Lögberg - 17.10.1888, Page 2

Lögberg - 17.10.1888, Page 2
Jöjgberg. MIDVIKUD. 17. OKT. 1888. ÚTGEFENDUK: Sigtr. Jónasson, Bergvin Jónsson, Árni Friðriksson, Einar Hjörleifsson, Ólafur Þórgeirsson, Sigurður J. Jóhannesson, Allar upplýsingar viðvlkjandi verði á auglýsingum í „Lögbergi" geta menn fengið á skrifstofu blaðsins. IIve nær sem kaupendur Lögbergs skipta um bústað, eru Jieir vinsamlegast beðnir, nð sendn skriflegt skeyti um paö til skrifstofu blaðsins. Utan á öll brjef, sem útgefendum „Lög- bergs“ eru skrifuð víðvíkjundi blaðinu, æt.ti að skrifa : Thc Lögberg Printing Co, 35 Lombard Str., Winnipeg, Man FJELAGSSKAPUR. Lijgbcrg gat um pað fyrir skömmu síðan, að ný Good-templara-stúka islenzk kefði verið stofnuð hjer i bænum. Stofnendur stúkunnar voru 44; síðan hafa allmargir bætzt við, og von er um að ýmsir bætist við innan skamms. Dessi nýja stúka myndaðist af pví að mönnum samdi ekki vel, greindi einkuin mjög mikið 4 um eitt attriði, í eldri stúkunni. pað er auðvitað fjarri oss að fara lijer út í fjelagsmál Good- templaranna. pað er ekkert blaða- mál, hvernig mál peirra ganga inn- an fjelags peirra. En af f>ví að pau ósköp er talað um fjelagsskap meðal vor íslendinga, pá getum vjer ekki stillt oss um að benda mönnum á þennan fjelagsskap i fáum orðum frá vissri hlið; pví að sú hlið er pýðingarmikil fyrir al- menning, og pvi að sjálfsögðu blaða-eíni. pví hefur verið lialdið fram fast meðal íslendinga, að poir ættu að mynda eitt allsherjar-fjelag, fjelag, sem ynni að framförum og menn- ingu svona yfir höfuð — „pjóðmenn- ir,gu“ mun vera farið að kalla pað mark og mið, sem petta fjelag ætti að hafa. Ekkert sjcrlegt á að vera úkveðið sem mark og mið pessa fjelags. pað á að eins að koma einhvcrji'.m miklum og góðum framförutn til leiðar, en i hverju pær framfarir eiga að vera innifald- ar — pað veit enginn, á peim tíma? sem hann gengur i fjelagið. pað 4 að afráðast svona smátt og smátt, og eptir pvi, sem á mönnum liggur. pað er blaðið Heimskringla, sem hefur gerzt formælandi slíks fje- lagsskapar, prátt fyrir pá reynd, sem á honum er orðin, prátt fyrir pá miklu vinnu, sem til hans hef- ur gengið til ónýtis, og prátt fyrir alla pá óánægju, sem hann hefur vakið, og alla p ótrú á fjelags- skap meðal pjóðar vorrar i pessu landi, sem liann hefur komið inn hjá mönnum. pví að mestur hluti íslenzks fjelagsskapar í Ameríku liefur verið i pessa áttina. Ýmsir landar vorir liafa pegar fyrir löngu orðið pess varir, í hverju gallarnir á pessum fjelagsskap, sem Heimskringla hefur verið að berj- ast fyrir, eiginlega lægju. En oss vitanlega hefur aldrei verið sýnt fram 4 pá á prenti, fyrr en LOg- berg fór að gera pað. Raunin er ólygnust I pessu máli, sem öðrura. Og raunin á pessum fjolagsskap hefur verið hreint og beint hörmuleg. Vanalega hefur mestur tíminn, sem menn hafa get- að sjeð af til pessa fjelagsskapar, gengið til pess að deila um pað, hvað vera skyldi mark hans og mið, i hverju pær „framfarir11 eig- inlegn og einkum rattu að vera fólgnar, sem pessi fjelagsskapur ætti að koma á. Og sannast að segja hafa menn sjaldnast komizt svo langt, að gera sjer pað fylli- lega ljóst. Og pví síður hafa allir hlutaðeigendur verið ánægðir með pá stefnu, sem tekin hefur verið — ef nokkur stefna hefur verið tekin á annað borð. Venjulega hafa all- margir peirra viljað láta gera „eitt- hvað annað“, en pað, sem gert hefur verið. „Framfarafjelögin“ og „Kvennfjelögin“, sem myndazt hafa meðal íslendinga i pessu landi, eru sorgleg en algerlega óræk sönnun fyrir pví, hve lítilsverður og fánýt- ur pessi fjelagsskapur er í raun og veru. Og allir vitum vjer, hvernig hef- ur farið með pá menn, sem óánægð- ir hafa orðið, og dregizt hafa út úr fjelagsskapnum. Deir hafa dreg- izt út úr fyrir iullt og allt, og peirra hefur ekki framar heyrzt getið i fjelagslífi íslendinga. Og ððruvísi hefði heldur ekki getað farið. Deir höfðu ekki gengið inn í fjelags- skapinn til pess að hjálpa áfram neinu sjerstöku máli, sem peim var annt um. pað var að sjálfsögðu ó- hugsandi, par sem sá fjelagsskapur, sem peir höfðu gengið inn í, hafði ekki sjerstaklega meðferðis neitt einstakt mál fremur öðrutn. Menn höfðu pvi gengið inn 1 hann til pess að „vera með“—vera með í einhverju. Og pegar peiin pá ann- aðhvort reyndist petta citthvað einsk- isvert, eða töldu pað enda að meira eða minna leyti skaðlegt, pá virtist peim, að sjálfsögðu, sem peir gætu og ættu ekki að hafa neitt meira saman við pann fje- lagsskap að sælda. Fjelagsskapur Good-templaranna er allólíkur pessum gamla íslenzk-ame- ríkanska fjelagsskap. £>eir rita til hvers peir fara i fjelagið. I>eir ganga i fjelagsskapinn til pess að hjálpa áfram vissu máli, sem peir eru sannfærðir um að framför sje fólgin í, og sem peim pvi er annt um. Þess vegna er pað, að peirra fjelagsstarfi er ekki lokið með pvi, pó að einhver misklíð komi upp. pá færa peir sig að eins til, leitast við að finna pá menn, sem peir geti unnið saman með — og svo halda allir áfram jafnt og áður að berjast fyrir pvi, sem peim öllum kemur saman um að sje gott og parílegt. Þarna kemur ljóslega fram mun- urinn á peim fjelögum, sem hafa frá upphafi óákveðið verksvið, og peim, sem hafa frá upphafi ákveðið verksvið. í öðrum fjelagsskapnum er ekkert, sem bindur menn sam- an, ncma fjelagsskapar-nafnið eitt. Verði nokkrar misfellur á, sem sjer- staklega er hætt við hjá pjóð eins og oss, sem enn erum litt tanir nokkruin dugandi fjelagsskap og pví hálfgerð börn í honum — pá dettur allt algerlega sundur. í hinum fje- lagsskapnum er pað tilgangurinn, aðal-málin, sem eiga að geta hald- ið mönnum svo saman, að peir geti unnið samtaka, pó að aldyei nema svo fari, að mönnum sýnist sitt hverjum i peim atriðum, sem minna er um vert. Það ætti að liggja hverjum heil- vita manni i augum uppi, hvort fyrirkomulagið muni verða affara- sælla. íslenzkar vörur á sýningunni i Kaupmannahöfn. Vjer höfum leitað í dönskum blöðum, að svo miklu leyti, sem vjer höfum haft færi á, að ein- hverjum dómi um eitthvað af pvl, sem sýnt var frá íslandi á sýning- unni i Kaupmannahöfn í sumar. Það virðist svo, sem menn hafi verið heldur fáorðir um íslenzku munina. Lesendur L/ðgbergs geta að öllnm líkindum ráðið í, hvern- ig 4 pvi hefur staðið, og íslend- ingar hafa par ekki undan neinu að kvarta. Eptir pvi, sem frjetta- ritara L/ögbergs, og annars fleiri frjettariturum íslenzkra blaða, hefur sagzt frá, hefur tekizt svo til með íslenzku munina á Kaupmannahafn- ar-sýningunni, að ekki er ástæða til pess fyrir íslendinga að langa sjerstaklega eptir að talað sje um pá muni. Eina grein höfum vjer pó sjeð um possa „islenzku sýningu“ — eina einustu grein. Hún er um Islemka garðyrkju, og stendur I Kaupmanna- hafnar-blaðinu Politiken 19. sept- ember síðastl. t>ó að greinin sje ekki lengri nje yfirgripsmeiri en hún er, pá bendir hún pó á, hvílíkt einstakt sinnuleysi og aumingjaskapur kom fram í pvi hjá lðndum vorum á íslandi, að skipta sjer ekki af sýn- ingunni öðruvisi en gert hefur verið. Þvi að enginn lifandi maður fær oss til að trúa pvi, að auð- veldara hafi verið að vekja optir- tekt orlendra manna á garðávöxt- um íslands heldur en öllum öðr- um vörum peirra. En allur mun- urinn var sá, að sá inaður, sem mest hefur tekið að sjer að koma garðyrkjunni á /slandi áleiðis, hann hafði jafnframt rænu á að láta aðra menn vita af, hvað hann hef- ur verið að hafast að. Maðurinn er ekki islenzkur. Blaðið fer pessum örðum um Islenzku garðyrkjuna, að pví leyti sem hún kemur fram á sýning- unni í Kaupmannahöfn: „í deildinni, sem ætluð er „líf- lausum“ garðyrkju-afurðum, er dá- lítið sýnt af matjurtuin frá fslandi; pær eru ekki sýndar á venjulegan hátt, heldur eru pær, vegna pess, hve langa leið pær hafa verið flutt- ar, geymdar i vínanda, og sýndar i stórum skáp í kerunnm, eom pær eru geymdar i. Það hefur fráleitt neinn búizt við pví, að kálmeti mundi geta náð öðrum eins proeka 4 fslandi, eins og hjer kemur fram, Þannig er blðmkáliðy sem sýnt er, ekki vitund lakara en pað, sem hjer (í Danmörk) er ræktað; pað virðist vera eins fast i sjer og gott, eins og pað bezta^ sem hjer er yrkt; líkt má segja um turnips, kálrabi, næpur, radlsur, karottur og kartöpl- ur. Nálega nllt petta er vel prosk- að; ef til vill eru radísumar held- ur of stórar en of litlar. pað sem sýnt er af raba/rber er nógu langt, en nokkuð mjótt, par á mðti er piparrðtin nógu gild, en of stutt. En petta safn má ekki heldur dæma frá garðyrkjufræðislegu sjón- armiði einu. Allar pessar jurtir eru ræktaðar af manni, sem ekki hefur stundað garðyrkju*), Dr. Schierbeck, landlækni, sem hefur ræktað pær 1 tómstunduin stnum; pær bera pess órækan vott, að loptslagið er ekki svo kalt á Is- landi, að ekki megi rækta par kál- meti, eins og menn hafa áður ætl- að, helduf að pað getur enda náð par æði-miklum proska. Hafrar peir, sein sýndir eru, hafa pfoskazt vel, og pó að peir geti reyndar ekki jafnan náð fullum proska, pá mundu peir póí, ef peir væru ræktaðir almennt og farið væri með pá sem hey, verða ágætt vetr- ar fóður, sem pvi miður er svo allt of mikill skortur á á Islandi. Dr. Schierbeck á pakkir skilið af oss, ekki að eins fyrir sýnishorn pau, er hann hefar sent, heldur og fyrir tilraunir pær, sem hann hefur gert, og vjer voaum að árangur peirra megi i mörgum greinum verða góður". Til Islendinga. í fyrndinni ísland var farsældar-láð. Þar frækorni manndóms var trúlega sáð, er feöurnir reistu þar byggðir og bú; þeim brosti við gæfan í árhundruð þrjú. Þeir lifðu ívó frjálsir som fuglinn í geim, og fagnaðar nutu við glaðværð og seim. Þá unnu þeir hreysti og hermenngku- frægð, en hötuöu dáöleysi, vjelráð og slægð. En meinslunginn Loki á seyðhjalli sat og seyddi til bölvunaf allt, sem hanngat. hann seyddi upp varmennsku, svikráð og tál; hann geyddi upp mannhaturg logandi bál. Þá dró upp í austrinu drungalegt ský; þar drápægar meinfylgjur sveimuðu í. Þá landvættir flúBu, en fundunt í storB með feiknstöfum rituð þau skelfingar- orð: „Nú land þetta dæmist i örbyrgð og eymd; þess árdegis hagsæld sje töpuð og gleymd. Og hamingju-disir þess hverfl á braut; en hörmung og mæða því falli í skaut. Og þjóðin, sem áður var talin sro traust, svo tigin og göfug og þreklyDdog hrahst, nú klœðist í illsniðinn önnunga-hjúp, t>g áþjánar veltist í botnleysis-djúp." IIve skelfileg roru þau skapadóms-orðl í skelfingu hrópaöi lýöurinn „morði". Um endilangt hauður þá herlúður gall, af hamslausu æði þvi brjóst manna svall. Ný gullaldar skuggalegt komið var kvðld. Þá kröfðust inn beimskunnar ægileg gjöld. Með svivirðing þjóðinísjálfsdreyraflaut, því sáttgirni’ og friður var rekinn á braut. En æðigang þvilikum af þegar brá, hinn örmagna lýður hneig þegar í dá, og soflð nú hefur full sex hundruð ár i evartnætti tíðar við draumóra fár. Nú mál virði9t komið að bregða þeim blund og búast til starfa á hamíngju stund, og samhuga vinna með drengskap og dáð. Þá dómsorðið forna lokaaf verður máð. ÞaÖ frækorn, i rústunum falið ef lá, og fluttist meö þjóöinni vestur um sjá, tnun fljótlega þróast á frjófgari stað, ef fersjá og manndómur hlynna því að. »V. ,T. Jðhannesson. *) Greinarhöfundinum mun skjátlast þar. Að því, er vjer bezt vitum, var Schier- beck landlæknir fullnumi í garðyrkju- fræði, áöur en hann fór að stunda lækn- isfræði. SKÓGARNIR í AMERÍKU. Þessi fróðlega ritgerð, sem hjer fer á eptir, stóð fyrir skömmu síð- an í sænsku blaði, Dagens JSTyheter, sem brjef frá Ameríku: Eptir pví sem stjórnardeild skóg- anna skýrir frá, má búast við pví að innan skamms tíma verði skort- ur á eldivið { Bandaríkjunum. prátt fyrir pað ógurlega skógaflæmi, allt að 500,000,000 ekra, sem nú sem stendur er par tíl. Krlega er eytt hjer um bil 20 milliörðum kúbík- feta, og eptir pví, sem reiknað er vanalega i pýzkalandiparf 400,000,000 ekra af skógi, sein vel er haldið við, til pess að fullnægja slíkri pörf. En pað er ekki paf með búið. Mönnum telst sro til að árlega brenni 10,000,000 ekra i skógar- brennum, og opt eyðileggst pá ekki að eins nýr skógur, heldur verður og jörðin uro lengri tiina miklu óhæfari til að framleiða skóg. par við bætist, hve illa er farið með skóginn, pegar terpentínuolían er búin til. pað er mjög einkenni- legt, segir Chief Forestry Division, hvernig augun hafa opnazt 4 Öðrum pjóðum viðvíkjandi pvi, hve illa lít- ur út fyrir skógum vorum fram- vegis. Stjórnin í Bayern sendi hjer um árið skógfræðing til að kynna sjer meðferð Bandaríkjanna 4 trjám. Hann skýrði Amerikumönnum frá tilgangi ferða sinna xneð pessum orðum: „Eptir 50 ár verðum við að flytja ykkur allt pað timbur, sem pið purfið á að halda, og af pvi að pið kjósið að öllum líkind- um amerikanskar timburtegundir fremur öðn m, pá ætlum við nú að fara að byrja á að rækta pær, svo að pær sjeu & reiðum höndum, peg- ar á pehn parf að halda“. Menn, sem vit hafa á, hafa líka alvarlegar áhyggjur út af skóga- högginu, sem nú á sjer stað 1 Damlarlkjunum. Fyrir hundrað ár- um síðan voru 1 Maine, Vermont* New Hampshire, New York og Penn- sylvaniu dýrðlegustu skógar af hvítri furu (Pinus Strobus). Fyrir vestan stórvötnin voru fyr- ir ekki meira en 50 árum síðan Michigan, Wisconsin og Minnesota eitt stórkostlegt samanhangandi skóg- arflæmi. Þessi riki eru nú líka pau einu ríki fyrir austan Rocky Moun- tains, setn enn gefa tirnbureölunum færi á að reka verzlun sína, sem peir reka par sro samvizkulaust, pó að hún borgi sig vel. M önnum telst svo til, að ef sög- unarmyllurnar 1 pessum siðast nefndu rikjum baldi enn áfram 1 6 át með sama krapti eins og nú, pá verði lítið eða ekkert eptir af barrskógi að peim tíma liðnum. í hliðum Alleghany-fjallanná erct enh í Pennsylvaniu nokkur hundr- uð milliónir kúbík-feta af tímbri, en fyrir löngu síðan er hætt að telja Pennsylvaniu sem eitt af peim ríkjum, ©r framleiði timbur til nokk- urra muna. Af rlkjunum fyrir vestan Rocky Mountains er pað að segja, að enn má afla sjer fjár með pví að höggva skógana i Oregon, Washington Terr. og Californíu, en næsta kynslóðin verður að sækja sitt timbur til Alaska. Það að pessír fjallgarðar-— Alleghany austur frá og Bocky Mountains véstur frá — hafa veri& sviptir skógum sinum, búast inentx- við að muni hafa mjög skaðleg hrif á akuryrkju peirra landshluta, sem eiga að fá vsetu sína af fljót- unum, S6m koma upp á pessum fjöllnm, og sem áttu að fá vernd af pessum skógum, pegar út af ber með loptslagið. Mest tjón verður af pessu í vesturrikjunum, einkurre par sem sljetturnar eru, Bem eru svo varnarlausar, og par sem purr-- lent er, nfl. I territóriunum og Suður-Calíforníu. í Suður-Califomíu var pegar purlent mjög áður, og umkvartanirnar verða æ meiri og- meiri um pað að vætan hafi minnk-

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.