Lögberg - 21.11.1888, Blaðsíða 1

Lögberg - 21.11.1888, Blaðsíða 1
4>4> „Lögberg“, er gefið út af Prentfjelagi Iiögbergs. Kemur út & hverjum mið- vikudegi. Skrifstofa og prentsmiðja Kr. 35 Lombard St., Kostar: um árið $2, í C mán. $1,25, í 3 mán. 75 c. ilorgist fyrirfrnm. Einstök númer 5. c. „Lögberg“ pulrlisbed svery Wednes- day by the Logberg Printing Co. at Jío. 35 Lombard Str. Price: ono year $ 2, 0 months $ 1,20, 3 imniths 70 c. pnyable in advance. Single copies cents. 1. Ar WINNIPEG, MAN. 21. NÓVEMBER 1888. Nr. 45. Manitoba & Northwestern JARK BRAUTAK^J ELAG. GOTT LAND — GÓDUR SKÓGUR — GOTT VATN. Miu alþekktd Jjingvalla-Dýlenda iiggur að þessari járubraut, brautiu liggur um hana; hjer um bii ’f'ú fjöhkjldur hala þegar sezt þar a6, eu þar er enn nóg af ókevpis stjómsrlaodi, 100 ekrur handa hverii fjólskyldu* Á— gœtt eugi er I þeMaii uýlcudu. Pukaii leif Leiniugar fá menn hjá A. F. EDEN LAND COMMISSIONKR, 622- JMSljSf Winniþcg. J. H. ASHDOWN, Harilvoriiveraluiiarmadijr. Cor. MAIN &c BANNATYNE STREETS. Alþckktur að því aS selja harðvjra við mjög lágu verði, ° 2 i a £ cs £ a s . Æ « 2 1* ® ca 1 = > t. % s* 2; o C. x X e r 5 | __ :?*>£:£ •* 9 X • ÍS >t t B x 2. >i >t aMjSi —p*^ l>að cr engin fyrirhöfn fyrir oss að sýna yður vörurnar og segja yðnr vcrðið. Jiegar J'jcr þuríið á einhverri harðvöru að halda, þá látið ekki hjá líða að fara til St, Pa 111 Miniieapolis & IHAKITOBA IIRAITIX. Járnbr.autarseðlar seldir hjer í bænum 37(5 JRaitt §tr„ Sglinntprg, hornið á Portage Ave. Járnbrautarseðlar seldir beina leið til St. Paul, Chicago, Detroit, Buffalo Toronto, Niagara Falls, Ottawa, Quebec, Montreal, New York og til allra staða hjer fyrir austan og sunnan. Verðið það lægsta, sem mögulegt er. Svefnvagnar fást fyr- ir alla ferðina. Lægsta fargjald til og frá Evrópu með ölluin beztu gufuskipalínum. Járnbrautarlestirnar leggja á stað hjeðan á hverjum morgni kl. 9,45, og þær standa hvervetna í fyllsta sambandi við aðrar lestir. Engar tafir nje óþæg- indi við tollrannsóknir fyrir þá, sem ætla til staða i Canada. Fariðupp í sporvagninn, sem fer frá járn- brautarstöðvum Kyrrahafsbrautarfje- lagsins, og farið með honum beina leið til skrifstofu vorrar. Sparið yður peninga, tima og fyrirhöfn með þvi að finna mig eða skrifa mjer til. H. C. McMicken, agcnt. mál illvirkja og óaldarseggja. Detta et auðsjáanlega fyrirællun mála- færslumannsins, og því haía Parn- ells-sinnar inótmælt þessari aðferð fastlega; en það liefur komið fyrir ekki. Wm. Pnulaon P. S. Bardal. J. H. ASHDOWN, Cor. Main & Bannatyne St. WIMNIPEG. TAKIÐ ÞIÐ YKKTJR TIj OG HEIMSÆKIÐ EATON. Og þið verðið steinhissa, hvað ódýrt þið getið keypt nýjar vörur, E I N M I T T N Ú. Miklar byrgðir af svörtum og mis- litum kjóladúkum. 50 tegundir af allskonar skyrtu- efni, hvert yard 10 0. og þar yfir. Fataefni úr alull, union og bóm- ullarblandað, 20 C. og þar yfir. Karlmanna, kvenna og barnaskór með allskonar verði. Karlmanna alklæðnaður $5,00 og þar yfir. Ágætt óbrent kaffi 4 pd fyrir $1,00. Jíllt odyrara cn uohhru sinni aður. w. H. Eaton & Co. BELKIRK, man. A. Haggart. 1 Málafærslumenn o. s. frv. Dundee lilock. .Mai S. Pósthúskassi No 1241. Gefa málura Islendinga sjerstak- lega gaum. í/ S* James A. Ross ISELKIRK-------MANITOBA Harry J« Hontgomery ei gandi. R. D. RICHABDSON, BÓKAVERZLUN, STOFNSETT 1878 Vervlar einnig með albkonar ritföng, Prentar með gufuaflí og bindtir bœkur. A horninn andepœnls nýja prtsthúsínn. Maln St- Winnipeg. 5 í o íi m x 1 i eptir Sigvalda Jónsson Skagfirðing eru til sölu á skrifstofu Lögbergs. Kosta í kápu 25 c. Is 1 eiizki skraddarinii Erl. Gislason, 133 ROSS ST. býr til föt eptir máli. IVJanchet- og rrjilli- skyrtur og Ulsters handa kvennfólkinu. Gjörir víð og pressar gömul föt etc. Lang ódýrasta skraddara bilð í bænum. FLEXON & GO. (£fnafnri)ing;U‘ og Xifsalnr. Clarendon Hotel Block ^ortage Avren.'u.e. Islenzkur Maður í búðinni, ætíð reiðubuinn til að taka á móti vor- um ísleuzku skiptavinum. FLEXON & CO. liough & Campbell Málafærslumenn o. s. frv. Skrifstofur: 862 Main St. Winnipeg Man. J. |Stuuley Hough. Campbell. PAULSON & 00. Verzla með allskonar nýjan og gamlan húsbúnað og búsáhöld ; sjer- staklega viljum við benda löndum okkar A, að við seljum garnlar og n ý j a r stór við 1 æ g s t a verði. Landar okkar út á landi geta pantað hjá okkur vörur þær, semvið auglýsum, og fengið þær ódýrari hjá okkur en nokkrum öðrum mönnum í bænum. 3o ^láóket 0t- W- • • • Wirpúpeg- Forseti írska „I>jóðar-fjelngsins“ hofur ritað umburðarskjal til allra greina fjelagsins, og skorar fastlega á fjelagsmenn, að bregðast nú eigi Parnell meðan á deilunum við Times standi, heldur leggja óspart fje fram til styrktar máli hans. því að hann sje mjög fjeþurfi. I brjefi þessu er farið feykilega hörðum orðum um Salisbury-stjórnina; með- al annnars er sagt um hana, að hún sje sú fyrirlitlegasta stjórn, sem setið hafi að völdum á Eng- landi. — Aptur á móti er sagt að páfinn hafi látið þá skipun nýlega út ganga til irskra presta, að þeir skuli prjedika 4 móti öllum æsing- um á Irlandi. Reyndar neitar erki- biskupinn í Duhlin að hann viti nokkuð um þetta boð, en því er samt sem áður haldið fram í frjett um frá Róm, að það hafi verið gef- ið út. Jafnframt er og sagt, að páf- inn ætli að skrifa kaþólskuin mönn- um á Englandi, í Canada, Bandaríkj- unum og Astralíu, og banna þeim að veita sjálfstjórnarmönnunum írsku nokkurn styrk, peningalegan eða sið- ferðislegan, ineðan þeir fari eins að ráði sínu og nú gagnvart landeig endunum. Sje þetta satt, mundi það hafa ákafiega mikil áhrif, oink- um í Bandaríkjunum, þar sem aðal fjárstyrkur Parnells er einmitt það an runninn. FRJETTIR. Deir menn^hjer norðan línunnar, sem hlynntastir eru verzlunar-sam- bandi við Bandaríkin, munu yfir höfuð að tala flestir hafa verið hlynntari demókrötunum við síð- ustu kosningar en republíkönum. Auðvitað voru það margir, sein okki fór að lítast á stjórn Clevelands, eptir að hanu lagði hefndar-hug- rsynd sína fyrir congressinn. En 5eir munu þó hafa verið fieiri, sem töldu slíkt hálfgerða marklevsu, og lifðu i voninni um, að ekkert mundi úr hefndinni verða, þó að Cleveland hjeldi völdunum næstu fjögur árin, því að þetta hefði að eins verið kosninga-brella hjá forsetanum. En hitt var aptur á rnóti víst að demó- krötunum var alvara með að færa tollinn niður, og þá voru nokkur líkindi til að betra mundi við þá að eiga fyrir þá, sem afnema vilja tollinn milli Canada og Bandaríkjanna.— Nú er farið að geta* þess til, og allmiklar líkur eru færðar fyrir þvi, að eitt af þoim aðalmálum, sem Harrison hugsi sjer að fá framgengt, ef mögulegt verði, sje einmitt ein hvers kotiar verzlunarsamband við Canada. Flestum mun enn vera í minni ræða sú, sem Mr. Shcrman flutti i öldungadeild congressins I haust urn að Canada og Bandaríkin hlytu og ættu að renna sainan. Flest- ir telja víst að Sherman muni eiga að verða æðsti ráðherrann í ráða- neyti Harrisons, og það þykir meðal ýmislegs annars benda á, að repúblf- kanska stjórnin muni ætla að skipta sjer meira af Canada, en hingað til hefur átt sjer stað. Frá Frakklandi lcomu þær furðu- frjettir I síðustu viku að nefnd sú, sem sett hefur verið til að etidur- skoða stjórnarskrána (sbr. 40 bl. Lög- bergs), ráði til að afnema öldunga- deild þingsins og forsetaembættið. Eins og Lögberg hefur áður getið um, voru Parnells-sinnar í fyrstu á- nægðir með aðferð dóinsnefndarinnar. sem sett var til að rannsaka og dæmainál Parnells og hlaðsins Tirnes Nú er sú ánægja öll á förum, og þeir gera sjer ekki von um að fá meiru fraingengt en því einu, að sanna að brjefin, sem Times prent- aði, og áttu að vera eptir Parnell, hafi verið fölsuð. Og óánægjan og vonleysið eru einkum sprottin af því að málafærslumaður blaðsins fær leyfi dómsnefndarinnar til þess að gera málið svo yfirgripsmikið. Aðferð hans við málsfærsluna er ekki sú, eins og upphafiega var búizt við, að sanna að brjef þessi, sem mest hefur ver- ið um talað, og sem mest er um vert, væru eptir Parnell, enda búast víst fáir við að honum verði það mögulegt. En hann heldur sjer eink- um við sannar og ósannar syndir „Pjóðarfjelagsins“ irska, sem raunar koma Parnells-málinu ekkert við, og sem vafalauot verður hægt að sanna að margar hverjar sjeu ó- sannar. En þar sem allir vita að svo mikið hefur fyrirfarandi verið unnið af hryðjuverkum á Irlandi, og að þar er svo mikið af óaldar- seggjum, þá er ekki svo torvelt með þessari aðferð að koma þvl inn í almenninsr manna á Enedandi, ' að „írska málið“ sje í raun og veru Umboðsmaður frá stjórn Frakklands er um þessar mundir í Ottawa til þe6S að rannsaka innfiutningamál Canada, einkutn meðferð á innflytj- endum hjer. Ætlun manna er að franska stjórnin muni vera að hugsa um að veita fátæklingum á Frakk- landi ríkisstyrk til þess að flytja til norðvesturlands Canada. Mikla athygli hefur járnbrautar- mál Manitoba vakið út uin alla Ca- nada, enda er þar ekki um neitt smá- atriði að ræða. Bíði Manitoba lægra hlut, þá er álitið som rjettindi allra fylkjanna gagnvart sambandsstjórn inni sjeu með því mjög svo tak- mörkuð í samanburði við það, sem áður hefur verið talið viðurkennt. Bezt sjest áliugi manna viðvíkjandi þessu máli á því, að dómsmálastjór- arnir frá Quebec- Nova Scotia- og Now Brunsvick-fylkjum ætla allir að vera viðstaddir meðan á málinu stend- ur, auk þess sem Mr. Martin og Mr. Mowat færa málið fyrir Manitoba hönd. Um nolckra mánuði undanfarna hafa stjórnirnar í London og Ott awa verið að skrifast á viðvíkjandi þvl að auka og styrkja landvarnir Canada. Talað er um að reisa kast ala lijer og þar við landamæri Can- ada og Bandaríkjanna, og setulið í og jafnframt að auka herlið- ið 1 British Columbia. Allt land ,-arnarliðið er nú 37,000 manna. Allmikils jarðskjálpta varð vart um alla Mið-Californiu á sunuudag- inn var. Stefnan var frá norðvestri til norðausturs; jarðskjálptinn stóð yfir 20 sekúndur. Jafnmikill jarð- skjálpti hefur ekki komið þar, að þvl er skýrslur frá háskólanum í Californíu segja, síðan árið 1871. Dó varð hann ekki að tjóni, að því er til hefur spurzt, en sum- staðar ultu börn fram úr rúmum sínum. Eptir hristinginn heyrðust greinilega djúpar drunur. 125 menn hjeldu fund með sjer í Chicago á sunnudaginn var í því skyni að gera einhverjar ráðstafanir til að halda fram skoðunum anar- kista meðal verkamanna í Chicago. Anarkistarnir voru ekki á eitt sátt- ir; sumir vildu mynda nýtt fjelag þar í hænum, og færðu það til að í Chicago væri málefni anarkist- anna lengra á veg komið, en S nokkrum öðrum bæ Vesturheims, svo að vel væri fært að halda þar við slíku fjelagi. Aðrir hjeldu þvl fram, að slíkt fjelag mundi að eins koma sundurþykki á stað meðal anarkistanna. Að lokum var sam- þykkt að stofna fjelagið, og það á að heita Arbeiter Bund (Bandalag erfiðismanna). Þó að stjórnleysi sje mark og mið anarkistanna — að minnsta kosti liggur það í nafninu, sem þeir kalla sig—þá settu þeir þó nefnd til J>ess að semja stjórn- arakrá lianda nýja fjelaginu. Eptir því sem blöð Pembina- countys segja, var herra Eiríkur H, Bergmann kosinn á þing, og var eina repúblíkanska þingmannsefnið, sem náði kosningu þar 1 countyinu.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.