Lögberg - 17.10.1888, Síða 3

Lögberg - 17.10.1888, Síða 3
að, vegna pess, hvernig eldurinn og, axirnar hafi farið með skógana i fjallahlíðunum. f>að hefur gengið framúrskarandi fljótt og greiðlega að leggja járn- brautir um Bandaríkin, og f>ser hafa auðvitað stuðlað að f>vl frem- ur öllu öðru, að J>etta landflæmi hefur verið yrkt og fólkið breiðzt út um f>að. En þær hafa jafn- framt gert ókomna tímanum ómet- anlegan skaða, með því að ljetta undir ruðningu skóganna. Svo tel6t til sem bændurnir eigi nær f>ví 88 prC. af öllum skógunum, og pvi ronast menn eptir að geta feng- ið þá til að hlynna að skógunum, fyrir peirra eigin hagsmuna sakir, og gengizt hefur verið fyrir þvi að fjelög yrðu mynduð af einstök- um skógaeigendum, til pess að vernda skóga þá, sem einstakir menn ftiga. þegar viss riki hafa haft aröinn af skógunum, hefnr verið reynt að koma k samtökum milli embættismanna rikjanna og embætt- is lausra manna. Menn hafa og víða viðhaft cana- diska fyrirkomulagið, sem svo er nefnt; það er í þvi innifalið, að þau riki, sem eiga nokkra skóga til muna, sonda út varðmenn frá 1. mai til 1. október. Tilgangurinn með þessu er ekki að eins sá að hamla skógarbrennum ineð öllu mög- ulegu móti, heldur og að fræða þá, sem heima eiga í sveitinni, um lögákvarðanir viðvikjandi brennum, og hegningu þá, sem leiði af hverri sem helzt ógætni eða vanrækslu. Af þessu virðist hafa orðið góður á- rangur; skógarbrennurnar hafa minnk- að við þetta, og þett* fyrirkomu- lag eru mörg ríkin farin að við- hafa. Síðan árið 1868 hafa yfirvöldin í Massachusetts, Kansas, Wisconsin, Missouri, Minnesota, lllinois og Nebraska borgað 2—10 dollara verð- la,un fyrir hverja ekru, sem skógur hefur verið plantaður á. 1 lowa, Dakota, Rhodð Island, Washington og Wyoming eru menn og und- anpegnir skatti A hverri ekru, þar sem trjám hefur verið plantað, og getur sú undanþága numið frá 100— 200 dollara. þá má og nefna trjá- plöntunardaginn sem sjerstaka og fagra upphvatning til trjáplöntunar. Nebraska á heiðurinn af þvi, að hafa komið mönnum til að halda þann <]ag hátíðlegan; akuryrkju- mála-stjórn þessa ríkis ákvað ár- 1874 að hann skyldi vera annan miðvikudag í april. I>etta hafði þegar þann árangur, að fyrsta trjáplöntunardaginn og það, sem eptir var af árinu, voru plantaðar i Nebraska 12 milliónir trjáa, og það sýnir hve vel almenningi gazt að þessari ákvörðun. I>að ríki 4 o^ nú mðir en 100,000 ekra plantaðar |skógi. Iowa, Michigan, Minnesota, Ohio og Vestur-Virginia fylgdu þeg- ar þessu fallega dæmi, og síðar var viss trjáplöntunardagur eintiig ákveðinn af New Jersey, Massachu- setts, New Hampshire, New York, Maine, Cannecticut, Rhode, Island, Pennsylvania, Florida, V.ermont, Georgi*, Wisconsin, Colorado og lndiana. Uppskeran i ár f þeim löndum, sem flytja mest korn út, er hjer um bil 10 af hundraði minni cn í meðalári og hjer um bil 15 af hnndraði lakari en i fyrra. Munur- inn á hveiti-uppskerunni 1887 og 1888 er 82 milliónir hektolíta. Frakkland, England og ftalía fá ekki nema fjóra fimmtu af meðalupp- skeru, f>ýzkaland fimm sjöttu. önn- ur lönd sleppa sum betur eg sum ver, og vilji menn gera sjer hug- mynd um, hvað þær þýði, þessar 82 milliðnir hektolíta, sem hveitiupp- skeran er minni I ár en I fyrra, þá sjáum vjer að þær eru hjer um bil það sama sem öll hveitiuppskera Rússlands, eða helmingurinn af hveitiuppskeru Norður-Ameríku. Ár- um saman hefur það verið aðal- ábyggjuefni bændanna, hre npp- skeran hefur verið mikil; með því óx framboð kornsins, vwðið á því lækkaði þaT af leiðandi, og jafn- framt fjellu jarðeignirnar i verði. Og hvervetna í Norðurálfunni höfðu stjórnir landanna hætt að stríða við það, sem þær áður höfðu orð- ið að fást við, að Ijotta undir með ibúum landanna að afla sjer brauðs. Nú sneru þær einmitt alveg við blað- inu. Nú var farið að reyna að stemma stigu við kornrennslinu, til þess að kornverðið skyldi aptur geta hækkað, og hvert landið ept- ir annað innleiddi eða hækkaði korntollinn. En mönnum tókst ekki eins vel og þá langaði til. Nú hefur sú stjórn, sem yfir veðrinn ræður, gengið i lið með stjórnunum og bændunum, og nú er það fyrst, að hnúturinn virðist leystur. I>að er alkunnugt, og er jafnframt auð- skilið, að þegar uppskeran er ill^ þá stígur verðið á korninu svo hátt, að bændurnir fá meiri peninga fyrir það samtals, en þegar uppskeran er góð. Auðvitað er þessu ekki skil- málalaust svo varið. Sje uppskeran lítil að eins í einu einstöku hjeraði, eða einu einstöku landi, þá hefur enginn maður gagn af þvi. En sje uppskeran þar á móti hvervetna litil, þá verður kornverðið svo hátt, að þessar litlu lcornbyrgðir verða meira virði, reiknað til peninga, heldur en miklu kornbyrgðirnar voru á þeim árum, sem mikið var til af korninu. SVEFNHERBERGIÐ. 1 blaði einu, sem gefið er út í Krist- janíu í Noregi, stendur grein sn, er hjer fer á eptir, og sem vafalaust yrði mörg- um manni, víðnr en í Kristjaniu, að góðu, ef farið vœri eptir kenni. Þegar þeBS er gætt, að vjer eyðum að minnsta kosti helmingnum af lifl voru í rúminu, þá ætti það líka að liggja i augum uppi, að menn ættu að haga svefnherberginu á þann hátt, sem hent- ugastur er fyrir heilsuna. Og það, som þá allra-fyrst hlýtur að verða fyrir manni, er það, að menn verða að koma lopti inn í svefnherbergið. Jeg lief svo opt sagt þettn, en nð lík- indum verður það aldrei sagt nógu opt. Því að menn verða þess tiltðlulega lítið varir að farið sje eptir því. — Það hend- ir mig opt að eiga leið um götur Kristjanín að næturþeli. Ætla mætti að fólk hleypti lopti inn í lierbergi sín á þoim tíma sólarhringsins, þegar loptið er hreinast. Og ekki væri ólíklegt, að monn einkum að sumrinu til yrðu fegn- ir að fá dálitið af svala næturloptsins inn i svefnherbergin, þar sera er svo heitt af sólinni frá deginum, og svo mollulegt af allri kolasýrunni, sem and- að hefur verið út í svefninum. En það er hrein undantekning að sjá opinn glugga. Fólk lokar svo vei, að ekkert lopt kemst að, og mjer ógnar að hugsa til loptsins fyrir innan þessa loptheldu glugga. Bak við marga þeirra sofa þeir, sem í húsunum búa; þvi að það eru margir, sem hafa svefnherbergi fram að götunni hjer í bænum. En ekki einn einasti gluggi uppi — allt harðlokað. Hvað menn sj'ndga á móti sjálfum sjer, og hvað menn fara heimskulega að ráði 8inu! Hvers vegna þiggja menn ekki það lopt, sem menn geta fengið, og það fyrir ekkert? Ef menn að eins viidu reyna áhrifin af því í ofurlítinn tíma, þá mundu menn verða varir við að )>eim fœri að liða öðruvísi. Og þá er munur á, hvað svefninn mundi hressa menn beturl Og hvað þeim mundi finn- ast þeir vera ljettari á sjer, þegar þeir vöknuðu. Sje það nauðsynlegt að fá lopt inn í svefnherbergið þeirra vegna, sem sofa þar, þá er það líka nauðsynlegt vegna rúm- fatanna. Þann tíma, sem þau eru ekki notuð, nfl. að deginum til, ætti að viöra þau vel. Það er almennur siður að vefja rúmfötin saman, þeg- ar er komið er á fætur á morgnana, en það er skaðlegur siður. Allt, sem gufað hefur út úr manninum, lokast þá inni i þeim, og svo sogast það inn í lungun aptur næstu nótt. Menn ættu þvert á móti að hrista rúmfötin vei, og svo að láta þau liggja lauslega breidd út, og láta ljósið og loptið ná til þeirra svo lengi sem mögulegt er, áður en menn leggja þau aptur saman i rúminu Og þegar það hefur veriö gert, þá eiga menn ekki að byrgja þau með þykkri heklaðri ábreiðu, eins og svo margir gera. Menn eiga þvert á móti að fletta ábreiðunni ofnn af rúminu, og hafa hana þannig allan daginn, eins og menn ætluðu að fara að stökkva upp í rúmið. Með því móti kemst loptið og ljósið enn betur að rúmfötunum aö deginum til. Fiöursængur og kodda ættu menn að forðast. Ekkert sýgur meira i sig guf- una, sem út af mönnum leggur, en ein- mitt flður. Auk þess kemst loptið illa gegnum flður, svo að tiltölulcga er lít- ið gagn að því að viðra það. Menn ættu að hafa stálfjaðrir undir, cg brciða þar ofan á ullarábreiðu; ofan á sjer ættu menn og að hafa ullarábreiður. Undir höfðinu ættu menn að hafa stranga úr stældu hrosshári. Öll þau íöt, sem menn eru i á dnginn, ættu menn helzt að hafa á nóttunni í herbergi við hliðina á svefnherberginu; þar gætu mcnn þá haft opinn glugga, þó að menn vildu alls ekki opna glugg- ann á svefnherberginu. Þá viðrnst fötin og stígvjelin; þá verður þægilegt aS fara í þau, og þá situr ekki föst í föt- unum lyktin, sem er af hverjum einasta manni. Það má opt þekkja það fólk á lyktinni, sem ekki þvær sjer sjáifu, nje viðrar föt sin. Jeg hef reynt margsinn- is að láta slikt fólk fara í bað, en það hefur verið lítið gagn að því, fyrr en búið hefur verið að berja fötin þess duglega og viðra þau. Það er opt af því þrá fltuiykt, sem leggur langar leiðir. Það er því skoðun mín, að menn eigi, eptir því sem þeim er framast unnt, a"ð forðast að láta fötin liggja að nóttunni til i svefnherberginu, heidur eigi menn að sjá um að þnu viðrist í öðru her- bergi. Þvoið veggina i svefnherberginu svo opt, sem yður er mögulegt; hafið þar engin óþörf húsgögn, rúmtjöld, nje ann- að ónýtt skran. Og fyrir hvern mun eitrið ekki loptið þar inni með tóbaks- reyk. HJÓNABANDS-AÖENTAR. Þýzkt blað segir frá einkennilegri og skrítinni verzlunar-atvinnu. „Á járn- brautnrstöðvunum í Iíöningsberg“, segir blaðið, „má sjá konur, sem mörgum mun leika forvitni á að þekkja; það eru margar ungar, laglegar stúlkur, sem koma frá Rússlandi, og eru á leiðinni til Ameríku, til þess að giptast þar. Það eru engar tálvonir út í loptið, sem hafa komið þeim til að yfirgefa ættjörð síaa. Þær hafa verið ráðnar á regluleg- an hátt af verzlunarfjelagi, sem fæst við að stofna hjónabönd meðai persóna í ýmsum löndum. Þetta Terzlunnrfjelag hefur um nokkurn tíma útvegað gjaf- vaxta konur handa bændum í vestur- hjeruðum Ameriku, þar sem strjálbyggt er, og mikil eptirspurn eptir greindum, sterkbyggðum konura, sem fúsar eru á að taka þátt í lífi bændanna. Nokkr- ir slungnir verzlunarmenn hafa komizt að þessari þörf, hafa álitið að á Rúss- landi mundi vera beztur akur fyrir upp- skeru þá, sem Ameriku-bændurnir geta ekki fengið í sínu landi, og hafa mynd- að fjelag, eins og áður er getið, til þess að koma stúlkum til að flytja til Ameríku. 52 ggg EXTRAORDINARY REBUCTION ! THE WEEKLY GÁLL CANADA’3 IiAKGSST PAPER. REflUCED Tö $1 A YEAR! Tn oMcr to 1>oom fhe drcnlation of THE WEEKLY CAliL, to plnoo it within fhe reach of evcryone, and to makc it ovcn inore tiian ever hefore fche unh'ersal pnper of fche Northwcsfc, ite subscription pricc hasbeen Reduced from $2 to $1 a Year. Notwithstnndinjf this jrrmt rednofcion, the high skuidard of the papcr will he uaintainod in every partieuUr. No othor pnper possossos so largre and oomjvjfcenfc a stafT of oorrespondenls fchrouphotrfc Manitoha and the Territnries, furnishin{r the local news from every point. It* telepraphic nerws trcmi all p&rta of the world is unriva’len in quantity mh\ axeel- lenoe. Parliamentary prooeedinrs at Ottnwn, Winní- and Reeina are fully reported. Amonp it» spectal feaiures are correct nnd exhaustire mai'icet re]>orfc!» and prices, agricultural information, educationnj news, verhatim roport* of I)r. Talmagfe’s eloquent ser- inons, anhwcrs to íeg-al, medienl and veterinary ques- tions hy competent praotitioners, and the reipilar puhlication of serial storles by thc most popular authoi’s. Any person sendinj ONE DOLLAR now wttl recefvo the paj>er up to Januan' 1,1SÖ0, getting tho halancc of tlús year free. Send your name and post-offioe address plainlr written, with ONE DOLLAR, addressed to THE WEEKLY OALL, Winnipeg, and reghstor ifc at your post-office. SUBSCRIBK and ENCOUUAGE tho Pionecr Cheap Newspaper. THE CSEATEST DÖLLÁR'S WORTH EVER OFPEU21D. 37 WEST MARKET Str., WINNIPEG. Beint á móti ketmarkaðnum. Ekkert gestgjafahús jafngott í bænum fyrir $1.50 á dag. Beztu vinföng og vindlar og ágret „billi- ard“-borð. Gas og hverskyns Þægindi í húsinu. Sjerstfikt verð fyrir fasta skiptavini JOHIÍ ISAIRD Eigandi. JARDARFASIII. Hornið úMain & Market str. Líkkistur og allt, sem til jarð- arfara J>arf, ÓDÝRAST í BŒNUM. Jeg geri mjer mesta far um, að oreti s)u farið sem bezt fram við jarðarfarir. Telephone JVr. 413■ Opið dag og nótt. M. HUGHES 230 „t>ið sjáiö liafurinn J>arna“, sagði jeg og henti hópnum, sem fyrir framan mig stóö, á dýrið. „Segið pið mjer, hvort mögulegt sje fyrir ttann, fæddan af konu, að drepa J>að hjeðan tneð hávaða einum“. „t>að er ekki mögulegt, herra11, svaraði gamli maðurinn. „Og J>ó mun jeg gera J>að“, sagði jeg ró- lega. Gamli maðurinn brosti. „Dað getur herra minn ekki gert11, sagði hann. Jeg lypti bissunni upp og miðaði & antilóp- ann. Dýrið var litið, Og J>að var afsakanlegt, að hitta J>að ekkij en jeg vissi að nú varð jeg að liittft. Jeg dró andann djúpt og J>rlsti hægt á gikk* inn. Antllópinn stóð kyr eins og steinn. Skotið small af. Antilópinn stökk upp i lopt. og skall svo niður á klettinn, steindauður. Hópurinn fyrir framan ökkur Stundi hátt af fikelfingu. „Ef ykkur langar i ket’1, sagði jeg rftlega, ■»>I>á farið og sækið hafurinn11. Gamli maðurinn gaf fylgdarmönnum sinum merki, og einn peirra lagði af stað* og kom pegar aptur með antílópann á bakinu. Jeg tók eptir j>vi, og J>ótti vænt um, að jeg hafði hitt hann laglega, rjett aptan við lierðarnar. Deir áðfnu5ust saman kringum skrokkinn áf vesalings 238 legu hönd, sem—sem, í stuttu máli— kastaði hnífnum og ætlaði að hitta hðfuðið á þeim manni, sem hefur tennur J>ær, sem fara og kotna11. „Vægið honum, lávarðar mínir11, sagði gamli maðurinn auðmýktarlega; „hann er sonur konungs- ins, og jeg er föðurbróðir hans. Ef honum skyldi hlekkjast nokkuð á, pá kemur blóð hans yfir höfuð mjer11. „Já, svo er J>ví sannarlega varið11, bætti ungi maðurínn við, og lagði mikla áherzlu á orðin. „Vera má að J>ið efist um mátt okkar til að hegna11, hjeit jeg áfram, og ljet sem jeg tæki ekkert eptir J>essu, sem f>eir höfðu skotið inn. „Bíðið J>ið við, jeg Bkal sýna ykkur hann. Kotrfdu hingað, J>ú hundur og J>ræll“ (svona ávarpaði jeg Umbopa með gritntnilegri rödd), „fáðu mjer töfra- plpuna, sem talar11; og jeg benti á „express11- bissuna mína. Umbopa stóð upp til J>ess að hlýðnast hoð- inu, og J>að var eitthvað á alvarlega andlitinu á honum, sem Uktist meir glotti en nokkuð, sem jeg annars hef sjeð J>ar; hann rjetti mjer bissuna. „Hjer er hún, J>ú lávarður lávarðanna11, sagði hann með mikilli lotningu. Rjett áður en jeg hafði beðið hann um biss- una, hafði jeg tekið eptir ofurlitlum fjalla-antílópa, sem stóð á kletti hjer um bil 35 faðma frá okk- ur> °S je8 rje® Rf að hætta á, hvort jeg gæti skotið hann. 235 „Guð minn góður11, stundi Good, og eins og hann var vanur, J>egar hann var i vandræðum, tók hann höndinni um lausatennurnar, dró niður tennurnar í efra skoltinum, og ljet pær sineila aptur i munninn. Dað var frámunalega heppileg hreyfing, J>ví að á næstu sekúndu rak þessi al- varlegi Kúkúana-hópur upp org af skelfingu, allir á sama augnablikinu, og J>eir hrukku aptur á bak nokkra faðma. „Hvað gengur á?“ sagði jeg. „t>að eru tennurnar í honum11, hvíslaði Sir Henry, og var auðheyrt að honutn var mikið niðri fyrir. „Hann hreyfði ]>ær. Takið ]>jer J>ær út úr yður, Good, takið ]>jor J>ær út úr yður!“ Hann hlýddi og laumaði tönnunum ofan í aðra ertnina á ullarskyrtunni sinni. Á næstu sekúndu hafði forvitnin orðið hræöslu mannanna yfirstorkari, og ]>eir færðust liægt nær og nær okkur. Dað virtist svo, sent peir hefðu gleymt sínum vinsatnlegu fyrirætlunum mcð okkur. „Hvernig víkur ]>essu við, ]>jer útlendu mcnn“ spurði aldraði maðurinn hátíðlega, „með tentiur mannsins (hann benti á Good, setn var í cngu nema ullarskyrtunni, og ekki liafði rnkað sig nema öðru megin), sem er klæddur um búkinn, en nakinn um fæturna, sem hefur hár öðru-meg- in á sínu veiklulega andliti, en ekki hinu-nteg- ’n, og sem hefur eitt skínandi gagnsætt auga

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.