Lögberg


Lögberg - 14.11.1888, Qupperneq 2

Lögberg - 14.11.1888, Qupperneq 2
Jöjbtrg. MIDVIKUD. 14. NÓV. 1888. ÚTGEFENDUR: Sigtr. Jónasson, Bergvin Jónsson, Arni Friðriksson, Ei.-.r.r Hjörleifsson Ólafur Þórgeirsson, Sigurður J. Jóhannesson. Allar upplýsingar viðvíkjandi verði á auglýsingum í „Lögbergi" geta meun fengið á skrifstofu blaðsins. Hve nær sem kaupendur Lögbi;rgs skipta um bústað, eru þeir vinsamlegast iieðnir, að senda skriflegt skeyti am )>að til skrifstofu blaðsins. Utan á öll brjef, sem útgefendum „Lög- bergs“ eru skrifuð víðvíkjandi blaðinu, let.ti að skrifa : Thc Lögberg Printing Co. Lombard Str., Winnipeg, Man '£ ti b u r lieitir nýja blaðið, sem sjera Matth. Jochumsson er farinn að gefa út á Akureyri. Vjer hðfutn áður minnzt á blað petta — að p>ess væri von. Vjer hvöttum landa vora hjer vestan hafs til að gerast áskrifend- ur, og vjer endurtökum f>á upp- hvatning. Vjer höfum áður minnzt á, að blað petta mundi verða oss hliðhollt, Islendingum vestan hafs. Nú höfuin vjer fengið þær sann- anir fyrir J>ví atriði, að ritstjórinn liefur skuldbundið sig til að sýna oss sanngirni. Stefna blaðsins verð- ur pessi, eptir pví, sem ritstjórinn segir í ávarpi til lesenda sinna: „nð efla viturlegt og óhlutdrægt almenn- ingsálit; að efla fjeiagsskap manna, áltuga og framkvæmd t öllum allslierjar málum, undir eins með einurð og iempni; að gæta rjettar og sóma allra sem ein- stakra, er oss tykja fyrir borð bornir sakir hlutdrægni og hleypidóma, hvort heldur þar eiga hlut að máli bændur, embættismenn, kaupmenn, innlendir eða erlendir. Því vjer viljum kappkosta að innræta mennum þann hugsunarhátt, er sæmir kristinni, siðaðri og sjálfstæðri þjóð. Sjerttaklega viljum vjer xf/na löndum vnrum i Vetturheimi og þeirra mcílum ineiri nnnngirni, en hingaO til hefur kom- ið frmn í sumum islemkum blöðum.* Sömuleiðis viljum vjer efla vclvilja til * frændþjóða vorra og einkum vorra dönsku samþcgna, sem skyldugt er og hyggilegt, enda má takast, þótt enginn sje annars bróðir í leik, þar sem ttm almenn rjett- indi er að tala.“ Vjer leyfum oss að biðja landa vora hjer vestra að gæta pess nú alvarlega, hvernig ástatt er. Vjer eigum við ákaflega ramman reip að draga á Íslandí enn í dag, eins og vjer liöfum jafnan átt. I>á sjaldan blöð- in par heinta minnast nokkuð á oss, p;t er pað vanalega til pess að gera oss einhverja svívirðing. Gætum t. d. að brjefaköflunum frá Ameríku, sem standa í íslenzku blöðunutn. Allir eru peir um eitt- stakan vesalddm, sem mentt eiga að lifa í hjer, eða um pað að menn hafi verið lo<rnir fullir, áðnr en peir fluttu liingað, og vonir peirra hafi algerlega brugðizt, eða pá pessi brjef eru rituð til pess að svívirða einstaka tnenn. Eini brjefkaflinn, sem talar hlýlega unt lifið lijer, og sem vjer ininnumst að hafa sjeð í íslenzkum blöðum um laugan, langan tíma, stóð í Leturbrey'tíiigín ekkí í Lýði. JYorðurfjósinu í sumar — fáein orð úr Gardar-byggð. Og einhver önn- ur brjef koma pó víst hjeðan vestan hafs til Islands, en eintómar skammir um Ameríku og Islendinga hjer. Að minnsta kosti ntá geta pess til að eitthvað standi fieira í brjefun- um, er fylgja peningunum, sem sendir eru heim til Islands. En blöðin heima eru sjer ekki út um þau brjef — pað er hluturinn. Og pá má benda á, hvernig blöð- in tóku ritlingi Ben. Gröndals. Auk pessarar botnlausu vitleysu, sem par stóð ttm Ameríku, pá var pví afdráttarlaust lýst yfir í honum að allir Islendingar vestra væru lakasti skríll. t>að er að öllum líkindum alveg dæmalaust, að jafn- ósvífnutn orðum hafi verið farið f nokkru landi oíj á nokkru máli um jafn-marga saklausa menn. Hvern- ig tóku íslenzku blöðin pessu? Ritstjóri eins helzta blaðsins, Isa- foldar, sendi ritlinginn út ókeypis með blaði sínu — kannaðist partnig afdráttarlaust við skoðanir pær, sem fram var haldið í ritlingnum. Ann- að blað kom tneð ritdóm um rit- linginn, og pótti hann góður. Það var ÞjMviljinn. Hin blöðin þögöu, nema hvað ritstjóri Fjallkonunnar tók í blað sitt mótmæli gegn níð- inu frá sjera Mattli. Jochutnssyni. Enginn ritstjóranna fann ástæðu til að benda á að pessi ritlingur væri ósanngjarnlega ritaður. Þeir poldu allir að láta pessa svívirðing standa móttnælalattsa frá blaðanna hálfu í íslenzkum bókmenntum. Þannig eru nú blaðamennirnir í vorn garð. Allir vita hvert álit embœttismennirnir hafa haft og hafa enn, að fáeinum tnönnum undantekn- um, á Vesturheimsferðum. í>eir hafa hreint og beint látið sjer pað tim munn fara, sumir hverjir, að pað sje sama að fara til Vesturheims eins oa að fara til helvítis. o Vjer verðuni að gæta pess, að hjer er ekki að eins að ræða um álit pessara manna á pví, hvort pað sje ráðlegt eða óráðlegt fyrir menn að fara til Vesturheims. Ef ágreiningurinn stæði ekki um annað, pá gætum vjer að vissu leyti látið oss petta bggja í Ijettu rúmi. Því að Islendingar komast hjer einstaklega vel af, pó að mönnum tækist á Islandi að draga úr innfiutninga-straumnum hingað. En hitt er lakara að pola, par sein allt af er verið að halda pvl fram að Islendingar hjer sjeu ekki nema afhrök oj; illir tnenn. Og pó að nú ef til vill peir tnenn sjeu til — vera má að peir sjeu enda ekki svo fáir — sem láta sjer liggja í ljettu rúmi, hvað sagt er af illgjörnum mönnum heima, vitandi að peir sjálfir verða ekkert verri menn í raun og veru fyrir pað — pá er pó eitt, sem enginn alminnilegur maður getur skoðað sem sjer óviðkoinandi. Það er níð- ingsskapur sá, sem hafður er í frammi við pá fáu menn, sem verð- ur pað að vegi að mótmæla ill- kvitninni uni oss, sem vestur erum komnir. Vjer getum bent á tvö ljós dæmi, enda er ekki nema utn tvo menn að gera. Það hafa engir orðið til pess á síðari árum að leggja oss opinberlega liðsinni, nema Jón Ólafsson og Matth. Joch- umsson. Allir vita um skoðanir Jóns Ólafssonar á stjórnarbaráttu peirri, sem nú stendur yfir tnilli Islendinga og dönsku stjórnarinn- ar. Skoðun hans á {>ví máli er, í einu orði að segja, sú sama, eins ogf blaðanna á Islandi, svo að ekki hefur hann komizt í ónáð hjá peim út úr pví máli, eins og Lbgberg og suntir aðrir. Og annars hefur borið fremur lítið á manninum á síðari tímum, síðan hann hætti að gefa Þjóðótf út, að öðru leyti en pvi, að hann ltefur skrifað hjer og par ágætar greinir, sem enga óvild hafa víst vakið hjá neinum manni. Menn skyldu pvi halda að hann fengi nú að vera í friði fyrir blöð- unum. En hann tók svari Vestur- fara síðastliðinn vetur. Og par af leiðandi flytur Þjóðviljinn út um hann svívirðingar-grein, alveg upp úr purru. Allir vita, í hverju áliti sjera Matth. Jochumsson er fyrir ritstörf sín. Það sem einkum hefur vakið athygli hins menntaða heims á íslenzkum bókmenntum á siðari árum, eru pýð- ingar hans á ýmsum snilldarverk- um veraldarinnar. Oss er skrifað heiman af Islandi, að hann hafi sent Bókmenntafjelags-deildinni í Reykja- vik pýðing af 4 fyrirlestruin eptir Dr. Channing, hinn mikla amerí- kanska mannvin og vitring. Sömu- leiðis hafði hann sent pessari deild pýðing á leikritinu „Branda eptir norska skáldíð Ibsen. „Brand“ er eitt af merkustu ritunum í bók- menntum Norðurlanda, og Ibsen er frægur um alla Norðurálfuna, pykir einn af helztu höfundum, sem nú eru uppi í heiminum. Bókmennta- fjelagið sendi sjera Matthíasi allt saman aptur! Hann hafði sumsje andmælt Gröndal, pegar hann ssrif- aði kverið sitt um Vesturheim og íslenzka vesturfara. Þegar nú pannig er ástatt, virð- ist pað liggja í augum uppi, að ekki væri vanpörf á að fá blað á Islandi, sem ljeti oss njóta sann- gireis; pað parf að verka svo á almenningsálitið á Islandi, að menn komist ekki upp með pað framveg- is, að „stimpla“ alla íslenzka vest- urfara sem óærlega menn; og pað parf að verka svo á almennings- álitið á Islandi, að pað verði álit- in óhæfa að níðast á saklausum mönnttm fyrir pað, að peiri vilja láta oss njóta jafnrjettis við aðra menn. Á engan liátt fá menn pví jafn-vel til leiðar komið eins og með blaði í landinu sjálfu. Þetta blað býðst oss nú. Blað sjera Matthíasar innibindur eintnitt petta 1 verkahring sínum. Fyrst og fremst cr petta tekið fram í stefnunni, eius og áður er sj'nt. En ritstjórinn gerir enn ljósar grein fyrir skoðun sinni viðvíkjandi oss í 2. tölubl. með pessum línum: „En sú pólitík ltjer á landi, að lá mönnum, sem leita af landi burt i harð- æri, og enda niðra þeim, sem væru þeir afhrak landsins eða svikarar—sú pólitík má ekki framar viðgangast, enda sjáum vjer ekki betnr en að vjer þegar höf- um bæði gagn og sóma af öllum þorra þeirra ianda vorra, sem vestur ltafa flutt og búnir eru að koma sjer bar fyrir. Og þyki innbornum mönnum þar tölu- vcrt til þeirra koma, þá er það meira en meðal-skömm fyrir þeirra bræður hjer að amast við þeim fyrir þá einu sök, að þeir höfðu dáð og drengskap til að rífa sig upp úr eymd og volæði hjer, og leggja til hafs með þeim ásetningi að lifa þar betra lífl eða deyja ella.“ Vjer erutn sannarlega óvanir við að svona sje litið á mál vor í ís- lenzkum blöðutn. Vjer ættum að sýna að vjer metum pað nokkurs. Yfir höfuð væri ekki af vegi að vjer eptir mætti reyndum að sjá svo um, að menn líði ekki bein- línis stórtjón við pað, pó peir tali um oss eins og ærlega menn. Vjer endurtökum pví enn pá áskorun til manna, að peir kaupi petta blað sjera Matth. Jochums- sonar. Menn verja naumast 70 centum betur á annan hátt. 1 bkíiamcnmj ka. Sigfús Eymundsson, bóksali í Reykjavlk, auglýsti í sumar að hann hefði í hyggju að fara að gefa út mikið. safn af fræðiritum, setn í heild sinni átti að nefnast Sjálfs- frœðarinn. Safnið átti að taka yfir hið helzta í öllum fróðleiks-grein- um, er hverjum vel menntuðum manni er nauðsynlegt að kunna. Svo var til ætlazt, að pað yrði svo Ijóst og alpýðlega ritað, „að hver greindur inaður, setn hefur fullnægt pekkingarskilyrðum peim. sem nú eru sett fyrir fermingu barna, geti af sjálfum sjer haft full not ritanna án nokkurra til- sagnar“. Þrjú pess háttar ritsöfn eru frægust til á enskri tungu, Cassels, Chambers og Ward & Locks. pessi ritsöfn átti að leggja til grundvallar fyrir Sjálffrœðaranum. Ritstjórnina höfðu peir tekizt á hend- ur JBjörn Jensson, kennari við lærða skólann í Reykjavík, og Jón Ólafsson, alpingismaður. Þorvaldur Thoroddsen og Eirtkur Brietn höfðu heitið aðstoð sinni; ráðstafanir höfðu og verið gerðar til að tryggja ritunum aðstoð eins eða tveggja af færustu búfræðingunum heima, o. s. frv. Engum alminnilegum manni get- ur víst dulizt, hver pörf er á öðru eins fyrirtæki og pessu á íslandi, par sem mest öll sú menntun, sem alpýða manna hefur, er fengin til- sagnarlaust, 'og par sem engrn minnstu líkindi eru til að almenn- ingur manna eigi fyrst um sinn færi á að njóta neinnar verulegrar tilsagnar. Og eptir peim bókum að dæma, sem auglýst var að ætti að leggja til grundvallar, og eptir peim mönnum að dæma, sem auglýst var að einkum ætluðu að fást við petta safn, var öll sú trygging fyrir hendi, sem hægt var að gefa fyrirfratn, fyrir pví að ritsafnið mttndi verða vel af hendi leyst og einkar nyt- söm bók. Það hefði liklegast enginn furðað sig á pví, pó að blöðunum á ís- landi hefði orðið pað að vegi að mæla fram með pessu fyrirtæki. Það liggur víst ekki öllum í aug- um uppi, hvað haft verði á móti pví, nema ef vera skyldi pað, að fyrirtækið væri svo stórkostlegt, að lítil líkindi mundu til að pað borg- aði sig. En pað virtist óneitanlega einkum koma kostnaðarmanninum við. Oss vitanlega hefur engu íslenzku blaðanna orðið pað, að leggja fyr- irtækinn liðsinni með meðmælum sínum. Þau ltafa ekkert skipt sjer af pvi, hafa látið pað alveg hlut- laust — nema blaðsnepils-ómyndin á ísafirði, sem kölluð er Þjóðviljinn. Auðvitað sýnir Þjóðviljinn ekki fram á, í hverju fyrirkomulaginu á pessu fyrirhugaða ritsafni sje áfátt. Ekkert í pá áttina. Ilann tekur sjer að eins tilefni af pví, að fara á að byrja á pessu fyrirtæki, til að — svívirða Jón Ólafsson. Menn athugi petta nákvæmlega, pví að pað er pess vert. Nokkrir góðkunnir fræðimenn taka sig saman ttm að gefa út mikið verk, setn öll líkindi eru til að verði langbezta fræðibók fyrir alþýðux sem út befur komið á voru máli. Og duglegasti bókaútgefandinn á landinu ætlar að brjótast í að stand- ast kostnaðinn af pessari bókar-út- gáfu. Blað eitt, sem sjerstaklega pykist vera „pjóðhollt14, allt af pykist vera að vinna í líf og blóð fyrir al- pýðu manna, frjettir um pessa fyr- irhuguðu bókar-útgáfu. Og blaðið vill ekki láta hana afskiptalausa. Það skiptir sjer af henni á pann hátt, að flytja tnönnum níðgrein um einhvern gáfaðasta og frjálslyndasta mar.ninn á landinu, pann mann, sem vafalaust hefur lagt mest í sölurnar fyrir frelsisást sína og ást til pjóðar sinnar af öllum nú lifandi íslendingum; og níðið stendur sjer- staklega i satnbandi við pað, að pessi maður ætlar að verða i rit- stjórn pessarar fyrirhuguðu fræði- bókar! — Þannig er ísfirzka blaðamennsk- an. Þannig er blað pað, sem að sögn stendur undir stjórn peirra Skúla sýslunianns Thoroddsen og Sigurðar prests Stefánssonar — pó að peir auðvitað hafi ekki ltrein- skilni til að láta sin við getið. Skyldi ekki geta skeð að eymd- arástandið, sem orðið er á íslandi — vjer eigurn par ekki beinlínis við hungursneyðina — eigi að ofur- litlu leyti rót sína að rekja til auðvirðilegleiks peirra einu blaða, sem Islendingar lesa? Skyldi ekki geta skeð að nokkur ástæða væri til að geta peirra í satnbandi við aumingjaskapinn á Islandi, svona um leið og dönsku stjórnarinnar er getið? Því að pví miður er Þjóð- vi/jinn ekki einn um tuddaskap- inn — pó að pað blað sje auðvitað auðvirðilegcr«Á Ekki inn i bæinn. Um petta leyti fara landar hvað af hverju að streyma hingað inn í bæinn, ef eins gengur í haust, eins °g hingað til hefur átt sjer stað; nú koma peir úr járnbrautarvinnu, bændavinnu, frá myllunum o. s. frv. Þeir koma hingað til að prauka a£ pann timann, sem minnst er um atvinnu fyrir erfiðismenn. Þeir koma hingað auðvitað í von um að geta smátt og sinátt að vetrar- laginu bætt einliverju við peninga pá, sem peir hafa atlað sjer að sumrinu til. En peir lenda hjer, pví rniður, í atvinnuleysi og iðju- leysi. Það er sannarlega ekki af pvl að peir vilji ekki vinna, nenni ekki að vinna, eptir að peir eru komnir hingað til bæjarins. Það væri synd og ósannindi að bera löndum pað á brýn. Og poir bera sig eptir pví litla, sem hægt er að fá að gera hjer í bænum. En pað er svo sáralítil vinna til hjer í bæn- um að vetrarlaginu fyrir karlnifenn, sem ekki geta tekizt á hendur neitt, nema óbreytta erfiðisvinno, að hana má telja naer pví sem alls ekkert, pegar litið er á panru aragrúa ínanna, sem er að keppa um að ná í hana. Og svo neyð- ast flestallir til að ganga iðjulausir allan veturinn. Það dugar ekki. annað en gera sjer pað Ijóst, eúns og pað er, pví að reynslan er orð- in svo tnargföld: vonir manna mn atvinnu hjer að vetrarlagirAt bregð-- ast svo að segja algerlega fyrir öllutn porra manna; menn, sem- ekki kunna neina iðn, dregur ekk-

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.