Lögberg - 14.11.1888, Blaðsíða 1
„Lögberg", cr gefið út af Prentfjelagi
Lögbergs. Kemur út á hverjum mið-
vikudegi. Skrifstofa og prentsmiðja Nr.
35 Lombard St.,
Kostar: um árið $2, í 0 mán. $1,25,
í 3 inán. 75 c.
Borgist fyrirfram. Einstök númer 5. c.
„Lögberg“ publislied every Wednes-
day by the Lögberg Frinting Co. at
Nó. 35 Lombard Str.
Price: one year $ 2, G montlis
$ l,2b, 3 ínouths 7ó c. payable in advance.
i-mgie coj :es ccnts.
1. Ar
WINNIPEG, MAN. 14. NÓVEMBER 1888.
Nr. 44.
Manitota & Northwestern
IA3J 1313 U TA13 F .í 13 L A <3.
GOTT LAND — GÓDUR SKÓGUR — GOTT VATN.
IIiu alpekkta ]>inKvalla-iiýlenda liggur að k'cssari jarnbraut, brautin liggur
um hana ; hjer tmi bil 55 fjölskjídur baia þegar sezt jjar rð, en jiar cr
enn nóg af ókeypis stjórnarlandi. 160 ekrur lianda bverii (jölskjldn. Á-
gœtt engi er 1 jesfaii í’ýlcndu. Fitkaii leiíbeiningar fá tnenu bjá
A. F. EDEN
LAND COMMISSIONER,
Ó23- 0íf(. Winnifieg.
J. H. ASHDOWN,
Hardvöiu-verzlunapmíidar,
Cor. MAIN & BANNATYNE STREETS.
■wiibTibTiiPiEGH
Alþokktur að því að selja harðvJru við mjög lágu verði,
]>uö er engin fyrii’höfn fyrir oss að sýna yður vöi'uniar og segja
ySur verðið. þegar Jijer þurtið á einhverri liarðvöi'u að lialda, ])á
látið ekki hjá líða að fara til
J. H. ASHDOWN,
Cor. Msiin & Bíiiuisitync St.
WINNMPEO.
TAKIÐ ÞIÐ TKKTJR TI?
OG HEIMSÆKIÐ
EATON.
Og f>ið verðið steinhissa, hvað ódýrt
þið getið keypt nýjar vörur,
EINMITT N Ú.
Miklar byrgðir af svörtum og mis-
litum kjóladúkum.
50 tegundir af allskonar skyrtu-
efni, hvert yard 10 c. og þar yfir.
Fataefni úr alull, union og bóm-
ullarhlandað, 20 c. og þar yfir.
Karlmanna, kvenna og barnaskór
með allskonar verði.
Karlmanna alklæðnaður $5,00 og
þar yíir.
iígætt óbrent kaffi 4 pd fyrir $1,00.
AIH odyrara en nokkru aitini aóur.
'\tf. fí. Eaton & Co.
SELKIRK, MAN.
M&lafærslumenn o. s. frv.
JJundee lllock. .Mai S.
PóstliÚ8kas8Í No 12*11.
Gefa jnálum Islendinga sjerstak
lega gaurn.
SELKIRK---------MANITOBA
Harry J. Flontgomery
ei gandi.
R. D. RICHARDSON,
BÓKAVERZLUN, STOFNSETT 1878
Verzlar einnig með allskonar ritföng,
Prentar með gufuaflí og bÍDdur bœkur.
Á horninu andspœnii uýja pósthúsínu.
Maín St- Winnipeg.
J T o Inn 11
eptir Sigvalda Jónsson Skagfirðing
eru til sölu á skrifstofu Lögbergs.
Kosta í kápu 25 c.
Islenzki skraddariiin
Erl. Gislason,
133 ROSS ST.
býr til föt eptir máli. ftjanoliet- og irjilli-
skyrtar og Ulsters handa kvennfólkinu.
Gjöriv víð og pressar gömul föt etc.
Lang ódýrasta skraddara búð í bænum.
FLEXON & CO.
Sfjtafnrbingav 09 ^ifsal.u*.
Clarendon Hotel Blocií
*a03E»-tsa.Bro -A.isresa.-M.e..
Islenzkur MaíSur í húðinni, ætíö
reiðubúinn til að taka á móti vor-
um ísleuzku skiptavinum.
flexon & co.
Hougli & campbeil
Málafærslumenn o. s. frv.
Skrifstofur: 362 Main St.
Winnipeg Man.
J. |Stanley Hougli. Isaac Camphell.
St. Fan 1 Mrnneapolis
& IIAMTOBI BEAUTIN.
Járnbrautarseðlar seldir bjer í bænum
376 dflítin rS>tr., gilinnipeg,
hornið á Portage Ave.
Járnbrautarseðlar seídir beina leið
til St. Paul, Chicago, Detroit, Buífalo
Toroiito, Niagara Falls, Ottawa,
Quebec, Montreal, New York og
til allra staða bjer fyrir austan og
sunnan. Verðið J>að lægsta, sein
mögulegt er. Svefnvagnar fást fyr-
ir alla ferðina. Lægsta fargjald til
og frá Evrópu með öllum beztu
guf uslcipalí num. J árnbrautarl esti rnar
leggja á stað hjeðan á hverjum
morgni kl. 9,45, og J>ær standa
livervetna í fyllsta sainbandi við
aðrar lestir. Engar tafir nje ópæg-
indi við tollrannsóknir íyrir pá, sem
ætla til staða í Canada. Farið upp
í sporvagninn, sem fer frá járn-
brautarstöðvum Kyrrahafsbrautarfje-
lagsins^ og farið með honum beina
leið til skrifstofu vorrar. Sparið
yður peninga., tíma og fyrirhöfn
með pví að finna mig eða skrifa
mjer til.
H. C. McMicken,
agent.
Wm. Paulson- P. S. Bardai.
PAULSON& GO.
Verzla með allskonar nýjan og
gamlan liOsbúnað og búsáböld ; sjer-
staklega viljuin við benila lönduin
okkar á, að við seljum g-amlar og
n ý j a r stór við 1 æ g s t a verði.
Landar okkar út á landi geta
pantað hjá okkur vörur þær, sem við
auglýsum, og fengið þær ódýrarihjá
okkur en nokkrum öðrum mönnum
í bænurn.
3o JÚkfket $t- W- - - - Wirpppeg-
Mr. Boyd
(Boyd & Crowe),
Glenboro,
hefur 200 ær til undaneldis. Ær, lömb
og hrútar til sölu i Glenboro. Hefur
selt lijer um bil 100 fjár til íslendinga
í grend við Glenboro. Bændur ættu að
nota sjer þetta tækifæri, því að þetta
sauðfje er það bezta, sem til er í fylk-
inu; það er orðið vant loptslaginu og
mestur hluti þess er alið upp lijer.
Samkvæmt auglýsingu M. Tliordar-
sonar i Selkirk í 41. nr. Lögbergs, læt
jeg liann lijer með vita, að jeg er sá
Magnús Oddson frá Arnarfirði, sem hann
spyr eptir.
Adr. Magnús Oddson
Sayrville
Middlesex Co.
New Jersey, U. S. A.
FRJETTIR.
Úrslitin á kosningastríði Banda-
ríkjanna virðast bafa komið mjög
mörgum á óvart. Repúblíkanarnir
unnu mikinn sigur. Viðvíkjandi
forseta-kosningunni segja síðustu á-
reiðanlegu frjettirnar, sem hingað
hofa borizt, að af þessum 38 ríkj-
um, sem greiða atkvæði um forset-
ann, sje víst að 17 hafi kosið Harri-
son. Aptur á móti er víst um 9,
að þau hafi greitt atkvæði með
Cleveland. Eins og kunnugt er, er
forseta-kosningin í Bandaríkjunum
ekki bein kosning, heldur kýs al-
menningur manna menn til að kjósa
hann. Hve margir lcosnir eru af
hverju ríki fer eptir fólksfjölda rílci-
sins. Samtals or víst að Ilarrison
befur fengið 201 kjósanda, en Cleve-
land 81. Ríki {>au, sem menn enn
ekki vita um fyrir fuilt og fast,
kjósa samtais 96 kjósendur. þó að
þau verði öll demókrata inegin,
sem engin líkiudi eru til, verða
kjósendur Clevelands ekki nema 177.
Sigur repúblíkananpa er því ekkert
vafamál, enda kannast demókratarn-
ir við hann.
Af j>eim rikjum, sem menn vita,
hvernig atkvæðin hafa fallið í,
greiddu þessi atkvæði með Harrison:
Colorado, Illinois, Iowa, Massachu-
setts, Michigan, Minnesota, Nebraska,
Nevada, New Hampshire, New York,
Ohio, Oregon, Pennsylvania, Rbode
Island, Yermont, West Virginia,
Wisconsin. þessi greiddu atkvæði
með Cleveland: California, Con-
neoticut, Florida, Indiana, Missisippi,
Missouri, New Jorsey, North Caro-
lina, Yirginia.
Repúblíkanarnir verða liðfleira í
fulltrúadeild congressins en demó-
kratar; hve mikill munurinn verður
er enn ekki víst; sumir segja, að
j>að muni muna um 10, aðrir um
20 fulltrúa.
Eitt af voðalcgustu námaslysum
sem sögur fara af í Bandaríkjunum,
kom fyrir á föstudaginn var í Kan-
sas, við Frontenac, som er undir-
borg við Pittsburg. Um kl. 5 e. h.
heyrðist ákallega mikill hvellur,
jörðin skalf á stóru svæði umhverf-
is og nátnagöngin hrundu saman.
160 manns voru niðri 1 námunum,
og ílestallir fórust.
Á föstudaginn var gekk yfir rík-
ið Kansas sá versti hríðar-bylur,
sem menn vita til að nokkurn tíma
hafi þar komið. Allar járnbrautar-
lestir töfðust, og flestallir frjetta-
þræðir skemmdust; sumstaðar var
ekki hægt að kveikja á rafurrnagns-
ljósum um kveldið. Síðan árið 1878
fullyrða menn að ekki liafi jafn-
mikil snjókoma verið í Kansas,
eins og þennan dag.
Joseph Cbamberlain er aptur koru-
inn til Ameriku — Jxó ekki 1 stjórnar
erindum, heldur til að kvænast. Hann
ætlar að ganga að eiga Miss Mary
Endicott, dóttur hermálaráðberra
Bandarlkjanna. Hún vcrður þriðja
koua Cbamberlaius.
Öílugt auðmanna-fjelag Jkvað vera
að vnyndast í Bandaríkjunum til þess
að leggja járnbraut um Slberiu.
Rússastjórn ætlar að veita íjelagitiu
mikiun styrk. og auk þess að borga
þvi flutuing á brjefum, póstsendiug-
um og sakamönnum með 4 milllónutn
rúbla árlega.
Anarkistar 1 Cnicago bjeldu sorg-
arhátið 11 þ. m. í minningu þess,
að þá vareitt árliðiðfrá þvl aö skoðan-
abiceður þeirra höfðu verið hengdir.
þeir fengu ekki að safnast saman inuau
takmarka bæjarins, svo að fundarstað-
urinn var 1 kirkjugarði fyrir utan
bæinn. Euginn af þeiin, sem riðnir
höfðu verið við mál hengdu anar
kistanna kom fratn á þessum fundi,
og engar æsingar fóru þar fram. Á
fundiuum voru viðstaddir uui 5000
manns.
Sama dag komu og 3000 sóslalist.
ar saman í Ilyde Park i Londoa til
þess að miunast anarkistanna 1 Chicago
Canadastjórn hefur aftáðið að fara
þcss á leit við stjóruir Astraliu og
Nýja Sjálands, að þær sendi menn
til Ottawa til þess að semja utn
náuara ver/.Iui'ar-samband milli þessara
nýleDdna og Canada, 'og jafnfratnt til
þess að hugleifa, hvort ekki muui
mega tak'.st fyrir þessum stjórnum
að leggja fijettaþráð milli Vancouver
og Ástraliu. Stjórnin álitur að mikil
veralun muni geta otðið milli þessara
landa, ef rj.Gt sje að fxrið. Ef sarn-
gönguru&r voeru grciðar, þá nniutli
Canada. að þvi er stjórnin bcfttr lát-
iði Ijósi, gctaselt Eyjaálfunui akuryrkju-
verkfæri ódýrari en uokkurt aiinað
laud 1 iieiuiinum. Til orða hefur
konúð »ð láta gufuskip ganga reglu-
lega milli Canada og Ástraliu, en
ekkert hefur enn veriö ákveðið
um J'að.
í Quebec-fylkinu skall á voðalegttr
bylur á fimmtudagskveldið var, og
hjelzt allan daginn eptir, svo að
menn segja að sjaldgæft muni vera
að jafnmikil hríð haft þar komið, enda
ekki um hávetur. í Austur-Quebrc fje'l
snjór 2)4 feta djúpur. Menn eru
bræddir utn að fjöldi fiskibáta muni
bafa farizt, bcggja megin við St.
Lawrence flóanD. 43 milur fyrir neð*
an bæinu Quebec var bylurinn svo
svartur, að viti sást ekki i 50 feta
fjarlægð, og þokumerkin heyiðust ekki
fyrir ofviðrinu.
Iljer um daginn var verið að hreinsa
vatnsból eitt 1 Quebec-bæ, og i þTÍ
skyni var vatniuu veitt burt. Á botn-
inum fuudust þá lfkatnir 9 uugbarna
Um þennan fund fer eitt Quebcc-
blaðið þessum orðttm: ,.þtð er meir
en líklegt að öll pessi börn hali
foðzt lifandi, og hafi þegar verið fleygt
ofan 1 brunninn. Níðingarnir. sein
fyrir þessu hafa staðið, bafa talið þeíta
fljótasta og hættuminnsta aðferö til
þess að losna við likamina. Tiliauu-
ir hafa verið gerðar til að komast
eplir, hvaðan líkamirnir haft Jkomið.
Lögregluliðið grunar stúikur, scin viuua
á vcrkstæðum, en ekki hafa komið
frim nægar sannanir til að höföa
mál móti þeim.
Fyrir nokkrum tíina síðan kom
hvert morðið eptir annað fyrir í
einurn parti Lundúnaborgar. það
voru konur einar, sem myrtar voru,
einkum vændiskonur. Morðinginn
hafði misþyrmt líkunum hroðalega.
Lögregluliðið var í stökustu vand-
ræðum, J>ví að J>að gat enga grein
gert sjer nje öðrurn fyrir því, hver
eða hverjir valdir væru að þessutn
níðino'sverkum; cn að hinu levtinu
var allt í uppnámi í borginni, og
ákaflega mikill felmtur yfir mönnum.
Um nokkurn tima var meira talað
um þessi inál en nokkur önnur í
Lundúnaborg. Svo gerði morðing-
inn ekki frekar vart við sig um
nokkurn tíma, og óróinn, sem á
fólki var, virtist nokkuð farinn aö
sefast — þangað til á föstudaginn
var. þá fannst enn ein vændiskonan
invrt og skorin í marga part^ I.und-
únamönnum íinnst svo mikiö uin
J>etta, að líkindi eru til nð broyt-
ing verði á yfirstjórn lögregluliðs-
ins, ef því tekst ekki að ráöa þessa
voðagátu innan skannns.
Eptir að þetta er sett. koma þær
frjettir að general Warren, lögreglu-
stjóri LuDdúnaborgar, hafi sagt afsjer
embsetti slnu, og cr svo skilið, eitis
og llka auðvitað er rjett, að það
koini til af þvf. að svo hart cr geng
ið eptir þvl af Lundúnamönuum, að
haft verði upp & morðingjanum cn
lögreglustjóriun sjer engin ráð til þcss.
pegar ÍDiianrikisráðherranu lýsti þvl
yfir 1 þinghm n mánudagiun var, að
Warren hefði sagt af sjvr, var ftegiv
inni faguað tneð lófaklappi