, eru Jæir vinsamlegast beðnir, að senda skriflegt skeyti um bað til skrifstofu blaðsins. Utan á öll brje/, sem útgefendum „Lög- bergs“ eru skrifuð vxðvíkjandi blaðinu, ætti að skrifa : Tlie Lögberg Printing Co. 85 Lombard Str., Winnipeg, Man ALþÝÐUMENNTUN A ISLANDI. Nauraast mun nokkurs staSar vera talað jafn-mikið tiltölulega um alþýðumenntun eins og heitna á Fróni. En ekki er trútt um að nokkur glundroði og nolckurt los sje á því tali. Fyrir fáuin árum síðan þótti það mest um vert fyrir menntun alþýðu að fá skála á Möffruvöllum handa al- þýðuraönnum, sem eitthvað vildu læra meira en það, sem fyrirskip- að er til að geta orðið fermdur. Skólinn fjekkst. Og sá maður fjekkst til að standa fyrir skól- anum, sem þeir helzt kusu, sem ljetu sjer annast um skólann. Nú í sumar er „alþýðumennta- málið“ tekið til umræðu á þing- vallafundi. Ollum þorra fundar- manna kemur saman um að skora á alþingi oð' styffja (dþýffumennt- amáliff. En á hvern hátt? því að það má auðvitað styðja alþýð- umenntamálið á ýmsan hátt. Vjer vitum ekki, hverjar tillögur hafa komið fram í rœffum manna um það, en hitt er víst <að fundurinn í heild sinni benti að eins á einn veg til að styffja alþýffumennta- máliff. Og vegurinn, sem fund- urinn benti á, var sá — að losa landiff alveg viff Möffruvallaslcól / skiilans vegna. þó að hann kunni að vera nokkuð ófullkominn, sá há- skóli, þá gerir hann þó vafalaust nokkurt gagn. það væri því skaði ef hann misti allt traust manna á sjer. En hamingjan má vita, liveraig fyrir honum fer, ef F. B. Anderson tekur of ómjúkt á honum. því að það munar um þann mann, þegar hann kemur eitt- hvað nærri menntainálum. Maður, sem hefur fengið annað eins orð á sig fyrir menntun og ritsnilld, eins og þessi maður hefur fengið fyrir það, sem liann skrifaði um Kalmarsambandiff, og svo margt og margt fleira, haun verSur að taka varlega í ritum sínum á göml'un stofnunum. Annars kann honum að verða það óvart að velta þeim um koll. * Herra Frímann B. Anderson vill fá Einar Hjörleifsson til að skýra frá því, „hve marga mikla menn“ háskólinn í Kaupmannahöfn „hefur framleitt". það er vafalaust ó- hætt að fullyrða að Einar Hjör- leifsson muni ekki treysta sjer til þess. En skyldi ekki F. B. And- erson vilja gjöra hetur, og fræða menn um það, livort norska skáldiff Börjesen muni ekki vera einn af þeim miklu mönnum, sem sá há- skóli hefur „framleitt"? Iltdrattur úr rœðu þeirri, er Thurman, dám- ari hjelt í Port Huron, Michiyan 22. ág. slðastl. ann/ SMA-ATnUGASEMDIR. Um aff drita í sitt cigiff hreiffur. það er sagt um suma fugia að þeir geri það. En það leilcur samt mikiil \rat'i á því, hvoi-t þeir óþokka- fuglar sjeu til. Á hinu leikur enginn vafi, að þeir ritstjóra-óþokk- ar eru ofanjarðar—að minnsta kosti einn. Hann var aðalritstjóri og eigandi hlaðs' eins um nokkra mán- uði árið 1886. En hann hafði og tvo menn sjer til aðstoðar í rit- stjórninni. Annan þessara manna tókst honum að gera að mótstiiðu manni sínum. Um þessar mundir er hann í blaðadeilu við þennan mann, og það, sem hann helzt reyn ir að svívirða liann með, eru crrein- ir, sem prentaðar voru nafnlausar sem ritstjiirnargreinar í lians eigin blaði og undir lians eigin stjórn. * ITerra Frímann B. Anderson er með ónotum um háskólann i Kavp- mannahófn. Hann ætti að fara varlega með háskólann. Ekki sjálfs sín vegna — því að háskólinn gerir honum fráleitt ncitt — heldur há- Nokkrir demókratiskir vinir vor- ir í Bandaríkjunum hafa sent oss þýðingu þá, er hjer fer á eptir, af ræðu Thurmans, og lagt að oss að prenta hana í blaði voru. Vjer ger um það fúslega. Blað vort stend- ur báffum pólitísku flokkunum syðra opið, að svo milclu leyti, sem rúuiið í því leyfir. Oss er það á nægja að geta gefið löndum þar færi á að ræða mál sín opinberlega. En í sambandi við þetta skul- uin vjer, að gefnu tilefni, leyfa oss nð taka það fram, að vjer sjá um oss ekki fært að taka annan þátt í kosninga-deilu þeirri, sem nú stendur yfir í Bandaríkjunum, en þennan, að gefa löndum kost á að rita um hana frá báðum hliðuin í blaði voru—og svo auðvitað að skýra frá henni eins og hverjum öðrum frjettum. Lögbercj stendur of fjarri pólitík Bandaríkjanna til þess að geta samvizkusamlega fyllt annan flokkinn þar og snúizt önd- vert gegn hinum. Herrar mínir og frúr! Jeg geri ráð fyrir, að ekki einn einasti sje meðal þeirra, er til mín heyra, sem eigi viti hvað meint er með verndunar-t o 11 i n u m. En vera má, samt sem áður, að það verði oss til leiðbeiningar í dag, að jeg gefi ský.a, nákvæma útlist- un á því, hvað tollur er. Tollur, vinir minir, er alls ekkert annað en skattur, gjald, sem allsheriar- stjórnin leggur á sjerhverja vöru- tegund, sem inn er flutt í Banda- ríkin til sölu innan takmarka ríkis- ins, og sem þannig hækkar verðið og þess vegna verður skattur eða byrði á sjcrhverri samkynja vöru- tegund, sem tilbúin er innanríkis. Eptir seinustu skýrslum, er jeg hef sjeð, höfuin vjer nú á þessari stundu 115,000,000* afgangs rík- istekjunum, þ. e. skattur, tekinn af landsmönnum umfram ríkis-þarfir. Dessar hundrað og fimintán millí- ónir dollara h'ggja alveg aðgerða- lausar í fjárhirzlu-hvelfingum Banda- ríkjanna, engum manni til nokkurs gagns, rentulausar, arðlausar, teknar úr vösum landstnanna, J»ar setn J»ær ættu |að vera. Ef ]>ær (þessar millíónir) væru f»ar kyrrar, * Aðrir reikna $ 130,000,000. J»á mundu Bandaríkja-menn tugum, hundruðum þúsunda saman verja þeim tjl gagns og bæta kjör sín og hagsældir. Nú seoTr demókrata-ílokkurinn, að þetta fyrirkomulag sje ranglátt, að f»etta fje ætti ekki að grafast í jörðu, eins og pundin mannsins, sem ritningin getur um, að þetta sje mjög ill meðferð á fje lands- manna. þess vegna segjum vjer (demókratar), að þessar oftekjur_ sem að mestu eru fengnar fyrir tollgjaldið, ættu að færast niður, 0£f að tollurinn ætti að færast svo o niður, að þetta offje (surplus) eigi geti hrúgast saman framvegis. And- stæðingar vorir (repúblikanar) þar á inót, standa á því, að betra sje að láta þetta offje (óþarfa fje) safn- ast fyrir, betra að taka það úr vös- um manna, betra að lirúga því upp í hvelfingum fjárhagsdeildarinnar, þó J»að geri þar ekkert gagn, en rnikið ógagn,—að betra sje að gera þetta en að snerta við tolllöííum Bandarik. Vjer, J»ar á mót, höldum því fram, að tollurinn eigi að færast niður til að ljetta af ofbyrði landsmanna; vjer segjnm, að eini vegurinn til að fara ærlega, rjettlátlega, hyggilega með þjóðina, sje, að taka eigi meira fje úr vösum hennar, en beinlínis er nauðsynlegt til íitgjalda hennar... . Nú, vinir mínir, í öllu mínu langa, pólitíska lífi hef jeg heyrt mýmarga fals-fyrirslætti prjedikaða fyrir þjóðinni til að leika ú hana og táldraga, en aldrei á æfi minni hef jeg þekkt slíka ósvífni eins og jeg hef orðið var við þetta ár hjá J»eim, sein mæla með háum verndunartolli—ekki nokkru sinni úðr. ...Hyggið nú að sem snöggvast; oss er sagt að hár tollur geri land- ið auðugra, eins og það væri mögu- legt að auðga nokkurt land með þvf að ofþyngja landsmönnum með gjöldum. Er J»að eigi spánýr veg- ur til að auðga menn? Að stinga hendinni í vasa hans og taka það, sein til er, o]>nð alvog áetœðu- laust? Er J»að ekki skrítinn veg- ur til að gera nokkurn mann rík- an? Enn fremur eru þessir toll- vinir svo ósvifnir, að þeir staðhæfa, að neytendur (kaupendur) þeirra hluta, sem tolllaðir eru, borgi ekki tollinn. Borga þessir tollverndunar ræðuskörungar tollinn? Gera má- ske verkstæðaeigendur það? Hver borgar tollinn, ef þeir eigi borga hann, sem kaupa liina tolluðu vöru? Enginn maður getur skyn- samlega leyst úr þeirri spurningu. .. .Skrftnast og einna verst af öllu þvf, sem við kemur þessum tolli, er það, að J»ar sem stjórnin hefur upp úr honuin einn dollar, fá inn- lendir verkstæða-eigendur $ 5, að því er næst verður komizt. Aldrei komast þeir í fjárhirzluna. Nú, hvernig skeður J»að? Maður sem kallaður er importer, flytur vöru inn í Bandaríkin til sölu. Hann getur ekki selt eina alin nje eitt pund fyr en hann hefur borgað J»etta tollgjald. ITann borgar því tollinn og selur siðan stórkaup- manni. Sjálfsagt verður liann að fá tollfjeð aptur í söluverðinu, J»ví annars mundi hann skaðast og verzl- un hans hrynja þogar J»ess vegna leggur hann tollinn ofan á hið upphaflega kaupverð vörunnar og bætir honum við söluverðið, sel- ur síðan stórkaupmanni, að við- bættum flutningskostnaði og sann- gjörnum verzlunarhagnaði. Stórkaup- maður selur síðan smákaupmanni og sjálfsagt verður tollgjaldið, sem sainan er runnið við vörurnar, að fylgja með söluverðinu, og J»ar við xætist verzlunarhagur kaupmannsins. Síðan selur smákaupmaður yður vöruna, og auðvitað verður hann að iniða við þetta verð, ]>ví annars yrði hann að selja fyrir minna verð en hann sjálfur gaf, og ]>að gerir enginn maður með viti. í verði en því, sem þjer borgið þessum smá- kaupinanni, borgið J»jer ]»ví allt tollgjaldið, hagnað [»ess manns, sem flytur inn vörunar, hagnað stórkaup- mannsins, hagnað smákaupmanns- ins, og þar að auki vexti af fje þeirra. Detta er eins I jóst, eins og J»að, að tveir og tveir eru fjórir. Væri jeg sem skólakennari að kenna tíu vetra gömlum pilti. sem ekki gæti skilið J»etta á tíu minútum, myndi jeg hætta við hann sem vit- íirring. Árið, sem leið, 1887, telst svo til að allt landið hafi borgað í toll hjer utn bil $ 1,000,000,000, til hagnaðar, tiltölulega, litlum hluta landsins. Detla kvað vera rjettlátt, þetta kvað vera sanngjarnt, þetta kvað vera til hagsmuna hinni am eríksku þjóð. Eptir núgildandi toll- lögum er gjaldið 47 prCt., en eptir frumvarpi Mills (nú fyrir congressinum) yrði J»að 40 af hundraði. En, vinir 'inínir, J»aö er enn annar- hlutur, sem jeg vil vekja athygli yð- ar á. Dessir tollverndunar-menn þykj- ast, allt í einu, vera hrifnir af furðu- legri umhyggju fyrir verkalýð lands- ins, og þeir vilja liafa háan vernd- unar-toll — ekki til hagsmuna auð- kýfingum, ekki til hagsmuna eitika- leyfis-mönnum, ekki til hagsmuna verkstæða-eigendum, að þeirra sögn, heldur til hagsbóta verkamönnum. Það er verkamaðurinn, sem J»eir leitast við að vernda! Og hvernig fara þeir að því? Þeir segja að hár verndunartollur bæti kjör hans, gefi honum hærra kaup. Mjer þætti gaman að vita, hvernig það getur skeð. Mjer þætti vænt um að vita, hvernig tollur ú öllu því, sem sem verkamaðurina þarfnast frá livirfli til ilja, getur auðgað hann. Yerndun- artollurinn er einmitt lagður á höf- uðfatið hans, skyrtuna, hálsbandið, nærfötin, sloppinn, vestið, buxurnar, sokkana, skóna, á sjerhvern hlut. Hann hækkar verðið þangað til fá- tæklinirurinn naumast getur inn-unn- ið nægilegt til fæðis og klæðis sjálfum sjer og sínum, ef hann hef- ur þó ekki sjeu nema fáa, fram að færa. Og samt sem áður standa peir & þvi, að vermlunartollurinn sje til hagsbóta verkamanninum. Vinir mínir, þetta er ósvífni, sje hún annars nokkur til í heiminum. En hjer er eitt enn að athuga. Hvern- ing getur verkamaðurinn fengið þetta háa kaup? Vitaskuld, hann fær það vegna þess að húsbóndinn, auðkýfingurinn, einkaleyfis-maðurinn græðir meira, og getur því staðið við að gefa vinnumönnum eða kaujia- mönnum sínum ineira kaup, en J»eir áður höfðu. Jeg játa, að hann gæti borgað verkamönnum sínum hærra kaup en áður, með ]»ví að gróði hans er þeim mun meiri. En gerir hann J»að? Það er spurningin. Vitið J»jer til J»ess að liann geri það nokkurn tíma. (Nei, nei, nei). Tollurinn hef- ur aj»tur og a[>tur, jjhvað e[>:ir ann- að, verið hækkaður, og samt sem áður hef jeg aldrei getað fundið einn einasta verkstæðis-eiganda nje auðmann, sem hafi hækkað kaup verkamanna sinna, J»ó tollurinn hafi hækkað. Hafi svo verið, þá hefur enginn maður tekið eptir því, ekki einu sinni [>essir árvökru blaðamenn, sem tína upp allar nýungar, stund- um margt J»að, sem alls engin ný- ung er. Nú, vinir mínir, höfum vjer í 27 ár haft ]>ann hæsta toll, sem nokk- urn tíma liefur átt sjer stað í þessu landi, til jafnaðar fullkomlega tvö- faldan við J»að, sem hann var á undan stríðinu; allan J»enna tíma höfum vjer haft þenna háa toll. Sje nú J»essi hái tollur svo arð- samur fyrir verkamenn, J»ví hafa J»eir ]»á ekki orðið ríkir á J»essum 27 árum? J»að J»ætti mjer gaman að vita. Má ske J»eir hafi orðið ríkir? (Nei, nei, nei). Hafi þeir orðið það, J»á eru þeir fjarskalega ósannsýnir menn, J»ví ekki eitt einasta ár lið- ur svo, að vjer eigi heyruin getið um verkföll meðal verkamanna, af [»ví að þeir heiinta meira kaup og segjast ekki geta lifað af [»ví, sein þeir fái. .. . Til hvers eru þessi verk- föll, þessar skrúfur? Til hvers eru verkamannafjelög? Til hvers er því- líkt fjelag og Vinnu-Riddarar? Til að koma í veg fyrir að haft sfe af verkamönnum og til að útvega þeiin meiri laun. Sje það satt, sem þess- ir menn (republikanar, segja um há- an verndunartoll og ]>au áhrif, sem hann hafi á vinnulaun, til hvers eru J»á, herrar mínir, öll þessi verka- mannafjelög, allir J»essir Vinnu-Ridd- arar? Bæði J»eir og hver aniiar, sem gefa sig við því líkum starfa, gera ekki annað en eyða tíma sín- uin að óþörfu, því verndunartollur- inn leysir svo fallega hnútinn!! Já, tollurinn leysir hnútinn fyrir J»á, en samt ekki svo þeiin Hki. Ekki al- veg á þann hátt, að þeim finnist þeir hafi hag af, og þess vegna vorða þeir að leita annara bragða til að fá J»að kaup, setn húsbænd- ur J»eirra ekki vilja gefa þeim. Ivaup hjer í landi og erlendis. Nú, vinir mínir, meðan jeg er að tala um verakmenn, kemur mjer til hugar að bera saman kaupgjald hjer í Ameríku og í öðrum lönd- um. í>að er satt, að verkamenn hjer í landi fá til jafnaðar meira kaup en verkainann erlendis, en ekki nándar nærri að svo miklum mun, sem látið er í veðri vaka. Jeg skal skýra J»etta með nokkrum dæmum: Ejitir síðasta manntali voru 401 manna á liverri ferskeyttri mílu í Stóra-Bretlandi; og kaup- gjald var J»ar 97| cents til jafn- aðar á dag. Eptir mannfjölda Nýja- Englands koma 210^ á hverja fer- skeytta mllu, og kaupið var J»ar $1,02 á dag til jafnaðar, hjer um bil 4 centuin meira en á Englandi. í öllum Bandaríkjum, að undan- teknum territoríunuin og Columbia- districti, koma 24 menn á ferskeytta mílu, og dagkaup er til jafnaðar $1,12. Hvað sannar nú J»etta dæmi? sannar það eigi, að því meiri eða þjettari sem fólksfjöldinn er, þess meiri verður eptirsóknin eptir vinnu meðal kaupamanna, og þess lægra verður kaupið, og svo líka J»að gagnstæða, að því minni sem ept- jrGÓkn kftiipftioannn er, hrorra verður kaupið? Enginn, sem satt vill segja, getur neitað því. Þjer hafið, vinir míeir, heyrt ó- sköpin öll um snauðra manna vinnu á Englandi, einkum fyrir J»á sök, að megnið af innfluttum vörum kemur hingað frá Stóra-Bretlandi— Englandi, írlandi og Skotlandi—Og samt sjáið ]>jer, að í hinu auðsæla Massachusetts, þar sein unnin er meiri vara en í nokkru öðru ríki í bandalaginu, er dagkaupið, til jafn- aðar, að eins um fjórum centuru meira en í Euglandi. En ef þjer gáið að, hve mikið kaupa má fyrir peningana, eins og J»jer verða að gera, þá er kaupið á Englandi eins hátt eins og í Massachusetts (Hærra sagði einn) Hærra? Jeg voit eigi nema svo kunni að vera, J»að er vissulega eins hátt. Til að komast að því, hvo mikið verka maður innvinnur sjer, og að live rniklu leyti J»að fje, er hann inn- vinnur, lirekkur til að fæða og klæða liann og hyski hans, þá verð- ið þjer að líta á, hve mikið J»að kostar að lifa, og ef þuð kostar mann meira að lifa í einum stað en öðrum, J»á getur svo farið, að hann ekki leggi n[)p einu centi meira, þó hann fái þar meira í kaup. Vinir mínir, ekkert er algengara en að heyra ræðuskörunga verndunar- tollsins halda J»v! fram, að tollur- inn sje til hagsbóta bændum. Hvernig hann geti bætt liag bónd- ans, hefur mjer ætíð verið óskilj- anlegt. Látum oss skoða þetta mál í ljósi reynslunnar. Vjer höfðumt lágan toll frá árinu 1846 Jjangaði til stríðið liófst. Jeg raan vel ept- ir því, því á þeim tíma var jeg fulltrúi í noðri málstofunni, os>- greiddi atkvæði með honum. Frá 18’)6 til 1860, meðan J»essi tolllög voru í gildi, gengu fasteignir bænda í ríkjunum upp i verði um 103 af hundraði. 1861 eða 62 komst á hái tollurinn, og á tímabilinu til 18701 hækkaði verð á fasteignum bænda að eins um 40 af liundraði. Fræ

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.