Lögberg


Lögberg - 26.09.1888, Qupperneq 3

Lögberg - 26.09.1888, Qupperneq 3
1870-80, 1 (lýpsta friði, stigu fast- eiíjnir bænda í verði að eins um 9 af hundraði. Undir liinum hæsta tolli, sem nokkurn tíma hefur verið lagður á petta land, gekk íasteigna- verð upp um 9 af hundraði, en undir tollinum frá 1840, á tíu árum (frá 1850 til 60) hækkaði verð fasteigna um 103 af hundraði, rúmlega tíu sinnum fljótara en þær nú hafa gert. ÞIX a V A L L A F U X L> A Ji- K V Œ Ð I. 20. á'jmt 1886. Orð, orð innau tóm fylla storð fölskum róin. Hannct Unfstein. Sem dæmi um, hve óumræðileg- ur vindbelgingur hefur verið á iJing- völlum p. 20. ágúst síðastliðinn prentum vjer hjer kvæði það, sem Benedikt Gröndal hafði ort og Þingvallafundarmennirnir sungu þar um sjálfa sig. Vesalings Hannes Ilafstein! Hann hafði áður stungið upp á því við þjóð sína að stryka yfir stóru orðin, og svo neyðist hann til fáum árum síðar að sitja undir öðrum eins ósköpum. Kaun- in hlýtur að hafa verið hörð. Fulltniur þjóðar! Fornaldar synir! Frelsisins hetjur! Framfara menn! Hristið nú hlekki Höfga af ryði! Eilíf er sólin! Söm er húu enn! Látið nú hljóma Líkt eins og áður Þjóðvilja fastan Þingvöllum á! Yitið, að geymir Vel inn í hömrum Eilífður orðin Almannagjá. Hristið nú hlekki Hátt svo að glymji Hjartnanna böl við Ilamranna skarð! Kvaidir þó krefji Ivonúnga réttar, Engum það fyr að Álasi varð. Mænir vor móðir, Móðir vor allra, Traustið hún setur Til yðar nú, Þér sem að þolið, Þér sem ei flýið, Þér sem að liaflð Heilaga trú! Til hverra lítur Tárug og rýjuð Fö'.nuð og fegin Fjallkonan nú? Yðar, til yðar Augum lnín rennir, Frelsisins vinir, Fastir í trú! Laung þó að þyki Líðandi stundin Lángar með vonir, Líður lnín samt— Stutt cru fetin, Stikar þó jörðin Áfram í geimi Ekki svo skamt. Rennur í fjarska Roðinn á tinda Frelsis af sólu, Finnum það vér. Hverr spennir hurðir Ilelgar á gættir Framfara þjóðar? Það eruð þér! Hrekið úr hjörtum Hatur og öfund! Njótið svo afls er Alvaldur gaf! Samtaka yður Snerti og blessi Trúin með sínum Töfrandi staf! ALBÝÐUMENNTUNÁ ' RÚSSLANDI. Það hefur ekki verið neitt leyndar- mál í hinum menntaða heimi um síð- ustu áratugi að stórkostlegt og göfugt audlegt líf þróast á Rússlandi. Þó að það yrði tiltölulega seint, sem veröldin, utan Rússlands, kynntist bókmenntum þessarar aldar á Rússlandi, þá vita það allir nú. sem nokkuð vita um bókmenn- tir Norðurálfunnar, að Rússland hefur um miðbilc þessarar aldar átt einliverja þá stórkostlegustu og gáfuðustu rithöf- unda, sem 19. öldjn hefur framleitt. Rithöfundum eins og Turgénjew, I)os tojewski og Leo Tolstoi liefur enginn tekið fram í þeirra grein. En að hinu leytinu hugsa flestir sjer fáfræði rúss- nesku alþýðunnar alveg takmarkalausa. Grein sú, sem hjer fer á eptir, og sem fyrir skömmu stóð i norsku blaði, sýnir að menn muni ekki hafa gert sjer als- kostar rjetta luigmynd um það mál. Ekki að eins erlendis, segir blaðið, heldur og í Rússlandi sjálfu, hafa menn liingað til þót/t vissir um, að rússneska þjóðin væri stödd í svartasta andans myrkri, og jafnframt að hún hofði óvið- ráðanlega óbeit á öliu, sem einhver menntun eða framför væri fólgin í. Það hefur verið staðhæft, að síðan rússneska þjóðin var leyst úr bólfestuánauðinni og allar þær umbætur komust á, sem stjórn- arár Alexanders II. voru svo auðug af, hafi þjóðin ekki stigið eitt einasta skrcf áfram á vegi menntunar og menningar, og að hún vildi enn sem áður ekki líta við neinum framförum. A Rússlandi eru ekki neinar stjórnar- skýrslur um menntunnrstig þjóðarinnar birtar almenningi, og þar hafa ekki held- ur farið fram neinar sjálfstæðar rann- sóknir viðvíkjandi því atriði. En á síð- ustu tímum og oinkum í fyrra hefur komið út töluvert af bendiugum í þá átt, að alþýðufræðslan meðal Rússa muni vera á annan hátt en sagt liefur vorið. Þessar bendingar eru í skýrslum embætt- ismannanna til stjórnarlnnar, og eins liafa kennarar og stjórnendur barnaskól- anna frætt menn nokkuð um, hvernig ástatt er. í fjarlægustu landshlutunum koma smámsaman upp í þorpunum og stöö- unum nýir. og nýir alþýðuskólar, taia nemendanua fer vaxandi, og margir skólar eru enda troðfullir af fólki, sem langar til að nema eitthvað. Jafnvel roskið fólk er að leita sjer að þekking og menntun; það les allt, sem það getur, og reynir á þann hátt að komast út úr því andlega myrkri sem það liefur lifað í. Þjóðin er farin að láta sjer annt um fyrirkomulag alþýðuskólanna. Ilún fagnar framförunum og útbreiðslu þekkirigarinuar meðal yngri kynslóðar- innar. Og þó liún sje liláfátæk, |>á skirr- ist hún ekki við að leggja mikið í sölurnar efnalega fyrir þekkinguna. En reyndar verður þetta ekki sagt um alla rússnesku þjóðina. Enn eru lijeröð á Rússlandi, sem berjast með oddi og egg gegn allri útbreiðslu þekkingar. En þörfln á henni er þó of sterk, og í þeim hjeröðum, sem enn hafa verið mótsnúin þessari almennu hreyf- ingu, liefur mótspyrnan með hverju ári orðið minni og veikuri. í fylkjunum kring um Pjetursborg og Moskwa, Twer og Woronesch, Samara og Peru/ í tárisku og Sherbana-löndunum, vestast og aust- ast í landinu, verða menn varir við þennan sterka straum í þjóðinni. Fyrir hjer um bil 20 árum síðan var alþýðukeunslan á Rússlandi á svo lágu stigi, að enda I hvorum liöfuðstaðnum fyrir sig (St. Pjetursborg og Moskwa) voru að eins örfáir alþýðuskólar. Nem- endurnir í þeim voru auk þess mest börn óæðri embættismanna og fárrekra kaupmanna. örfáir komu úr hóp erflð- ismanna og bænda á skólana. Áríð 1809 voru ekki nema 5 aiþýðuskólar í Mosk- wa, með 250 nemendum. Tíu árum síð- ar liafði skólunum fjölgað svo að þeir voru orðnir 25, og nemendurnir voru orðnir j-fir 4000. Síðan árið 1880 liefur alþýðuskólunum í Moskwa þó fjölgað tiltölulega enn þá meir. Þvi að 1. jan. 1880 voru í Moskwa 73 alþýðuskólar, og í þeim fengu 8458 manns tilsögn. Á 17 árum hafði þannig alþýðuskólum fjölgað frá 5 til 73 og nemendataian aukizt frá 250 til 8458. F.nn meiri viðgnng hafa þó alþýðuskól- arnir fengið í Pjetursborg. Árið 1876 voru í þessari borg að eins 16 alþýðu- skólar með 800 neinendum. Á árinu 1886—87 voru alþýðuskólarnir orðnir 230 og nemeudur voru orðnir 11,033. Árið 1876 var 1 skóii í Pjctursborg á liverjar 50,000 af íbúunum, 1886 var 1 .skóli á hverja 3,700, og þó lmfði íbúatalan á þessu timabili vaxið um meir 130,000 mnnns. Af skýrslunum frá yfirvöldunum, sem hafa umsjón með skólunum í þoss- um tveim borgum, sjest l>aö þýðingar- mikla atriði, að jafnskjótt og kannsla byrjar í eiuhverjum skóla, |>á verður skólinn troðfullur af nemendum, og si- fellt finna menn til þarfarinnar á nýj- um skólum. í austur-hjeröðum rikisins, þar sem menntun á örðugt með að komast að, hefur alþýðufræðslan ekki tekið minna framförum tiltölulega. í fylkinu Perm voru árið 1860 til samans 429 skólar með 14,244 nemenðum, þar af voru 12,378 piltar og 1,866 stúlkur; árið 1885 voru skólarnir í þessu fylki orðnir 842, og nemendnrnir 58,547; þar af 42,958 piltar og 15,589 stúlkur. Tala skólanna hafði þannig nærri þvi tvöfaldazt, on nemend- atalan hafði meir en þrefaldazt. Eink- um hofur þekkingin á þessum tima vaxið lijá kvennþjóðinni. Jafnvel í Síberíu, þar sem menntun og framför hefur komizt svo lítið að, er það auðsjeð að alþýðufræðsl- an hefur aukizt töluvert. Fjöldi af skólum er stofnaður, og þeir eru vel sóttir. Fjelög hafa myndazt, sem hafa sett sjer þaö mark og mið að efla mennt- un þjóðarinnar, og þeim fielögum geng- ur vel. í Suður-Rússlandi hefur alþýðu- fræðslan þegar fyrir iöngu tekið mikl- um framförum. Það er ekki að eins á alþýðuskólana, sem í raun og veru koma yngri kyn- slóðinni að gagni, að breyting hefur komizt á á Rússlandi á síðustu 15—20 ár- um, heidur verða menn og þess varir, að eldri menn hafa sig alla í frammi með að ná þekking og mcnntun. Yíða er sagt að alþýða manna í sveitunum lesi stöðugt í bókum. Enda þeir, sem eru svo fákunnandi, að þeir lcúnna livorki að lesa nje skrifa, kaupa al- þýðubækur, og láta börn sín eða kunn- ingja lesa þær upphátt fyrir sig. Verði náð I alþýðu- eða skóla-bókasafn, þá lesa bændurnir eða börn þeirra hverja einustu bók í því. Verzlun með alþýðu- bækur fer sífellt í vöxt, og kynstur eru gefin út af „alþýðlegum bókum“. Að eins alþýðu-bóksalarnir í Moskwa, sem verzla svo að segja eingöngu við bænd- ur, hafa selt „alþýðlegar" bækur fyrir me!ra en 700,000 rúblur árlega. Vanalega kostar hver bók að eins 3, 5, 10, eða í mesta lagi 15 kópeka. Það, sem menn lesa, verður alvarlegra með ári hverju. Mannkynssögurit, sögur eptir frægustu rússnesku ritliöfundana, trúarbragða- og siðferðis-rit, þjóðmegunarrit — allt þetta er alþýða manna nú farin að lesa. Sögur sem ekkert vit er 5, hverfa meir og meir; en rcfintýri, sern hafa svo mikil og góð áhrif á hjarfalag ungmennanna, eru enn mjög útbreidd meðal rússnesku þjóðarinnar. Þó lærir liún smámsaman að velja úr æflntýrunum og hafna þeim, eptir þvi sem við á. Þannig er ástatt með alþýðu-fræðsl- una í Rússlandi. Þjóðinni fer ekki al- staðar jafn-fljótt fram í andlegu tilliti. En það, hve mikið hefur verið lagt til aiþýðumenntunar á Iíússlandi, síðan bændur þar voru leystir úr bólfestu- ánauðinni, og það, hve mikið þjóðin nú er farin að kunna að meta og skilja —- |>að sýnir bezt live mikill munur er á menntun rússncsku þjóðarinnar, eins og liún cr nú og eins og liún var áður. FRJtTTIR FRÁ ÍSLAHDI. (Eptir Isafold). Itcyl-javik 15. dgf'st 1SS8. Tlðarfar. Sama veðurblíðan helzt enn lijer nærlendis. Er þetta eitthvert liið fegursta sumar, cr eiztu mcnn muna. Grasbrestur víðast nokkur, og sumstað- ar raunar mjög mikill, en nýtingin bæt- ir mjög úr. Sömuleiðis ágætisafli af sjó. Því miður meina aðrar annir mönnum að hagnýta sjer það sem skyldi, aulc þcss sem vaninn er því móthverfur um þetta leyti árs. Mannslát. Hinn 13. þ. m. andaðist á Akranesi uppgjafaprestur sjera Helgi Sigurðsson (dbrmanns frá Jörva), kom- inn yfir sjötugt, vígður 1866 að Setbergi, fekk Mela- og Leirárprestakall 1875, en lausn frá prestsskap 1883. Hann var fróðleiksmaður og greindur vel. Ilann hafði snemma lagt hug á varðveizlu ís- lenzkra forngripa, enda var hann aðal- frumkvöðull að stofnun forngripasafns- ins (1863), eins og minnzt liefur verið í þessu blaði eigi alls fyrir iöngu. Reykjavík 18. dgfist 1888. Af tíðarfari er að frjetta iíkt nokk- uð að norðan eins og hjer syðra, nema hvað hafísþokur gengu um Eyjafjörð og einkanlega Þingeyjarsýslu síðustu vikuna af f. m. og framan af þessum, enda var Þistilfjörður fullur af hafís 7. þ. m. svo að ekki var komizt á sjó. Gufuskip- ið „Prinsess Alexandra“ kom á Seyðis. fjörð 9. þ. m., og var ísinn nýfarinn þaðan, fyrir 3 dögum, hvort sem það hiefur nú staðið lengur eða skemur- Grasbrestur ákaflega mikill í Þingeyjar- sýslu, svo að munaði helming á við meðalár á töðum eða meira sumstaðar" í hinum vestari sýslum norðanlands betra, en þó fjórðungsmunur almennt; liafði brunnið af túnum I hinum miklu þurrkum og sólarhitum, sem hjeldust fram undir lok júlím. samfara mikluin næturkuldum. En nýting hin bezt i alls- staðar. 211 þeim, ojt Umbopa bar bissn Ventvogels beitínS Ofr sína eigin — var ætlað að flytja 500 faðina, en par 4 móti var „express“bissunum ekki ætlað að flytja nema 175 faðtna, og væri skotfærið lengra, J>á var ekki hægt að miða nema meira eða minna eptir ágizkun. Að hinu leytinu var J>ess gætandi, að liítti maður með „express“biss- unum, voru meiri líkindi til að skotið riði dýrinu að fullu, J>ví ag kúlur J>eirra voru J>an- polnar. H jer var úr vöndu að ráða, en jeg rjeð af, að við skyldum hætta á j>að með „express“- bissunum. „Við skulum miða á J>að dýrið, sein er beinfc fram undan hverjum einum. Miðið þið rjett á herðakambinn, og nógu hátt“, sagði jeg; „og segðu til, Umbojia, hve nær við eigum ag Jfloyjia af, svo að við geturn gert Jmð allir í einu“. Svo kom J>ögn, og hver miðaði, sem bezt hann gat 4 sitt inark, eins og sannarlega er eðli- legt að hver maður geri, Jn?gar i)ann veit að líf hans er undir skotinu komið. „Skjótið!“ sagði Umbojia á zúlúsku, og nær J>ví á sama augnabliki kváðu skotin hátt við úr öllum bissunum, J>rjú reykský lijengu eitt augna- blik fyrir framan okkur, og á ótal stöðum tók* undir og bergmálið flaug á burt yflr þöglan snjó- Inn. Allt í einu hvarf reykunnn, og og pá sáum við — okkur til mikils fagnaðar — stórt karldýr liggja á bakinu og berjast um hamstola í dauða- 214 unpokuntiar. Svo rofaði samt sem áður ofur lítið til í efri ' pokulögunum, og J>á sáum við oitt- hvað 250 faðrna f}rrir neðan okkur, við endann á löngum snjóhallanda, grænan grasblett, og eptir honum rann lækur. Og við sáum meira en J>etta. Við lækinn stóð og lá hópur af antílópum, 10 til 15, og vermdi sig í sólskininu; í J>essari fjarlægð gátum við samt ekki sjeð, hvaða dýr petta voru. Við J>essa sýn greiji okkur óhemjulegur fögn- uður. Þar var nóg af mat, ef við að eins gæt- utn náð honuin. En vandræðin voru að ná hon- um. Dýrin voru fulla 300 faðma frá okkur, og J>að er langt skotfæri, og ekki gott að reiöa sig á J>að, J>egar líf manns or komið undir, hvort maður hittir eða ekki. Við ræddum J>að í mesta flýti, livort ráð- legt væri að reyna að laumast nær dýrunum, en loksins rjeðum við af að gera pað ekki, pó okkur væri pað nauðugt. Fyrst og fremst var vindurinn ekki hagstæður, og enn fremur var víst að dýrin hefðu sjeð okkur á gljáhvltuin snjófletinum, sem við urðurn að fara ejitir. „Jæja, við verðuin að reyna J>að hjeðan“, sagði Sir Henry. „Með hvorum eigutn við að gera J>að, Quater- main, „repeter“bissunum eða „exj)ress“-bissunum?“ Hjer kom ajitur vafamál fyrir. „Ilepeter“- bissunum frá Winchester — við höfðum tvær af 216 „]>að er ómögulegt“, sagði jeg ög gapti við, — svo steinhissa varð jeg— „hann dó fyrir 300 árum.“ „Og mjer J>ætti gaman að vita, hvað skyldi vera J>ví til fyrirstöðu að hann entist í prjú pús- und ár enn í öðru eins loptslagi og J>essu“, sagði Good. „Ef loptið er að eins nógu kalt, pá helzt hold osr blóð eins óskemmt til eilífðar eins osr O # 'I sauðaket frá Nýja Sjálandi; og nógur er kuld- inn hjer, pað veit hamingjan. Sólin kemst aldrei hingað inn; ekkert dýr kemur hingað til að rífa mann sundur. Þrællinn hans, sem hann talar um neðan við ujipdráttinn, hefur vafalaust fært hann úr fötunum og skilið svo við hann. Hann hefur ekki getað grafið hann einn. Lítið ]>jer á“, lijelt hann áfram, og laut um leið niður og tók uj>p bein með un’darlegri lögun, og sem hvass oddur hafði verið skafinn á endann á, „hjer er klofna beinið, sem hann gerði uppdráttinn með“. Á ið glájitum á petta ofurlitla stund stein- hissa, og gleymdum okkar oigin ]>rautum við J>essa óvenjulegu og að J>ví er okkur virtist, hálf- yfirnáttúrlegu sýn. ,,.T“, sagiTi Sir Henry, „og Iijer hefur hann fengið blekið, og hann benti á lítið sár á vinstra handleggnum á dauða manninum. „Hefur nokkurn tíma nokkur maður sjeð annað eins áður?“ I>að ljek enginn vafi frainar á J>essu, og jeg játa fýrir mitt leyti, að J>að olli mjer skelf- ingar. Þarna sat hann dauður, maðurinu, seui

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.