Lögberg - 21.11.1888, Qupperneq 3
von að landar vorir á Fróni Alitu,
að hjer í ]>essu marglofaða stjórn-
frelsis, málfrelsis og prentfrelsis-
landi yrðu menn ófrjálslyndari en
menn voru áður; eða hefur annað
eins nokkurn tíma áður lieyrzt á
Islandi? eða nokkru öðru landi? —
Jafnvel í peim löndum, t. d. Rúss-
landi. sem blöðin ekki mega að
ósekju setja út á gjörðir stjórnar-
innar, er þeim pó ekki bannað að
deila um önnur mál. Eða ætla
þessir 20 að verða ófrjálslyndari en
Rússinn?
Vjer játum, að æskilegt væri, að
minna væri deilt bæði 1 vorum Is-
lensku blöðum hjer og á Fróni;
f>að væri lika æskilegt, að mönn-
um kæmi ætíð saman m alla hluti
°g um allan heim. En pvi miður
rerður petta ekki fyrr en gull-
öldin rennur upp. Eptir pví sem
vjer komumst næst er gullöldin
jafnvel ekki upp runnin í bý’ggð
þessara 20; og pví ættu peir pá
ekki að taka vægt á brestum blaða-
manna' sinna? Setjum nú svo að
þessir 20 hætti að kaupa og lesa
„Heimskr.14 og „Lögberg11 — hvaða
blöð ætla peir pá að lesa? Blöð-
in sem gefin eru út á Islandi?
ætli peir finni ekki deilur í peim?
Ensku frjettablöðin ? Fæstir peirra
munu hafa gagn af peim, og peir,
sem skilja pau, munu verða að játa
að meiri en ekki minni deilur eru
í þeim. Eða setjum nú svo, að
peir hætti að lesa öll blöð, ætli
peir fyrir pað verði betri og vitr-
ari en aðrir menn?
Vjer leyfum oss að taka pað fram,
að blað vort hefur að eins fundið
að F. B. Anderson að pvf leyti,
sein hann kemur opinberlega fram og
hefur sett út á störf hans sem um-
boðs manns stjórnarinnar, sem blað-
amanns og rithöfundar, en ekki
sem prfvat-mann. Og vjer könn-
umst ekki við, að „framburður
„Lögbergs11 um hr. F. B. And-
erson hafi að mörgu leyti verið
óverðskuldaður, og ósæmilegur11.
Enginn nema sá, sem er allsendis
ókunnugur málavöxtum, blindaður
af persónulegu meðhaldi, eða hefur
ekki vit á að dæma um málið,
getur haldið slíku fram. Auk held-
ur pegar „Lögberg-1 hefur verið
að setja út á störf Andersons, hef-
ur alveg verið sneitt hjá ýmsu,
sem vjer álítum honum meir til
vansæmdar, en pað, sem fram hef-
ur komið. t>etta erum vjer reiðu-
búnir að sanna, ef pess er óskað.
Og pó F. B. Anderson gefi í
skyn í varnar-greinum sínum, að
„Lögbergu hafi meitt mannorð hans,
pá er petta að eins út 1 loptið,
eða pví lögsækir hann oss ekki, ef
blað vort hefur flutt meiðyrði um
hann?
Að endingu leyfum vjer oss að
spyrja pessa 20 menn, sem eiga að
hafa sampykkt ofanprentaða áskor-
an. Hvenær eða á hvern hátt hef-
ur „hr. F. B. Anderson óskað ept-
ir, að almenningur láti í Ijósi álit
sitt um deilur pær er af pví (áreitni
Lögbergs) hafa hlotizt“. Ef pessu
ekki er svarað, með nöfnum pess-
ara 20 undir, verðum vjer að álíta
að peir hafi tekið petta upp hjá
sjálfum sjer. Svarið skulum vjer
auglýsa f blaði voru, en halda nöfn-
unum leyndum, ef pess er óskað.
Útgefendur Lögbergs.
Peninga-scndingar
TIL ÍSLANDS.
Htrra ritstjórif
Ilr. Sigfús Eyinundsson f Reykja-
vík hefur I brjefi til mfn nýfengnu
óskað, að pað sje brýnt fyrir ís-
lenzkum almenningi hjer í Vestur-
heimi, að enginn skuli framvegis
senda peninga hjeðan fyrir fargjöld
handa vinum sínum eða vanda-
mönnum f póstávfsunum hljóðandi
upp á ísland, „pvf“, segir hann,
,fyrst er rekistefna að fá pá út af
pósthúsinu; annað pað, að par fæst
ekkert annað en íslenzkir banka-
seðlar, sem aptur er mikið tap og
óhægð við að fá víxlað fyrir góða
peninga; og priðja pað, að peir,
sem senda, verða að borga háar
prósentur til að fá pessar upphæðir,
er peir senda, í fslenzka seðla
I>eir tapa tvisvar á pví, að senda
pá svo framvegis“. Og ennfremr
segir hann: „peir, sem pvf senda
framvegis peninga, ættu að senda
pá til Tlie lioyal Bank of Scot-
land, Granton Branch, pvf jeg hef
viðskipti við pann banka, senda svo
banka-ávísanina til mfn, og láta
mig vita nákvæmlega, hver á að
fá farbrjef fyrir“. Með pessu móti
segir hr. Sigfús Eymundsson að allir
geti verið vissir um, að peningar
peir, er pannig eru sendir fyrir
fargjöld, verði ekki brúkaðir nema
pví að eins að peir fari, sem eiga
að fá pá; en fari peir ekki, pá
geti peir, er senda, fengið pá ó-
eydda aptur.
Djer gerðuð, hr. ritstjóri, vel f
pvf, að gera almenningi petta
kunnugt f blaði yðar.
Winnipeg 16. nóv. 1888.
Jón Bjarnason.
FRJETTIR FRÁ ÍSLANDI.
(Eptir Isafold).
IteyJgavik 5. sept. 1888.
E m b æ 11 i. Stefáni Stefánssyni, sett-
um kennara á Mööruvöllum, var veitt
það embætti 25. júlí þ. á.
Amtsráðskosningar. Sigurður E-
Sverrisson, sýslumaður í Slrandasýslu,
var enduftvosina amtsráðsmaðar í vor
Vestur-amtinu, með 40 atkv., og með
honum kosinn i nmtsráðiö sjera Sigurður
alþingismaður Stefánsson með 9 atkv.,
eptir hlutkesti inilli hans og Sigurðnr
sýslumanns Jónssonar, er hafði hlotið
Jafnmörg atkv.
Varn-nmtsrúðsmaður í Suður-amtinu
var kosinn í vor sjera Sæm. próf. Jóns-
son i Ilraungerði, í stað sjera ísleifs
Qislasonar, er varð aðnl-amtsráðsmaður
í fyrra.
Einkaleyfi. Fjelagið „The Xormal
Company Limited“ í Lundúnum hefur
13. júní þ. á. fengið konungl. einkaleyfi
til að við hafa á íslandi um 8 ára tíma
aðferð þá, er fjelagið hefur bent á, til
að lialda liski o. fi. óskemmdum, svo
Og til að búa til áhöld þau, er til |>ess
á nð nota. 11. s. m. var sama fjelngi
veitt konungl. oinkaleyfi til að við hafa
á íslandi aðferð þá, er það hefur fuud-
ið upp til að hngnýta. svo að notum
komi hvað eina, er fellur til af fiski-
föngum, hvölum og öðrum sjáfardýrum.
Tíðarfar o. fl. Kalt nokkuð og
vætusamt hefur verið hjer öðru hvoru
siðustu vikuna, en sama blíðviðrið og
áður aðra stundina. Öndvegistið er og
að frjetta af vesturlandi, bæði til lands
og sjáfar, eins og hjer. Fiskur nógur
fyrir þar, eins og hjer um slóðir, ef
sjór er stundaður. Hej'skapur lítur út
fyrir að verða muni í meSailagi víða,
einkum vegna hinnar ágætu nýtingar.
Mannslát. Fyrrum landsbókavörður
Jón Árnason stúdent andaðist hjer i
bænum í gær, eptir langvinnan krank-
leik, á 70. ári, fæddur 17. ágúst 1819.
Hann var fróðleilts- og iðjumaður hinn
mesti, og er einkanlega nafnkenndur
orðinn utan lands og innan fyrir hið
mikla og ágæta Þjóðsögusafn sitt.
Hann vann lengi og vel í landsins
þarflr (sem landsbókavörður, forngripa-
vörður o. fl.) fyrir lítil sem engin laun.
Iteykjavik 12. sept. 1888.
Brauð veitt. Otrardalur 5. þ. m.
prestaskólakand. Jósepi Kr. Hjörleifs-
syni, samkvæmt yfirlýsing sóknarnefndar,
enda sóttu eigi fleiri.
Þingmennsku hefur sýslumaður
Einar Thorlacius lagt niður (1. þingm.
Norður-Múlasýslu).
lieykjavik 19. sept. 1888.
Gufuskip strandað. Qufuskipinu
„Lady Bertha“, er fór hjeðan 1. þ. m.
norður á Borðeyri og Sauðárkrók með
vörur fyrir C. Knudsen frá Newcastle,
hlekktist á á útsiglingu af Boröeyri
miðvikudag 5. þ. m.: braut stýrið á
skeri út á mót3 við Vatnsnes og komst
við illan leik inn á Borðeyri aptur,—
stýrði með seglum. Yeður var bjart,
en hvass nokkuö á norðan. Ilafnsögu-
maður var með skipinu, Ólafur á Kol-
beinsá, er rjeð ferðinni aö öllu leyti,
en er orðinn æfagamall, á níræðisaldri,
og sjóndapur, og er því kennt slys þettu,
enda varð ekkert að sök á innsigling-
s
unni, hafði skipið þá þó enga hafnsögu.
í ráði er að annað gufuskip frá sömu
verzlun, er von er á hingað til lands
um þessar mundir, taki vörurnar lír
„Lady Bertha“, sem liggur á Borðeyrar-
liöfn, og flytji áfram til Snuðárkróks.
Þó ekki sjo nnnnð nð „Lady Bertha*1
en stýrisleysið, er búizt við aö )að
mogi til að sonda gnfuskip eptir henni
gagngert frá Englandi, þar sem ekki
eru tök á að koma stýri fyrir hana hjer,
þó að fengið væri og flutt hingað.
Mannalát. Að Elliðavatni andaðist
13. þ. m. Sæmundur bóndi Sæmundsson,
er þar bjó mörg ár, en áður á Reykj-
um í Olvesi, merkisbóndi og fjáður vel,
eigandi Elliðavatns og ýmsra jarða i
Árnessýslu, kominn yfir sextugt.
Hinn 3. þ. m. andaðist Þórólfur bóndi
Þorláksson í Arnarholli á Kjalarnesi,
um sjötugt, efnabóndi og vel metinn
maður.
IteykjaTÁk 26. sept. 1888.'
Meiðyrðamálin út af véstur-
farapjesunum milli mng. Ben. Grön-
dals og alþm. Jóns Ólafssonar. — Annað
þeirra var dæmt í bæjarþingsrjetti Beykja-
vikur 18. þ. m., út af auglýsingu í „Þjóð.“
nr. 20. þ. á., þar sem J. ó. hafði kall-
að vesturfarabækling Gröndals „niðrit“
og sagt, að hann hefði verið „keyptur"
til að semja það, — á þessa leið:
Hin átöldu umniæli: „niðrit“ og: „sem
keypti Benidikt Gröndal til að skrifa
níðrit sitt“ í 20. tlb. „Þjóðólfs1* þ. á
skulu vera dauð og ómerk, og ber
stefnda, Jóni Ólafssyni alþingismanni,
að greiða 20 kr. sekt i landssjóð, eða
sæta einföldu fangelsi í 6 daga, ef sekt-
in er eigi greidd i ákveðinn t.íma. Enn
fremur greiði stefndi 10 kr. sekt í lands-
sjóð fyrir brot á sáttalöggjörtnni. Orðið
„afdankaður“ í varnarskjali stefnda á að
vera dautt. og ómerkt. í málskostnað
greiöi stefndi stefnanda 15 krónur. Að
fullnægja“ o. s. frv.
í ástæðum dómsins segir svo meðal
annars:
„Orðiö „níð“ merkir last eða illmæli,
sem töluð eru eða rituö í þeim tilgangi,
að ófrægja eða svivirða þann, sem nidd-
ur er, án tillits til þess, hvort þau eiga
við rök að styðjast #ða eigi. Að það
sje vansæmandi, nð níða aðra, livort
heldur í ræðu eða riti, virðist þvf vafa-
laust, og sá sem það gerir, getur eigi
notið óskertrar virðingar samborgara
sinna. Samkvæmt þessu verður að álita
það meiðandi fynr stefnanda, er stefndi
hefur í opinberu blaði nefnt rit hans,
er lijer um ræöir, níðrit, og með því
að rjetturinn getur ekki fallizt á, að
stefndi, eptir innihaldi ritsins, hafl haft
heimild til að ósekju að nefna |að
„niörit“, þá ber nð dæma orðið „niðrit"
dautt og marklaust og sekta stefnda
o. s. frv.
Mælt er, að málspartar ætli að una
við dóm þennan.
— í hinu málinu, sem cr óútkljáð i
hjeraði, út af vesturfarapjesa Jóns ólafs-
onar liafði aðjunkt Þorvaldur Thorodd-
sen, er ltvaddur var vitnis um kost og
löst á náttúrufræðislegum ritum Ben.
Gröndals, neitað a5 svara þeim spurn-
ingum, en dómarinn tjáð hann til þess
skyldan með úrskurði, en hann (Þorv.
Th.) áfrýað Jeim úrskurði til landsyfir-
rjettar.
Hr. Þoiv. Th. vann það mál |>ar í
fyrra dag: úrskurður undirdómarans fcll-
ur úr gildi, moð þvi svörin upp á
spurningarnar mundu éigi, hvernig sem
þau liefðu orðið; hafa getað haft hina
minnstu lýðingu fyrir úrslit aðalmáls-
ins. Svo var og mótparturinn, alþm.
Jón Ólafsson, dæmdur í 12 kr. máls-
kostnað fyrir yfirdómi.
Tíðarfar o. fl. Veðrátta virðist
hafa brugðið til votviðra um land nllt
með byrjun þ. m., og gert heyskap
endasleppan; hann mundi annars hafa
orðið allgóður víða, þrátt fyrir gras-
brcstinn. — Brjef úr Árnessýslu 23. ). m
segir svo:
„Ómunarigningar og vatnavextir frá
þvi veðri brá í byrjun þessa ínánaðar
Sauðfjárrekstur úr Mýrdal, er átti að
fara til Reykjavíkur, varð að liverfa
aptur við Markarfljót. Fjárheimtur af
afrjettum munu slæmar. Ekki varð
rjettað sumstaðar fyrir illviðri fyr cn
degi síðar on vandi er til, t. d. í Flóa-
rjett. Auk þess misstu Flóamenn að
sögn hálft þriðja hundrað fjár í fen
eða vötn hjá Murnaeyrum í Eystri-
Hrepp, þegar safniö var rekið niðu
eptir. Skaptfellingar segja mjög lítinn
heyskap af grasbresti, en öllu betri er.
hann í vestari sýslunum (Árnes og Rang-
árvalla). Aptur á móti eru hey afbragð
að gæðum, nema það er enn kann að
liggja á teig“.
Heiðursgjafir af sjóði Christians
konun^s IX. þ. á. hefur landshöfðingi
veitt Pjetri. Jónssyni í Reykjahlíð fyrir
jarðrækt, garðyrkju, kirkju-og húsbygg-
ingar, og Steini Guðmundsayni í.Einars
höfn í Árnessýslu fyrir skiþasmíðar
(138 skfp) með betra lagi en áður,—
140 kr. hvorum þeirra.
Mannalat.
I síðastliðinni viku andaðist að
heimili sfnu nálægt Mountain í Pem-
bina Co. Þorláhnr Björnsson, val-
inkunnur merkisbóndi. Hann dó úr
lungnabólgu.
13. okt. siðastliöinn andaðist að lieim-
ili foreldra sinna í Elizabethport í New
Jersey yngisstúlkan Anna Margrjet Jará-
þrúður liobb, dóttir II. C. Robbs, fyrr-
um kaupmanns í Iteyjavik, 22 ára göm-
ul.
—3. april síðstliðinn andnðist lijá móð-
ur sinni og tengdabróður að Qardar í
Dakota yngisstúlkan Björy Hannesdóttin
fædd 2. febr. 1868. Vjer höfum fyr-
ir löngu síðan verið beðnir að geta um
lát þessarar stúlku í blaði voru, en fyr-
ir sjerstaka hendingu hefur það þv'
miður dregizt allt of lengi.
269
okkur virtist vera api, lasburða og af sjer gong-
inn, og klæddur f skinntreyju. Karlmaðurinn sett-
ist á stól, Scragga stóð bak við hann, og apinn
af sjer gengni skreið á fjórum fótum f skuggann
við kofann, og fleygði sjer p>ar niður.
Enn var dauða-pOgn.
Svo ljet maðurinn risavaxni skinnið falla af
herðum sjer, og stóð upprjettur frammi fyrir okk-
ur, og hann var sannarlega voðalegur ásýndum.
Maðurinn var feikilega stórvaxinn, og hann hafði
pað lang-viðbjóðslegasta andlit, sem við höfðum
nokkurn tima sjeð. \ arirnar voru pykkar, eins
Og á svertingja, nefið var flatt, ekki var nema
eitt augað, og f>að var dökkleitt og glóandi (i
staðinn fyrir hitt augað var hola í andlitinu), og
allur svipurinn yfir andlitinu var grimmdarlegur
og holdlegur. Frá stóra höfðinu hófst upp stór-
kostlegur skúfur af hvltum strútsfjöðrum, utan
um búkinn var brynja úr skinandi hringum, en
utan um mittið og hægra hnjeð voru vanalegu
skrautgjarðirnar úr hvítum uxahölum. í hægr1
hendinni hjelt hann á ógurlega stóru spjóti. Ut-
an um hálsinn var pykkur gullhringur og fram-
an á ennið var festur einn einstakur, ákaflega
stór, óslípaður demant.
Enn var J>ögn; en hún stóð ekki lengi. Allt
í einu lypti maðurinn, sem við höfðum getið okk-
ur til að rnundi vera konungurinn, og það með
rjettu, spjótinu mikla upp. E>egar í stað var
§68
konungsins. Beint á móti hliðinu, hinumegin á
pessu auða svæði, var mjög stór kofi, sem stóð
einstakur; f honum bjó hans hátign. Allt hitt
var autt svæði; pað er að segja, pað hefði verið
autt, hefði pað ekki verið fyllt með hverri her-
sveitinni eptir aðra; par hafði verið safnað saman
sjö til átta púsund hermönnum. Hessir menn
stóðu grafkyrrir, eins og líkneskjur, meðan við
voruin að komast milli peirra, og ómögulegt væri
að gefa mönnum hugmynd um, hve tilkomumikl-
ir peir voru með blaktandi fjöðrunum, glainpandi
sverðunum, og uxahúðar-skjöldunum með járn-
grindinni.
Svæðið beint framundan stóra kofanum var
mannlaust, en nokkrir stólar stóðu par. A prjá
peirra settumst við, eptir að Infadoos hafði gefið
okkur bendingu um pað. En Umbopa stóð bak
við okkur. Af Infadoos er pað að segja, að
hann stóð kyrr við dyrnar á kofanum. Svo bið-
um við í tíu mínútur eða meira í dauða-pögn,
en vorum okkur pess meðvitandi að eitthvað 8000
pör af augum störðu á okkur og veittu okkur
nákvæmustu eptirtekt. t>ett var nokkuð örðug
raun, ekki ósvipuð járnburði miðaldanna að sínu
leyti, en við stóðumst hana eins vel og við gát-
um. Loksins opnuðust dyrnar A kofanum, og út
um pær kom risavaxinn maður, með ljö&andi fall-
egt tfgrisdýrs-skinn lagt yfir herðarnar. A eptir
honuni kom pilturinn Scragga, og eitthvað, setn
265
búinn út handa hverjum okkar. pessir kofar voru
betri en nokkrir aðrir, sem við höfðum sjeð, og
í hverjum peirra var mjög pægilegt rúm upp
búið úr sútuðutn skinnum, sem breidd voru of-
an á dýnur úr ilmandi grasi. Matur var par
lfka til búinn handa okkur, og jafnskjótt og við
liöfðum pvegið okkur úr vatni, sem beið okkar
í leirkerum, komu nokkrar ungar laglegar stúlk-
ur til okkar með steikt ket og maísstöngía, og
var petta laglega framreitt á trjediskum; petta
fengu pær okkur með auðmjúklegum lotningar-
merkjum.
Yið átum og drukkum; svo voru rúmin öll
færð inn í einn kofann eptir beiðni okkar, og
ungu stúlkurnar elskulegu brostu aö peirri varúð,
t>ví næst fleygðum við okkur niður til að sofa,
öldungis örmagna af pessari löngu ferð.
t>egar við vöknuðum, sáum við að sólin var
komin hátt upp á himininn, og að stúlkurnar,
sem pjónuðu okkur, og sem ekki virtust pjást
af neinni heitnskulegri feimni, voru komnar inn
í kofann; peim hafði verið skipað að vera par
og hjálpa okkur að „búa okkur“.
„Búa okkur“, nöldraði Good, „pað er sann-
arlega ekki lengi verið að pví, pegar rnaður er
ekki í öðru cn einni skyrtu og stfgvjelum. Jeg
vildi að pjer vilduð biðja pær um buxurnar
mínar“.
Jeg bað pær pvf um buxnrnar, en injer var